Lögberg - 27.11.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.11.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD KomiS og sjáið okkar gjafrfrd á Vx'jIíUiw, skrsiotTÍínriB, leikfongí« ©. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 mm STR. Til kanpenda vorra, Með pví að nú fer í hönd, og er fiegar byrjaður, sá tími, er mer.n eiga alinennt t'remur peninga-von, en á nokkru r. öðruin tíma árs, pá skorum vjer hjer með fastlega á nlla J>á, sem óborgaö eiga andvirði blaðcins, hvort heldur er fyrir pennan eða fyrsta árgang pess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið naerri sjer að borga pað. Og J>að verður með engu móti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr pessu, jafn-langt og riú er komið fram á árið. UR BÆNUM ---OG---- GRENDINNI. HaustiS sem vcrið hefur hið indœlasta um (>essar slóðir, mun nii vera a enda og veturinn að byrja. I gær (þriðjttdag) rak niður allmikinn snjó, svo að sleðafæri cr komið, og í rnorgun var frostið nokkrar gráður fyrir neðan zero. Cancl. Hafst. Pjetursson fór um rniðja sfð- ustu viku norður til Sclkirk og prjedikaði |,ar hjá. íslenzka söfnuðinum. 1 þessari viku fer hann vestur í Argylenjlenduna og prje- dikar iar á sunnudaginn kernur. Mitli M> og 90 dullars komu inn á sam- koimtnni, scin haldin var fyrra mínudag I isleii/ku kirkjunni til aiðs lyrir spítalann. Á samkomu safnaðarins a máuudagskveldiS var munu hafa komið inn milli G0 og 70 dollars. Samkomurnar mega þvl hafa heilið mæta vel sóttar, ckki sízt fegar þcss er gætt, hve stutt var á milli þeirra. Goodtemplara stúkan ,,Skuld“ hcldur skcmmtisamkomu í fundarsal sínum, Albert Hall, miðvikudagskveldið í næstu viku, 4. des. Skemmtanir verða söngur, hljóðfæra- sláttur, ræðuhöld, söguupplestur og auk þess synir hjerlendur maSur ljómandi fallegar myndir af jmsum merkum stiiðum, borgum o. s. frv. nteð töfralukt (,,Magir.-lantem‘l.) Inngangseyrir verður 25 c. fyrir fullorðna, 15 c. fyrir unglinga innan 15 ára. Kyrirlestur hr Hafst. I’jeturssonar á sam- komu safnaðarins á mánudaginn var, var um danska skáldið Oehlenschlæger, einkum )>að límabil úr æfi hans, Jegar rómantíkin var aS ryðja sjer til rúms í bókmenntum Danmerkur. Auk fyrirlestursins las sjera Fr. J. Berg- niann upp þýðingu eptir sjálfan hann á einum kaflanum úr skáldsögunni Fiskcrjenten eptir Björnstjerne Björnsson. Svo var og sungið. Hr. Stephaa Olivet úr Argyle-nýlendunni kom sunnan frí Minneapolís 1 víkunni sem leiS, og fór nm S’ðnstn helgi vestur ( pingval'anýlendn tfl fess aS skoSa Jar land. /HT fegar meltingarverkfærin, einhverra or- saka vegna, Vomast 1 ólag, þá má koma þeim til aS starfa aptar á heilsusamlegan hátt með þvf að nota Ayers Cathertic Pills. Beztu læknar ráBa mönnuts til aS viB hafa þessar pillur, og frer ertt til söltt { öllam lyfjabúSum. Sambands-stjórnin hefur veitt landstyrk til fjelags, sem ætlar að ieggja járnbrant frá Deloraine hjer f fylkinn til kolanámanna f Tortle Moontains. Fjelngið kefttr verið lög- gilt af Manitoba-þinginn, og heitrr Manitoba & Sonthetn Kailway and Coal Companyy paS attlar að vinna kolanámana f Turtlc Mountains. StgT Ayers SarsapriTla hreinsaf blóðið, eyk- ur meltingarvökvana, og. hleypir nýju lffi og fjöri f öll likamsfærin. Um naar hálfa öid hefur ekkert komizt f samjöftauð við það af öllum blóðhrcinsandi lyfjum, sem upp hafa vcrið fundin. Reynið og látiö sann- færast á þnnn hátt. Mr. A. J. McMillnn, innflutninga-agent Manitobn-stjórnar f Toronto, scgir aC horfur sjeu mjög góðar á innflutningi hingnð tfl fylkisins næsta ár. Fjöldi af bœndum og mölurum á F.nglandi hugsar til að flytja hingað, og cins er búizt við miklum flutn- ingum hingað vestur af fólki úr Ontario. Svo cr að sj i sem íhaldsmenn hjer f bœn- um sjeu orðnir lerðhr á að hafa ekkert blað yfir að ráðe sfðan Call Sagðist út af. Að minnsta kosti kvað vcra umtal ttra )»ð þeirra á meða! að koma blaði á fót hjer í baatutn, sem haldi skoðunum þeirra fram. „Ometanleg blessun." AYERN fHEXKY PECTXKAL er hezta meðalið rfð barnaveiki, kíghósta, hæsi, og öllum skyndilegum háls- qf lungna- kvillnm, sewt ungu fijlki er hætt rjð. Haf- ið þetta meðal á heimilnm yðar. Hon C, Edwards Lester, áður konsúil Bandarlkjanna í ítnlfu, og höfundur ýmsta vinsælk bóka, ritar: ,,t öllum mfnum hrakningum, i hvcrju sent helzt loptslagi, hef jeg aldrei fengið svo nokkurn kviHa i hálsian eða lungun að hann hafi ekki látið undan Ayers Cherry I'ectoral á 24 kl. stunduio. Auðvitað hef jeg aldrei borið við að vera án Jiessa íyfs á öllum mfnum ferðum á sjó og landi. Jeg hef sjálfur sjcð, að það hefur hjálpað mikl- um fjölda manna, og Jiegar áköf bólga hefur vcrið í lungunnm, svo sem f barnaveiki og difteritis á börntim hcfur Hfinu verið bjarg- að með Jæssu meðali. Jeg mæli með að það sje tekið f smáum og tlðum skömmt- um. pegar þ«ð er notnð rjett, sainkvæmt forskriptinni, )á er það ómetanleg blessum fyrir hvert heimi1i“. Ayers Cherry Pectoral Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Vetð $ij sex flöskur $5. Alfred Pearson óskar eptir nthbæ'bnm vh\x 09 a'bsto'b til aö veröa Mayop fypip 1889. Stungíð yerður upp á mayors- efnum 8. des. 1889. Kosning fer fram 10. des. 1889. § œj arst jcra-íin bœtti'b Til kjósendanna f bænam Winnipeg. MÍNIR HERRAK —Jeg hef þann heiður að lýsa Jrvi yfir, að jeg gef kost á mjer sem bæjarstjóri (Mayor) fyrir 1899, og æski eþtrr atkvæðum yðar og velvild; að hinu leytinu lofa jeg, ef jeg verð kosinn, að standa svo velf stöðu tainiii, sem mjer fram- ast verður u»nt. J. H. O’DONNELL. M. D. Wíenipeg. íl. Nóv. i889 Um leið og við þökkum yður fyrir undan- farnndi vmzlun, leyfum við okkur að til- kynna yður að við höfum nú fengið meiri vörur inn f okkar búð en við höfum nokkurn tíma áður haft. Af öllum sortum bæöi fyrir karlmcnn og kvennfólk. Til dæmis: ágæta kjóladúka með öllu verði frá 5C. og upp. Ágæt Flannels frá l$c. til 30C. Karlmanns ullamærfot á $1.25 og upp, og fl. og fl. Sömuleiðis höfúm við miklar byrgðjr af allskonar Jólagjöfum, mjög ódýrt margt íyrir unga fólkið. Ennfremur höfum við mikið af gullstássi og silfurvöru, svo sem; Cruets, Butterdishes, Picklc stands, Cake Baskets og svo fl. Nú er þvf tími fyrir yður að koma inn og sjá livað við höfum, )ví við erum ætíð reiðu. búnir að snýa vörumar og segja yöur verSiö. DragiS því ekki aö koma sem fyrst. Dundee House ST. A. Horninu á Roes og Isabel Str i3uni5 & €0. Kristján Sigvaldason Selkirk flytur fólk og böggla milli Selkirk-bæjar og Nýja íslands í retur eins ódýrt eins og nokkur annar. Fri og frjals á ný! Lárus JóhannssOn búinn að yfirgefa Presbyt teranska fjel. og hefur sagt sig úr þeirra kirkjusöfnuði; ætlar til Bandarikjanna. Prje- dikar í Bethel-kirkjunni fimmtudagskvöld- ið (annoð kvöld) kl, 8Jý> skilnaðarræðu f þetta skiptL Ræðan hljóðar um tvcim.r konar. ■ Á. F. L A M E, M. D. Lseknar innrortis og útvortis sijúkdóma fæst s erstaklega við kvennsjúkdóm NR. 3 MARKET STR E. Telephone 40 0, 16 MiKLAR VETRAR 16 ---frá- Manitoba til Montreal Og AI.LRA STADA vestuf f ONTARIO eptir NorthernPaciMManitolja járnbrautlnni. Eina bfautin með miðdcgisverðarvögnum milli staða f Manitoba og' Ontario, ef kom- ið er við f St. Paul og CHICAGO. Farhrjef til sölu á eptirfylgjandi dögum: Mánudag II., 18., 25., nóv., 2. og 9- des. og daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., að báðum dögum meðtöldum. $40 —Ffrd bam «g Aptnr — $40 90 \—FARBRJEFIN GILDA—/ 90 Dagar / Niutfu Daga \ Dagar Menn mega vera 15 daga hvora lcið, o standa við á ferðunum. Timinn sem far- brjefin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á þeim stað, sem menn ætla til samkvæmt farbrjefinu. Viðvikjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflpm og farbrjefum sem gilda á miðdegis: verðarvagna hrantinni, skrifi menn eða snúa sjer til einhvers af agentum Northern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til HERBERTJ. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. II. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. ASal agent. Winnipeg. BÚSTÝRA. íslenzkur kvennmaður. ógipt, eða ung ekkja, sem kann að öllum innanhússtörfum upp á hjerlendan máta, hefur góða þekk- ingu á meðferð á börnum, er heilsugóð, dag- farsprúð og sæmilega mentuS, getur fengið atvinnu sem bústýra. Gott kaupgjald, og allan góðan aöbúnað i heimilislífinu. Vísað á á skrifstofu Lögbcrgs. NORTHERN PACIFIC AND MAMiTOBA’ RAILWAY. Timc Tahle, taking eflect Sept. 1. 1889. Freight 1 1 No. 55 Expr’s Central or 90 Exp’s Fre’t Dayly No. 51 Meriilian stan- 03 no. 54 no.56 Except Daily. dar<l time. Daily Dail Sunday exSu 12:15 p 1:40 p .. Winnipeg. 0 9:25» 4.16p 4.31p 4.54p 5- 18p 11:57 a 1:32 p Portaeeíunct’ 3.6 9:3öa 11:30> l:20p . .St. Worbert 9.1 9:48a 11:00 a 10:17 a 1:07 p .. .Cartier... 15.4 10:00a 10:07^ 12;47 p DeSt. Agathe 23.7 10:17a 5.5lp 9:35 a 12:30 p Silver Plains 32.8 10.37a 6.27p 6.59p 7.Q7p 9:00 a 12:10p ... Morris... 40.5 l0.56a 8:34 a 11:55» ...St. Tea». 46.9 11.09» 7:55 a 11:33 a ■. . Letaliier . 56.1 11.33a 8.00p 8.35p 7:15 a ll,05a 11:00 a AW- LT-d 65.3 12.61P l2.06p 7:00 a 10:50« De Pemb. Ar 68.0 I2.15p 8.50d 2:25 * Wpeg Ja»c. 8,50p 4:40 p Min»eapolis 6.35a 4:00 p Lv St Pi. Ar 7.05a 6:40 p •. Hclena.... 4.00p 3:40 p , . Garrison .. 0.35p 9.55a 1:05 a .. Spokane.. 8:00 a .. .Portland . 7.00a 4;20 aj ' * 'Tacoma.. 6.45a PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Mixed No. 5 Daily u. Mixed N0.6 Daily ex. Su. 9.50 a ..Winnipeg. . 4.00P 9.35 a Portage Junc’ 4.15P 9.0o a . Ileadingly.. 4.51P 8.36 a Horse Plains 5.16P 8.10 a .Gravel Pit. 5.43P 7.51 a .. Eustace. .. 6.03P 7.36 a . . Oakville.. . 6.19P 6.45 a Port la Prairie 7.15P 2 bC a « 1 T3 d I A S O C. I A TI O N STOrðAB 1871. HOfuðSTÓLL og EIGNIR nú yfir..........$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGÐIR.......................... 15,000,000 AÐALSKKIFSTOFA - - TOHOJSTTO, ONT. Forseti.... Sir W. P. Howland, c. n.; k. c. m. o. Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw’d HoorKB, Esq. Stjórnarnefnd. Hon. Chief Justice Macdonald, W. II. Beatty, Esq. J. Ilerbert Mason, Esq. James Young, Esq. M.P. P. M. P. Ryan, Esq. S. Nordheimer, Ésq. W. II. Gipps, Esq. A. McLean llownrd, Esq, J. D. Edgar, M. P. Wnlter S. Lee, Esq, & •U Cí o, B o> 3 8 •O n> C. os o lo A. L. Gooderham, Esq. lorstödnmudur * J. K. JIACDOTALD 2 Makitoba orein, Winnipeg-------D. McDonald, umsjónarmaður. C. E. Kkur,------------------------gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. Lífsáþyrgðarskjölin leyfa þeim sem kaupa lífsábyrgð bjá fjelaginu að setjast 0 á Islandi. 05 o £ v <n loptslagi, þá ét éhgintl Vnfi á því, að það hefði orðið þeirra bani; og þau þökkuðu fyrir að hafn þá og geta notiið þá. Annar kofinn var minni, og hann fjekk Ágústa og Dick litli, en Mr. Meeson og hásetarnir settust að 5 stærri kofnnum. I>að fyrsta, sem nú var gert, var að draga bátinn v«l upp á ströndina; svo báru þau upp eptir þetta litla, sem þnu höfðu meðferð- is; þar nest fóru þau að hreinsa kofana, og gera þá svo 'iyggilegn, sem unnt vnr, með því að breiða gegiin af bátnum yfir blaut gólfin, og byrgja fyrir götin á rjáfrinu sem bezt þnu gátu með steinum og boröastdf- um úr botninum á bátnum. Veðrið var til allrar ham- ingju þiirt, og þau lijálpiiðiist öll að með glöðu geöi, að undantekmim Mr. Meeson, sem virtist alveg ör- magnn. Dick litli gerði það sem hann gat, því hann trítlaði fram og aptur á eptir Ágústu, stórglaður út af að liafa fastn jörð undir fótunum. Um liádegi var öllu lokið, sem mögulegt vnr að gera. I>á kveiktu þau upp eld i nokkrti af reknvið — því að tii allrar hamiugju höfðu þau fáeinar cldspýtur — og Ágústa sauð þessa tvo filgla, sem |an höfðu náð út úr hænsnabúrinu, sem á floti liafði verið, eins vel eins og ástæðurnar leyfðu — sem vitaskuld var ekki vel — og svo borðuðu þau sjer miðdngsmat, enda voru þau í meira lagi orðin matnr- þurfnr. Eptir miðdegisverðinn reiknuðu þau saman, hvað þau hefðu á nð lifa. Vatn var nóg til, því að á ranu lít í fjörðinn skninmt frá kofunum. Að því er tii mntvæi- anna kom, )á liöfðu |»au mestan hluta af hveitibrnuðs- poka, sem vóg nm 100 pund. Svo var þar iíka romm- kúturinn, og liöfðu hásetarnir fnrið með hann inn i sinn kofa. E11 þetta voru ekki allar matarbyrgðir þeirra, því að nóg var af skelfiski hjer og þar, ef þau að eins gætu fundið nokkur ráö til að sjóða liann, og hamr- 93 arnir ttmhverfis þau voru þaktir af pingvínum, og þar á meðal var stórvrxna tegundin, sem kölluð er „kon- nngs-pingvín11, og þurfti ekki annað en lemja á höfuð- in á þeesum fuglum. Þaö var því lítil hætta á að þau muodn deyja hung'irdauöa, eins og stnndum vill til með skipbrotsmenn. Enda fóru og hásetarnir út þegar eptír miðdagsverðinn, og komu aptur með ems mikið af fugla-eggjum —mest pingvína-eggjnm eins og þeir gátu borlð í höítunum sínum. En naumast voru þeir komnir Inn, þegar regniö, sem er svo sjerstaklegt ein- kenni á þessum breiddargráðum, byrjaði, og það eias miskunariaust eins eg það framast gotur verið; og það Jeið ekki á löngn Sður en fjöllin, sem umkringdu þau og sem voru fram undan þoim, voru þnkin vætunni eins og þjettri ullnrkendri blæju. Klukkustund eptir klukkustund fjell regnið óaflátanlega, seitlaði niður tim þakræflana á kofunum þeirra, og draup jafDt. og þjett niður á gegnvotu gólfin. Ágústa sat út af fyrir sig í minni kofanum, og gerðt allt, scm hún gat, til þess að skemmta Dick litla með því að segja lionum sögur. Enginn maður veit, hve örðugt henni þóiti að verða að finna upp sögur, jafn-hörmulega eins og ó- lánið hafði eit haaa; en með því einu móti varð iiarn- ina haldið frá að gráta, því að tilfinningin fjrrir kuld- anum og eymdinni lagöist mjög á litla hjartað hans. Svo sagðí hún honum frá Robinson Crusoe, og því næst sagði hún honum, að nú væru þau að leika Ro- binson Crusoe, og því svaraði barnið mjög skynsamiega á þá ieið, að ejer þætti alls ekkert gaman að þeim leik, og það vildi komast til' mömmu einnar. Og meðnn á þessu stóð varð dimntra og kaidara og votara með hverri stundinni, sem leiö, þangað til loksins Ijósið hvarf með öllu, og hún hafði ekkert til að stytt.a sjer stundir við nema vindinn veinandi, regnið rennandi, og gargið í 90 uppi, þegar hún kom inn, og bjarto Ijósið frá opnum dyrunum skein á andlit honum. Ilenni hnykkti beinlínis við að sjá, hvernig hann var ásýndum. Ilann, sem hafði verið svo faitur í andliti, tut orðinn hinnfiskasoginn; inneygður var hann og blárauðir hríngir kringum augun, og allt hans útlit var eins og mnnns, sem lcgið hefur sjúk- ur og er rjett kominn að dauða. «En sú nótt!“ sagði hann. „Ó guð minn góður! en sú nótt. Teg held ekki að jeg lifi aðra nótt til.“ „Þvættingur!11 sagði Ágústa, „borðið þjer dálítið af brauði, og þá munuð þjer liressast.“ Hann tók við bita af hveitibrauði, sem húii rjetti honum, og reyndi að koma honum niður, *n gat ekki- „Það er ekki til neins,11 sagði hann; „jeg á ekki langt eptir. Það hefur gert út af við mig, að sitja í bátnum í þessurn votu fötum. Og Ágústa leit framan í liann, og gat ekki annað en trúað horum. IX. KAPÍTULI. Áffilsta hjdlpar vpp á sakirnar, Eptir morgunverðinn — það er að segja, eptir að Ágústa hafði borðað dálitið af hveitibrauði og væng sem eptir var af bænsnunum, sem henni hafði tekizt að sjóða daginn áður — tóku Bill og JohnDÍe, hásetarnir, til starfa eptir undirlagi Ágústu; þeir festu upp á kletta- snög eina langa rekaviðar-spýtu, og bundu við hana flagg, sem af liendingu hafði verið í kassa i bátnum. Það voru ekki mikil líkindi til að nokkur maður mundi sjá það í jafn-þokuþrungnu loptsiagi eins og þar var, jafnvel þótt einhver kæmi þangað, sem enn minni líkindi voru til; en þau geröu þetta samt, cins og nokkuis ' konar skyldu-verk. Um það leyti, sem þessu starfi var iokið. var koraið hádegi, og >að vildi svo undarlega til, að þá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.