Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.09.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjáið olikar gjilfVOrd á liókurn, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kanpenda vorra. -Moð Jjví að nú fer í hðnrl, og '■ er [>egar byrjaður, sá tími, er mer.n eiga almennt fremur peninga-von, en á nokkru:r> ððrum tíma árs, [> skorum vjer lijer með fastlega á alla [>á, sem óborgað eiga andvirði lilaðdns, hvort lieldur er fyrir pennan eða fyrsta árgang [>ess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið nærrt sjer að borga [>að. Og }>að verður tneð cngu móti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr [>essu, jafn-langt og nú er komið tram á árið. illt, kalsarigning og stormur. Ýms liátíða- brigði eru lijer í bænmn meðan lands- stjórjnn stendur rið. Vjer leyfum oss að vekjn athygli manna á auglýsingunni um bækur Dr. Jónas- sens. Bækur þessar hafa þegar fengið svo eindregið lof bæði lijá blöðum og almenningi manoa að ópirfi er að fara lengra út í þá sálma. l>að er enginn vait á því að íslendingar mundu murgan dollarinn geta sparað með |iví að hafa þessar bækur á lieimilum sínum. Og fyrir fólk úti í nýlendunum, sem margt á örðugt með að ná til lteknis, eru bækur eins og þessnr öldungis ómissandi. — -o ~ 2 « E _ 3 'S 3 ° !2 »o 's .2, '"3 to fe íC A iO 0 0 5 A SOGIATION STOINAD 1871 HAFUÐSTÓLL og EIGNIR nú yfir..............$ J,000,000 LÍFSÁBYRGdIR.............................. 15,000,000 AÐALSKRIFS TOFA - - TORONTO, ONT. Forseti..... Sir W. P. Howi.and, c. b.; k. r. m. o. Varaforsetar . Wm. Ei.mot, Esq. Eow’n HoorF.it, Esq. Stjórnarnef nd. Hon. Chief .Tustice Macdonald, W. H. Beatty, Esq. .1. Ilerbcrt Mason, Esq. James Young, Esq. M.I’. P. M. P. Ryan, Esq. S. Nordlteimer, Esq. W. H. Gipps, Esq. A. JIcLean Howard, Esil, J. D. Edgar, M. P. Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. Foratöduinndiir - J. K. HIACIIOKAI.D. Manitoba obein, Winnipeg--------D. McDonaj.b, umsjónarmaður. C. E. Kkrr, -----------------------gjaldkeri. A. n. lí. Markley, uðal umboðsinaður Norðvosturlamlsins. J. N. Jeonians, aðnl uinboðsinaður. & (n o* M 0> 2- oq IZ> Ui 0“ o< L R BÆNUM ---OG---- G R E N' D I X XI. Eptir 1. okt. næstkomandi verða tvö pó.-tliús i Cauada, sem kentid vcrða við llekitt. 1 Ontario-fylkinu er (>egar póst- hús með því nafni; en í hyrjun næsta mánaðar kemst annað á fót á Mikley í Winnipeg-vatni. Sjera Friðrik J. Bergmann fór suður i Dakota á mánudagsmorguninn var. Hann kemur aptur á fimmtudaginn. Guðsþjónustu flytur sjera Friðr. J. Berg- niHnn á limmtudagskveldið kemur kl. 8 á Point Douglas í húsi því, sem íslenzki sunnudagaskólinn þar er haldinn í. J.P. III. EDINBURCH, D A X 0 T A. Verzla ineð allan [>ann varning, «ent vanalega er seldur i búðum í smábæjunum út um landið (general xtoren). Allar vórur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en [>jer kaupið annars staðar. CHINA HALL. 43o MAIN STR. Œfinlcga miklar byrgCir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á rciðum höndum. Prísar þcir lægstu í bænum. .. ' i- a i ....... Komið og fullvissið vður um þetta Kapellan a Ivate Str. var vigð a sunn- b j r uduginn var, eins og til stóð. Fáir Q0WAN KENT & CO Islendingar syndu þílrri athofn soma meo nærveru sinni, uö undnnteknum fylgi- flskum •Jónasar. Og )>ó vorn þar vissir menn viðstaddir, sem ekki mundu stand- ast reiðari út af öðru, en ef þeim væri liorið á brýn að þeir væru kapellu-hringl- inu hlvnntur, og sem auðvitað eru það okki iteldur. Það er næst um þvi grút- legt sinnuleysi af iöndum vorum, sem ekki geta lialdið sjer frá kapellunni, þegar eitthvað er um að vera, eins og t. d. á sunnudaginn var, eu sem |>ó jafn- framt italda því fram, að trúarboðsæs- ingar þeirra dr. Bryce’s og Jónasar sjeu syudsamlegar, og alit það liringl sje bæði skaði og skömm fyrir þjóð vora. — Illa virðist inælast -yrir hinu nýja kapellu- nnfni meðal landa vorra. Vjer höfnm ekki talað við allfáa, sem látið liafa í Ijósi undran sína yfir því, að presbyterí- anar skuli gct» gert svo litið úr sjer að gripa til slíkra ráða til aS veiða íslend- inga. Það virðist allt hv*ð eptir öðru, sem stendur í sambandi við þetta trúar- boð þeirrn. Sjcrstaht shcmmtifcrbar-fargjalb til iðnaðarsýningarinnar í Minneapolis og l>únað- arsýningar Minnesota eptir Northern 1‘acific járnbrautarinni. Skemmtifcrða-farl>rjef verða seld til Minn- eapolis og heim a]>tur fyrir iðnaðars; ninguna á sfðarnefndum diigum fyrir helming verðs. Farbrjef gilda fyrir heimleiðina þangað til niesta mánudag eptir hvcrn eptirfylgjandi söltt- dag: 24., 27., 29., og 31 ágiist og 3., 5., 17., 19., 21., 24., 20., og 28. septembcr. Alla daga milli 0. og 14. sept. að þcim báðum meðtöl<lum,verða farbrjcf seld, hort heldur tij St. Paul eða Minneapolis báðar leiðir fyrir sama verð og venjulega kostar að fara til Minneapolis að eins, og gilda |au farbrj. fyrir hcimleiðina einum degi ej)tir að þau hafa verið stimpluð í St. Paul eda Minneajxrlis, þó ekki seinna cn 16. sej>t. Yegna búnaðarsýningar Minncsota verða farbrjef seld hvort heldur \n11 til St. Paul eða Minncajxilis og heim aptur á hverjum degi frá 6. til 11. sej)t., að báðum dögum meðtöldum, og gilda þau fyrir heimleiðina einum degi c*ptir að þau hafa verið stinijduð í St. Paul eÖa Minneaj)olis, þó ekki semna Stanley lárarður landstjóri Cannda, kotn '"'öiium^ðnaðar- og búnaðnrsýningar farl.rjef- hingnð til bæjarins á mánudagskveldið. Mikill manngrúi var staddur á járnbraut- nrstöðvunum, þegar hann kont, til nð fagna honum, og liefðu þó vafalaust mn fylgir aðgöngumiði að iðnaðar sýmng tinni fyrir 25 cents og að búnaðarsýningunni fyrir 50c., og verður því bætt við járnbraut- arfarið. Mcnn spyrji eptir fargjaldi hjá farbrjefa- verið fleiri, ef veðrið hefði ekki verið agentum N. l’. hrautarinnar. t!3B- Ijifsábyrgðarskjölii: aðst á íslandi. leyfa þeim senr kaupa iífsábyrgö hjá fjelitgiuu að setj JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame e Líkkistur og allt sem til jarð- irfara þarf. ÓDÝltAST í BŒNUM. Jtg geri mjer mesta far um, að allt <reti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telcphone Nr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. SJERSTOK HÁPPAKÁUPl Seinustu dagana, sem EHEAPSIDE selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt rneira í Cheapside en trokkurn tíma áður, allt mch ítalfbirbt. Nýjar SóLHLIFAR og B^RNA-|iÆI{FOT. KNN ERU TIL SÖLU GOLFTEPPA- STUFAR, allar leqgdir uqdir 20 yards mc'b halfbirht. Sparið peninga tneð [>ví að kaupa í Cheapside. Banficld & McKicchaii. 5Í8 og 580 Main Str. búa til FÖT EPTIR MÁLI betur en nokkrir aðrir í bænum. Auk pess hafa [>eir nýlega feng- ið frá Knglandi alfatnað handa 200 inönnum, sem peir selja með óvenju- lega góðu verði. M a i n S t r. Dr. J. Jonasens LÆKNINGABÖK...á 81.00 IIJÁLP í VIDLÖGUM.35 c. Til sölu lijá -aaey 173 Ross Str. W9NIMIPEG. G. H. CAMPBELL GENERAL Railroad § Stoamship TICKET AGENT, * 471 MAIH STREET. - WISNIPEG, MM. Headquartera for all I.inea, as nnde»: Allan, Inman, Dominlon, Stato, Boavor. North Cerman, White Star, Lloyd’s iBremen Llne> Cuoin, Diroct HamburgLine, Cunard, French Lino, Anchor, ItaNan Line, and every other line crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. Publisher of “Oainpbeirs Steamship Gnido." This Guldeeives full particularaof all lines, witb 1 íme Tablea and sailing dates. Send tor it. ACENT FOR THOS.COOKA.SONS, the celobratod Tourist Agenta of the world. PRCPAID tickets, to bring your frienda out from tbo Old Countrv. at lowest rate8, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BACCACE ehooked throngh, and labcled for the ship bv which you sail. Write for particulars. Corrcspondence an- swered promptly. G. B. OAMPBEÍL, General Steamshlp Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnfpcg, Maa. VELHJJAPAPPIR MEÐ MIKLUM AFSLŒTTI um tuestu þrjá mámiði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR. SAUNDERS & TALBOT 345M ain St., Winnipeg. AlloW; I! Bankasfjórar og verzlunarmiðlar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankascðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sém borgast í krónum hvprvetna í Danmörk, Norvcgi og Svíjrjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til gej’inslu. NY HAKDVÖRUBUD. 322 M^A-IZST STREET, (Rjett að segja andsp. l>r.stöðv. N. P. M.) STÓRSALA o g S M Á S A L A. ----Miklar vel valdar vörubyrgðir._ IIAKDVAKA, 1»aL, O L í A, ii L E R O. S. Frv. Oatroidslustur. Pjátur- Kopar- Oranit- og Oalvaiiisjrrinl iliölil, ímiskonar hiísbiíiiadur. Sjerstaklesa hardvara. Ný jar JOIIN S. SlCKAO. vörnr og nýtt verd. CllAS W. Graiiam. 38 um að sjá, og hann vissi, að sjer lilyti að ganga illa að marki, af hann gæti ekki einhvern veginn haft of* an af fyrir sjer með leim hundrað pundum á ári, sem liann átti sjálfur, og svo þeirri menntun, sem hann hafði fengið. Svo að |>að var ekki af því, að liann hafði rnisst af sambúðinni við lilessaðan karlinn hann íöðurbróKur sinn, nje heldur af því, að hann hafði misst af von’nni um að verða tveggja millíóna aðnjótandi, að hann var í þungn skapi. Saniiast að segja hafði hann ekki liugsað mikiö utn þnð atriði, eptir nð hann hafði tekið muni sína út úr Pompadour-höllinni og komið þeim fyrir í herbergi í hótelli einu. En hann liafði hugsað allinikið um gráu augun hennar Agústu Smithers, og til |>ess að fá hugtnynd um, hvernig hún mundi vera innrætt, liafði liatin ]>egar í stað lagt peninga í að afla sjer eins eintaks af ÁJtsiti Jnnimu, og með þvi aukið nokkrtim shillings við gróða Meesons, þó að honum væri það ekkert nærri skapi. Þó að nú Aliriti .Inuimn væri ináiskrúðslaust og blátt áfrain, |>á var ]>að þó at- kvæða-bók og áhrifamikil. sem fulikomlegtþ átti skilið |>að orð, sem af henni fór, og hún fjekk meira á Eustare — sem var að því leyti ólíklir flestum ungum mönniim á lians aldri, að linnn lmr skynhragð á mun- !nn á góðum bókum og vondnm — en hann mundi liafn viljað kamiast við. Sannast að segja var svo konrið um það leyti. sem sagan var á enda, að fcgurðin á blað- síðum Jeim, sem Agusta liafði skrifað, endurminning- in um augu Ágústu, og þekkingiu á rangindum þeiin, sem Ágústa liafði' orðið fyrir — |>etta liafði allt haft þau áhrif á Mr. Eustaee Meeson, að tilfinningar lians fóru að líkjast því mjög mikið, sem linnn liefði fengið ást á lieiipi. Hann fór því út að ganga, mtetti einum skrifstofhþjóni, sem liann hafði þekkt í Meesons-stofn- uu’nni — einn af þeim, sem hafði verið sagt upp vist- li'J ínni saina daginn og lianu sjálfur var rekinn burt —• og hjá honum fjekk liann að vita, livar Miss Smithers ætti heima, og nú fór hann að liugsa sig uin, livort hann ætti nð lieimsækja hana eða ekki. Haun gat hvorugt ráðið af, og hjelt í sifellu áfram göngu sinui, þangað til hann var kominu í kyrrláta strætið þar se:n Ágústa átti heimn, og sá ullt í einu liúsið, sem skrif- stofuþjónninn hafði sagt liomim frá; þá Ijet liann und- an freistingunni og hringdi. Vinnukonan kom til dyranna; hún leit á hann dá- lítið forvitnislega, eæsngði að Miss Smithers væri heima; svo fór hún með hann að dyrum, sem stóðu hálf-opn- ar, og skildi svo við hann á þann vingjarnlega og viö- faldna hátt, sem vinnukonur eru vanar að skilja við gesti. Eustace var ráðalaus; hann ieit inn úr dyrunum og sá þar Ágústu sjálfa sitja á stól, svartklædda, með spenntar greipnr og hendurnnr i keltunni; föla andlitið á henni hreyfðist ekki fremur en þnð væri úr steini, og augun störðu út í bláinn. Hann liikaði sig, og fór að liugsa um, hvað að gæti verið, og um lcið d»tt regnhlífin úr höndunum á honum, og við þnð varð skark- ali, svo að það varð óhjákvæmilegt fyrir hann að gera vart við sig. Ágústa stóð upp um lcið og liann kotn inn tír dyrunum, og leit á hann ráðaleysislegn, eins og hún væri að reyna að koma fyrir sig, hvað hann lijeti, eða ltvar ltún liefði liitt hann áðtir. „Jeg bið yður fyrirgefningar”, sagði hann stam- andi, „jeg verð sjálfur að segja tii, hver jeg er, úr því stúlkan hefur yfirgefið mig •— jeg er Eustace Meeson.“ Það kom hörku-svipur á andlitið á Ágústu, þegar liúu heyrði nafnið. „Ef þjer komið til mín með skila- boð frá þeim herrum Meeson og Co“ — sagði hún skyndi- 42 kátur með þennan datiða hlut uppi yfir sjer? Farið burt með hann! keyrið liann niður i jörðina! hann móðgar oss; hann niinnir oss á, að vjer eigum lika að deyja, eins og aörir. Hrað á liann með að sýna fölva sinn við hliðina á vorum rauðu kinnum? „•Jeg bið yður fyrirgefntngar," sagði Ágústa ofurlágt, ;>ví að henni datt eitthvað af öllu þessu í hug allt í einu, „jeg hugsaði ekki út í, að þjer vitið ekki — yður w-lýtur að hafa fallizt um það—Fyrirgefið mjer!“ „llver er það?“ sagði hann, og lauk munninum hátt upp til þess að ná andanum. „Systir mín“, svaraði liún. ,.Það var til þess að reyna að frelsa líf heiiuar’ að jeg þurfti á peningum að lialda. Þegar jeg sagðt lienni, að jeg gæti ekki fengið þá, þá 1 jet hún hugfallast og dó. Föðurbróöur yðnr drap liana. Komið þjer.“ Eustace var frá sjer numinn, og fór á e])tit ltenui init í sctustofuna, og svo bað liann hana afsökunar — jafn- skjótt og hann liafði náð sjer aptur—fyrtr að liafa ruðzt inn til hennar á slíkrt sorgarstund, „Mjer þykir vænt um að þjer komuð,“ sagði liún blátt áfram; „jeg hef við engan talað, nema lækninn einu sinni, og líkkistusmiðinn tvisvar sinnum. Það er liræðilegt að sitja alein hvern tímanu eptir annan aug- liti til auglitis við það sem ekki verður úr bætt. llefði jeg ekki verið sá auli að gera ]>etinan samning við þá herra Mcesonana, þá liefði jeg getað fengið pening- ana með því að selja nýju liókina mína, og það hefði gengið prýðilega; og þá liefði jeg getað farið með Jó- liönnu til útlanda, og jeg held að hún mundi liafa lifað að minnsta kosti vonaði jeg það. En nú er úti unt það allt, og við því verður ekki gert. „Jeg vildi, jeg hefði vitað það,“ glappaðist fram úr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.