Lögberg - 26.02.1890, Side 2
2
LÖGBERG, MIEVIKtlDAGINN 26. FEBRÚAR 1890J
Til almennings
—o---
Enn einu sinni leyfum vjcr oss
að ámálga við kaupendur iJijrliergs
að láta nú ekki len<rur drajrast að
scnda oss f>að sem óborgað er
fvrir fvrsta o<r annan ártr. blaðsins.
Hvorki liöfum vjer selt blaðið dVrt
njc rren<rið hart cptir borpuninni,
ojr pcss væntum vjer að kaupcnd-
urnir láti oss njóta. Svo er nú
eins o^r kunnugt cr, ætlazt til að
hver árjr. Löjrbcrjrs sje borpaður'
fyrir fram, þó auðvitað sje ómögu-
legt að framfylgja pví algjörlega.
En sjerstök pægð væri oss gerð
ineð pví, að f>riðji árgangurinn yrði
borgaður áður en mjög langt líður,
pvl eins og allir sjá kostar mikið
að gefa út blað eins og Lögberg,
og erfitt er pessvegna að bíða ept-
borguninni pangað til allur árgang-
urinn er kominn út. En I sambandi
við pað, sem lijer hefur verið á
minnzt, skal oss ekki heldur gleym-
ast að pakka almonningi innilega
fyrir pær viðtökur, sem Lögberg hef-
ur íengið síðan nú um síðustu ára-
mót pess, og pá fjarskalegu viðbót
við kaupendatölu pess, scm stækk-
.1111 blaðsin3 um helming hefur verið
samfara.
Vjer viljum lika minna pá sem
enn hafa ekki skrifað sig fyrir blað-
inu, á pað, að nyir kaupendur fá
árganginn frá byrjun og allt pað
S»(,'in pá var koinið út í blaðinu af
•jsögunni „Erfðaskrá Mr. Meesons“, utn
LiO bls. llana ljetum vjer prenta
sjerstáka til hægðarauka fyrir ntja
kaupendur, svo peir geti fengið pá
sögu, sem verið cr að prenta í
bh'.öinu, pcgar peir gjörast kaupend-
. ur pess, alla frá bvrjun.
Langbezt er að senda peninga
fyrir blaðið, annað hvort innan í
registreruðu brjefi eða með P. O.
Money Ordcr.
Utan á öil brjef, sem snerta
Ci.tfjelag Lögbergs, er
bezt að skrifa:
Tuk LÖGBERG Pkintixg Co.
P. O. Box 308,
WlNNIPEG.
GUFUSKIP Á FAXAFLÓA.
Hr. ritstjóri „Lögbergs“.
Flestum íslendingum 1 Amer-
Sku er cflaust að einhverju lcvti
kunnugt um pað, að borið hefur
verið fram pað nymæli licima á
íslandi fyrir skömmu að landsmenn
kæmu sjer hið bráðasta upp gufu-
skipi til vöru- og mannflutninga í
Faxaflóa. Með frain peiin flóa liggja
4 sfslur landsins auk Iíeykjavíkur,
og á pessu svæði búa cinar 10
púsundir manns eða 4. til 5. part-
urinn af öllu íólkiftu á íslandi.
Dað li<r<mr pví í augum uppi, að
langmest pörf hljftur að vera I
pcssu jilássi fyrir pví, að sliku flutn-
ingaskipi yrði komið í gang. Síra
Jens Pálsson á Útskálum, eínhver
ötulasti og mest framsækjandi mað-
ur á íslandi, sein nú er ujijii, hreyfði
pessu gufuskijismáli fyrst, og sfndi
íram 4, hve mikilsvarðandi pað væri.
Ritstjóri „ísafoldar“, hr. Björn Jóns-
gon, tók og málið brátt að sjer,
og hefur leitazt við frá fyrsta að
Láta blað sitt veita pví allan pann
stuðning, er honum gat hugsazt.
(>eir, sem lcsiö hafa pað blað, vita
nú i.jálfsagt að nokkru leyti, hvern-
ig málið stendur. Framkvæmdar-
ncfnd bi-fur kosin verið og skij>a
pá nefnd uiiövilaö peir tveir menn,
sem jeg hcf ncfnt. Jeg man pað
líka, að herra Sigfús Eyimindsson,
bóksali og útflutningsstjóri í Reykja-
vík, er í nefndinni. En að öðru
leyti er jeg pví miður ekki kunn-
ugur einstökum atriðum í nefndar-
fyrirkomulaginu. Jeg er alveg viss
um, að unnið verður af pessum
niönuum og einstökum öðrum par
heima af alefli að pví að hrinda
inálinu áfram; en á hinn bóginn
er mjer J>að fullkunnugt af J>ví,
sem jeg sá og heyrði á nVafgeng-
inni íslands-ferð minni, að í pessu
máli vorður við ramman reij> að
draga. Kaupmannalyðurinn J>ar sunn-
anlands virtist eindreginn á móti
fyrirtækinu. Þeir vita að fyrirtæk-
ið pyðir greinilcgustu breyting og
umbylting á verzlunarfyrirkonmlag-
inu í Jjessum fji'ilbvggðustu lijeruð-
um landsins. Deir vita, að pað pyð-
ir meiri samkej>j>ni í verzlunarsök-
um. Deir vita, að pað J>yðir uj>p-
byrjan til pess að alpyða fái trú
á ofur-lítinn mátt og megin hjá
sjálfri sjer. Peir vita, að einokun-
ar-skoðunum Jieirra er með J>cssu,
ef til vill, veitt banasárið. Og svo
eru peir allir á móti fyrirtækinu.
Ekki svo að skilja, að pessir ís-
lenzk-dönsku kaujimenn sjeu neinir
mannhundar; pvert á möti eru peir
margir hverjir persónulega allra
beztu menn. En peir liafa nú einu
sinni uj>p alizt 1 gömlum einokun-
ar- og ófrelsis-hleypidómum, og við
pá geta^ peir ekki allt í einu los-
að sig. Deir trúa pví, að nútíðar-
verzlunin íslcnzka sje góð eða að
minnsta kosti svo góð, sem hún
getur verið. Samgöngurnar í land-
inu sjcu auðvitað afleitar, en öðru-
vísi geti J>að nú ekki vcrið. Nátt-
úran hamli J>ví. Detta gufuskips-
fyrirtæki sje barnaskajnir. Dað geti
aldrei borið sig. I>að sje ekkert
pað vörumagn til, að svona lagað
gufuskip eins og peir sfra Jens
Pálsson liafa hugsað sjer geti feng-
ið nóg að gera. Og svo eru pess-
ir lang-hclztu jæningamenn í pess-
um byggðarlögum á móti. Embsett-
ismennirnir í Reykjavík — jeg veit
ekki, hvort peir eiginlega eru á
móti, líkloga mjög fáir af peim;
en peir eru yfir höfuð ekki meö,
varla einn einasti með af nokkr-
mn verulegum áliuga; flestir líklega
í orði kveðnu hvorki með nje móti.
Og pað pyðir nú í rauninni sama sem
að vera á móti. I>eir vinna yflr
höfuð að tala alls ekki með mál-
inu. Þeir hugsa allsendis ekkert
um J>ctta fyrirtæki. Jeg er sann-
færður um að peir trúa ekki á
pað. Jeg bar peim J>að á brVn á
discussions-fundinuin út af fyrirlestr-
inum hans Gests Pálssonar í Reykja-
vík seint í nóvembermánuði, rjett
áður en jeg fór ]>aðan, og ekki
ein einasta rödd andmælti mjor. —
Og stórbændurnir með fram Faxa-
flóa, pessir einstöku menn í liópi
alj>yðunnar, sem hafa nokkur veru-
leg fjárráð — mjer skildist á öllu,
að margir peirra væri fremur móti
en með. Þeir virtust ekki heldur
trúa á fyrirtækið. Sömu einokunar-
skoðanirnar eins og einkenna kauji-
mannalVðinn hafa nefnilega, bótt
undarlegt sje, náð sjer niðri hjá
pessum stórbændum, sjálfsagt ekki
öllum, en sorgloga mörgum. Kaup-
inenn veita peim yms verzlunarleg
lilunnindi fram yfir annað fólk, svo
ef peir eru ekki pví stærri sálir,
ef peir liafa ekki pví meira and-
legt útsyni, pá eru peir A sama
klafann bundnir með tilliti til al-
mennings-mála eins og kaupmenn-
irnir. Allur porri peirra, sem helzt
bafa einhver fjárráð í pessum byggð-
um íslands, er J>annig meira eða
minna andstæður fyrirtækinu. Svo
pað verða að líkindum tómir fá-
tæklingar, sem neyðast til að taka
málefnið upj> á sig. Og J>að er
mjög hætt við, að byrðin verði
baki peirra of pung, pótt margir
eflaust leggi fram allan sinn krapt.
Hugsanin er að safna aktíum
til pessa gufuskipsfyrirtækis, pangað
til nógu mikil ujijiliæð er fengin
til pess að kauj>a hæfilega stórt
skíp. Allar nánari uj>j>lysingar eru
komnar fram í ,,ísafold“. Hver aktía
er 100 krónur, en svp geta fleiri
menn, fleiri fátæklingar, slegið sjer
sainan um eínn hlut. Og hugsaniu
er að fá allan porra alpyðu til að
taka að cinhverju leyti J>átt í fyr-
irtækinu.
I>að er ósköp til J>ess að hugsa,
hve herfilegar eru samgöngurnar á
íslandi, að ísland skuli ekki enn,
undir lok J>cssarar 10. aldar, eiga
neinn vagnveg, enga járnbraut, ekk-
ert gufuskip.— að allur liinn ytri
hagur landslyðsins skuli enn hafa
sömu barbarísku einkennin á sjer
eins og var allar götur aptur á mið-
öldum. Mjer íslendingar, sem eig-
um lieima lijerna megin Atlanzhafs,
trúum pví líklega velflcstir, ef ekki
allir, að geti engum af samgöngu-
meðulum nútíðarinnar í hinum mennt-
uðu löndum heimsins orðið beitt á
íslandi, J>á sje framtíð pess sem
cívíliseraðs lands J>ar með dæmd.
Og vjer, sem viljum vesalings land-
inu vel, ættum að syna J>að meira
en í orði kveðnu, að vjer óskum
öllum virkilegum framfaratilraunum
par blessunar. Og nú er, par sem
J>etta gufuskipsmál er, eitt slíkt
fyrirtæki uppi á Islandi, sem eg get
ekki ímyndað mjer að neinn sannur
íslendingur hjer í landi geti verið
á móti. Mjer finnst hvert einasta
íslenzkt mannsbarn hjer ætti að vera
J>ar með.
Jeg vil ekki, að mótstöðuinenn
vorir heima á íslandi skuli nokkurn
tíma með gildum ástæðum geta
brigzlað oss um pað, að vjer ekki
viljum styðja hin beztn fyrirtæki
par til almenningsheilla. Og pví er
pað, að jeg minni menn lijer vestan
liafs nú á petta gufuskij>sinál og
skora á alla pá, sem hafa sömu
skoðan á pví og jeg, og sem hafa
nokkurt fje, hversu lítið sem vera
kann, afgangs daglegum nauðsynj-
um sínum og fjelagslegum lífsspurs-
málum voruin hjer í landi, að leggja
ofurlítil fjárframlög til hins umrædda
fyrirtækis. Jeg vona og óska, að í
hópi vorum hjer geti fengizt pó
nokkrar aktíur í pennan gufuskips-
sjóð. Og jeg vildi mælast til J>oss,
að pjer, hr. ritstjóri, gjörðuð svo
vel að láta blað yðar flytja pessa
ósk mína með eindregnu fylgi slnu.
Jeg er pess fullviss, að lijer er einn
vegur ojiinn fyrir oss til pess að
komast inn í hjörtu hinna beztu
landa vorra heima eða fá J>ar meira
j>láz en vjer höfum átt par að und-
anförnu.
Winnipeg, 24. Febr. 18(10.
J6n Jijurnuson.
BÍRÆFNI OG BARIÐ BARN.
Það er ekki oj>t á síðari tím-
um, sem jeg hef verið að gera
mjer rellu út af pví, sem stendur
í ritstjórnargreinum Jfeimskringlu.
í petta skijrti finnst mjer J>ó á-
stæða til að syna með fáeinum
orðum, hve samvizkusamlega blaðið
notar fyrirlestur minn: Hvers vegna
eru svo fáir mcð móti Jjögbergi.
Mig furðar sjaldan á neinu úr
Jleimskrmgiu-iitúnm, en J>að var
ekki alveg laust við að mig furð-
aði 4 peirri bíræfni, pví að fyrir-
lesturinn er ny-útkominn og pví
ny-lesinn af almenningi manna.
í pessum fyrirlestri mínuin er
pví lialdið fram, að mjög bryn nauð-
syn sje á discussion. Svo er ]>að
sk<rt í fyrirlestrinmn, hvað Att sje
við með orðinu „discussion“. En
af peirri skyringu tekur ritstjóri
Jleimskringlu ekki nema helming-
inn; hann hefur cjitir mjer J>essi
skyringar-orð: „opinber ágreiningg-
uinræða um J>au inálefni, sem ræða
parf um“. En næst á eptir pess-
um orðum stendur í fyrirlestrinum
pessi setning: „það að þeir nienn,
sem hafa vit á hvcrjum málum
sem er, láti skoðanir sinar á þcim
l /jósi frá þeim ámsu hliðum, scm
þeir llta á þaiá'.
„Því orði stal djöfullinn und-
an“, segir meistari Jón Vídalín.
Og pað er ekkert undarlegt,
að ritstjóm Heimskringlu skyldi
stela peirri setningu undan, J>ví að
ineð henni hrynur algerloga öll hans
bygging og allur lians heilasjmni
út af ósamkvæmninni inilli pessa
fyrirlesturs míns og J>ess sem staðið
hefur í Lögbergi um greinar kvenn-
fjelagsins. Lögberg heldur J>ví fram,
að liöfundar J>essara greina liafi ekki
vit á inálunum, að minnsta kosti
ekki það vit, sem parf til að skrifa
um pau. Dess vegna óskar J>að
ekki ejitir, að peir liöfundar sjeu
að bögglast við neina „discussion“.
Þeirra skraf er engin „discussion“,
mundi hvergi í heiminum verða kall-
að J>ví nafni nema í Heimsleringlu.
Langi ritstjóra Heimskringlu til að
lieimfæra nokkra setningu úr pcss-
um fyrirlestri mínum uj>j> 4 pessa
kvennfjelags-höfunda og ]>eirra rit-
störf, J>á get jeg sagt honum, hver
sú setning ætti að vcra. Hún stend-
ur á 71. blaðsíðunni í fyrirlestrun-
um og er svona: „En fáist pví
ekki frarogengt (o: að skilningur
fólksins vakni), pá verða J>eir inenn
hjer ávallt margir, sem enginn mað-
ur með viti nær i, sem í sifelldri
heimsku vaða elginn allt botnlaust
og vitlaust, og flytja róginn úr
einni mannssálinni í aðra“. Þó er
ekki nema sanngjarnt að taka J>að
fram, að atriðið um róc/s-flutninginn
gat ekki heimfærzt upj> á greinar
kvennfjelagsins fyrr en J>að fór að
flagga með Eldons-nafninu.
Ur pví jeg fór að svara pess-
um ]>vættingi Heimskringlu á ann-
að borð, pá finnst mjer rjett að
nota tækifærið til að minnast á eina
samlíkinguna í pessari Hkr.-grein, sem
hefur vcrið látin lieita í höfuðið á
fyrirlestri mínum. Ritstjóra Heims-
kringlu pykir Lögbergi fara líkt
og „fúlmenni“, „sem berði barnið
fyrir að ganga óliikað, ]>egar pað
í fyrsta skijrtið sleppti stokknum,
til að ganga stuðningslaust“.
Mjer finnst ekki sú samlíking
sjerlega sláandi. Fyrst og fremst var
kvennfjelagið ekki „barið“ mikið með
greininni nm kvennfjelagsskapinn.
Því var að eins bent }>ar á, að
J>að mundi verja kröptum sínum
betur á annan hátt en patin að fara
að skrifa fyrir almenning, og ]>að
var gert með hógværum orðum,
sein engan einasta mann gátu meitt.
í öðru lagi get jeg ekki sjeð, að
kvennfjelagið sje neitt barn. Það
hefur sannarlega myndazt ' við að
vera til svo mörg Ar, að f>að ætti
að vera komið af barnsaldrinum.
En látum svo vera, að pað sje
barn. Hvors vegna á pað {>4 endi-
lega að taka sjer fyrir hendur að
skrifa stöðugt i blöðin? Er pað
venjulega talið barna-verk?
Til hvers sleppir barnið stokkn-
um? Er pað peirra vegna, sem
á kunna að horfa? Er pað ekki
til pess, að það sjá/ft geti lært að
ganga? Til hvers er aptur á móti
verið að lialda út blöðum? Er J>að
til pess, að peir sem ekkert geta
skrifað, skuli geta lært pað? Það
er síður en svo, nema ef Hcims-
kriag/u kann að vera lialdið út í
pví skyni. Annars er blöðum venju-
lega lialdið út lesendanna vegna,
til pess að þeir skuli geta fengið
einhverjar leiðbeiningar eða einhvern
1 fróðleik eða einhverja skemmtun.
Þar á móti ætlast flestir til pess,
nema Heimskring/u- og kvennfje-
lags-flokkurinn, ,að peir scm ciga
alveg ej>tir að læra að skrifa, peir
geymi sín rit heima hjá sjer 1
bráðina.
Það liggur við að pað sjo
hart, að neyðast til að segja jafn-
sjálfsagðan sannleika eins og petta
opinberlega. Þeir hljóta að vera
svo yfirtaks-margir, lesendur Lög-
bergs, sem sjá petta eins og liend-
urnar á sjer. Annað eins og petta
getur ekki dulizt neinum nema peim
allra-einföldustu. En J>að er llka
peirra vegna, að jeg hef skrifað
pessar línur.
Einar Hjör/eifsson.
-í.r. SkjoldAStin.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla með allan pann varning,
sein vanalega er seldur í búðum í
smábæjunura út um landið (gencra/
stores). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en pjer kaupið annars-
staðar.
eptir ó cl ý r u m
STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF-
ORTUM og TÖSKIJil/, VETZ-
INGUM og MOCKASINS.
GEO. RYAN,
492 Main St.
UCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winnipeg Man.
Með þriðja árgangi Lögbergs, sem nú er nýbyrjaður,
jstitkkaiii b l d ii t ii tt ttt k c I m i n g.
Löííberg verður þvi hjer eptir LANG-STÆRSTA blau, sem nokkurn tíma hefur vcr
ið gefið út á íslenzkri tungu.
NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS
í Canatla og Bandar'kjunum fá ÓkeypÍN það sem út er komið af skáldsögu Rider ITa^garch,
ERFÐASKÁ Mlt. MEESONS
150 þjettprentaðar blaðsfður.
Lösberg kostar $ 2,00 næsta ár. pó verður það selt fyrir 6 krónúr á fstandi
og btöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Ameriku og send til íslands, kosta $1,50
árgangurinn.
Lögberg er því tiltölulega
L ÁN G - 0 T) Ý Jl A S T A B L ÁÐ IÐ
sem út er gefið á íslenzkri tungu.
Lögberg berst fyrir viShaldi og virSingu islenzks pjóSernis í Ameriku, en tekur
þó fyllilega til greina, hve margt vjer þurfum að Iæra og hve mjög vjer þurfum að
agast á þessari nýju ættjörð vorri. .
Liiglicrg lætur sjer annt um, að íslendingar nái völdum I þessari heimsálfu.
Liigberg styður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir fram með öllum þarflegum
fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða.
Lögberg tekur svari Islendinga hjer vestra, þegar á þeim er niðzt.
I.ögberg lætur sjer annt um velferSamál tslands. pað gerir sjer far um að koma
mönnum í skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi langt um fleiri samcigin-
|eg velferðarmál heldur cn enn hefur verið viðurkennt af öllum þorra manna. J>að bersl
því fyrir andlegri samvinnu mi'.li þessara tveggja hluta hinnar íslenzku þjóðar.
Kaupið Lögberg. En um fram allt borgið það skilvíslega. Vjer gerum css far
um, eptir því sem oss er flamasi unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur
vora. pað virðist þvi ekki til of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinu sama af
þeirra hálfu.
Útg. „Lögbergs".