Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 2
3C o q b c r q. ----MIDVIKUI-> iS. DES. /88<p. ---- Útgefendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Óiafur J>órgeirsson, Sigurítor J. Jóhannesson. -A-llnr upplýsingar viðvíkjandi verSi á aug- 1/singum 1 Löguekgi geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. fjtilve nær sem kaupendur Lögbercs skipta iim búslað, cru þeir vinsamlagast bcðnir að scnda s k r i fl e g t skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. *J tan í öll brjef, sem útgefendum Lög- Bf.rgs cru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögbcrg Printing Co. 35 Lornbard Str., Wimiipeg. Fyrirlestrar haldnir á fimmta ársþingi him cv. li)t. kirkjnfjelags Islendinga í Vesturheimi. IVinnipeg, prentsmidja Jjiigbergs 1889. Verð 50 c. Bæklincrur þessi „siglir ttndir íölsku flaggi“, en [mð er að eins nð Jíví, er nafnið snertir . I [>YÍ ft liann satntnerkt við öll islenzk rit af sama tagi, og ketnur [>að af því, txð ekki er enn f>á til íx isienzkri tungu annað nafn cn „fjrirlestur“ vfir pesskonar rit. .Jeg lief sjálfur orðið að bafa [xetta nafn, af f>ví að jeg fann ekkert, er við á ti á voru ínáli. A danskri tungu eru Jxesskonar rit nefnd „Foredrag“, setn er allt annað en „Forelæsning“, og „fjrirlestur“ er að eins [xýðing á „Forelæsning“. „Foredrag“ hefur verið [>ýtt á íslenzku með orðunum ræða, tala, eyrindi; ekkert af J>ess- rini orðum er vel heppilegt, en J><5 eru J>au öll að mínu áliti betri en „fyrirle.'tur“. L>að væri óskandi, að liinir iniklu íslenzku málfræðingar gætu rnyndað eitthvert fallegt og heppilegt orð yfir „Foredrag“, sem hægt væri svo að hafa framvegis yfir J>esrkonar rit. Fyrirlestrar Jxcssir eru óefað hið merkasta rit, setn prentað hefur verið á íslenzkri tungu f>etta ár, auðvitað ekki að [>vl, er stærð bók- arinnar snertir, eða tölu hinna prent- uðu eintaka, heldur að f>ví, hvern- ig hón er til orðin og hvert efni hennar er. Fyrirlestrarnir voru fluttir á íslenzku kirkjujxingi hjer t Vesturheimi. í>ar hafa óefað verið samankomnir margir lunna bezt inenntuðu Islendinjja vestan hafs. Fjórir hinir nafnkenndustu manna af Jxessuin flokki tókust svo á hend- ur að lialda fyrirlestra um lífsmál J>jóðar tinnar, og „allir sem heyrðu J>essa fyrirlestra flutta á kirkjuf>ing- inu, dáðust að J>eim og Ijetu 1 Ijósi eindregna löngun til, að f>eir kæmust á prent“. L>að er orðið, og hin íslenzka» [>jóð flýtir sjer að kaujia [>á. Fyrirlestrar [xessir eru til sóiria fyrir hitiar nýbyrjuðu bók- ínenntir Islendinga í Vestnrheimi, og er óskandi og vonandi, að mörg önnur góð rit fylgi á eptir. Allir geta vissulega skrifað undir pað, sem lir. Sigtr. Jónasson segir um fyrirlestra f>essa: „óhætt mun að full- yrða, að fyrirlestrarnir bera af ílestu eða öllu af satna tagi, sem sagt liefur verið á vorri tungu í langan tímn. I>eir eru skipulecra samdir, orðfærið heppilegt, og sein mest er 1 varið lýsa djúpri alvöru og brenn- andi áhuga iyrir velferð f>jóðar vorr- tir“, og efni fxeirra er „hið mest varðandi mál“ hins íslenzka f>jóð- llokks bæði vestan og austan hafs. k>að er f>ví heilög skylda hvers íslendings, að kynna sjer fyrirlcstra Jxessa og íhuga alvarlega efni [xeirra, livort sern hann getur sampykkt allar skoðanir höfundanna eða ekki. Fyrirlestrarnir eru fjórir að tölu, oir ætla ieo að fara örfámn orðum mn þá, hvern fyrir sig. I>ar sein jeg er nýkominn til f>essa lands og alveg ókunnugur málum manna hjer, J>á mun jeg algerlega leiða hjá mjer [>að, sem höfundarnir sjerstaklega tala til manna vestan hafs. J. Fyrsti fyrirlesturinn er: „tslenzk- ur nihilismus“ eptir sjera Jón Bjarna- son. Þessi alkunni, ó[>reytandi dugn- aðar- og gáfu-maður gaf út 1 fyrra fyrirlestur sinn: „tsland að blása upp“. I honurn sýndi hatin fram á, að landið væri að eyðast, skóg- arnir að hverfa, en sandauðnirnar að vaxa. Idann sýndi einnig fram 4, að fsland sje „stórvægi- lega að blása upp, með tilliti til andlegs gróða“, og hann færði rök fyrir [>ví, að „hin forna karakter- festa væri farin úr [>jóðinni“, og yfir liöfuð væri landið einnig „að blása upp í andlegu tilliti“, og allt benti til pess „að hinn and- legi jarðvegur á íslandi sje ekki í stórt minni hættu, heldur en sá jarðvegur, setn par er enn í holt- um og hliðsm fjallanna“. Hann íinnur auðritað, að orsökin til hins andlega ujipblásturs er f>að: „að frækorni kristindómsins er oflítið sáð nú á tímum meðal hinnar íslenzku pjóðar“, pví ef pví væri nægilega sáð. pá mundi pað „drepa niður illgresl hviklyndisins, óáreiðanlegleik- ans og eigingirninnar í karak- ter ]>jóðarinnar“. Fyrirlestur J. B., er nú kemur fyrir almennings sjón- ir, er áframhald af hinutn fyrri. Þess skal getið, að hann flutti penn- an fyrirlestur í Ileykjavík í sumar, og fórst honum pað mæta vel og ólíkt betur, en mcnn eiga að venjast meðal íslendinga austan hafs. Hann kallar ponnan fyrirlestur sinn: Is- lenzkan nihilismus, af pví að ís- lendingar, yfir höfuð að tala, hugsi um ekkert, berjist fyrir engum „æðri hugsjónum“ „engu andans spurs- máli“, „trúi á alsendis engar hug- sjónir, hafi alveg ekkert mál til, sem peir trúi á, peir trúa á e k k i n e i 11“. Dessa menn kallar liann nihilista og segir svo: „Af hverju veit jeg að pcir eru íslenzkir nihilistar? Af hverju lief jeg rjett til að halda fram, að J>eir trúi á e k k i n e i 11? t>ví er skjótt svarað: Af pví að pessir sömu menn gera ekki neitt. „Sýn mjer trú pína af verkum pín- um“. Þessari setning verður eigi kollkastað. Hún gildir ekki að eins í kristilegu tilliti, heldur eins full- komle<ra í öllu öðru tilliti. Hvað o g e r a pessir landar vorir hjer, sem ekki fást til að vera með í nein- um hinum fjelagslegu fyrirtækjum vorum í framfara-átt. Bókstaflega e k k i n e i 11“. Ilann segir að all- ir peir, sein vilji cfla samhelilni og attka framfnrir hins íslenzka pjóð- flokks, eigi hvfldarlatisa baráttu að heyja við pessa menn, sem ekk- ert geri sjálfir, og ekkert vilji láta aðra gera, og pannig reyna að sporna við fratnkvæmdum allra vel- ferðarmála pjóðarinnar. „t>að er“, segir hann, „nihilismusinn í hinum íslenzka pjóðflokki vorum, eina afl- ið, sem við er að berjast“. t>ann- ig talar hann allmörgum og al 1 - hörðutn orðum um hiiin „íslenzka nihilistnus“ hjer vostan hafs. Um pað mál get jeg ekkert dæmt, en J. B. talar lijer eins og ftvallt af brennheitri sannfæringu, pótt orðin, eins og opt vi 11 verða, sjeu stund- um nokkuð hörð. En pað væri ósk- andi, að Isleridingar hjer vestan hafs íhuguðtl alvarlega orð hans, °g gerðu pau að umtalsefni í ræð- um oir ritum. Islendingar í álfu pessari eiga óefað mikla og' fagra framtíð fvrír höndutn, en pað er auðviti’ð pví skilyrði bundið, að fjelagsskapur og samheldni vaxi og próist meðal pjóðarinnar. Að pví takmarki ættu allir góðir drengir að stefna, og jeg er viss um, að pað er vilji allra Islendinga hjer vestan hafs, pótt samheldnin sje ekki enn orðin eins sterk og hún verð- ur og ætti að verða. Samheldni og samvinna íslendinga hjer er lífsskilyrði fyrir framtíð peirra sem sjerstakrar pjóðar í landi pessu. Það ættu allir íslendingar, sem hjer eiga hlut að máli, alvarlega að íhuga, enda ætti samvinnan að vera 1 jett, pótt skoðanir manna kttnni að vera ólíkar í einhverjum smáatriðum. Því um pað geta allir orðið sammála, að reyna að efla andlega o<x líkamlerra vidferð 0£j o r> j"> r> velgengni fslendinga í álfu pessari. Þegar .1. B. hefur lokið máli sínu við nihilistana hjer vestan hafs, pá bregður hann sjer ! onda heim til Reykjavíkur, og sjer par all- marga nihilista. Þegar hann stíg- ur á land á sama stað o<r Inrjólf- ur landnámstnaður, sjer bann par undir eins nihilista, sem cyða land- ið 1 óða önn, jöklana, og hinn mikla „nihilistajötun, Vatnajökul, sem ár cptir ár og öld eptir öld hefur verið að gera nokkurn hluta landsins að engu“. Hvar sem hann fer og ferðast meðal manna, finn- ur hann allsstaðar eintóina nihilista. Hann segir á tnörgum stöðum mjög vel og skemmtilega frá. Hann seg- ir frá tveimur atriðum, sem báru við, meðan hann átti heima á ís- landi. Sumarið 1883 hlustaði hann ásamt öðrum vini sínum á sam- ræður hinna „beztu“ manna landsins, alpingismanna, kaupmanna, presta, heldri bænda, stúdenta og fleiri leiðandi manna, og á samræðunutn varð hann fljótt var við, að petta voru allt nihilistar, sem hugsuðu „ekki um neitt nema tilværutinar stóra núll“. „Við heyrðum“, seg- ir hann „á samræður peirra, eptir að peir allir eða nærri allir höfðu dregið sig satnan í káetunni eins og bræður. En pær samræður! pað tal! sá andlegi heimur, er par stóð opinn fyrir manni! Ekki eitt einasta alvarlegt orð, ekkert orð með eiginlegu viti eða hugsan f, heyrðist frá neinuin manni allt kveldið, og pó voru pessir menn allt af að tala hver við annan. Flestir voru peir|að reyna að koma tneð einhverja fyndni. En fyndnin var ekkert annað en ruddaskapur og heimska, ljettúðarfull sjóýfandi vitleysa“. Iiitt atriðið var, að hann 1880 var á prestastefnu í Reykja- vík. Þar var ininnzt á drykkju- skap presta og önnur kirkjuleg hneyksli. Prestar vildu helzt ekki um pað tala, pvf „aðfinningar pær, er hin fslenzka kirkja yrði fyrir, væri yfirhöfuð ástæðulausar og ó- sannar“. J. B. tók pá til máls, og kom fram með ýms kirkjuleg stór- hneyksli, er hann hafði sjeð, og hafði vitni, sem báru að petta væri „bókstaflegur sannleikur“, en prest- arnir vildu ekki um pað tala og einn peirra, sem pykir sopinn held- ur góður, „flýtti sjer að koma með pá tillögu, að hætt væri að tala um annað eins ó[>arfamál og petta“. Með pessum og öðrum rökum sann- ar J. B., að hinir svonefndu „beztu“ menn íslands sjeu nihilistar. Hvert sem hann snýr sjer og hvert sem hann lftur, sjer liann eintóman ni- hilismus og eintóma nihilista. En hvaðan hefur allur pessi ófagnaður upptök sfn? í Reykjavík, höfuð- stað landsins, er svarið. pví „á pví er enginn vafi, að Reykjavík er | landsins andlegi öræfajökull,“ og paðan breiðist hin andlega eymd yfir land allt, „pví hættulegir straumar falla út yfir pjóðlífið und- an andlegum jökulrótum Reykjavík- urmenntunarinnar.“ Fyrir pessu fær- ir hann rök á margan hátt og mun flestum finnast pau sannfærandi. Ilann vitnar til peirra manna, sem bezt pekkja Reykjavíkur lífið, t. a. m. til- Gests Pftlssonar, sem samið hefur sannorðar lýsingar á hugsun- arhætti Reykvíkinga bæði í skáld- sögum sínutn og fyrirlestri sínum um Reykjavíkurlífið. Hann getur og pess, að eitt af hinnm beztu yngri skáldum landsins hefur fært drottn- ingu peirri, er ríkir yfir Reykjavík, lofkvæði, eti drottning sú heitir Heimska. Þótt mörgum kunni að finnast .1. B. pungorður við nihilist- ana á Islandi, og hann einku m fari crum orðum uin höfuðstað land- o sins, pá er pví vissulega panuig varið, að hann hefur rjctt að inæla. Hið andlega ástand á Islandi er svo hörmulegt, að pað verður eigi mál- að of dökkum litum. Það er eigi alpýðu manna að kenna, heldur peim, setn eicra að vera leiðtoerar hennar. o r> Einu sinni var nafntogaður dansk- ur maður, sem lengi hafði gengt hinu æðsta embætti á Islandi, spurð- ur að pví, hvernig hin íslenzka pjóð væri. Hann svaraði: Islenzka pjóðin er góð pjóð, en hin íslenzka embættisstjett er frámunaleg. Mikið er satt f orðum pessum. Þvi hvort sem menn álíta hina íslenzku pjóð góða pjóð eða ekki, pá er p<5 vfst, að embættismannastjettin er að öllu samanlöo'ðu hin versti hluti henn- ar. íslenzku pjóðinni hefur verið borin hlutdræiíni oir eigingirni á brýn, en hvergi keinur [>etta fram á eins háu stigi og meðal em- bættismannanna f Reykjavík. Allir vita t. a. m„ hrersu alræmd hlut- drægni hinnar æðsta stjórnar á ís- landi er orðin. Það er sorglegt að sjá stjórn einhvcrs lands hugsa eigi um annað en að efla hag ættingja sinna og vina, svo að sagan hljóti að rita ncpotisrnus yfir allar gjörð- ir henaar. Að petta sje paunig á íslandi, hljóta allir að játa, sem vilja rannsaka gjörðir hinnar inn- lendu stjórnar hin seinustu árin. Allir vita, að landshöfðinginn hef- ur með dæmafáu fylgi hnoðað í embættin í kringum sig vinum sínum og vandamönnum, og væri pað sann- arlega hrópleg synd, að bregða peim öllum um of mikla andlega hæfileg- leika. Þetta verður pví tilfinnanlegra og skaðlegra fyrir hina íslenzku pjóð, [>ar sem embættismennirnir í Reykja- vík, tengdir vináttu og vensla-bönd- um, mynda harðsnúinn flokk undir forustu landshöfðingja, og berjast fyrir engum öðrum andlegum hug- sjÓEum en launahækkunum til sjálfra peirra. A pví verður landssjóður að kenna, sem fljótt mundi tæm- ast, ef ekki væru lagðir nýir og nýir tollar á alpýða manna. Eitt af pví, sem landsstjórnin hefur kom ið á til pæginda fyrir sjálfa sig og embættismenn f Reykjavík, er pað fyrirkomulag, að landssjóður leysir inn seðla peirra. Þeir purfa eigi annað en fara mcð seðla sína á pósthúsið, og fá upphæð peirra út- borgaða í gulli, úr ríkissjóði Dana, en landssjóður á svo aptur að borga ríkissjóði. Deildar eru skoðanir manna um, hvort petta fyrirkomulag er heppilegt fyrir ísland, en eitt er víst, að pað er mjög pægilegt fyr- ir embættismenn í Reykjavík, og pess vegna mun pað og hafa kom- izt á. Margt mætti fleira segja máli J. B. til styrkingar en hjer skal staðar numið að sinni. Allir hugsandi menn hinnar ís- lenzku pjóðar ættu alvarlega að í- huga og aptur og aptur að lesa pennan fyrirlestur. Höfundurinn er pjóðfrægur fyrir gáfur, dugnað og starfsemi, og hefur, eins og allir vita oar viðurkenna, unnið meira að andlegri viðreisn pjóðar sinnar á pessum tímum, en nokkur annar. Hin uppvaxandi íslenzka pjóð hjer vestan hafs á honum meira að pakka en nokkrum öðrum manni. Orð hans ættu pess vegna að verða lesin af öllum, sem er annt um hag íslendinga í landi pessu. Hafsteinn Pjetursson. 18LENZKAR ÞJÓDSÖGUR fyrirlcstur haldinn í Winnipcg 18. növ 1889 uf Friðrik J. Bergniann: (Niðurlag). Ilið heimsfræga skáld Norðmanna, Ilenrik Jbsen, hefur ritað skáldrit eitt, sem hann kallar Pecr Gynt. ílann lýsir þar manni, sem svíkur hverja göfuga liugmjmdina á fætur annari, sem smátt og smátt afklæðir sig cllu )>ví, er gerir manninn að manni, og iætur ekki stjórn- ast af neinu gegnum allt sitt líf nema lögmáli sjálfselskunnai'. Þeunan mann lætur skáldið verða heillaðan af tröllum í æsku og sú lýsiug er svo stórbrotin, svo skáldleg og svo. sönn að jeg get ekki að mjer gjört, nema gefa tilheyrendum mín- umofurlitla hugmynd um hana. Peer Gynt hittir unga grænklædda konu í hlíðum Dofrafjallsins; hún segir honum, að hún sje dóttir konungsins >ar í fjöllunum. llann telur henni trú um að hann sje konungsson. Samkomulagið verður hið bezta með þeim; hún kallar á hestinn sinn og þau tvímenna á konum inn í fjallið. Þar koma ]>au inn í konungssal Dofni- tröllsins; hann er troðfullur af trölla- pakki. Þegar þnð verður hljóðbært, að þar sje kominn sonur eins kristins manns, verða tröllin óð og uppvæg. Fullorðnu tröllin vilja steikja hann og jeta; smá- tröllin vilja fá að skera í fingurna á honuin, rífa í hárið á honnm, uarta í xítlimina á honum. Svo fer tröllkonung- urinn að tala við hann; hið fyrsta, sem hann ber upp fyrir honum, er )>að að gjöra sjer grein fyrir mismuninum, sem sje milli tröila og manna. Peer Gynt segist svo sem engan mun geta sjeð, storu truliin viiji steikja, smátröll- in klóra, „allt að einu eins og heima lijá okkur, ef menn að eins þyrðu“. Ekki er tröllið ánægt með þá skýringu; það segir, að munurinn sje innifalinn í því, að mennirnir hafl fyrir orðtak: „vertu sjálfum þjer trúr“, en tröllin hafi fyrir orðtak: „vertu sjálfum þjer nóg!“ Og tröllið krefst þess að lxann ritl þetta sjálfselskunnar svarta merki á skjöld sinn. Hann kynokar sjer við því, en lætur þó tilleiðast; heldur það gjöri ekki mikið til, hvað maður riti á skjöld sinn. Þá krefst tröllið þess af honum, að liann fari úr sínum krist- inna manna búningi og taki á sig trölls- gerfi. En þessu tröllsgerfi fylgir kýrhali, sein tröllið segir, hann verði að binda sjer, svo framarlega hann eigi að fá dóttur sína. Peer Gynt verður vondur °S sPJ-r, hvort |>að sje alvara að ætln að gjöra úr honnm dýr? En þegar tröllið segir honum, að skrauthnútur úr gulu silki skuli verða bundinn á endann á halanum, fer hann að hugsa sig um, og kemst að þeirri niður- stöðu, að úr því þetta sje móður hjer, sje heimskulegt að hafa á móti þessu. Og svo er honum bundinn halinn. — Trúnni segir tröllið að hann megi halda. Þegar maðurinn er orðinn að dýri, er hann um leið biíinn að gefa upp hvert frelsandi trúar-móment; sú trú, sem hann þá lxefur eptir, er að eins hræðsla þræls- ins og húu er tröllseðlinu enganveginu ósamkvæm. — Nú á að fara að dnnsa; tröllið skipar að koma með hörpu. Svo er spilað og dansað. „Hvað sjerðu?“ spjTr eitt af liirðtröllunum Peer Gynt. „Það sem jeg sje, er viðsbjóðlega ljótt. Það er kýr, sem leikur með klauf- unum á strengdar garnir. Og eptir þessu trítlar gylta ein á sokkaleist- unum“. Þá vevða tröllin óð og æf og vilja nú endilega fá að jeta hann. En tröllkonunguriun hastar á )>au og segir )>eim, þau verði að muna eptir því, að hann liafi manna sjón og þess vegna sýnist honum þetta svona Ijótt. 9vo kemur tröllið með verkfæri og segist með þeim ætla uð spretta ofurlítið í sjáaidur vinstra augans, svo hann verði rangeygður; og liægri gluggarúðuna hausi segist tröllið ætla að skera alveg úr; þegar );að sje gjört. muni honum sýnast allt þetta, er í kvingum hann sje, eins fag- urt og það, sem auganu mætir við lxirð noklturs konungs. En þegar Peer fær að vita, að hann fái aldrei sína manna- sjón aptv.r, ef þetta verði gjört við hann, lízt honum ekki á og eptir langa mæðu lætur skáldið hann sleppa þarna frá tröllunum, áður en þau geta gjört liann blindan. Ekkert skáld hefur mjer vit- anlega lýst því eius átakanlega og þetta. hrernig tröllseðlið fer með manninn„ þegar hann betur sig heilla. Enda segjæ margir, að þetta skáldrit sje aldarinnar stærsta meistaraverk, ef Faust eptir Goethe er látinn tilheyra 18. öldinni. Jeg er hræddur unx að það sjeu æðimarg- ir af æskumönnum þjóðar vorrar, sem beillaðir verða á þennan hátt. Og það, sem sárast er, )>að er að hið konungbQrn- asta af ungmennum íslands, lendir í tvöllahöndum. ísland á tiltölulegn fleiri unga, gáfaða námsmenn, en nokkurt annað land, að jeg lield. Blóminn af æskulýð landsins er sendur til [Reykjavík- ur, til að sitja þar við Mímisbrunnmenn- tunarinnar hin fegurstu ár lífs sírs. En sú menntun, sem liinir ungu æskumenn þjóðar vorrar fá þar, er svo eintrján- ingsleg og andlaus, að hún opt og *íð- um níðir lír þeim hið göfugusta og bezta i fari þeirra, í stað þess að frjófga það og blása lifandi anda í nasir þess. Á námsárum síuunx verða víst of margir ungir íslendingar að matcrialistum; brauð-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.