Lögberg - 07.08.1889, Blaðsíða 3
nokkuð er annt um sóma sinn,
hvort heldur andstæðingum kirkj-
unnar eða vinum hennar, f>yki f>að
stórkostleg hneysa að komast í mót-
sögn við sjálfa sig, virðist ekki
vaka fyrir „Heimskringlu“. En hún
vakti fyrir f>eim mönnum, sem sam-
]>ykktu pessa ályktun 4 kirkjuf>ing-
inu. Jjeir menn mundu ekki gefa
kost á sjer á neitt vantrúarjjing,
af Jjví mál pess og stefna mundi
gagnstæð skoðun Jjeirra og játning.
Hins satna væntu Jjeir af öðrum
mönnum. og jeg fæ ekki lietur
sjeð en Jjað sje rnikið mannúðlegra
en að gruna nokkurn ínann um,
að hann muni ef til vill breyta
móti sannfæring sinni, og gefa kost á
sjer til að reka fjau inál á |jingi, sem
hann vinnur á móti heirna í hjeraði.
Hefði Jjað aldrei verið tekið neitt
fram, að Jjeir menn, er ræða mál
safnaðanna á kirkjujjingum, pyrftu
að vera valdir hienn, mestu áluiga-
mennirnir í kirkjuinálum, er söfn-
uðirnir hafa til í eigu sinni, pá
væri víst tilfinningin fyrir pví sljórri
en hún nú er. En [>að Íiefur verið
tekið fram hvað eptir annað, eptir
bví sem hin kirkjulega meðvitund
hefur proskazt. Og J>að var meðal
annars tekið fram á síðasta kirkju-
pingi með hinni umræddu ályktun,
en pó að eins óbeinlínis. Aðaltil-
gangurinn með altarisgöngu á kirkju-
Jjingum er engan veginn Jjessi, að
koma í veg fyrir að vantrúarinenn
sitji par, heldur er aðaltilgangurinn
sá, sein tekinn er svo skýrt og
greinilega fram í nefndarálitinu, sem
sampykkt var, að pessi helga athöfn
geti orðið erindsrekunuin sjálfum til
kristilegrar uppbyggingar og peim
söfnuðum, sem kirkjujjingin eru
haldin á meðal, til fyrirmyndar og
eptirbreytni. KirkjuJjing eiga að
hafa allt annan blæ á sjer en önn-
ping, par sem mál Jjeirra eru svo
Ólíks eðlis. peir, sem pangað fara,
ættu að hafa næma tiltinning fyrir
peirri ábyrgð, sem pað hefur í för
með sjer. Og peir, sem par sitja
og ræða velferðarmál kirkjunnar,
ættu ekki að sitja par með Ijettúð
í hjarta sínu, heldur með hinni dýpstu
lotning fyrir alvöru málefnisins.
Til pess nú að styrkja pessa alvöru
i hjörtum erindsrekanna, er ekkert
eins vel fallið og nautn altarissakra-
mentisins. Ekkert getur minnt pá
eins vel á, að pað er hans málefni
sem innsetti hina helgu kvöldmáltíð,
sem Jjeir hafa tekið að sjer og
gert að sínu málefni. pess vegna
kom erindsrekunuin saman um, að
Jjessi fagra regla ætti að komast á.
Og ekki einungis Jjað. Kirkjuping-
ið gengst fyrir pessari athöfn; pað
gerir pessa játning fvrir peim
söfnuði, sem hefur boðið pví heim.
Jjað sjer um, að altarisgangan fari
fram við einhverja almenna guðs-
pjónustu meðan pingið stendur yfir.
pað gefur pannig söfnuðinum kost
á að gera sína j á t n i n g uin leið.
petta hefur pegar haft hinar gleði-
legustu afieiöingar. Á voru síðasta
kirkjujjingi gekk fjöldi fólks til
altaris og gerði pannig sína góðu
játning með erindsrekum safnaðanna.
Af hinuin mörgu fagnaðarstuiulum,
er jeg par lifði, var engin peirra
mjer eins óumræðilega fagnaðarrík
og pessi altarisgangui
Það, sem kann að hafa villt ýmsa
í pessu máli, er Jjað, að menn eru
pvf ef til vill ekki vanir, að tala
um altarisgöugu sein j á t n i n g.
En pað er einmitt einn aðaltil-
gangur hennar að vera j á t n i n g.
Kristnir meun játa frelsara sinti
fyrir mönnum svo ótvlræölega sem
vel er unnt, pegar peir, samkvæmt
boði hans, minnast hans með Jjví
að ganga til drottins borðs. Sú
játning er svo aídráttarlaus og ein-
læg, að peir, sein eru vottar að
henni, hljóta að sannfærast um, að
mönnum sje alvara. f>að, seiri ger-
ir altárisgönguhá svo pýðingarmikla
á kirkjnpingum, er Jjað, að [jú er
eins og allir söfnuðirnir standi á
bak við pessa játningarathöfn og
taki [játt í henni. KirkjuJjingin eru
hið efsta stig vors kirkjulega fje-
lagsskapar. Altarisgangan er hið efsta
stig f guðspjónustu safnaðarins. Þetta
tvennt á pvT svo einkar vel saman,
að mjer virðist, að Jjað yrði fátæk-
legt kirkjuping, sem haldið væri
án altarisgöngu. En Jjað er með
petta eins og allt annað í kirkju-
málum vorum; pað er enginn neydd-
ur, enginn dreginn nauðugur. Mál-
efninu er enginn ávinningur í ó-
frjálsri játning. pess vegna dettur
engum i hug að óska eptir henni.
En hún hefur verið gerð af frjáls-
um hug, og mnn verða gerð
af frjálsutn hug. Tala peirra mun
með hverju árinu, sein líður, verða
stærri, er ekki skoða hana sem ó-
pægilega skyldu, helgur sem dýr-
mætan einkarjett.
Friðrik J. JBerr/tnann.
ICELANDIC RIVER P. 0.
t'rá frjettaritara Lögbergn.
27. júlí 1889.
Tiðarfar liefur verið liið ákjósanleg-
asta í noklirar vikur, ýmfst skin eða
skúrir; en fyrri part sumorsins var tíðar-
far heldur þurt og kait, svo vöxtur á
grasi og sáðverki fór heldur seint að.
Grasvöxtur er þvi í rýrara meðallagi,
en korn náði sjer, svo það stendur
ágætlega viðast hvar. Hinar aðrar sáðteg-
undir standa mjög misjafnt, 1 heildinni
kring um meðallag.
Framför sveitarbúa er mjög seinfær
enn sem komið er: f>að sem lengst skar-
ar fram úr, eru skólastofnauirnar, sem
menn nú þegar kannast við. Skólastjórn-
ir eru myndaðar, og farið að gera til-
raunir að fá kenuara.
Skólahúsiu hljóta víöast hvar að verða
ófullkomiu i hráðina, en það er vouandi
að sveitarhúar verði svo sómakærir, að
þeir noti ekki fengi undanþágur þær,
or búizt hefur vorið við að fá i byrjun.
Ifvað snertir hma verklegu framför, f>á
verður því ekki neitað, aö heldur þok-
ast áfram en aptur á bak. Má einkum
til þess telja, að i vor „l>rutu“ menn tals-
veröa bletti að nýju til. Þess utan eru
landbúnaðaráhöld að aukast, nokkrir plóg-
ar bættust við i vor, og á sumrinu iiafa
komið lijer að fljótiuu 2 vagnar og 3
sláttu- og rakstrarvjelar.
Viðvíkjandi útvegum þeim á presti frá
íslandi, sem til orða koin á siðasta kirkju-
þingi að bættist við nýlendu þessa, þá er
|>að nú þegar ráðið að vinda ekki svo bráð-
an bug að því, lieldur hafa líkt fyrir-
komulag á prestsþjónustu og að und-
anförnu.
Nú er vegavinnu þeirri að mestu híkið,
sem stóð til að unnin væri fyrir þá
$1500, er fylkið veitti til ivSgerðar hin-
um illræmda þjóðvegi eptir endilaugri
nýlendunni. Eptir iauslegri ágizkun er
álitiö liggja nærri að 500 dagsverkum
hafl verið varið við veginn, en daglaun
við vinnuua munu liafa verið $1,00
Hvar liinir $1,000, eða hvað það nú er,
sem ekki kom fram í aðgerð vegarins,
eru niðurkomnir, mun líklega upplýsast
síðar. Verk það er þegar er unnið að
veginum liefur vakið allmikia óánægju
meðnl sveitarbúa. Skella menn i því
tilfelli skuldinni á verkgefenda, en ekki
á verkstjóra eða verkmenn; að svo
stöddu ber ekki nauðsyn til að fara
fleiri orðum um þetta atriði.
Ensku blöðin hafa, eins og nærri má
geta, margt og mikið að segja um þess-
ar mundir um jarlinn af Fife, sem ný-
lega hefur gengið að eiga Louise, dótt-
ur prinsins af Wales. Meðal annars hafa
þau getað frætt lesendur sína á því, hve
nær þetta hjónaband konr. fyrst til orða.
Fife lávarður hefur utn mörg ár verið
einn af beztu vinum prinsins nf Wales
og áður en var orðinn lávarður var hann
hálfgildings heimagaugur hjá prinsinum
og konu hans, og kattaður „Mac“, þeg-
ar liann var einn með þeim hjónum.
(Ættarnafn hans er Macduff). Louise
þótti vænt um „]\tnc“ frá barnæsku, og
hann liafði meira vald yflr barninu en
nokkur aunar. Prinsessan var fremur
ójækkt barn, og bæði kennarakona henn-
ar og foreldrar voru opt í standandi
vandræðum með hana. Þegar hún var
reiðust, var hún vön að fleygja sjer á
bakið grenjandi, sparka með fótunum
og kalla þá ýmsum ónöfnum, sem voru
að reyna að hugga hana. Móðir henn-
ar var þá jafnaðarlega a nmighty pussy,
og faðir hennar a bad hny. I>á varð ekki
komið neinu tauti við hana með
öðru móti en því, að segja henni að
„Mac“ kæmi. Þá hætti hún að hrína,
fór að laga á sjer hárið og fötin og
hljóp út til að fagna honum.
Ef Macduff, sem þá var tvltugur, i
raun og veru kom, j>á mátti hann engu
öðru sinna en henni, |>angað til hann
fór aptur. Ilnnn varð að leika sjer að
brúðunum hennar, aka þeim í brúðu-
vögnum, sogja lienui sögur, le>ka viö
liana feluleik o. s. frv. Og |>að stoð
aldrei á honuin; hann gerði hvað sem
hún skipaði honum að gera.
Svo varð prinsessan sjö ára gömul.
Dntlungarnir höl'ðu horflð, og hun fleygði
sjer nú aldrei á bnkið, nje spriklaði
með fótunum í vonzkn. Þá voru einu
sinni nlimnrgir gestir koninir til for-
eldra liennar, og þar á meðal Macduff,
sem |á var 24 ára gamnll. Prinsessan
nemtir þá allt í eiliu stnðar beint fyrir
framan lmnn, heldur báðuin höndunum
fyrir aptau bnkið, horflr alvörugefnis-
lega framan í liann og segir: „Vciztu
livað, Mac! Þcgar jcg verð stór, |>á
skalt )>ú verða maöurinn minu.“ Móðir
hennar hló hjartanlega, og sagði að
hún retti ekki að vcra að þcssu rugli.
Prinsinn, faðir iiennar, spurði Macduff
í gamni, hvort þettn væri í fyrsta sinn,
scm lmns hefði verið beðið. Allir sem
við voru, lientu ganmn að þessti, nema
Macduff; lmnn leit einhvcrn veginn kyn-
lcga út,
8vo liefði mátt ætln, að ekki hefði
orðið meira úr þessu smáatviki, fremur
en svo mörgum öðruin svipuðum atvik-
um. En einn af þeim sem viðstaddir
voru mundi ávalt Cptir því — og það var
Macduff. Upp frá þessum tíma sneri
Imnn bakinu við ailri kvennabliöu og
annari Ijettúð veraldnrinnar. Ilann spil-
aði ekki, veðjaði ekki, hleypti sjer í
engar skuldir. Ilann varð í stuttu máli
fyrirmj'nd ungra mnnna. Margar kon-
ur hafa kastað neti sínu út eptir lionum,
en það hefur orðið alsendis árangurs-
laust, og allir hafa talið sjálfsagt, að
úr honum yrði aldrei annað en pipar-
sveinn — |>angað til nú fyrir skemmstu
að trúlofun hans og prinsessunnar var
gerð lieyrum kunn. Þá fjell hreistrið
af augunt manna, og þeir sáu, nð liann
hafði allt af verið að biða eptir því, að
hún yrði gjafvaxta.
En 16 ár hefur hann mátt bíða.
W. II. I'AULSO.N'. l’. S. llARIJAL.
Muniö cptir W. íj. Paulscij & Co. 569
á Aðalstrælinu. Næstu dyr fyrir norðan
Ilotcl Brunswick.
S t. P a ii 1 M i n n e a p o 1 i s
& M lMTOItA BHAITIN.
járnbrautarseðlar seldir lijer í bænum
376 iH;tin Sílinniprg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staðn hjer fyrir austan og
sunttan. Verðið Jjað lægsta, sem
niögulegt er. svefnvagnar fást fvr-
ir nlla ferðiim. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
gufuskijjalínutn. Járnbrautarlest irnar
leggjn á stað hjeðan 4 hverjutn
niorgni kl. 0,4f>, og Jjær stand.a
hvervetna I fyllsta saiubandi við
nðrnr lestir. Engnr tafir nje ójjæg-
indi við tollrannsóknir fyrir [já, sem
ætla til staða í Canada. Farið upp
sporvagninn, sem fer frá jártt-
brautarstöðvum Kyrrahnfsbrautarf jo
lngsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með Jjví að finna inig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
cnjent.
NORTHEBN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBRAUTIN.
NORTBERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
___Koma f gildi 1. april 1889.
Dagl.
nema
sunnud.
1.25eh
l.lOeh
12.47ch
11.55fh
11.24fh
Expr.
No. 51
dagl.
járnbr.stöðv.
1.40eh|t. Winnipeg f.
1.32eh PortageJunct ’n
1.19ehí..St. Norbert.
I
Expr. jDgl.
No.54 |nma
tlagl. i s.d.
|e7h.
9.10fh 4.00
9.20fh 4.15
9.37fhÍ4.38
12 47ch!. St. Agathe . 24!10.19fh 5.36
12.27eh|. Silver l’lains. 33 10.45f h 6.Il
10.56fh:12.08ehj. . . Morris.... 40 11.05flr0.42
10.17fh!11.55fh . .St. Jcan. . . 47 11.23fh 7.07
9.40fh 11.33fln .. Letallier .. .'56 11.45fh;7.45
8.55f hílI.OOfhjf.West Lynnet.!oð 12.10eh 8.30
8.40f h lO.öOfh frá Pembina til 66 12.35eh 8.45
6.25f hjWinnipeg Junc 8.10eh
4.45eh .Minneapolis . C.35fhj
4.00ehjfrá St. Paul. til
6.40eh
3.40eh
l-Oöfh
S.OOfh
4.20fh
.. Helena.
.Garrison ..
. Spokane .
.. Portland .
.. Tacoma..
7.05fh
4.00eh|
6.35ehl
O.Ajfhi
7.00fh
6.45fhl
E.H. F. H.l F. H. E. II. E. H.
2;30 8:00 St. I’aul 7:30 3.00 7.30
E. 11. F. H . F. H. F.H. E. II. E. II
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15
E. H . E. II. F. H. E. H. E. 11. F. II.
6:45 10:15 6:00 Detroit. 7:15 10.45 6.10
F. H. E. H.i F. 11. E.H.
9:10 9.50 Toronto 9:10 9.05
F. H. E H.l F.H. E.H. E.II.
7:00 7*5 1 NewVork 7:30 8.50 8.50
F. H. E. H. F. H. E. H. E. H.
8:30 3:00: Boston 9:55 10.50 10.50
F. H. E. H. E.iH. F. H.
9:00 8:30; Montreal 8.15 8.15
Skraut-svefnvagnar I’ullmans og miðdegis-
vagnar 1 hverri Test.
J. M. GRAIIAM, H. SWINFORD,
forstöðumaður. aðalagent.
Einu vagnarnir með
-FORSTOFU—
OG rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS-
VERÐARV ÖGN U M
Frá Winnipeg og suður.
FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL
ALLRA STAÐA 1 CANADA
einnig British Columlna og Bandarikjanna
Stendur í nánu sambandi við ailar aðrar
brautir.
Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra staða
í aus-turfylkjunum
EPTIR VÖTNUNUM MIKLU
mcð mjiig niðursettu verði.
Allur flutninger til allra slaða I Canatla
vcrður scndur án nokkurar rekistefnu mcð
tollinn.
Utvegar far með gufuskipum til Bretland*
og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn
gcta valið milli allra bcztu gufu-skipafje-
laganna.
Farbrjef úl skemmtiferða vestur að Kyrra-
hafsströndinni og til baka. Gilda i sex
mánuði
Allnr upplýsingar fást hjá öllum agcntuin
(jelagsins
II. J. BELCíI,
farbrjefa agcnt-----285 Main Str.
HERBERT SWINFORD,
aðalngent-----457 Main Str.
J. M, GRAHAM,
aðalforstcSumaðnr.
491
„Verið Jjjer sælir, blessaður karlinn; jeg get
ekkort meira sagt, en jeg veit að Jjjer munið
koma, Jjó ekki væri nema til að gera bón
„Yðar einlægs vinar.
„Henry Curtis.
„P. S. — T’ennurnar fir stóra karlfíinum, sem
drap Khiva heitinn, hef jeg nú sett upp hjer
í forstofuna, fyrit ofan vísUndsliornin tvö, sem
Jjjer gáfuð mjer, og þær eru stórkostlegar að
sjá; og öxinni, setn jeg hjó með höfuðið af
Twala, hef jeg stungið úpp fyrir ofan skrifborð-
ið mitt. Jeg vildi óska, að við hefðum getað
komið Jjví við, að flytja tneð okkur hringabrynj-
urnar.
„H. C.
f dag er priðjudagur. Á föstudaginti fer gufu-
skip, og jeg held beinlínis, að jeg verði að láta
Curtis standa við Jjetta allt saman, og fara með
Jjessu skipi til Englands, pó ekki væri til annars
en finna Ilarry, drenginn minn, og sjá um prent-
unina á J>essari sögu, som mjer er ekki um að
trúa neinum öðrum fyrir.
ENDIR.
40Ö
að raka sig og annað, setn stendur í sambandi
við fánýta dýrkun líkamans. En jeg held, að
hann sje allt af hnugginn út úr Foulötu. Hanu
hefur sagt mjer, að síðan hann hafi komið heim,
liafi hann ekki sjeð nokkra konu, sem komist í
liálfkisti við hana, hvorki að vaxtarlagi nje svip-
fegurð.
„Jeg vil fú yður til að koma heim, kæri,
gamli fjelagi minn, og kaupa stað hjer nálægt.
Djer liafið unnið yðar dagsverk, og hafi nú fymi
af peningum, og nú er staður til sölu rjett hjer
hjá, sein mundi henta yður ágætlega. Gerið svo
vel að koma; Jjví fyrr Jjví betra; Jjjer getið lokið
við að rita söguna af æfintýrum okkar á skipinu
á heimleiðinni. Við höfum neitað að segja sög-
una, Jjangað til J>jer hefðuð skrifað huna, af Jjví
að við erum hræddir utn, að okkur yrði ekki
trúað. Ef Jjjer leggið af stað, pegar pjer fáið
petta brjef, pá náið pjer liingað um jólaleytið,
°g jeg rona, Jjjer verðið hjá mjer um jólin.
Good ætlar að koiwa, og George, og annars lika
Harry, drengurinn yðar (með pví ætla jeg að
múta yður). Jeg hef fengið hann til að vera
hjer á veiðurn eina viku, og mjer fellur hanu
vel í geð. Hann er stiltur unglingur; hann skaut
í fótinn á mjer, skar út kúlurnar, og ljet Jjess
svo getið, hvað Jjað væri hentugt að hafa lækn-
isfræðing við hendina í hvert skipti, sem menn
færu á skotveiðar.
487
livað ujip úr ykkar prautuin, fyrir utaii mig, sem
ekki er nú niikið gefandi fyrir.“,
Sir Henry hló. Qimterniain Cg Good eiga
Jjá. t>að var eitt af skilyrðunum, að peir skyldu
skipta með sjer hverju JjvI sem okkur kynni að
auðnast að ná í.“
Við Jjessa athugasemd varð jeg hugsi, og
eptir að jeg hafði talað v;ð Good, sagði jeg
Sir Henry, að okkur hefði komið saman um nð
æskja Jjess, að hann tæki Jjriðja partinn af de-
möntunum, eða ef hann vildi Jjað ekki, að lians
hlutur yrði afhentur bróður bans, sem hafði jafn-
vel Jjolað meiri Jjrautir en við í Jjví skyni að
reyna að ná í Jjú. Að lokum tókst okkur að fii
hann til að fallast á petta, en George Curtis
vissi ekkert um Jjað [jangað til eokkru síðar.
* 45
4;-
Og nú held jeg, að jeg slái botninn í Jjessa
sögu. Ferð okkar yfir eyðiinörkina aptur til
Sitandas lvraal var framúrskarandi ervið, einkum
Jjar sein við urðum að lijálpa George Curtis,
sem mjög var veikur i hægra fætinum, enda gengu
stöðugt beintlísar út úr honuin; en einhvern veginn
tókst okkur að koraast Jjú leið, og færi jeg að
segja Jjá ferðasögu nákvæinlega, yrði liún aö miklu
leyti endurtekning af J>ví sem henti okkur í
fyrra skiptið, Jjegar leið okkar lá mn eyðimörkina.
Degar við komum ajitur til Sitandas, voru
bissur okkar óskeumidav og aði'ir munir okkar;