Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.12.1889, Blaðsíða 1
L'ógberg ci genð' ut at Prentfjelagi Lögbcrgs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögherg is publishe every Wednesday by the Lógberg Printing Company at No, 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 18. DESEMBER 1S89. NR. 49. INNFLUTNINGUR. í því skyni að nvta sem mest að möguleo-t er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA PYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoö við að útbreiöa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa Jiug á að fá vini sína til að setjast bjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til ptjórnardcildar inntiutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um ltina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- 8i þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerSa aðnjótandi, opnast nú ÍKJÖSAEEGUSTU MLESDUSYÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. WlNNIPEG, MANITOBA. THOS. GREENWAY ráðhcrra akuryrkju- og innflutningsmála. MITCHELL DHUft CO. — STÓRSALA Á — Itjfjum ssq patcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Einu agentamir fyrir hiS mikla norSur- amerfkanska heilsumeSal, sem læknar h ó s t a kvef, andþrengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi íkverk- u n u m. <ír;iys sírón lir kvodn iír rauílu grcni. Er til siilu hjá ðflum alminnilegum A pó t e k u r um og s v e i t a-k au p m ö nnum CRAYS SÍRÓP lækrjar verstu tegundir aí hósta og kvcfi. GRAYS SÍROP la-knar hálssárindi og hresi, GRAYS SiRoP gefur Jcgar í stað ijetti bronchitis. GRAYS SIROP er helsta meðaliS viS andþrengslum. GRAYS SÍROP læknar barnaveiki og , , kighósta. GRAYS SjRÖP er ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIROP á viö öllum veikindum í halsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP cr betra en nokkuö annaS meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 2 5 cen ts. ViS óskum aS eiga viSskipti viS ySur. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (r/cncral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars staðar. HOUCH & GAMPBELL M&lafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Wiimipeg Man. ÍIiijImiI Is/ laii cCampbalI NOHTHEHN PACIFIC AND MANITOBA'RAILWAY. Time Table, taking effect Nov. 21. 18S9. A. Haggart. James A. Ro HAGGART & ROSS. Málafœrslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOGK. MAIN STR Pósthvískassi No. 1241. Islendingar geta snúíS sjer til þeirra meS mál sin, fullvissir um, aS )eir Iáta sjer vera erlega anntum aS greiSa þau sem ræ legast. EMIOTUKTA FARBRJEF með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára____ 20,75 „ „ 1 „ 5 ára.. .. 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 TR. WINNIPEG. MUNROE &WÉST. Málafœralumenn 0. s. frv. Frf.eman Block 490 tyain Str., Winnipeg. vel Jiekktir meSal Islendinga, jafnan reiSu- búinir til aS taka aS sjer mál Jieirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. EPTIR VERBI f. ALLSKONAR ORIPAFÓDKI og IIVi:11 IM.IOLl á n. a. horninu á King St. og Market Square. Þið fáið ómakið borj/uð ef þið [viljið. GÍSLI Ólafsson. North B'n'd OHÍ No. 55 i.3op I.25p i-i5p 12.47P I2.20p H.32a Il.l2a 10.47 a 10. II a 9.42 a 8.583 8.i5a 7-15» 7.ooa No. 53 4.20p 4.17P 4-I3P 3-59P 3-45P 3-27P 3-'9P 3-°7P 2.48P 2-33P 2.13P i.4op 10.10 a 5-25^ 8-35« 8.oop Westward. 10.11 p 2.50P 10.50.1 5-4°P 6.40 a 6.45 a 3-I5P o 1.0 3-o 9-3 •5-3 23-5 27.4 32-5 40.4 46.8 56.0 65.0 68.1 268 STATIONS. Cent. St. Timc a Winnipeg d Kennedy Aven Portagejunct'n .St. Norbert. . . . Caitier. .. . . .St. Agathe. . Union Point. .Silver Plains. ... Morris .. . .. .St. Jean... .. Letellier .. a fwLynne|2 d. Pembina.. a .Grand Forks. Winnipjunct'n . Minneapolis . d..St. I'auL.a . . Bismarck .. .. Miles City.. ... I telena ... Spokane Falls ¦ Tunct. .. Portland.. . (viaO.R.&N,) Tacoma. . . (v, Cascade d.) Portland. . . (v. Cascade d.) South B'n'd No. 54 10.50 a 10.53^ 10.57 a II.II a II.24B u.42a II.50B I2.02p I2.20p 12.31p I2-55P 1.17P I.25p 5.2op 9-5°P 6.35a j.05 a Eastward. N056 4-3°P 4-35P 4-45P 5-o8p 5-33P 6.05P 6.20p 6.40p 7-09P 7-35P 8.12p 8.50P 9-05P 2-35 a ii.oöa 7.2op 12.40 a 6. lop 7.ooa 6.45 a lO.OOp PORTAGE 1.A PRAIRIE BRANCH. Daily ex. Su Il.ioa Il.oóa io.57 10.241 io.ooa 9-35a 9.15^ 8-52a 8.251 8. ioa Pullman STATIONS. ....... Winnipeg.......... . . . Kennedy Avenue....... -----Portage Junction....... .......I [eadingly.......... .....Horse l'lains........ ____Gravel Pit Spur....... ........Eustace.... ........Oakville.......".; ... Assiniboine Bridge...... . ,.1'orlage Ia Prairie...... Palace Sleeping Cirs and [Daily ex Su 6.45P 6.49 p 6.58P 7-31 P 7-55P 8.20)1 8.41 p 9-03P 9-3°P 9-45 P Cining Kjorkaup Bækur, ritfœri og skrautmunir MeS þvl jeg hef keypt af K. E. BIRD byrgSir hans af Bókum, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítiS verS J>á býS jeg allar vörurnar meS afap miklum afslœtti. Komiö Off skoðið vörurnar og tri/r/g- ið yður einhver l-jörkaup. Uecu D, Hicef lCptirmaSur F. E. BIRDS, -407 lÆ^A-in^ STE,- ViS hliðina á Pósthúsinu. Sögur eru nú fnruar að berast uni, að Stjórnarbyltiugin í Brazilíu muni ekki hafa ";en<rið alvetr blóðs- fithellin/ralaust, eins orr í fyrstu var fullyrt. Hjer og þar er sagt, að einvaldssinnar hafi ætlað að þver- skallast við boðum uppreisnarmann- anna, og að þa hafi verið beitt við þá hörðu, stundum lífiáti. SÖgurn- ar eru nokkuð ógreinilegar og virð- a'st ekki sem áreiðanlegastar. En þó mun mega fullyrða, að ummæli Castelars gatnla, setn áður hefur verið minnzt & hjer í blaðinu, muni ekki eio-a sem bezt við Brazilíu- stjórnarbyltiniruna, þau nefnil., að byltingin hafi gengið „jafneðlileg-a eins og menn fara úr einni treyj- unni og í aðra, af því að hún er betri". Óhamingjan virðist ekki gei-a enJa- sleppt við bæinn Johnstown í Penn- sylvania. þar vildi til hræðilegtrslvs að kveldi þ. 10. þ. m. Að eins einn leikhús-ræfill er til í bænum síðar flóðið mikla kom í vor. Áhorfend- urnir hafa að eins einar dyr að komast út um, og fyrir 12 árum síðan hefur verið lýst yfir því, að þetta hús væri hættulegt. önnur leikhús bæarins sópuðust burt í flóðinu. þetta kvöld voru í leik- húsinu um 600 manns. Allt í einu sló felmtri á menn. Kviknað hafði í hesthúsi í iiágrenniuu, og menn hjeldu að eldurinn væri í leikhi'is- inu. Allir þutu í einu til dyranna. 15 manna biðu bana af troðninirn- um, sumir þá }>egar, sumir rjett á eptir, og auk þess særðust 70 til 80 manns. um er svo að sjá, sem helzt sje ætlazt til, að öll trúarbri'^gð verði algerlega ntilokuð úr skólunum, og sú kennsla, sem börnin þar verði aðnjótandi, eigi engan keiin að bera af kristilesri lífskoðum. Stundum er því aptur íl móti haldið frani, að trúarbragðadeildirnar hjer ættu að koma sjer saman um sameigin- legan kristilegan grundvöll fyrit kennslunni. Baðum þessum atrið- um mótmæla k>-J)6lskir menn jafn- ötvíræðlegti, og nokkuð af prótes- töntum sömuleiðis, með Winnipeg- blaðið Fr<< Preea í broddi fvlkin'jar. S;\ stjrtrnvitringa-llokkur gerir sig ekki anwgðan me8 neitt minna, en að alþýðuskólar Frakka hjer í fylk- inu megi framvegis vera jafn-ram- kaþólskir eins oc hinirað til. FRJEHIR. Síðustu frjettir segja Emin Pasha úr allri hættu. Robert Browning, einn af helztu skaldum Englands, andaðist í Vene- dig þ. 12. þ. m. Dómur er loksins fallinn í Cro- nins-málinu mikla i Chicago. Einn af hinum ákærðu, John F. Beggs, málafærslumaður, varsýknaður. Einn, John Kunze, var dæmdur í þriggja ára betrunarhfisvinnu. Þrír hinna ákærðu, Daniel Coughlin, Martin Burke og Patrick O'Sullivan, voru dæmdir sekir um morð, og eiga að fá æfilanga betrunarhúsvinnu. Hinir dæmdu menn sækja um að málið verði hafið af nýju, og verður gert út um það í næsta mánuði, hvort sú krafa þeirra skuii takast til greina. Dómsnefndin var leiigi að koma sjer saman. Fullyrt er að 11 mönnum úr nifndinni hafi virzt þeir dauðasekir, sem dæmdir voru til æfilangs fangelsis, en sá 12. vildi dæma þá sýkna, uns þessi tilslök- ún á báðar hliðar loksins varð að samiiingtim. Alþýðamanna og blöð- in virðast kunna þessum dómi vel. ('ars 011 Nos. 53 and 54. Passengers will be carried on all regular freight trains. Nos- 53 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, 11, SWINFORD, Gen'l Manager. (ien'l Agent. Winnipeg. Winniqeg. Boulanger hefur gert samning \ið einn leikhússtjóra um að ferð- ast um Ameríku í vetur og halda fyrirlestra í helztu borgum Banda- ríkjanna. Generalinn a að halda 30 fyrirlestra og fá $700 fyrir hvern þeirra, og auk þess .1 að borga ferðakostnað hans. Fyrirlestr- arnir eiga »ð vera á ensktt. þó hefur Boulangcr þótt það vissara, að tilskilja það, að hann sje laus allra maln, ef hann kynni að verða orðinn forseti Frakklands fyrir lok næsta janúarmánaðar. En öll lík- indi eru til, að það muni nauin- ast verða því til fyrirstöðu að Yan- keearnir geti fengið að sjá hann °g beyra til hans. Frakkar í Manitoba hafa í óöa önn verið að halda pólitiska fundi um fyrirfarandi tíma til þess að mótmæla aðförutn fylkisstjórnarinn- ar gagnvart ]>eim. Dað er auðvit- að afnám frönskunnar, sem stjörn- armáls jafnhliða enskunni, og sam- eining allra alþýðaskóla fvlkisins, kaþölskra og prótestantiskrn, sem þeir kvarta nndan. Mótmælin eiga að sendast fylkisþinginu, J«>gar það kemnr saman næst. Menn bú- ast við að þing þetta muni verða nokkuð róstusamt út af skólamál- inu, enda er það og eitt af þeim merkilegustu málum, sem Manitoba- þinglð hefur nokkru sinni átt til lykta aö leiða. V'msir af gömlu fylgismönnum frj&lslyndu atjórnar- iunar ætla að sni'ia við henni bak- inu út úr þessu máli, en hve marg- ir þeir verða, vita menn enn ekki með vissu. Annars virðist ekki með öllu víst, hve langt stjórnin hyggst að ganga í skólam&linu viðvíkjandi trúarbrogðutium. Stund- Deilurnar í austurfylkjum Can- ada milli Frakka og Englendinga halda stöðugt afram. í tilefni af þeim er ritað fn't Ottawa til blað- anna hjer þ. 12. þ. m.: „Eptir frjettum, sem hingað hafa borizt frá Paris, að dæma, eru sterk líkindi fyrir, að áskorun sú um vernd, sem franskir Canada- menn hafa sent til stjórnarinnar á Frakklandi, liafi þ.iu fthrif, sem stjórnnii'ilamenn Canada hafa ekki búizt við. Svo er skilið, sem franska stjórnin hafi af ráðið að rannsaka malið til hlítar, kynna sjer til fulls, hvort fullnægt hafi verið þeim skil- málum, sem til voru skildir, J>egar Frakkland ljet Canada af hendi við Stórbretaland, og hvort frönsku- mælandi Canada-menn hafi að nokkru leyti verið prettaðir um þau íviln- unar-atriði, sem þeim voru heimil- uð, þegar friðarsamningurinn var undirskrifaður. Færi stjórn Frakka að skipta sjer af þeitn málum, mundi ekki geta hjá J>vl farið, að J>að ylli alvarlegum vafningum milli franska lýðveldisins og Stórbreta- lands, og af þvi að það er alls ekki ómögulegt að svo kunni að fara, hefur Salisbury lávarður beð- ið um nákvæmar skýringar viðvíkj- andi málinu, þar sem sett væru fram J>au atriði, setn orðið hafa Canada-stjórn og frönskum Canada- mönnum að deiluefni, hver sann- girni sje í þeim krUfum, sem faril hafi verið fram á, og hverjar r;'tð- stafanir hafi verið gerðar tii að koma á samkomulagi. Pólitiska lopts- lagið í Canada er allt annað en friðvænlegt um þessar mundir, og ekki er ómögulegt, að opinber fjandskapur kunni að koma ujin milli J>essara tvegfy'a þjóðflokka." Ilvað setn nú annars kann satt að vera í ]>essari grein frjettarit- arans, þ& virðist sannarlega ekki líklegt, að franska stjórnin fari að skipta sjer til muna af þessuni canadisku deilum fyrst um sinn. Dær eiga rót sína að rekja til trúarbrngða-agreinings, eins ogknnu- ugt er. Á Frakklandi sjúlfu hef- ur um allmörg ár staöið yfir hörð deilamilli lýöveldisstjórnarinnar oðru megin óg kaþólsku klerkanna og jieirra fylgisinanna hinumegln. það er því ekki ólíklegt, að l'ranska stjórnin mundi bera niður nasi en í Canada, ef hön fyndi köllun hjá sjer til að mýkja skap klerka- lýðsins kaþólska á annað lnirð. Kyrrahafsbrautar-fjelagið hefur lát- ið svo lítið að seraja við b stjórniua í Port Artliur út af i 11 m þeim, sem fjelagið &tti ógreidda eins og getið var um isíðasta blnði voru. Fjelagið borgaði alla upp- hæðina, að undanteknum rentum $ 11,807,11, en óvilhallir gerðarmenn eiga að ákveða Ieigurnar. Að þessu gekk liiejarstjórnin og sieppti vögn- unum, sem lu'in hafði tekið fasta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.