Lögberg - 04.07.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD
Komið og sjáið okkar gjafvcrd á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv.
ALEX. TAYLOR.
472 MAIN STR.
UR BÆNUM
--Oti-
G R E NI) 1 N NI.
Hituuum og | urkunum linnti loks á
n ánudaginn vav. Aðfaranótt ).ess dags
rg mánudaginn sjálfan kom riguing um
i.llt eða mcstallt fylkið, eptir |ivi sem
liraðfrjettir til blaðanna segja. Þar á
meðal segir hraðfrjett frá Glenboro, að
]ar hafi verið mikil rigning hjer um
1 il í 5 klukkutíma. Yonandi er því að
rætist úr fyrir löndum þar í grenndinni
með uppskernua. Aptur á móti segir
hraðfrjett frá Langenburg, að þar í
grenndinni hafi verið mikil rigning á
i'östudaginn var. .
Prestarnir sjera Jón Bjarnason og
sjera Friðrik Bergmann, vígðu kirkju
Islendinga í Pembina á laugardaginn var.
Hún er fullger og mjög snoturt hús.
Á fundi íslenzku safnaðarins lijer í
bænum, sem hnldinn var á föstudaginn
5 síðustu viku, var samlykkt að fara
|ess á ieit við sjera Friörik Bergmann
að setjast að lijer í bænum sem þjónandi
prestur safnaðarins meðan sjera Jón
Bjarnason va-ri í ísiandsferð sinni, og
jafnframt skrifa söfnuöum sjera Berg-
manns um það mál. Fundurinn sá eng-
nn veg til að söfnuðurinn mætti vera
préstlaus svo langan tíma, ckki sízt af
jeirri ástæðu, að prcsbyterfanarnir munu
ætla að reka trúarboð sitt hjer í suinar
enn öfluglegar en áður. Sjera Fr. Berg-
mnnn lofaði að gera allt, sem sjer yrði
unnt, til þess að geta orðið við þessari
beiðni söfuaðarirs.
Ilerra Björn Pjetursson flytur fyrir-
iestur á múnudags kveldið kemur kl. 8
í húsi ísiendjngafjelagsins.
Dominion-dagurinn (1. júlí) var hald-
inn hátíðiegur lijei i fylkinu á sama
hátt og vant er, með kapp.ieiðum, kapp-
gönguro, knattleikjum og öðrum skemmt-
unum líti undir beru lopti. Tveir Is-
lendingar tóku þátt í kappgöngu hjer
í bænum, Gísii Jónsson og Alexander
Havíðsson, og fjekk annar þeirra önnur
verðlaun ($30), liiun þriðju verðlaun
($20). Auk þess fóru og um 40 ungir
Islendingar, konur og karlar, út á svo
kallaðar „Siifur Ilæðir", fagran skógi
vaxinn stað 3—4 mílur fyrir vestan
Winnipeg. Þar skemmtu menn sjer við
söng, hljóöfæiaslátt, dans og ýmsa ís-
lenzka og enska leiki. Þá mælti og
Albert Jónuon fram kvæði það sem lijer
fer á eptir:
Ó, livað er ijúft að lifa hjer,
litla stund og hafa gaman.
Með glöðum vinum vera saman,
jeg veit ei neitt eins skemmtir mjer.
Að lilægja, syngja, hoppa’ og tala
oghlaupa tim rennisljettan bal».
Og lilusta á fugl með fögrum rómi,
er færir lof sínu unga blómi.
Við erum öil svo ung og smá
og æringjar i fyllsta máta;
því skulum við nú iífið láta
hjer líða fljótt og hverfa’ í dá.
Við skulum sleppa sorg og sárum,
en svífa á björtum gleði bárum.
Við skulum gleyma gengnum dögum
og gleðja’ oss nú í skóga-drögum.
Það er svo frjálst að ferðast, hjer
þar íuglar syngja gleði rómi;
það svífur burtu sorgar-drómi
og sæll og glaður hver einn er.
Stúlkurnar allar frjálsar, fríðar
fannahvítar og undttr-blíðar.
Og drengirnir svo djarfmannlegir —•
dálítið skotnir, lijartuð segir.
Jœja nú, allt sem er um það, —-
og allt jeg læt nú fara gaman,
þá eigum við að vinna saman
og vera sem eitt á liverjum stað.
Við eigum að vinna vel og lengi
að vorrar þjóðar bezta gengi.
Við eigum að berjast iikt og ijón,
fyrir lofstír, mennt og trúar-sjón.
Ef allir hefðu eins og nú
í eining verið lifs um daga,
þá væri okkar þjóð og saga
þúsundfalt meiri en hún er nú.
Þá væri þjóðin frjáls og fjáð,
ei fjötrum bundin og eigi smáð.
Þá væri sagan sigur-óður,
sungin af liörnum vorrar móður.
Vinnukona.
Islenzk stúlka, miðaldrn, getur fengið
vist, ef hún kann að búa til aimennan
mat, þvo og straua. 8je vistazt fyrir
heilt ár, er kaupið $12 um mánuðinn,
Skrifið til
Mrs. Adamsoii
Virden,- Man.
Ilver sem kann að vita hvar Gísli
Guðinundsson frá Sauðeyjum á Breiða-
firði, er flutti hingað tii Ameriku fyrir
hjer um bil 5 árum, er niðurkominn, cr
vinsamlegast beðinn að gera svo vel og
og láta mig vita ]>að.
Seselja Guðmundsdóttir
33 Disraeli Str., Point Douglas
Winnipeg, Man.
GREEN BALL
CLOTHING IIOUSE.
434 lltiin Str.
Við höfum alfatnað hamla 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan
ljósan sumarfatnað, og fáeinar lxttri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00.
Jolm Sjiring
434 Main Str.
Iiitnal Resem FiiihI Life Assoc’n,
of /lewYork.
Höfuðstóll yfir.................................. $3.0001000
Varasjóður yfir................................ 2.000.000
Áliyrgðarlje hjá stjórninni...................... 350.000
Selur lifsáliyrgð fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá
venjulegum lífsábyrgðárljelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskjöl.
Lífsábyrgðin er ómótmælanleg frá fjelagsins hátfu og getur ekki tapazt. Við hana
er bundinn ágóði, sem borgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í
lífsábyrgðargjaldið frá þeim tfma. Hæsta verð fyrir $1000 lifsábyrgð með
ofannefndum skiimálum eru: j
Aldur 25 - - 13,76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - - 32.45
„ 30 -14.24 „ 40--16.17 „ 50 -- 21.37 „ 60- - 43.70
Allar upplýsingar fást hjá
A. R- M C N í C ll O 1, forstöðum.
17 McIntyrf. Bi.ock, WiNNirp.o
eða hjá G. il/. T lb O m 8 O V> auka-agent. Gimli P. O., Man.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Frf.eman Block
490 NJain Str., Winnipeg.
vel pckktir meöal Islendinga, jafnan reiöu*
buinir til aÖ taka aö sjer mál J^eirra, gera
fyrir ]iá samninga o. s. frv.
COLFTEPPA-SALA
— S E M —
VERT ER UM AD TALA
Clirisfian Jacoliscn.
nr. 1 Young st.. Point Douglas. Bindur
bækur fyrir lægra verð en nokkua
annnr bókbindari í bænum og ábyrgist
að gera það eins vel og hver annar.
KAUPID YDAR
AKURYRKJU- VERKFŒRI
—ii j á—
1 Hwis, Son k Co.
Iiimlted.
WINNIPEG, MAN.
Vjer ábyrgjumst að fullu allar
vörur vorar.
Agentar á öllum heldri stöðum.
Óskum að inenn tinni okkur að
máli eða skrifi okkur.
L Harris, Son <fc Co. (Lim.)
J.P.SkjolWfiii.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla með allan þann varning,
sem vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið (general
atores). Allar vörur af beztu teg-
unduin. Komið inn og spyrjið um
verð, tiður en pjer kaupið aiinars-
staðar.
Utiliib cptir.
Iljer með tilkynnist öllum þeim sem
skulda fyrveranda verzlan Bergvins Jóns-
sonar í Dundee House að jeg lief keypt
allar hans útistandandi skuldir.
Illut að eigendur eru því vinsamleg-
ast heðnir að borga mjer tjeðar skuldir
hið allra fyista.
Friðrik Sveinsson.
Fiexon & Co. Clarendon Hotel.
Skuldirnar mega einnig liorgast til
Giiiiiiltiiigs Jdnssoimr í Dundee
House.
F. S.
5—158
Allir okkar skiptavinir sem kaupn
hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá
5 til 15 c. afslátt áhverju dollarsvirði.
Þetta, hoð gildir -áðeins til 20. ágúst
næstk. Notið því tækifærið meðan það
gefst. Við höfnm ætíð á reiðum hönd-
um miklar byrgðir af hillegum vörum,
og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra
eins vel við kaupendur vora og unnt er.
DUNDEE HOUSE
CHEAPSIDE
býður sínar stóru byrgðir af
GÓLFTEPPUM ocj OLlUDÚKUM
Eins og allir vita, hefur Cheap-
side meira af pessum vörutegund-
um, en allir aðrir i bænum til
sumans, bæði Wholesale og Iíetail-
menn. Selt með verði, sem ekki
er bundið við innkaupsprís, heldur
er slejíið
15 ceritun] af hverju dollarsvirdi.
par eð við sauinum og leggjum
öll gólfteppi, sem af oss eru kevpt,
og par að auki slíium .15 c. af
hverju dollarsvirði, þú bjóðum við
y-ður góð kjör.
Munið eptir, að allar okkar vör-
ur eru markaðar með skýrum töl-
uin, svo petta getur ekki brugðizt.
pað sem mest á. ríður er, að koma
til okkar fyrir panu 15. p. m. og
nota tækifærið og spara pannig
peninga. Okkar vörur eru pekktar
að pví að vera þær beztu í bænum.
N. A. horni Ross & Isabel Streets.
Burns & Co.
THE BLUE STOHE
426 Main Str.
Stök kjörkaup nú ftíanleg.
Miklar byrgðir af fötum, og í
peim er dollars-virðið selt á 65 c.
Góð föt úr Twced ....tyr>r $6.00
Sömul................„ $7.00
G. H. CAMPBELL
GENEBAL
471MALUTREET. - WINNIPEO, MáJf.
Heodquartors for all Lines, as undo»-
Allan, Inman,
Domlnion, Stato,
Beaver. North Corman,
White Star, Lloyd’s (Bremon Line>
Cuoin, Direct Hamburg Llne,
Cunard, French Line,
Anchor, Itallan Line,
and every other line crossing the Atlnntic or
Paciflc Ooeans.
Góð dökk föt.............. „ $7.50
Pnblisher of “Campbell’s Steamship Gnide."
This Guldc eives full particulars of all llnes, with
Timo Tables and sailing dates. Send for it.
LANGTILSOLU
Nú býðst tækifæri fvrir þá sem kynnu
að vilja kaupa sjer land með vægu
verði við Islendingalljót í Nýja Islandi.
Lotið er heldur gott, góðir iiagar, dá-
litlar slægjur, og gott íveruhús. Þeir
sem kynnu að vilja kaupa það snúi
sjer til undirskrifaðs.
Eriðsteinn Sigurðsson.
Icelandic River P. O.
ACENT FOR THOS. COOK4SONS,
tho celebratod TouriBt Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your frlends out from the Old Country,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con
tinent.
BACCACE
checked through, and labeled for the ship by
. which you sail.
Write for particulars.
swered promptly.
Correspondonce t
G. B. MMPBELKj,
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnlpeg, Man.
458
sem þegar stóð á fyrsta prepi steinstigans.
„Gætilega, jeg ætia að fara á undan.“
„Gætið pjer vel að, ’nvar pjer stigið fætin-
um iiiður; einhver voða-hola kann að vera fyrir
neðan.“
„Miklu iíklegra, að par sje annað lierbergi“,
sagði Sir Henry, gekk hægt ofan og taldi þrep-
in um leið og liann steig á pau.
Þegar hann var kominti niður á „fimuitán“,
nam har.n staðar. „Hjer er gólfið, sagði hann.
„Guði sje lof! Jeg helil það sjeu göng. Kom-
ið pið ofan“.
Good gekk næst ofan stigann, og jeg síð-
astur, og þegar jeg var koininn alla leið niður,
kveikti jeg á annari af peim tveimur eldspýtum,
sem eptir voru. Við Ijósið af henni gátum við
að eins sjeð, að við stóðum í pröngum jarð-
göngum, sem lágu að stiganum, sem við höfð-
tim gengið ofan, bæði frá vinstri og hægri hlið,
og mynduöu rjett horn við hann. Aður en við
gátum gert okkur grein fyrir meiru, brendi eld-
spýtan fingurinn á mjer, og svo slokknaði þegar
á henni. I>á varð það vandasama spurningaratriði
fyrir okkur, hvora leiðina við ættum að fara.
Auðvitað var ómögulegt fyrir okkur að vita, hvað
pessi göng væru, nje hvert þau lægju, en pó
gat svo farið að pað yrði okkur til bjargar að
fara í aðra áttina, og að hin leiðin yrði okkur
að bana. V'ið vorum í framúrskarandi mikluin
450
vandræðum, pangað til allt í einu Good datt pað
í hug, að þegar jeg hafði kveikt á eldspýtunni,
pá hafði súgurinn í göngunum blásið logann til
vinstri handar.
„Látum okkur ganga á inóti súgnum“, sagð
hann, „loptið streymir inn, ekki út“.
Við fórum ejitir pessu ráði, preifuðum fyrir
okkur með hemlinni fram með veggnum, og
reynduin fyrir okkur ineð fótunum við hvert
stig, sem við stigum; á þann hátt hjeldum við
burt frá bölvaðri fjárhirzlunni í okkar voðalegu
rannsóknarferð. Ef nokkur lifandi maður skyldi
nokkurn tíma koma inn Jiangað aptur, sem jeg
held ekki að verði, |>á mun hann sjá pess
merki, að við höfum þangað komið, á gimsteina
kistunuin opnuin, lampatium tómum og hinuin
hvítu beinum Foulötu heitinnar.
t>egar við höfðum fálmað okkur áfram eptir
göngunum hjer um bil einn fjórða hluta klukku-
stundar, kom skarpur hlykkur á þau, eða pá að
önnur grein lá út úr J^eim, og eptir henni fór-
um við, og komumst svo eptir nokkra stund inn
í pá þriðju. Og Jiannig liðu nokkrar klukku-
stundir. Það virtist svo sem við værum komnir
f eitthvert völundarliús úr steini, og að hvergi
væri leið út úr pví. Auðvitað get jeg ekki sagt,
hvað öll pessi göng voru, en við hjeldum, að
Jietta hlytu að vera gamlir námar, og að göng-
in mundu liggja hingað og Jiangað eptir pví sem
462
hælum. Hefði jeg ekki náð í klettinn pann arna,
og ekki kunnað að synda, pá hefði verið úti um
mig. Vatnið sendist áfram eins og það væri í
myllustokk, og jeg gat engan botn fundið“.
Auðsjeð var, að ekki dugði Jætta; Good
hvíldi 'sig dálitla stund, og við drukkuin iyst
okkar úr vatni pessarar undirheima-ár, sem var
bragðgott og ferskt, og Jivoðum okkur í fram-
an eins vel og við gátum, enda var öll Jiörf á
því fyrir okkur. Svo hjelduin við frá bökkum
pessarar Afrfku-Styxar, og fórum sömu leiðina,
sem við höfðum farið. Good var á undan okk-
ur og var óviðfeldið að heyra, hv'ernig úr honum
lak. Loksins koinum við að öðrum gangi, sem
lá til hæsjra handar út frá okkur.
„Við getum eins vel farið þessa leið“, sagði
Sir Henry preytulega; „pað er líkt um allar leið-
ir hjer; við getum að eins gengið pangað til
við hnígum niður“.
Hægt og liægt- stauluðumst við, lengi, lengi,
eptir pessum nýja gangi; Sir Henry var nú á
undan.
Allt i einu nam liann staðar, og við rákum
okkur á hann.
„Lítið pið á“, hvíslaði hann, „er jeg að verða
brjálaður, eða er Jietta ljós?“
Við störðum svo fast sem okkur var mögu-
legt, og pað var, já það var langt fram undan
okkur blettur, sem daufa glætu bar á, okki