Lögberg - 16.10.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.10.1889, Blaðsíða 1
Licéerg c< genfl íit at l'rentfjelagi Lögbergs, Ketnur út á hrerjum miövikudegi. Skrifstofs <>g prentsmíðja nr. 3S lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Iiorgist fyrirfram. Einstök m'imer 5 c. l.rgirrg 'm puMished every Wtcines'tay hy the Lögberg l'rinting Company at Xu. 3S Lombard Str., Winnljwj Man. SubscriptioB Price: $1.09 a year, l'ayaUe in snlvance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN 16. OKTÓBER tSSD. Nr. 40. INNFLUTNINGUR. í því skyni aö rlyta sem mcst aö mögulegt er i'yrir því ao' auðu löndin í MANITOBA FYLKI liyggist, óskar undirritaour eptir aðstoð viö nö útbreiöa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnuni <>g íbúum fylkisins, sem hafa hug á að í'á vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá íuenn, ef nienn snúa sjcr til stj<)rnarilcil<lar innflutn- ingsmálanna. Látiö vini yo*ar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum lcytilegum inoíhiium að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, o" sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem hað tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- 8i þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, scm menn bráðum ycrða aönjótandi, opnast nú ÍKJÓSAEEGIÍSTU MLEiM-SVÆDI og vcrða hin góou lönd þar til sölu með VÆGU VERDl oo AUDVELDUiYI B0R6UNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuin, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að setjast aö' í slíkum hjeruðum, í stað þess að í'ara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og iiintlutningsmúln. WlNNIPEG, Manitoba. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — lijfjum 09 natcnt-mcuölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- nmeríkanska heilsumettal, sem kcknar hósta Vvef, andfcrengsli, bronchiti.s. r a <1 (11 c y a i, h æ s i og s i r i n d i í k v c r k- u n u m. íírays síróp rir kvodu lir raiidu greni. Kr til sölu hjá iillum alminnilegttm \p6tek urum og svei t a-k a»i pmö nnum GRAYS SIRÓP keknar vcrstu tcgundir af hósta og kvcli. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárimli og h.esi, GRAVS SÍRÓP gefur Jcgar í stað Ijctti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta mcSalið við andprengslum. GRAVS SÍRÓI' keknar barnavciki og klghósta. GRAVS SÍRQP er ágætt meðal viö Ueringu. GRAVS SIROP á við öllum veikindum í t hálsi, lungum og brjósti. GRAVS SÍROP er betra cn nokkuíi annaS mc'o'al gc{jn öllum ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 2 5 cents. ViS •.'tekum að ciga viöskipti viö' yðut. T HOMAS RYAi STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. EDINBURCH, DAKOTA. Ver/.la með allan pann vnrniiig, som vanalega er seldur í búðum í smabrejunum út uni landið (aeneral síoi'Ci). Allar vörur af be/tu teg- unduin. Komiö imi og spyrjiö um verð, áCnr en ]>jer kaupið annars ataðar. CHINAHALL. 43o MAIN STK. Œfinlega miklar byrgSir af Leirtaui, Postu- fnsvöru, Glasvöru, Silfurvöiu o. s. frv. á reið'um höndum. I'rísar þcir lxgstu i b:cnum. Koniið* og fullvÍssiS ySur 11111 þetta. GOWAN KENT & CO HOUCM & CAMPBELL Málafærslumenu o. s. frv. Skrifstofur: 362 SWn St. Winnippg Man. St»Bls5'Hougb tsa.icCamfi'jsll Sjcv6talit6kcmmtifcríiai--fiirgjalb til iSna'Sarsýningarinnar f Minneapolis og búnaS- arsýningar Minnesota eptir N'orthcrn Pacilic járnbrautarinni, SkcmmliferSa-farbrjcf vcrSa scld til Minn- capolis 00 heim aptur fytir ISnaoar'svningiina á sfSnrncfndum dögttm lyrir helming verSs. Karbrjcf j^IIiIh lyrir hcimleiSina (wngaS lil næsla ináuudag cptir hvcrn eptirfytgjandi siilu- tlag: •24., 27., 29., og31ágúst og 8., .">.,17., 10., M., '2+., -2(i., ",,g 28. september. Alla daga milli (i. ug M. scpt. ao ]v\m báSum meStöldum.verSa farbrjef seld, hort heldur tij St. Paul eo'a Minneapolis bá'öar lciðir fyrir sama verö og venjulega kcatar aiS fara til Minneapolis aS eins, og gihla (,;u, farl>rj. fyrir heimleiSina einum dcgi eptir aft' þau hafe vcviS stimpluS í St. Paul cda Minncapolis, |k'i ckki setnna cn 16. scjit. \cgna búnaSarsýninear Minnesota verða farl>rjcf scld hvor't hclilur vill lil St. Paul eSa Minneapolis og hcini aptur á hverjum dcgi frá tl. til 14. scpl.. aö báSum dögum meotöldum, og gilda \>aa fyiir heimleiðina cinum degi eptir aS þau hafa vcriS stimplut i st. Paul etía Mmneapolis, f° ekki seterta cn..l<3. sept. Öllum iSnaSar- og búnaSarsyningar farbrjcf- um fylgir aSgonguiniSi aS iífnaSor sýning- unni fyrir '25 cents og aft' búnaSarsýningunni fyrir öt)c., og verSur pví ba:tt við járnbraut- #rfariS. Menn spyrji c)>tir fargjaldi hjá farbrjefa- agcutum N. r, btautarinnar. AGÆT HAUSTKAUP 1 CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. AlþjðvJjúðii) n i, Vinxidu: ViS höfum gert okkur far um afS útvega okkur fyrir |>essa haustvcrzlun ódvrustu vörurnar, sem nokkurn tíma hafa veriS með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winrrpe^: fyrir fullorðna vfir 12 ára * 11,50 „ börn 0 til 12 ara.... 20,75 „ „ 1 „ ö fri------ 1 1,75 selur B. L. Baldvinsson 175 ROSSS TR. WINNIPEG. sj'ndar í þessuni l>:c. ug okkur hefur tek izt )>aS. tV LesiS okkar v c r S 1 i s t a og scgiS kunningjum ykkar frá þcini. Skrpyttir kvennhiittar úr flóka fyr- ir 9SfiO. Trnjur os knpnr /grtr kvenn/M og Ix'ini; aíttar stdírSip frá $2,00 upp aJS $500 og 10,00. Mevr m ¦100 uð vc'ýa úr. Komi9 og akoffiS þor. KliinnHs. Mjöjj úihjj. Gni og. úr ahdl. AS eiw 0OJÓ. Sdd á $0,20 í öðrwm búðuui. ('aiiton Flannri fyrir hálfvirSi; koda lá c, seld fyrir 11. <•. ITIarteppi, grá f</rir $1,75 parið. llvíl ér alutt fyrir $3,00. Kjoliitaii: meir en 1000 tekundir. þykk <></ góð' fyrir tOc., 12\ <><//¦'<¦. ^W Allt kjólaskraut tilsvarandi (iolftrppi >/Jir J/OO tegwndir frá .'0 <: og «/>/> að 36 c Gúð. (ílnníatjolil. llrít fyrir $1,00par- iff. Enn firmi'r ýmsan annan >[úxhi'< nað. P. S. ^'sa Sigurbjörg Stefátv- : dóttir cr hjá okkur og talar viS j ykkur ykkar cigiS mál. Pantaiiir rtr iiýlriKliiiimn. ViÖ serw- uni ykkur sýnishorn og allt seaa |>ið biSj- iS uin alvcg eins og )úð varuð hjcr í b.enum. Skrilið okkur <>g skrilið utan á brjefin : CHEAPSIDE, B<« r>, Witmipeg. VEUGJAPAPPIR MED MIKLUM AFSLÆTTI, nni nœstu )>r/<i mánuði. MÁLUX og HVÍTþVOTTUR SUNDERS & TALBOT 345 Main St, Winnipeg UOSMIWÐARAR McWillinm Str. Wjst, Winnpieg, l^an • Kini ijósiny^dastaðurinu í ban utn, spnilsleiidiiigur vininir á. l.'ndirskrifaöur biður alla f>.1, er liaiitt lánaíM peninjfa til farareyris ltingað vestur á þessu yfiratandandi sumri, að irera svo vel að borga sjer ]>á hið fyrsta kringutustafÖur Jieirra levfa. Þúrarinn ]><»•!<- ifs,io», <ilu»li F. O. ...... .Ttan. FRJETTIR. T'm laufrati uii<laufariiin titnn lieftir satukotimlacrið verið einkar stirt milli Frakklands og ítalíu, eins ojr við og við liefur verið drepið íi hjer í hlaðinu. I>ær deilur eru einniitt ni'i sein stendur taldar hættu- Itf.gri en allt annað fyrir friðinn- í Norðurálfunni, jafnvel hættulegri en allur viðhúnaður Rúsnlands og Aust- urríkis. ítalía er í bandalagi við Þýzkaland og Austuríki, eins og kunnu<rt er, en Rússland er talið o > irjunu reita Frakklandi að m&l- um, ef eitthvað skylili í skerast. Lendi Italíu og Frakklandi saman> |>á er {>að talið pað sama, sem mestOll Norðiirálfan stæði í einurn rtfriðar-locra. liismari'k hefur nfi, að sögn, tekið sjer fyrir hendtir að verða sáttasemjari milli pessara ríkja, og hefur skorað á Crispi, æðsta ráð- herra ltalíu, að gora alvarlegar og einlæglegar tilraunir til að fá greitt fir jiessuin ileilum við Frakklantl & friðsamlegan hátt. liismarck hefur og, eptir pví sem fullyrt er, farið [>ess á leit við ítOlsku stjórnina, að hfin mildaði sem mest hún <ræti úr barattu sinni við p&fann. líoynd- ar óttast menn ekki, að úr peirri baráttu geti orðið nær |>ví iinnur cins vandræði, eins og úr deiltinni milli ítalíu og Frakklantls, en Bis- marck pykir |)ó gremja páfans fit af nieðferð peirri, sem haun pykist verða fyrir af ítölsku stj<5rninni, valda iniklum vafninguni, og gera á 3'msan híitt óhægra fvrir með samninga milli landanna. Menn búast við að C'risjii muni l&ta að orðmn Bis- marcks. Siðan Vilhjálmur ]->yzkalandskeis- ari heimsótti Rússakeisara i fyrra, hefur opt verið sagt rjett að [>ví komið að Rússakeisari endurgyldi ]>á kurteysi og kæmi í orlóf sitt til Berlínar, en jafnopt hefur ]>að far- izt fyrir. Sögurnar um ófriðarhorf- urnar hafa nijiig verið bundnar við ]>au likindi, sem voru í ]>að og bað skiptið með og móti ]>vi að Kússakeisari færi pessa ferð. Ljeti hann hana algerlega undir hi'ifuð leírgjast, ]>á hefði pað verið talið fullt fjandskaparmerki við þýzka- lands-keisara, og ]>css vegna hefur pessum sífelilu „forföllum" Alex- ander III. verið fylgt með áhuga o<r spenuingi i NorÖurélfunni. Nú er liaini loksins til Berlínar korninn, lagði af stað frá Kaupinannahöfn, ]>ar sem hann hafði dvalið um tíma hji tengdaforeldrutn sínum, a mið- vikudaginn var moð skijii síiiti Derjawa til Kiel, <>g fór svo ]>að- an landveg til Berlínar. Yiðtokurn- ar hafa verið stórkostlegar, eins og nærri má geta, frá hálfu Vilhjalms keisara, en alpýða manna tekur Alexander helilur fálega, og mjög pykir ]>að stinga í stfif, hve Wgt nienn líita sjer nfi, i samanbtirði við fagnaðarlætin, sem fi gengu, ]>egar ftaliu-konuiii'ur kom til Berlínar, og eins {xsgar Austuríkis-keisari kom. Ekki gera nienn annars sjer- lega tnikið úr peirri ]>ýðingu, se>n : beaftftxi keitara fuiidnr uiutii haf* fyr«J ir friðarhorfurnar, o<r alnieiint er ' o sagt, að hann muni ekki vera sönn- un fyrir neinti iiðru en pví í mestu lagi, að stjórnir Hússlands og I>j'/ka- lands telji sig pess ekki albúnar í svipina að lata til skarar skriða. Kptir að ]>etta var sett, hefur verið telegraferað frá. Berb'n, að stjt5rntnálamenn láta i Ijrtsi tnikla t'iiiaegjtt t*it »f firaii^rinum af fundi keisaranna. Reyndar hefur ekki verið látið uppska-tt, liver s;'i arnngur sje, nema að mjOg litlu levti, en [><> talin mikil ástæða til að haidn. að greiðzt hafi fir ýinstim tiiiskihiingi, t>g að fnðarhorfiirimr sjeo iniklti hetri en áðtir. Saijt er, uð aðal- O ' , atriðin í pví, sem orðið liafi að samningum milli keis.tranna, niiiiii vera pau, aö Rússland eigi að i'i Búlgaríu, Auaturiki Serbiu, en Italía æðstu yfirráðin yfir Abyssuiiu. rín auðvitað leikur mikill vafi á, live áreiðanlegar slikur frjettir muni vera. Síðan brezka bingínu var frestað siðaat hafa 5 aukakosningar farið fram. í fjórnm pessara kosningn, hefur frjálslyndi flokkurinn unnið aigur, og I sutnum peim kjordæin- um póttust ]>ó stjiiriiarsinnar eiga siijurinn með öllu vísan. Kins or/ ^ o nserri má geta, liefur ]>etla injög atyrkt hugrekki trladstones og hans tnannn, og nfi telja peir víst, að ]>eir muni verða yfirsterkari við næstu almennar kosningar, og að sjíllfstjtirn írlands verði {>ví innan skamrns boririð. o Sækjendur í Cronins-ni&lnu iniklu í Chicago pykjast liafa uppgötvað uýjau glæp í sambandi við ]>að mál. ]>ann, að verjenduruir eða fylgisnienn ]>eirra hafi gert tilraun til að mfita ]>!Min mönnum, sem pegar eru útnefndir í dómsnefndina. Sækjeiulurnir hafa enn ekki látið uppskátt, hverjir ]>að sjeu, sem framið haii ]>ennaii gbep, en peir láta mikið yfir bvf, að pessi tilraun sje einhver sú sví- virðilegasta, sein kotnið lin.fi fvrir í sögu Bandaríkjannn, og að við liana sjeu hendlaöir ýmsir af hinuin helztti mönnutn landsins, sein en<ran ínundi ' o hafa grunað að sjá í slíktiin fjolag- skap. Eins og nærri niá geta, er firslita pessa máls beðið með liinni mestu forvitni og ópreyju. Franskt fjelag eitt i Quebec-fylk- inu hefur sampykkt að bjrtða Bott- langer að koma til Canada og dvelja meðal landa sinna par, pangað til hainingju-stjarna hans rennur aptur tipp í T'rakklandi. Orð hefur leikið & ]>ví, að fleiri og margbreyttafi míilaferli vyrði t'it fir gijitingtiHi í Ameríku en amiHrs staðar & hnettinum. t>ó t>r talið dæmalaust mal, se:n nú gtendur ¦. iir í Torooto. Knna logaÍBkir j>nr tengda- föður Miin fvrir að hafa skrtVkvað að sjer viðvíkjandi efnahag smuir hans, áður en hún giptiat honirtn. Hún biður uui *:Jtk(K.Ht í ricaðahwt- tir. Dónisnefndin gat ekki Ui>iniri sjer sainan utn úrsktirðiiiii. Manitoba og SuftRustnr-jlrnbraut- arfjelagið (XI. &. S. E.) pjkist ætln að byrja íi j&riihraut hjeðan frA Winnipeg suðaustur til landamær- anna iniian skainms, og segist be.ff- ar hafa samið um andirbftninmvork við SO mílur af hrautiniii. TvO jarnbrautarfjolug hafa hoðixt til aö mæta brautinni við landama?rin, ofr or saijt að anna!> be-irra muni vera Graud Trunk-fjola^-ð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.