Lögberg - 05.03.1890, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 5. MARZ 1890.
Ti! almenníngs.
—o—
Enn eínu sirmi leyfum vjer oss
að ámáljra við kaupendur Lögbergs
að láta nú ekki lengur dragast að
senda < ss ]rað sem óborgað er
fyrir fyrsta og arinan árg. blaðsins.
Hvorki h'j-’um v er selt blr ð ð dýrt
nje gengið hart eptir borguninni,
og f>ess værtuni vjer að kaupend-
urnir láti oss njóta. Svo er nú(
eins og kunnngt er, ætlazt til að
hver árg. Lögbergs sje borgaður
fyrir íram, Jró auðvitað sje ómögu-
legt að framfylgja J>ví algjörlega.
En sjerstök f>asgð væri oss gerð
með f>ví, að Jrriðji árgangurinn yrði
borgaður áður en mjög langt líður,
J>ví eins og allir sjá kostar mikið
að gefa út blað eius og Lögberg,
og erfitt er f>ess vegna að bíða ept-
ir bor^ininni f>angað til allur árgang-
urinn er kominn út. En í sambandi
við f>að, sem hjer hefur verið á
minnzt, skal oss ekki heldur gleym-
ast að f>akka almenningi innilega
fyrir J>ær viðtökur, sem Lögberg hef-
ur fen<rið síðan nú um tíðusta ára
O
mót f>ess, og J>á fjarska'.egu viðbót
við kaupendatölu J>ess, sem stækk-
un blaðsins um helming hefur ver-
ið samfara.
Vjer viljum líka minna J>á sem
enn hafa ekki skrifað sig fyrir blað-
iau á J>að, að nyir kaupendur fá
árganginn frá byrjun og allt f>að
sem pá var korrdð út í blaðinu af
sögunni „Eriðaskrá Mr. Meesons“,
um 180 bls. Ilana Ijetum < jer prenta
sjerstaka til liægðarauka fyrir nyja
kaupendur, svo f>eir geti fengið f>á
sögu, sem verið er að prenta í
hlaðinu, ]>egar peir gerast kaupend-
ur pess, alla frá byrjun.
Lanobezt er orr kostnaðarminnst
að senda borgun fyrir blaðið með
E.xpress money order. Líka er
ugglaust og kostnaðarlítið að senda
peninga með P. O. money order cg
í registeruðu brjefi. En ávísanir
á banka, aðra en pá, sem eiu hjer
í Winnipeg, viljum vjer vaia inenn
við að senda, pví á peim eru af-
föll, sem vjer hjer eptir reiknum
peim er pær ávísanir senda.
Utan á öll brjef, sem snerta
blaðið eða prentfjelag Lögbergs, er
bezt að skrifa:
This LÖGBERG Pkixti.vo Cc.
P. O. Box 368,
Winnipko.
^01‘ímr tii)
iíitin.
Hkrka Ritstjóri !
Jeg lofaði að skrifa yður dá-
lítinn frjetta pistil, er jeg kæmi
aptur úr ferð minni norður með
Winnipeg-vatni, <g eru línur pessar
efning pess loforðs.
Jeg lagði af stað frá Selkirk
iaugardaginn 8. p. m., daginn e[>tir
hríðina vondu, og getið pjer nærri,
hvernig færðin var fyrstu dagana,
eða pangað til brautin tróðst aptur.
Jeg hafði til ferðarinnar tvo hesta
og sleða, og vorum við 6 á sleð-
aiium, en svo var færðin pung, að
liestarnir voru orðnir hálf-uppgefn-
ir fyrsta kiöldið, svo við sáum að
ekki dugði að byggja upp á pá, og
fór einn samferðamaður minn til
baka aptur til Selkirk morguninn
eptir tii að sækja hesta, sem hann
átti pnr, en við hjeldum áfram sem
bezt við gátum, pangað til hann
náði okkur norður við Sandy Bar,
og vaið jeg pó að fá aðra hesta
Og nxa hjer og par til að flytja
okkur og farangur okkar part af
leiðinni ptngað. Yið fórum norður
eptir íslendinga vegi, vestan Winni-
peg-vatns, og parafleiðandi í gegn-
uin Nyja-ísland allt til Sandy-Bar.
Baðan fórum við yfir vatnið til suð-
austur enda Mikleyjar, og svo norð-
ur með henni að austan, allt norð-
ur í svo nefnda Myllnu vík, og svo
paðan austur yfir vatnið til Bad
Throat River. Vegalengdin frá Sel-
kirk til Bad Throat ltiver er, eptir
pessari leið, liðugar 100 mílur ensk-
ar, og vorum við G daga á leiðinni,
í staðinn fyrir að jeg vanalega hef
farið pessa söinu vegalengd á 3
dögum. Hestunum, sem við fyrst
fórum með frá Selkirk, treystum við
ekki lengra en til Sandy Bar, (lið-
ugar 60 mílur frá Selkirk) svo jeg
fjekk uxa-par paðan til Mikleyjar,
en frá Mikley fjekk jeg hunda-lest
austur yfir vatnið, auk liestanna sem
seinna komu frá Selkirk, 0" o-ekk
pó full-illa að komast áfram, pvl
fönn er dfpri á vatninu en jeg man
eptir áður. A leiðinni til Sandv Bar
ínættum við ymsum mönnum með
hálf- og al-up[>gefna hesta fyrir hvít-
fisks. ækjum, sem peir höfðu sótt
alla leið norður til Berens River
(um 160 mílur frá Selkirk) og höfðu
sumir peirra legið úti á vatninu í
hríðinni, cg nokkrir hestar peirra
drepizt. I allt voru á leiðinni um
30 pör af hestum í pessum fiski-
flutningum frá Berens River, pegar
hríðin og ófærðin kom, og náðu
sumir ekki til Selkirk fyrr en pessa
dagana, og höfðu pá haft 25 daga
útivist frá pví peir fóru frá Selkirk.
Hafa pessir menn aflaust tapað tals-
vert á pessum fiutningum, pó peim
sje borgað 2% cent í fiutningsgjald
á hvert pund og hefðu um 3000
pund á hverjum sleða.
Eins og pjer vit ð var aðal-
erindi mitt norður með Winnipeg-
vatni að lfta yfir timburhögg, er
fjelag pað (Lake Winnipeg Trans-
portation Lumber & Trading Com-
]>any), sem jeg stend fyrir, hefur
haft undanfarna vetur og hefur enn
við Bad Throat River 00 í nágfrenn-
inu, og pætti lesendum lögbergs ef
til vill fróðlegt að heyra hvað ver-
ið er að iiafast að í skóo'unum
meðfrain vatninu í vetur, og skal
jeg pví stuttlega skýra frá pví.
Við Bad Throat River eru tvær
sögunar-inylnur ; önnur peirra geng-
ur með vatns afli og á Brouse &
Co. hana; hún getur sagað um 12
púsund ferhyrnings fet af borðum
á hverjum 10 klukku stundum.
Hin inyllnan gengur af gufu afli,
og á mitt fjelag hana; hún getur
sagað um 18 pús. fet á 10 klukku-
stundum. Auk borðviðar suga pess-
ar myllnur pikspón og „lath“ (rimla
sem hafðir eru til að festa veggja-
líin með innan í húsum). Brouse
& Co. höfðu, pá er jeg var á ferð-
inni, höggvið og dregið á ána um
14 púsund trjá-búta til sögunar
saw-logs) en búast við að ná út í
allt í vetur um 20 púsundum, sem
á að gera yfir 1 millíón ferh. feta
af söguðum við. Fjelag mitt var
búið að ná út liðugum 16 púsund
bútum við Bad Throat River. Dar-
aðauki liefur fjelag mitt timburhögg
við Hole River og English River,
um 12 mílu.n norðaustar, og var
iar búið að ná út nál. öðru eins
af timbri. í allt er ætlazt til að
fjelag mitt nái út í vetur um 40
pús. bútum, sem ætti að gera uin
2^ millíón ferh. fet.-—Ennfremur
hefur Mr. A. Woods (einn af sam-
ferðamönnum mínum norður) timbur
högg við Hole River, og byst jeg
við að hann hafi um 1 millj. feta
af söguðum við í sumar. Hann
ætlar að flytja sögunar myllnu, sem
hann á við Winnipeg River, í vor
°g setja hana upp við mynnið á
Hole River. pannig koma um 4^
millfón feta af söguðuin við frá pess
um 3 myllnum, sein allar eru skamt
hver frá annari, í suinar. Woods
og fjelag mitt verca að fieyta
timbri pví, sem höggvið er við
Hole og English rivers, um 12 míl-
ur eptir ánum ofan að mynninu á
Hole River. Baðan verður fjelag
mitt að draga timbur sitt með gufu-
skipi eptir Winnipeg-vatni til Bacl
Throat River, um 12 mílur vegar.
Drake & Co. hafa timburhögg
á Blackey í vetur, (skainmt frá íslend-
inga byggð í Mikley) og á Little
Grindstone Point hefur A. Wells
timburhögg, rjett norðan við Nyja-
ísland. Þessir tveir menn eiga
sögunarmyllur, sem peir flytja til
og setja upp, par sein peir eru að
höggva, og ínunu hafa yfir eina
millíón feta af söofuðuin við í sum-
ar. Enn freinur hefur Cap. Wm.
Robinson timburliögg við Moose
Creek (um 40 mílur fyrir norðan
N.-Isl.) og Brown, Rutherford &
Neilson liafa timburhöo'of við Fisher
Bav um 20 mílam norð-vestar.
Við myllur pessara .tveggja síðast-
töldu munu verða 3 milllónir feta
af söofuðuin við. Auk ofan taldra
sögunarmyllna eru til 3 aðrar við
Winnipeg vatn, nefnil. 1 við Winni-
peg River, 1 við Washow Bay og
ein við Fisher River, en eigendur
peirra eru ekki að afla timburs
handa peiin að saga í sumar. Menn
peir sem vinna að timburhöggi á
vetrum á nefndnm stöðum búa í
húsum, sem byggð eru úr bjálkum
úr skóginum. Eru bjáikarnir vana-
lega ótelgdir, og ymist fyllt með
mosa á milli peirra eða leir. Hús
pessi, sem ymist eru nefnd ,,camps“
eða „shanty“ eru vanalega um 50
fet á lengd 18 fet á breid<l og
veggir 7 fet á hæð. Annar endinn
er hafður fyrir eldhús og borðstofu
en liinn til að sofa í. Gólf eru
ymist úr óhefluðunt borðum eða
höggnum trjám. Ofnar eru nógir,
og pegar vel er um gengið, er
lopt gott og notalegt í peim, og
verkamenn hafa góða heilsu. Fæði
er víðast gott og nóg, og opt er
glatt á hjalla í kofum pessum á
kveldin. Opt eru saman komnir í
sama ,,camp“ menn af mörgum
pjóðuin; pannig sá jeg við Bad
Throat líiver EnglendLga, Skota,
Ira, íslendinga, Frakka og Indíána
í sama kofanum, og syndist öll-
um koma vel saman. í hverjum
camp eru vanal. 20—30 menn, og
matreiðir 1 maður fyrir pá. Svo eru
við hvern camp 1 par af uxum til
að draga trjábútana (sem vanal. eru
frá 12—30 fet á lengd) saman í
hlaða í skóginum, og svo eru 2—6
pör af hestum við hvern camp til
að aka bútunum út á árnar. Kaup-
gjald er $18—36 um mánuðinn og
fæði fyrir manninn, en $2,00 á dag
fyrir mann með hestapar. Útgjörð-
in við timburhögg í vetur við Winni-
peg-vatn kostar ofan nefnd fjelög
til samans yfir $25,000, sögun o. s.
frv. kostar hjer um bil ar.nað eins,
flutningur frá myllunum til Selkirk
og afferining enn annað eins. t>ann-
ig borga fjelögin út 4 árinti (mest-
mrgnis til verkainanna) um $75,000
auk timburgjalds til stjórnarinnar,
sem nemur um $8,000.
Eins og jeg gat um að framan,
lá le;ð mín norður í gegn um Nyja
ísl. og eptir viku dvöl við Bad
Throat River fór jeg sömu leið til
baka. Jeg kom víða við 1 N. ísl.
og hitti marga, bæði gamla kunn-
ingja og nykomna menn, sem jeg
ekki hafði kynnzt áður. Jeg hef
ferðazt sömu leið einu sinni 02
cD
tvisvar á vetri undanfarin ár, og er
mikil framför auðsjáanleg með hverju
árinu, einkuin í seinni tíð. Húsa-
kynni eru víðast orðin góð og hrein-
leg, maður getur nærri hvar sem
er fengið allt sern ferðamanninn
vanhagar um, og með mjög sann-
gjörnu verði, fólkið er frjálslegt
glaðlegt og viðmótsgott. Samferða-
mönnutn mínutn, sem sumir höfðu
aldrei farið um N. ísl. fyrr, leizt
allt öðruvísi á en peir höfðu átt
von á. Deir, eins og jafnvel sumir
ísl. sem ekkert pekkja til, höiðu
einhvern veginn fengið pá hugmynd
að ísl. í N. ísl. byggju og lifðu
rjett eins og Indíanar, en peim
sýndist allt annað, peir sögðust t.
d. fá eins góðar og vel fram reidd-
ar tnáltíðar eins og á gestgjafa
húsum flestum í \Vinnipeg.
1-að virðist vera að raknamik-
ill úhugi hjá N. Isl. búum með
kornyrkju. I>eir eru alltaf að auka
við sig akuryrkju verkfærum, fá
sjer liesta, vagna o. s. frv. Aðal-
vegurinn hefur tekið mjög mikium
fratnförum síðan í fyrra, komnar á
hann góðar bryr o. s. frv. Þar að
auki hefur mikið rerið unnið að
aukavegum. Nú eru komin 5 póst-
hús í nylenduna, en ekki er samt
enn nema hálfsmánaðar póstur. Mjer
var cagt að nylendubúar hefðu sent
bænarskrá um að fá viku-póst, sem
sannarlega ekki er vanpörf á, en
pvi liafi ekki orðið framgengt með-
fram ef ekki mestmegnis af pví}
að einn eða fleiri af póstmeistur-
unum (peir eru allir Islendingar)
hafi talið slíkt óparfa og ekki mælt
með pví. Slíkt er hörmujegt ef satt
er, pví hvergi í Mar.itóba munu
póstferðir og pósthús eins fá í samr
anburði við fólksfjölcla, en heimti
menn ekki rjett sinn og láti póst-
meisturum haldast uppi að eyði-
leggja annað eins velferðarmál, er
ekki von að vel fari.
Ein mesta framför, sem orðið
hefur í N. ísl. síðastl. ár, er stofn-
un alpyðuskólanna. Nú eru peir
hvervetna komnir á, og virðast ganga
mjög vel. í Mikley eru tveir akól-
ar ; í neðri- byggðinni við fsl. fljót
er 1 skóli ; í efri byggðinni 1 ;
í Breiðuvíkinni 1 ; 4 Arnesinu 1;
á Gimli 1; suður við Víðirá 1.
Hvern penna skóla sækja yfir 20
börn, nema skólann í neðri byggð-
inni við ísl. fljót, pangað ganga nál.
50 börn. Þess má geta að börn á
skóla aldri eru fleiri í hinum ýmsu
hjeruðum en pau sem sækja skólana
um pennan tíma árs.
í ráði er að koma upp bryggju
á Gimli í vor, sem gufuskip pau,
sem eptir vatninu ganga, geti legið
við í hvaða veðri sem er. Var í
pví skyni haldinn fundur nylega, og
undirtektir góðar, svo lítill vafi er
á að petta hefur framgang. Þetta
fyrirtæki verðar Víðines-byggðar
mönnutn og Gimli-búum bæði til
gagns og sóma, og líklega til pess,
að víðar verður Tcomið upp bryggj-
um meðfram ströndinni. Bryggjan
á að verða vönduð ocf kemur til að
kosta mikið, og efast jeg ekki um,
að frekar verði getið um petta fyr-
irtæki seinna. Það hefur verið rætt
um petta bryggju-mál áður, en ekki
pótti fært að leggja út í pað, en
eptir pví sem tímarnir líða vex ný-
lendubúum auðsjáanlega minna í
aujrum að ráðast í stórt. Það á
líka svo að vera.
Jeg átti tal við rnarga um fiski-
veiða-málið, en pað voru að eins
3 menn, sem hjeldu pví fram, að
hvítfiskurinn væri að eyðileggjast í
vatninu, og virtist mjer peir halda
slíku fram meira af fyrirtekt en
sannfæring.
Vinsældir lögbergs hafa stórum
aukizt síðan í fyrra, og almennt
virðast nýlendubúar meta eins og
vert er viðleitni útgefendanna að
bæta blaðamennsku vora lijer vestra.
Jeg hitti yiusa á ferð minni,
sem hugsa gott til að kirkujupingið
verði haldið í N. ísl. í sumar, 02
pykir vænt um að fulltrúum og öðru
fólki úr hinum öðrum byggðum ís-
lendinga gefst tækifæri til að heim-
sækja pá og sjá framfarir peirra,
sem pví miður opt hefur verið gert
minna úr en vert er. Aptur á móti
varð jeg hjá ymsum var við kala
til kirkjufjelagsins og síðasta pings,
sem mest megnis, ef ekki eingöngu,
má rekja til Ósanninda peirra sem
Hkr. ljet sjer sæma að útbreiða um
^je!agið og pirigið síðastliðið suinar
og haust.
S. J.
Þorsteinn Antóníusson tekur til
máls í 5. nr. „Lögb.“ p. á. um grein
mína í 49.—51 nr. f. á. „Tilgangur
minn með línum pessum“, segir hann,
„er að benda á fáein atriði í ofan
nefndri grein, sem jeg álít miður
hejijiilegt að fara eptir, pá er byrja
skal búskap fyrir fjelausa eða fjel-
litla menn“ o. s. fr. Svo kemur höf.
með leiðbeiningu frá sínu eigin
brjósti, pó ekki sje mjög líklegt,
að margir verði til að samsinna
pvi, sem eitthvað pokkja til frum-
bylings lífsins hjer, par sem liann
segir, að „enginn skyldi bíða ineð
að flytja á pað (o: lieimilisrjettar-
landið) pangað til hann liefur uxa-
par að byrja með“. Það er mjög
líklegt að höf. ætli pessa leiðbein-
ingu að eins peim mönnum, sem
taka eintómt beitiiand til ábúðar;
annars skil jeg ekki pá kenningu.
Iíerra T>. A. segist ekki sjá,
að pað geti borið sig að „fá lán-
aða uxa upp á að brjóta fyrir hálfu
verði uxanna“, „og ]>að pá lireint
ekki með öðru móti en brjóta fyr-
ir pað yfir bezta brottímann“, „pað
hefur reynzt injög misjafnt að sá
á brot, og er illgerandi svo miklu
nomi“. Það hlytur að vera af ó-
kunnugleik liöf. að hann fræðir menn
á pessu, en ekki af pví að hann
vilji ekki leiðbeina löndum á bezta
veg. Jeg sje ekkert pví til fyrir-
stöðu að borga hvort heldur eru
uxar eða eitthvað annað (sem mað-
ur tekur til láns) með plægingu,
ef kaupandi og seljandi hafa svo
um samið og undir peim samning-
um er líka komið, hvenær verkið
á að vinnast; en að sá á brot, par
sem landið er nógu laust en pó
góður, jarðvegur hefur vissulega
reynzt betur en T>. A. gefur í skyn.
Jeg er höf. samdóma í pví að
betra sje að fóðra brúkunar-gripi
á öðru en hálmi, en frumbylingur,
sem ekkert hey hefur á sínu landi
og enga peninga til að kaupa hey
fyrir, getur viðunanlega fóðrað gripi
sína á hálmi; í pað minnsta er sá
vegur betri en fclla gripina. En
brúkunin að vetrinum er mikið kom-
iti undir, hvo langt liann parf að
draga við að heimili sínu, par eð
vinna lians er mestmegnis eða ein-
göngu skógarvinna fyrsta veturinn;
annars er aðalatriðið petta, sem ætti
að vera mark og mið okkar Yest-
ur-íslendinga við landa okkar, sem
koma að heiman, að leiðbeina peim
að pví, sem flestir af peim eru bezt
til fallnir, og sem líka’er svo vel
arðberandi fyrir pá sjálfa, (nl. bún-
aðurinn) tn ] ær leiðt einingar verða
að vera svo nákvæmar sem hægt
er; pá er líklegt að færri brjef væru
skrifuð heim til íslands um fátækt
landa hjer, að jeg ekki nefni smá-ykj-
ur sem slæðzt hafa með, eins og átt
liefur sjer stað að undanförnu, par
svo margir hafa ekkert haft að gera
ailan veturinn í bæjunum, ncma eyða
peningum sínuin. Þeir menn hafa
haft tíma til að skrifa heim, en
hafa pá að Ollum líkindum ekki
haft neitt gott að skrifa, — ekki
nema iðjuleysið og fátæktina, sein
optast hefur fengið • góðan byr á
íslandi.
J. A.
„Lond nætursólarinnar“.
Fyrirlestur og myndasyning
heldur C. E. Bolton, 1 Victoria
Hall, mánudaginn pann* 10. marz
Aðdáanlegar syningar af skandi-
naviskum stöðum.
Inngöhgumiðar fyrir 25, 50 og
75 c. Fást í Tees Jiíusic Store.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumcnn o. s. frv.
Freeman Bi.ock
490 IV{ain Str., Winnipeg.
et þalcktir meSat tslen linja, jafnan reiöu-
buinir til að taka að sjer mál jieirra. gera
yi'ir J>a samninga o. s. frv.
A. Hnggnrt. Jnmes A. Ross.
HAfifiART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúiö sjer til þeirra með
mál sín, fullvissir um, að jeir Iáta sjer vera
jerlega annt um að greiða þau sem ræki
|cgast.