Lögberg - 21.08.1889, Side 2

Lögberg - 21.08.1889, Side 2
JJöglurg. ---MIDVIKUD 2i. ÁGÚST iSSg. ------ Útgefbndur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni FriSriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur J>órgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. -Ækdlar upplýsíngar viðvikjandi vcrði á attg- Jsingum í LöGBF-RGt geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. 33Cve n:i:r scm kaupendur Lögbergs skipta nm bústaS, eru J eir vinsamlagast beðnir aS arnda skriflegt skeyti um Jað til skrifi stofu blaðsies. "ETtan á öll brjef, sem útgefendum LöG- Bfrgs eru skrifuð viðvikjandi blaðinu, ætti aS skrifa: The Lögherg Printing Co. 35 Lon|bard Str., Winriipog. VEGURINN í Xýja íslundi. t>að virðist svo, sem nllmikið um- 1al liafi orðið norður f nýlendunni um veg Jrann, sem stjörnin hefur f sumar látið endurbæta J>ar, og J>að hefur alls ekki verið laust við að óánægja hafi út af honum spurn- izt. Aðvitað hafa ekki allir nj'- lendu-búar komið sjer saman um nð vera óánægðir. Það sýnir með- al annars brjef |,að frá Icelandic Iliver, sem prentað er á öðrum stað í pessu númeri blaðs vors, og ekki síður pakkarávarp pað til J>ing- mannsins, Mr. F. W. Colcleughs, sem oss hefur verið sent til prent- unar, og líka er prtntað hjer í blaðinu. En ýinsum par norður frá befur vegagerðin orðið að óánægju-efni — pað er áreiðanlegt. t>að hefur meðal annars komið fram f blaði voru í grein frá Nýja íslandi, að einhverjir J>ar nyrðra hafa haldið, að ekki hafi verið kostað til veg- arins nema $500 af ]>eim $1500, sem pingið veitti. Svo hafa menn ekkert getað skilið í Jjví, hvað orðið hafi af afgangnum, tveimur priðju af öllu fjenu, sem ætlað var til fyrirtækisins. Vjer höfum heyrt J>að utan að oss, að ýmsir muni liafa ætlað, að sá afgangur hafi runnið inn í vasa pingmannsins fyr- ir St. Andrews-kjördaSmið. Talsverð- ar útásetningar liafa líka heyrzt við- víkjandi J>ví, hvernig ve^argerðin væri af hendi leyst. Viðvíkjandi pví, hvernig fjenu hafi verið varið, getum vjer nú tekið af öll tvímæli. Vjer höfurn afiað oss reikningsins yfir kostnað- inn við pessa vegargerð, og sá reikningur er pannig: Mælingakostnaður: 1 maður í 10 daga ($1.00 á d.)$ 10,00 ,, >, >> >, >> me® akncyti ($3,00 á dag)............. 30,00 MælingamaSur í 10 daga ($ö,00 á dag)............. 50,00 Fæðispcningar í 10 daga.... 40,00 Uppdráttur af veginum...... 20,00 $150,00 Koslnaður Mr. McDonalds við að semja um verkiS........ 60,00 Kostnaður Mr. McDonalds við að yfirlíta verkið og l>orga.. 60,00 Borgað mönnum, sem höfðu tekið verkið að sjer: porvaldi pórarinssyni........ . $200,00 bigurði BjrtrnSsýni............. 8,00 Baldvin Jóns.syni.............. 30,00 Sjera M. Skaptasen............. 50,00 Gísla Jónssyni og Sig. Sigur- björnssyni................. 147,00 Finnboga Finnbogasyni........ 10,00 Iiannesi ogjóhannesi Hanncs- sonum.................... 300,00 Slefáni og Jóni Eirikssonum.. 140,00 Phillips Sínclairog Kirkness.. 200,00$| ],(-, oo Samtals......$1415,00 Af |>essuin reikníngi geta menn sjeð, hve rojög peim mönnum hef- ur skjátlazt, sem stóðu í peirri ineininoru, að ekki hefði verið varið nema $500 til vegagerðarinnar. Annars skal pess getið, að vérk pað, sem peir Sinelair og Kirkness unnu, liggur utan nýlendunnar, en pað var álitið ómissandi til pes* að vegurínn um sjálfa nýlenduna • gæti orðið að fullum notum. En eins og sjá má af reikningnum hafa Islenzkum nýlendumönnvm, sem tekið hafa að sjer vissa kafla af veginum, verið borgaðir $945. Að pví er Jieirri tilgátu viðkem- ur, að svo og svo miklir pening- ar hafi runnið inn til Mr. Colcleugh’s pá fellur hún auðvitað um sjálfa sig hjá hverjum manni, sem lítur á Joennan reikning. Peningarnir, scm veittir voru upphaílega, hafa allir verið borgaðir mönnuin fyrir visi verk, að undanteknum $ 85, sem gengið hafa af. Eu til frek- ari fullvissu skuluin vjer benda mönn- uin á Jrað, sem hr F. S. segir hjer í blaðinu að Mr. Colcleugh hefur farið 8 ferðir norður 1 nýlendu og borið sjálfur kostnaðinn af peim. Og hann kvað hafa bætt fleirum lönd- um upp skaða, sem hann hefur verið hræddur um að peir hafi orð- ið fyrir við vegargerðina, heldur en Sigurði Björnssyni—auðvitað af sínu eigin fje. Viðvikjandi óánægju peirri, sem bólað hefur á út af pví, hvernig vegurinn sje, [>á getum vjer auð- vitað ekki um pað borið, á hve miklum röktim hún er byggð, par sein vjer höfuin ekki sjálfir veginn sjeð. En gætandi er pess, að menn purftu aldrei að búast við, áð fá góðan veg fyrir ekki meira fje en pað sem veitt var. En prátt fyr- pað verður pví ekki neitað, að meira tillit hefur verið tekið til íslendinga í Jressu efni heldur en peir sannast að segja opt og tlð- um hafa átt að venjast, par sem bæði fje petta var veitt eingöngu i peirra Jrarfir, og J>oir eins látnir sitja fyrir verkinu. Slíkt ætti sann- arlega ekki að valda eintómri ód- nœgfu meðal blutaðeigenda. Og að hinu leytinu ættu menn að varast, að breiða misskildar og rangar sak- ir út um saklausa menn, sem ein- mitt eru að vinna í Jrarfir pjóð- flokks vors. Dað er ekki örvænt um, að J>eir kynnu að trjenast upþ við pær pakkir. AFNÁM FRÖNSKUNNAR 0G KENNSLUifÁLA-llÁÐJIERltA NN. Ráðagerðir Alr. Martins, sem get- ið var um í síðasta blaði voru, hafa mjög vakið athygli manna og umræður — fyrst og fremst auðvit- að innan Manitoba-fylkis, og einn- ig út urn alla Canada. Dómarnir hafa, svo sem af sjálfsögðu, verið mjög misjafnir. Eins og nærri má geta, hafa Frakkar risið öndverðir við, og p>ykir peiin sem rjettur sinn eigi nú mjög að verða fyrir borð borinn. Yfir höfuð má segja að frjátslyndi flokkurinn hafi tekið vel boðskapnuin um, að afnenia frönskuna sem löggilt mál lijer í fylkinu. Með lögum peim, setn gerðu Manitoba að fylki, var franskan löggilt hjer í fylkinu að nokkru leyti. t>á var meir en helmingur fylkis-búa franskur, og allur porri peirra manna gat J>á ekki komið fyrir sig ensku orði. Nú er stór- kostleg breyting orðin á pessu, eins og kunnugt er. Frakkar hjer í fylkinu eru nú orðnir iniklu færri en pá í tiltölu við ensku-mælandi fólkið, og enn ineir hafa peir fækk- að tiltölulega, sem ekki kunna enska tunga. Blöðin líta pví svo á almennt, sem pörfin á löggild- ing frönskunnar sje algerlega undir lok liðin, og pað sje jafnvel all- langt síðan að hún hafi nokkur verið. Auðvitað fylgir J>ví að hafa tvö löggild mál allmikill kostnaður fyrir fylkið og önnur ó{>ægindi, sem reka á eptir afnárni frönskunnar. En pað er ekki að eins kostn- aðurinn og önnur smá-ópægindi, sem hjer er litið á. Aðalatriðið er pað fyrir flestum, að skólarnir verði al- enskir. Blöðin leggja mikla áherzlu á pað um pessar inundir, að petta sje brezkt fylki, og að á pví hvíli sú skylda gagnvart brezka alríkinu, sem pað sje partur af, að verða sem enskast. Allt, sem beinlínis heyri til almenningi hjer í Mani- toba, eigi pví af sjálfsögðu að vera onskt. Og auk pess sje ekki hægt að gcra börnunum mciri greiða rneð iieinu öðru móti en leggja peim pá skyldu á herðar í uppvextinurn að læra ensku — svo framarlega sem ætlazt sje til að pau verði brezkir pegnar, J>egar J>au verða orðin full- orðnir menn. ]>að er talsvorð lexía fyrir vora J>jóð líka, allar pessar umræður út úr pessum fyrirhuguðu breytingum, og mun síðar verða rækilegar minnzt á pað í blaði voru. En pó að hinu fyrirhugaða af- námi frönskunnar hafi yfir höfuð ver- ið tekið vel, pá er anliað atriði f ræðu Mr. Martins, sern tiltölulega fáum virðist hafa getizt að. t>að er afnám nefnda peirra, sem staðið hafa fyrir kennslumálum fylkisins. t>að eru margir pvf meðmæltir, að sá greinarmunur verði afnuminn, sem hingað til hefur verið á peim skólum, sem ætlaðir hafa verið börn- um prótestanta og kapólskra manna, og sem styrktir hafa verið af al- mennings fje. En hitt fær öfl- uga mótspyrnu, að kennslutnála- nefndirnar verði afnumdar, og í peirra stað verði settur kennslu- mála-ráðherra. Menn eru hræddir við, að gera [>annig alpýðufræðsl- una beinlínis háða pólitisku flokk- unum, og peim byltingum, sem [>eir kunna að koma til leiðar. í hvert skipti, sem annarhvor pólitiski flokk- urinn byltist úr völdum, mundi jafnframt koma nýr kennslumála- ráðherra, og J>að pykir mjög mörg- um ísjárverð og [úirflaus áhætta, par sem uppfræðsla alpýðunnar er svo sjerstaklegs eðlis, og á svo litið skylt við önnur pólitisk mál, sem menn kann að greina á um hjer f fylkinu. SVI K A M ILLA rOSTÁ VlSANANNA. Vjer leyfum oss að vekja athygli lesenda vorra á útdrætti peim úr ræðu Dr. Gríms Tomsens við fyrstu umræðu fjárlaganna á alpingi i sumar, sein prentaður er í siðasta nr. blaðs vors og lekinn eptir Fjallkonunni. Dr. Thomsen bend- ir á, að skuld landsjóðs við rikis- sjóð hafi verið við siðustu áramót 382,000 kr. og af peim peningum sje póstdrlsaiia-skuldin 290,000 kr. Þetta skuldasafn, segir Dr. Thom- sen, að lialdi áfram, „pví allt af sjeu íslenzku seðlarnir lagðir inn á pósthúsið, og póstávísanir borgaðar i peningum.“ Knn fremur segir hann og, að J>etta skuldasafn gangi nœst þvl að vera sfjómarskrdr-brot, J>v* að engin heimild sje til að stofna landinu í skuld, neina með lagaboði. Af pessu geta menn sjeð, hvort petta póstávísana-mál muni hafa verið eintómur pvættingur úr Ei- riki Magnússyni og Lögbergi, eins og sumir vitringar hafa verið að geta til. Augun eru greinilega farin að opnast á alpingi fyrir pví, að eitthvað muni til muna vera athugavert við að taka pannig í sífellu á móti íslenzku seðlunum á pósthúsinu óg borga [>á út í pen- ingnm erlendis. En pað er einkennilegt, frá hverri hlið máls er hafizt viðvíkjandi J>essu á pingiini. Stjórnin er að eins vítt fyrir, að hafa komið landinu í skuld, en hins lætur doktorinn ógetið, hvernig stjórninni tókst að steypa landinu í pessa skuldasúpu og tæma landssjóð — pví doktorinn tekur ]>að meðal annars fram i ræðu sinni að peningaforði sjo enginn fyrir hendi. En hvernig í ósköpunum átti öðruvísi að fara með pessu dá- samlega seðla-fyrirkomulagi? Hvern- ig átti að borga póstávísanaskuld- ina, pegar engir peningar voru til til að borga með? Og hvers virði, roru að hinu leyti seðlarnir, ef peir hefðu ekki verið teknir á pósthúsinu fyrir póstávíganir? Hvað mundu margir kaupmenn hafa á- girnzt pá, eptir að póstineistarinn var farinn að hafna peim? Og hvað mundu ]>eir hafa orðið í háu verði meðal almennings, ejjtir að kaup- menn hefðu verið farnir að slá hendinni á móti [>eim? Dr. Thomsen segir að „stjórnin og ]>ingið verði að koma sjer sam- an um að auka tekjur landssjóðs“ — auðvitað með nýjum sköttum —- „svo, að ekki einungis enginn tekju- halli vcrði, heldur afgangur ti) að borga skuldina“. Mundi ekki vitur- legra að stöðva á við uppsprettu en við ósinn? Með öðrum orðum, raundi ekki skuldin pægri viðfangs, ef „svikamilla póstávísananna“ væri stöðvuð, heldur en ef hún er látin ganga í sífellu, og jafnt og pjett kallað eptir nýjura álögum á almenn- ing til að vega upp á móti? FARISEINN. fsafold flytur lesendum sínuin (í 50. og 51. nr.) alla grein hr. Ásgcirs J. Lindals, J>á er stóð í blaði voru í aprílmánuði í vor, og henni J>ykir sem sú grein muni „sýna, hvort Sigurður heitinn Gísla- son og aðrir, er ekki hafa viljað staðfesta gumið um vcllíðan landa vestra, muni h.-.fa farið með rnjög mikil ósannindi.“ „Litlu verður Vöggur feginn“. I>að er ekki opt að hnífur ftcfoldar kemur í feitt, að pví er landa hjer vestra snertir. Hún setur sig heldur ekki úr færi að nota pað. Sainkvæmt peim sanngirnis og jafnrjettis reglum, sem vjer höfum ávallt viljað kajjpkosta að stjórna blaði voru eptir, álitum vjer skyldu vora að taka J>essa grein herra Lindals í blað vort, pó að vjer naumast sæjum neitt ann- að í henni en misskilning og rugl, E>ví að par var á skipulegan og laglegan hátt haldið fram vissum skoðunum, sem áttu fullan rjett á sjer meðan [>ær voru óræddar, að minnsta kosti pann rjett, að pær væru hugleiddar og ræddar — pó pær rammskakkar væru. Annars pótti petta meðal landa hjer einhver sú lakasta groin, sem staðið hefur í blaði voru. E>að dukl- ist víst engum hjer, að bak við ]>á grein stóð næstum pvf óskilj- anleg fáfræði um allan hag landa hjer vestra, að maðurinn var í raun og veru allsendis ekkert, eða pví som næst, farinn að botna í lífinu hjer. En ]>eir sem kunnugastir voru, gátu getið í vonirnar, að grein- in mundi liafa fcngið nokkurn lit af örðugleikuin peim sem höfund- urinn hafði sjálfur átt við að strlða. Ernla fann hann sig og skömmu eptir að greinin var prentuð, knúðan til að rífa sig upp paðan, sem hann hafði hafzt við frá pví hann kom heiman að, og flytja sig mörg hundr- uð mílna burtu. Og nú er pá pessi grein kom- in alla leið inn í ísafold. Við pví höfum vjer ekkert annað að segja en pað, að pað hefði verið drengilegra og myndarlega af blað- inu, að geta pess um leið, að ritst. Lögbergs hefði ekki tekið pessa grein alveg pegjandi f blað sitt. E>ví að Lögberg gerði J>að ekki. E>að ininntist töluvert á efnið í pessari Lindals-grein, og J>að tals- vert rækilega, að pví er allmörg- um fannst. fsafold pykist vafalaust vilja fræða íslendinga um hagi landa ’njer vestra. Henni gat ekki neitt annað geng- ið til, pegar hún tók pessa löngu grein — nema J>á hrein og bein ill- girni, sem vjer ekki ætluin að geta til. E>að koma sjálfsagt nógu marg- ir aðrir með [>á tilgátu, pó að vjer göngum undan. En hafi henni verið alvara með að fræða menn um J>essi atriði, og hún endilega viljað nota til pess grein hr. Lindals, [>á hefði óneitanlega legið nærri fyrir henni, að koma J>á Ifka rneð [>að sem hr. Lindal var svarað. En pað gerir fsafold ekki. Ilún getur ekki einu sinni um að honuin hafi verið svarað neinu. Sama blað hefur einu sinni áður komizt fagurlega að orði viðvíkj- andi ástæðuin vorum lijer vestra; pess vegna er ómissandi a5 blöðin leggi fram sinn skerf í þessu máli, sem öðrum er almenning varða; en paö gcra þau þvl að eins dyggilega, að það sje skoðað frá báðutn hliðum“. E>að er á J>ann hátt, sem hjer að ofan er sagt, að Isafold fer eptir sfnum eigin ráðleggingum. E>að er á pennan hátt, að hún skoð- ar málið „dyggilega“, „frá báðum hliðum“. Og hún hefur ávallt skoð- að pað mál jafn-„dyggileg.á“ „frá báðum hliðum“. íaafold er hálft 5 hvoru að kvarta tindan „upplilástur-brigzlum“ hjeð- an að vestan. Mundi hún heim- færa pað par undir, ef vjer, í inesta bróðerni, minntum hana á menn, sem einu sinni var „brigzl- að“ um, að J>eir vildu binda öðr- um pungar byrðar, sem pá ekki langaði til að vera að rocast með sjálfa? SÝND VEIÐIN EN EKKI GEFIN. í 32. tölublaði Heimskringlu p. á. stendur grein, með yfirskript: „Gjafir til kirkjunnar“. Það er ástæða til, pegar maður les pessa fyrirsögn, að álíta, að í greininni sje verið að mæla með pví, að gefið sje til kirkjunnar. En, pað er allt annað en áhugi fyrir pví, sem kemur höfundi [>ess- arar grein&r til J>ess, að rita um málefni kirkjunnar og gjafir til hennar. E>að Hggur svo sem í augum uppi, að höfundinutn hefur J>vert á móti blætt í augum, að sjá pessa $50,00, sem hann talar um í grein sinni , renna í „kirkjusjóðinn11, og öll greinjan, sem skín út úr grein hans, er vitanlega sprottin af pví, að honum ekki stóð pað hapji af frá- falli Júlíusar sál. Jónassonar að geta sjálfur krækt f pá. Lengi undanfarandi hefur í sömu áttinni brytt á sorginni út af frá- f a 1 1 i -— þessara peninga, frá peim sem í pá vildu ná. Og nú loksins ræður G. Jiessi Eggertson J>að af, pegar hann ætlar að örmagnast undir byrðinni, að flýja á náðir Heirmkringlu, til J>ess með henni að útausa hjarta sínu fram fyrir lesendur hennar. Einn af peim kveinstöfuin, sem hr. G. Eggertson ber þar upp, er sá, að hinn látni .1. Jónasson, hafi beðið frænda sinn Hafliða Guð- mundsson að koma pessum j>en- ingum til skila. Kannske liöfund- inum hefði J>ótt eins vel til fallið, að liann hefði trúað fyrir því mági sínum, G. Eggertssyni, sem hefði J>á, ef til vill, ekki talið eptir sjer að gefa pá upplýsing, að pessir peningar ættu ekki að fara til Margrjetar Jónsdóttur, samkvæmt fyrirmælum pess dána, lieldur til erfingja hans, konu höfundarins. En pað er ekki búið með [>að. E>ó hann viti að Hafliði Guðinundsson hafi skilað jieningunum pangað, sem fyiir hann var lagt, og sjái [>á þann- ig ganga sjer úr greipum, sjái sína arfsvon bregðast, pá fylgir hann peim samt eptir með brenn- andi áhuga alla leið inn í kirkju- sjóðinn, og eru peir ]>að fyrsta, sem mjer vitanlega, hefur orðið til að draga huga höfundarinns að kirkju vorri hjer og málutn hennar- Höfundurinn er að leitast við £ grein sinni, að sýna frnm á að J>essir peningar hafi ekki rerið eign Margrjetar Jónsdóttur o. s. frv\ E>að gerir ekki svo mikið til, hvort svo var, pví ef þoii voru ekki eign hennar, J>á hafa peir verið eign Júlíusar sál., og hann hefur J>á verið sjálfráður að, hvernig hamn ráðstafaði peim. En J>að er ein- kennilegt, að áður en hann leggur út í pá frásögu, pá hefur hann svo> mikið við, að taka pað fram, að pað sje sannleikur, sem hann ætli nú að fara að segja. Mig furðar heldur ekkert á pvl [>ó hr. G. Eggertssyni pætti petta vissara, þvf hann hefur víst vitað, eins og sv» margir aðrir, að pessi saga hans- var ógönn saga. I pá kemur nú höfundurinn held-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.