Lögberg - 22.01.1890, Page 7

Lögberg - 22.01.1890, Page 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 22. JANÚAR 1890. V Ymsar frjettir. (•s[q 1 ejj -qiuEJjl) andlitið ofr hendurnar 4 henni. Eitt barnið, sem skotið hafði verið, dó 4 augabragði, annað eptir fáeina klukkutíma. Driggja vikna gamalt ungbarn hafði verið skotið gegnum bæði lungun, en p>að var lifandi, þegar síðast frjettist. Konan sjálf og litla stúlkan, sem karbólsýrunni hafði verið hellt ofan í, voru og báðar á lífi og btða ef til vill ekki bana af eitrinu.—Dess er ekki get- ið að Mrs. McNeil sjo brjáluð. Hún gefur þá ástæðu fyrir hryðju- verkum sínuin, að húu liafi verið veik, hafi ekki haft neina von um að sjer mundi batna, og hafi f>vt viljað frelsa sjálfa sig og börn sín frá ölluin frekari þrautuin og vand- ræðum. Brezkir auðmenn eiga 30,500,000 ekrur af landi I Bandaríkjunum, fyrir utan 30 ferhyrningsmílur af landi, sem fylgja tinnárnum í Da- kota, og sem þeir eiga. I spuna- verkstæði í Newark í New Jersy og Pawtucket á Rhode Island hafa peir lagt 1,000,000 punda sterling. I járnbrautir í Bandaríkjunum £2,000,000, og pað er varla til nokkur kola eða járnnáma allt sunnan frá Alabama og norðvestur til Winconsin, sein ekki er unnin af brezku fje. Nýlega borguðu brezk- ir menn $ 1,500,000 fyrir 260,000 ekrur af kola- oir timburlandi í ö Kentucky, og það er sagt, að þeir ætli þar að koma upp þeirri mestu kola-járn- og stálverzlun í Banda- ríkjunurn. New Yorkblaðið Times segir enda, að líkindi sjeu til að $ 100,000,000 af ensku fje verði lagt í eitt einasta fyrirtæki í Banda- ríkjunum; enskt fjelag eigi að mynda með þessum höfuðstól til þess að bjálpa járnbrautarfjelögum v.m pen- inga, taka járnbrautir í ábyrgð og lána fje gegn veði í járnbrautum. I tilefni af þessum aðförum spyr eitt Bandaríkjablað: „Er það virki- lega fyrirætlun þessara auðmanna, að kaupa öll Bandaríkin og hnýta þeim við Canada? eða ætla þeir blátt áfram að kaupa hinar helztu iðnaðargreinir landsins, koma á fót nýjum fyrirtækjum, og ná á þenn- an hátt atkvæðisrjettinum og inn- leiða frjálsa verzlun meðal vor?“. Húseigandi einn í Toronto gekk heldur hart ^eptiv sínu á laugardagskveldið var. Gamall her- maður, með konu, sem ekki kemst úr rúminu fvrir veikinda sakir, leigir hús af honum fyrir S4,00 um mánuSinn. Hann var orðinn eina viku á eptir með liúsaleig- una. Til þess nú aS koma karli og kerlingu út úr liúsinu, ljet hús- eigandinn taka rúSurnar út úr gluggunum, og í tvo dnga bljes vctrargolan þannig inn á konuna í rúminu. þá fjekk lögregluliðiS aS vita, hvernig sakir stóðu, og xúSurnar voru aptur settar í. SLITVINMAN I BÆJUNUM. Háttvírti herra ritstjóri. Með kyfi yðar vil jeg fara örfa- um Orðuin un athugasemd yðar við grein inina: Hvað á að taka fyrir? I 51. nr. Lögbergs II. ár. Jeg verð yður ekki samdóma um það, að pað sjeu hleypidómar, að mæla móti óþrifalegustu slitvinnu fvrir fátæka landa, sem aiveg eru koinnir upp á leiðbeiningar annara. þegar þeir ikoma hingað fyrst. Mjer sýnist miklu fremur rjett, að leiðbeina þeim að bún aði, sem mun verða þeim langt um affarasælli en bæjavinnan. Jeg bef aldrei sagt eða hugsað að su vinna •að „grafa skurðí. hrejnsa stræti og þvl um likt“ væri í nokkurn máta :svlvirðileg. en jeg er fullvíss um að margir af þeim sem reiða sig á þa viunu, gerðu sjálfum fsjer tuclri sóma og gagn, ef þeir færu að gefa sig við bændavinnu. — Athugasemd yðar hefur að líkindum komið af misskiln- ingi, en ekki af þvl að þjer sjeuð mjer ekki samdóma 1 þessu atriði. Preutvillur i greiu minni, sem mjer þætti vœut um að vœru leið- rjettar, eru: 1 49. nr., 3 s., 4. d., 21. 1.; slóg, á að vera skó, og 1 51, nr., 3, s., 3. d., 2. 1 ; 10. á að vera 70. J. A. FRA NÝJA ÍSLANDI 10. jau. 1890 Frá stórum viðburðum er ekki cð skýra hjeðan, þvl þeir eiga sjer ekkl stað; tlest geugur sitin vanalega gang, Snjór er nú fallinu hjer all- mlkill og að jafuaöi mikið fiod; mest frost 3. þ, m. 72 gr. á ,,Fahren- heit“. Fiskafli lítili í seinui tið. Úlfar víst stöðugir gestir hjer enn. Nokkrir þeirra hafa veiddir verið í boga; einn maun vitum vjer veitt hafa '6 eða 9 úlfa og hetur sveitar- ncfndin grei't 50 c fyrir hvern úlf, er veiddur var fram til næstl. nýjárs. Almenner samkomur munu fáar hafa verið bjer i nýlendunni í vetur. Rvenn- fjelugið hjelt ,,Tombólu“ á Gimli 14, desbr. slfastl., er var allvel sótt. IJtnefniug til sveitarráðs fór hjer fram 3. f. m. og aðal kosning 10, s. m. Fyrir kosningu urðu: Jóhanuer Magn- ússon endurkosinn oddviti i einu hljóði Meðráðamenn: Jóhaunes Hannesson, endurkosinn, fyrir Viðinesbyggð. Gisli Jónssou fyrir Árnesbyggð, einnig endur- kosinn aieð . 11 ntkvæðum gegn 5. Jon Pjetursson fyrir Fljótshyggð endur- kusinn með 35 atkvæðum gegn 29. Helgi Tómásson fyrir Mikley í einu hljóði. þann 13. s. m. átti sveitirráðið fund með sjer að Gimli, er stóð í 2 daga. Helstu ákvaröanir, er þar voru tekDar, voru: að veita fje til að byggja brýr yfir Islendinga-fljót í Fögruvalla- byggð á kostuað sveitariuuar, þannÍK'. aö byggðarmeuu gera sjálfireina brú, á eiginn kostnað, aðra uieð ckyldu vinnu sinni og hina þriðju kostar sveitin og eru tilboð á þeim starfa auglýst á pósthúsunum. A ð gera fyrir- spurn til fylkisstjórn&rinnar um, hvort þær breytingar, er gerðar voru á «1- mannaveginum á slðasta sumri. væru að álita sem löguiœtan veg. Ýmsar fleiri ákvarðanir voru og teknar, Kvtfveiki gengur hjer nú all-mik- il. svo margir, eldri og yngri, fylgja vatla fötum. Vcrzlan peirra bræðra. Ilannes- soua á Gimli, heGr að jafnaði verið vel byrg að nauðsynjavörum þenna vetur, og verður ekki annað með sanni sagt, en að þeir, þegar á allar kriugumstæður er litið, selji vörur sinar við mikið vægu vtirði, enda greið ugir og hjálpsamir skiptavinum sinum. $3 r t 010 5 z t r i b. Saga eptir Alcxonder L. Kiellttnd. t>að var eins og vorið ætlaði aldrei að lcoma. Allan aprílmánuð voru næturfrost og norðanvindur. Um miðjan daginn skein sólin svo hlýtt, að einstökn stórar ílugur fóru að suða í loptinu, og lævirk- ínn sór og sárt við lagði, að það væri komið hásuinar. En hcvirkinn er sú óáreiðnn- legasta skopna, sem til er undir gÓlinni. Hvað jökulkalt sein hon- u,n kann að vera á nóttunni, þá gleymdi liann því við fyrsta sólar- geíslann; og hann fór syngjandi Íiátt uppi jTir heiðinni, þangað til hann mundi eptir, að hann rar orðinn svangur. Svo sveif hann bægt og hægt niður í stórum hringum, söng og sló vængjunum eptir hljóðfallinu, En spölkorn frá jörðunni lagði hann vængina saman og datt eins og steinn ofan í lyngið. Vepjan gekk með stnáutn skref- um milli þúfnanna og stakk hvað ept- ir annað nefinu niður með allra-mestu gætnj, Hún tók ekki mikið mark á því sem lævirkinn sagði. Nokkr ar stokkendur lágu og rótuðu í mauraholu einni, og sú elzta þeirra hjelt að vorið mundi ekki koma, fyrr en hann færi að rigna. Langt fram í maimánuð var úthaginn enn gulur yfir að líta; það var að eins hjer og þar í brekkunuin móti sólu, að farið var að grænka. En legði maður sig niður á jörðina, sást fjöldi af frjó- öngum — sumir digrir, aðrir eins mjóir eins og grænar nálar — og þeir stnngu höfðunum gætilega upp úr moldinní. En norðanvindurinn bljes vfir þá með svo miklum kulda að broddarnir á þeim urðu gulleitir, og það var líkast því sem þá lang- aði til að smjúga niður aptur. E11 það gátu þeir ekki, og svo stóðu þeir kyrrir og biðu — uxu að eins ofurlitla ögn í há degissólinni. Spár stokkandarinnar rættust. Dað varð að. koma regn. Og á endanum kom það — fyrst kalt, en smátt og smátt varð það hlýrra, og þegar því var lokið, kom sólin fyrir alvöru. Og nú var hún óþekkj- anleg frá því sem hún hafði áður verið; það fannst af henni hitinn frá því á morgnana fyrir allar ald- ir og þangað til langt fratn á kvöld, svo að næturnar urðu hlýj- ar og saggasamar. Nú kom frámunalegt annríki; allir skapaðir hlutir voru á eptir tímanum, og nú reið 4 að vinna það upp aptur. Blöðin ruddust út úr troðfullu bruminu nieð ofurlitl- um smelli, og allir litlu og stóru frjóangarnir fóru að keppast við í óða önn. Deir skutu út leggjum — stundum til þessarar hliðarinnar, stundum til hinnar — eins ótt, eins og þeir væru að sprikla með græn- um fótunum. Úthagirn varð allur fiikróttur af blómuin og illgrosi, og lyngbæðirnar niðri undir sjónum fóru að lýsast. Guli sandurinn frain með strönd- inni hjelt sjer einn, eins og hann hafði áður verið; hann hefur engin blóm til að skreyta sig nieð; allt lians skart er marhálmurinn. E>ess vegna safnar hann saman stórum samlhaugam hjer og þar, svo að löngu, mjúku stráin biakta eins og græn veifa frá háu þúfunum, sem sjást langar leiðir út eptir strönd- inni. Þar niður frá hlupu selningarn- ir fram og aptur svo hart að fæt- urnir á þeim sýndust eins og tindar í fínum hárkambi. Máarnir ösluðu eptir ströndinni, og bárurnar slógust 11 m fæturna á þeim. Þeir voru al- varlegir á svipinn, þrístu höfðinu niður og stungú fram kviðnum, eins og gamlar hefðarkonur gera, þegar færðin er vond. Tjaldurinn stóð með hælana hvorn hjá öðrutn i þröngu buxununi sínum, svörtum stjelkjól og hvitu vesti. Hann var að hrópa um *ð fara inn í kaupstaðinn; og í hvert skipti, sem hann hrópaði það hneigði iiann sig dálítið dáirdis snoturlega, svo að kjóllöfin goppuðust upp að aptan. Upp í lynginu fliigraði vepjan aptur og fram. Vorið hafði komið á liana svo allt í einu, að hún hafði engan tíma fengið til að leiia að neinum góðum stað fyrir hreiðrið sitt. Nú hafði hún lagt eggjunuin mitt uppi á einni flatri þúfu. það var engin mynd á þvl, hún sá það vel; en nú varð það að hafa það. Lævirkinn hló að öllu saman. En grátitiingarnir voru alveg af göflum gengnir af annríki; þeir voru eklci hálfbúnir að því sem þeirr áttu að gera. Suinir höfðu ekki einu sinni hreiður, aðrir höfðu lagt einu eða tveimur pggjum; en flestir höfðu þeir setið vikum saman á fjósþakinu og jagazt um almnnakið. Nú vigsu þeir ekki, á hverju þeir áttu að byrja nf eintómum ákafa. þeir söfnuðust saman í stór- um rósviðarrunn við girðinguna utan um aldingarðinn prestsins, og þar þvættu þeir og grenjuðu hver upp í annan. Karlfuglarnir bljesu sig upp, svo að allar fjaðrirnar stóðu beint út; stjelinu stungu þeir skáhallt upp í loptið, svo að þeir svndust eins og ofurlitlir gráir hnjjd- ar með prjónuni í; þeir ultu ofan greinarnar og hoppuðu út í hagann. Allt í einu þutu tveir hvor á annan, tóku hvor í brjóstið 4 öðrum. Hinir stukku að, allir þessir litlu hnyklar urðu að einum stórum linykli. Flann valt áfram undir runnana, lypti sjer dálítið upp með inestu óláturn, og svo datt allur böggullinn riiður og brotnaði. Og allt í einu flugu allir hnykklarnir sinn í hverja áttina, án þess að neitt heyrðist til þeirra, og einu augna- bliki síðar var enginn einasti grátitl- ingur sjáanlegur nokkurs staðar kring um prestssetrið. (Maira). Javibilltj.miY eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SIvÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUJ/, VETA- INGUM og MOCKASINS. GEO, RYAN, 492 Main St. EMIGRACTA FARBRJEF moð „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg' fyrir fullorðna yfir 12 ára 841,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára. . .. 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSS 3TR. WlSMNíPEG. SUN LIFE ASSURANCE C0Y 0F CANAD HDFUDSTOLL 00 EICNIR $2.500.000 Lífsábyrgð og slysfaraábyrgð sem stendur 8 17,000,000 LIFSABYRGDIRNAR SKILYRDISLAUSAR Tryggið líf yðar nú og náið í arðinn fyrir árið 1889. Thos„ QiXrojr 1 Aðai- Ám t*m Andersón Jagentnr- Skrifstofa 377 Main Str. ^lcðtu b o im bmqbimau AF Itltfuni, KLÆDDUM OG ÓKL.EDDUM, TÖFRA-LUKTOI. ALItl MS, BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA I.EDUR, SPEGILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI, ódýra^en^jiokkurstaSar^ruinars^staSaríbænum. SÖMULEIDIS SKÓLAK.EKl’R, BIIILÍIR, OG B.EAAB.EKIR, Fariö til ALEX, TAYLOR. 472 MAIN STR. Vesturfarar þeir úr hinum svo kallaöa Boröeyrarhóp, er ávfsuðu til mín bið-pen- ingum sfnum frá Allan Lfnunni, geta nú vitjað þeirra til min f búð minni 569 Main Street Winnipeg. N. B.: Peningarnir verða afhentir r.ð eins eigendunum sjálfum, eða (eim, scm haf- skriflega fullmakt frá eigendunum til að taka við ]>eim. P. S. Bardal. Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík hýðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winmpeg, 81. desember, 1889, W. II. Paulson. Kjiirkani) Bækur, ritfœri og skrautmunir Með þvl jeg hef keypt af F. E. BIRD gðir hans af Bókum, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítið verð pá býð jeg allar vörurnar með afar niiklom afslœtti. Komið og skoðið vörurnar og trggg ið yður einhver kjörkaup. o» 3X ílicej Eptirmaður F. E. BIRDS, -407 3SÆ^.XIsr STE.- Við hliðina á Pósthúsinu. 0. xo 784. 0 f f n # Átí íj. *du áU eptir VERÐI A allskonar GRIPAEÓBRI os III EITIII.MILI .n a. hirninu á King St. og Market Square. Þið fdið ómakið borgað ef Jrið viljið. Gísli Ólafsson. G. H. CAMPBELL GENEBAL Railroai > Sna TICKET AGENT, 4 471 STREET. - WIMIPEG, MM. Headquarters for all Lines, as unde*" ■ Allan, Inman, Dominlon, State, Beaver. North Cerman, Whlte Star, Lloyd’s (Bremen Lfno> Cuoin, Direct Hamburg Line, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantie or Paciflc Oceans. Pnblisher of “OampbeH’s Stoamsliip Guide.” This Guidc gives fnll partioulars of all lines, witb Time Tables and sailing dates. Send for it. acent for thos. cook&sons, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends ont from the Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BACCACE Obecked through, and labeled for the ship by which you sail. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. G. H. Oil MPBBílt, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipog, Man. A. D. Van Elteii, ---SELUU--- TIMB UB, ÞA KS P ÓX, VEGGJAliIMLA (Lath) &c. Skrifslofa og vörustaður: ---Hornið á Prinsess og Logan strætum,- Winrtipeg. MUNROE &WEST. Málafœrslumenn o. s. frv. Frf.eman Block 490 N[ain Str., Winnipeg. el K'kktir meðal íslendinga, jafnan rciðu- búinir til að taka að sjer mál J>cirra. gera Cyrir )>á samninga o, s. frv.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.