Lögberg - 11.12.1889, Side 4

Lögberg - 11.12.1889, Side 4
Mzötn tionibmqbimau O /V AI' BRÍ Iini KL.KDDUM OG ÓKL.l.DDUM, TÖFBA-LVKTmi, ALBF.VK, BUNDIN í SILKIFLÖJKL EDA LEDUR, S!'E(;iLKASSAi;, MED SILKIELÖJELI, LEDRI, EDA OXIDERUDU SILFRI, ódýrari cn nokkurstaflar annars staðar í bænuni. SOMULEIDIS SKÍLAB.EKIR, BIBLÍIR, OG BÆNABÆKVR. FariS til ALEX, TAYLOR. 472 MAIN ST!?. Til kaupenda vorra. Með Jjví að nú fer í hönd, og er þegar byrjaður, sá tími, er menn eiga almennt tremur peninga-von, en A nokkru r. öðrum tíma árs, pá skorum vjer hjer með fastlega á al!a pá, sem óborgað eiga andvirði ltlaðóns, hvort heldur er fyrir þennan eða fyrsta árgang pess, að láta ekki dracrast að borca. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið njBrrt sjer að borga pað. Og pað verður með engu inóti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr possu, jafn-langt og nú er komið iratn á árið. UR BÆNUM —og— GRENDINNI. I’œjarstjornar-kosngar fóru fram hjer í bænuin í gær (þriðjudag). MrlVvirnon varð bæjarstjóri raeð 1937 atkvteðura. Dr. O.Donneil fjekk 607 atkvæði. í bæjar- stjórninni eitja næsta ár pessir bæjar- fuiltrúar: 1. umd. — D. A. IIoss og G. A. F. Andrews. ?. umd. — K. Mackenzie og D. Smitb. 8. ttnid. — J. Fletcber og J. Callaway. 4. umd. — F. W. Taylor og J. R. Matber. 5. nmd. — A. Blaek og A. Mc. Micken. 6. umd. — J. T. Wilson og Jos. Wolf. Kosningarnar fóru fram með binni mestu spekt, enda þóttust flestir vita, livernig fara mundi nm bæjarstjóra- kosninguna. Um 100 konur munu hafa greitt atkvæði, og er |>að iíkt og í fyrra. Meiri bluti Islendinga mun hafa greitt ntkvæði með Mr. Pearson. Aptur á móti náði bæjarful’.trúa-efni þcirra flestra, Mr. Clarkc, ekki kosningu. tH'pj að Jið sjeuð orðnir kinnfiskasognir, þá getið þið fengið aptur miklar og blóm- legar kinnar með J.vi að neyta Ayers Sar-a parilla. pctta lvf, sem svo Icngi hefur verið í heiðri haft, Jykir cnn betra en önnur. j>að bælir meltinguna, hreinsar blóðið og styrkir taugnkcrfið. Reynið |að. — Fæst hjá Mitchell. Samkoma Good Templara stúkunnar „Skuid- ar“ á miðvikudaginn i síðustu viku var vel sótt. Auk ýmsra annara skemmtana vsr þar fluttur fyrirlestur um amerikanska skáldið Bryant, af sjera Fr. J. Berjmann. íSTRafflað verður gullúri ( (slenzka kaffi- húsinu á Jemima Slr. á fimmtudagskvöldið 12. December kl. 8 e. m. Ticket kosta 50c. í gær Ijezt hjer í bænum úr lieilabólgu Áfgcir ólnfxfon, ungur rnnður ókvæntur, frá Húsavík 5 Þingcyjarsýslu. Ilann mun hafa komið hingað fyrir fjórum árum. I.11in óaðgengilegu, sterku hreinsunarlyf, sem einu sinni voru álítin óhjákvæmileg, hafa )okað fyrir mildari hreinsunarmeðulum, sem búin eru til af meiri þekkingu; af Jivi kem- ur hin mikla og vaxandi eptirspurn eptir Ayers Pills. Læknar ráðleggja jiær hvervetna viðharðlífi, meltingarlcysi og lifrar-sjúkdómum. —Fæst hjá Mitchell. Nyp bæklingup_ F.ins og gctið var um 1 tfðindunum frá hinu 5. ársþingi hins ev. lút. kirkjrjings íslendinga f Vesturheimi, scm haldið var f Argyle-byggð síðastl. sumar, tók jeg að mjer að koma á prent fjórum fyrirlestrum, scm haldnir voru á nefndu kirkjuþingi. Fyrir- lestrar jicssir eru nú komnir út, töluvert seinna en búizt var við, og er drátturinn sumpart Jvi að kenna, að handrittð var ekki allt til í tíma, og sumpart önnum ( prent- smiðju Lögbergs, sem bæklingurinn er prent aður (. Fyrirlestrarnir eru Jiessir: „íslenskur nihilismus," eptir sjera J. Bjarna- son, „Vor kirkjulegi arfur“ eptir sjera F. J. Bcrgmann, „Hversvegna eru svo fáir með“? eptir kand. phil. E. Hjörleifssen og „Biblí- an“, eptir sjera N. S. Thorlaksson. Bæklingurinn cr 94 blaðsíður að stærð, í sama formi og „Samciningin“ og er seldur i kápu á 50 c. Verður til sölu hjá ýms- um kirkjuþings mönnum, á skrifstofu „Lög- l>ergs“ og viðar, scm nákvæmar verður aug- lýst síðar. Jeg leyfi mjer að skora á alla ísiend- inga vestan hafs að kaupa fyrirlestrana, lesa þá með athygli, helzt margsinnis, og yfir- vega nákvæmlega innihald þeirra, fiví þcir fela i sjer álit og athuganir menntuðustu og gáfuðustu landa okkar hjer ( álfu um sum mest varðandi mál þjóðflokks okkar bæði hjer og á íslandi. l’að mætti ekki minna vera cn að fólk sýni þeim fáu mönn- um af þjóð okkar, sem vit og vilja hafa til að ræða og rita um velferðarmál hennar, þann sóma, að lesa það sem þeir rittt. All- ir, scm heyrðu fyrirlestra þcssa flutta á kirkjuþinginu, dúðust að þeim, og Ijetu í ljósi eindregna löngun til að þeir kæmust á prent, og því Jjet þingið sjer svo annt um að fyrirlesirarnir væru gcfnir út; enda er úha'tt að fullyrða, að fyrirlestrarnir bera af flcstn eða öllu af sama tagi, sem sagt hefur verið á vorri tungu i langan tfma. J>eir eru skipulega samdir, orðfærið heppi- legt, og, sem mest er ( varið, lýsa djúpri alvöru og lircnnandi áhuga fyrir velferð þjóð- ar vorrar. Jeg hef nú upp fyllt Ioforð mitt að koma fyrirlestrunum út, og óska og vona að verk höfundanna verði metið eins og það er vcrt. Winnipeg 7. des. 1889. Sigtr. Jónasson Mikla linun fá }eir, sem þjást of hálskvefi þegar í stað ef peir viðhafa Ayers Cherry Pectöral. J>að stillir sársauka og dregur in bólgu, hreinsar brjóstið og leysir slím úr nefinu, og á f )>essum efnum engan sinn jafningja. ,,í fyrra vetur fjekk jeg illt kvef, sem varð mjög þrálátt, af því að jeg fór út í kulda hvað eptir anrvað. Jeg hafði mikil ó- þægindi af hæsi og eymslum í kverkunum. Jeg reyndi ýms læknislyf án þess mjer batn- aði neitt, og svo keypti jeg loksins eina flösku af Ayers Cheerry Pctoral. Hóstinn hætti svo að segja þegar í stað, er jeg hefði tckið þetta meðal inn, og síðan hef jeg verið heilbrigð- ut.“ — R«v. Thomas B. Russell, Secretary Holston Conferencc and P. E. of the Green- ville Dist. M. E. C., JonesI>oro, Tenn. Móðir mín var sjúk þrjú ár og þjáðist mjög af langvinnu hálskvefi. Við óttuðumst að ekkert mundi geta læknað hana. Eihn af vinum mínum sagði mjer frá Ayers Cherry Pectoral. Ilún reyndi það, hefur'tekið inn úr átta flöskum, og er nú heilbrigð. “—T. II. D. Chamberlaín, Baltimore, Md. Ayers Cherry Pectoral BÚIÐ TIL AF Dr. J. R. Ayers & Co., Lowell, Mass., Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $1; sex flöskur $5. [)r. J Jonasens LÆKNINGA BÓK.......d 91.00 HJÁLP í VIDLÖGUM... - 35 c. Til sölu lijá * 3'ixutey 173 Ross Str. WINNIPEG. Kristjan Sigvaldason Selkirk flytur fólk og I>öggla milli Selkirk-bæjar og Nýja Íslands f vettur eins ódýrt eins og nokkur annar. (Stguuímr Jonasson 200 Jemima Stroet hýfltir kennslu í ensku Heimtt 12—1 og 6—8. VÖRURNAR SEIV) IV[EST A fllDUq —FÁST NÚ í— CHEAPSIDE /\straci\at] Dömuyfirhafnir, alveg nýjar meö hezfca verði bænum: Frá 20,00 og upp. Sealett Kvenntrevjur tilbúnar alla reiöu, eða sniðnar eptir máli at’ beztu saumakonum í borgar- innar. Svo viB ábyrgj- umsfc livernig þær fara Persiai] Lan] húfur og inúffur ^strachan Húfur og Múffur. Vetlingar úr sama efni LodskÍni]a Búar frá 75 c. og upp. XJllar- net og Sjöl handa Dömum. það lang- mesta í bænum. Nýtt og ljómandi. Láfcið ekki bregðasfc að sjá þess- ar vörur í alþckktu búðinni CHEAPSIDE, Box 35, Winnipeg. P. S. Miss Sigurlijörg Stefáns- I j dóttir er hjá okkur og talar viö | j ykkur ykkar eigið mál. ‘í-----------------WvV------------------*-þ Um leið og við þökkum yður fyrir undan- farandi verzlun, leyfum við okkur að lil- kynna yður að við höfum nú fengið meiri vörur inn f okkar húð en við höfum nokkurn tíma áður haft. Af öllum sortum lxeði fyrir karlmenn og kvennfólk. Til dæmis: ágæta kjóladúka með öllu verði frá 5c. óg npp. Agæt Flannels frá 15C. til 30C. Karlmanns ullarnærfot á $1.25 og upp, og fl. og fl. Sömuleiðis höfurn við miklar byrgðir af allskonar Jólagjöfum, mjög ódýrt margt fyrir unga fólkið. Knnfrcmur höfum við mikið af gullstássi og silfurvöru, svo sem; Cructs, Butterdishes, i’ickle stands, Cakc Baskets og svo fl. Nú cr því tími fyrir yður að koma inn og sjá hvað við höfum, )vi við crum ætíð reiðu- liúnir að snýa vörurnar og segja yður vcrðið. Dragið því ekki að koma sem fyrst. Dundee House N. A. Horninu á Ross og Isabel Str. i3mns Sc (£0. v—✓ NOHTHERN PACIFIC AND MANITOBA' RAILWAY. Time Table, taking efiect Nov. 21. 1889. North B’n’d £ South B’n'd Daily Exept Sunday c 1= æ • X-« Ö HSh u sí' e 0 vl2 V, STATIONS. e J c3 04 Freight. J No. 55 No. 53 S Cent. St. Time No. 54 N056 i-3°P 4.20p O a Winnipeg d 10.50 a 4-3°P I.25p 4-I7P 1.0 Kennedy Aven IO-53a 4-35P '•15 P 4-I3P 3-o l'ortagejunct’n 10-57 a 4-45P 12.47 p 3-59P 9-3 .St. Norbert.. 11. ii a 5>o8p 12.20 ]> 3-45 P >5-3 .. .Caitier.... 11.24 a 5-33P 1L32 a 3-27P 23-5 . . St. Agathe. 11-42 a 6.o5p 11.12 a 3-19 P 27.4 • Union roint. i i-5oa 6. 20p IO.47 a 3.07 p 32.5 . Silver I’lains. 12.02 p 6.40P 10. II a 2.48P 40.4 . . . Morris .. . 12.20 p 7.°9P 9.42 a 2*33P 46.8 . . .St. Jean.. . 12.31 p 7-35P 8.582 2-I3P 56.0 .. Letellier .. 12-55P 8. I2]> 8-15“ 7- > 5 a i.48p 65.0 d ),,,, f a a j-WLynneJ (, 1 -17 P 8.50P 7.ooa i.4op 68.1 d. Pembina. .a '•25P 9.05P 10.10 a 268 .Grand Forks. 5-2op 5-253 Winnip Junct’n 9-5°P 8.353 . Minneapolis . 6.353 S.oop d . . St. i’atil. .a 7.05.2 Westwanl. | Kastvs ard. :io.2oa' Bismnrck .. I2.35a jio.iip . .Miles City.. u.06a I 2.50^1 . ..Helena ... 7-2op io.5oai Spokane Falls I2.40a . Pascoe funct. 6. iop .. Portland.. . 7.00 a (via O. R. &N,) . . .Tacoma.. . 6.45 a (v. Cascade d.) . . Portland ... io.oop |(v. Cascade d.) UORTACK LA PRAIRIE BRANCII. 5-4°p! 6.40 a| 6.45 a| 3-15 Pj Daily e.x. Su STATIONS. IDaily ex Su n.ioa............Winnipeg. u.oóa........Kennedy Avenue.......... io.57a.......Portage Junction. 10.34^...........Headingly. 10.00 a......Horse Plains. 9-35a........Gravel Pit Spur. 9.15 a...........Eustace.. 8.52a|...........Oakville . 8.25 aI......Assiniboine Bridge. S.ioa;.......Portage la Prairie......9*45P J. M. GRAHAM, II, SWINFORD, Gen'l Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winniqeg. G. H. CAMPBELL GENERAL Railroad s Stoamship TICKET AGENT, 471JIAIN STREET. • WIMIPEG, MAN. Headquarters for all Lines, as undo*1 Allan, Inman, Domlnlon, State, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Bremen Llne> Cuoin, Diroct HamburgLine, Cunard, French Llne, Anchor, ItaNan Line, and evory other line crossing the Atlantic or Paciflc Occans. Publlsher of “Carapbell’s Steamship Guide.” ThisGuidegivesfnll particularsof all lines, witb Time Tables and sailing dates. Scnd for it. ACENT FORTHOS. COOKASONS, the celebratod Tourist Agenta of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tho Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BACCACE chcckod through, and labcled for the Bhip by which you sail. Write for partioulars. Corrospondonce an- swerod promptly. G. B. CAMPBELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnipcg, Man. 104 liún gat, að ftCI'n sig ntcr aðahitriðimi við johnnti; hnnn sat með hrygginn upp að kofanum, og það var sjerstaklega ómildilegur svipur á skemmda nndlitinu á honuui, og kom það likindum til af því, að hann hufði ákufnn liöfuðverk eptir drykkjusknpinn kveldinu áður. Ilægt og hægt og með iniklum örðugleikum skýrði luín fyrir lionum, á liverju þyrfti nð halda, því að skiln- ingur liiins var ekki sem allra skýrnstur; og að mönn- um hefði komið til hugar, nð hann skvldi leggja til þessa liótartœtlu, sem óhjákvæmileg væri til þess aö þetta yrði reynt. Þegar Johnnie loksins skildi, hvað farið var frnm á að liann skyldi gern, þá varð hann heldur ófrýni- legur ásýndum, og orðlirngð hnns fór að verða kröpt- uglegra liehiur eu hvnð það var málffæðislega rjett. Niðurlagið á ræðu hans var þó í |>á áttinn, að áður cn linnn læri að láta fara með sig á (.ennan hátt, languði hann til að finna Mr. Meeson einhversstaðar i heilti higi, og svo ýmsa líkamshluta Mr. Meesons lit af fyrir sig, einkum augu.hiins. Ágiísta sagði ekkert meðan á mestu ósköpunum stóð, <>g svo hvrjaði liún að nptur. Ilún var viss uni það, sagði lmn, að Mr. Johnnie inundi ekki verða því neitt fráhverfur að vera vottur á skjiilinu, ef niögulegt skyldi verða að fá nokkurn ann- 11 n til nð gnnga midir kvölinn, sem fylgdi þvi að láta skrif.i á sig. llann J-yrfti ekkert annað nð gera en snerta liöi.dina á skrifarnnmn meðan nafn hans sem votts yrði tattóvernð á erfðaskránn. „Jæja1-, sngði liann, „jeg er ekki frá því uð jeg kunni ekki að gera það, úr því þnð ernö þjer, seni niælist til )ess, Miss, og ekki þessi liölfaður ekki sinns skrokkur, hann Meeson. Jeg vildi ekki lypta ininnm flngri til þess að forða iionum frá heiviti, Miss, |>nð vildi jeg ekki!“ „Þjer loflð þá þessu, Mr. Johnnie?“. sagði Ágústa, Í05 8g Siihitldi sig biíðiegn lijá skrntttirin; Sérti þfetín ÍUfotð Vat prýit inM; Aír; .tbiinriié sttgéí; áð iiúii riiætti áköðá það svo, og þá fór hún aptur til Mr. Meesons. Á. leið- inni mætvi hún Bill; hann hjelt á viðlijóðslegum fiski með löngu þreiflngar-horni og haus likum og á páfa- gaukum, i stuttu máli, blekflski. „Hjer vur jeg heppinn, Miss“, sagði Bill og var stórglaður að sjá; „jeg sá þennan pilt niðri á strönd- inni i morgun. Þetta er blekfiskur, skal jeg segja yður; jeg skal hrista blekpokann út úr lionum; það er ekk) amalegt að tattóvera með þessu, Miss, það er eins gott og hezta Irdíána-blek — púður kemst ekki í hálfkvisti við það". Um þetta leyti voru þau komin til Mr. Meeso.'is, og nú var allt inálið skýrt fyrir Bill, þar á meðal það að Johnnie hefði þverneitað að iáta skrifa á sig. „Jæja“, sagði Ágústa loksins, “það virðist ekki vera ha*gt neitt, annað að gera; en spursmálið er, hvernig fara eigi að þvi. Jeg sje engin önnur ráð en að erfða- skráin verði skrifuð a yður, Mr. Meeson“. „0,“ sagði Mr. Meeson aumingjalega, „á mig! Tattó- vera mig eins og villimann—tattóvera mína eigin erfða- skrá á mig sjálfan!*1 „Það væri ekki heldur t.il mikils, fyrirgefið l'jer,1, sagði Bill, „það er að segja, ef þjer ætlið að fara að sálast, eins og þjer segið; því að hvað yrði þá um erfðaskrána? Við kynnum að geta flegið yður með egg- hvössum steini, eptir að öndin væri skroppin út lir yður, þjer skíljið,” hætti hann við. „En svo liöfuin við ekkert salt, og jeg er liræddur um þjer kunnið að úldna; og ef við breiðum húðina af yður út í sólskin- jð, þá býst jeg. við að skriptin mundi skorpna, svo að allir lngajúristar í London mundu ekki botna lifandi ögn i henni, þó Jeir legðu saman.“ 109 kiædd, eða rjettara sagt afklædd, til fórnarinnar. Á ineðan liafði Bill dregið blekpokann út úr blekfiskinum hafði undirbúið ofurlitla sívalu spýtu, sem hnnn yddi likt og ,-ithlý með því að nudda henni við steiu, og hafði búið til hvassa egg á langt flskbein, sem hnnn hafði valið sjcr. „Nú, Mr. Bill, er mjer ekkert að vanhúnaði,” sagði Ágústa, settist einbeittlega á flatan stein ug nísti samun tönnunum. „Fari jeg þá grenjandi, Miss, ef þjer haflð ekki fall- egnr herðar!“ sagði hásetinn og horfði á hvíta flötinn með listamanns augum. „Annað eins hef jeg aldrei skrifað á áður. Svei mjer sem það er ekki nærri því synd að krota á þetta! Ekki fyrir það, snilldarleg tattó- vering prýðir hvern mann, þó að það væri prinsessa; og )>jer eruð heppin með það, Miss, þvi ty) jeg hef iœrt að tattóvera af þeim sem kunna að tattóvera, það hef jeg.“ Ágústa beit i vörina á sjer, og tárin komu frani í augun á henni. Flún var ekki nema kona, og hún hafði smáveikleik kvenna; og þó að hún hefði aldrei verið í flegnum kjól á æfi sinni, þá vissi hún, að eitt af þvi sem var fegurst á lienni voru herðarnar, og hún þótt- jst af því. Það var liart að hugsa til þess, að hún skyldið verða mörkuð fyrir allt sitt líf með þessnri lilægilegu erfðaskrá—það er að segja, ef hún skyldi komast lifs af—og það, meira að segja, til liagnaðar fyrir ungan karlmann, sem alls ekkert tilkall átti til hennar. Þetta sagði hún við sjálfa sig; en um leið og hún sagði það, var oitthvað í brjósti hennar, sem sagði lienni, að þessi ungi Mr. Eustace Meeson œtti tilkall til liennar — það æðsta tilkall, sem riokkur karlmaður get- uv átt til nokkurrar konu, því að sannleikanum verður

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.