Lögberg - 22.01.1890, Page 2
2
HAFA NÝLENDURNAR RJETT;
TIL AÐSKJLNAÐAR?
Vjer hiifum áour rninn/t nokk-
urn veginn rœkilega á hugmynd,
sern kölluð er imperial federation,
nánari satneining milli hinna vmsu
parta brezka ríkisins. Einn af
farmælismönnutn þeirrar hugmynd-
ar liefur skrifað rnjög merkilega
grein í desember-heptiS af enska
tíniaritinu Nineteenth Century.
Höfundurinn er Sir Julius Vogel,
fyrverandi landstjóri á Nýa Sjá-
landi.
Huf. minnir á að hann muni
sjálfur hafa fyrstur manna vakið
rnáls á slíkri federation, sem nú
er um að ræða. það var fyrir 18
árutn. Síðan segir hann að hug-
tnyndinni hati lítið þokað áfratn.
En örðugleikarnir liaíi stórum auk-
izt. Fyrir 18 árurn haíi fram-
gangur tnálsins mjög verið kom-1
inn undir heppilegri meðferð þess i
af hálfu brezku stjórnarinnar, en j
nú sje hann kominn undir skoð-
ununi stjórnanna í nýlendunum.
Með öðrum orðum, santbandið sje
allt af uð verða meir og meir í
Englunds þágu, en þar á rnóti
geti svo virzt setn nýlendurnar
hafi allt af rninni og minni ástæðu
til að óska eptir slíku sambandi.
Helztu atriðin. sem til greina
mundu koma frá Englands hálfu
við ntyndun slíks sambands, telur
höfundurinn upp. þar verða ]>á
fyrst fyrir honum tollmálin, ög
hann telur óhugsanlegt, að ný-
lendurnar yrðu ekki látnar alger-
lega einráðar um sín tollnrál, að
minnsta kosti um langan tírna. 1
nýlendunum hagi svo allt öðruvísi
til cn á Englandi. I ungutn lönd-
um, sein sjeu að byggjast, korni
spurstnálið um vernduu og frjálsa
verzlun tnjöig Jítið til greina, en
þessi íind g ti ekki verið nn tolls-
ius til J»:ss að standast útgjöld
in; þar hagi að mörgu leyti svo
til, að eignaskattur verði tkki á
rnenn lagður nema að litlu leyti.
Og sá tollur, sem nýlendurnar
verði að leggja á vörur, yrði apt-
ur á rnóti hófiaus, ef hann ætti
sjer stað á Englandi. þá er irska
máliff. H If. er hræddur um, að
öll sú œsing, sem það mái hefur
vakið í hugum manna, kynni að
draga úr framgartgi þessa máls.
Kæmist sambatidið á, yrði ekki
lengur á valdi brezku stjúrnarinn-
ar einnar að slaka á sambandinu
milli En dands og Irlands. Svo er
spursmálið um, hvernig kjósa bkuli
fulltráana til allsherjarþingsins;
tillöij liinna cinstöku ríkishluta
til útgjalda rikisinn o. fl.
Ut úr öllum þess örðugleik-
um hyggur höf. að auðið rnundi j
veiða að komast. Sá örðugh ikinn
yrði lakastur, að fá nýlendurnar
til að gera nokkra slíka samninga,
að því er hann hyggur. Nýlend-
unutn ltafi vérið talin trú um það!
hingað til, aö þeim væri frjálst
að ganga úr sambanditni, hvenær
sem þeim litist. þeirn sje því síð-
ur cn ekki láandi, þó að þær
skirrist við að leggja á sig bönd,
sem þær lring.tð til hafi haldið að
þær væru allsendis lausar við.
„þær vita, að styrkur þeirra vex
ineð.hverjum deginum, sern líður,
og þó að Stórbretaland fari fratn,
þá fer þeirn sjálfum tiltölulegn
rneira fram. þær vita og að Stór-
bretaland æskir aldrci eptir að-
skilnaði; nð ef á þyrfti að halda
mundi það verja ótölulegum rnill-
iónum til þes.s að vernda þær frá
árásuin annara þjóða". Nýlend-
urnar hafi því litla ástæðu til
Jress að æ3kja eptir brevtingum á
sainbanrii sínu við Stórbretaland.
Höfundurinn fer því næst að
hugleiðr það atriði, hvort rjettur j
nýlendnanna til aðskilnaðar mundi
nú í reyndinni verða viðurkennd-
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 22.
JANÚAR 1890.
ur vafningalaust, ef til kæmi.
Hann segir, menn hafa verið van-
ir að líkja nýlendunum við börn,
sem sje, svo se'ti að sjálfsögðu
frjálst að fara úr föðurgarði, þeg-
ar þau sjeu orðin fullorðin. þessi
samlíking sje ekki nefnft þvætt-
ingur. Nýlendurnar sjeu brezkar
landetýrnir, sem unnar haíi verið
með miklum dugnaði og með því
að leggja rnikið í sölurnar. Um
það veiði ekki dpilt, að þær sjeu
partur af ríkinu, og þjóðirnar sjeu
ekki vanar jtví, að sætta sig við
aö ganga saman, verða smærri,
fyrr eu í fulla hnefana. „Er það
líklegt“, „spyr höfundurinn, að Stór-
bretaland muni nú á tímum sætta
sig við að verða sjer til minnk-
unar fyiir pjóðum jarðarinnar, nieð
pvl að fallast a siua eigin lind; ting,
pó uð klaufaskapur <>g kj«ikVy-i
brezku síjórtiiiinnar leidli forðum til
pes-i að Nýa fclnt;laud gekk út fu
sambaiiíliuu? Gufan 0 g rafurinagnið
gera pað að veikunt að fjarlægðhi
veldur enguru öiðugleikum. Er pað
likltgt aö ['jóðin á Stórbretalandi
uiuui nú, pegar slikar breytiugar eru
á oiðnar, vilja skiljast við pier land
eiguir, sent forfeður peiira náðu und-
ir sig og hjeklu p'átt fyiir pað aö
ptir áttu örðugra aðstöðu? þi mundi
og pvl verða hddið fratn, að sá hah
veiið skilniugur allra, að nýlendurnar,
,em gefnar hafa verið undir sjálístjórn
brezkra pegm, sein í peitn búa, ættu
ávalit aö .ha'da áfrain aó vera heiinili
anriara brez.kra pegnt, ’sem gerast viidu
ntlendumenn. það inundi varða til fært
aö pó aö lýðuiinn i nýlendunuin liah
vald til aö ráöa siunn; sjetstoku ntál-
uni, pá eigi mr.rgar púsundir af sam-
pegDuui peirra ógiyuni fjár i nylend-
unum, sem nemi mörguin tugum uiillí
óna af pundum, sem peir sumpart
hati láuaö stjóinum nylendnanna. su:n-
part standi 1 eiguum privatmanna.‘
“pað virðist alsendit ótrúlegt,
að nokkurri nýlendu yrði liðinn aö-
skiln.ðar, “ segir höfunduiiun enn'frein-
ur. ,.það mundi verða ssgf, að menn
Ih.IYu ekkert átt moð nð grfa þær
vouir, sem gefnar hafa verið í pessu
tfoi á liðuuin timum. þ^g-tr ri 1»i-diott
inn og pjóö stæðu augliti til i.uglitis
gi-gu kröfunui uin aðskilnað írá ein-
hverri stórri uýiendu, pá mu idu menn
vtrða öskuvoudi . og flmia sjer til
púsburidiuö astæ'iur til að néita um
slíkt, þaö er orðinti siöur :\ð segja,
að ef nýleudurnir færu aö eiga með
-ig sjáifar, pá uiuudu þær skiljast
vinsamlega viö inóðudandió. Oss þyk-
ir pað mjög vafasamt. Að skilja ftið-
sainlega pýðir aö skilja deilulaust.
Setjum nú svo, að eiuhver nýlenda
heföi bug á aðskilnaU, hverja stefuu
ætti búu pi að taka? Stjóiri
hennar er stjóru rlkisdrottius og
pað væri eugin mynd á pvi að
hún gengist fyrir máliuu. Hveinig
ætti máliö aö öðlast lagalega staffe-t
ing? Auðveldasta aðferðin mundi veröa
að gefa út lög, sem heiiniluðu alpýðu
manua að gríiða atkvæði um máliö.
Sstjum nú svo, að slíkt uceði sam-
pykktum meira hluta í báðum málstof-
um pingsins; íandstjóri mundi skjóta
lagaboðiuu undir sainpykktir rikisstjórn-
ar. Aumlega væri fariu sú bre/.ka
stjórn sem rjeði til að staðfesta «lík
log. Lögunum mundi verða syujað
staðfesriugsr. °g pá væii svo komið
að uýlendan hlyti annaðhvort að beygja
sig eða að grípa til ólögmætra ráða“.
Langt mundi frá pví, eptir skoðun j
höfundarins, að llretar mundn vilja
tnka pað til greina, 'hvernig fór með
Baudarlkiu. þeir mundu pvert á móti
-egja, að hjer s:æði allt öðruvl-i á,
af pvl að allt af hefði verið farið
vel með nýlendurnar, og peir muudu
berjast fyrir viðhaldi riki«iu3. þeir
inundu lita svo á. að ef ein nýlend-
aii skildist fiá rlkinu, pá mundi hver
einasti pýðingarmikill limur pess smátt
og smátt af pvl losna, og svo sætu
Bretar eptir með pá hlutana eina,
sem Crfugast er að stjórua.
Ilöfundurinn bendir á, að sú skoð-
un liafi áður verið til, að Stórbreta-
land mundi vería sælla og voldugra,
ef pað losnaði algerlega við nýleud-
uruar, en úr peirri skoðun sje nú alb
ekkert oríjð, Oll lönd bueigist 1 pá
attina, að alla sjer meira landrýmis.
Frakkland, Italla, pýz.kaland og Rúss-
land hafi sýrit stetkar tilhneigingar i
pá áttina; Spánn og Portúgal eius, oa
jafnvel Bandarlkin. Eugland hati cáö
undir síg Fiji og stórum parti af Nýju
Guinea, auk auuaru eyja 1 Kyrrahaf-
inu, og pað ltah undirbúiö pað að
slá eigu sinni á Norður Borneo. Bret-
ai hafi og fjert út landeignir sinar i
Suðurálíunni, Stefnan sje greiuilega
sú. að fœra jlkiu út, en ekki fœra
pau saman.
Nú álítur höfunduiinn, aö par
sem máliuu sje pannig varið, engiu
likiudi sjeu til að Eogland mundi
skiljast við nýlendurnar nema pað væri
rieytt til pess, pá dugi alls ekki að
lialda nýleuduuuin leugur. 1 pessari
fíilsku ímyndan, að pær geti loinað.
pegar peim sjálfum sýnist. Hjer sje
purfá afdráttarlausri yliilýsing frá æðstu
stöðum um pað, að engin vou sje til
pess að nýlendunum verðilifið að rífa
sig út úr simbiudinu. Menn mundn
kui.ua peirri ýfirlýsing illa i bráöina,
rn sætta sig við liana [legar frá liði,
og sjá að hún hrfði verið öllum máh-
pörtum fyrir beztu.
þá setur og höfundurinn frant þé
spuruingu: Ilverjar líkur eru til pess
að nokkur nýlenda muni biðja um að
akilnað? Ilvers vegna getur ekki aib
haldið áfram reins og að undanförnu
utn takinarkalausan tlnia? Höfnndur-
inn svarar peirri spurning á pá leið,
að eptir pvl sem uýlðndunum vaxi
fiskur um hrygg, eptir pví verði vlð-
tækari öll peirra abkipti af öðrum
hlutum heimsins. Nú pegar sje svo
komið, að nýlendurnar hali svo mikið
við aðiar pjóðir eu Breta saman að sælda
að nýar ráðstafanir verði að gera, ef
allt eigi ekki að fara i villeysu.
Höfuudurinn bendir pvl næ-t á
hverjar skoðauir sjeu að ryöja sjer til
rúnts i nýlendum Breta 1 Eyjaálfuuui.
þar leyuir pað sjer ekki, að
fyrir tnöunum vakir að stofna sjálf-
stætt tlki :if peim nýleoduui, og
segja svo skilið við Stóibretaland,
að öðru Lyti en pvi að gera ef til
v iij eÍBhvern við Breta um
batidalag til sókuar og varnar, likt og
nú á sjer stað milli þjóðveija. Austur-
rikismanna og Itala, og inn í pað
bandalag hugsa menu sjer jafDÍramt
hálft f hvoru að fá Bandarikin. þessa
;knðun láta hinir' lielz.tu menn i Eyj-
álfu-nýlendunum svo að segja afdrátt-
arlaust 1 Ijósi,
Aðferö Dýlendu tjóraarinnar (Colon-
ial Oííice) segir höfundurinn sje veuju-
lega sú nú á tlmum, að léta allt
eptir. sem Dýlendurnar fara fram á eptir
að talsvert inikið hefur verið að henui
lagt. ..Ábyrgðin hvílir á stjórn rikis-
ins, og þó veiður hún að líða hverri
nýlendu að nlðast á þeirri ábyrgð, ef
uýlendan að eius vill gera pað. Að
talsverðu levti er valdið öðrumegin en
ábyrgðin liiuutnegiu. Að likiudum
mætti segja, að ef mal pað, sam um
væii aö ræða, kæmi að eins við eiuni
nýlendu og móðurlandiuu, pá yrði
ekki betur faiið að á auiiin hátt en
pauu. að pau kæmu sjer samari um
málið. Eti naumu-t er nokkmt pað
mál til, sem snertír aískipti einhveriar
nýlendu út á við. en sem ekki liefur j
jaíuframt mikla pýðingu fyrir aðrar
nýlendur. Siikur skyldleikur verður æ I
n.eiri og ineiri, og sá tími hlýtur
bráðum að koma, að pað verði aug-
Ijóst, að pað að ráða siíkum malum
til lykta á noV.kurn annau .veg en
með löglcgum úr-kurði allra parta
rlkidns, pað veiður pað sama som
að færast nær og nær ábyrgðarlausri
stjórn, sem hvergi er til ætlazt i
stjórnartyjiiko'iiul'gi þjóðarinuar. Eng-
iun póliii-kur viðburður i framtiðinui
getur veiiö vissari en sá, að áður en
langt um liður æskir einhver nýlend
an pess af nýlondustjórninni á Eng-
lmdi, sem ilkisritaiiuu poiir ekki á
sina eigin ábyrgð að veita, vegna pess
að pað tnundi suerta hag ekki eiuuug-
i,- Stórbretalands og ptírrr nýleu U,
sem sjtrstakleg* ætti í blut, heldur
og anuara hluta rikisiuj. þannig sjá-
um vjer. að alvarlegur skoðam munur
getur komið upp miili einhverrar ný.
lenduunar og móðurlandsius. eptir pvl
sem voxtur nýlendnanua ejkur pau
hagsmuna-atiiði peirra, sem standa í
sambaudi við aðra bluta heioisins.
Afleiðingarnar aí peJin skoðanamun
imindi verða framúrsUaraudi alvc.rleg
ur, ef ekki yrði, aflur en slik deila
keinur upp, ráðið t,i/l lykta spursmál-
iuc um federation að öðru leyti
og um ijett nýleuitl lanna til að skilj
ast við rlkið að liiná leytinu. Eptir að
nýleudurnar liafa verið aldar upp við
pá vou, að peim væri aðskilnaöur
heimill, pá innudi pað verða talið
ill rangindi að neita peim um ijett—
inu til hans. “ ,
þvi næst sýuir höfundurinn fram
á með einstökum dæmum. hvernig
b.ezka stjórnin hati orðið að láta tind-
an áskoruuum nýlendnaiina. Hún hefur
hvaí eptir annað tekiö upp á sig
mikla ábyrgð á panti i átt og liöfuud-
uiinn ‘jer engan veg til að sliku verði
fram haldið á likau liátt um lang
au tíina. Nýleudurnar veiði að fara
að bera ábyrgðina jafufrámt, og pað
verður 1 rauti og veru pað jsaina bein
imperial federation.
Að slðustu tekur höfundurimi til
hugleiðingar pá spurniugu: ..Mundu
nýlendurnar hafa hag af sllku sambandi?
Til pess að komast að niðurstööu um
pað atriði, verðum vjer áður að hug-
leiða tvo kosti, sem fyrir höndum eru.
ADnar er pessi, að nýlendurnar kynnu
að leita eptir algerðri sjálfstæði og peim
verða ucitað um pað; af pvl mundi
hljótast miskunarlaus deila. Hinn kóst-
utinn er sá, að skilnaðurinn yröi veitt
ur. Eins og vjer höfum pega' sagt,
eru öll likindin á móti pvi, að sto
mundi fara. Sú stefna sjest ijóslega
hjá Brctum að styr.ja samband sitt
við nýlendurnar og peir telja sjer heið
urað eiga pœr. þá verður ekki neina
um tvcnnt að tera: eniiið hvort að
stofoa samband (federation), ; aunig lag
að, að nýlendurnar feng'U siuu þátt í
stjórn alrikis'ns framvegD, eða pá að
halda áfram ' ius og nú og að undúii-
fórnu, og lofa nýlenduniönnum aö
halda, að peini verði algerð sjálfstæði
beimil, ef þeir æski eptir henni. það
er föst sanutæriug vor, að aðskilnað-
ur komist aldrei á á friðs-.'mlegan hátt.
Skiluaður. sern feugist með pvi. að
btaeiurjiir huirúst á banaspiótum, er
of voðalegur til pess að liaun verði
hugíeiddur. Eu setjum nú svo, að
friösainlegur skilnaður gæti komizt á,
og hugleiðum. hvort nýlendurnar mundu
hafa meira gagn af honum lieldur en
federation.
„Mönnum fincst eitthvað framúr-
skarandi ljúft viö þj hugsun. að hafa
eins og höggvið nýlendu út úr óbyg.ð-
unum og arileiöa svo eptirkomeDdur
slna að því starfi nð gera úr heuDÍ
sjerstaka pjoðarheild. Eu þegar menn
komast nærri veruleikanum sjálfum,
pá hlýtur pegar að liggja i augum
uppi. að þessar ungu pjóðir eiga frám
undan sjer pau breytilegu llfskjor, sem
svineiginleg eru öllum löndum snemma
á sjálfstætii-tlniabilium peirra. þau
lenda 1 deilum og praúum og jafnvel
striðum við aðrar pjóðr, og pá er
tilveru ptirra sem sjálístœðra rikja
hætta búiu, og ianaii' íltis verða pau
að ganga geguum pær liættur og pau
vandræði, sem f.-.IIa i skaut nýrra
pjóða áfur en stjóruarskipun sú, sem
pær taka sjer, bj fur náð að fe ta djúp-
ar rætut í hjörtum pjóðariunar. Frá
pvi að vera partar óumræðilega vold
ugg konungsrlkis niundu poer verða
sjálfstæðar en tiltölulega lltilfjorlegar
þjóðir. Matgar áhyggjur, s:m pær
aldiei hafa pekkt, niundu pær fá við
að strlða, og þær fá ekkort i stað-
itiu, pví að ekkert stjórnarfyiirkomu
lag. jal'iivel ekki lýðveldið, getur kom
ið vfirstjórn málanna og valdinu fyllileg-
ar i hendur þjóðarinnar, heldur en þær
núverandi stjórnarskrár stóru nýlendu-
anna gera.. eða heldur en stjórnarskrár
nýlendnanua muudu gera, ef samband
kæmist á. sem næði út yfir nllt rikið,
þannig er pað, að pó að nýlendun-
um yrði hoimilt að skilja við rlkið.
sein vjer hygLmi peim mundi ekki
verða, pá muudi ekkert veiða við pað
unuið, Aó binu leylínu mundi sain
bandið liafá afi. pað 1 fúr með sjer,
sem peir gœtu óskað ept er unua
frelsinu. Auðlegð og vald binua sam
einuðu rlki'hluta niundi vernda fiarn-
sókn hins mikla maiiugrúa. pvi fer
svo fjarri, að hætt væri við eð sam-
bandið flæktist inn i stiiö, að pað
murdi opt skera úr deilum aunara
pjóða. það er opt haldið, að pjóð-
irnar gangi, eins og mennir lir. gegn
utn viss tlmabil, bernsku æ-ku, fyiri-
liluta og slðara hluta fullorðius ára
og svo að lokum elli og tortýniug.
En ekkort riki hefur nokkurn tinia
komizt uærri slíkuin mugulesileikum til
fostu og viðhalds, sem samband brezka
rlkisins muudi byrja með. peir yfir-
burðir, sem tvlgja langri reynslu. mundu
sameinast fjöri og prótti æskuunar.
þó að hiuir einstöku partar væru ó-
leysaulega saman buudnir, pá mundi
hver um sig liafa heimastjórn, sem
rjeði yfir öllum hinum sjerstöku mál-
um. fc'jarlægðÍD, sem bingað til hefur
unnið að pví meir en cokkuð annað
að eyðileggja rlki, sem illa liafa ver-
ið sunan bundin, niiiridi beinlinia verða
hjer til hagnaðar, af því að fyrir
hana mundi verzlun og viðíkipti við
aðiar pjöðir vaxa enn meir og til-
hneigingin til fran.t ,nnr á sæi.um
haldast við, par seai að hiuu leyt nu
samgöegurnar yiðu svo greiðar og
skjótar að engir orðugleikar yrðu i
pvi efni.
„Ef snillingar hinna ýinsu rlkis-
hluta gætu fengizt til að hugleiða allt
petta mál með stillingu, pá muDdu
ko'tirnir við sambandið verða eins
augljósir. eins og sú bætta er augljós,
sem i pvi feht, að láta sambandið
milli rlkishlutanna hólkast eins og pað
nú gerir. Eins og nú er ástatt, geta
sorglega lítilfjörleg atvik hleypt öllu i
pað bál. sem gæti tætt ríkið sundur
allt inn að mifdepli þess, og gert
vinsamlega sameining óm«gulega.“
I)R- J. JONASENS
LÆKNJ.NGABÓK....& $1.00
IÍJÁLP í VIDLÖGUM. .. - 35 c.
Til sölu hjá
173 Ross Str.
WINNIPEG
CHINA HALL.
43o MAIN STR.
Œfinlega miklar byrgðir af Leirtani, Postu-
ínsviiru, Glasvöru, Silfurviiru o. s. frv. á
reiðurn höndum.
Prísar peir lægstu i bænum.
Komið og fullvissið yður itm þetta.
GOWAN KENT & CO
MITCHELL DRUG CO.
— STÓRSALA Á —
lofjum og p.itcnt-mcboiunt
Winnipeg, Man.
Einu agentnrnir fyrir liið mikla norffur-
ameríkanska heilsumeðal. sem læknar hósta
k v e f, a n <1 þ r e n g s 1 i , bronchitis.
r a d d 1 e y s i, hæsiog sárindi íkverk-
u m.
<irsiys síróp sir kvodu lír
rsiudu greni.
Er til sölu hjá öllum alminnilegmn
A p ó t e k u,r u,m og s v e i t a -k a u p m ö n n u m
GRAYS SIRÓP læknar verstu tegundir af
hósta og kvetí.
GRAYS SIRÓr læknar hálssárindi og hæsi\
GRAYS SjR.jP gefur Jcgar í stað ljetti
bronchitis.
GRAYS SIROP er helsta mcðalið við
, , andfcrengslum.
GRAYS SIRÓP læknar barnavciki. eg
, , kíghósta.
GRAYS SIRÓl’ erágætt meðaí við tæringu.
GRAYS S.ÍRÓP á við ölliun veikindum í
, hálsi, lungum og brjósti.
GRAYS SIROP er hetra en nokkuð annað
meðal gegn öllum ofanriefnd-
um sjúkdómum.
Ve rd 25 cents.
Við óskum að eiga viðskipti við yður.
TYND STULKA.
Hver sá sem kitnn <að vitn, heimfri
Ingibjargar Jóhnnnsdóttnr irú Hnausum
í Húnavatnssýslu, or Uom nð heiman í
sumar (1889) er vinsamlega beðinn að
tilkynna mjer fcað við allra fyrslu
lientugleika.
Guðmuudur Sigui ðsson.
49 Notre Datne St, Eitst..
Winnipeg Man.