Lögberg - 06.11.1889, Qupperneq 3
á Seyðisiyröi. Hann hafði (>á frá því er
síðast frjettist, ásamt konu sinni, fnrið
norður í Þingeyjarsýslu frá Seyðisfirði,
og þangað aptur. Frá þessari ferð sinni
segir liann á þessa leið í prívatbrjefi
dags. 10. okt.: „Þessi norðurför var
ströng sökum ótíðar og illviðra. Við
fórum fyrst hjeðan 12. sept. tii Eski-
fjarðar, og þaðan næsta dag til síra
Lárusar Ilalldórssonar í Kollaleiru. Ilann
reið með okkur norðtir í Vopnafjörð.
Þaöan lögðum við af stað 18. sept. upp
á Dimmafjallgarð til Grimstaða á Fjöll-
um. Lentum í dimmum snjóbil á fjall-
inu, og vorum nœsta dag teppt t blind-
þreifandi snjóhríð. Við fórum um Keykja-
hlið og Grenjaðarstað til Húsavikur;
ætluðum í tilbakaleiðinni aptur til Vopna-
fjarðar, en komumst ekki fyrir snjó og
biijum. Hjeldum að Möðrudal, og það-
an til Skjöldólfsstaða á Jökuldal 28.
sept. Auða jörð höfðum við ekki sjeð
alla þessa daga, sem við vorum innan
takmarka Þingeyjarsýslu. Útlitið var rjett
eins og miðvevur væri. Síðan fórum við
um Fljótsdalshjerað og á ný í Keyðar-
fjörð og allt liingað á Seyðisfjörð, og
hefur verið gott veður á >eim kafla.
Nú er rigning stöðugt síðan við kom-
um hjer í Seyóisfjörð, og færðin á
heiðum hjer alveg hryllileg".
FRJETTIR FRA ÍSLANDI.
(Eptir („Nljós“, „Þjóðv.“, og ,,Þjóðólfl“).
—tot—
ísafirði, 8. ág. 89.
A f 1 i helr.t enn, ágætlega góður, 10—20
kr. almennt til hlutar á degi hverjum
eptir blautfisksverði; af því að svo mik-
ið berst að, geta menn því miður eigi
hirt nærri allt, og er rnikið að horfa á
þorskhausahrannirnar, sem liggja í fjör-
unni.
S íl d hefir og fengizt nokkur í vörpuf
og veröið á henni orðið öllu skaplegra
en áður, 2—3 kr. skeppan. Sjómenn
segja Djúpið víða morandi af síld, en
mjög cr hún ókyr, og illt að veiða
hana.
Daglaunamönn um kvað kaup-
menn nú bjóða enda 4 kr. í peningum
(áður 2 kr. 50 a. í vörum), enn mjög
fair fást til aö sinna þeim kjörum; kvenn-
fólkið sætir samt sömu vinnukjörum og
áður, 1 kr. 33 a. um dnginn.
Isafirði, 28. ágúst 1889.
A f 1 i helzt enn prýðisgóður, en sækja
verður það út á Bolungarvíkur-mið, með
því að |>ad er mestmegnis ýsa, sem afl-
ast á innri miðunum.
Heyskapur er orðinn ómunalega
góður, enda muna elztu menn eigi ann-
að eins árgætkusumar, og uú er.
JJJH valaaflinn á Langeyri og í
Anundarflrði lánast ágætlega; 24. þ. m.
haföi hvalaveiðamaðurninn í Önundar-
firðl fengið C1 hval, og áþekkur var
afiinn orðinn á Langeyri eða nokkru
meira.
Skammarlegt er |>að, hvernig
stöku menn hjer á Tanganum misbrúka
hinn miklu afla, er þcim liefur borizt
í hendur í sumar; þar sjezt ekkert ept-
ir, nema glóðaraugu, og mildi meðan
ekki hefst meira af allri þeirri óreglu,
sem árgæzkunni fylgir.
ísafirði, lnugardaginn 7. septbr. 89.
S t j ó r n „gufusklpafjelags Faxa-
flóa og „Vestfjarða" hefir 20 f. m.
geflð út boðsbréf, þar sem skorað er á
menn að styrkja félag þetta með sem
sem riflegustum hlutabréfakaupum. Hef-
ir nú verið vikið það við frá hinni upp-
haflegu fyrirætlun, að skipið skuli vera
um eða yfir 200 smálestir uettó, og að
það skuli fara til Englands nokkrar
ferðir, milli þess sem það annast strand-
ferðir, innfjarða og utan, meðfram vest-
urströnd landsins einkanlega; hefir fé-
lagsstjórnin samið bráðabirgða-óætlun um
ferðir skipsins, og cr þar meðal annars
gert ráð fyrir, að skipið komi við á
öHum þeim stöðum í ísafjarðarsýlu, er
sýslunefndin tiltók í vor. í hlutabréfa-
loforðunt hefir félagsstjórnin enn að eins
fengið rúm 100 búsund kr., og heíir
stórkaupmaður L. Zöllner í Newcastle
auk þess heitið að leggja fram 40 þús-
undir kr., sem er þriðjungur hins áætl-
»ða stofnfjár (120 þúsUnda).
ísafirði, 21. sept. 89.
TíSarfar. Norðanhret gerði hjer 17.
þ. m., og snjóaði ofan í miðjar fjalla-
hlíðar, en lítt festi snjó á láglendi; í
gær var áptur komið bezta veður.
Kaupfélagsfundur var haldinn
hér í bænum 16. þ. m. fjölsóttur; lielzta
ályktun þess fundar var sú, að veita t
einu liljóði úr varasjóði 300 kr. til verð-
launa fyrir vandaða fiskverkun í skarðið
fyrir þær 300 kr., sem landshöfðingi
hafði n e i t a ð að útborga kaupfélaginu
eptir fjórveitingu sýslunefndarinnar.
(Meira á 4. síðu).
Fluttur! Fluttur! TJL
\k Jan]es Street West 14
Bcint á móti Police Station
er U* Tliomas
Ódýrasti gilll- og lir-smiðurinn í bæum
Það Þorgar sig að heimsækja han.n
VEGGJAFAPFIIt
MEO MIKLUM AFSLÆTTI,
um nœstu þrjá niánuði.
MÁLUN og H VÍTþVOTTU R
& TALBOT
345 MaSt., Winniinpeg
Við erum staðráðnir ( aö ná
allri verzlun Winnipegbæjar
— með —
Stigvjel, Skó, Roffort og
TÖSKUR.
Miklu cr úr að velja, og að því er verðinu
viðkemur, |>a er þsð nú alkunnugt í bænum,
að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST
Komið sjálfir og sjáið.
Viðfeldnir lniðarmenn, og engir örðugleikar
við að sýna vörurnar.
Geo. H. Rodgers <fc C1o.
Andspacnis Commercial-bankanum.
470 Maln. Str.
S t. P a n l M i n n e a p o I i s
& MANITOBA BRAITIN.
járnbrautarseðlar seldir lijer í bæntim
/Hitin ^tr., Söinniprg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fvrir austan og
sunnan. Verðið |>að lægsta, sem
mbgulegt er. svefnvagnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með Otlum beztu
gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar
eggjtt á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og pær standa
hvervetna í fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg-
indi við tollrannsóknir f}rrir pá, sem
ætla til staða í Canada. Farið upp
1 sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstóðvum Ivyrrahafsbrautarfje
lagsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með pvi að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
agcnt.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 ^ain Str., Winnipeg.
vel þekktir mefial íslending*, jafnan reiðu-
búinir til aö taka að sjer mál þeirra, gera
yrir pá samninga o. s. frv.
A. Haggart. Jaraea A. Rosa.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer til þeirra mefi
mál sín, fullvissir um, afi þeir láta sjer vera
erlega :rr,titv, :ð gieifa )au s«m rx
legast.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBUTIN.
Einu vagnarnir meö
—F O R S T O F U—
OG rUI.MANNS SVEFN- OG MIDDAGS-
VERÐARVÖGNUM
Frá Winnipeg og suður.
FARBRJEF SELI) BEINA LEIÐ TIL
ALLRA STAÐA í CANADA
einnig British Columbia og Bandaríkjanna
Stendur í nánu sambandi vifi allar afirar
brautir.
Farbrjef sömuleiðis til sölu til allra stafia
I austurfylkjunum
EI'TIR VÖTNUNUM MIKLU
með mjög nifiursettu verði.
Allur flutningur til allra staða I Canada
verður sendur án nokkurar rekistefnn mefi
tollinn.
Utvegar far með gufuskipum til Bretlands
og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn
geta valið milli allra bextu gufu-skipafje
laganna.
Farbrjef úl skemmtiferða vestur að Kyrra
hafsströndinni og til baka. Gilda ( sex
mánuSi
Allar upplýsingar fást hjá ölltim agentum
fjelagsins
H. J. BELCII,
farbrjefa agent-------285 Main Str.
HERBERT SWINFORD,
aðalagent--------457 Main Str.
J. M, GRAHAM,
aðalforstöðumaður.
.1
eptir ó d ý r u m
STÍGVJELAM o? SKÓM, KOFF-
ORTUJJ og TÖSKUM, VETL-
INGUM og MOCCASINS.
Geo Ryan
492 IV(air\ Str.
[)R. J. JONASENS
LÆKNINGA BÓK....á 91.00
HJÁLP í VIÐLÖGUM...- Ó'J o.
Til sölu lijá
Tlt, HTiiuiey
173 Ross Str.
WINNIPEQ.
A. I.Van Etlen,
----SELTJfl--
TIMB UIl,ÞAKSPÓN, VEGGJA
RIMLA (lath) ác.
Skrifstofa og vörustaSur:
HorniS á PrÍltSCMS og Logan strætum.
WINNIPEG.
P. O. Box 748.
A. F. DAME, M.D.
Læknar innvortis og útvortis
sjúkdóma
fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma
NR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 40 0.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
EAT0N.
Og pið verðið steinhissa, hvað ódy’rt
þið getið kevpt nýjar vörur,
EINMITT N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
/itum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og par yfir.
Fataefni úr alull, unxon og bóm-
ullarblandað, 20 c. og J>ar yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Alli odyrara cn nokkru sinni aður
W. H. Eaton & Co.
SELKIHK, MAN.
CHINAHALL.
43o MAIN STH.
Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu
ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á
reiðum höndum.
Trisar þeir Iacgstu í bænuni.
Komið og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT & CO
THOMAS RYAN.
STÓRSALA og SMÁSALA.
SELUR STÍGVJEL og SKÓ,
KOFFORT og TÖSKUR.
492 Main Street.
LJÓSMYNDARAR.
McWilliam Str. West, Winnpieg,
i* Eini ljósmyndastaðurinn í bæn
um, semlslendingur viunur ú.
77'
urinn hafði nanmast vaknað við áreksturinn, og þar
«em hann ekkert þekkti til skipbrota, þá hafði hann
lokað augunum aptur og farið að ttofa á ný.
„Dick, Dick!“ sagði hún; og hrissti hann. llann
geispaði og settist upp, og svo fleygði liann sjer aptur
niður og sagði: „Dick syfjaður.“
„Já, en I)ick verður að vakna, og frmika (hann
kallaðt hana frsenku) ætlar að fara með hann upp á
þilfarið til þess að leita að mömmu. Væri ekki gttman
að ganga á þilfarinu í myrkrinu?"
„Jú“, sagði Dfck öruggur; og Ágústa setti hann á
knje sjer, og dreif hann í þau föt, sem urðu fyrir
henni, eins hratt eins og hún gat. Á klefahurðinni
hjekk dálitil hlý ullarkápa, sem barnið var í, þegar
kalt var. í liana Ijet hún hann fara utan yfir „blúss-
una“ og ullarskyrtuna, og svo datt heuni í liug í eptir
að t&ka tvær ábreiður úr niminu hans og vefja þmr
utan um liann, og það geröi hún. Við fótagaflinn á
rúmi bnrnfóstrunnar var kassi með hveitikiikum í og
nokkru ttf mjólk. Hvaitikökunum stakk hún öllum S
vasana á kápunni sinni, ljet barnið drekka eins mikið af
mjólkinni eins og það vildi, og slokaði svo sjálf af-
ganginn. Svo nældi hún sjul, sem þar lá, utan um herð-
arnar i sjer, tók barnið upp í fang sjer og lagði af
»tuð með það út á þilfárið. Efst í uppgöngunni mætt’
ltún Holmhurst lávaröi sjálfum, sem var á fljúgandi
farð ofan til þess nð leita að barninu.
„Jeg hef náð í liann, lóvarður, “hrópaði hún; „barn-
fóstran hefur þotið frá honum. Hvar er konan yðar?“
„Guö launi yður,“ sagði liann iunilega; „þjer eruð
góð stúlku. Bessie cr einhverstaðar aptur á skipinu;
jeg vildi ekki láta hana kotna hingað. Þeir eru að
reyna að iialda fólkinu frá bátunum allir eru að
verða vitlausir!“
76
lijeldu á fötum sínum i höndunum. Upp komu þeir,
hvert liundraðið á fætur öðru (því að þúiund sálir
voru á skipinu Kargaroo), og streymdu aptnr á skipið
Hkt og óttaslegnar vofur, sem flýja fró gini helvítis, og
frá þeim kom slíkt voða-öskur að fáir menu hafa heyrt
annað eius á æfi sinni.
Agústa hjelt sjer í borðstokksnetið til þess að lóta
strauminn fara fram hjá sjer; hún var eins og milli heims
og lielju, en reyndi að jsfna sig, tii þess að sýkjast
ekki »f þessari óttalegu skelfingu, sem haföi gripið alla.
Ilún vur hugrökk og stillt stúlka, og þess vegna tókst
lienni þetta bráðlega, og þegar hún hafði náð sjer aptur,
áttaði liún sig á því, að hún og allir, sem á skipinu
voru, mundu vera í mikilii hættu staddir. Það lá í
augutu uppi, að ekki gat hjá því farið, að þeirra eigið
skip hefði skemmzt af jafn-voðalegum árekstri. Ekkert
skip hefði þolað annað eins, nema járnklætt stöngunar-
skip. Líklcgast var að skipið mundi sökkva eptir fáein-
ar mínútur, og allt þetta fólk drukkna. Eptir fáeinar
mínútur kynni liún að vera duuð! Hjarta liennar stuð-
næmdist, svo skelfileg þótti lienni sú hugsun, en aptur
tókst lienni að jafna sig. Lif hennar hafði í raun og
veru ekki verið svo þægilegt; og húu hafði ekkert að
óttast í öðrum lieimi; hún hafði ekkert illt gert. Þá
fór hún allt í einu að hugsu um aðra. Hvar var Lady
Holmhurst? og livar var drengurinn og fóstran hans?
Ilún hugsaði sig ekkert um, heldur þaut af stað, þegar
er henni datt þetta í hng, ofan stigann, sam lá niðnr
að salnuin. Þar rar hjer um bil mannlaust, því að
flestir voru úti á þilfarinu, og hún átti ekki örðugt með
að komast að klefanum þ*r sem harnið svaf. Þar var
ljós, og hún sá þegar að barnfóstran var farin; farint
og hafði hlaupið frá barninu — því að þar lá drengur-
ian, sofandi, með bro* á iitla kringlótta acrUitinu. Dj-eng'
73 .
í brjostum þeirra sem heyra til hinum æðri hluta mannkyns-
ins, og sem að eins hreyfir sig — og það slælsga — þegar á-
stríðurnar verka á þá, eða þegar náttúran taiar við sín
göfugri börn. Ilún fann, að á þessu augnabliki g»t hún
ritað betur, en hún hafði nokkurn tíma áður ritað
Alls konar yndislegar hugsjónir, alls konar þrár eptir
þeirri göfugu ró og þeim hreinleik hugans og lifsins,
sem vjer æskjum eptir og oss langar eptir, en sem oss
auðnast ekki að ná, streymdu nú inn í hjarta hennar
Henni fannst næstum því hún geta heyrt rödd Jóhönnu
litlu hrópandi í vindinum, og imyndunarafl hennar, »em
var svo sterkt, fór að mála liana í líking sæfugls svíf-
andi á hvítum vængjum hátt uppi yfir aðalsiglunni, og
horfandi gegnum myrkrið alla leiö inn í sál liennar,
sem hún elskaði. 8vo snerust hugsanir hennar, á þennan
óljósa og ógreinilega liátt, sem hugsanir renna hver
inn í aðra, fni Jóhönnu að Eustace Meeson. Hún fór
að hugsa um, hvort hann muudi nokkurn tíma hafa
komið aptur i-angað sem hún átti heiraa í Hirmingham
eptir að hún fór þaðan. Hún hafði cinliverja liugmynd
um, að sjer stæði ekki alveg á sama um hunn; það
hafði eitthvað verið í augunum á honum, sem hún
skildi ekki til ftills. Hún óskaði þess næstum |>vi uú
að lnín hefði sent honum línu eða boð til hans. Hún
kynni að gera það frá Nýja Sjálandi. Itjett í þessu var
hún trufluð í hugieiðingum sínum, því hún heyröi fóta-
tak; hún sneri sjer við, og stóð þá frammi fyrir kap-’
teininum.
„Hvað er þetta, Miss Smithers!14 sagði hann, „hrer
ósköpin eruð þjer að gera hjer nm þetta leyti? — hugsa
u pp æfint.ýri?“
„Já“ svaraði hún hiæjandi, og hún sagði líka alveg
satt. „Sannleikurinn er sá, að jeg get ckki sofið, 05