Lögberg - 05.03.1890, Blaðsíða 5
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 5. MARZ 1890
5
])á tekur ]>að sig til og breiðir það
út um heiminn meðal ]>eirra manna,
• sem helzt láta sig málefni íslands
og íslendinga einhverju varða, að
ósamlyndið meðal þessara íslendinga
í Vesturheimi sjo allstaðar orðlagt,
að peir liafi flest á hornum sjer ]>að
sem íslandi og íslénzku pjóðinni
komi við, og að ]>eir sjeu mjög
farnir að glata íslenzkru tungu oss
þjóðerni.
Þess vegna cr ]>aö lfka, að
vjer segjum, að ]>að er sízt fyrir
að synja, hvað bókincnntafjelagið á
íslandi kann að hyllast til að gera.
MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI.
Eptir ísnfold.
E]>tir nfprentuðum mannfjölda-
skVrslum í Stjórnartíðindunum, sem
inunu vera byggðar á skyrslum
presta og ]>r«ifasta, hefur fólki fækk-
að hjer á landi uni hjer um bil
2400 á 4 árum liinum síðustu, or
skyrslurnar ná yfir, 1885, 1886, 1881
og 1888. Hefur mannfjöldinn ver-
ið í lok livers árs:
1885 ............ 71,613
1886 .............71,521
1887 .............69,641
1888 ............69,224.
A einu ári, 1887, hefur fækk-
unin numið 1880. Þá voru sem
sje útflutningarnir langmestir til
Vesturheiins, en ]>að eru ]>eir ein-
göngu, er fækkuninni valda; ]>ví
]>að ár fæddust hjer 300 fleiri en
dóu. Hin árin var enn meiri mun-
ur fæddra og dáinna á landinu, sem
sjá má á þessu yfirliti:
Fæddir Dánir Mismunur
1885 2333 1422 911
1886 2214 1479 735
1887 2080 1775 305
1888 ___1994 1384 610
Áíís 8611 6060 25öl
Meðalt. 4 ári 2153 1515 64Ö
Hefðu enoir útflutniníjar átt
o o
sjer stað á ]>essu tímabili, eða ekki
meir en til að vega u]>]> á móti
innflutningum fólks frá öðrum lönd-
um, mundi fólki hafa fjölgað á
landinu á þessum 4 árum um hjer
um bil 2| þús.
I.angmest kemur fækkunin fram
í norður- og austurumdæminu -
þaðan liafa vesturflutningarnir verið
mestir, —. og ]>ar næst í vesturum-
dæminu, on i suðurumdæminu hef-
ur þar á móti fjölgað, það lítið
það er, eins og sjá má á þessu
yfirliti:
1885 1886 1887 1888
N.- a. amt. 27661 27663 26328 25731
V.amtið 17101 17041 16646 16558
S.amtið 26851 26817 26667 26935
í Húnavatns- og Skagafjarðar-
SVslum hefur fækkunin verið lang-
inest, nærri því voðalog' í Húna-
vatnssýslu:
1885 1886 1887 1888
Skagafj.sýsla 4252 4344 3948 3833
Húnav.sýsla 4800 4542 4023 3785
Fólkstala liefur minnkað um
meira cn þúsund, um meira en
V5 í Húnavatnssvslu 51 4 árum.
í kaupstöðum °g nokkrum
verzlunarstöðui 1 landsins hefur fólks-
talan verið þetta í árslok:
1885 1886 1887 1888
Reykjavík 3460 3540 3519 3599
Isafjörður 711 723 646 692
Skaírinii (Alcran) 592 547 561 609
Akureyri með
Oddeyri 550 597 583 560
Eyrarbakki 483 483 484 532
Seyðisfjörður 439 403 368 366
Fyrir utan lleykjavíkur presta-
kall, með 4123 sálum, er Garða
]>restakall á Álptanesi hjð fjölmenn-
asta prestakall á landinu: með l552
sálum í árslok 1888; en Utskála
]>restakall er rjett að segja eins
fjölmennt: 1540. Dá er Evrar presta-
kall við Skutulsfjörð, meö 1432;
þá Stokkseyrar prestakall: 1273; þá
Garða ]>restakall á Akranesi: 1030;
]>á Akureyrar prestakall: 951; ]>á
Kálfatjarnar prestakall: 938; þá
Landeyjaþinga prestakall: 920; þá
Hofs j>restakall í Vopnatírði: 897.
Fámenna ,ta prestakall á land-
inu er Grímsey, með 91 sál.
í utanþjóðkirkjusöfnuðinum i
Reyðarfirði voru í árs lok 1888 316
inanns.
LJÓSMYNDARAR.
McWilliam Str. West, Winnpieg, N|an.
Eini Ijósmyndastaðurinn í bæn-
um sem íslendingur vinnur á.
MITCHELL DRUG CO.
— STÓRSALA Á —
Itjfjum og patcnt-mcíioium
Winnipeg, Man.
Einu agentarnir fyrir hið mikla norður-
«imeríkanska heilsumeðal, sem keknar hósta
kvef, anclþrengsli, bronchitis.
Jaddleysi, hæsiog sárindi íkverk-
u m.
Círays síróp lír kvoriu lir
rauriit }*rciii.
Er til sölu hjá öllum alminnilegum
Apótekurum og s v e i t a-k a u p m ö nnum
GRAVS SÍRÓP læknar verstu tegundir af
hósta og kvefi.
GRAVS SIROP læknar hálssárindi og hæsi,
GRAVS SiRv.jP gefur fcgar í stað ijetti
bronchitis.
GRAVS SÍRÓP er helsta meðalið við
andþrengslum.
GRAVS SÍROP læknar barnavciki og
kíghósta.
GRAVS SÍRÓP er ágætt meðal við tæringu.
GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum í
liálsi, lungum og brjósti.
GRAYS StRÓP er betra en nokkuð annað
meðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
Verd 25 cents.
Við óskum að eiga viðskipti við yður.
'/sU'Utyi.eff
áÚuítiiCiiD (!:oílcgc
496 MAIN STREET
XXX I ÍHI I O XT< C' i X A X I
y V xahxhaa ru Tjc, ÍYx n ili
Á dagskólanum eru kenndar eptirfylgjandi námsgreinar:
1. Verzlunarfrseði.
2. Gagnfrceði (Civil Serviees).
3. Ilraðritun og Typeivriting.
4. Skrauthönd.
K v <i 1 (1 s k « 1 i n 11
er haldinn á mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum í hverri viku frá klukkan 7.3Ó
e. h. til kl. 9.30 e. h.
Námsgreinar: Bhkfœrsla, Skript, Reikningur, Lestur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv.
Erekaai upplysingar viðvikjandi skólanum, geta rnenn fengið á prentuðum miðum hjá
McKay & Farney
Skólastjórum.
j.i’
flfto
III.
EDINBURGH, DAKOTA.
Verzla með allan þanti varning,
setn vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið (general
storcs). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en þjer kaupið annars
staðar.
eptir ó d ý r u m
STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF-
ORTUM og TÖSKUJ/, VETÁ-
INGUM og MOCKASINS.
GEO. RYAN,
492 Main St.
börttbgrgbtrttar
AF KKÍ’Dl'M, KL.EDDUM OG ÓKL.EDDUM,
TftFRA-LlKTlM.
ALltl HS, BUNDIN í SILKIELÖJEL EDA I.EDUR,
PEGILKASSAK. MED SILKIKLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI
(VKraricn^nokkurstnðar annars staðar i bænum.
SÖMULEIDIS SKÓLABÆKUR, BIBLÍUR, OG BÆNABÆKUR.
Farið til
ALEX. TAYLOR.
472 MAIN STR.
O §
S o
- §
O b0
r-t SO
ES e
^3 <x>
^HERATIO
A S Ö G I A T I O N
HÖFUöSTÓLL og
LÍFSÁBYRGBIR .
STOFNAD 1871.
EIGNIR nú yfir......................$ 3,000,000
.................................... 15,000,000
AÐAItSKRIFSTOFA - - TORONTO, ONT.
Forseti...... Sir W. P. IIowi.and, c. k. c. m. g.
Varaforsetar . Wm. Eli.iot, Esq. Edvv’d IIooi'EH, Esq.
Stjórnarnef nd.
llon. Chief Justice Macdonald, | S. Nordheimer, Esq.
ti >
p>
s>
c*
<
w
2!
5"
o>
W. II. Gipps, Ésq.
A. McLean Howard, Esq,
.T. D. Edgar, M. P.
Walter S. Lee, Esq,
W. H. Beatty, Esq.
g .T. Herbert Mason, Esq.
«0 3 James VToung, Esq. M.P. P.
E? M. P. Ryan, Esq.
A. L. Gooderbam, Esq.
^ r«ratWnma6ur - J. K. mACBONALD.
3 Makitoba gbein, Winnipeg-------D. McDonald, umsjónarmaður.
C. E. Ivkuh,-----------------------gjaldkeri.
A. W. R. Markley, aðnl umboðsmaður Norðvesturlandsins.
J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður.
Lífsábyrgðarskjölin leyfa |>eim sem kaupa lifsúbyrgð hjá fjelaginu a3 setjast
að á íslandi.
með „Dominion Linunni1*
frá Islandi til Winnipeg:
fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50
,, börn 5 til 12 ára.... 20,75
,, ,, 1 ,, >> ára.... 14, < >>
seiur b. L. Baldvinsson
175 ROSS STR. WINNIPEG
H0UGH& CAföPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar
Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg
hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja
senda fólki á íslandi peninga fyrir fur-
brjef til Ameriku á næsta sumri.
Winntpeg, 31. desember, 1889,
W. H. Paulson
JARDARFARIR.
HorniS á Main Notre Dame e
Líkkistur og allt sem til jarö-
arfara þarf.
ÓDÝRAST í ŒNUM.
.Jeg geri nijer mesta far um, a
allt geti farið sem bezt frani
Ivið jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M. HUGHES.
G. H. CAMPBELL
GENERAL
Railroad
TICKET AGÉNT,
«1 UD STOET. ■ WH'IIPEU, MiV.
Headquarters for all Lincs, as undo--
Allan, Inman,
Dominion, State,
Beaver. North Cerman,
White Star, Lloyd’s (Bremen Llno>
Cuoin, Direct Hamburg Line,
Cunard, French Line,
Anchor, Italtan Line,
and every other line crossing tho Atlantio or
Paciflc Ooeans.
Pnblislier of “Campbell’s Ntcamxhip fiuide."
This Guide eives f ull particulars of alllines, wi tb
Time Tables and sailing dates. Send for it.
ACENT FORTHOS. COOK&.SONS,
the celebrated Tourist Agents of the vvorld.
PREPAID TICKETS,
to bring your friends out from tlio Old Countrj-,
at lowest rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con-
tinent.
BACCACE
ohecked through, and labeled for the ship by
which you sail.
Write for particnlars. Correspondence an-
swered promptly.
G. O. CAMPBELL,
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man.
179
„Hvað“, sajði rergistratorinn lærði, ,,er )>etta Miss
Smithers, sem við liöfum síðustu daga lesið svo mikið
um — hetjan frá Kerguelan eyjunni?“
„Já; jeg er Miss Smithers“, sagði hún og roðnaði
dálítiö; „og þetta er Lndy Holmhurst, kona lávarðarins
sem“ — og sto gætti hún að sjer.
„Mjer þykir mjög vænt utn að kynnast yður, Miss
Smitliers“, sagði doktoriun lœrði, tók liæversklega í
höndina á lienni og hueigði sig fyrir Lady Holmliurst.
Eustace horfði á allt )>«tta mjög tortryggnislega. „Hann
er byrjaðuv strax“ sagði þessi innilega ástfangni mað-
ur við sjálfan sig. „Jeg vissi, hvernig það mundi farn.
Það geri jeg aldrei að trúa honum fyrir Gústu minni.
Jeg læt heldur höfða mál á móti mjer fyvir ósvífni við
rjettinn".
„Það hezta, sem jeg get gert“, lijelt John Short
áfram óþolinmóðlega, |>ví að hann leit á |>etta með nl-
vöru, og fótti ótillilýðilegt, hvernig tekið hefði venð
fram í fyrir honum, „|>að bezta, sem jeg get gert, verð-
ur, að sýna yður þegar í stað skjalið, sem mjer er
óhætt að segja, að sjo nokkuð einkenrilegt í sinni röð“,
og hann leit, á Ágústn; hún roðnaði upp undir augu,
vesalingurinn.
„Alveg rjett, alveg rjett“, sagði registratorinn iærði.
„Jæja, hefur Miss Smithers erfðaskrána? Ilún vill ef
til yill gera svo vel að leggja hana fram“.
„Miss Smithers er erfðaskráin“, sagði Mr. John Short.
„Ó>—jeg er hræddur um að jeg skilji ekk: alveg“—
„Svo að jeg láti nákvæmlegar í ljósi, hvað jeg á
við, )>á er erfðaskráin tattóveruð á Miss Smithers."
„Iívaðf“ næstum því grenjaði doktorinn lærði, og
«tökk bókstaflega upp af stólnum.
„Erfðaskráin er tnttóveruð á bakið á Miss Sniitli-
<ers“, hjelt Mr. Johu Short áfram, og var ómögulegt að
178
„Nú, tm, Ladv Holmhurst, ef |>jev viljið gera svo
vel“, sagði Mr. John Short, „lofið þjer mjer að vísa
yður veginn, ef þjer viljið svo gera svo vel að koma
með erfðaskrána—gerið |>ið svo vel að koma þessa
leiðina“.
Eptir svo sem eina mínútu vav vesalings „evfðaskrá-
in“ komin inn í stórt hérbergl, sem var hátt ttndir
loptið, og fyrir gaflinum á l>ví sat miðaldra gentlemað-
ur, mjög viðfeldnislegur ásýndum, méð bakið móti
glugganum; þegar |>au komu nær honum, stóð liann upp
kurteyslegar en menn venjulega búast við af embættis-
mönnum, sem Éafa föst laun, hneigði sig, og banð
þeim að setjast niður.
„Jæja, hvað get jeg gert fyrir yður? Mr. — ó! Mr.“
•—og hann ljet á sig gleraugun og leit á rainnisblöð
sín--„Mr. Short—mjer skilst sem )>jer viljið láta
leggja erfðaská við skjalasafnið; og )>að stendur eitt-
hvað sjerstaklega á með það mál?“
„Já, )>að stendur sjerstaklega á með )>að“, sagði
Mr. John Short mjög íbygginn. „Erfðaskrá sú sent
léggjast á við skjalasafn regístrators er liinn rjetti
liinnsti vilji Jónatans Meesons, frá Pompadour Hall í
Warwick-county, og eigurna'-, sem um er að ræða,
nema hjer um bil tveimur millíónum. Menn hugðu
að Jónatan Meeson mtindi hafa drukknað af s'kipinu
Kangaroo, og rjetturinn hefur leyft að skoða svo sem
hanu sjo látinn og hefur viðurkennt aðra erfðaskrá.
En nú cr |>að afdráttariaust víst, að nefndur Jónatan
Meeson andaðist á Kerguelan eyjunni nokkrum dögum
eptir að skipið fórst, og þar undirritaði hann á til
hlýðilegan hátt nýja erfðaskrá. og aitieiddi )á bróður-
son sinn, Eustace II. Meeson, þennan herra, sem stend-
ur frammi fyrir yður. Miss Ágústa Smitliers.“ —
175
nokkurri sanngirni varð af henni heimtnð fyrir sintt
nýfundna eiskuga, en )>ó mun engan furða á |>ví, að
hún var þessari aðferð Btrarglega mótfallin, og vinkona
hennar, Lady Holmhir-st tók í strenginn með henni;
samt fór hún bráðlega út úr herberginu, og ljet þnu
vera ein utn að gera út um þetta mái.
„Mjer flnnst þetta vera dálítið hart“, sagði Ágústa
og stappaði í góifið með fætinum, „að eptir allt það
sem jeg hef orðið að þola, skuli jeg verða tekin og
flutt til einlivers doktors, svo hann sktili glápa á vesal-
ings bakið á mjer, og að jeg svo skuli verða lokuð
inni innan um hrúgur af gömlum mvgluðum erfða-
skrám 1 skjalasafni registrators.
„Jeg skal segja þjer, elskan mín góða“, sagði En-
stace, „annaðhvort verður þetta að gerast, eða |>á að
öðrum kosti verðum við að lwetta við allt saman. Mr.
John Short segir afdráttarlaust að það sje allsendis ó-
hjákvfemilegt, að skjalið komist í vörzlur þessa em-
bættismanus rjettarins".
„En hvernig ætti jeg að geta lifr.ð inni í skúp, eða
í járnkassa. innan nm hntgu af erfðaskrán>?“ spurði
Ágústa, og vat henni sannarlega mjög grauit í geði.
Jeg segi )>að satt, jeg veit það ekki“, sagði Eustace;
„Mr. John Sliort segir, að til þess verði doktorinn að finna
einhver ráð. Hann ímyndar sjet- fyrir sitt leyti, nð
þessi lærði doktor — fari hann grenjandi — muni iáta
þig fylgja sjer hvcrt sem hann fer, þungað til dóm-
stólnrnir fara að fjalla um málið; því að eins og þú
sjer, á þennan hátt mundir þú ávallt verða í vörzlum
embættismanns rjettarins. En“, lijelt Eustace áfram ó-
lundnrlega, „eitt get jeg sagt honum, að ef hann fer
að fara með þig, hvert sem hann snýr sjer, þá verður
hann að hafa mig roeð líkal‘.
„llvers vegna?“ spurði Ágústtt,