Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 4
4ftcsiu b orubijrgbtmar AI' BRÍ UOI. KLÆDDUM OG ÓKLÆDDUM, TÖJRA-LUKTOI, ALBOIS, BUNDIN í SILKIFLÖJF.L EDA LEDUR, SrEGILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXYDERUDU SILFRI, odírari ^ en ^nokkurstafiar annnrs staðar i bænum. SÖMULEIDIS SKÓLAB EKI R, BIBLÍUR, OG B.EXAB.EKI R. Fariö til ALEX, TAYLOR. 472 MAIN STR. HVERGI í BÆNUM íæst mi eins gott og skrautlegt J Ó L A - C A X D Y eins og hjá rnjer, nýlega fengið attstan tírríkjum. Mjögvel valið í jólagjafir og fram tír skarandi fallegt til að prýða með jólatrje. Sömulviðis fást ritföng, cigarar, cigara-hulstur, þípur og margt fl. og fl. Komið og |>á munuð þið verða steinhissa að sjá fegurðina og heyra verðið, ódýrara en bjá nokkrtim öðrum í baínum. Notið i>ví taekifærið og komið sein fyrst á meðnn tír mörgu er að velja. Gleymið ekki litlu búðinni Chcapsiíle næstu dj'r við 69 Ross Str. P. Gíslctson. "W lzxzxipegr -------- Til kaupcnda vorra. Mcð [>ví að nú fer í hönd, og er [>egar bvrjaður, sá tími, er tner.n eiga almennt freraur peninga-von, en á nokkru . öðrum tíma árs, p>á skorum vjer hjer með fastlega á alla pá, setn óborgað eiga andvirði ldaðcins, hvort heldur er fyrir pertnan eða fyrsta árgang [>ess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn gctur tekið naerri sjer að borga pað. Og [>að verður tneð encru móti sagt sann- o o gjarnt að skirrast við að borga úr þessu, jafn-Jangt og nú er komið fram á árið. jóla) ltl. 8 f. h. — 8 e. h. Allir, sem senda gjaflr, eru beðnir að skrifa greinilega utan á þær nöfn og heimili þeirra manna, «em gjaflrnar etga að fá. Sjera Fr. J. Bergmann fer suður til Pembina í dag (miðvikudag) og heldur þar guðsþjónustu í kveld; kemur apt.ur á morgun. Á jólanóttina verður haldin stutt guðs- þjónusta, sem byrjar kl. 't'/z. í íslenzku kirkjunni. Eptir guðsþjónustu verður útbýtt gjöfttnum af jólatrje safnaðarins. A jóladaginn verður guðsþjónusta í kirkjvnni kl. 3. e. li. Á anuan í jólum verður prjedikað á Avenue Hotelli kl. 8. að kveldinu. TW Ekkert meðal við óreglu á blóðinu getur jafnazt við Ayers Sarsaparilla. Þó að þetta lyf sje sterkt, þá er það þó* al- veg saklaust, og börn geta eins neytt þess eins og fttllorðnir. Læknar mæla með því fremur öllu öðru. Verð $1. $5 virði. — Fæst hjá Mitchell. Á mánudaginn kemur fer cand. Hafst. Pjetursson suður í íslenzku nýlenduna í Dakota. Hann prjedikar í Gardar- kirkju á jólanóttina og jóladagsmorgun- inn og i Mountain-kirkju síðan hluta jóladagsins. 42T Bók Monrads „Ur hcimi Bienarinnar“ er til söht hjá W. H. Paulson fyrir $1.00. Einkar góð jólagjöf. dagldaðsins hjer í bænum. Ilann neit- aði þá, að nokkur tilhæfa væri í þvi, að hann hefði lofað neinu slíltu. Þvert á móti áliti hann, að engiu þörf væri á tolli, en það væri skortur á samkeppni við Kyrrahafsbrautarfjelagið, sem að gengi. Jlanitoba-menn væru einmitt si og æ að kvarta undan tollálögunum, og þeir mundu ekki gera það heimsku- stryk, að fara að heimta hveititoll, þvert ofan í allar þær grundvallarreglur verzl- unarinnar, sem þeir sjálflr væru að halda fram. Tombola og danz í ísl. kaffihúsinu annaðkveld (fimmtudagskv.); aðgangur og i dráttur með IS cents, sjer- stakur dráttur 10 cents. Beztu drættirnir eru mynd í giltum ramma, sent kostar $ 3,00 og harmonika $4,00 virði. Engir miðar auðir og tnginn sjerstakur aðgangur seldur að danzsalnum. pið getið engu tapað enn töluvert unnið ef hepnin er ntcð. Svo verð- ur ágætur hljóðfærasiáttur. Dómur Allra, sem notað hafa Aycrs Pills við gall- sýki, og lifrarveiki, er sá, að það sjeu beztu pillurnar, sem nokkurn tíma hafi verið bún- ar til. Með því að engin málmefni eru í þeim, en sykurhulstur utan um þser, þá eiga Ayers Pills við allan aldur og lfkamsbygging hvers manns og allt loptslag. , ,Jeg hef notað Áyers Pills i mörg ár við sjúklinga mlna og á heimili mfnu, og jeg þykist hafa ástæðu til að mæla með þeim sem ágætu hreinsunar og lifrar meðali. pær hafa þær heilnæmis verkanir, sem sagt er að þær hafi.“—W. A. Westfall, M. D,, V. r. Austin & N. W. R. R. Co., Burnet, Texas. „Ayers Pills halda maga mfnum og lifur i góðu lagi. Fyrir fimm árum þjáðist jeg af lifrarbólgu og illkynjuðu meltingarleysi, og mestan tlman var mjer ómöglegt að neyta nokkurrar kröptugrar fæðu. Jeg fór loksins að taka Aycrs Pills inn, og eptir að jeg hafði tekið að eins þrjár öskjur af þessum töfrakúlum, var jeg al- heilbrigður"—Lucius Alexander, Marblehead, Mass. Hafirðu höfuðverk, harðlífi, mcltingarleysi, cða gylliniæðar, þá reyndu Ayers Pills BÚNAR TIL AF I>r. J. C. Aycr & Co., Lowell. Nass. Til sölu hjá öllutn apótekurum og lyfsölum. HEFUR 1)Ú HEYRT þAÐ? HEYRT HVAÐ? Lárus Jóhannessson (sem nýskeð cr orðinn meðlimur í Sálahjálparhernum) flytur ræðu * Bethel kirkjunni á fimmtudagskvöldið (annað kvöld) sjerstaklega til ungra kvenna, og kvöidið eptir (fóstudagskvöld) til ungra manna. Bæði kvöldin verðitr byrjað kl. Predikar Ifka næsta sttnnudagskvöld f Albert Hall til foreldra, kl. 7þý- Og á næsta mánudagskvöld í Bethel kiríjunni kl. 8/ til karlmanna einungis. Nýlegp höfum við fengið njcir.l af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með á- gætu verði, svo að þeir sem ekki hafa peninga til að kaupa dýra liluti, geta fengið þá mjög laglega fyrir fáeiu cent (í Dundee House). Sömuleiðis gjörum við okkar bezta til að fá þá hluti fyrir fólk sem við ekki höfum sjálfir, ef nokkrir væru, af hvaða tegund sem er. Komið því sem fyrst og látið okkur vita, livers þið óskið fyrir Jólin og Ny- árið. Allt tr í tje, off alla gjörum við dnœgða, tf mugulegt er. KOMIÐ þVl BEINT TIL Dundee House N. A. Horninu á Ross & Isabel Str. $nm& & (£o. M. A. KÉROAGK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik- fóng, málverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOMBARD STR. Nálægt Main Str. WINNIPEG. ----Um leið og Christian Jacobsen óskar öllum ---GLEDILEGRA JÓLA------- leyfir hann sjer að minna menn á, að hann bindur bækur fyrir lægra kaup, en nokkur annar í bænum Winnipeg. 47 flotre Danje St. East. MIKLAR VÖRUR GEFNAR CHEAP8IDE Til hagnaðar fyrir okkar mörgu skipta- vini og til þess að koma öðrum til að koma i okkar miklu btíðir, hjóðum við ýmsan lientugan fatnað og htísbtínað fyr- ir bezta verð, og jafi.framt gefum við hverjum sem kaupir vörur fyrir $ 2,00— $ 5,00, einhvern hlitt, valinn tít tír okk- ar ny'ju jóla-gjöfutn. Við höfum stórt borð hlaðið nýjustu og ódýrustu jólagjöf- um, sem til eru í bænunt, og stórhópar manna eru að kaupa þessar vörur. HUGSID UM eptirfylgjandi kaup: 50 stykki af Ijóinaitdi kjálacfni— ---30 c. og 40 c. rirði- fyrir 15 cents. Þetta eru ódýrustu vörurnar, sem nokk- ura tíma hafa verið hoðnar í þessari eða nokkurri annari btíð. Komið skjótt, ef þið viljið velja tír. Kvcnntrcyjur lír khcdi, $ 5,00 virði fyrir $ 15,75 Við sláum af verðinu á öllum okk- ar treyjum. Skinntrcyjur, Inifnr og miiifur ó d ý r a r.-- UR BÆNUM ---OG-- G R E N DI N N I. Nýr íslenzkur sunnudagaskóii var stofn- nður á sunnudaginn var að 47 Notre Dame Str. E. hjer í bænum. Skólinn byrjaði með þrettán nemendum, og von um að tala þeirra aukist, með því að fleiri íslenzk ungmenni á skólaárum eru þar í nágrenninu. Nefnd stí, sem stendur fyrir jólatrje safnaðarins íslenzka hjer i bænum, veit- ir jólagjöfum móttöku í íslen.,ku kirkj- unni mánud. 23. þ. m. kl. 1—8 e. h. t'W Nær því allt kvef er í fyrstu-lint, en það dregur svo tír lífsmagnintt, að hverjum, sem af því þjáist, er liætt við öllum öðrum sjtíkdómum, sem þá ganga. Viðhnfl maður Ayers Cherry Pectoral í byrjun kvefsins, [á er maður óhultur gegn þetrri hættu. — Fæst hjá Mitchell. Fyrir nokkru siðan var Mr. Greenway, i formaður Manitoba-stjórnarinnar, staddur austur í Toronto í Ontario. Malarar gengu þá á fttnd hans til þess að leggja að honum með að stvðja að því að tollur j'fði lngður á malað hveiti. Það var svo borið út, að Mr. Greenwny hefði lofað mönnunum, nð hann skyidi fylgja þeim að þesfti ntáli. Þcgar Mr. Green- way kom hingað til bæjarins, var hann og þriðiudagtnn 24. þ. m. (aðfangadag spurður um þetta af sendimanni annars SUN LIFE ASSURANCE C0Y OF CANADA. HOFUDSTOLLOG EIGNIR $2.500.000 LífsábyrgS og slysfaraábyrgð sem stendur $ 17,000,000 LIFSABYRGDIRNAR SKILYRDISLAUSAR Tryggið líf yðar nú og náið í arðinn fyrir árið 1889. Tlios. -Gilroy ] Aða]. 4. Anclerson jascnfcar- Skrifstofa 377 Main Str. Btíið htís yðar með FillleKUIll Ciirdíliuill, fyrir $ 1,00 parið, hvíturn eða mislitum. •Golfteppi mjög ódýr og nðrar vörur Komið með kunningja yðar til stærstu og helztu búðarinnar í Winnipeg. CHEAPSIDE, 478, 580 Main Str. J---------------—-WVv-------------------f- P. S. Miss Sigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar viö ykkur ykkar eigið mál. -------------------/.-yV---------------- - 110 varanlegast, heldnr en ttm tilfinningar ltennar, sem |>etta kom fram við. Fiat e.rperimentum in enrpore vili, mundi liann hafa sagt, ef hann hefði verið kunnugur fornu rómversku rithöfundunum, án þess að taka corput vile sjerlega mikið til greiua. Svo stakk hann hvern punkt- inn eptir annan nteð fiskbeininu sínu, og dýfði því í sifellu í blekflsksblekið, og nottiði jafnframt egghvössu spýtuua sína, þangað til Ágtístu fannst alveg ætla að liða yflr sig. t þrjá tíma hjelt hann áfram, og að þeim liðnum, hafði hann lokið við erfðaskiána sjálfa — því að Bill vtr hraðlientiir; htítt var rituð með meðallagi störum stöfum þvert yfir lierðarnar á lienni. En undirskriptirn- ar voru enn eptir. Bill spurði hana, hvort hún vildi iáta bíða með |>ær þangað til daginn eptir, en hún neitaði því, þó að ltenni væri illt af kvölinni. Ntí var htín merkt, merkt með Bills óafmáunlegu marki, svo að það var ekkert lakara, að það gæti orðið að einhverju gagni. Ljeti litín undirskriptirnar ttndir skjalið dragast til næsta dags, þá gat vel verið, að það yrði orðið of seint, Mr. Jleeson gat verið dauður, Johnna gat hafa sntíizt Imgtir og httmlrað önntir atvik gátu hafa komið fyrir. Hún sagði þeitn þvt að hnlda áfram og ljúka við þetta eins íljótt og mögulegt væri, því að nú vortt ekki nema tvær stundir, þatigað til dagsljósið var á enda. Til allra hamingju þekkti Mr. Meeson meira eða minna til )>ess, hvað til þess títheimtist að erfðaskrá sje lögleg, þ. e. a. s. : að arfleiðandi og háðir vott- nrnir skrili uiidir ltver í annars návist. Ilann vissi iíka að það nægði, að einhver þriðji maður hjeldt pennamtm milli fingra arfleiðanda, ef hann skyldi vera sjúkur, og ltjálpaði hontiin til að skrifa nafnið sitt, eða jafnvel það að einhver skrifaði undir fyrir arfleið- 111 anda í návist hans og eptir hans fyrirmælum; og af því að hann vissi að þetta var löglegt, þá komst hann að þeirrt niðurstöðu — sem síðar reyndist rjett, þegar hið mikla mál Meesons gegn Addison og fl. kom fyrir dómstóluna — að það mundi uægja, að hann styngi fyrsta punktinn af nafninu sínu, og legði svo hönd sína ofan á hönd Bills meðan hann lyki við að rita nafntð. Hann gerði því þetta, og fórst það svo kl.ntfalega, að ltann rak Uvassa beinoddinn inn í holdið á vesalings Ágtístu svo djtípt, að htín rak upp hátt hljóð, og svo hjelt hann um handlegginn á hásetanum meðan hann lauk við undirskriptina, Meesvn. Að því btíuu, kom að Johnna. Ilann haföi loksins komizt svo langt, að fara að láta sjer vera dálítið annt um það sem verið var að gera, og hann itafði staðið hjá og allt af horft á, frá því að Mr. Meeson liafði lagt fingurinn á herð- ar Ágtístu og hátíðlega lýst því yfir, að það sem þar stæði ritað væri sinn síðasti vilji og erfðaskrá. Með því að Johnnie kunni eklti að tattóvera, þá var farið eins að með undirskript hans eins og undirskript Mr. Meesons. 8vo ritaði Bill undir sitt eigið nafn, sem annar vittind- arvotturinn; og rjett í því bili að ljósið hvarf af himn- inum var skjalinu iokið — ekkert vantað: netna dag- setninguna. Ágtísta komst upp af flata steininum, sem htín hafði setið á meðan á pyntingunni stóð, eitthvað um fimm tíma, staulaðist inn í kofann, og fleygði sjer þar niður á seglið. Þá hneig htín í ómegin. í raunogveru hnfði henni lengi iegið við yfirliði, og það var að eins með |>ví að beita vilja-afli sínu mjög sterk- lega, að henni hafði tekizt að halda meðvitundinni. Það fyrsta sem lutn vissi af, var óttalegur stingandi sársatiki S bakinu, og þegar htín lauk upp augunum, varð htín þess vör að niðamyrkur var í kofanum. Hún var þá svo þreytt, að htín rjetti að eins tít höndina 114 um vetzlanir einstakra ntanna. l>æl' eru heiðnrlegar, flestar þeirra; allt of heiðarlegar, var jeg allt af vanur að segja. En þjer þekkið ekki Meesons verziunina — þjer þekkið ekki verzlunarsiðina hjá Meeson.“ Ágtísta hugsaði með sjer, að htín þekkti taisvert meira til Meesons verzlunarinnnr en htín hefði krert sig ,um. „Hlustið þjer á,“ sagði hann með örvæntingnrþreki og settist upp þar fem hann lá á seglinu, .,jeg ætla að segja yður það — jeg má til með að segja yður það.“ Stjörnumerkin, sem kvennhöfundarnir unna svo heitt, lýsa bezt játningu þeirri sem ntí kom; orð geta ekki gefið mönnum hugmynd um hnna. ****** Ágústa hlustaði á; hárin risu á höfði hennar, og henni varð þá ijóst, hve þreytandi líf skriptafeðranna hlyti að vera. „Ó, gerið þjer það fyrir mig, hættið þjeri'* sagði htín loksins í veikum róm. „Jeg þoli ekki að lieyra þetta —jeg get það sannarlega ekki.“ „Ó!“ sagði hann, og hneig aptur á hak örmagna. „Jeg hjelt, að ef þjer skilduð verzlunarsiöina hjá Meeson, þá munduð tjer kenna í brjóst um mig, eins og ,ntí er ástatt fyrir mjer. Hugsið þjer yður, sttílka mín, hugsið þjer yður, hvað jeg muni hijóta að þjást með aðra eins æfl bak við mig, og standandi auglitl til auglitis við óþekkta framtið!“ Svo kom þögn. „Farið burt með hann! Farið burt með hann!“ grenjaði Mr. Meeson allt í einu, og starði kring um sig felmtursfullum augum. „Hvern?“ spurði Ágtísta; „hvern?“ „Ilann — háa, magra manninn, með stóru bókina! Jeg þekki ltann; hann var vanur að vera ntímer 25 —

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.