Lögberg - 27.11.1889, Blaðsíða 1
" Lógberg ci yeti'ð' ut at tventfjelagi Lögliergs,
Keniur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnlpeg Man.
Kostar $1.00 urn árið. Borgist fyrirfram.
Einstök númer ð c.
Lögberg is publishe cvery Wednesilay by
the Lögberg Printing Company at Xo. 35
Lombard Str., Winnipeg Man.
Subscription l’rice : $1.00 a year. I'ayable
in advance.
Single copies 5 c.
2. Ár„
WINNIPEG, MAN. 27. NÓVEMBER 1889.
Nr„ 46.
í því skyni nð ílvta sem mest að mögulegt er fyrir ]tví að
auðu löndin í
IANITGBA FYLKI
byggist, ðskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisins,
sem hafa iuig á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá tnenn, cf menn snúa sjer til stjtirnardeildar inntlutn-
ingsmálanna.
' Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LEGGUR STUNS Á AKURYRKJU,
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkiö upp, jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tck-
ði þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT,
sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI oo
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuin, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkurn hjeruðum, í stað þcss að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
THOS. GREENWAY
S t. P a i! 11! i ii ii o a p o 1 i s
& ÍIAMTOÍU BR.4XTIN.
járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum
^ftain <§tr.( eHinttiprg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fyrir austan og
sunnan. Verðið pað lægsta, sem
mögulegt er. svefnvagnar fást fyr
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
guf uskipalí num. J árnbrautarlestirnar
eggja á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og þær standa
hvervetna í fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg-
indi við tollrannsóknir fyrir þá, sem
ætla til staða í Canada. Farið upp
1 sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstöðvum Kyrraliafsbrautarfje
lagsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með því að finna mig eða skrif
mjer tih
H„ C. McMicken,
agent.
CHINA HALL.
43o MAIN STR.
Œfinlegn. miklar byrgðiri af Leirtaui, Postu-
ínsvöru, Glasvöru, Silfðívöru o. s. frv. á
reiðum höndum.
Prísar þeir lægstu 1 bænum.
Komið og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT & CO
urálfunnar eru að verða vitrari með
hverju árinu og sjá betur og bet-
ur, hverjir þeirra sannarlegu hags-
munir eru. Einn góðan veðurdag
segja þær við konunga sína, drottn-
ingar, keisara og prinsa: „Pað er-
um við, sem ráðum hjer. t>egar
að er gætt, pá eigum við þetta
land, en ekki þið. Larna er dyrn-
ar.“ Og þá munu konungarnir,
drottningarnar, keisararnir og prins-
arnir fara —- og það verður fögur
sjón.“ — Yms dæmi eru til færð
í blöðunuin fyrir því, hve mikils
mönnum þykir vert á Spáni um
þessa stjórnarbylting í Brazilíu; þar
á nieðal eru umræður, er stóðu
yfir í spánska þinginu fyrir fá-
um dögum urn að leiða almennan
kosningarrjett í lög. Ræðumenn
frá íbaldshliðinni grátbændu þá
þingið um að hafna slíku ný-
mæli, sem innan skamms mundi
koma Spáni í aðrar eins ógöngur
eins og Brazilía rú væri komin í.
í öldungaþinginu spánska hefur og
þessi stjórnarbylting orðið klerka-
lýðnum að tilefni til að heimta
strangari hegning en að undanförnu
lagða við brotum gegn ríkiskirkj-
unni. — Ling það seui nú sterdur
yfir í Washington, og sem saman-
stendur af fulltrúuin frá öllum
ríkjum Ameríku, hefur viðurkennt
hið nýja lýðveldi með því að við-
urkenna fulltrúa þess á þinginu,
sem annars eru þeir sömu, sem
keisara-stjórnin hafði sent, en hafa
fengið nýja útnefning frá lýðveldis-
stjórninni. Menn biða með mikillt
forvitni eptir því, hvort stórveldi
Norðurálfunnar muni vafnÍDgalaust
viöurkenna þetta nýja stjórnarfyrir-
komulag Brazilíu.
hve aðallinn á Englandi sje spillt-
ui, og hve fjarri það sje nokkru
lagi, að hann af sjálfsögðu setji
þjóðinni lög.
í Ungan er nýhafið mál, sem
mun vera hjer um bil eða alveg
dæmalaust í sinni röð. 80 konur
eru ákærðar fyrir rjettinum fyrir
að hafa gefið mönnuuum sínum inn
eitur. Par af heftir 38 af konun-
um tekizt með tilraunirnar, eptir
því sem sóknarinn heldur fram, og
getað unnið á mönnum sfnum, en
42 af mönnunum stóðust eitrið.
Norðurálfuhlöðin láta í Ijósi all-
mikinn áhuga á sýningunni, sern
halda á í Ameríku 1892 í minningu
um fund Ameríku fyrir 400 árutn.
Eins og kunnugt er keppa New
York og Chicago um sýninguna.
Norðurálfublöðunum virðistbera sam-
an um, að New York væri langt
um hentugri staður fyrir sýninguna,
en samt sem áður búast þau við
að Chicago verði hlutskarpari, af
því að svo miklu meiri dugnaður
og áhugi sje sýndur í því rnáli af
hálfu Chicagomanna.
Yfir 3 millíónir ekra af landi hef-
ur Bandaríkja-stjórn nýlega tekizt
að kaupa af Chippew7a Indíánum,
og meðal þeirra eru nokkur af liin-
um beztu timbur- og akuryrkjulönd-
um í Norður-Minnesota. Indíánar
fá $ 1,25 fyrir ekruna af öllu ak-
nryrk julandi, og auk þess $ 3,00
fyrir hver 1000 fet af timbrinu í
skóglöndunum. Gizkað er á, að fje
það, sem lndíánar þannig fá, muni
nema frá $ 25,000,000 til $‘60,000,000.
WlNNIPEG, MANITOBA.
MITCHELL DRUG CO.
— STÓRSALA Á —
Ijifjuw og þiifcnt-mcíiölum
Winnipcg, Man.
Einu agentarnir fyrir hið mikla norfSur-
amerflcanska heilsumeöal, sem læknar hósta
kvef, andþrengsli, bronchitis.
raddleysi, hæsiog sárindi íkverk-
u n u m.
Grays síróp úr kvodu úr
rauuu grcni.
Er til sölu hjá öllum alminnilegum
Apótckurumogsveita-kaupmönnum
ÍIRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af
hósta og kvefi.
GRAYS SÍRÓP laeknar hálssárindi og hæsi,
GRAYS SxRuP gefur Jcgar i stað Ijetti
, bronchitis.
GRAYS SIRÓP er helsta meðaliS við
andþrengslum.
GRAYS SÍRÓP læknar barnaveiki og
, kíghósta.
GRAYS SJRÓP er ágætt meðal við tæringu.
GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum í
, hálsi, lungum og brjósti.
GRAYS SIRÓP er betra en nokkuð annað
mcðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
Verd 25 cents,
Wið óskum að eiga viðskipti við yður.
EDINBURGH, DAKOTA.
Yerzla með allan þaina varning,
sem vanalega er seldur í búðuin í
smábæjunum út um landið (general
stores). Allar vörur af beztu teg-
unduin. Komið inn og spyrjið uin
verð, áður en þjer lcaupið annars
•staðar.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
■Skrifstofur: 3Ö2 Main St.
Winnlpeg Man.
ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála.
EMIORASTA EAISÍiUJEE
með „Dominion Linunni11
frá Islandi til Winr.ipeg:
fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50
, börn 5 til 12 ára.... 20,75
, „ 1 „ 5 ára.... 14,75
seiur b. L. Baldvinsson
175 ROS3S TR. WINNIPEG.
MUNROE & WEST.
Mdlafœrslumenn o. s. frv.
Frkkman Block
490 l^ain Str., Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu-
búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera
yrir J)á samninga o. s. frv.
A. Iiaggart.
James A. Ross.
ilAGÖART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STB
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar gcta snúið sjer til þcirra með
mál sln, fullvissir um, að jieir láta sjer vcra
crl tga j : 11 11 , ; i | . i i i ) 11 sem rtc
legast.
JARDARFARIR.
Hornið á Main & Notre Dame
Líkkistur og allt sem til jarð-
arfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
allt geti fariö sem bezt framl
við jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M HUG IIHS.
FRJETTIR.
Stjórnarbyltingin í Brazilíu hefur
valdið allmiklu utntali út urn allan
hinn menntaða lteim. Yfir höfuð er
henni tiltölulega vel tekið, enda
hefur hún og það fram yfir fiestar
stjórnarbyltingar veraldarsögunnar, að
hún hefur engum blóðsúthellincrum
valdið. Menn búast við að þessi
breyting í Brazilíu muni hafa mjög
mikla þýðingu fyrir tvær af þjóð-
um Norðurálfunnar o: Spánverja og
Portúgalsmenn. Brazilíumenn og
Portúgalsmenn eru í raun og veru
sama þjóðin; rnálið, siðirnir og
lundarlagið hið sama, og það er
almennt viðurkennt, að ekki geti
hjá því farið að mikilsverð breyt-
ing í Brazilíu hljóti að hafa mikil
áhrif í. Portúgal. Milli Brazilíu-
manna og Spánverja er skyldleik-
inn mikill og viðskiptin náin, og
mjög líklegt er talið, að Spánverj-
ar mundu tafarlaust fara að ráði
frænda sinna, ef stjórn sú, sem nú
situr að völdum á Spáni ekki væri
vinsæl. Einna merkilegust ummæli,
sem mönnum hafa farið um munn
út af þessari stjórnarbylting, eru
höfð eptir Emilio Castelar, einum
af hinum merkustu stjórnmálamönn-
um Spánar. „Sje það nokkuð til,“
segði hann, „sem jeg trúi af öllu
mínu hjarta, þá er það það, að
áður en 50 ár eru liðin verði lýð-
veldi í Norðurálfunni frá einurn
enda hennar til annars, og jeg trúi
því, að þessi breyting komist á,
án þess að ófriðar hörmungar fylgi
henni, með jafn-ljettu móti eins
og hún hefur nú komizt á í Brazi-
líu, jafneðlilega eins og menn fara
úr einni treyjunni og í aðra, af
Iþví að hún er betri. Ujóðir Norð-
Sú frjett er borin út um þessar
mundir, að Gladstone ætli ekki að
gefa kjósendum sínum kost á sjer
framar til þingmennsku, heldur
xiggja lávarðs tign, sem menn vita
með vissu að bæði drottningin og
Salisbury lávarður vilja fyrir hvern
mun veita honum. Auðvitað á að
láta svo, sem það sje í viðurkenn-
ingarskyni fyrir frammistöðu Glad-
stones í þjóðmálum, en hitt þykir
>ó líklegra, að undir muni búa von
um, að með því móti verði dregið
úr vinsældum hans meðal alþýðu
manna; því að sú þykir reyndin
hafa á orðið, þegar foringjar úr
neðri málstofunni hafa þegið þá
tign. Frjálslyndi flokkurinn gerir
ekki nema hlæja að þessari frjett
og bendir á, að Gladstone hafi verið
boðin þessi virðing hvað eptir ann-
að, en hafi ávallt hafnað henni.
Eitthvert hið svívirðilegasta sið-
leysi, sem spilltir karlmenn fást
við, hefur komizt upp í Londori
um j'msa tigna menn af voldug-
ustu ættum landsins. Sum blöðin
staðhæfa að elzti sonur prinsins af
A\rales sje í meira lagi riðinn við
það óþokkamál. Að liinu leytinu
er fullyrt, að enska stjórnin geri
allt, sem í hennar valdi stendur, til
að piigga niður hneykslið og sjá
um að ekki verði úr því lögroglu-
mál. Labouchere, þingmaður og
ritstjóri eins af hinum svæsnustu blöð-
um frjálslynda ílokksins, hefur nú
við orð að hreyfa þessu máli á
þinginu, þegar það kemur næst
saman, og verði úr því, er búízt
við einhverju liinu mesta hneyksli,
sem koHiið hefur fram á þingi
Breta. Eitt af hinutn mestu áhupra-
málum Laboucheres er að fá lá-
varðamálstofu brezka þingsins af
numda, og nú hyggst hann að
nota þetta mál til þess að sýna,
Veður var einkennilegt og óvið-
kunnanlegt í Chicago þ. 21. þ. m.
Himininn var mjög skýjaður að
morgninum, en ekkert regn koin.
Eptir því sem lengra leið á dag-
inn fram varð veðrið dimmra. Svört
þoka hjekk yfir bænum og samati
rið hana blandaðist kolíireykur frá
verksmiðjunum. Af þessu varð svo
dimmt að kveikja varð í húsutn
um miðjan daginn; ekki varð grillt
upp á há hús fremur en það væru
fjallatindar huldir þoku. Umferð
um bæinn varð mjög lítd tiltölu-
lega, meðatt á þessu stóð, enda bætt-
ist það og við, að frjettir konui
upp um það, að fellibylur væri í
nánd, og varð það til að auka
mjög á ltræðslu mannu. þær frjett-
ir reyndust þó ósannar.
Stórkostleg tollsvik hefa komizt
upp 1 Quebec. Tollembættismenn-
irnir gizka á að landsjóður muni
síðasta ár ltafá verið svikinn um
meir en $250,000 í toll, setn greiða
átti af wbiskey 1 Quebec-bæ ein-
um. þegar hafa náðzt 117 tnnnur
af whiskey, og í bverri tunnu 50
gallon; af því hefði átt að greiða
$ 140,000 í toll. Auðvitað vita
menn enn ekki af neinni vissu,
hve stórkostleg svikin kunni að vera.
Rússastjórn hefur sent mann hing-
að til landsins til þess að skoða og
gefa skýrslu utn laíjning K \ vrti-
hp.fsbrautarinnar canatbsku, ;!.tiij
þann part af henni, smi 'u/gur ui .
Klettafjöllin. Rússar liafa í i.yggju
að leggja braut þven yi:r S'iberin
frá Uralfjöllunum til Vladirostook
á Kyrrahafsströndinni, en vilja áður
læra góða brautarlagning af Canada-
mönnum.