Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 2
Sögberg.
— MIDVIK’UD 8. AGÚST 1889. -------
Utcefekdor :
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjörleifsson,
Ólafur fs'irgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
-A-lIar upplýsingar viðvikjandi verði á aug-
ýsingum í Löghergi geta menn fcngið á
skrif'.tofu blaðsins.
Ui'c nær sem kaupendur LöfíBF.Rr.s skipta
um bústað, eru ]>cir vinsamlágast beðnir að
senda skriflegt skeyti um )>að til skrifi
stofu blaðsins.
íJ'tan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
Iiergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti
að skrifa :
The LSgberg Printing Co.
35 Lorribard Str., Winqipeg.
^cnnafœi* maímr'?
Sú spurniní* hefur áöur verið
sett fratn hjer í blaðinu, hvort
jirestar íslantls nú íi tímuin yfir
höfuð geta skoða/t pennnfwrir menn.
I->að er <5neitanle<ra töluvert Iij:ðinor-
armikið atriði. Prestarnir eru all-
ur meginporri menntaðra manna á
Jandinu; pað er óliætt að hafa peirra
menntun fjrir ínælikvarða á pá æðri
menntun, sem til er í landinu, að
undan skilinni menntun sárfárra
manna, sem er sjerstaklegs eðlis.
Og peir eru í lang-eiginlegustum
skilningi kennendur pjóðarinnar,
ekki að eins í trúarliragða-efnum,
heldur í ýmislegri almonnri menn-
ing; menntunarstig pjóðarinnar sjálfr-
ar lilýtur pví að standa í nánu
sambandi við menntunarstig pess-
ara manna.
Fjrir framan oss liggur í petta
skijiti bæklingur, sem ætti að geta
lagt sinn skerf til úrlausnarinnar á
pessari spurnirgu. Bæklingurinn er
.Frjettir frt't Islamli fjrir síðas'a
úr. f>ær eru skrifaðar af sama
manninum, sem hefur skrifað penn-
an bækling um nokkur undanfarin
úr, Jóni Steintjrtmsst/ni. ÍJessi Jón
Steingrímsson er einn af hinuin
jngri, eða rjettara sagt jngstu,
prestum Jandsins. Hann hefur fjr-
ir fáum úrum Jejst af hendi lær-
dómspróf sín og hlotið mjög góð-
an vitnisburð. Ilann virðist vera
hafður í heilmiklum hávegum, vafa-
Jaust fjrir hæfilegleika sína; pann-
ig var hann sendur ú Þingvalla-
fundinn í fjrra sumar, og hann var
jafnvel kvaddur skrifari pess fund-
ar, vafalaust vegna pess, hve penna-
fær maður hann er álitinn. Af
sömu ústæðuin er pað að ölluin
líkindum að hann er látinn skrifa
Frjettir frá Islandi ár eptir úr-
E>að má pví víst óhætt fulljrða
pað, að prestum á íslandi er ekki
gerður neinn órjettur með pví, pó
að vjer miðum hæfilegleika peirra
til ritstarfa, svona upp og niður,
við pað, hvernig J)essuin Jóni presti
Steingrímssjni ferst að semja pessa
bók, sein hann hefur nú Jiegar
fengið nokkra æfingu í að rita.
Það mætti svo ætla sem engum
manni, sem komizt hefur gegn um
latínuskólann ætti að vera ofvaxið
að skrifa bók eins og Frjettir frá
tslandi — og skrifa hana skamm-
laust. Vandinn sýnist vera svo und-
ur lítill. Þar er svo sem ekki um
pað að ræða, að skrifa neina söt/u
í eiginlegum skilningi; enginn mað-
ur ætlast til neins pess háttar.
Einskis árs saga verður rituð á
nokkru landi sama veturinn sem
pað ár endar, er rita átti um. Við
samningu pessa rits er um mjög
litla sjúlfstæða heilavinnu að ræða.
Allt, sem ætlazt er til af höfund.
inum, er að hann færi skipulega og
hlutdrægnislaust og sleggjudóma-
laust í letur pú viðburði, sem gerzt
hafa meðal íslendinga pað ár, sein
um er að ræða.
Það virðist svo, sem Bókmennta-
fjelagið haíi ekki á síðari árum
getað fengið neinn mann til að
lejsa petta verk bærilega af hendi,
ekki vandasamara en Jjað sýnist
vera. Að minnsta kosti hofur J)að
ekki /jert J>aö. Frjettltnar hafa um
nokkur undanfarin ár verið ýmist
húlfgerð eða algerð ómjnd. Höf-
undarnir hafa aimaðhvort alls ekki
skilið verk sitt, eða J>á ekki haft
neitt lag ú, að lejsa pað af hendi,
eins og pað átti að gerast, eða
hvorttveggja. Aðalgallinn hefur ver-
ið sá,' að innan um pá viðburði,
sem peir áttu að skrásetja, hafa
J»eir stráð einlægum dómum frá
sínu eigin brjósti, sem enginn var
að spjrja um. Og Jiessir dómar
hafa sjerstaklega verið óhafandifjr-
ir pað, að Jjeir hafa líkzt svo mjög,
og hlotið að líkjast, sleggjudóm-
um. E>ó að mennirnir kunni að
hafa haft einhverjar ástæður fram
að bera fjrir pessum skoðunum
sínum, sem peir hafa látið gægjast
fram, pá hafa peir ekki einu sinni
haft rúni í ritinu til að gera neína
grein fjrir peitn. Bókmenntafje-
lagið ákveður fjrir fram stærð rits-
ins, og pað ætlar ekkert rúm fjr-
ir [>ær ástæður, sem pessir rithöf-
undar kunna að hafa fram að bera
fjrir pví, hvernig peir líti á, og
hvað [>eir haldi um petta og
petta mál. En pegar pannig
er ástatt, liggur pað í augum uppi,
að Jiessir dómar höfundanna eru
alsendis einskis virði. Með allri
virðingu fjrir t. d. Jóni presti
Steingrímssjni, pá er hann enn ekki
sá höfðingi í andans heimi, að oss
komi sjerlega mikið við, hvað hann
heidur um eitt eða annað, ef hann
gerir ekki jafnframt neina grein fjr-
ir, hvers vegna hann heldur, að
petta eða hitt sje fremur á einn
liátt en annan.
I->ó er J>etta, sem hjer hefur ver-
ið minnzt á, alls ekki eini stór-
gallinn á pessu riti, sem hjer er
uin að ræða. Framsetningin er hjer
og J>ar svo klúðursleg,, og alsend-
is óskjldum atriðum er svo flaust-
urslega blandað saman, að }>að er
hrein furða, ]>ar sein u;n pann
höfund er að ræða, setn hefur orð
á sjer fjrir gáfur. Auk pess full-
jrðir og höfundurinn sumt, sein
naumast nokkur flugufótur er fjrir.
Til pess fullkondega að rökstjðja
pær aðfinningar, sem vjer hjer höf-
um komið með, purfum vjer ekki
annað en benda á niðurlag IX.
kaílans um Islendinga í Vesturheimi.
Sá kafli endar á pessum setning-
um, sem jafnframt eru niðurlag
bókarinnar.
„Blfiðin íslenzku ]>ar vestra, Heims-
kringla og Lfigberg, gátu aklrci á sátts
höfði setið, enda er ósamlyndi meðal
íslenzkra manna alstaðar erlendis orð-
I lagt. — Annars |a'>tti það lijer einkenni-
legt og sorgiegt, að svo virtist sem ís-
leridingar í Vesturheimi, )>eir er helzt
ljetu á sjer bcra (ejns og hvað greini-
legast kom fram í Lögbergi) liefðu flest
á horntim sjer það sem hjér á landi
var talað um eða framkvæmt í þeim
tilgangi að hjálpa við landi og J>jóð:
teldu það öfugt eða einskisvert „smá-
kák“, en ljetu sem engar lientugar
leiðbeiningar eða meðmæli í tje í nf-
skiptunum, enda menn )>ar vestra mjög
farnir að glata íslenzkri tungu og |>jóð-
erni“.
E>að er hart, að annar eins pvætt-
ingur og petta skuli geta komizt
inn í hálf-officielt rit, eins og
Frjettir frá fslandi eru. Tökum
nú fj'rst óeamlyndið. E>að er satt,
að Lögbergi og Eíeimskringlu hefur
stundum komið illa saman. En er
sjerstök ástæða til að setja J>að
inn í Frjettir frá Islandi? Veit
höfundurinn, hvernig blöðum jfir
höfuð kemur saman hjer í landinu?
Veit hann, hvernig peim tveimur
ensku frjettablöðum, sem gefin eru
út hjer í bænum, kemur saman?
Skjldi nú svo rejnast við frekari
aðgæzlu sem E.ögbergi og Heims-
kringlu hatí ekkert komið lakar
saman en hverjum öðrum tveimur
frjettablöðum svona upp og niður,
sem gefin eru út bæði í sama bæn-
uin um ]>vera og endilanga Ame-
ríku, J>á fer J>að að verða heldur
til mikill naglaskapur að stinga
pessu J>arna inn. En gerum nú ráð
fjrir, að höfundurinn viti ekkert,
hvernig blaðamennska gengur hjer,
enda er pað og sennilegast. Hann
ldýtur pó að lesa blöðin, sem komir
út á íslandi. Hvernig kemur peim
saman? E>ar mun ekki „ösamljndið“
eiga sjer stað. Lýður deilir á öil
hin blöðin, og öll hin blöðin, að
undanteknum Þjóðólfi, skamma Jf/ð.
Isafold tekur Þjóðviljann og hirtir
hann eins og ópekkan strák, pegar
henni virðist við eiga, og Þjóð-
viljinn klórar Isafold og lernst um
með öllum öngum. Samkomulag
höfuðstaðar-blaðanna er ekki síður
„orðlagt“ en ósamljndi íslenzkra
inanna erlendis. Naumast kemst
nokkurt J>að mál í hrejfingu, sem
ekki veldur grimmustu deiium
milli Isafoldar og Fjallkonunnar.
Og að pví er samkomulagi Þjóð-
ólfs og Isafoldar viðvíkur, J>á er
pað alkunnugt, að pví hefur svip-
að undra-mikið til sambúðarinnar
milli J>eirra tveggja rándýra-tegunda,
sem íslendingar og aðrar pjóðir
einkum hafa í heimahúsum sínum.
— E>að kemur pví nokkuð kjnlega
við, J>egar oss er brugið nm blaða-
krjt hjer af peim manni, sem að
öllum líkindum J>ekkir engin önnur
blöð að neinu marki en pau, sem
gefin eru út á íslandi.
Og svo komum vjer að pessu
alinenna ósamljndi, sem á að vera
svo „orðlagt“, og sem á að eiga sjer
stað „meðal íslenzkra manna alstað-
ar erlendis“, og ]>á víst ekki sízt
meðal vor hjer vestra, par sem
pessi orð standa einmitt í kaflanum
um lslendinga í Vesturheimi. Þjóð-
viljinn og Frjettir frá Islandi eru
að slá fastri pessari ósamljndis-
grýlu, sem hjer á að kveða svo
mikið að. Og j>að eru menn lijer
vestra, sem virðast ætla, að hjer sje
einstakt ósamljndi. E>að er ástæða
til fjrir oss, að virða petta atriði
einu sinni fjrir oss með aðgætni
og stillingu, og gera oss ljóst, á
hverjum rökum petta er bjggt.
Hverja grein inundi nú höfundur
Frjettanna geta gert fjrir [>essu
„orðlagða ósamljndi“, ]>egar deilur
blaðanna eru úndan skildar? Veit
hann, hverju hjer hefur verið hrund-
ið í lag meðal íslendin<ra ú nokkr-
um árutn, í fátæktinni, með alsend-
is frjálsum framlögum? Ef hann
veit pað, finnst honum pað pá
fjrst og fremst benda á ósamlyndi?
O.s liggur við að halda, að lönd-
um vorum heima væri nær að taka
sjer til hugleiðingar samlyndið og
samvinnuna meðal vor hjer vestra,
heldur en ósatnljndið. Vitaskuld á
sjer stað ósamljndi vor á ineðal.
Hvar skjldi sú mannabjggð vera
á jarðarhnettinum, sem pað á sjer
ekki stað? En gaituin nú vel að,
hvernig J>ví ósamljndi, nær pví öllu,
sem hjer á sjer stað, er varið. E>ví
er J>annig varið, að hjer eru tveir
aðalflokkar maiina. Annar [>eirra
vill vinna eitthvað hjer að almenn-
um framförum, koma einhverju skipu-
lagi á J>jóð vora, opna á henni
augun fjrir ýmsu pví sem ]>eir
telja hennar velferðarmál. Hinn
flokkurinn, ef flokk skjldi kalla, pví
hann hangir eiginlega ekki saman
á neinu, vill ekki að hjer sje neitt
að hafzt annað en að liver bauki út
af fjrir sig við að hafa ofan í sig
og sína; hann kannast auðvitað
ekki við J>að 1 orði kveðnu, að
J>etta sje sín „stefna“, en pað kem-
ur í ljós í hvert einasta skipti, setn
eitthvað á að fara að gera; hann
er ]>á æfinlega á móti. Jón prest-
ur Steingrímsson ætti ekki að furða
sig neitt á pví, pó að „ósamljndi“
sje á milli peirra flokka, enda er
pað og svo sem af sjálfsögðu. En
hinu ætti hann að furða sig á, hve
tiltölulega frábærlega gott samkomu-
lagið er milli peirra manna hjer,
sein í raun og veru vilja eitthvað
úfram með J>jóð vora. Hann ætti
að furða sig á, hvernig hugir peirra
færast ár frá ári saman, hvernig
peim lærist betur ár frá ári að sneiða
hjá pví sem annars gæti orðið að
ágreiningsefni, svo að pað ekki
skuli spilla samvinnunni, og hvern-
ig augu peirra jfir höfuð opnast æ
betur og betur fjrir greinartnunin-
um á hinu verulega og hinu óveru-
lega. Og ef hann vill á annað borð
nokkuð vera að skipta sjer af inál-
um voruin Vestur-íslendinga, og
nokkuð vera u.r> pau að skrifa, pá
ætti hann að gera eitt enn: hann
ætti, fjrir hönd pjóðlífs pess sem
hann stendur í, að skammast sín
fjrir, hve sorglega mikil viðbót kem-
ur úr pví á ári hverju I hinn flokk
inn, pann hópinn, sem mest langar
til að ónýta allt ]>að sem hinir vak-
andi menn meðal pjóðar vorrar eru
hjer að hafast að.
(Niðurl. næst).
Boi\asafn „Logbergs".
í pessu nr. blaðs vors endar sag-
an: „Námar Salótnons konungs“,
sem um langan undanfarinn tíma
hefur staðið neðanmáls í lögbergi.
Með henni endar fjrsta bindið af
Jiókasafni iTögbergs. Titilblað fjrir
petta útkomna bindi geta kaupend-
ur vorir fengið ókej-pis innan skamms,
ef [>eir æskja pess.
1 næstu blaði bjrjar 2. bindi lióka-
saf/isins með sögu eptir II. Rider
Haggard, sama höfundinn, sem rit-
að hefur „Náma Salómons konungs“.
„Númunuin“ hefur verið tekið fram-
úrskarandi vel af al{>ýðu inanna, og
vjer pjkjumst J>ess fullvissir að
nýja sagan verði ekki síður vinsæl,
pví að pað er óhætt að fulljrða, að
hún stendur ekki á baki hinnar.
pessi nýja saga heitir: Frfðaskrá
Mr. Meesons.
Kaupeudur vorir hafa fjölgað á
pessu ári svo langt fram jfir pað,
sem vjer gerðum oss hugrajnd um,
að vjer getum ekki lengur látið
nýja áskrifendur fá í kaupbæti petta
útkomna bindi Bókasafnsins óskert.
En með næsta númeri aukum vjer
upplagið að stórum mun.
DÓnjar , ,l{eirr|skriqglu“.
I.
„Heimskringla“ hefur lieldur en
ekki setzt á rökstóla nú upp á
síðkastið. E>að eru gerðir hins síð-
asta kirkjupings, sem hún stefnir
fjrir sinn stóra dóm. Einkum eru
pað tvö af málum peim, er pingið
hafði til meðferðar, sem ekki hafa
fundið náð fjrir augum blaðsins.
iíljktun kirkjupingsins í inálinu,
sem kallað var: „játning fulltrúanna“,
kallar blaðið „kreddu“. E>essi á-
ljktun hljóðar orðrjett pannig: „að
altarisganga skuli fara fram við
einhverja guðspjónustugerð, sem
haldin er meðan hvert kirkjuping
stendur jfir, í peitn tilgangi, að
sú fagra regla gæti komizt á, að
allir peir, er á kirkjupingi sitja,
nejti kveldmáltíðarsakramentisins við
pað tækifæri, sjálfum sjer til kristi-
legrar uppbjggingar og söfnuðun-
um til fjrirmjndar og eptirbrejtni“_
„Heimskringla“ hefur ekki gert sjer
pað ómak, að prenta petta orðrjett,
eins og pað var sampjkkt, og J>eir,
sem ekkert lesa neina dóma hennar
uin J>etta mál, komast eflaust að peirri
niðurstöðu, að sampjkktir pingsins
í pessu máli hafi verið allt aðrar, en
pær í raun og veru voru. E>að er
drýgindalega gefið í skjn, að pað
sje efasamt, hvort pessar sampjkkt-
ir kirkjupingsins verði vinsælar.
Hvernig stendur á J>ví, að pað á
að verða óvinsælt í kristnuin söfn-
uðum, að stuðlað er að pví að alt-
arisganga verði sem almennust?
E>að er hvervetna viðurkennt í lút-
ersku kirkjunni og jfir höfuð öll-
um deildum kirkjunnar, að nautn
altarissakramentisins sje hinn óræk-
asti vottur uin hið andlega ástand
safnaðanna. Sjeu fáir, sem ganga
til guðs borðs, er safnaðarlífinu
mjög svo ábótavant. Sjeu peir
margir, fleiri og fleiri með hverju
árinu, sem gera sína góðu játning
á ]>ann hátt, er ]>að óræk sönnun
pess, að safnaðarlífið er að prosk-
ast og einstaklingarnir að fá pann
andlega mjndugleika og sjálfstæði,
sem hver kristinn inaður parf að
hafa. E>að er pví hin helgasta skjlda
hvers safnaðar, að vinna að pví af
aleíli, að altarisgangan sje sem al-
mennust. Kirkjufjelag vort hefði
illa skilið ætlunarverk sitt, ef pað
hefði ekki viljað gera allt sitt til,
að söfnuðir pess eða einstakling-
arnir innan peirra fengju fullkom-
inn lilut í J>eim andlega stjrk,
sem altarisgangan veitir. l>etta skilja
líka söfnuðir vorir fullkomlega.
E>eir liafa fjrir guðs núð tekið stór-
iniklum framförum I pessa átt. I
pví hafa kirkjupingin átt stór-mik-
inn hlut. pó er enn mjög ábóta-
vant f J>essu efni. Ekkert er J>ví
eölilegra en að kirkjupingiu gefi
söfnuðunum fjrirmjndardæmi í pessu
aðalatriði kristindómsins. E>að gera
J>au pví að eins að altarisganga fari
frain meðan hvert kirkjuj>ing stend-
ur jfir, og að í peirri altarisgöngu
taki sem flestir erindsrekar safnað-
anna pátt.
Eins og sjest af áljktun vors
síðasta kirkjupings í pessu máli, er
langt frú J>ví að erindsrekunum sje
gert petta að skjldu. Enguin
manni hefur komið til liugar að
segja í pessu máli ,,{>v'i skalt“. E>að
ættu peir, sein hlýddu á allar um-
ræðurnar, að vita. pað er pví mið-
ur vingjarnlegt að vera að gefa í
skjn, að pessi ,,skipun“, sem eng-
in er til, muni fæla nokkurn mann,
sem hefur mál kirkju vorrar kær,
frá pví að sitja á kirkjupingi. Sú
tilgáta gerir peim mönnuin svo
rangt til, sem frekast má. peim
inönnum, sem annt er um málefni
kirkjunnar, kristindóminn, djlst
pað ekki, að pað að gefa kost á
sjer sein erindsreka til kirkjupings
innibindur í sjer j á t n i n g, — pá
játning nefnilega að vera fús til
að beita par Öllum kröptum til að
hrinda inálum kirkjunnar áfrain ept-
ir beztu sannfæring. Og pegar peir
gefa kost á sjer, gera peir glaðir
pessa játning. peim er jfir höfuð
kært að láta játning sfna ui>. krist-
indóminn vera svo ótvíræða sem
unnt er. peir eru ekki að hnitmiða
upp á pað, að komast af ineð svo
litla jútning, sem hægt er, heldur
er J>eim annt um að gera sfna góðu
játning, hvenær sem peir sjá að
hennar er pörf. J>eir gera pað sann-
arlega ekki utan við sig, ]>eir menn,
sem bera múlefni kristindómsins fjr-
ir brjósti, að ganga til altaris á
einu kirkjuj>ingi, lieldur er peiin
pað hið mesta gleðiefni, að geta
játað trú sfna á svo opinberan hátt.
Að peir einir, sem eru einbeittir í
trú sinni og kristindómsskoðunum
sínum, sjeu lang-heppilegastir erinds-
rekar á kirkju{>ing, liggur svo í
augum uppi, að pað ætti að vera
óparfi um pað að tala. pegar t. d.
bindindisfjelögin í landi pessu halda
alsherjarping, til að ræða og ráða
frain úr málum sínum, kjósa pau
ekki pá menn, sem J>au vita, að
ekki eru bindindinu nema að hálfu
lejti hljntir, heldur kjósa J>au sina
einbeittustu bindindismenn, sem bezt
hafa uppfyllt allar sínar fjelags-
skjldur. Hið sama gera öll önnur
fjelög. Hið sama hljóta einnig söfn-
uðir vorir að gera, svo framarlega
sem peim er annt um mál sín.
Enginn maður með viti mun leggja
peiin pað til lasts. pví eindregnari
kirkjumenn, sem söfnuðunum tekst
að senda á sitt alsherjar-ping, pvi
betur og viturlegar mun málunuin
ráðið til ljktaogpvf aflmeiri munu
frainkvæindirnar verða.
„Heimskringlu“ ]>jkir ]>að efa-
samt, að áljktun J>essi nái tilgangi
sínum með að útiloka ]>á menn,
sem hafa „anti-kristindómsgrillur í
höfðinu“, frá kirkju]>ingum vorum.
En eptir pví sein kröfurnar eru skýr-
ari til ]>eirra manna, sem á ping-
um sitja, um að vera með af heil-
um hug og ekki að eins að húlfu
leyti, hlýtur pað að verða örðugra
fjrir pú sem neita ef til vill
einhverju aðalatriði í trúarjátning
safnaðarins að gefa kost á sjer. pað
er hlutur, sem mjer virðist engan
veginn efasatnur. Sú mannúðartil-
finning, sem segir, að öllum mönn-
um með heilbrigðri skynsemi, seiu