Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 3
föSurlanclsvinunum noröul’ frá. Jeg man sorgina, sem var í hverju húsi norðan- lands, — sigur liius nafnfræga Grants yfir uppreistar-foringjanuin /.'*«,—gleðina, sem livervetna var, meðan repúblíkanski tlokk- urinn stóð við stýrið,— og svo morö píslar- vottsins Lincolns. Allan |>ennan tíma lijengu demókratar í frakkalöfum vorum og reyndu af öllu afli að toga oss niður. Eptir þetta kom veimegunar tífria- bil og peningar voru nógir hvervetna í landinu. Þá gleymdi |>jóðin um nokkur augnablik verndara sinum og skraf dem- ókrata um fjebrögð repdbiíkana og ýmsir flokkadrættir máttu sín mest. Þjóðin krafðist, |>ess að breytt væri til, og demó- kratar settust að völdum. Þaö var farið að leita að sönnunnm fyrir fjelirögðum, en skálkarnir komu tómherrtir úr |>eirri leit. Kepúblíkanski flokkiirinn liafði tekið við stjórn landsins, fegar J>að var )>vi sem næst gjaldþrota, og innleitt vel- inegunar tímabil, seui saga tandsins ins þekkir engin dicmi til. I>á var stjórn- in fengin demókrötum í hendar, en einungis til fjögra ára. l'm leið og þjóðin fjekk tækifieri til þéss sagði hún: „við erum búilir að fá nóg af ykkur“, og svo urðu |>eir að fara og langur, kaldur og bitur mun sá dagur verða er þeir fá valdið aptur. I>emókr.ltar efu ineun, sem voru uppi fyrir 1800 og ekki gátu ráðið við Uandaríkin 1884 og þekktu ekkert til þarfa þjóðarinnar. Skuldbindingar þt-irra um umbætur i embættaskipun landsins voru uppfylltar n:eð því, að setja demókrata í hvert einasta emluetti. t>að var enn þá eitt. sem olli ósigri þeirru — meðferð þeirra á bláklœddu drengjunum vorum; við þá sögðu þeir: „dragið ykkur til liaka; við þörfnumst ykkar ekki!“. Stjórn- in hugsaði mikið um samliandið (sunn- anmenn) og vildi skila |>cim aptnr fán- unum, sem teknir höfðu verið á mörg- uin hlóðgum orustuvelli, en á sínum tíma risu lfláklæddu drengirnir á fætur sýndu að þeir kærðu sig ekki um Mig )angar til að leiða atliygli yðarað'eru allt í kring um verkamanninn cg hjer "S V að sitja uiulir demókratiskum liáðyrð- um frá demókratiskuin forseta. Mjer er ómögulegt aö skiljn, að |>að geti orðið eitt einasta atkvæði demókrata- megin, |>ví Amire'i’ Jáckson Sparks vnr de- mókrati. Meðan hnnn sat í embætti gerði hann allt, er í bans vuldi stóð, til að sveigja iiinflotningsstrauniinii frá iiorðvesturhluta lnndsins. I>að var þaul hugsuð tilrnun til nð ej'ðileggja norð- vesturlandið. — Jeg gæti sagt margt fleira |>ví viðvíkjandi en jeg ætla nú að leiða athygli yðar að tollspiirsiiiiUinu. Jeg lief liugsað mjög niikið um það efni, einkinn frá sjónarmiði lrændti, og þaö um það leyti, er jeg liafði litla iiuginyudum, uft jeg þyrfti nokkurn tíma á minni pólitisku þekk- ing að halda. En það vur ósk mín sem bóiuli uð vera heinta í öllu þessu. Jeg hef ætíð gengið út frá alþekktum sanu- indum. Mig lungar ekkert til að villast ineð tilheyrendur mína út í völundar- hús smásmuglegra talna. Eptir frelsisstríðið, meðan Bandaríkja- menn voru að eins bændur, — og sú þjóö sem einungis er bændaþjóð, er ætíð fá- tæk — urðum vjcr að senda afurðir vor- ar til Englnnds, til þess )>nr að fá þicr unnar, og til þess að fá þær aptur, var frjáls verzlun aðalskilyrðið. En eptir oví sem fólksmergðin ó.v, var )>að tekiö þessu atriði frá sjór.armiði bóudans, eu eltki frásjóuarmiði hinna pólitisku manna. Þessi ncða mín er engan veginu fyrir- fram ssmin með mikilli fyrirhöfn, en )>a3 hafa orðið fyrir mjer vissar tölur, sem mjer virðast sannficrandi; þær hafa fært mjcr heiin snnninn um að vjer framleiðum of niörg hveiti-hushel eptir höfðntölu vorri. Vjer flytjum út 150,000,000 bushel nf liveiti og seljum )>að á niarkaðiniim í I.iverpool við því verði, sem ákveðið er af því, hve mikið hveiti frá Hússlnndi og Indlandi þá er til á markaðinuni, og það livelti er ekki einungis mikið lakara en vort, heldur hafa engir urinið að því netna þrælar. Carter Hnrrison, nkafur deiuokrati, og eitt sinn horgnrstjóri í Chicago, ferðnðist Crlendis og þegar hann haföi kynnt sjer nstæður verkamanna í norðurúlfunni, rit- aði hann verkamönnum í Bandaríkjun- um: „Þakkið þið guði, að þið eruð í Ameríku!“ Siðnst liðið haust fengum vjer bærjlegt verð fyrir liveiti vort. llversvegna? Menn bjuggust við því, nð ekkert liveiti niundi verða til af lieztu sort, til útflutnings og að liið ljelega hveiti, sem þá vnr til á markaði norður- álfunnar, mundi ganga illn út. Til )>ess að geta náð í lieztit sort, mumlu menn bjóða mjög liátt verð, enda var það líka gert meö mikilli áfergju. I CoilllfCtUrilt, er mcðai afrakstur einn- ar ckru af yrktu lanili virtur á 11 dollara, landið sjálft 74 doll. ekran. Fólkstalan er 822,700; þar af eru 113,915 manns, sem hafa fyrir fjölskyltlum að sjá, og lifa af vjelavinnu. Ef gert er ráð fyrir að fjórir sjeu til jafnaðar i hverri fjölskyldu, verður niðurstaðan sú að 00 af liverju hundraði vinna vjelavinnli. Bcrum þetta saman við Misssouri. J>ar er afrakstur einnar ekru af yrktu landi virtur á Ö'X doll. að með- altali, ell landið sjálft 27 doll. ekran. Fólks- talan cr 2,108,380; (ar af cru 03,295, scm vinna á rcrksmiðjum eöa einungis 10 af hverju hundraði. I New York rfkinu cr af- rakstur cinnar ckru virtur 10’4 doll., land- ið G2þ< doll. ckran, fólkstalan 5,082,871, )>cir sem stunda iðnað 551,533 eða 45 af hverju hundraði. I Kenhicky er afrakstur cinnar ekru virtur 0 doll., iandið 29 doll.; folkstal.an er 1,648„090; þcir, scm stunda iðnað >17,390 cða II nf hundaði. Allir geta sjcð af þessum tölum að iðnaðurinn eykur vcrðhtcð landsins og afrakstursins. Hvcr maður, sem rekinn er frá verkstæð- unum ög út á sljetturnar, fcr að f r a m- 1 c i ð a cn iucttir að e y ð a. Mjer virðist oss ríða langmest á að auka iðnaðinn. Af- rakstur bænda 1 Cunada kemur inn 1 lianda- ríkin á hverju ári svo miklu nemur; og það er sannfæring min, að breyta þurfi toll- hæðinni hjer. J>að scm |>arl að gerast er að vernda vorn innlenda iðnað og sjá um að hveitið hafi nógan markað f landinu sjálfit. Demókrati cinn frá lllinois sagði mjcr, að hann hefði mjög mikið á móti innHutningi Klnverja, )ar scm þeir mundu Bandarikjunum. Ilann lifu í svo mikium allsgnægtum aðja'ningja han.s í Norðurálfunni getur ekki einu sinni drcymt um annað cins; og láirn sín getur hann menntað scm bczt tná verða 1 skólum vorum. Vjer getum fengið innlendan markað fvrir varning vorn, með )>ví að efla iðnað vorn og styðja að innflutningum. Vjer ættum að gera allt, hver fyrir annan; vjer erum mikil þjóð, og þessi fræga þjóð ætti að gcta verið stórstíg á Icið frainíaranna með því að halda fast við grundvallarskoðanir repúlflíkanska flokksins. B Ú K M O N Ii A I) S , ÚR HEIMI BŒ\TA RINN A R‘ gefin ítt af sjera Jóni Þýild oo- Bjarnasyni, er nfi og verður fram vegis til sDlu fyrir Sl,00 fijá W. ‘H Paulsoij, 14 Kate Str., Winnipeg. Undirskrifaður liiður alla |>á, er hann lánaði peninga til farareyris hingað vestur á pessu yfirstandandi sutnri, að gura svo vel að borga sjer pá hið fyrsta kringumstæður peirra leyfa. /Hrruriiiu Þorleijsson, Gimli I*. O..................Man. LJÓSMYNDA RAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, Wjan S. I’. Eini ljósmyndastaðuriim í bæn um, semíslendingur vinnur á. MUNROE &WEST. Málafœrslumenn o. «. frv. Freeman Bl.OCK 490 N[ain Str., Winnipeg. vel þekktír meðal íslendinga, jafnan reiðu búinir til að taka að sjér mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. A. F. DAME, M. D. I.æknar eyðileggja verkamenn vora með þvf að bjóða vinnu sfna fyrir lægra kaup. Iif hann er vinnu Kínvcrja mótfallinn, )>á er jeg þvf líka mótfallinn, að vcrkamenn frá löndum þar sem laun eru mjög lág, flytji hjer inn. Mjer er betur við ódýra vinnu, sem kem ur frá öðrum lönditm, en ótlýrar vörur, — afleiðing ódýrari Tinnu; því ef hið ódýra vinuuafl kenuir inn f landið, skapast utn leið eyðsla f landinu, sem aptur hækkar vcrð upp að vernda iðnað landsins og þá tóku HfsnauðsynjaDna. Jeg er þvf mjög meðmælt- auðæfl vor að auknst. I>á koir. aptur ur, að tollhæðinni á hinum tíinabil, er liienn kusu lieldur frjálsa undum sje breytt samkvæmt Terzlun, en um leið kom apturfarar tíma- látast verður fyrir fleirtalið. bíl í efnalegu tilliti. Arið 1857 var verzl- cinungis orð allra Jieirra, unin algjörloga frjáls, on ofnahagurinn. crlendis, jx.gar jeg segi, að ekkcrt land um leið í nijög slœmu ásigkoniulagi. til undir sólinni, J>ar sem jafnmörg |>ægindi ymsu voruteg pví sem rjett- Jeg endurtek sem ferða/.t hafa sje innvortis o«r sjúkdóma útvortis fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR E. Telephone 40 0. S t. P a 111 M i n imi j) o 1 i s & MAMTOB V BKAIITIIV. járnbrautarseðlar seldir lijer í bænum íílinnipeg, á Portage Ave. \. Haggnrt. Jamcs A. Ross. HAGGART <fc ROSS. Miílufærslumcnn o. s. frv. DtTNDKE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. islendingar gela snúið sjer til þeirra með mál sln, fullvissir uin, að J-eir láta sjer vera erlega anntum, að greiía þau sem ræki legast. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VEKDARVUGNUM Frá Winnii>cg og suður. FARBRJEF SEI.I) BEINA I.EIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig Briti.sh Columbia og Bjndarikjanna Stendur í nánu siuubandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis til sölu ti! al'ra staða í austurfylkjunum EI’TIR VÖTN’UNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur flutningcr til allra staða f Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Brctlands og Norðurálfunnar, og beirn aptur. Menn 1. II. Van Ettoii, ----SEI.UR--- TIM/i ir/i,ÞAKSrÚX, VEGGJA- HIMLA (lath) ibc. Skrifslofa og vörustaður: liornið á l’rÍllSCSS og Loi>ail strætmn, WINNIPEG. l’. O. Bos 718. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA'RAILWAY. geta valið milli allra be/lu laganna. gufu-skijxifjc* Earlirjcf lil skemmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. (jilda í sex mánuði 376 AVt.tin hornið fárnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebeo, Monfreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið pað lægsta, sem mögulegt er. svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar eggja á stað lijeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær stauda hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið ujip 1 sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje lagsins, og farið með honum beinu leið til skrifstofu vorrar. Sparið peninga, tíma og fyrirhöfn pví að finna mig eða skrifa til. H. C. McMicken, (njent. Timc Table, laking efi'ect Sept. 1. 1889. Kreight I £ No. *V>' Kxpr's Central or 90: =r jExp's Fre’t ÍGtrKf 1 ^q !«1 .Vterúliincjnn.l ^ 1 no n<» 11 Meridianstan- dard time. Dayly excejit i Daily. i Sundai r. . , ___________ 12:15 p j l:40p .. Winnipeg. 11:57 a | 11:30 a 11:00 aj 10:17 a no. 54 no.50 i Daily | Dail jexSn [) 9:25a'4.15p 1:32 j> Portagejunct’j 3.0 !):35a 1.31) 1:20 j> . . St. Norbert 9.1 9:4Sa 4.54p ■ Cartier... 15.4 10:00a 5.18p 1:0' . p Ar.. 10:07 a 12;47 P Agathe 23.7 10:l7a 5.5lp 0:35 !----- ,L" 9:00 u iv:jup 8:34 a ] ] :.V> a 7:55 a i ]a'.. 11,05 a D a ]2:.30 p Silver I’lains 32.0 I0.37a.0.27|> a 12:10 p • •. Morris.. . 40.5 10.56n 0.59\> • St. Jean. 40.911.09a'7.27j> . Letallier . 50.1 11,33a 8.00] 7:15 a W. I.ynn 05.3 12.01 p 12.00]> 8.35, 11:00 a A 7:00 a [ 10:50 ajl>e Pernb. Ar 08.0 12.l5j> s ,-l0 2:25alWpeg Junc. 8.50p 4:40 ]>; Minneápolis ö.35a ‘ H ' St 11. Ar l>: yður með tnjer 0:40 3:40 ]> 1:05 a 8:00 a 4;20 a Mixed No. 5 | Daily i u. 9.50 a 9.35 a !). (X) a 7.51 a 7.30 a ,05a >;. . Helena. . .. . Garrison .. . . Sjxíkanc . ... Portland . >1' ' 'Tacoma.. 1 i 4.00pí (>.35|> 9.55a 7.(H)a 0.45a. E I.A l’RAIRIE BRAN'CI | | iMixecl H No. 0 [Daily [cx. Su. i .. Winni]>eg.. i.OOPi i l’ortage Junc [ | 4.151’ t . Ileatlingly.. j 4.51 Pj 'llorsc Plains 1 5.101’ ij.Círavel Pit.j 5.431» l .. Kustace. ..1 0.03P . . . Oakvillc... 0.1 !»1>, •jl’ort la I'rairie; : 7.i5p Allar upplýsin: fjelagsins fást hjá öllttm agentum II. J. liELCIT, farbrjefa agent-----285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent-----— 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðal forstöðu m aður. TAKIÐ Þ/Ð YKKU/l TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, ltvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjólndúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór nteð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 osr par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 j)d fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. 4l vift liantl vaktuiði forvitui hans. Til livers gut lienni liafa legið á peningunmn, og hvers vegna þurfti luin ekki framar á þeim að liiilda? „Mjer þykir fyrir |æssu“, sagði liann. „Viljið þjer segjn rajer, hvcrs vegna yður lá svo mjög mikið á þeim?“ „Ef |>jer viljið, |>ií skul jeg Sýna yður |>að“. Hanii liueigðl sig, og gat ekki gert sjer hugmynd uin, livað -mundi koma næst. Agústa stóð upp af stóln- um, gekk að dyrttm, sem opnuðust út úr setustofunni, sneri lncgt snerlinum og gekk inn. Eustace fór á eptir henui. Herberglð rar lítið svefnberhergi; dökk kattúns- hlæja, sem farin var að látu litinn, var dre»'iii fyrir gluggann; cn samt sein áður vildi svo til, að sólarljós- ið fjell beint á blæuna og kom gegnum liami í gulleit- um geislum. l>eir fjellu á þau fáu húsgögn, sem voru 1 litla lierherginu, þeir fjellu á járnrúinið, og á eitt- livað, sem lá í því, og scm liann tók í fyrstu ekki ept- ir, af því að breitt var ofan á |>uð. Ágústa gekk að riímintl og lypti hægt upp áltreið- unni; þá kom í ijós elskulega andlitið á Jóhöunu litlu, umkringt af gullslitu hári, i líkkistunni hemiar. Eustace rak upp liljóð, og lirökk hastarlega aptur á hak. Hann vilr ekki við því búinn aö sjá slíka sjón; sannast að segja var |>að í fyrsta sinni, sem hann sii slíkt, og t>að fjekk öumr»ðilega mikið á liann. Ágústa liafði sjálf vamzt við þessa fögru leirköldu skelfingu, og hún hafði ekki lmgsað út 1 það, að |>að er hvorki sjerlega viturlegt njo sjerlega vingjarnlegt að fara með lifnndi nrnnn að dauðum niauni allt 1 einu og án þess að vara liann við. I>ví «ð Hfandi mönnum, og einkum þeim sem ungir eru, þyðir voðalegt að sjá dauðann. Hann er svo hræöileg athugasemd við lieilsu sjált'm þeirra og þrótt. Æskan og þrótturinn eru kát; en liver getur vcrið 40 lega, og svo þagnaöi liún, eins og iienui liefði dottið eittlivað oýtt í liug. „T.angt frá“, sagði Eustace. „Jeg á ekkert sameigin- legt við þá lierra Meeson nú, að undanteknu nafninu inínu, og jeg kom að eins til þess að segja yður, hve sárt nijér fjell það, að sjá föðurbróðir miim fara eins með vður og haun gerði. l>jer inunið að jeg var i skrifstofunni?“ ,,.Já“, sagði húu, og var ekki grandvart um að hún roðnaöi, „jeg nian að þjer voruð mjög ringjarnlegur". „.Jæja, skoðiö J.jor nú (il“, lijelt hann áfrnm, „jeg lenti í mestu ).rasi við föðurbróðir minn á eptir, og |>að endaði með þvi að liaun ruk mig fyrir fullt og allt frá íjer, og Ijet mig vita, að liann svipti mig hverjum skilding seiu liann liafði urfleitt mig að - og að likindum er liann húinn að )>ví nú“, bætti hann svo við eptir litla umhugsun. „Skil jeg yður rjett, Mr. Meeson, að þjer liaflð lent í deilum við föðurhróðir yðar út af mjer og bókinni minni“? „J.i;/svo er )>að“, sagði liann. „l>að var mjög riddaralegt af yður“, svaraði liún og leit á liann með nýrri forvitui. Ágústa var |>ví óvön að liitta riddara, sem þannig voru albúnir til að berj- ast fyrir liennar múlefni, og leggja jafnframt annað eins- í sölurnar. Allra-sízt liafði liún tníizt við þvi að slikur riddari mundi bera skjaldarmerki Meesous - ef >Ieesou annars átti nokkurt skjaldarmerki. „Jeg ætti að biðja afsökunar“, sagði luín rjett á eptir, c]>tir mjög óviðfeldna )>ögn, „á því að koina öðr- um eins ógangi á stað í skrifstofunni, en mjer lá svo ottalega á peningum, og það var svo hart »ð fá ufsvar. En )>að gevir ekkert til nú. Nú er öllu lokið“. l>að v;u sorglegur vouleysii-Iiljómur i iödd heuuar og o 7 lilið hcrbergisins, og Ágústa gat. venjuli’gá lieýrt hreyf- ingar liennar glögglega, því að harnið sjúka svaf órólega. En nú gat hún ekkert heyrt, jafnvel ekki veiku hljóð- öldurnar af andardrætti systur sinnar. Þögnin var al- gerð og hræðileg; hún verkaði áþieifanlega á tilfinning hennar, jafnframt því sem myrkrið, sem fyrir augum liennar varð, fyllti hana með lamandi skelfingu, sem lnín eicki gat gert sjer grein fyrir. Jlún laumaðist fram úr rúminu og kveikti á eldspýtu. Eptir fáeinar ininútur stóð hún við litla hvita rúiuið, sein Jóhanna lá i, og beið eptir í að kviknaði tii fulis á kveiknum i kert- iim. J.jósið stækkaði þegar. Jóhanna lá á hliðinni, og hvita andlitið á henni hvildi á hvíta handleggnum. Augu lienn.ir stóðu galopin; rn þegar Ágústa færði Ijósið nær henni, þá lokaði lnin þeim ekki nje deplaöi þeim. Svo var líka liöndin á henni — ó, guð minn góður, fingurnir voru næstum þvi ískaldir. Þá skildi Ágústa, hvernig koinið var, og hún fórnaði npp höndum í sálarkvölum sínum og hljóðaði svo aö tók umlir i ötlu liúsinu. IV. KAPÍTLLI Aj/iitt/ti ro’ður ctf, hvað yrra xknli. Annan daglnn frá )>ví að vesalings Jóhanna litla Smitliers hnfði dáið, var Mr. Enstuce að reika fram og aptur. um götumar i Hiriningham ineð heudurnar í vös- uiium og með ráðaleysis-svip á sínu sjerstaklega við- feldnislega og gentlemannlega andliti. Eustace Meeson var ekkert sjerlega linugginn út af þvi, livernig hnm- ingjun hafði nýlega snúið við lioimin hakinu. llann var ungur og glaðlyndur, og auk þess gerði þetta hon- um ekki svo sjerlega mikið til. Hann var svo hepi> jnu að veia ok.æntur, att] Uvorkj fyrjr kouu njc bom

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.