Lögberg - 04.07.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.07.1889, Blaðsíða 3
bandi við þetta, skólamálið, en við- víkjandi f>ví yrði engu um Jiokað fyrr en íleiri menntamenn hefðu fengizt. Vilji kirkjufjelagið færast nokkurt stórt m/il 1 fang, pá verði pað fyrst að sinna pessu.—Sjera Stgr. Þorláksson taldi sjálfsagt að allir mundu sji, hve mikilsvert J>etta mál væri. Tvísýnt væri að fá menn með brjefaskriptum, eins og líka reynslan hefði sýnt, og auk J>ess gæti svo farið, að menn með J>vi móti fengju menn, sem væru allt annað en ákjósanlegir. Væri kunu- ugur maður sendur, væri engin hætta á sliku. Ekki umndi um annan að gera til slikrar ferðar en sjera Jón Bjarnason. Menn ættu að gera allt mögulegt til pess að pað gæti tekizt, ef heilsa hans leyf- ir honum pað. — Friðjón Friðriks- son mælti fastlega fram með áliti nefndarinnar. börfin væri mjög mikil á góðtun prestuin, en Vietra væri autt rúin en illa skipað. Væru prestar fengnir af liandahófi, gæti svo farið að rúmin yrðu illa skip- uð. Engum væri betur trúandi til pessarar feröar cn sjera Jóni Bjarna- syni. Til pess að fá þessu fram- gengt áleit ræðum. heppilegast að standandi nefndin skrifaði söfnuðun- um um mAlið, skoraði á pá að halda fundi fljótt, safna þar frjálsum lof- orðum til Islandsferðar forseta kirkju- fjelagsins og jafnframt senda fjeð sem fyrst. -- Málið varð ekki útkljáð fyrr en á sunnudagskveldið, og greiddu pá allir kirkjupingsmenn, sem viðstaddir voru, atkvæði með nefndarálitinu. (Niðurl. næst,). Svar til Ijeinjskringlu eptir Ouðl. Magnúnson. í 20. nr. „IIkr.“ stendur ritgerð — sem líklega er rituð af ritstjórn hiaös- ins — með fyrirsögninni: „Um búnaðar- fjelag í Nýja íslandi". Ritgerðin geng- ur mikið út í annað en (>essi stóru fyr- irsögn bendir á; og vil jeg leyfa mjer að fara nokkrum orðum um þann part- inn, sem á og að vera eptirtektaverð lýsing á )>ví stigi, sem búnaðarstand Ný- íslendiuga og nýlendan sje á. Greinin sýnist vera rituð í þeim tilgangi að knýja okkur nýJejjdvbúa til að taka rögg á okkur, og á líklega að vera megipafl það, sem ekki einungis breytir hugsunarstefnu okkar, heldur hrifur okk- ur óðfluga inn i hinn ameríkanska fram- farastraum, sem við nýlendubúar þekkj- um ekkert;—straum þann, sem Dakota- og Argyle-nýlendurnar ,eiga að vera húnar að veita til sín, og sem hef- ur hafið þær svo afnrhátt í augum „llkr.“, að Nýja ísland er í samanburði við þær, sjálfsagt hvað líf og fjör snwtir, líkt og að koma „frá framförunum og fleygingnum í Ameríku upp í einhvern afdalinn á íslandi“. ílvílík óviðjafnan- leg undra-hugsjónll hvílíkur mismunur] er þetta á nýlendunum.— Þótt haun væri nú jafnmikill og „IIkr.“ segir, þá er það að sumu leyti ekki svo undra- vert, þegar (.ess er gætt, liversu Dakota og Argyle-nýlenduruar eru Nýja Islandi svo ólíkar að landslagi. Eða er „IIkr.“ nú þess fyrst vis orðin, að )œr nýlend- ur ern allt öðruvísi útbúnar af náttúr- unni en Nýja I siand, og því meötieki. legri fyrir fjöimeira lif, einkum líka af því þær eru un kringdar liyggðum hjerlendra manna, þar sem í kringum Nýja ísland er næstum óbygð ein á allar siður. Hinar nærliggjandi byggðir bæði í kringum Dakota og Argyle-ný- lendurnar eiga ekki litinn þátt í öllum þeim binum mikla mismun, seip Ilkr. sýnist vera á þoim nýlendum og hinu vesæla Nýja Islandi, og sem hún viröist furða sig mjög á. Þótt llkr. telji framfarir í Inínaði í Nýja Islandi „óvenju litlar,*1 )á cr ó- víst að hjerlendir menn hefðu sýnt þær meiri; jeg vil segja minni, en sumstað- *r er, með sömu efnum og í sömu kringumstœðum; eða ekki sjer það á því, að þcir noti sjer hinn frjósama jarðveg, sem óefað er eius fyrir utan takmörk nýlendunnar, og í henni sjálfri; nei þeir líta ekki við því landi, eins og það sje ekki til; ennfremur vil eg segja að hjerlendir menn hefðu ekki nærri því liaft jafnmikla þolinmæöi til, að brjótast áfram jafnlengi undir jafnerfið- uin kringumstæðum, eins og margir af íbúum Nýja Islands liafa gert, og á eins afskekktum stað og nýlendan er. Þó jarðvegurinn sje frjósamur allvíða og við notum ekki „hinn frjósama jarð veg nýlendunnar", þá er skógurinn því til fyrirstööu, eins og í hverju öðru skóglandi, að auðvelt sje að nota jarö veginn fljótlega — það veit sá er reynir. Þeir menn sem vinna á ýmsum stöðum á sumrurn langt frá nýlendunni, hafa litil föng á að breyta skéglendinu í akurland á svipstundu. Nauðsyn krefur efnalausa menn, sem koma til nýlend- uunar, að vinna annarstaðar en á land( þann tímann af árinu, sem beztur er til jarðyrkjunnar, að vinna fyrir sjer og sínum, þar sem launin fyrir vinnuna eru borguð jafnóðum, án )ess nð hugsa um, hvort það er járnbrautarvinna, bæjar- vinna, eða hvaða vinna það cr. Hinu cfnalausi leitar sjer að þeirri vinuu, sem hann fær bezt og fljótast borgaða, og það er engum láandi. Sá sem hefur tómar hendur, þegar liann kemur til Nýja íslands, eða annars skóglands, getur ekki lagt mikla vinnu í að felln trje og hreinsa skóg á landi, þegar öll þau liandtök, sem liann vinnnr að því, gefa lionum annaðhvort lítið eða ekkert í aðra hönd i fleiri ár. Sumstaöar er líka það land i Nýja íslandi, sem svm- ir hafa lagt vinnu sina i að hreinsa, en sem seint borgar sig. Þó skógurinn sje smár, og ljett að ryðja honum úr vegi, þá er liann víða litt betri viðureignar cn t. d. í Ontario þó liann sje þar miklu stórfengari. Það gerir þjettleiki lians hjer og hinn leiði undirviður. Óntario-skógurinn er langt um gisnnri, og má þar, strax ept- ir að búið er að fella og lireinsa burtu skóginn, plægja á niilli stofnanna, sem er hjer ómögulegt vegnn ]>jettleika þeirra. Það cr líka víða hjor í Nýja isl., þnr sem skógurinn er grennstur, að lnndið er annaöhvort grýtt eða sendið. Eins og menn vitn, er skógrinn til jafnað- nr gildastur meðfram vntninu tvær til fjórar mílur á breidd upp i lnndið. í þessuin erflðnsta skógi vnr fyrst byggt af fyrstu landnemum nýlendunnur, bæði vegna þess, að mönnum þótti þægilegast nð vera við vatnið, og cins urðu menn þtrax vanr við blejtu þegar frá vatni dró. En mest kvað þó nð því rigningn sumurin 1878—80, þegar allt varð yfir- flotið af, vntn:, eins og margan mun reka minni til. Þetta fældi suma þá menn, sem búnir voru að bvggja uppi í landinu ofun á ratnsbakkann; en eins og kuDiiugt er fóru mcnn að fara burtu hópum saman út úr nýlendunni, cn ekki einn og einn, eins og „Hkr.“ vill hafa þnð. T. d. nf 05 búendum í Árnesbyggð urðn einir 5 eptir. Það er vart að nndrn, þó framfarir Nýja íslands sjeu ekki stórar í augum „Hkr.“, en það væri þess vert nð kún kynnti sjer það tímabil Nýja íslands, þegar það nærri eyðilagðist, því það er undravert að hún sýnist ekkert vita um það; hún minnist ekkert á þnð, hvað þa3 hnii verið, sem langmesta dáð og dug dró úr ölluin framförum Nýja ísl., og það býr að sumu leyti að enn í dag. Jafn- framt og nýlendan þoruaöi og lnndið annars staður, byrjuðu hin minnilegn landbrot, þvi Winnipegvatn stóð svo hátt og ygldi sig mjög mikið; lamdi það bakka sína nærri af hvað lítilli norðan- golu sem hreyfði þa-5; urðu af því tölnverðar skemmdir á verkum manna á yatnsbakkanum. Líkn gekk vatnið á land alls staðar þnr, sem engi lá að því, og það langt upp frá vatni sum- staðar. Spilltust við það mjög engjar manna meðfram vatninu; mest kvað að þessum vatnagangi sumurin 1880, 1881 og 1882. Iíigningn- og landbrots-ár Nýja íslands frá því 1878—1882 eru mestu óhamingju-ár þess; hinir mestu krapt- menn nýlendunnar liuttu þá burt lióp- um sainan; þeir, sem eptir sátu, horföu agndofa á aðfarirnar. Þeir tveir hjer- lendir menn, sem liafa verið hjer bú- settir, John Taylor, umboðsmaður Ný- Islendinga og William Taylor bróðir hans, fluttu þá vestur í Argyle-nýlendu, og kváðu lijer óverandi og ólifandi, og sást ekki á því, að þeir væru þrekmeiri en íslendingar sjálflr að standast um- brotin í mönnum og óganginn í vatmnu. (Meira.) A. II. Van Etteii, ----SELUR---- TIMBUB,ÞAKSrÓX, VEGG.JA- ÍIIMLA (lath) <tc. Skrifstofa og vönistaPur: Hornið á PrfllSCSS og Logan strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. Dr D. ARGKER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- antim í Canada. Gffice yfir Cavincross’- liúðinni. Edinbúrgh.----Nordur-Dakota Vægt verð og sjúklingum gegnt gveiðlega. W. H. Paulson. P. S. Bardal. MuniS cptir W. H- Paulsotj & Co. 500 á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Hotel Brunsivick. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir mcð —F 0 R S T 0 F Ú— OG TULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖ'GNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJF.F SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA t CANADA cinnig British Columbia og Bandaríkjnnna Stendur í nánu samhandi við allar aðrar bmutir. Farhrjef sömuleiðis til sölu til allra staða í austurfyikjunum EI’TIR VÖTNUNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur fiutningrr til allra staða 1 Canada veröur sendur án nokkurar rekistcfnu með tollinn. Útvegar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar, og heim aptur. Mcnn geta valið milli allra beztu gufu-skipafje' laganna. Farbrjef lil skcmmtiferða vestnr að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agcntum fjelagsins H. J. BELCII, farbrjefa agent--— 285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent — ■— — 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Kom& í gildi 1. apríl 1889. l5agl. | Éxpr. ijjj | Éxpr. Dgl. nema jNo. 51 p ! No.54 nma sunnucl.l dagl. dagk s.d. | járnbr.stöðv. i 'e. h* 1.25eh 1.40ch|t. Winnipeg f.| 9.10fh 4.00 l.lOeh; 1.32eh PortageJunjCt’nj 9.20fh4.15 12.47ehi 1.19elr|..St. Norhert.l 9Í 9.37fh4.38 11.55f h' 12 47ch;. St. Agathe . 24 10.19f h 5.30 11.24fh 12.27eh .Silver IMnins. 33 10.45Íh 6.11 10.50fh l2.08eh’. . .^lorris. ... 40 ll.Oðfh 6.42 lO.lTfh 11.55fh . .St. Jean.. . 47 Il.23fhl7.07 9.40fh 11.33fh . . Letallicr . . . 50 11.45fh 7.45 8.55f h 1 l.OOfh f.West Lynnet. 05Í 12.10ch;8.30 8.40f h 10.50Íh frá Pembinn til OT»!l2.35eh 8.45 | 8.10ehi I Ö.35fh| 7.05fhl 4.00ehj I 0.35ehi O.ööfh 7.00f h| 1 fi,4.r>fhl iE. H.IE.IL ö.25fh inniix’e lunc! 4.45eh .Minneapolis . 4.00eh frá St. l aul. lil 6.40eh . . Helena. 3.40eh (iRrrison . 1-Oöfh!. Spokane. S.OOflT. . I’ortUml ‘ 4.20f h'. . Taronia 1 E.H.! |F. II. . F. 2;30 8:00 St. Paul 7: E. H. F. n. F.H. F. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9: E. h . E. H.jF. H. E. 6:45 10:15 fi:00 . Dctroit. 7 F. H. E.... F. 9:10! 9 . Toronto 9 F. li.jE. F. 7:00; 7: NcwVork i f.h.Ie. h. F. 8:30| 3:°° Boston 9 F. 11. E. II. E., 9:001 8:30 Montreal 8 TAKIÐ ÞIÐ YKKUIt TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Ofj ]>ið verðið steinhÍBsn, liviið ódýrt Þið jretið keypt nýjnr vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og niis- (itum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, livert yard 10 c. og ]>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblnndað, 20 e. og J>ar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRIÍ, MAN. 3.00 E.H. 3.10 30 E. II 8.15 E. H. 9.05 :.H. E.IL 7:30; 8.50Í 8.50 F. H. ___I 8.15 Skraut-svefnvagnar I’ullmans og miðdegis- vagnar í hverri Test. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstoðumaður. aðalagent. S t. P a u I M i n n c a p o 1 i s & MANITOBA BRAITIN. járnbrautarseðlar seldir lijer i bænuiu 376 ^lítin SEinniptg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buífalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Yerðið J>að lægsta, sem mögulegt er. svofnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar leggju á stað lijeðan á hverjutn tnorgni kl. 9,45, og ]>ær standa hvervetna S fyllsta sauibandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollramisóknir fyrir J>á, sein ætla til staða i Canada. Fariðupp sporvagninn, som fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrnhafsbrautarfje lagsins, og farið með honum l>eina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tima og fyrirhöfa með pví að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, aijcnt. 461 rennandi vatn i iðrum jarðarinnar? Nú vorurrt við rjett komnir að pví, og Good, áem var á undan, bölvaði sjer upp á, að hann fyndi lykt- ina af pvi. „Farið varlega, Good“, sagði Sir Henry; „við hljótum að vera rjett bjá ]>vi“. Dá heyrðum við hlunk og sull og hljóð, sein kom frá Good. Hann hafði dottið i vatnið. „Good! Good! livar eruð ]>jer?“ hrópuðum við hræddir og sorgbitnir. Okkur til innilegrar gleði heyrðum við svarað ineð rödd, sem lá við köfnun: „Bíðið við; jeg hef náð i klett. Kveikið Ijós og sýnið mjer, hvar J>ið eruð“. Jeg flýtti mjer að kveikja á síðustu eldspýt- unni, sem eptir var. Við daufu glætuna af henni sáum við mikið dökkleitt vatn renna við fætur okkar. Við gátum pkki sjeð, hve breitt pað var, en nokkuð úti í J>ví sáum við fjelnga okkar hanga 5 framslútandi klettsnös. „Verið viðbúnir að ná í mig“, hrópaði Good. „Jeg verð að synda pað“. Svo heyrðum við lilunk og að sullað var í vatninu og brotizt um fast. Ejitir eina mínútu eða svo hafði haim hrifsað eptir hönd Sir Henrys, sem út var rjett, og náð i hana, og við drógum hann upp úr vatninu inn í göngin. „Það veit hamingjan“, sagði hann milli pess að bann sótti í sig veðrið, „par skall hurð nærri 4H0 HiáltttlirÍHh héfði légið í jrirðittttí; Á. áiiiiáh Íiált Jrátttin tiÓ éltki gétt dkitiif gféiti fýrir; hvferttid standa inundi á öllum pessum fjölda af göngum. Loksins námum við staðar, alveg yfirkomnir af preytu; vonin var löinuð og hugrekkið bilað; svo átum við síðasta bitann, sem eptir var af biltong, Qg drukkum síðasta vatnsdropann, J>vi að kok okkar voru orðin likust kalkofnum. Okkur virtist sem við liefðum ekki sloppið við dauðann f fjárhirzlu-inyrkrinu til annars en pess að láta litíð i myrkum jarðgangnanna. Degar við stóðum parna, örvæntingarfyllri en nokkru sinni áður, lijelt jeg að jeg heyrði hljóð, og vakti jeg atbygli hinna á pví. Dað var mjög veikt og mjög langt burtu, en pað var hljóð, lágt, suðandi hljóð, pví að hinir heyrðu J>að lfka, og engin orð geta lýst pví, hvflík sæla var að heyra pað eptir allar pessar stundir, sem algerð, voðaleg kyrð hafði verið umhverfis okkur. „Guð minn góður! J>að er rennandi vatn“, sagði Good. „Haldið pið áfram“. Aptur lögðum við af stað pangað sem veika suðu-hljóðið virtist vera, og preifuðum okkur á- fram eins og áður fram með steinveggjunum. Hljóðið heyrðist æ betur og betur pangað til okkur virtist pað vera orðið talsvert. sterkt ]>ar i kyrðinni. Afrain, áfrain enn; nú gátum við glöggt heyrt nið frá streymandi vatni, par var ekki uui að villast. Og hvernig gat b<3 verið 457 ekki að taka nokkra demanta með ykkur? Jeir hef fyllt mína vasa.“ „Ó! fari demantarnir liölvaðir!“ sagði Sir Henry. „Jeg vona jeg purfi aldrei að sjá do- mant framar.“ Af Good er J>að að segja, að liann svaraði engu. Ilann var, held jeg, að kveðja allt J>að, sem ejttir var af aumingja stúlkunni, sem hafði elskað hnnn svo heitt. Og J>ó að ]>jer, lesarj minn, sem situr heima í næði og hugsar um J>essi miklu, sannast að segja óinælanlegu, auð- æfi, sem við nú ljetum ganga úr greipum okk- ar, kunni að pykja }>að kynlegt, pá get jeg fullyrt, að ef pú hefðir verið svo sem 28 klukku- stundir, með riær pví ekkert til að ota og drekka, á J>essum stað, J>á hefði ]>jer ekki leik- ið hugur á að hlaða á pig demöntum nm leið og ]>ú steyjitir pjer nið.ir í liiu ó(>okktu íður jarðarinnar, S vitleysislegri von um að komast hjá hörmulegum dauðdaga. Ilefði J>að ekki ver- ið orðin nokkurs konar önnur náttúra min, vegna pess jeg hafði allt mitt líf vanið mig á ]>að, að skilja aldrei neitt eptir, sem var ómaksins vert að eiga, ef minnsti mögulegleiki var á ]>ví að flytja ]>að með sjer, J>á er jeg alveg viss um, að jeg hefði ekki lagt J>að á mig að fylla vasa mína. „Komið J>jcr, Quatermain“, sagði Sir Heury,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.