Lögberg - 18.09.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.09.1889, Blaðsíða 2
3L‘ o q b c r q. MIDVIk'UO iS. SEI'T. 1SS9. UTGEFENDUR: Sigtr. Jónasson, Dergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Kinar Hjörleifsson, Olafur l»órgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug- ýsingum í Lögiiergi geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. sem kaupendur LöGBERGS skipta eru þeir vinsamlagast bcðnir að senda skriflegt skeyti um |>að til skrifi stofu- blaðsins. JtJLvc nær um bústað, TJtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, setti að skrifa : The Lðgberg Printing Co. 35 lornbard Str., Winrppeg. í&lanb pantsctt vihi&sjobi. „Opið )>rjef-‘ mitt til tslendinira og cnski ritlingurinn „Icelaml's nnini- nent ruin“ lýsa hinni fonnlegu hlið ]>Ó8tárisana fyrirkoinulagsins á Is- lamli. Málinu hefur |>egar verið Jireyft í enskum, sko/kutn og dönsk- uni lilöðum, og hafa J>au öll tekið málstað íslamls, en ekkert J>eirra, sein jeg hef sjeð, borið tnjer van- skilning eða niisskilning á J>essu voðaináli. í><5 er ekki f>ess að djljast, að í Mor<runblaðinu danska hefur bæði greindur og vinveittur ritari, sein nefnir sig „Okonoin“ (hagfræðing) andæft pví í hinni ensku ritgerð tninni, að ísland hafi mnglegu tap- að eða Daniniirk nniglega unnið á ávísana-fyrirkomulaginu. Eigi að síð- ur staðhæfir hann, að J>að tjái ineð engu niöti, að láta landsjóð sökkva í sívaxandi skuld við ríkissjóð; mót- inæla J>ví sctningarnar hvor annari bcinlínis. Fyrri setningin, sem er tekin fir haofræðisntum, <re<?nir allt öðruni tilfellum en J>v(, sein á sjer stað á Islandi, og hjer er ójiartí að fara fit í. Að pví hefur „ökononi11 eiiri hu<rað, auðsæle<ra af bvl, að honuin var ekki kunnugt ávísana- ráðlagið á íslandi, eins og J>að er í raun <>«• veru. Je<r hef svarað lionuin og reynt að færa honum og Dönuin heim sanninn um málið. En með pvt, að jeg veit eigi hve- nær íslendingar kunna að sjá ]>að svar, læt jeg eigi við dvala, að birta ofni pess, nokkuð fitfært mönn- um til skilninirsauka, o<r bæti við ]>að nokkrum s]>urningum, sein lýsa j efa mínuin á J>v(, að ]>óstávísana- ráðstöfunin og öll J>au atriði, er stauda í beinu sainbandi við hana eigi við lagaheimild að styðjast. IIiu eiginlega hagfræðislega pýð- ing seðil-póstvísananna er J>etta, að siðan J>ær komust á, hefur land- sjóður jafnt og J>jett verið látinn Jihin peningn hjá rikixxjódi uð jofnri er I*'1' vpphoið við }>wr. Uangur þessa fyrirkornulags er einfaldur. Einstak- ir menn fá lánaða ]>eninga hjá rikis- sjóði gegn seðluin, sem ekkert gikla í honuin, en landnjóðnr er látinn horga lánin í peningum. Svo J>að er laiulsjóður sein með skuldskeyt- ingii er j>annig gerður að lántalc- a/ida og lánltorganda. Hann borg- aði meðan hann hafðí jieninga, En eðli seðlanna. er J>að, að reka alla peninga úr landi. Þegar peir voru Iiúnir að |>vi, gat landsjóður eígí borgað lengur. E11 [>á voru lán liinna einstöku manna færð honum til n/.iiti/ar. Sú skuld mun nú, á einutn Jiremur árum, vera vaxin allt framundir 400,(KX) kr. (332,000 við ársiok 1888). Hetta J>ýðir nú ajitur, að íslands a/Jijóó/iga ef/nim (Statsmidler), peím sjóði, sem safnast af iunborguðutn sköttuin og álögum gjaldpegnanna, xeni eingöngu eka/ varið tit þesx, að kom/i iipp þjóð/egum etofnunmn og etórvírkjum, efla slíkt og við- balda pví, cr sóað út í egðslutnuni handa landsfólki, í innkaup J>eirra hluta, sem gegna daglegum pörf- um einstakra inanna.'*) í stuttu ináli, landsmenn eru látnir jeta uj>[> efni landsjóðs, meðan ]>au endast, og J>egar hann er orðinn efnalau.-, eru |>eir látnir jeta hann í botnlausar skuldir; en pjóðlegar stofnanir Is- lands? — J>ær fá að svelta til dauðs, ekki eitt ár, eða fá ár, lieldur um aldur og æfi, ef álykta má nokk- uð af atferli pings og stjórnar í ár.'** Öll u ]>ví, er landsjóður J>ann- ig borgar út, segi jeg, og víst allir skyni gæddir menn með mjer, að landsjóður ta]>i ranglega. Hað taj> verður einhvers stuðar að koina. frain í vinningi. Hjer eru nú að eins tveir, sein við leikast, svo ekki er til inargra blaða að fietta um J>að, hver vinni J>að sem ísland tapar. Menn svara, að auð- sjeð sje J>að, að ríkissjóður vinni pað ekki, pví hann borgi að eins út [>að scin ávísað sje; hann verði ]>ví ekki eyri auðugri. Þetta er [>að sem vakir fyrir ,,ökonom“. En menn gleyma J>ví, að J>að er verzlun Dana, sem vinnur allt á pessu skuldskeýtingar-víxli. Af eðli seðil-ávlsananna leiðir pað óumflýanlega, að landsjóður gttur að eins safnað skuld við ríkissjóð; en af eðli óinnleysanlegra seðla J>að, að hann getur a/drei horgað einn eyri pessarar skuldnr, pví seðlar hafa rekið alla peninga úr laiuli — nema ineð {>ví, aö /ána penínga til afborgunar henni. Og hvernig hann á að fara að pví, eins og efnahag hans er nú komið, J>ætti mjer fróð- legt að vita. Ef nú pví fyrirkomulagi heldur áfram svo sem í fimmtíu ár, sem nú á sjer stað, og skuld landsjóðs yxi árlega J>ó ekki væri nema um 100,000 kr., sem er náttúrlega langt of lágt í lagt, pá væri skuldin orðin á J>eim stutta tíma yfir tíu milliónir króna að einföldum ein- 4]>rCt. vöxtutn með töldum. Setj- uin að Danir færu [>á að krefja, J>ví einlivern tíma kemur að skulda- dögunum, og enginn er pó víst svo blár, að íinynda sjer að Danir láni landsjóði takmarkalaust, án [>ess, að hafa sitt ful/t og refja/aust á end- antiin. Með hverju ætlar landsjóð- ur pá að borga? Með J>v( sem hann á, líklega. En livað á hann? Það er auðtalið saman. IIhiiii á [>á ekkert aiiiiað eða íneira en J>að, sem hann á nú, netna skuldina. Því á engar lundir geta landsjóði, með |>essu fyrirkoinulagi sem nú er, bæt/.t nokkur efni til frálags eða geymslu úr J>ví sem er, hverra bragða setn hann leitar. Eigurnar eru: 1. Sjóður sá, sem „fasta tillagið“ er goldið af, og sje talið að. [>að gjahlist i hálfri fjórðu krónu af liundraði, [>á er sá sjóður 1,714,400. peirri epti r- á sjer Viðlagasjóður, pað sem er í konungl. skuld- abrjefuin, um.................. 200,000. Hitt er farið neiua veðin (sjá síðar). Allt .iem landsjóður getur borgað ............ lvr. 1,014,400. E11 hvernig á að fara með J>ær rúinar átta milliórtir sem eptir stanila? Þær sj'na nú upphæðina á gjahl- J>roti Jandsjóðs. „Gjaldproti pó!“ segja mini'r mann- alegu landar, „jialladórnar, sleggju- dómar! landsjóður hefur tekið inn á sama timabili tíu. millíónir króna. Allan porra [>eirrar. upphæðár hefur } hann úti á vöxtum vel trygðan I fnstejgnar-veði. 8já J>á vfst allir, að slíkur sjóður er svo sein ekki á nástrái staddur. Heðltnn or ekki | sleppt út rueira en svo, að svnri I að eins einuin J>riðja af viðskijita- [>örf landsins.*** Þess vegna dauð- -------------------------- | *) Alvetf eins, að sínu leyti, var farið | með aftögufje tslands árin 1873 84. I I stsið þess að verjn |>ví til þjóðlegra stór- vjj-kja var 700,000 kr. glutrað út i lán til eínstakra manna. Og nú eru að eins seðlar tíl uð boi’ga |>an mpð| ** Itvar vísar þlng á penmga fyrir Olfusár brúnni? *** Það er, með öðrum orðum, ver/lun lands er drepið niður um tvo þriðju hluta, til þess, að viðhalda gjaldgengi li<r<rur fólki allt af á seðluin Jaml- sjóðs jafnóðum og honum berast J>eir“. — Einmitt pað! allt er ineð ráðum gert. Því meira sein burt só]>ast af peningum, pess fastar neyðist fólk til að sækja eptir seðl- unum, J>ví hraðar veðfestist öll fast- eign íslaiuls landsjóði, og ]>ví bjarg- vættarlegri pykir bankinn,* og i peirri trú er fólki nú í ár sjerstak- lega haldið með J>eim uiulirróðr:, sem ótrúlega tekst að blindft menn. Ei að síður er [>að nú óandmæl- anlega satt, að á ofannefndu tíma- bili lendir landsjóður í margfalt gjaldprot. Skuldeiganda er náttur- lega frjálst, að fara með hmn á skuldadægri, eptir gihlamli lögum, eins og hvert aunað j>rotabú. Það segir sig sjálft. Eru ]>að nú ekki ísleti/k lög, að fasteignir, pantsett- ar A •otahvi, era þess eign, pegar pað er gert upp? Er pað ekki ó- neitanlegur fjárhagslegur sannleik- ur, að fasteign pantsett J>eim, liver sem er, sem er gjaldprota, er í raun og veru, pantsett þeim, se/n hinn gjnldþrotni skuldarf Er J>að ekki óneitanlegur fjárhagssannleik- ur, að það er verið að pantsetja fasteign tslands rikissjóði Jhtna 'imð seði/-áeísana-ráðlaginii‘t Ilaldi pví fram til lengdar með samtaka pögn, pví samtaka lits og afskiptaleysi, sem nú stað, hvernig evtla þá óða/seigend- ur fstands að komast hjá þri, á skuldadregri, að verða iireiga Zeigu- liðnr ríkissjóðst pví J>að, að öll veðsetjanleg fasteign íslands hljóti að verða pantsett Jandsjóði gegn seðillánum er að eins timaspursmál. Ilaldið pið, pingmenn íslendinga, að stjórn yðar viti ekki vel, hvað verið er að gera við landið?! Hverj- um haldið J>jer J>að dyljist, nema ]>á sjálfum yður, að fsland verður KÍKJSSJÓÐS JÖRÐ á skuldadægri, ef núlegu ráðlagi heldur nógu lengi áfram ? — Og þá er hin langsókta inn/imun Islands ratkilega fra/n- kvo-mif, ]>egar hin danska pjóð, fgrir hjót/p alþingis sjá/fsf* er orð- inn löglegur kaupt igandi totfunnnrl „Við náum víst samningutn fyrst við Dani“, segja menn. Hvaða samningar eru hjer inögulegir? Að eins einn: að fá. he/dur að l/orga "f sjer skuldina <i tilteknum thna. Nú má jeg spyrja yður, virðu- legu piiigmenn, að hvaða saiiiinng hyggið pið að komast ]>á við Dani? Með póstávísana-fyrirkoinulagi pvi á seðlum lands sem nú er, getur íslaud aldrei borgað einn eyri ! skuldinni, ]>ví J>að fyrirkomulag orkar eiigu, netna [>ví, að setja sktt/d við ríkissjóð í Danmörku, og setja veð fvrir Jienni í fastoign á Islar.di. Það veröur pá að breyta seðla- fyrirkoinulaginu. En livernig rerð- ur pví breytt? Ekki verða seðl- arnir gerðir innleysanlegir, pví land á ekkert að leysa J>á inu fyrir. Þess utan ræri slíkt liyggjulaust glæfrastökk, pví enginn veit hrað á caniji kann að vera af fölsuðum r* o seðlum, og undarleg nýung væri ]>að í sögu óinnleysanlegra seðla, ef ekki væru margar púsund- ir falsseðla [>egar á gangi á ls- landi. Þá er nú ekki nema einn ærle<>'- O vegur ejitir, og pað er, að fel/a seðlana a/veg. Þetta er náttúrle«a eini óhjákvæmilegi vegurinn. Því sjáJfsagt er ]>ó víst, pegar Danir fara að krefja skuhl sína, að liætta að vera að setja hai«r, en [>að er ómögulegt, nema liætt sje að ávlsa seðlunum. J>að að hætta J>vf ]>ýðir, að Jieir verða einskis virði, eru fallnir. Þetta er nú illur Jilutur í aðist sjálfu sjer, en óu/nfiújanlegur og [>egar öllu er á botninn hvolft, seðla? landi ódýrnstur. Jafnharðan og seðl- ar hverfa, flytur verzlunin peninga í tóinið, og eptir nokkurn titna jafn- aði land sig eptir harða hríð, og gæti tekið til óspilltra mála að borga af sjer skuld sína; pví pe<j- ar hjer væri komið, og bankinn væri ekki lengur í vegi, færi lands- sjóður að leggja upp fje, eins og tilíellið var, áður en bank;nu var stofnaður. Þetta er hinn eini skuldarlúkn- ingar vegur, sem fslandi stendur opinn, og eigi leiðir í opinn voða. Hverjum i hag viljið pjer, virðu- legu J>ingmenii, sneiða hjá pessum vegi, meðan skuld lauds yðar — hvort sem rjettlát er eða ranglát{‘' er tiltölulega Jítil, pangað til hún er orðin, ef til vill, svo mikil, að hinu útarmaða landi yrði langt um rnegn að borga hana, og pjer fengj- uð ekki við neitt ráðið; en yrðuð með hatt í hönd, að horfa á skuld- heimtu-mann gera [>að að JÖRÐ RlKISSJÓÐS? Þetta mál er nú pegar svo glögg- lega skýrt fyrir yður, að [>jer hatíð enga afsökun, hvorki fyrir yðar eigin samvizku, fyrir kjósendum yð- ar, nje menntuðum heimi, sem bíð- ur fínanzfregna frá íslamli, fyrir J>að, að vinda pví fram af yður í ár með J>ögn og afskiptaleysi. „Hvað eiga slíkir nieiin með“, „hví eru slikir rnenii settir t<I“, „hví skyldu íslendingar heiinta“, „að stjórna sjer sjálfir“, eru liin sorg- 51 frjetta neitt um gjaldgengis vanstyrk Voru pað ekki yfirvöldin sem fyrst allra vissu að seðlarnir höfðu elíkert gjaldgengi nema ávís- ana bra<rðiiiu vrði beitt? O 4/ Jóirikur Magniisson. ÞINGVAL LANY LENDAN. Ejitir IL. //. Pau/soH. Eins o<í o'etið var O O nr. „Lögbcrgs“ hjer jeg vestur í nú !egu seölnnnn! eins og það sje skilj'rði gjald- gengisins! Eptir J.ví mú gera peninga eirs og inrður vill úr liverjum lilut, sein í sjúlfu sjer er einskis virði, með (>vi að lúta falun að eius af honum. * Meistarastykki í Jiessa útt er grein lióndans ú Austfjörðum í pjóðólfi, sem ullt af talar um bankann eins og seðl- aj’nir væru innléysanjegir! Qg hetja kvafi vera einn af löggjöfum íslnndsl ** Er |>að mögulegt að þlð vlnnlð Dön- um (.enna dónilausa greiða fyrir KKK KltTft? Ómögulegt! Danir lúta ekki slíka svinnsku af sjer spyrjast. svör I>r'ggja merkra útlend- in<ra 0« Islands vina, sem með ,sorg“, „harmi“ og „gremju“ segj- ast liafft lesið hinn enska ritling minn. S p uruingar. L, llvaða Jög hei/nila mönnuin að leggja inn landsjóðsseðla í póst- ávísaiiasjóðinn í Reykjavík, sem er grein af ríkissjóði Dana, og seðl- arnir J>ví ógjaldgengir í? 2., Hvaða lög, eða yfirvaldsskip- un er við lög styðst, heimila póst- nieistara að taka seðla <reirn ávís- unum á rikissjóð Dana? 3., Ilvaða lög eða Ríkisdagsálykt- un leyfa fjárhags-ráðgjafa Danmerk- ur að borga andvirði Jandsjóðs-seðla- ávísana úr ríkissjóði Dana? 4., Hvaða lög, eða lögstudd yfir- valdsskipun býður póstmeistara í Reykjavík að leggja seðla-andvirði póstávísana inn í landsjóð? >., Hvaða lög, eða Iögstudd yfir- valdsskipun, býður landfógeta að taka við slíku seðla-innleggi frá póstmeistara? (>., Hvaða lög, eða lögstudd yfir- valdsskipun býður landsjóði að borga slík seðla-innlegg frá póstineistara með ]>eningum inn í ríkissjóð Dana? 7., Ilvaða lög, eða löglegur samn- ngur milli landsjóðs og ríkissjóðs, eða inilli ráðgjafa lslands i umboði aipingis og fjárinála ráðgjafa Dana, umboði Rikisdags, heimila hinum síðari (fjúrinúla ráðgjafa Dana) að færa póstávisana- ujiphæðir einstakra manna ú islandi /andsjöði til skuldar? 8., Eru ekki landsjóðsseðlar óinn- loysanlegir í landsjóð eptir banka- lögunum Jmiigað til Jandsbankinn hættir að starfa (tj 32)? U., Ejitir livaða lögum leysir J>á landsjóður inn til sín seðla sína í hundraðpúsunda tali pegar J>eir hafa verið gerðir (ólöglega?) að andvirði [lóstávísana á ríkissjóð Daua? 10., Er [>að ekki óandmælanlegur sannleikur, að rikissjóður einn hef- ur notið J>essara hlunninda hjá landsjóði? Hvar oru lög fyrir þri'í 11., Hvar eru lög fyrir pví að lanðsjóður skuli kaupa inn eigin eign sjer til sívaxandi skuldar al- J>ingi óaðsjmrðu? 12., Loks sjiyrst: Eru nokkur liig til, sein banna að seðlarnir inegi af eigin ramleik sýna gjaldgengis-styrk sinn í opnuin peninga-markaði Is- lands? llefði peim ekki verið úvis- að, Jiá hnfðu ]>eir sýnt [>að, en á- vísaniruar fyrirkvúðu að [>etta yrði reynt. Voru J>ær pvi eigi ráðstöf- un yfirvalda til að láta fólk ekki * Uw þuð vita lueuu úlit iititl. utn í síðasta íi undan, ferð- Þingvallanýlendu, og er nú nýkominn lieim. Jeg dvaldi ]>ar rúmleofa vikutíma, o<r fór víða ineðal landa minna J>ar, og langar J>ess vegna til, að fara nokkrum orðum um pað, sem fyrir mig bar, og svo segja álit mitt um petta unga, islenzka byggðarlag. Það eru nú í haust rjett fjögur ár, síðan fyrstu landnemarnir J>ar fóru skoðunarferð sína vestur J>ang- að. P'yrsta árið voru J>eir víst sár- fáir, sem fluttu pangað. Menn Jiafa náttúrlega verið ragir að taka sjer [>ar bólfestu, meðan landið var ó- reynt. En reynslan hefur komið [>vl orði á [>að nýlendusvæði, að pað byggist nú örara með ári hverju. Svo var jretið til við mig par vestra, að J>egar pangað verða koinnir all- ir peir, sem væntanlegir eru J>ang- að nú í haust, J>á muni bændur [>ar eða landtakendur verða um 100. I suðurjaðrinum á J>essari nýlendu liggur M. & N. W. járnbrautin. I engri íslenzkri byggð f pessu landi er J>ess vegna eins stutt til inark- aðar, I norðaustur frá Churchbridge, kaujistað nýlendunnar, liggja bújarðir Islendinga í stóreflis spildum. I pessum litla kaupstað eru tvær ver/lanir, j>ósthús og járnbrautar- stöðvahús. Háðar pessar verzlanir eiga Islendingar, og er annar verzl- unarstjórinn ]>óstineistari bæjarins. Það verður pví ekki annað sagt, en að lslendingar hafi par fidlkom- lega lagt landið uiulir sig. J>að er mjög áríðandi að íslenzkar verzlan- ir sjeu til hvervetna par, sem Is- lendingnr búa; arðurinn frá [>eirri verzlan rennur pá ekki burt frá Is- lendingum sjálfum, heldur lendir hann lijá peim mönnuin, sem með efnutn sínum lijálpa til að byggja up]> fjelagsskap og framfarir ineðal vorrar eigin ]>jóðar. Um landkosti J>essarar nýleniiu er jeg ekki fær að dæma, að öðru en pví, er jeg get Jiaft eptir reynd- um <>g greindum bændum ]>ar. Að vísu gat jeg sjálfur sjeð, að J>ar er engjaland og akuryrkjuland, og má svo að orði kveða, að stórir part- ar nvlenduiinar ski]>tist til helminga í J>etta tvennt. Sumstaðar er J>ó sl<ógland allmikið. [>að er pvi eng in skortur á skógi húsa bygginga, og |>eirri nýlendu um 'ir. Vanaleira eru rfösug, en >ar eins bauð mjer Allir, sem hafa skepnum °K fengið til eldiviðar o<>- verður ekki í mörg komaiuli engi ]>ar injög í ár var grasbrestur víðar. E11 nærri of- hvað heyin voru mikil. jeg talaði við, sögðust nóg liey Jianda sínum Lakast J>ótti J>eiin, hvufS lieyskapurinn liefði eytt fyrir peiini löngum tíina vegna sneggjiinnar- Suinir ganga ekki búnir að Hvernig D sinum. muni sjiretta í ekki sagt, lftils virði. spratt [>ar væru; [>að og við- framúr- voru enn frá lieyjum liveiti [>eirri nýlendu get jeg og álit mitt um J>að er Þó veit jeg fcð hveiti i sumar, pó purkarnir var freinur illa sjirottið eins ast brann við I ár, en er skarandi að gæðuin. ■<• *. Sumir liafa sagt um ]>á iiýlendu, að akurland væri ]>ar injög slitrótt og reitingssamt. Jeg er Iiræddur uin, að [>eir sem liafa J>að álit, hafi ekki lagt mikinn tima í að feröast um byggðina. Mjer liggur við að bera J>að til baka. Bændur segj- ast gera sig ánægða ineð 25—4(4 ekrur í stað. Þó ]>á komi engja- blettir oða skógar-belti, sein aöi- skilja akrana pannig, geri pað euig- an baca. llændur hafa par, eius og kuiiu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.