Lögberg - 26.02.1890, Side 8
8
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 26. FEBRÚAR 1890.
UR BÆNUM
---OG----
G R E NI) IN N h
Uinn af lielztu Me|>ódista-prest-
'inutti lijer í bænum líev. E. Lang-
fonl, andaðist í síðustu viku.
JÆ i^anír-flest af hinum svo kiill-
uðu hósta-meðulum <rera ekkert ann-
aö eu sketnma meitingarverkfærin.
i'ar á móti lacknar Avcrs Cherry
Pectoral lióstann, en liefur eiifrin
síórf magans nje lifrarinnar.
einkum hveitirækt, enda hefur og
talsvert mikið verið „brotið“ af landi
{>ar síðastliðið liaust.
Ymsar frjettir.
uinu
1 msir heldrí borj)'arar þessa bæj-
ar legjo-ja sig um þessar
rnjijg í framkróka með að
mundi
fá
fn;ingongt, að eitthvað verði úr syn
ingu lijcr í bænum í sumar. Að
öllum líkindum rná nú ganga út
frá Jjví som sjálfsögðu, að sVning
in verði lialdin. Hitt er enn óvíst.
Iiv
.•oru megin árinnar hún verður.
Farið c{>tir gæðum lyfjanna en
ekki stærð inntakanna. Ayers Sarsa
jiarilla er útdráftur úr hinum beztu
og hreinustu efnum. Læknar mæla
hvcrvetna fram með því sem liinu
árciðanlegasta og ódVrasta blóðhreins
andi lyfi, sem nokkurs staðar er
til sölu.
a
af
í næstkomandi nóvembermánuði
ið verða' lokið við að smíða eitt
hinum nVju Kyrrahafs-skipum
Kyrrahafs-brautarinnar c.anadisku. Dá
Iiyggst fjelagið að stofna til skemmti
ferðar alla leið kring um hnöttinn.
Svo er til ætlazt að til fcrðarinnar
gangi ekki nftna 05 dagar. Fáizt
hröð ferð yíir Atlantshafið er jafn
vel talið að ferðinni geti orðið lok-
ið ejitir 0i5 daga.
Mr. McMicken r.áði aptur kosn
ingu í 0. kjördæmí bæjarins á tnánu-
daginn var. Kosninga-stríðið var
svo heitt, að hinn kjörni bæjar
fulltrúi lögsækir Mr. Ilutchings fyr
ir meiðyrði og heimtar 8 5000 í
skaðabætur. Enn or óútgert um
kosningu Mr. Callawavs. Hann er
líka kontinn í meiðyrðamál út úr
pessurn kosningum.
33~r’ í undirbúningi er að leikið
verði nteðal íslendinga hjer í bænntn
leikritið: „Tíu kveld í drvkkjustofu“
(Ten niglits in a Barroom) [>/tt úr
ciisku. Leikrit Jretta hefur verið
leikið lijcr í áVinnipeg áður, á Opera
House, og J>ótti gott, enda er pað
álitið að vera eitt af betri riturn,
til að sVna afleiðing drykkjuskap-
arins. Efni J>ess er sláandi dæmi
úr daglega lífinu.
Framh. frá 1. b!s.
Tvö F.JELÖG, sem bæði kalla
sig Laga og reglufjelag (Law and
(frder League) eru um ]>essar mund-
ir að halda sameiginlegan fund í
Toronto. Annað fjelagið á heirna í
Bandaríkjunum, hitt í Canada. Ætl-
unarverk possara fjelaga er að stuðla
að J>ví að landslögum verði fram-
fylgt I peim atriðum, sem yfirvöld-
unum liættir mest við að vanrækja,
svo sem brot gegn vínsölulögum
og almennu siðgæði. í Bandaríkj-
unuin skipta deildir pessa fjelags
hundruðum, en í Canada eru deild-
irnar að cins tvær. Detta er í fyrsta
skipti sem Bandaríkja-fjelagið liefur
haldið fund utan Bandaríkjanna.
Margir hinna helztu siðgæðis-umbóta-
manna Canada og Bandaríkjanna
sitja á pessum fundi. Fjelögin eiga
að rcnna saman áður en j>essum
fundi er lokið.
í Waiízawa, höfuðborginni a
Póllandi kviknaði í húsi einu í
síðustu viku. Degar oldurinn hafði
verið slökktur, fann slökkviliðið lík
fjórtán ungbarna undir gólfinu. í
húsinu bjó yfirsetukona, sem grun-
er um að hafa sjeð fyrir öll-
pessum bömum.
uð
azt
Rúskaesk i;r maðiu datt ofan
af húsi í St. Paul fyrir fáeinuin
dögunt og braut bæði lærbeinin.
Maðurinn hjelt hann mundi devja
og gcrði }>ví játningu sína. Hann
kvaðst vera útlagi frá Ilússlandi,
og hafa vcrið riðinn við samsæri
fyrir tveimur árum til að sprcngja
Iíússa-keisara u]>|> í loptið, og hann
nefndi Ansa liátt-standandi rússneska
embættismenn, sem líka höfðu ver-
ið við J>að samsæri riðnir. Maður-
ínn hefur í sínum vörzlum mikils-
varðandi skjöl, sem sanna sögu hans,
og hann hefur lofað að láta meira
uppi af leyndarmálutn sínum.
Manitoba og Xorðvestur-járn-
brautarfjelagið hefur verið að semja
við Kyrrabafsbrautarfjelagið unt að
leyfa vögnum sínum að ganga cpt-
ir Kyrrahafsbrautinni hingað til bæj-
arins. Farpegjalcstir Manitoba og
Norðvesturbrautarinnar fara J>á hjeð-
an annan hvorn virkan dag ejitir
að austan-lestin er komin, oir koina
hingað í tíma til að ná í lestina,
sein austur á að fara. Engin vagna-
skipti verða pá í Portage Ia Prairie.
Nokkrir Nf-íslendingar hafa vcr-
ið lijer í bænum .fyrirfarandi daga,
ísak Jónsson, Gupnsteinn Eyjólfs-
son o. II. Deir sögðu að inftuenza-
s/kin væri mikið' farin að rjena.
Engir Lali dáið úr henni, svo mcnn
viti, en inargir Irnfa legið ]>ungt.
Skólafundur var haldinn í Lunds-
skólahjeraði fyrir skömmu. Dar var
Dorvaldur Dórarinsson kosinn í skóla-
stjórn í stað Tómásar Jónassonar.
í Breiðuvíkinni átti að leika „Narfa“
í síðustu viku, og jafnframt halda
hlutaveltu. Kvcnnfjelagið J>ar stóð
fvrir fyrirtækinu, en söfnuðurinn
átti að fá ágóðann. Hjerlendir menn
úr Winnipeg og grendinni eru farn-
ir tð fara uorður til Nyja-íslands
til J>ess að kaujia hey, og kvað
pað ekki hafa átt sjer stað áður;
J>eir borga % 2,00 til 2,25 fyrir
tonnið. \rið íslendingafljót er sagð-
ur ahnennur áliugi með jarðrækt,
Hkæðii.egt si.vs, líkast Johns-
town-flóðinu pvf í snmar, pó að
tjónið hafi vonandi ekki orðið eins
mikið, vildi til 1 Arizona J>. 23. {>.
m. Flóðgarður hafði verið byggð-
ur J>vert yfir Hassayampa-fljótið af
fjelagi einu í New York. Viixtur
ljóp í ána og garðurmn Ijet und-
an. Óvíst var, J>egar síðast frjett-
ist, hve mikið manntjónið hcfur orð-
ið, en menn vita að tala ]>eirra sem
drukknað hafa skiptir tugum. Slys-
kvað hafa orðið fyrir hirðuleysi
fjelagsins, sem garðinn átti; J>ví
hafði verið tilkynnt fyrir I f ári
síðan um J>að að garðurinn væri
ótraustur, en ekki sinnt J>ví.
Meiíkii.Icgt F.TEI.AG hefur mynd-
í Svfpjóð. Dað er stofnað í
peim tilgangi að vinna móti J>ræla-
haldi, og forseti fjelagsins er að
búa sig út til að lialda til Afríku
með flokk manna. Milli vatnanna
Tanganizilla og Victoria Nyanza á
að stofna samanhangandi stöðva-
keðju, röð af nokkurs konar kast-
ölum, og J>aðan á að hamla Afríku-
mönnuin frá að fara ránsferðir J>ar
í grendinni til pess að ná sjer í
præla, og eins á J>ar að verða at-
hvarf fyrir præla, sem strokið hafa.
Takist petta, er álitið pað liafi
inikla J>/ðing fyrir verzlun og menn-
ing í Afríku. Fjelagið hefur eng-
an styrk fengið af ríkisfje, en
hundrað handiðnamenn hafa boðizt
til að fara í pennan leiðangur kaup-
laust og hafa skuldbundið sig til
jafnframt að vera í Afríku í ]>rjú
ar; ckkert segja J>eir sjer gangi
til J>essa fyrirtækis annað en löng-
un til að útbreiða trúarbrögð og
frelsi. Hver hluttakandi í leiðangr-
inum verður að leggja fram 8140
scm veð fyrir J>ví að honuin sje
alvara með tilboð sitt; sú fjárujip-
hæð er álitin nóg til að standast
kostnaðinn við að flytja manninn
heim til sín aptur, ef svo skvldi
fara að liann skyldi mega hætta við
starf sitt syðra sökum heilsubrests.
Gizkað er á að allt fyrirtækið tnuni
kosta 8100,000, og J>að fje hefur
fengizt ineð samskotum. Takist að
eyðileggja J>rælaverzlunina á pessu
svæði, J>á er búizt við að menn
poir sem í leiðangrinum eru, muni
nema J>ar land og setjast J>ar að
annaðhvort som bændur eða á
annan hátt. Dað er eini hagurinn,
sem J>essir menn gætu sjálfir haft
af fyrirtæki sínu, og peir hags-
munir ciga nokkuð langt í land.
Mikla iinun
fá J-cir, sem J'jást af liálskvefi Jiegar í staö
cf jicir viöhafa Aycrs Chcrry Pectoral. J->að
stillir sársauka og dregur inn bólgu, hreinsar
brjóstið og leysir slím iir nefinu, og á í
þcssum efnum engan sinn jafningja.
,,I fyrra vetur fjcklc jeg íllt kvef, sem
varð mjög prálátt, af J/ví a‘ð jeg fór lít í
kulda hvað eptir annað. Jeg hafði mikil ó-
jK-egindi af hresi og eymslum í kverkunum.
Jeg reyndi ýms læknislyf án Jiess mjer batn-
aði neitt, og svo keypti jeg loksis eina flösku aí
Ayers Cherry Pectoial. Hóstinn hætti svo að
segja Jcgar í stað, er jeg hafði tekið þetta
meðal inn, og síðan hef jeg verið heillirigð-
ur. “—Rev. Thomas B. Russell, Secretary
Holston Confcrence and P. E. of the Green-
ville Dist. M. E. C,, Jonesboro, Tenn.
Móðir mfn var sjúk Jrjú ár og jjáðist
mjög af langvinnu háískvefi. Við óttuðumst
að ckkert mundi geta læknað hana. Ein af
vinum mínum sagði mjer frá 4yers Cherry
Pectoral. Hún reyndi það, hefur tekið inn
úr átta flöskum, og er nú heillirigð, “—T.
H, D. Chamberlain, Baltimore, Md.
Ayers Cherry Pectoral
BÚIÐ TIL AF
Dr. J. R. Ayers & Co., Lowcll, Mass.,
Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð’ $]; sex
fiöskur $5.
Ayf.rs Ciif.rry Pectorai.
fæst kjá Mitchp.fi .
ljósmyndarár.
EtlcWiíliani Str. West, Wirrpicg, h’an
Fdni Ijósmyndastaöuiinn í hæn-
uin sem íslendingur vinnur á.
MITCHELL DRUG CO.
— STÓRSALA Á —
Itifjum og jjatcnt-mcboium
Winnipeg, Man.
Einu agcntarnir fyrir hið rnikla norður-
ameríkanska heilsurjeðal, sem læknar hósta
kvef, and|>rengsli, bronchitis.
Jaddleysi, hæsiog sárindi íkverk-
u m.
Grays sírdp rtr kvedu úr
rajidu greni.
Er til sölu hjá öllum alminnilegum
A p ó t e lc u r tyn og s v e i t a -k a u p m ö n n u m
GRAYS SÍRÓP lækuar verstu tegundir
, hósta og kvefi.
GRAYS SIRÓP læk nar hálssárindi og hæsi,
GRAVS SiRoP gefur J cgar í stað ijetti
, bronchitis.
GRAVS SIROP er helsta meðalið við
, , andþrengslum.
GRAYS SIROP læknar barnavciki og
, , kíghósta.
GRAVS SIRÓP er ágætt meðal við tæringu.
C/RAYS SIRÓP á við öllum veikindum í
, , hálsi, lungum og brjósti.
GRAVS SIRÓP er lietra en nokkuð annað
mcðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
Verd 25 cents.
Við óskum að eiga viðskipti við yður.
af
///v/7. íey
$nsinc6ö (Eoilcqc
w
438 S¥1A!ÍSI STREET
1 XA .O i* A
A/ cjx , xVX x x x >C v
2- Y S. X
x'T x>t
A dagskólanum eru kenndar eptirfyigjandi námsgveinar:
I. Verziunarfræði.
2. tiagnfrœði (Civil Services).
3. Hraöritun og Typetvritins'.
4. Skrauthönd.
Kvöldskólinn
er hóldinn á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í hverri viku frá klukkan 7 -o
e. h. til kl. 9.30 e. h.
Námsgreinar: Bhkfcersla, Skfipt, Reikningur, Lestur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv
Frekaai upplýsingar viðvíkjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðúm miöum hjá
McKay & Farney
Skólastjórum.
F.jökutíu Djóðverjar og- Ung-
verjar lögðu af stað frá New York
í síðastliðnuin nóvembermánuði til
Brazilíu, og ætluðu að stofna J>ar
n/lendu. Deir komu aj>tur til New
York í síðustu viku, hörmulega út-
leiknir. Deir segja að sjer liafi ver-
ið lofað, að J>eim skyldi verða lögð
til Iiús, bújarðir, verkfæri og ]>en-
ingar, en þeir fengu kofa úr pálma-
viðarlaufum til að búa í á óbyggi-
legu landi, sejn ekki var nema fen
og foræði; engin yerkfæri fengu
J>eír, og ekki næga peninga til
J>ess að kauy>a lianda sjer matvæli.
Bljitir miklar J>rautir voru ]>eim loks-
ins gefin farbrjef aptur til New
York.
Gyðixgaií í Rússlandi verða fyr-
ir miklu hatri og talsverðum of-
sóknum óaflátanlega. Sama má segja
tnn Gyðinga á D/zkalandi með köfl-
um, og í flestum löndum Norður-
álfunnar er á finsum tímum eitt-
hvað við peiin stuggað. í tilefni
af J>essuni fjandskap, sem Gyðjng-
iiin er s/ndur, er í ráði að heldri
Gyðingar Norðurálfunnar haldi fund
ineð sjer í sumar í Amsterdain á
Hollandi eða í einhverjum öðrum
bæ hjá sinærri J>jóðunúin. Svo or
og skilið, sein fáeinir Gyðingar frá
Ameriku ætii að koma á pennan
fund. A J>eim fundi hyggjast Gyð-
ingar að koma sjer saman um,
hvernig J>eir bezt geti verndað rjett
sinn og trúarbræðra sinna.
THE GREAT
r
m
NYJAR VÖRUR
DESSA VIKU í
Aasr
Al.í.SII EIÍ.I A U-KVEN XEMEI.AG Banda-
ríkjanna, sem berst fyrir kosningar-
rjetti kvpnna (The National Amer-
ican W< inan.-suffrage Assoeiation)
hjelt 22. ársfund sinn í Washjng-
ton, U.U. á J>riðjudaginn |>. JH, J>,
m. Forseti fjelagsins, Mrs. Eliza-
beth C. Stanton, hjelt langa og
snjalla ræðu um störf og framfarir
fjelagsins. Hún kvaðst vera sannfairð
um J>að, að innan 10 ára hefðu
konur kosningarrjett í öllurn Banda-
ríkjunum. Mrs. Stanton kvaðst vera
á förum til Evrópu í J>arfir fjel.,
Og kvast hfln jneta J>að meiri lieið-
ur fyrir sig, heldur en pó hún
hefði verið send af stjóru Banda-
ríkjanna sem sendiherra við ein-
hverja hirð í Norðurálfunni.
Eptiií fimettu.m, sem nVlega
eru komnar- frá Kína, voru 14 menn
dæmdir til lífláts í boririnni Pek-
O
ing ]>ar í landi fyrir skörnmu,
Dessir vesalingar voru fluttir út
úr borginni til aftökustaðarins á
hestavögnum, og þó að peir væru
bundnir með járnviðjum bæði á
höndum og fótum, hefði mátt í-
mynda sjer að ekkert voðalegt væri
í vænduin; þeir voru allir í skraut-
klæðum og hinir kátustu. Degar
til aftökustaðarins kom, var dauða-
dómurinn lesinn uj>]> yfir J>eiin;
þeim var einnig tilkvnnt, að fimm
af J>eim yrð'i hálshöggnir, en lijnir
9 hengdir. Að því búnu voru þeir
allir klæddir úr skrautklæðuin sín-
um og andlit J>eirra máluð blóð-
rauð, síðan látnir taka til starfa og
liver um sig grafa sína eigin gröf,
sein að eins var höfð tvö fet á
d/pt til að fl/ta fyrir. Að [>ví
starfi loknu voru J>eir allir teknir
af í viðurvist mikils manngrúa, sem
flykkzt hafði til aft(>kustaðarins, til
að sjá J>essa mcrkilegu athöfn.
Húsbúnaður og gólftepj>i, Brussels,
Tapestry and Heinp. Allt n/tt
ineð síðustu munstrum.
N/jar gardínur og gluggablæjur
með öllum litum, og kefli og
fjaðrir meðfjdgjandi
Allir itttu ad koma og skoda vorornar,
CHEAPSIDE
578, 580 Main St.
I5. S. Miss Sigurbjörg Stefáns-
(lóttir er hjá okkur og tnlar við
ykkur ykkar eigið mál.
RAILWAY.
Á hverjum morgni kl. 9.45 fara
Fho Great Northern RaiKvay Trainin
frá C. P. 1?. járnðrautarstöðvununi
td Grafton, Grand Forks, Fargo,
(xreat h alls, Helena og Butte. Dar
sem nákvæmt samband er gjört til
allra staða á Kyrrahafsströndinni.
feamband er líka gjört í St. Paul
og Minneapólis við allar lestir suð-
ur og austur. Alveg tafarlaust til
Detroit, London, St. Tomas, Toronto,
Niagara Falls, Montreal, New York,
Boston, og allra staða í Canada og
Bandaríkjunum.
Lægsta verd. Fljót fcrd.
Áreidanlegt samband.
Ljómandi dagverðar og svefn-
vagnar fylgja öllum lestum. Fáið
vður fullkomna ferða áætlun. l’rís-
lista, og lista yfir ferðir gufuskip-
anna yfir hafið. Farbrjef alla leið
til Liverjiool, London, Glasgow og
til meginlands Norðurálfunnar selj-
við með allra lægsta verði
með beztu Gufuskipa-línuin.
Farbrjef gefin út til að flyfja
vini yðar út frá gamla iandinu fvr-
ir 832,00 og upp.
F. .1. WlIITNEV II. G. McMickax,
G. P. og I. A. Aðal Agent,
St. Paul. 370 Main Stv
Cor. Porta'Te Ave.
Winnipeg.
SIPTRfLO
EPTIR VERÐI Á ALLSICONAR
(IKIi’AFÓMI «g IIVEITIIMJÖLl
n. a. horninu á King St. og Market Square.
Þið fdið ómakið bonjað cf þið riljið.
GÍSLI Ólafsson.
I)R. J.JöNASENS
LÆKNINGABOK...tí tfr.OO'
HJÁLR í VIDLÖGUM. 35 e,
Til sölu lijá
• Finney
173 Ross Str,
WINNIPEG.