Lögberg - 16.10.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.10.1889, Blaðsíða 3
talsvert t>ví viðvíkjandi; lika hef jeg lieyrt nefnd nCfn margra manna, sem talið er að standi i fjelagi þvi, er sæki ]iá kirkju, og þar ú meðal var nafn frændstúlku minnar, sem jeg álít skyn- sama, og efnilega að Cðru leyti. Til þess fyrst og fvemst að fá að heyra með eigin eyrum það er fram færi í kirkju kessari, og i annan stað t'il þess að reyna að hitta þar frændstúlku mina, gekk jeg í kirkjuna næstliðið suunu-' dagskveld. Þegar jeg gekk inn í kirkju þessa bjóst jeg nú raunar ekki við, sök- um hins aimenna umtals því viðvikjandi, að jeg yrði hrifinn af nokkurri sjerlega háleitri audagift i ræðum liiuna svonefndu postula; en samt hugði jeg að heyra eiuhvern svolítinn- snelil af guðsorði, úr því talið er að hús þetta sje kirkja, vigð til þess að vera guðshús, mets Lúthers yfirskript. Eu þvi miður gat ekki skilningur minn gripið, að í athöfn þeirri, er þar fór fram, væri nokkur kristileg hugsun, eða guðsorð, eins og jeg hygg það eigi að boðast' samkvæmt orðum og anda hinnar helgu bókar, sem ekki vantaði )>ó að notuð vieri á marg- víslegan hátt á samkomu þessari. Mjer til sárustu gremju sat jeg þar inni að líkindum íuest-allan þaun tíma, er hin svo nefnda messugerð stóð yflr. Það er ólíklegt að nokkur ínaður geti hugsað sjer, hve fáfeugileg hún var, sem ekki hefur heyrt þaö með eigiu eyrum. Jeg frátek hið persónulega samtal postul- anna við íólkið í messugerðinni, þvi (að getur þó verið syndlaust, þó það að hinu leytinu sje ekki lagað eptir hinni al- mennu kurteysis reglu, sem víðast mun viðhöfð á kirkjulegum samkvæmum. Sama er að segja um sönginn, jafnvel þótt hann væri fremur fátæklegur, þá þurftu menn ekki að láta hann hneyksla sig að því leyti, hvernig hljóðöldurnar bárust til eyrnanna. Eu ef orð þau er sungin voru hefði getað orðið notuð sem guðsorð virðist mjer vera fullkomin ástæða að hugsa sjer misbrúkan á þeim á þess- um stað. Að heyra jafn-opt nefnd nöfn guðdómsins eins og postularnir gerðu, og heyra lesna upp kafla úr ntningunni innan um |>ann þvætting og þær fáfengilegu sögur, er þeir ljetu sjer af munui fara, það hygg jeg vera ætti svo særandi fyr- ir hvern kristilega sinnaðan mann, að hann vildi ekki lenda í slíkum solli opt- ar en i eitt slcipti. Það hljóta allir að vita að það má brúka háleit nöfn og það málefni, sem í sjálfu sjer er heilagt og gott, á þann hátt, að það verið mönn- um að því skapi verri synd og smán sem það gæti orðið mönnum meiri kristi- leg uppliygging, heiður og sæla, ef það væri viðhaft með tilhlýðilegri lotningu og virðingu, Það er því auðsætt að jafn- vel þó guðs nafn sje nefnt og kaflar úr biflíunni sjeu Iesnir, þá getur það ekki heitið kristileg athöfn, nema hin tilhlýði- lega lotning fyrir málefninu eigi sjer stað um leið af sannleika helguðu hug- arfari, og þá er ekki hætt við að menn heyri blaudað saraan við það saurugum sögum, sjálfshiósi eða hótandi og dæm. andi ályktunum; en þctt.u er uú samt villukenningin, er jeg heyrði til post- ulanna í kirkjunni á Kntc Str. Það er sannarlega undrunarvert að nokkur karj eða kona með fullu ráði og lieilbrigðri skynsemi skuli vera svo blindur fyrir anda kristindómsins að hann skuli geta áhtið kenninguna frá Kate St>\ vera á svo háu stigi að liann s^lfur sje þó ekki iangt haflnn yfir að heyra slíkt, hvað [,á tileinka sjer hana eða taka þátt í henni, hversu fáfróður og menntunar- laus sem hann annars kann að vera. Viðvikjandi hinni upphaflegu spurn- ingu minni geng jeg auðvitað út frá mínum eigin skiluingi á þessari kirkju- legu athöfn og þeim áhrifum er liún vakti í hrjósti inínu. Jeg ætla ekki í þetta skipti að fara fleiri orðum um kenningar-athöfnina sjáifa en þar á móti minnast lítið eitt á þau ýmsu áhrif, \>r kenning þessi virtist koma til leiðar meðal áheyrendanna; og ætti þá að koma í ljós, beiniíuis eða óbeiulínis, svar upp á spurningu mína. Það hljóta allir að vita, að í kirkju þessari er nefut hið háleita nafn, sem enginn má leggja við bjegóma að syndlausu; enda mun ekki vantá að það sje nógu oft nefnt. Er það þá ekki sorglega lineykslanlegt, að menn, sem kristnir kallast, skuli geta notað athöfn þessa til atlilægis, rjetf eins og liún væri hjegómlegur sjónar- leikur. Þetta sá jeg þó fólk gera. Og að ganga í kirkju þessa í því skyni að hafa athöfnina til nthlægis, álít jeg ó- sæmandi sjerhverjum kristnum manni. Því með því að ganga í kirkjunn, reynd- ar í hvaða skyni sem það er gjört, verða menn skuld i öllum þeim lineyksl- unum, sem leiða af þessari kirkjulegu athöfn og sjá því allir, hversu mikla ábvrgð menn baka sjer með því. Auð- vitað var talsvert margt af álieyrend- unum, sem ineð útvortis látbragði sínu ekki lýsti neinum innvortis áhrifum, og er því ekki hægt þar af að dæna um tilfinningar þeirra, En í tilliti til þeirra virðist þó óhætt að segja, að þeir gjöri líka rangt, því þeir fylla |>ó þann flokk sere lineykslinu veldur og allir kristi- lega hugsandi menn liafa óvirðing á. Þá er að minnast á hina útvöldu eða „umventu" tiiheyrendur. Slík áhrif eins og )>eir lýstu með látbragði sínu hafði jeg ekki sjeð fyr undir kirkjulegri nt- höfn. Eg hef sjeð menn vikna og gráta, og hafa lotningarfullan svip und- ir þrumurnust kenningarinnar og ineð þegjandi andvarpi og trúuðu hjartu heitn- færa til sín hið háleita málefni. En hitt hef jeg ekki sjeð fyr, að fáfróð- ar stúlkur láti opinberlega til sin taka, og til sín heyra þá fölsku ályktan, er vesaiings fáfróðu postularnir hafa inn- rætt þeim, að (>ær hafi nú algjörlega snúizt frá öllu óguðlegu athæfi, og sjeu |>ví sælar orðnar, óskandi sjer óhræddar að mæta fyrir dómstólnum á hvaða tíma sem er lijer eptir, blanda svo sam- an við þetta ósæmilegum sögum af sjálf- ; um sjer, tala um dagblöð og hafa hót- nnir o. fl. Að nokkur Islenzkur karl eða kona. sem fengið hefur kristilegt uppeldi og þokkir (>ví gruudvallar atriði hinuar lútersku kenniugar skuli optar en í eitt skipti geta tekið þátt í samkvæminu á Kate Str., virðist sannarlega undrunar- \ert. Það getur naumast verið af virð- ingu og ást á hiuu andlega málefni, sem menn fremja slíkt, þegar |>ess er gætt, hvernig máiefnið er meðhöndlað þar iuni. Því svo sár-fáfróða get jcg ekki álitið landa núna í kristilcgum efnum. Það er eptirtektarvert að meiri hluti þeirra, er falla fram fyrir (>eim bræðrum, og sem opinbera siua blindu trúar-ofstœki, skuli vera kvennfólk. Allar (ær stúikur eru naumast svo fáfróðai, að þær sjúi (ó ckki meöhöndlun mál- efnisins af vörum hinna hjegómagjörn hræðra. En liverja aðra áljktun eigi út af þvi að draga, sje jeg ekki. Menn geta nú af þessu sjeð, hver á- hrif kirkjugangnn míu á Kate Street vakti í brjósti mínu, en því skal |>ó við hætt, að |>að gladdi mig að jeg sá ekki frændstúlku rnína þá er jeg- hugði að finna |>ar inni, cnda mun jeg leita henn- ar hjer eptir á öðrnra stöðum. Eins og sjest á þessu framanritaða, er það mitt hreinskilið og áhugafullt álit, að það sje alveg ósæmandi sjerhverjum ís- lendingi að stíga fæti sínum inn fyrir dyr þessarar umræddu kirkju, meðnn sú kenning er þar framflutt, sem nú er, hvorí heldur menn ganga þangað til að hlæja, hneykslast, eða til þess að láta ofsamennin hlinda sig með þeim falska heilagleik, sem hinir umventu meðlim- ir þeirra eiga að vera búnir að ná. Það virðist því sremilegra fyrir fólk vort, að halda sjer betur saman í hinni ein- földu barnatrú sinni, og sækja þá kirkju rækilega, sem hún er framflutt í, eins og hjer er líka góður kostur á. Eins og kunnugt er öllum íslendingum, hafa ýmsir góðir menn barizt fyrir því um undart'arin ár að sameina lijer í Jandi aptur hina sundurtvístruðu íslenzku lijörð og að minnsta kosti er óhætt að aegja, uð lijer í Winnipeg eru tækifærin góð fyrir mcnn að halda saman í bróður- 'egum áhuga fyrir málefninu, því hjer er ekki vegalengd, prestleysi, eða hús- leysi um að kenna. Látið því, landar góðir, ekki já miklu hneysu um yður spyrjast, að þjer sjeuð svo sannfænngar- lausir og áhugalausir fyrir yðar andlega málefni, að J.jer gangið fram hjáykkar eigin kirkju til þess að fyila þeirra öokk er hueykslinu valda. Fylkið held- ur liði gegn villunni og gsngið með á- huga og þreki áfram veg kærleikans; safnið saman þeim sundurdrejfðu uudir merki hins sanna knstindóms, því þar af munuð þjer færsæld öðlast bæði lijer og síðar, auk þess sem |>jer stórlega eflið heiður vors þjóðflokks í laudi þesstj. 5. okt. 1889. M. J. SELUR TIMB U11.ÞA KS /’Ó.V, VEGGJA- J I.>/ /.- > (lath) ct'c*. Skrifstofa og vörustaCur; Hornið á S’riliscss og Logail strætuin, VVINNIPEG. P. O. Eox 713. A. IlHggart. Jatnes A. Ross. HAGGART & liftSS. Málafærslumcnn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STII Pósthúskassi No. 1241. Islendingar geta snúið sjer til þeirra meS mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera erlega anntum, að grciða þau sem ræki lcgast. I . Við erum staðráðnir í að/ná allri verzluq Winnipe^bæjar — með — Stigvjíl, Skó, Kofforí tg TÖSKUR. Miklu er iir að velja, og að |jv{ cr verðinu viðkemur, þá er |*að »ú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST Komið sjálfir og sjáið. Viðfelclnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. Oeo. H. Rodgers & Co. Andspænis Commercial-bankanum. 470 3S!Ec«,3L3a. Sti-. S t. P a u I M i n n e a p o 1 i s & MAMTOBA BRAIITIN. járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum ^ttaiu ,Str., ttlinnijirg, liornjð á Portajre Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið Jrað lægsta, sein mögulegt er. svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. I.ægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar egR.Ía & staö lijeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og J>ær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aörar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem ætla til staða í Canada. Parið upp 1 sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje lagsins,. og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með J>ví að finna mig eða skrifa injer til. H. C. McMicken, agent. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG TULMANNS SVEFN- OG >iIÐDAG.S- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL allra staða í canada einnig Britixh Columbia og Bandaríkjnuna Stendur i nánu sambandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra staða í austurfylkjunum KI’TIR vötnunum miklu með nijög niðursettu verði. Allur flutninger til allra staða i Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Brctlands og Norðurálfunnar, og heim aplur. Menn geta valið miili allra beztu gufu-skipalje- laganna. Farbrjef nl skemmtiferða vestar að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i scx mánuði Allar upplysingar fást hjá ölhmi agentum fjelagsins H. J. BELCH, farbrjefa agcnt---28.7 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent----457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstööumaður. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL 0(1 HEIMSÆKIÐ Og pið verðið steinhissa, hvað ódvrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og inis- íituni kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og J>ar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. A. F. BAME, M. D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma . °K fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. 59 íarinu. Og á Kangaroo voru engir skrifarar nje rít- stjórar, sem hann gæti látið reiði sína bitna á! Þegar svo miðdegisverðinura var lokið, og Lady ílolmhurst og Agústa sátu saman í tungsljósinu rjett hjá stýrinu,*þá sagði Lady Holmhutst: „Ef til vill viljið þjer nú, góða Miss Smithers, segja mjer, hvers vegna yður er illa við Mr. Jleesou; svona okkar á railli sagt, hef jeg iika fyrir mitt leyti skömm á honum. En auð- vitað gerið þjer það ekki, ef yður þykir það nokkuð lakara“. En ^ígustu þótti það ekkert lakara, og svo sagði hún þessari nyju vinkonu sinni alla sína sorgar-sögu, og varð þar fyrir iunilegri hluttekning; og mikillar gleði fjekk það^ auraingja stúlkunni, að fá þar trúnað- armann, sem hún gat trúað fyrir raunum sínum. „Það veit hannngjan“, sagði Lady Holmhurst, þeg- ar hún hafði hlustað á söguna mn dauöa Jóhönnu heit- innar með tárin í augunum, „það veit hamingjan, að af öllura þeim óþokkum, sem jeg hef nokkurn tíma heyrt getið um, held jeg þessi forleggjari yðar sje verstur! Jeg skal ganga fram hjá honum, eins og Iiaim sje ekki til, og l'á manninn minn til að gera það líka. Nei bíðum við, mjer dettur annað betra í hug. Ilann skal rífa þennan snmning sundur, eins satinarlega eins og jeg heiti Bessie Holmhurst; hann skal rífa hann sund- ur, eða —eða“ — 0g hún kinkaði litla kollinum eius og þar hyggi óendanlegur vísdómur inni. VI KAPÍTULI. Mr. Tombley. UPP f»'á þeim degi og þangað til síðasti voða-við- burðurinn kom fyrir, var ferðalag'ð á Kaugaroo mjög ánægjusamt fyrir Agústu. Lávarður og Lady Holmhurst Sá Meeson að þeim og sá Agústu. Hann varð alveg frá sjer numinn af að sjá hana, að því er virtist, í mesta kuun- ingskap við jafn-göfugt fólk, og hikaði sig til þess að flugleiða, livernig hann ætti að snúa sjer í málinu. Lady Ilolmhurst m'sskildi þetta liik sem á honum var, og nefndi nafn hans fyrir Ágústn, en gerði það hálf-þnrlega, því að henni þótti ekkert sjerlega vænt um Mr. Meeson. Þá aírjeð Agústa nokkuð, á einu augnabliki, eins og slík áform vor stundum myndast. Ilún vildi engin afskipti hafa frekar af Mr. Meeson — hún ætlaði að hafna öllum kunningskap við hann |>á þegar í stað, hvað svo sera úr því yrði. Þegar hann færði sig nær henni og rjetti henni höndina, þá færði hún sig aptur á bak, og sagði kuld- alega og án þess nokkurt hik væri á röddinni: „Jeg þekki Mr. Meeson, Lady Molmhurst; og mig langar ekki til að liafa nein frekari afskipti af honum. Mr. Meeson hefur ekki farizt vel við mig“. „Mig skal ekki furða", sagði Ilolmhurst lávarðnr við sjálfan sig, „þó hún hafl þreytzt á honum, ]>að veit liamingjan. — Skynsöm stúlka (>etta!“ Svipurinn á Lady Holmhurst varð eins og hún væri liálf-forviða og þætti þó hálf-gaman að. En svo rann ullt í einu ijós upp fyrir henni. „Ö! einmitt það“, sagðt hún. „Jeg býst við að Mr. Meeson munl liafa gefið Áheiti Jemtmu út. Þá er þetta auðvitað skiljaniegt. Nú' er verið að hringja til miðdegisverðárins! Ivomið þjer, Miss Smithers, annars missum x'i? sætin, sem kupteinninn hefur lofað okkur.“ Og svo fóru þær og skildu Mr. Meeson eptir; hann liafði enn ekki skilið til fulls, hvað um var að vera, því að annað eins hafði aldrei komið fyrir hann, og liann stóð eptir bókstattega með opinn munninn á þil- oo við miðdegisborðið, og þá getum við- talað dugiegi suman. Jeg veit ekki; hveftær nokkuð hefur feugið mjer jafn-mikillar ánægju eins og bókin yð.ir. Jeg lief lesið hana þrisvar siunum; hvernig þykir yður )nð gert af konu, sem tnikið hefur að gera?“ „Jeg held að hjer eigi sjer eiuhver raisskilningur stað,“ sagði Ágiísta skyndilega og roðnaði dálítið. Jeg er á annari káetu hjer á skipinu, og jeg get þess vegna ekki notið þeirrar ánægju, að sitja við hliðina á Lady Ilolmhurst." „Ó nei, hjer á sjer enginn misski’ningur stað, Miss Smithers“, sagði kapteinninn, og hló góðlátiega. „Þjer eruð minn gestur, og megið til með að þiggja boðið.o „Þegar við einu sinni á æfi okkar hittum andagiptina, þá i.ituni við ekki tækifærið til að sitja við fætur hennar ganga úr greipum okkar,“ sagði Lady llolmhurst með ofurlítilli hreyfingu i ðttina til Agflstu*; hreyfingin var hvorki bevg'ing í hálsliðinum nje hnjáliðunum, heldur öllu heldur viðfeldin sameining af báðum þeim beyging- um. Ágústa fann að þetta var af einlægui sprottið, |>ó að með þes9u væri allt of mikið látið yfir hennar litlu hæfilegleikum, og þó hún sleppti öllu öðru, |á þótti henui bæði undur-vænt um |>að og furðaði sig lika stórurn á þvi, þar sem þetta kom frá konu. Ilún roðn- aði og hneigði sig og vissi varla, hvað hún átti að segja; en þá barst. allt í einu að eyrum hennar rudda- lega röddin í Mr. Meeson, og talaði hann á þessu augnabliki í vuðulegum tón. Maðurinn, sem hann átti orðastað við, var enginn annar en Ilolmhurst hivarður sjálfur, G. C. M. G. *). Ilolmhurst lávarðnr var feit- *) Grand Cross of St. Michacl & St. George. Enskt heiðursmerki. Aths. þýð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.