Lögberg - 26.02.1890, Síða 1

Lögberg - 26.02.1890, Síða 1
Lögbcrz ei yenð' ut at l’rentfjelagi Lögliergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 lombard Str., Winnipog Man. Kostar $2.00 um arið. Borgist fyrirfram Einstök númcr 5 c. Lögkerg is publishe every Wednesday by the Lögberg 1‘rinting Company at Ko. SS Lombard Str., Winnlpeg Man. Subscription Pricc: $2.00 a year Payable in advance. Single copies 5 c. 3. Ár. Politiskar frjettir. I.ÖGOILDIXG FRÖNSKl'.XN'Ai: er llfl loksins kotnin af liöndum sambands- J)iti<rsins, Jxi að úrslitin verði að líkindum ekki nema til bráðabyrgða. Dómsmálaráðherra Canada kom að lokutn með tillögu í J>á átt, að eptir að kosningar hafa næst farið fram í territóriunum, skuli J>ingið Jrar liafa rjett til að kveða á um, á hverri tungu þingmenn skuli mæla í ]>ingsalnum, og á hverju máli pingtíðindin skuli vera gefin út. Viðvíkjandi prentun á lögum og tilskipunum, J>á á sambands- stjórnin að hafa vald til að ráða J>vi, á hverjtf máli slíkt skuli vera Út geiið. I>essi uppástuuga var sampykkt með 149 atkv. móti 50. Með Jiessum úrslitum cr málinu í raun og veru alls ekki til lykta ráðið, enda hótar og McCarthy að koina með málið aptur í annari mynd áður en þinginu er slitið. Það er auðsjeð á öllu, að petta hefur verið gert út úr standandi vandræðum, málið að eins dregið á langinn, til J>ess menn skuli gcta sjeð, liverju fram vindur. Hvorug- ur flokkurinn porði að vera ein- dregið með eða móti. En eptir- tektavert er J>að, hvað aðalblað sam- bandsst jórnarinnar hjer í Canada, í'mpire í Toronto, segir í tilefni af atkvæðagreiðslunni. Af J>ví geta menn ráðið, liverja stefnu stjórnin ætlast til að petta tnál taki. Blað- inu farast meðal annars pannig orð: „Lítill vafi getur á J>ví leikið, livernig fara muni utn petta mál, úr pví almenningur í terrítóríunum á að gera út um pað. Ensku-tal- andi fólkið er svo langt um fleira, og fjöldi pess vex tiltölulega ár frá ári. Frönsku-mælandi menn eru reyndar talsvert margir og peir eru að fjölga, en J>eir kunna jafnframt ensku, og par sem ]>annig stendur á, pá er ekki líklegt, að báðum tunguinálunum verði lialdið fram- vegis sein löggiltuin“. Þingmknn Manitoba-fylkis og Norðvestur-territóríanna í Ottawa hafa skorað á ráðherra akuryrkju- og innflutningsmálanna að gera ráðstaf- anir til pess, að lilynnt verði bet- ur að innflutningi til norðvestur- landsins lieldur en átt hefur sjer stað um siðasta undanfarinn tíma. Ráðherrann svaraði, að sem stæði væru engir poningar fyrirliggjandi í ]>ví skyni. En búizt er við, að pcssir pingmenn muni láta eitthvað til sín heyra, pegar fjárliags-áætlun pessarar stjórnardeildar verður tek- in til umræðu í pinginu. Hreyfing hefur komið upj>, að pvi cr virðist einkum í Ontario- fylki, til pess að auka ættjarðar-ást °g pjóðvsniis-tilíinning manna í Cana- da. í tilefni af pessari lireyfingu fundu ymsir heldri menn Ontario- stjórnina að máli 1 síðustu viku. Yfirmaður einn í lífverði landstjór- ans liafði orð fyrir flokkunum. Hann hjelt pví fram að ineira lífi J>yrftí að koma í pjóðerriistilfinuing Canada- manna, og óskaði ej)tir að sett yrði inn í skólalögiu fyrirmæli um pað að flagg Canada skuli vera látið lianga fyrir njitan borð skólakeno-- aranna í hverri einustu skólastofu nllt árið um kring, og á sjerstökuui hátíðisdögum driegið upj> á skólana; ekyldi ]>á kennariuw sk)fra fyrir WINNIPEG, MAN. 20. FEBRÚAR 1890. Nr. 7. börnunum, í hvers minningu peir hátíðisdagar væru haldnir. Banda- ríkjamenn væru ávallt reiðubúnir til að lofa sitt land og syna flaggi sínu virðingu, en ]>ar á móti væru allt of inargir Canada-menn, sem gerðu lítið úr ræktartilfinningunni fyrir sínu eigin landi, og hann áleit, að pessi hreytíng, sein nú væri að byrja, mundi veita skrafinu um sam- tenging Canada við Bandaríkin tals- verða mótspyrnu. Dagar pcir sem farið er fram á að verði hátíðlegir haldnir í skólunum, eru pessir: 5. ajiríl — fundin Canada 1535; 21. maí - gefin út ytírlfsing uiu fylkja- sambandið 1807; 24. inai drottn- ingin fædd 1819; 5. júní bar- daginn við Stony Creek 1813; 1. júlí — dominion-dagur; 16. ágúst — Detroit tekin 1812; 17. sej)tember — fyrsti fundur Efri Canada pings- ins 1792; 13. október — bardaginn við Qweenstowns Hæðir 1.812; 25. október — bardaginn við Cliaut- auquay; 11. nóvember— bardaginn við Chryster Farm. Ræðumaðurinn taldi mjög líklegt, að endurminning um pessa viðburði mundi vekja ætt- jarðarástina í hjörtum unglinganna, ef henni yrði á lojiti lialdið. Kennslu- málaráðherrann svaraði, tók málinu mjög vel, kvaðst vera pessari breyt- ing hjartanlega meðmæltur og lofaði aðstoð stjórnarinnar. Nyi sainningurinn inilli brezku stjórnarinnar og Bandaríkjanna um framsölu sakamanna, var samj>ykkt- ur af öldungadeild congressins í Washington {>. 18. J>. m.. Aðalinn- takið úr J>essum samningi stóð I 4. nr. blaðs vors. Conghkss.maður frá Miniiesota, Darwin S. Hall, hefur látið pá skoð- un í ljósi, að bændur í norðvestur- landinu mundu geta haft stórkost- legan ábata af að rækta hör. Hann hyggur, að nógur liör geti vaxið i Minnesota og Dakota-rfkjunum til ]>ess að koma. á fót reglulegum iðn- aðar-verkstöðum í J>eirri grein, og hann vill koma á tollvcrndun fyrir pann atvinnuveg, svo framarlega sem sá iðnaður gæti komizt í pað liorf að hann borgaði sig. Fui.i.tbóa-DKII.d Congressins í Washington greiddi atkvæði á mánu- daginri var um J>að, livar syningin mikla árið 1892 skyldi verða liald- in. Loksins varð Chicago hlutskörp- ust. New Yorkar-menn eru mjög dautír í dálkinn út af ]>eiin úrslit- um. Dó er ekki öll von úti enn, J>vf að öldunga-deildin á að fjalla um rnálið áður en pví verður ráðið til lykta. Sumum congress-mönnum J>ykir enda líklegt, að öldunga- deildin muni láta syninguna verða í Washington. A Stóriiuktalandi er skyrsla rannsóknar-nefndarinnar f Parnelsmál- málinu lielzta umtalsefnið meðal póli- tísku mannanna um pessar inundir. mikið ]>ykir undir J>vf komið, liver áhrif hún hafi á Jijóðina, og pingmennirnir hafa jafnvel gert út sjerstaka nienn hver f sínu kjördæmi til [>ess að komast ejitir, hverjum augum almenningur lfti á úrslit pess máls, og er peim mjög annt um að iá að vita pað áður en gengið verður til atkvæða um, livað gera skuli við pá skyrslu. Mismunandi ujipástungur liafa komið fram um J>að, livað gera skuli við skyrsiuna, Stjórnin leggur pað til, að ])ingið veiti að eins sp^rslunni móttöku. Aptur á móti hefur Morlcy, cinn af höfðingjum frjáls- lynda flokksins, stungið uj>p á pví, að pingið lysi óánægju sinni yfir peim aðförum Titncs, að ákæra pingmenn og byggja J>ær ákærur á skjölum, sem auðsjáanlega hafi ver- ið fölsuð og saman tckin af ill- girni, og jafnframt ánægju sinni með að sannleikurinn liefur afdrátt- arlaust komizt ujip. Enn er óvfst, hverja stefnu pingið muni taka. Fyrikfakandi daga liafa verið ymsar bollaleggingar í blöðunum um fað, hverjir taka mundu við for- ustu brezku stjórnmála-flokkanna, ef peirra Salisburys og Gladstones missti við. Salisburv er sffellt las- burða mjög, og íhaldsflokkurinn er á nálum um að lávarðurinn muni ekki lengi geta sinnt stjórnarstörf- um. Mönnutn virðist koma saman um, að enginn úr fhaldsflokknum muni vera fær um að taka við af lionum. Bæði hefur almenningur meiri tiltrú til lians en nokkurs annars af höfðingjum íhaldsflokksins, og ank pess er liann kunnugri utanríkis-málum og í meira áliti meðal stjórnmála-manna f öðrum löndum heldur en nokkur af lians flokksbræðrum. Menn búast J>ví við að stofnað mundi verða til nyrra kosninga, ef Salisbury segði af sjer, og jafnframt, að pær kosningar inundu liafa í för með sjer lirun íhaldsflokksins úr völdum. — John Morley er um pessar mundir sagður lang-líklegastur eptirmaður Glad- stones. Stókkostlkgax fund ætla erf- iðismenn af ölluifPstjettum aö halda innan skannns í Hyde Park f Lon- don til pess að mótmæla meðferð Rússa-stjórnar á pólitiskum band- ingjum. Foringjar verkamannanna, sem eru að koina pessum fundi á, skoða J>essa bandingja Rússlands sein umbóta- og framfara-menn, bæði í borgaralegu og jiólitisku tilliti. l>essi lireyfing meðal verkamann- anna ensku á upjitök sfn að rekja til Amerfku. B.K.IARST.IÓRN LUNDÓNA liefur orðið að athlægi um pessar mundir. Hún mælir fram ineð pví, að nefnd verði sett til að yfirskoða alla leiki áður en farið sje með pá uj>p á leiksviðið og fram fyrir almenning. Mæli pessi nefnd móti leiknum, á pað að vera saknæmt, ejitir tillög- um bæjarstjórnarinnar, að leika leik- inn. Bæjarstjórnin fer og fram á, að leikendur J>urfi að fá sjerstakt leyfi frá par til skipaðri nefnd til J>ess að gera sjónleikalist að atvinnu sinni. Engin minnstu líkindi eru til að bæjarstjórnin fái J>essu frain- gengt, enda mun ekki láta fjarri að J>ctta sje ófrjálslegasta tillagan, setn koinið hefur fram á Englandi um sfðustu mannsaldra. V KKKALÝÐURiNN á Englandi leggur mjög inikla áherzlu á pað uin ]>essar mundir, að fá Iagaboð út gefið um pað, að 8 klukku- stundir skuli vera löggiltur vinnu- tími á hverjum virkum degi. Eink- um berjast J>ó námamenn fyrir pessu. En örðugt gengur að eiga idð jiólitisku flokkana í ]>essu efni. J>að J>ykir nú orðið vfst, að stjórnin muni ekki fyrst um sinn vilja ljá pessu máli fylgi sitt, og f frjáls- lynda flokknum eru skoðanir nianna svo jafn-skij)tar f J>essu efni, að menn búast ekki við, að nokkur maður mundi geta náð kosningu til J>ings fyrir J>að sjerstaklega að hann veijti erfipismönnunum aö pessu máli. Jafnvel Gladstonc, scm ann- ars er manna fúsastur til pess að taka að sjer málstað smælingjanna, hefur neyðzt til að ráðleggja verka- mönnum að hugleiða málið betur, og gæta J>ess, að allmargir mundu vera meðal verkaniannaiina sjálfra, som ekki óskuðu ejitir J>essari breyt- ingu. Enn dauflegar hafa aðrir póli- tiskir leiðtogar tekið f málið. En námamennirnir synast vera eindregn- ir við að halda sfnu máli fram, hver sem árangurinn kann að verða. Kosningar til rfkispings á Þyzkalandi eru um garð gengnar. Stjórnin beið mikinn ósigur. Með- ferðin á sósíalistum var aðalmálið, sem um var deilt, og pá einkum pað atriði, hvort J>á mætti gera land- ræka, pegar stjórninni syndist svo. íhalds-blöðin á Þyskalandi bera sig illa út af pessum ósigri, og kenna stjórninni um, segja að hún liafi farið óhyggilega að ráði sinu. Sama segja önnur blöð Norðurálfunnar. En blöðin í París fagna sigri sósfalist- anna, segja að með honum hafi sigur verið unninn yfir einveldinu, og að pessar kosningar sjeu merk- asta atriðið f sögu Þyzkalands, síð- an pyzka keisaradæmið var stofnað. I>ýzka st.iórnin er að koma á fundi, sein ætlazt er til að saman- standi af fulltrúuin frá sem flest- um löndum, og er sagt að fund- urinn muni byrja um miðjan næsta máhuð. A pessum fundi á að ræða mál, sem snerta verkamanna- lyðinn. Ejitir pví sem J>yzk blöð segja, koma á pennan fund full- trfiar frá Englandi, Frakklandi, Aust- urríki, Belgíu, Hollandi, ítalfu, Svf- J>jóð og Sveiz. Aj>tur á móti hef- ur stjórn Rússlands og stjórn Banda- ríkjanna neitað að taka pátt f pessu fundarhaldi, líússastjórn vegna pess að atvinnuvegirnir par í landi væru mest akuryrkja og skógar- rækt, en Bandarfkjastjórn hefur gefið ]>á ástæðu fyrir neitun sinni, að hagur erfiðismanna væri svo allt annar í Norðurálfunni en f Vest- urheimi. Keisari Þjóðverja kvað halda pví fast frain, að eitt ætl- unarverk fundarins verði f pvf fólg- ið að stofna verkamanna-fjelög, sem standi undir umsjón stjórnanna í löndunum. Okðrómukinn um að Bismarck mundi liafa f huga að hætta við stjórnarstörf er afdráttarlaust borinn til baka. Nú er talið vfst, að hann muni ekki draga sig í hlje fyrr en elli oij lasleiki liafi svo færzt yfir hann, að liann kenni sig mcð en<ru móti mann til að standa lenor- ur f stöðu sinni. Tyrki.and er skuldseigt nokk- uð. Samkvæmt Berlínar-friðnum ejit- ir rússnesk-tyrkncska strlðið, átti [>að að borga Rússlandi allmikinn herkostnað. En pað er ekkert far- ið að borga, kemur Avallt með af- sakanir og vffilengjur, J>egar ]>að er kratíð. Rússa-stjórn hefur nflega gert eina tilraun enn til að fá Tyrki til að borga, en búizt er við, að J>að muni verða jafn-árang- urslaust eiiv. og aðrar slíkar til- raunir. Ymsar frjettir. Dunois lieitir franskur Canada- maður, sem á heima að St. Alban, citthvað 10 mílur fvrir ofan Quc- V ^ bec. Hann liefur verið talinn held- ur skajiillur maður, og enda ekki laust við að mönnum stæði beigur af honum, bvggjust við hann væri vfs til að gera eitthvert fólskuverk. Hann var hræddur um konu sfna, að ástæðulausu eptir J>ví sem sagt er, og honum var meinilla við tengda- móður sfna, sem hafðist við á heim- ili lians. Á sunnudaginn var pótti náorönnum lians undarleirt, hve mik- il kyrrð var við húsið. J>eir fóru pví að forvitnast um, hvort nokkuð væri að, og fóru inn í húsið. J>ar sáu J>eir Mrs. Dubois og raóður hennar liggjandi á gólfinu; haus- kúpurnar voru inolaðar og innyflin hangandi út úr líkömunum. Part- ar af heilunum höfðu peytzt út um gólfið og lágu ]>ar í blóðpollum. En pað var ekki par með búið. Menn luku upp svefnherbergi peirra hjónanna, og par lágu pau tvö börn, sem pau höfðu átt, f mörg- um pörtum. Annað barnið var að eins tveggja mánaða gamalt, og pað var afliöfðað; hitt var höggvið sundur, svo að hjartað og lungun sáust; fæturnar á pví barni voru smáinolaðir, og svo var að sjá sem J>að liefði fengið mörg liögg áður en banahöggið kom. Frjettirnar bár- ust út eins og logi vfir akitr. Flokkur manna myndaðist pegar sjálfkrafa til pess að leita að morð- ingjanum, pví að liann liafði haft sig á brott, og hanu náðist sama kveldið f skógum J>ar f nágrenn- inu, og var geyindur pángað til lögregluj>jónar tóku við lionum. Menn halda, að liann hafi unnið petta verk í reiði, en ekki brjál- semi. Fyrir nokkru síðan gaus upp sú saga, að Bandarfkja-maður hefði verið myrtur af canadiskum Indf- ánum einlivers staðar vestur undir Klettafjöllum. Sagan segir að Indl- ánar liafi verið f ránsferð suður yfir landamærin, inyrt pennan mann og siðan tekið með sjer barn hans, 4 eða 5 ára gamalt. J>að hefur orðið heilmikið upjristand út af pess- ari fregn, og í sfðustu viku komst petta mál til umtals f pinginu f Ottawa. J>að var skorað á stjórn- ina að rannsaka petta mál ytarlega. Stjórnin kvaðst pegar hafa komizt að sannleikanum f málinu og hann væri sá, að barn J>að, sem hefði sjezt hjá Indfánum, og menn hefðu ímyndað sjer að ætti hvita foreldra, væri ekki af livftum mönnum kom- ið nema i föðurættina, og J>ar af leiðandi væri ekkert óeðlilegt pó J>að væri í höndum Indfána. En ]>ingið gerði sig ekki ánægt með pessar upplysingar; sam{>vkkti sið- an að sett yrði nefnd, samanstand- andi af lögreglu]>jónum Norðrestur- landsins og leyni-lögreglu{>jónuin stjórnarinnar, til að rannsaka petta mál. Ráðstafanir er verið að gera um J>essar mundir til J>ess að flytja fjölda af svertingjum úr suðurhluta Bandaríkjanna til Mexfeó. í pvf skyni hefur Mexicó-stjómin veitt 2 millíónir ekra af landi, og er fyrirhugað að J>angað flytji nokkur J>úsund af svertingjum áður en langt um líður. Fjelagið, sem stendur fyrir |>essu fyrirtæki, að {>ví er fjárframlög snertir, er enskt. l>að ætlar að byrja með ]>vf að senda 2000 svertingja-fjölskyldur f næstu mánuði, og eiga ]>ær aö setjast að f tveimur bæjum, sem nú er verið að hyggja, og fá til yfirráða nokkr- ar púsundir ekra af námalandi; J>ar er gull, silfur og kol í jörðimii. (Mcii* i 8. riffu)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.