Lögberg - 21.08.1889, Qupperneq 1
Lö^berg er genð út af Prentfjelagi Lögbergs,
Kemur út á hverjum miSvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiSja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.00 um áriS. Borgist fyrirfram.
Einstök númer 5 c.
Ligberg is published evcry Wednesday by
the Lögberg Printing Company at Xo. 35
Lambard Str., Wlnnlpag Man.
Suliscription Price: $1.00 a year. Payable
m advance.
Single copies 5 s.
2. Ar.
WINNIPEG, MAN. 21. ÁGÚST 1889.
Nr. 32.
INNFLUTNINGUR.
í því skyni
auðu löndin í
uð iivta sem mest að mögulegt er fyrir því að
MANITOBA FYLKI
hyggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða uþplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og ibúum fylkisins,
sem liafa Itug á að fá vini sína til að setjast lijer að. þessar upp-
lýsingar fá mcnn, cf menn snúa sjer til stj<5rnardeildar inntlutn-
intrsmálanna.
o
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU,
og sem lagt gel.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek-
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
ÍKJÓSANLEGUSTU JIVLESiDU SVÆDI
oc vcrða bin góðu lönd þar til sölu með
, • VÆGU VERDI
OG
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMALUM.
Altlitá getui- t.iíSiií of kröptuglcga brýnt fyrir niönnum, sem
cru að streyma inn í fylkið, bve mikill bagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
TIIOS. GHEENWAY
ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála.
WlNNIPEG, MáNITOBA.
Við erum staðráðnir í að ná
allri vcrzlui] Winnipegbæjar
— með —*
Stigvjd, Sko, KoíTort og
TÖSKUR.
Miklu er úr að velja, og að } ví er verðinu
viðkemur, };á cr }>að nú alkunnugt í bænum,
að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST
Komið sjálfir og sjáið.
Viðfehlnir búðarmenn, og engir örðugieikar
við að sýna vörurnar.
Oeo. II. Rodgers & Co.
Andspænis Commercial-bankanum.
470 Maln Str.
B () K M O N R A D S
:,ÚR HEIMI BŒNA RINNA11“
Þýdd og gefin út af sjcra Jóni
Bjarnasyni, er nú og rerður fram
regis til sölu f}-rir ?],00 lijá W. H.
Paulsorj, 14 Kate Str., Winnipeg.
LJÓSMYNDARAR.
McWilliam Str. West, V/innpieg’, IVJar.
S. P. Eini ljósmjmdastaðurinn í bæn
um, semíslendingur vinnur á.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
EATON.
Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
þið getið keypt nýjar vörur,
EINMITT N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
tituin kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 e. og þar yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og þar yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
þar yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Alli odi/rara en nokkru sinni aður
W. H. Eaton & Co.
SELKIRK, MAN.
SJERSTOK
HAPPAKAFP
Seinustu dagana, sem
CHEAPSIDE
selur sínar sumar-vörur.
Nú einmitt er selt meira í Gheapside
en nokkurti tíma áður,
allt meí) Iutlfbiríii.
Nýjar SóLHLIFAR og B/\RNA-flÆHFOT.
E N N E R U T I L SÖLU
GOLFTEPPA- STUFAR,
allar ler\gdir ui^dir 20 yards
ntcíi hítlfbirbi.
Sparið peiúnga með þv( að kaujia í
Cheapside.
Banfield & McKiedian.
578 og 580 Main Str.
A. F. D AME, M. D.
Læknar innvortis og útvortis
n
sjúkdóma
fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma
NR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 40 0.
VEII«J1PAPPÍR
NEÐ MIKLUM AFSLŒTTI
um noestu þrjá niánuöi.
MÁLUN og HVÍTþVOTTUR.
satjnders
& TALBOT
345 Main St., Winnipeg.
THOIAS HYÁN.
STÓRSALA og SMÁSALA.
SELUR STÍGVJEL og SKÓ,
KOFFORT og TÖSKUR.
492 Main Street.
B-1B§
Allir okkar skiptavinir sem kaupa
hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá
5 til 15 c. afslátt á hverju dollarsvirði.
Þetta lioð gildir aðeins til 20. ágúst
næstk. Notið |.vi tækifærið meðan það
gefst, Við höfmn ætið á reiðum liönd-
mn miklar byrgðir af billegum vörum,
og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra
cins vel við kaupendur vora og unnt er.
DUNDEE HOUSE
N, A, horni Ross &. Isabel Streets.
Burns &CÖ.
JARDARFARIR.
[Hornið á Main & Notbe Dame e.1
JLíkkistur og allt sem til jarð-
larfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
|Jeg geri mjer íncsta far um, að
|allt geti farið sem bezt fram
ivið jarðarfarir.
Telep/ione Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M HUGHES
FRJETTIR.
Fullyrt er nú um alla Noröur-
álfuna, að Bismarck og Vilhjálmi
Hýzkalands-keisara hafi tekizt að
koma Encdandi inn í bandalacnð
o
móti Frökkum og Rússum. Reynd-
ar neitaði brezka stjórnin því í
þinginu um síðustu helgi, að nokkr-
ir þeir samningar hefðu verið gerð-
ir við £>ý/,kaland, sem heptu frelsi
Englands að nokkru leyti. En af
þýsku blöðunum, sem standa Bis-
marck næst, er það fyllilega ráðið,
að brezkt herlið eigi að taka. I
taumana í fylgi með hinum öðr
um bandatnönnum, hvenær sem frið
urinn í Norðurálfunni kunni að
rofna. Spursmálið er nú, hvernig
þessir bandamenn muni nota sitt
mikla vald. Rússnesku blöðin kann
ast við, að Bismarck hart í þetta
skipti teki/.t að koma á því sterk
asta bandalagi, sem sögur fari af.
og þau gera ráð fyrir, að nú muni
þýzkaland láta bæði Rússland og
Frakkland finna til máttar síns.
þýzku og Austurrlkis-blöðin tala
gætilega mjög og fremur friðsam-
lega. þau fagna auðvitað yfir þeirri
nýju viðbót og styrkleik, sem banda
mennirnir hafi fengið, og geta þess
til að friðurinn muni nú haldast.
þar sem engir verði færir að reisa
rönd við þessum bandamönnum, en
þeir að hinu leytinu ætli sjer ekki
að leita á neinn.
sent tvö ávörp til frönsku þjóðar-
innar, síðan dómurir.n var kveðinn
upp yfir honum, full af stóryrðum,
eins og ávörp hans eru vön að
vera. •— Enn er ekki ákveðið með
vissu, hvenær kosningarnar fara fratn
í Frakklandi haust; þó búast
msnn helzt við þeim s ðast í næsta
mánuði. Auðvitað verða þær á
þeim tíma, sem stjórnin álítur sjer
koma bezt o<x Bouianfrer verst.
Eins og nærri naá g«ta, er horft
til þessara kosninga með framúr-
skarandi áhyggja og forvitni á Frakk-
landi, og annars um alla Norður-
álfuna. þá á að konia i ljós, hrort
lýðveldi Frakkluiids í raun og veru
er í voða statt eða ekki.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN.
Koma i gildi 1. tprfl 1889. _
Dagl. nema sunnud. Ex pr. No. 51 dagl. | Mílur Expr. .Dgl. No.54 Inma dagl. | s.d
1.25eh 1.1Oeh 12.47eh járnbr.stööv. 1.40eh t. Winnipeg f. 1.32eh | PortagcJ unct’n 1.19eh ..St. Norl)crt. 0 c. h. 9. lOf h4.00 9.20fh 4.15 9.37fhj4.38
11.55f h 12 47ch . St. Agathe . 24 10.19fhl5.36
11.24fh l‘2.27eh'. Silver IMains. :i:í 10.45fhl6.Il
10.56f h 12.08eh ... Morris.. . . 40 1 l.Oöfh 6.42
10.17fh 11.55f h 1.. St. }ean. .. 47 11.23fh 7.07
0.40fh I l.33fh|.. Letallier ... 56 ll.45fh7.45
S.ööfh 1 l.OOfh T.West Lynnct# 65 12.10eh 8.30
8.40f h lO.oOfh frá rcmbina til 66 12.35eh 8.45
6.2.“)f h Winnipeg Junc 4.45eh|. Minneapolis . 4.00eh frá St. Paul. til 6.40eh ... 11elena.... 3.40eh!. .tiarrison .., l -05fh .. Spokane.. . 8.00f h . . . Portlancl .. 8. lOehí 6.35fhl 7.05fh! 4.00eh 6.35eh 1 9.55f hl 7.00fh)
4.‘20fh .. .Tacoma..
0.4,'if h'
MUNROE &WEST.
Máilafœrdumcnn o. s. frv.
Frf.f.man Bi.oct
490 IVJain Str., Winnipeg.
vel þekktir meöal Islendinga, jafnan reiSu-
búinir til aS taka aS sjer mál þeirra, gcra
fyrir þá samnipga o. s. frv.
E 11. F. HJ F. 11. K. II. E. H.
2;30 8:00' St. Paul 7:30 3.00 7.30
E. it. E. ii . K. 11. F. II. E. II. E. II.
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15
E. II . E.H. F. 11. E. I I. E.H. K. 11.
6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45 6.10
F. 11. E. H. K. 11. E. H.
9:10 9.50 Toronto 9:10 9.05
F. H. E H. E.H. E. II. E. H.
7:00 7*59 NewYork 7:30 8,50 8,50
F.H. F.ll. K. 11. E.H. E. H.
.8:30 3:00 Boston 9:85 10.50 10.50
F. 11. E. Ii. E.JL F. H.
9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15
Skraut-svefnvngnar l’ullmans og miöúegis-
vagnar í hverri lest.
J. M. GRAHAM, H. SWINFORD,
forstöSumaöur. aSalagent.
Austurrikis-keísari hefur verið i
Berlín nýlega til að heimsækja Vil-
hjálm, þýzkalands-keisarantt. Við
tökurnar voru vingjarnlegar mjög
Sagt er að hert hafi verið við
þetta lækifæri á samninga-böndun
um milli stjórna þessara þjóða
Áður hafa þessar þjóðir ekki verið
skyldar til að fylgjast að málurn
út á við, nema beinlínis væri ráðið
á aðrahvora þeirra eða báðar. Nú
eiga þær að voita hver annari
hvenær sem svo er talið sem ein
hverjir sjerstakir hagsmunir annars
hvors ríkisins sjeu í hættu.
Leo páfi er sjúkur mjög uin þess-
ar mundir. Hann hefur lenori rerið
O
óhraustur, og nú verður ekki tekið
móti neinum gestutn í páfagarðin-
um utn nokkurn tíma. Sú yfirlýs-
ing hefur valdið ullmiklu umtali og
áhyggjum, tneð þvi að ný páfa-
kosning, sem menn eru hræddir utn
að ef til vill kunni bráðiega að
bera að höndnm, mttndt koma mikl-
um vafninouim af stað.
ítaliu-konungur hefur nýlega gert
Thomas A. Edison að itölskum greifa.
Edison er um þessar mundir í
París á sýningunni, og er þar í
mjög ntiklu yfirlæti. Stjórn Frakk-
lands og visindafjelög keppast um
að sýna honnm allan sóma. Sjer-
stakt kveld hefur rerið valið til að
fagna honum á Völlum þeim sem
sýningin stendur á, og voru þay
viðhafðar allar tegundir rafurmagns-
ljósa.
Leifar liafa nýlega fundizt i Ont-
ario af feykilega stórvaxinni skepnu,
sem talin er að hafa verið uppi á
undan syndaflóðinu. Partarnir, sem
fundizt ltafa, erti 12 feta og 8
þuml. langt horn eða tönti, og all-
mörg rifbein allt að sex fetum á
letigd. Leifar þessar hafa haidið
sjer prýðilega.
W. H. Paulson.
P. S. Bardai..
Mnuið eptir W. \[. Paulson & Co. 569
á ASalstrcetinu. Næstu dyr fyrir norSan
Ilotel Brunswick.
í Boulanefers-málinu hefur dóm
ur verið kveðinn upp- Boulanger
er dæmdur sekur uni landráð og
sriksamlega meðferð á almennings
fje. Fylgifiskar hans tveif, Dillon
og Rochefort, eru dæmdii- sekir ttm
hluttöku í þessum glæpum. ATlir
eiga þeir að flytjast i einhvérn
kastala, og geymast þar, en ekki
verður sjeð af þetm frjettum, sem
hingað hafa koniið, hve lengi þeim
er ætiwð vist þar. Dótnnum hefur
verið tekið með hægð og stilling á
Frakklandi, og lýðveldisblööin láta
þá von i ljósi, að þjóðin muni
sætta sig við þennan dóm, og Bou-
langers-gauragangurinn mtini nú vera
undir lok liðinn. Boulangers-blöð
in halda þrí aptur á móti fram,
eins og nærri tná geta, að þjóð-
in ’.r.uni alls ekki þola þennan
dóm; og sjálfur hefur Boulanger
Sú skoðun virðist ríkja í Mani-
toba, segir blaðið Cotnmercial hjer
í bænum, nema hjá fáeinum korn-
kaupmönnum, sem kunnugri eru cn
abnenningur inanna, að hveiti-upp-
skeran í Bandaríkjunun. sje litil
þetta ár. Það er mjög mikill mis-
skilningur. Bæði vetrar- og vor-
hveitið verður talsvert meira en
í fyrra. þessi hugmynd manna um
litla uppskeru í Bandaríkjunutn hef-
ur að öllum likindum myndazt af
frjettum utn laklega uppskeru í
Dakota. Pað ríki liggur fast upp
að Manitoba, og því er mönnum
hjer kunnugra um uppskeruna þar
en í öðrum pörtum Bamlaríkjanna.
En Dakota er ekki öll Bandarikin
og þó að hveitiraektin sje þar mjög
mikil, þá rerður ekki uppskeran
lítil i öllu landinu, þó að hún verði
lítil i Dakota. Hveitiuppskeran verð-
ur lakleg í Dakota í ár, en sam-
kvæmt hvern einustii áreiðanlegri
ágizkun, verður það eina ríkið, scm
fær minni uppskeru en i fyrra.
í>egar öll Bandarikin eru tekin í
heild sinni, er ætlnzt svo á, som
hveitiuppskeran muni verða frá 80
til 85 millíónurn bushela meiri en
í fyrra. Sumir hafa jafnvel gi/.k-
að á að nninnrinn muni noma 1(K)
milliónum hnshela. Mestu munar
á vetrarhveitinu frá i fyrra, cn
töluverðu líka á vorhveitinu. Bú-
izt er við að i Minnesota eitini muni
rerða 3—5 millíónum busbcla nieira
en í fyrra. Almenut w búizt viö
að hveitiuppsketau. í Bandaríkjunurri
muni snmtaís nema þetta ár 485
til 500, millíóomn bttabeU.