Lögberg - 14.08.1889, Page 4

Lögberg - 14.08.1889, Page 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD KomiS O" sjáið okkar frjjjfveríl á bókilm, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALÉX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM ---OG-- G R E NI) IN NI. Kapeil'.i keirra dr. Bryco og Jónasar er verið að sta'kka um |/essar niundir. Að likinduin verður lokið við liana i kessari víku. Það vœri beinlínis ijótt og illa gert. af íslendinguni, sem ann- ars ekki aðhyllast |;ctta trúarboð, nð lialda áfrnm að (>yrpast þangað og fylla það hús að gamni sinu. Um áhangend- ur Jónasar er auðvitað ekki að rœða. En dr. Bryce hefði aldrei getað talið mönnum, trú um, að þörf væri á að ístækka kapelluua, og verja enn meiru fje til þessa ísleuzka kristniboðs, ef áhangendur Jónasur einir liefðu sótt þangað. >>að eru ]eir sem þangað hafa þyrpzt sjer til nkemmtunar, til að sjá og lieyra hnevkslið, og lihcgja að því, sem bera ábyrgðina á því, að dr. Bi-yce get- ur Ját.ið svo . virðast, sem þörf sje á þessu kristniboði og það þvi eigi rjett á sjer. Og næst dr. Bryee og Jónasi liera þessir mcnn, svo sem af sjálfsögðu, ábyrgðina af allri þeirri gremju og allri þeirri skömrn, sém þjóð vor hefur af þessari kristniboðs-ómynd. Þess vegna œtti og stækkun kapellunnar að verða mönnum að varnaði framvegis. Látum Jónas einan þar með konur sinar. Hr. Jón Bergmann, að Garðar, Dak. faöir sjera Friðr. Bergmanns, meiddist til muna þ. 3. þ. m. Ilann var nö slætti; hestarnir fældust, svo að hann datt ofan af vjelinni og varð undir einu hjólinu. Meuu óttast, að hann muni vcrða frá yerkum það sem eptir er sumars. í síðastliðnum mánuði borgaði North- ern Pacific og Manitoba brautarfjelagið $200.000 út hjer í fylkinu fyrir ýmsa vinnu. Auk ress borgaði það stjórninni $900.000 fyrir Rauðárdals og Portage- brautirnar. Fundur, sem allir eiga aðgang að, verður liaidinn í Pioneej' Ilall annað kveld, ! því skyni að gera ráðstafanir til að minnisvarði verði reistur eptlr Norquay lieitinn. Sjera Friðrik Bergmann kemur ekki aptur úr suðurferð sinni fvrr en á mánu- daginn. Á sunnudagskveldið verður lesið í íslenzku kirkjunni. Fyriilestur lir. Sigurbjarnar Stefánsson- ar á mánudagskveldið var um frelsi, einkum í trúarbragða sökum, og var fremur vel sóttur. Landi vor hr. Jónatkan Peterson frá Netvark, I)ak., cr lijer ! skemmtiferð þessa daganna. íslenzjii söfnuðurinn hjer í bænum lijelt fund á fimmtudaginn í síðustu viku. Þá var leitt ! lög safnaðariaga-frumvarp kirlijufjelagsins frá 18S7. Svo hjelt söfn- uðurinn lcjörfund á mánudaginn var, og voru þá kosnit 5 fuiltrúar samkvæmt þesstim nýju lögum. Þessir hlutu kosn- mgu: W. II. Pauhon, Jakob Jóhannsson, Jón lllöndal, lialdvin Poldvinsson, og Siyurður J. Jóhaniiesson. Presturinn út- nefndi fyrir djákna: B. S. IAndul og Strfán Gunnarsson. Hr. Árni Friðriksson fór vestur i Þing- vallanýiendu um fyrri iielgi og kom aptur á mánudaginn var. Hann segir lieilsufar gott þar vestra, og hinda von- góða. Jarðargróði er þar ijelegur, eins og víða nnnars staðar. Af garðávöxtum eru kartöflur beztar, og eru þó ljelegar. Vegna landrýmisins liefur mönnum tek- izt að ná í nóg hey fyrir skepnur sín- ar, þó snöggt irnfi veriö. Og það eru skepnur þeirra, sem hjúlpa þeim, svo að þeir komazt nú jafnvel betur af en sumir lijcrlendir nágrannar þeirra, cnda hafa þeir og komið upp talsverðum stofn af nautgripum og sauðfjenaði. Þannig á einn bóndi, hr. Jón Magnússon, tim 100 fjár. Vjer leyl'um oss að vekja athygli kaup- enda vorra á þeirri auknu letunnergð á Bókasafninu, sem byrjar í þessu númeri, og lialda mun áfram. Þeir fá þannig meira af sögunni en að uudanförnit án þess sú breyting dragi nokkuð frá öðru máli, sem á blaðinu er. Mannalát. Þ. 8. þ. m. aiidaðist nálægt Garðar, Dak. Guðrún Ásmundsdóttir, kona hr. Bjarna Olgeirssonar, systir Einars um- boðsmanns Asmundssonar í Nesi. Sjera Friðr. Bergmanu fór suður í gier til þess að vera viðstaddur útför liennar. — Sama dag andaðist hjer í bæuum Sigríður Thorarensen, kona lir. Sigurðar Thorarensens barnakennara. Ilún kom í fyrra hingað til lands, en maður henn- ar var nýkominu liingað, þegar húu lagðist. Ilún var 24 ára göinul. A. Haggart. James A. Ross. HAGGART & ROSS. Siálafærsiumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STK Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snáið sjer til þeirra meS mál sín, fullvissir um, aS þeir láta sjer vera sjerlega anntum, að greiða þau sem ræki lcgast. Vandaðasti og ódýrasti gullsmiðurinn í bænunt er: G. THOMAS 83 M c D e r m o 11 S t r. Næstu dyr við kjötverzlun lir. G. Borg. fjörð. Skolakenna r i. Sá sem vildi gerast kennari fyrir Gintli skólahjerað, gefl sig fram við undirritað- an fyrir 1 okt. n. k. Ekki er heimtað að liann hafi tekið próf, ef reynist að hann hafl góða hæfllegteika. G. M Tlwmson. Sec’y-Treasurer. Gimli P. O. CHINAHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO Mntiiai Sterw Fiiml Life Assoe’ii, of flewYork. Höfuðstóll yfir......................$3.000.000 Varasjóður yfir...................... 2.000.000 Ábyrgðarfje hjá stjórninni............. 350.000 Selur lffsábyrgð fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum lifsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskj Lifsábyrgðin er órr^ótmælanleg frá fjelagsins hálfu og getur ekki tapazt. Við hana er bunrlinn ágóði, sem borgast í peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í lífsábyrgðargjaldið frá þeim tfma. Hæsta rcrð fyrir $1000 lífsabyrgð neð ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - * 13.76 Aldur 35 - - 14.03 Aldur 45 - - 17.06 Aldur 55 - 32.45 „ 30 -14.24 v 40 -16.17 „ 50 - - 21.37 „ 60 -43.70 Allar uppl>singar fást hjá A. R- M C N i C h O 1, forstöðum. 17 McIntyre Block, Winnipeg eða hjá (r. M. TliOITlSO'll auka-agent. Gimli 1*. O., Man. J.P. Skiol EDINBURGH, DAKOTA. Verzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunutu út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undutn. Komið inn og spyrjið um verð, áður en J>jer kaupið annars staðar. A. II. Van Etleii, ----SEI.UR--- TIMIi Ull,ÞAKSPÓN, VEGGJA- RIMLA (luth) i&c. Skrifstofa og vörustaður: Iiornið á Prinses.s og liOgnil strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. il i búa til FÖT EPTIli MÁLl betur en nokkrir aðrir í bænum. Auk pess liafa J>eir nýlega feng ið frá Englandi alfatnað handa 200 mönnum, sem peir selja með óvenju- lega góðu verði. a i n S t r. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJIi TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt. þið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. D0 tegundir af allskonar skyrtu- cfni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og J>ar yfir. Karltnanna, kvenna og barnaskór nieð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd íyrir $1,00. ÍUi odi/rara cn nokbru sinni aður W. H. Eaton <Sc Co. SELKIRK, MAN. JARDARFARIR. HorniS á Main & Notre Dame e. Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jcg geri mjcr mesta far um, nð allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Tclcphonc Kr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. VEGGJAPAPM MEÐ MIKLUM AFSLŒTTI um noestii þrjá mánuði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR. SAUNDERS & TALBOT 345 Main St., Winnipeg. NORTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTiN. ___Koma I gildi 1. aprll 1889. Dagl. nema sunnud. Lxpr. No. 51 dagl. ' | Mílur Expr. iDgl. No.54 nma dagl. 1 s.d. 1.25eh 1.40eh járnbr.stööv. t. Winnipeg f. l’ortagejunct’n e.h. 9.10fh 4.00 l.lOeh 1.32eh 9.20fh 4,lö 12.47eh 1.19eh .. vSt. Norbcrt. 9 9.37fh 4.38 ll.ððfh 12 47eh . St. Agathe . 24 10.19fh 5,36 11.24f h 12.27eh . Silver Plains. 33 10.4öfh 6.11 lO.ðtif h 12.08eh . . . Morris.. . . 40 ll.Oðfh 6.42 lO.l/fh ll.ððfh ..St. Jean... 47 11.23fh|7.07 9.40f h 11.33f h .. Letallier ... 56 11.45fh 7.43 S.ððf h ll.00fhlf.West Lynnet. (15 12.10eh 8.30 8.40f h 10.50fh|frá Pembina til 66 12.35eh|8.45 6.25fh 4.45eh 4.00eh 6.40eh 3.40ch l-05f h S.OOfh 4.20fh Winnipeg Junc . Minneapolis . frá St. I’aul. til .. Helena.. .. • Garrison . . . . Spokane... .. Portland .. . .Tacoma.. . 8. lOch 6.35f h 7.05f h 4.00eh 6.35eh 9.55fh 7.00fh 6.45f h E.Il.i F. H. F.H. E. II. E. H. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30 E. 11. F, H. I'. H. F.H. E.H. E.H 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E.U . E. H. F. H. E. II. E. H. F. II. 6:43 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.43 6.10 F. H. E. H. F.H. E.H. 9:10 9.50 Toronto 9:10 9.05 F. H. E H. F.H. E. H. E.I1. 7:00 7*50 N ewYork 7:30 8.50 8.50 F. H. E.ll. F.H. E. II. E.II. 8:30 3:00 Boston 9:33 10.50 10.50 F. H. E.H. E.|H. F. H. 9:00 1 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis- vagnar í hverri Test. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. Banlcastjórar og verzluna'i,mftltar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- anum í Cannda. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edinburgh.-----Nordur-Dakota Vægt verð og sjúklingum gegnt greiðlegá. með l'afurmaghsijósi, liáðu yfir 2}^ ekrur. Hufldrað ferðakaupmenn, sem höföu ]>rjú pund á viku í laun og itök í því sem þeir seldu, fóru austur og vestur, og norður og suður, til þess að selja btckur Meesons (sem mjög voru guðrieknislegar í eðli sínu) í öllum löndum, og tuttugu og fimm kúgaðir rithöfundnr sátu — fyrir kaup, sern nam frá einu til fimm hundruðum punda á ári — í klefum í kjallaranum, og Ijetu viku eptir viku streyma út frá sjer þá vizku, sem „Meeson“ var með rjettu svo orðlagður fyrir; og 13 kúgaðir listnmenn drógu upp myndir í bækur þessarn rithöfunda. Þá voru þar ritstjórar og vara-ritstjórar, stjórnendur hinna ýmsu deilda og undir-stjórnendur, fjármála-skrifarar og prófarkales- arar og margir forstöðumenn; en enginn vissi, hvað þeir hjetn, |>ví að ailir starfsmenn þessa mikla fjelags höfðu mimer, sem þcir þekktust af; fjelagið hafði andstyggð á persónulegum eiginlegleikum og persónulcgri ábj’rgð- Engum, sem hafði noltkur viðskipti við fessar deildir var heldur leyft að sjá sama númerið optar en einu sinni, líklegast af ótta við |>nð, að núinerið kynni nð minnast þess, að það var maður og bróðir, og nð iijarta þcss kynui að komast við af óhamingju hlutaðeiganda, og fjárlegir hagsmunir Jleesons bíða tjón við það. í stuttu máli, Jleesons stofnunin var sett á fót og lielguð peninga-söfnun, og því atriði vnr haldið vandlega og jafnvel ósvífnislega upp fyrir augum á hverjum einasta manni, sem nokkuð vai við fjelagið riðinn — og það var, auðvitað, eins og |>að átti að vera, í þessu blessuðu kaupskapar-landi. Eptir að liafa lesið allt það sem hjer er sagt, mun lesarinn ekki furða sig á því, þó að Mee- íions-fjelagarnir va>ru ríkari en ágjarna menn annnrs sið jafnaði dreymir um. Ilallir þeirra mundu jafnvel liafa þótt dásamlegar í gömlu Babylon, og þær mtindu Bafa vakið aSdáun manna í Rómaborg, þegar spillingin 3 Og munuðin var þat á' hæstu stigi. Hvaf Vaf aðl‘á eins hesta að sjá, aðra eins vagna, aðraf eins raðir af myndasmíði ilstamannaj eða annað eins snfrt afdýTmæt- Um gimsteiiium, eins og í liallarsölum þeirra hcrra Mee- sons, Addisons og Roscoe ? „Og að htigsa sjer“, eins og Meeson hinn voldugi sjálfur sagði, um leið og liann veifaði hægri hendinni iierralega, við einn og annan undrandi rithöfunds-ræfii, sem Meeson hafði valið sjer til að láta alla þessa dýrð ganga fram af honum, „að hugsa sjer, að annað eins skuli koma út úr heilanum á piltum likum yður ! Jeg skal segja yður það, góður minn, að þó að allir þeir peningar, sem ykkur, þessum skrifurum, liafa verið borgaðir síðan á dögum Elísabetar, væru lagðir saman, þá yrði það ekki eins mikið eins og þetta litla, sem jeg lief snfnað saman; en, takið þjer eptir því, það er ekki svo mikið hugmyndasmíðið, sem hefur gert þessar kúnstir — það eru trúarbrögðin. Guðhræðsian borgar sig, einkum þegar hún er prentuð". Þegar hjer var lcomið ræðu Meesons, var sá sak- lansi unglmgur, sem hann dtti tal við, vanur að ganga á burt, af því að hjarta hans var of fullt til þess liann gæti nokkuð sagt; en hann var að hugleiða það, hvern- ig í þessu gæti legið, og smátt og smátt komst linnn sjálfur inn í bræðsludeiglu Meesons, og þá fór hann að fá nasasjón af því. Einn dag sat Meeson konungur ! skrifstofu sinni, og var að reikna saman peninga sína, eða að minnsta kosti lita yfir bækur fjelagsins. Hann var í mjög vondu skapi, og þungu brýrnar á honum hrukkuðust svo að skrifararnir skulfu á stóluir. sínum. Ein grein af Mee- sons-fjelaginu var i Bydney i Astralíu, og sú grein hafði borgað sig vei, þangað til upp á síðkastið — að sönnu ekki eins vel og verzlunin borgaði sig í Englandi, en G Miss Smithers stóð upp, og svo settist hún niðu aptur, og var auðsjeð, að hún tók það nærri sjer. „Það stendur svoleiðis á, Mr. Meeson“, sagði liún — ,,|>að stendur svoleiðis á, að jeg lijelt, að ef til vill, þar sem Aheiti Jemímii liefur verið tekið svo ágætlegn, þá kynnuð þjer, ef til viil — \ gtuttu máli, þá gæti |>að Hkeð, uð yður væri ekki fjarri skapi, að Iáta mig fá einhverja ofurlitla upphæð í viðbót við |>að sem jeg hef fengið“. Mr. Meeson leit upp. Ennið á honum vnr svo hrukkað, að loðnu augabrýrnar iiuldu nálega skörpu litlu augun. „IIvað!“ sagði liann. „IIvað\u I þessu augnabliki opnuðust dyrnar og ungur gentle- maður gekk letiiega inn um þter. Það var mjög lag- legur ungur maður, liár og vel vnxinn , með áferðar- fagurt hörund, og fjörleg blá augu — í stuttu máli, hann vnr eins og Englendingar af betra tagi gerast, og 24 i>rn Jeg hef sagt, að liann hafi komið ietilí^j ,:nn)' en af því geta menn naumast fengið iig.U'U mtlgmynd um þann glaðlega og ópníttnisiega já.Vst eðis-svip, sem var á þessum unga manni, og sem *1 v.-ijurn einasta áliorfanda mundi iuifa þótt næstum 'pv, flneykslanlegur, þegar hanu var horinn saman við agfiU j, liinna, sem skriðu líkast orm- um við fætur Mes;on8- Dessi ungi maður hafði jafnvel ekki haft fyrir þvj „3 taka ofan, lieldur sat liatturinn á honum aptur á \nakka, hendurnar hafði hann í vösun- um, andvaralau^t )> 1,st\ir ljek um varir hans, og lianix opnaði dyrnar ag þesstl allra-helgasta af starfshúsuin, Meesons með |)Vj ag sparka í hurðina! „Kondu frændi'1, sagði hann við þennan mikla verzlunarmann) 8Cm ;;]|um Któð ógn af, og sem sat þar hak vií) }jinar voðalegu bækur, og ungmennið á-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.