Lögberg - 04.07.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.07.1889, Blaðsíða 2
iL' n g b c u g. --- FIMMTUD. 4. JÚLf rS?f). - Utgkff.ndur: Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friflriksson, Einar I Ijörlcifsson, Ólofur }>< irgeirsson, SigurSur J. Jóhsnncsson. u<^.!lsr upplýsingsr viðvikjandi verði á aug- ýsingum i LöGBERGI geta menn fengiö á skrifstofu bla'ðsins. JBCvc nser sem kaupentiur IáiGBERGS skipta nm bústaö, eru þeir vinsamlagast beðnir aö senda skriflegt skeyti unv Jað til skrifi stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætt að skrifa : The L'ógberg Printing Ct>. 35 Lorr)bard Str., V/inrppeg. K I II K J U þ I N G I Ð. Meðan stöð !i funJi þeitn, sem kirkjuþingsfrjettirnar í síðasta blaði voru enda á, kom Eiríkur H. Berg- mann. Eptir kl. 2 e. h. flutti sjera Friðrik J. lierrjmann fyrirlestur: Vor Jcirkjulegi arfur. Nokkrar um- ræður urðu !i eptir fyrirlestrinum. Lofsorði var lokið á hann, og frá ýinsum kom fratn ósk um pað að fyrirlesturinn yrði prentaður. Jafn- framt lofuðu menn og að styrkja að pví að pað gæti teki/.t- Kl. 8 um kveldið var fundur settur. t>á var fyrst tekið fyrir mítlið um að bjóða 2 mönnum á næsta kirkjtiping. I>ví máli var pá frestað til óákveðins tíma. t>á iagði sUnidamli nefrnl fram álit sitt uiíi sameic/inler/t guðsþjón- ustvform. Sjera Friðrik J. lierg- mann var framsögumaður. Hann gat pess að hugmyndin með petta mál væri sfi, að form guðspjónustunnar gæti með tímanum orðið pað sama í ölluin söfnuðum kirkjufjelagsins. Nú væri pað allólíkt, og slíkt væri óhejipilegt. Einkum hefði pað vak- að fyrir nefndinni, að formið gæti verið I algerlega lúterskum anda, og hún hefði lagt til grundvallar fullkomnasta guðspjónustuformið, sem til væri í lútersku kirkjunui. öll 8 lút. aðalfjelögin hjer í landinu hefðu koinið sjer saman uin pað, í pví skyni að pessi 8 fjelög gætu íærzt nær hvert öðru, og svo helzt að iokuin runnið saman. petta fortn verður að líkindum framtíðar-guðs- pjónustuform iút. kirkjunnar í pessu landi. Fari svo með ttmanum, að guðspjónusta fari fram á ensku í kirkjum pessa fjelags, pá Ijettir pað undir breytinguna, gerir auð- veldara að halla sjer að hjerlendum iút. kirkjufjelögum. Kapólska kirkj- an legði aðaláherzluna á formið, á hið ytra, og pað hefði orðið peirri kirkju til hrösunar. Reformeraða kirkjan hefði ajitur á inóti afnumið alla hina ytri, fögru viðhöfn. Lút- erska kirkjan vildi fara par meðal- veginn, og eðlilegast væri, að petta kirkjufjelag færi par í fótsjior pess eigin kirkjudeildar. Auðvitað væri ekki ætlazt til, að valdbjóða petta form. Pörtin væri ekki heldur sú sama hvervetna, og ekki Keldur mögulegleikarnir til að viðhafa petta form. Meðan söfnuðirnir væru hús- næðislausir, j)á gætu menn ekki fundið til Jiarfarinnar á viðhafnar- iniklu formi. En pegar fallegar kirkjur koma ujip, pá fer formið að verð uppbyggilegt. Lví að geti veruleg .<t/'ýwt/dio*guðspjónusta kom- izt á, |)á sje auðvitað uppbygg- ing i pv{ fólgin; en í pessu fortni koini einmitt fram hugmynd- in um safnaðarguðsj)jónustu, j)að gefi söfnuðunuin tækifæri til, lietur en verið liefur, að taka pútt í guðs- pjónustunni iiið ytra. Uæðum. lagði pví næst fram tvö form, annað fyr- ir morgunguðsj)jónustu, hitt fyrir kveldguðspjónustu. Þau voru út- ■tlráttur úr guðspjónustuformuin peim, sem farið var eptir í Winnipeg og víðar á jólunum; pví sem söfnuð- urinn átti að lesa upphátt, var sleppt. — TF. H. l)au/son áleit vafalaust mundu að pvi koma að J)etta yrði við haft. Nokkur bót í máli væri pað lika, að ekki væri ætlazt til að neyða pessu upp á söfnuðina. Formið væri líka óneitanlega fall- egt, ef pað færi vel fram. Mörg- um mundi j)ó virðast óviðkunnan- legt að jiresturinn tónaði ekki, par sem söfnuðurinn svaraði honum með tóni. £>ar sein petta form væri valið úr grúa af guðsj)jón- ustuformum, efaðist ræðum. ekki um að hið bezta mundi hafa verið valið. En eins og nú stæði á i ýmsum söfnuðunum væri vita-ó- mögulegt að koma pví á par, og ineðal peirrá væri Winnipeg-söfn- uður. Söngurinn par væri enn ekki í pví lagi, að formið mundi verða til uppbyggingar. Annars væri pað mjög pýðingarmikið atriði, sem sjera F. B. hefði bent á, að petta yrði að likindum framtíð- ar-guðspjónustuform lút. kirkjunnar hjer í landinu. — Arna Friðrikssyni kom á óvart, að forraið skyldi verða svo margbrotið eptir ujijiástungu nefndarinnar. Áður hefði pvi verið haldið fram vor á meðal, að hreinsa |)yrfti viðhöfnina og serimoniurnar út úr kirkjunni, og sú skoðun hefði hingað til fælt ýmsa frá söfnuðum vorum. Ræðuin. áleit kirkjuna í pessu efni bezt komna eins og nú stæði. Því hefði ekki farið fjarri, að menn iiefðu byggt trú sína á messuklæðunum á íslandi. En petta, sem nú ætti að fara að innleiða í söfnuði vora, væri engu minni við- höfn en á Islandi tíðkaðist. Eða væri j)etta að nokkru leyti hepjn- legra, en pað sem menn hefðu áð- ur sjeð brj'na nauðsyn til að af- nema? Eins og nú stæði á, mundi petta ekki geta farið skemmtilega frain i kirkjum vorum, og yrði |)að óskemratilegt, mundi J)að nauna- ast verða ujijibyggilegt. Betra væri að hafa formið einfalt en í mol- um. Annars væri ekki hjer mein- ið, sem oss pjáði mest. —- Sjera Jón Tijrirnason áleit enga von, að menn gætu áttað sig á pessu peg- ar í stað, par sem að eins minni hluti pingmannanna hefði heyrt petta nýja form viðhaft. Þetta forin væri fullkomnara og mundi verða hepjii- legra fyrir komandi tíð, en pað sem við nú hefðum, sem í raun og veru væri ekkert, par sem sín- um siðnum væri fylgt í hverjuin söfnuðinum. Auðvitað ætti petta að- eins að vera til leiðbeiningar, en pað væri líka J)örf á einhverju sameiginlegu til leiðbeiningar. Það væri ekki heppilegt meðan vjer værum fáir og sináir, að rífa oss út úr lút. kirkjunni með tilliti til hins vtra, hafna öllum hennar sið- um. Á islandi liefði guðsj)jónust- an farið fram líkt pvi sem hjer væri farið fram á, pegar kirkjlegi andinn hefði staðið par hæst, pvi að petta væri að mestu leyti grall- araformið. JÞegar skynsemistrúin og aldamótasálmabókin hefði orðið ríkj- andi í ísl. kirkjunni, J)á hefði pessu formi verið breytt, J)Ó að talsverð- ar leyfar væru enn ej)tir af pví. Beztu menn heima á íslandi álifcu að pau ,,siðaskij)ti“ hefðu fremur verið til ills en góðs, og eins væri pað álit beztu manna lút. kirkjunnar annars staðar. íslenzka kirkjan hefði I J>essu efni baldjð pví ka[)ó!skasta, en hjer væri alls ekki farið frain á að innleiða pað. Enginn vildi innleiða messuklæði; hjer væri jafnvel ekki farið fram-á að jiresturinn skyldi tóna. Um pað eitt væri lijer að ræða, að söfnuð- urinn gæti tekið pátt í hinni ytyi guðspjónustu. Ræðum. kvaðst kann- ast við pað, að hann breytti stund- um skoðun, og svo hefði farið í J)essu efni. Hann hefði sjeð miklð af dauðu formi í kirkjunni á ís- landi, og pað hefði verið orðið svo yfirgnæfandi í hugum manna, að peim hefði J)ótt, sem allt færi, ef pað væri undan fellt. Sjerstök pörf befði pvi verið á að draga kjarn- ann fram. Þetta væri ekki heldur neiit aðalatriði, en pað væri pó ekki einskisvert atriði. Reynslan hefði sýnt, að heppilegra væri að laga sig ejitir lút. kirkjunni; með pví fengi fjelag vort meiri styrk. Þegar ólút. söfnuðir væru að koma upp meðal Islendinga, pá væri nauð- synlegt að einkenna sig, og petta form yrði pví meðfram einkennis- búningur gagnvart reformeruðu kirkj- unni, sem oss stafaði mest hætta af, eins og reynslan hefði pegar sj'nt. — Músíkkin i pessu guðspjón- ustuformi væri betri en nokkur re- fortneruð kirkja liefði að bjóða, og hún tnundi verða oss til sóma með- al hjerlendra manna. Ræðnm. kvaðst hafa sent bezta kirkjumanninum á íslandi, sjera Helga Hálfdánarsyni, guðspjónustuformið frá jólunum í vetur, og hann hefði yfir höfuð lokið lofsorði á [)að. Meðal annars hefði hann ritað sjer á pessa leið: „Jeg hef fyrrum niikið hugsað um, hvort ekki væri rjett og ráðlegt að taka upp aptur ýmislegt af pví, sem hefur verið sleppt úr hinni fornlútersku lítúrgíu, eða með öðr- um orðum yngja hana uj>p aptur. Mjer hefur frá barndómi fundizt, að hið gamla guðspjónustuform, eins og pað er í grallaranum, hafi verið miklu hepj)ilegra og áhrifa- meira en J)að er nú orðið. I stað pess, að mjer hefur heyrzt á svo mörgum, að peir vilji kasta enn meiru úr hinu gamla lúterska guðs- pjónustuformi, hefur mig langað til að pað væri gert margbreyttara en J)að er nú.“ Þannig færðumst vjer með J)essu guðspjónustuformi nær beztu mönnutn kirkjunnar heima og lútersku kirkjunni i J)essu landi- Sunnudagsskólaformið, sem stand- andi nefndin síðar mundi leggja fram, ætti að geta orðið til pess, að ljettara yrði að koma pessu guðspjónustuforini á, pví að pað gæfi æfing í söinu áttina, en væri auðveldara og einfaldara. — Alllang- ar umræður spunnust út úr pessu máli, sem hjer yrði of langt að að prenta.—Jón Jilöndal talaði harð- ast á móti J)ví. Honum virtist að- alkosturinn rið pað vera sá, að söfnuðirnir væru J)ó ekki skyldað- ir til að taka petta upp. t>að væri borið á móti pví, að með pessu væri stefnt í áttina til kaj)ólsku kirkjunnar. En pví væri J)ó svo varið. Hjer væri t. d. byrjað meö að fyrirskijia vissar bænir. Annars yrði petta allt að vana og áhrifa- laust, pegar til lengdar Ijeti, og pó að ekki væri farið langt í petta skipti, pá miindi reka að pví, að lengra yrði haldið 1 Jiessa átt. Það væri annars einkennilegt, að á síðasta kirkju[)ingi hefði verið hreyft, hvort menn ekki sæju nein ráð til J)ess að bæta kirkjusönginn, en [)að mál hefði Jægar verið jarðsungið, og ekkert hefði verið reynt að hlynna að honum. En nú ætti að fara að innleiða guðspjónustuform, sem sjerstaklega útheimti góðan söng. -—- Að lökum var sampykkt uppástunga frá sjera Jóni Bjarna- syni í pá átt, að málinu skyldi vísað til safnaðanna, og peir skýri frá pví á næsta kirkjuj)ingi, hvort J)eir aðhyllist J)Otta guðsj)jónustu- form eða ekki. Eptir bænagjörð næsta morgun (föstudag) lagði standandi nefndin fram form fyrir sunnurlagaskóla- haldi. Sjera Fr. liergmann gat pess sem framsögumaður, að í fyrra hefði komið fram fyrir pingið á- skorun frá vissitm söfnuðum um leiðbeiningar viðv. formi fyrir sdskól- ana. Þetta form væri að eins J)ýð- ing á pví formi, sem fylgt væri í lút. kirkjunni lijer í landinu. SamJ). að benda söfnuðunum á petta form. t>á lagði standandi nefndin fram svo hljóðandi álit sitt um kristilega játning kirkjuj)ingsmanna; „Viðvíkjnndl miltnu uin kristilega játning kirkjuþingsmannft ræöur nefnd- in kirkjuþinginu til að taka )>á ályktun, að altarisganga skuli fram fara við ein- hverja guðs|>jónustugjörð, sem haldin er meðan livert kirkjuþing stendur yfir, í beim tilgangi, að sú fagra regla gseti komizt ú, að allir þeir er á kirkjuþingi sitja neyti kverdraáltíðarsakramentisins við það tœkifæri, sjálfum sjer til kristi- legrar uppbyggingar og söfnuðunum til fyrirmyndar og eptirbreytni". Lm J)etta atriði urðu langar um- ræður, og málið varð ekki útkljáð fyrr en á laugardaginn. Jónas A. Sigurðsson vildi ekki látft játning- una vera innifalda í altarisgöngu, heldur að kirkjupingsmenn ynnu eið. Málinu var frestað á föstudaginn, en á laugardaginn var sampykkt tillaga standandi nefndarinnar. Eptir að játningarmálinu liafði verið frestað á föstudaginn, kom fyrir Jiingið mál um stofnun barna- blaðs. Sig. Christoplierson var flutn- ingsmaður pess. Hann minnti á, að langt væri síðan pað mál hefði komið ujip. Menn fyndu pörf á pessu pví menn sæju að mikið gagn væri að slikum blöðum, sem gefin væri út á ensku. Slíkt blað gæti orðið að mjög miklu gagni fyrir sd. skól- ana, og pess gerðist pví meiri pörf sem prestleysið væri svo mikið. Blaðið mundi vafalaust verða vel keypt. Sumir hjeldu að pað kynni að sj)illa fyrir „Sameiningunni“, en engin ástæða væri til að óttast pað, pví að efnið yrði annað. Nefnd var sett i múlið (Stgr. Þorláksson, Árni Friðriksson, P. S. Bardal, Jón Blöndal, Sig. Christopherson). í>á hreyfði Ja/cob Fyfjörð tak- mÖrJcun á kirkjufjelagsgjaldi safn- aðanna, sagði að ýmsar raddir hefðu komið fram í söfnuði peim, sem hann stæði í, um að rjett væri að takmarka, hve hátt kirkju- pingsgjald pingið mætti leggja á söfnuðina. Margir vildu og láta birta á prenti greinilegri reikninga yfir tekjur og gjöld kiikjufjelags- ins, heldur en átt hefði sjer stað að undanförnu. — ]'\>rseti benti á að takmörkunin á kirkjupingsgjaldi væri grundvallarlagabreyting. Mál- inu var vísað til nefndar peirrar, er fjalla skyldi um breytingartillög- urnar frá Nýja íslandi. Næst vakti Sveinn Sölvason máls á kirkjuaga. Ymislegt hneykslan- legt framferði ætti sjer stað, svo sem vanhelgun livildardagsins á ýmsan hátt, Ijótur munnsöfnuður, húslestrar víða ekki lesnir á helg- um nje virkum dögum, borðbænir ekki lesnar o. s. frv. Nefnd sett í málið: (E. H. Bergmann, Pjetur Pálsson, P. S. Bardal, Sv. Sölvason, Pálmi Hjálmarsson). Ejitir hádegi flutti sjera Slein- grltnur fior/áksson fyrirlestur um bifUuna. Sjera Jón Bjarnason og sjera Friðrik Bergmann fóru nokkr- um orðum uin hann, pegar hann hafði verið íluttur, og pökkuðu fyrirlesaranum. Svo var fundarhlje til kl. 8 um kveldið. Þá lagði kirkjuaganefndin fyrst fram svo hljóðandi álit sitt: „Nefudin í kirkjuagamálinu hefur nú yfirvegað það mál, og sjer hún ekki nauðsynlegt fyrir kirkjuþingið að taka það til freknri meðferðar, þar eð reglur þar að lútandi eru skýrt teknar fram í frumvarpi til safnaöarlaga, sem prentað er 1 „Sameiningunni“ nr. 9, 2. árg. í 3. og 8. gr. sbr. við 5. gr. grundvallarlaga kirkjufjelngs rors, um frelsi safnaðanna í þeirra eigin málum. Enn fremur ráðleggjum vjer að söfn- uðir kirkjufjelagsins luetti nð viðhafa orðið kirkjuagiu. Fyrri greinin af pessu nefndaráliti var sainjrykkt greiðlega. Þar á móti urðu langar umræður um sið- ari greinina. Nefndin færði pær ástæður fyrir sinni hlið, að petta orð væri framúrskarandi óvinsælt meðal almennings, pað væri nokk- urskonar grýla, og menn settu pað helzt í samband við gapastokk og aðrar úreltar og barbarískar liegn- ingaraðferðir. Engin J)örf væri held- ur á að halda pessu orði, pví að í löguin kirkjufjelagsins og safn- aðanna væri á ýmsum stöðu.rj gert ráð fyrir kirkjuaga-hugmyndinni en nafnið kæmi [)ar J)ó hvergi fyrir. Móíi greininnj töluðu einkuin jirest- arnir Fr. Bergmann og Stgr. t>or- láksson. t>eir hjeldu pví fram að pað sem í orðinu lægi mætti með engu inóti missast. Án pess gætu söfnuðirnir alls ekki staðizt. Og J)ar sem orðið væri til, sem tákn- aði pessa hugmynd, væri auk pess almennt viðhaft, og stæði hjer og par á prenti, par á meðal í öllum ísl. orðabókum, pá væri ekki annað en barnaskapur að fara að sain- pykkja hjer að útrýma pví. Að lokum var sampykkt, að fella burtu síðari grein nefndarálitsins. Nefndin i prestleysismálinu lagði J)á fram álit sitt á pessa leið. 1. Eptir því, sem nú stendur á, virð- ist nefndinni vera brýn nauðsyn til að fá að minnsta kosti 5 presta í við- bót við þá fjóra, sem nú eru í kirkju- fjeluginu. Einn til safnaða þeirra, sem kirkjufjelagið nú heldur þing sitt með- al, einn til ýmsra af söfnuðuin )>eim í Dakota, er sjera Fr. J. Bergmann nú þjónar, einn til AVinnipeg til aðstoðar við sjera Jón Bjarnason, eiun til Nýja Islands, til nokkurra af söfnuðum þeim, er sjera M. Skaptason þjónar, og einn til Þingvallanýlendunnar, þar sem þegar hefur myndazt söfnuður. 3, Til þess að vera í útvegum með að fá þessa presia, þurfa söfnuðurnir og prestar kirkjufjelagsins að leggjast á eitt. Það er skýlda prestanna, eink- um forseta kirkjufjelagsins, að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til að fá hæfa og duglega menn til hinna prest- lausu safnaða vorra. Og það er skylda safnaðanna, að snúa sjer til þeiira, og láta þá vera í ráði með sjer, þegar þeir einsetja sjer að kalla prest, þar sein söfnuðirnir á þann liátt hafa miklu meiri trygging fyrir að fá einungis hæfa menn. 3. Reynsla vor hingað til sýnist benda í þá átj, að eitthvað sjerstakt þurfi að gera til að fá presta eður guð- fræðinga af Islandi til að gerast prest- ar meðai vor. Bezti vegurinn til þess vasri eflaust sá, að senda kunnugan og góðan mann heim til Islauds til að scmja við presta eða prestaefni um að koma hingað. Til þess mundi forseti kirkjufjelags vors vera lang-liæfasti mað- urinn. Svo framarlega aðrar tilraunir ekki dugi, virðist nefndinni það sjálf- sögð skyida kirkjufjclagsins að gera þetta hið fyrsta að mögulegt er. Ann- ars eru margir af söfnuðum vorum í veði. 4. Nefndin er viss um, að fólk safn- aða vorra muni fúslega viðurkenna hina brýnu nauðsyn til, að kirkjufjclagið ráöist í þetta og með frjálsum sam- skotum safni þeirri uppha’ð, er tii ferð- arinnar títheimtist. 5. Nefndin ræður kirkjuþinginu tii að feia embættls- og vara-embættis- mönnum kirkjufjelagsins mál þetta ú hendur til þess að ráða fram úr því, sem bezt og bráðast að unnt er, svo framarlega þeir hafi fengið vissu fyrir því, að í þaö minnsta 3 prestar nýir gætu fengið nœgilega mikið að starfa i kirkjufjelagi voru. C. Kirkjuþingið ætti að leggja prest- unum og öðrum leiðandi mönnum þá skyldu sjerstaklega á hjarta, að stuðla til þess að ungir menn af þjóð vorri með góðum hæfilegleikum fari að stunda nám á góðum skólum í landi þessu með þeim ásetningi að ganga i þjónustu kirkju vorrar. Sjera Fr. liergmann var fratn- sögumaður nefndarinnar. Öll okkar mestu mein stöfuðu af pví, hve verkamennirnir væru fáir; hefðum vjer fleiri menn, sein starfað gætu að vorum almonnu málum, [>á skybl- um vjer sjá, hvort ekki lagaðist neitt. En eins og nú stæði 4, hlyti allt að standa íast. Þannig væri pví varið í söfnuði peim sem ræðum. pjónaði. pannig væri pví og var- ið í Winnijieg. J>ar væri stærsti yg kraptmesti söfnuðurinn, en örðug- leikarnir fjarskalega miklir. Wirnii- peg verður, að minnsta kosti fyrst um sinn, pyngdarpunktur hins ísl. fjolagsskajiar; fari fjelagsskajiur vor [>ar að forgörðum, pá fer hann |>að lika annars staðar. Oss er pví lífs- sjiursmál, að J>ar gangi allt sein bezt. Sjera Jón Bjarnason get- ur, ef honum endist aldur, haldið saman peim söfnuði, sem hann hef- ur pegar fengið [>ar., En [>ar er yfirfljótanleg manninergð til að stofna nýjan söfnuð. Likt er pví og varið í Nýja íslandi. Hverjum manni er ofvaxið að veita öllu J>ví mikla svæði prestspjónustu, en par væri pó tvöfalt áríðandi að unnið væri af miklu kaj)ju, par sem byggðar- lagið væri útúrskotið. Ræðum. pótt- ist alveg viss um, að jafnmargir inenn og par væru samankomnir gætu öldungis eins haldið 2 jiresta; eins og 1. Svo væri og stór ný- lenda, Þingrallanýlendan, sem væri alveg jirestlaus, auk Argyle-nýlend- unnar, sem væri sjálfsögð að sitjæ. í fyrirrúmi fyrir öllum öðrum stöð- um. Annað stórmál stæði og í sana-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.