Lögberg - 26.02.1890, Side 7

Lögberg - 26.02.1890, Side 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGIN.N 26, FEBRÚAR 1890 7 F R A M T í Ð C A N A D A ---og-- COMMERCIAL UNION. „Ein aðfcrðin til að draga at- liygli manna frá hlunnindunum, sem pessari breytingu yrði samfara“, segir Winnipeg-blaðið Tribune, „er sú að benda á að imperial feder- ation væri hcntugri heldur en toll- samband við Bandaríkin, og pó und- arlegt megi virðast, J>á er J>að ein- mitt sami flokkurinn, sem lætur svo Sein liann sje hlynntur imperial feder- ation, eins og sá sem hrópar á meiri tollverndun. Póiitiska sagan synir J>ó ljóslega, að allar nylend- ur stefna að lokum að aðskilnaði, en ekki fastara sambandi við móð- urlandið. Canada verður fyrr eða síðar mörgum sinnum ineiri en Stórbretaland; lijer verður meiri auður, meiri mannfjöldi og meiri verzlun heldur en á brezku eyjunum. I>að kann að vara lengi áður en vjer komumst á J>að stig, en að ]>essu erum vjer stöðugt að stefna, og f>egar sá tími er kominn, pá væri rjettara að tala um að tengja Stórbretaland við Canada heldur en Canada við Stórbretaland. Maður sem fvrir hundrað árum síðan spáði að Bandaríkin mundu á einni öld komast fram úr Stórbretalandi, að ],ví er snertir íbúatölu og hagsæld, var álitinn hálf-ærður, en Jvó er nú svo komið, og á miklu minna en öld verðum við komnir fram úr móðurlandinu í J>essum sömu grein- um. Sá maður, sem heldur J>ví fram, að Canada eigi ávallt að halda áfram að vera nylenda Stór- bretalands, liann ætti að syna sam- kvæmni við sjálfan sig með J>ví að benda á að Stórbretaland hefði verið betur statt pann dag í dag, ef pað hefði aldrei orðið annað en rómversk nylenda. I>að er lijartan- leg sannfæring vor, að Canada eigi að halda sambandinu við Stórbreta- land sem stendur, en vjer megum ekki vera svo ákafir í pá stefnu, að vjer gleymum pví, að Canada á að byggjast með pví marki og iniði fyrrir augum, að verða sjálf með tímanum að mikilli pjóð. Viðskipt- in eru eitt af pvl sem mest er um vert fyrir Iiverja J>jóð sem er, og að neita sjálfum oss um pau hlunn- indi, sem fylgja viðskiptum við Bandaríkin, mundi vera alveg J>að sama sem að lysa pví yfir að vjer viljum ekki liafa vorn eigin liag fyrir augum...... Vjer höfum ekki lieyrt nokkra ástæðu, sem syni frain á J>að, að viðskipti við Bandaríkin sjeu ekki hagur fyrir oss; par á móti eru ástæðurnar, sein niæla fram með peiin viðskiptum, svo auð- sjáanlegar, að inenn af öllum stjett- um gera allt, sem í peirra valdi stendur sem einstaklinga^ til að auka pessi viðskipti; en pegar vjer leggj- iiin pað til, að ]>að sje tekið burt, sem liamlar einstalingunum frá að auka {>essi viðskipti, J>á er oss sagt að einhver leynd hætta vofi yfir. Oss hefur ekki tekizt að koma auga íi pá hættu, en hlunnindin, sem fólg- in eru í nánari verzlunar-viðskipt- um við lyðveldið fyrir sunnan oss, ajáum vjer ljóslega, og vjer erum aannfærðir uin, að pegar almenning- ur fær tækifæri til að láta í Ijósi skoðun sína á stefnu peirri, sem fylgja skuli lijer í landinu í verzl- unar-sökum J>á muni hann með fögnuði hallast á svoifina með nánari verzlunar-viðskiptum.“ HITT OG BETTA. „Maðurinn cr ráðvandur“ kvað við ríkur verksmiðjueigandi hjer um daginn við miðdagsborðið niðri í bæ, pegar liann lieyrði annan mann við borðið segja frá kaupmanni, sem pá hafði nylega gefið upp allar eigur slnur upp 1 skuldir, sem hann var í við lánardrottinn sinn. „Þegar hann byrjar aptur, J>á gctut liann fongið eins tnikið lán hjá mjer og hann vill, Hann liefði getað eins og pá stóð getað kom- izt í $ 2500 skuld við mig. Hann sendi eptir mjer í mesta dauðans ofboði, til að koma upp í búðina. Degar jeg kom pangað, sá jeg hann í skrifstofunni imynd vandræða og örvæntingar.“ „Jeg er gjaldJ>rota“, hrópaði hann utn leið og liann sá mig. „Hvað ertu í miklum skuldum?“ spurði jeg. „Hjer um bil $ 5000“ svaraði hann. „Þú ert ekki gjaldprota“, sagði jeg, „pú ort að eins fátækur“. „Þessi maður, er engin pryði sinnar stjettar“, greip fram í einn Broadivayr- verzlunarmaður. „Honum hefur farizt viðvaningslega. Ef hann var að eins í $ 5000 skuld og gat ekki grætt dálitið á að fara 4 höfuðið, [>á hefði liann að minni meiningu getað gert betur með að láta brenna hjá sjer. I>að var framúrskarandi heilræði, sem gamall maður gaf elzta syni sínum, pegar hann sendi liann út í heiminn með $ 100 í vasan- um: „Drengur minn, farðu aldrei á höfuðið, en ef J>að skyldi lienda pig, pá gerðu pað fallega““. (New York Herald). ö s k u d a g u r i 11 n. Það nafn er til orðið af peiin sið, sem ríkti i rómversk-kapólsku kirkjunni, að strá ösku á höfuð sjer, til merkis um iðrun og yfir- bót. Þetta var að líkíndum inn- leitt af Gregoríus mikla, 590—604, og var pví við haldið sem helgri athöfn af páfunum par á eptir. Askan var vigð á altarinu fyrir messu, vökvuð með heilögu vatni og krossuð prisvar sinnum, og með- an á pví stóð las presturinn uj>p pessi orð: Minnstu pess að pú ert aska og hveríur aptur til ösku“. t>ar næst var öskunni dreift á höf- uð prestanna, er styrðu guðspj ón ustunni, og síðan höfuð annf ra presta og djákna og loksins alls fólksins. Þcssi aska var sögð að vera aska pálmaviðarins, sem hcfð verið vigður næsta pálmasunnudag á undan. Ejttirfylgjandi gij>tingar-saga er sögð frá smábænum Whitehurs við Kyrraliafsbrautina í Ontario-fylki. George Sparks, ungur maður úr grenndinni, trúlofaðist yngstu dótt- ur inanns nokkurs, Chas. Smiths. t>au voru búin að ákveða gipt- ingardaginn, kaupa hjóna-vigslu fötin og jafnframt giptingar-hring- inn, en pá datt peirn í hug, að pað væri ef til vill rjettara að segja foreldruin stúlkunnar frá á- formi J>eirra. Pilturinn ástfangni gerði pað svo á mjög prúðmann- legan hátt. En honum brá heldur en ekki í brún, J>ví að faðirinn sagði afdráttarlaust, að pað gæti ekkert úr Jiessu orðið, að minnsta kosti ekki á pann hátt, sem um liafði verið talað. Ilann sagði að clzta dóttir sín yrði að giptast fyrst, sú næst-elztu par næst og svo áfram; ef pessi ungi maður vildi endilega við sig mægjast, J>á gæti hann gengið að eiga elztu dóttur sína. En J>að kæmi ekki til nokkurra mála, að hann leyfði priðju dóttur sinni að giptast, með- an tvær eldri systur hennar væru ógiptar. Brúðguma-efnið hugsaði sig dálítiö um, en kvaðst svo mundu fáanlegur til að hafa skipti á stúlk- unum. Fyrra konuefnið fjekk svo eldri systur sinni brúðarskartið, og premur dögum síðar fór lijónavígsl- an fram. Hon. Jolin W. Mather í Devils Lake í Norður Dakota fjekk eptir- fylgandi brjef fyrir skemmstu : „Philadelphia, Pa. Jan. 1890. Kæri herra. Viljið J>jer gera fáeinum ungum stúlkum í Pliila- delphia pann groiða að láta prenta petta 1 helzta Dakota-blaðinu. Til karlmanna 1 Dakota. Við höfum lesið auglysingu yðar í einu af Now Yorkar-blöðunuin, par sem okkur er boðið. vestur, og pið talið um, í hverjum einstökum vand- ræðum pið sjeuð með að fá ykkur konur ; fáeinar eru fúsar á að fara, svo framarlega sem pær fái tilhlyði- leg hlunnindi. Við crum allar ungar stúlkur í Philadelphiu, umgöngumst gott fólk og höfum fengið góða mcnntun. Við erum engar flonnur, en okkur langar að eins til að vera ofurlítið rómantlskar. t>að eru að minnsta kosti 10 af okkur, sem -gjarnan vildum skrifast á við jafnmarga unga karlmenn, með pví skilyrði samt, að peir sjeu virðingarverðir borgarar í ríkinu. Við vonum að pjer gerið svo vel að velja fyrir okkur unga menn, milli 20 og 88 ára að aldri, og í góðum efnum, svo fljótt sem ’yður verður mögulegt, og snúið yður til Miss A. E. Brown, 2,310 Master St. Philadelphia með nöfn og utaná- skript hinna ungu manua. Við erum Tíu ungrar stúlkur“. Skozkur trúarboði, sem í sjö ár var inni í miðri Afríku, segir frá ínannblótum J>ar í landi i bók, sem liann hefur ritað um dvöl sína ]>ar : „Meðal pjóðflokksins Barotse má engan lilut vigja, nema pví fylgi mannblót; optast er börnum fórnað. Fyrst eru fingurnir slcornir af og tærnar, og blóðinu er stökkt á bátinn, húsið eða hvað sem pað nú er, sem vigjast á. Svo er fórnardyrið drep- ið, kviðurinn opnaður og líkinu fleygt í ána. Voðalega mikið er um galdra- brennur. Enginn dagur líður án pess einhver sje ákærður og brennd- ur. Jeg hef prásinnis orðið að sjá slíkar sjónir, að peim verður ekki lyst; svo voðalegar hafa pær verið. Fáein hundruð faðma frá lcofa mín- um var reglulegt Golcrata ; par lágu höfuðskeljar og önnur mannabein, og var par voðalegt um að litast. Og pó venjast menn við petta, og við öll peirra morð. Það er ekki lengi verið að rannsaka mál manna, pegar peir eru ákærðir fyrir galdra. Gruni einhver inaður annan um að hafa beitt töfr- uin gegn sjer — eða rjettara sagt, ef einhverjum er kalt til einhvers annars —J>á fer hann með hann fyr- ir dómarann, og svo cr sá ákærði brenndur“. LÍFSGÁTA. Eptir lijörn.'itjerne Jijörnsson. (Niðurlag). Dað sá hver maður. að petta dró til dauða. Sá, sem er að reyna að ráða einhverja gátu, hann fær eitthvað einkennilegt við sig, sem gerir liann sjálfan að ráðgátu fyrir aðra menn. Allt frá peim degi, að liann flutti inn í petta hús, hafði hin dularfulla pögn hans, fegurð hennar, og hið innibyrgða líf peirra beggja verið umræðuefni allra kjapta- kinda par í sveitinni; pegar konan svo hvarf allt í einu, pá óx forvitn- isákefðin, pangað til menn trúðu bezt pví sem ótrúlegast var. Eng- inn gat skyrt málið, af pví að engum af öllum peim, sem heima áttu eða voru 4 ferð meðfram strönd- inni og ásunum, hafði orðið litið út til brúnarinnar, rjett I pví bili sem hún fleygði sjer par út í sólskininu. Lík lionnar rak ekki lieldur í land, svo að J>að gæti sjálft borið vitni. t>að mvnduðust pví undarleg æflntyri um liann meðan liann enn var á Iifi. Ljót- ur var liann ásVndum; ]>arna lá liann með ilanga, kinnfiskasogna andlitið, og rautt skegg og strítt, rautt hár uxu saman yfir andlitið. Stóru svörtu augun liorfðu upp úr pessu eins og út úr umgirtri tjörn. Af pví að svo virtist, som liann ætlaði hvorki að geta lifað nje dáið, pá sögðu menn, að guð og djöfullinn vperu að berjast 11111 hann. Nokkr- ir höfðu sjeð kölska sjálfan, un>- kringdan eldslogum, teygja sig upp- undir gluggana á hcrberginu lians til pess að hrópa til lians. Þeir höfðu líka sjeð hann vera að snuðra kring- um húsin scm svartur liundur, eða velta sjer fram undan peim í líki hoppandi hnykils. Fólk, sem reið fram hjá, hafði sjeð allan bæinn standa í björtu báli; aðrir liöfðu heyrt einhvern flokk koma upp úr sjónum, grenjandi, geltandi, hnéggj- andi, færast að húsinu hægt og hægt, halda par inn um lokaðar dyr, æða um öll herbergin, og stefna svo aptur moð sömu ópunum, hundgánni og hnegginu ofan í sjó- inn, og svo hverfa par með öllu. Vinnufólk liins sjúka manns, karlar og konur, gekk tafarlaust úr vist- inni, og pað sagði frá öllu pessu. Enginn porði framar að koma nærri honum. Hefðu nú ekki gömul hús- mennskuhjón, sem hann hafði verið góður við, tekið hann að sjer, pá hefði hann mátt liggja pama hjálp- arlaus. Kerlingin, sem annaðist hann, var sjálf dauðhrædd; hún brenndi hálmi undir rúminu hans til að reka skrattann burtu; en pó að sjúk- lingurinn væri nærri bronndur, pá fjekk hann ekki lausn. Hann lá og pjáðist ótrúlega mikið. Gamla konan hjelt loksins, að hann hlyti að vera að bíða eptir einhverri vissri manneskju. Hún spurði hann, hvort ekki ætti að senda eptir prestinum. Hann liristi liöfuðið. Var pá enginn annar, sem hann langaði til að finna? Því svaraði hann ekki. Daginn eptir liófst hann upp úr oins manns liljóði, og nefndi nafnið „Agnes“. Vitaskuld kom pað ekki sem svar upp á spurning konunnar frá, deginum á undan, en kerlingin skildi pað svo; glöð stóð hún upp og gekk til manns síns og bað hann að flyta sjer að beita fyrir vagninn og fara yfrum til prestsins og sækja Agnesi. A prestssetrinu hjeldu menn, að J>etta hefði verið misheyrn, og J>að væri presturinn, sem ætti að vitja mannsins. En gamli maðurinn sat fastur við sinn keip, að Jiað væri Agnes. Hún sat sjálf inni og lieyrði pað, og varð ósköp hrædd; J>ví að hún liafði llka heyrt sagt frá djöfl- inum og frá flokknum, sem kom upp úr sjónum; en hún hafði líka heyrt, að sjúklingurinn biði eptir einhverjum til pess að fá að deyja, og henni pótti okkert undarlegt, að J>að væri eptir henni, sem liann biði, par sem konan lians hafði svo opt sótt hana yfir um. Fólkið sagði henni, að pað sem deyjandi maður vildi, pað yrði að gerast, og ef hún bæði vel til guðs, pá gerði enginn henni neitt illt. Og pessu trúði hún og ljot klæða sig. Kveld- ið var kalt og bjart, skuggarnir, sein fylgdu peim, voru langir, og klukknahljóðið kvað við í skóginum; [>etta var dálítið geigvænlegt, en svo sat hún og bað til guðs með spenntar greipar innan í handvær- unni sinrii. Hún sá engan djöful, heyrði ekki heldur neinn flokk koma upp úr sjónum, sem hún ók fram með; en hún sá stjörnurnar uppi yfir sjer og ljósið beint fram undan sjer á hæðinni. Lppi við bæinn var geigvænlega kyrrt, en gamla konan koin strax út og bar liana inn og færði liana úr ferðafötun- um, og ljet liana vernia sig við ofninn. Og meðan á pvl stóð, sagði kerlingin, að hún skyldi ekki vera neitt lirædd og bara ganga hug- rökk fram til hans og biðja faðir vor yfir honum. Þegar lienni var orðið hlytt, tók gamla konan í höndina á henni og leiddi hana inn í herbergið. Dar lá liann með löngu skeggi og sokknum augum, og horfði fast á hana; henni synd- ist ekki, hann vera ljótur, og hún var ekki hrædd. „Fyrirgefðu mjer?“ hvíslaði hann. Henni skildist, sem hún mundi eiga að segja já, og J>ess vegna sagði hún já. Þá brosti hann og reyndi að lypta sjer upp, en gat pað ekki fyrir aflleysi. Hún byrjaði J>egar á faðirvorinu slnu, en hann hreyfði sig til poss að gefa honni í skyn, að hann vildi eitthvað annað, og bonti 4 brjóstið 4 sjer, og nú lagði hún báðar hendurnar ofan á pað, pví henni skildist som hann ætti við J>að, og hann lagði pegar röku, ísköldu, holdlausu, höndina á sjer ófan 4 litlu, hlyju hondurnar á henni, og svo lokaði hann augun- um. Þá byrjaði hún aptur á faðir- rorinu, og moð ]>ví að hann sagði ekkert, pogar hún hafði losið pað til enda, pá porði hún ekki að fara burt með hendurnar, heldur byrjaði á pví aptur. Þegar hún gerði pað í priðja sinni, kom gamla konan inn, leit á hana og sagði: „I>ú getur nú hætt, barnið mitt, pví nú liefur liann fcngið lausn“. „Elding“, hin ny-útkomna skáld- saga eptir Torfhildi Holin er nú til sölu hjá hr. Á. Friðrikssyni 223 Ross Str. sem hefur aðalútsölu á henni í Canada. Bókin kostar $1,50. CHINÁHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. í rciðum höndum. Prísar þeir lregstu i l>mnum. KomiiS og fullvissið ySur um þetta. GO WAX KENT & CO A. H. Van Etten, ----SELUR----- TIMBUR, Þ A K S Pó ,V, VEGGJAKIMIA (Lnth) <V. Skrifslofa ocj vöruslí'Aui: ---Hornið á Prinsess og Logan htnrtum,- Winnipeg. j A R D A r f fl R | R. Hornið A Main & Notre Dame e Likkistur og allt sem til jnrð- arfara þarf. ÓDYRAST í ŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, a allt geti farið sem bczt fram við jarðarfarir. Telephone Kr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. 4¥lcötu börubmgbiniar AF UKÍIMII KLÆDDUM OG ÓKLÆDDUM, TÖFRV-HKTIM. ALBILHS, bundin í silkiflöjel eda ledur, PEUILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI úd^rar^eiwiokkurstaflarannarsstaBarlbænuim SÖMULEIDIS SKOLAKEKI R. KIBLÍI'R, OG B4INAB.EKIR. Farið til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.