Lögberg - 09.04.1890, Qupperneq 3
LUGBERG, MIDVIKUDAGINN 9. APRÍL 1890.
PÁSKAR Á RÚSSLANDI.
Ríissar halda meira upp 4 pásk-
ana en nokkra aðra Iiátíö 4 4rinu.
Hátíðahaldið um jólin er blandað
viðbjóðslegum hciðinfrjalegum venj-
um. Fátt af bví verður maður var
við um páskana.
Auk þess að flestir Rússar eru
einlæglega guðliræddir menn eru
líka undirbúnings æfingar þær sem
gríska kirkjan hefur uudir sjálfan
helgidaginn £>ann lagaðar rð fær
gera enda tilfinningarlausustu menn
meðtækilega fyrir ]>á tilfinningu að
eitthvað óvanalegt liggi í loptinu.
Undirbúningur undir páskana byrjar
með fbstuinngangi; f>4 neyta guð-
hræddir menu ekki kjötmetis, jafn-
vel pó J>eir borði allt annað og
hiki sjer ekki við að taka J>4tt I
miðsvetrar skemmtunum. Fyrsta dag-
inn I föstu liætta hjer um bil 90
millíónir ltússa að borða kjöt, egg
og mjólk og hafa til matar ekkert
annað en jurtafæðu J>aðan í frá;
fátækari menn lifa mestmegnis 4
súrsuðu kálmeti, bóghveiti, haframjöls
súpu og Jrurkuðum baunum, svarta-
brauði og einskonar drykk, sem J>eir
búa sjálfir til og kalla „kvass“.
Margir efnamenn liorða lioldur
ckki tísk, sem eptir hinum ströngu
regluin grísku kirkjunnar má ekki
borða um föstutímann nema 4 Boðun
ardag Maríu og St. I.a/.arusar laugar-
dag, daginn fyrir Pálinasunnudag.
Maður mætti ímynda sjer að menn
legðu af með öðru eins viðurværi í
flasmeyttar 7 vikur og að taugarnar
væru farnar að veiklast í vcikbyggðu
fólki, en svo bætist J>ar við, eins
og J>etta sje ekki nóg, að heila viku
áður en menn geta neytt liins hei-
laga sakramcntis, verður liver maður
lieyrandi til grísku kirkjunni að
fara til kirkju, í J>að minnsta tvisvar
að deginum og einu sinni að kvöld-
inu. Dessar guðsj>jónustur standa
yfir upp og öfan 2 tlma.
Dó flostir hinna menntuðu rnanna
4 Rússlandi sjeu trúlausir og J>ar
af leiðandi beri ekki við að taka
|>átt í neinum guðræknis iðkunum,
eru ]>ó J>eir sein gegna einhverju
embætti fyrir stjórnina skyldaðir til
með lögum að neyta sakramentis
að minnsta kost einu sinni 4 ári. Metn-
aðargirni eldri manna er einkum í
J>ví innifalin að takast 4 hendur
pílagrímsferð til fjarlægra staða til
]>ess að vera um páskana í Jerúsa-
lem eða Kief eða j>4 4 einhverjuin
öðrum hcilögum stað.
I>egar dregur nær p&skunuin,
fær óútmálanleg alvöru- og hátfða-
tilfinning vald yfir lyðnum. Á fimmtu-
daginn (skfrdag) eru bakaðar stór-
cflis jiáskakökur og búnir til ostar
eins og pyrainidar í laginu og kross-
svr mótaðir 4 hliðarnar; salt er brcnnt
I ofnunum, J>ar til [>að verður eins
si litinn eins og pijiar og er liaft
til’ að krydda með páskamatinn; rauð
egg útvega menn sjer llka. Rörn-
in bera sig saman uin, hvert J>eirra
hafi mest af fallega litum silki-
pjötlum og svo frv. Dessu safna
pau saman í margar vikur og geyma
til gleði-hátlðarinnar Jx'gar rauð
txrg verða borin 4 borð. Ekkert
rússneskt barn er vel ánægt, ef [>að
fær ekki að minnsta kosti 2 tylftir af
eggjuin 4 páskunum út af fyrir sig.
Egg j>essi cru vafin innan í alla-
vega litar silkipjötlur og soðin i
Jút. J>egar J>au eru færð upp fjr,
■eru J>au búin að fá alla fegurstu
líti, sem til eru í fríðarboganum, í
undarlega skrítinni samblöndun; [)f">
J>au sjeu að aðallítnum til rauð
cða blá, verða J>au sarnt tiekkótt,
krossótt og annars allavega lít;
ymisleg einkunnar orð cru risjmð 4
J>au, og svo eru [>au h/ifð til að
skipta ]>eim við vini og ættíngj;f 4
páskunum. I>að er siður á Rúss-
landi ef menn hittast í fyrsttt »jl)ni
Í vikunni fyrir páska að ]>eir j>4
kyssast og skipta eggjurn. Meira
um ]*að síðar.
Enwuin ncma yngstu hönjum
Ucttur í hug að hátta 4 laugarúags-
kviildið fyrir j>4ska; jafnvel J>eir
sem [>að reyna verður ekki svefns
auðið fyrir hávaðanuin I hinu fólk-
inu og ólátunum 4 götunni. Klukk-
an 10 að kvöldinu fer fólkið að
pyrjiast í kirkjuna. Engin sæti eru
til handa fólksfjöldanum, svo fólk
stendur livað upp við annað í pröng-
inni; lojitið er pungt af reykelsis
ylm, svo tnanni liggur við kiifnun
J>ví pegar líður undir láguættið
kveikja allir liver 4 síuu vaxkerti
ineðan klerkaruir ganga I prósessíu
kringum kirkjuna að utanverðu og
koma svo aptur inn í kirkjuna
segjandi fagnaðar-boðskapinn:,, Krist-
ur er upprisinn“. Söfnuðurinn
tekur petta strax upj> ejitir
prestunum; pað lifnar yfir öllum og
liver treðst scm betur getur gegn-
um manngrúann til vina sinna eða
o
kunningja og gefur ]>eim hinn sjálf-
sagða páska koss og segir um leið:
„Kristur er uj>prisinn“, og J>4
segir sá sem ávarpaður er: „Já í
sannleika er hann upprisinn “.
Ejitir J>að fara guðhræddari menn-
irnir að prengjast inn að altarinu,
J>ar sem presturinn eða biskujiinn
stendur og heldur 4 krossmarki sem
hann rjettir hverjum J>eim, til cð
kyssa, sem nálgast hann. Fólk af
lægri stjettum, karlar sem konur,
kvssir prestinn páska-kossi. Munk-
ar og biskujiar — sem reyndar
eru ætíð kosnir úr hópi munk-
anna — kyssa samt sem áður cin-
ungis karlmennina, en sóknarjirest-
urinn kvssir alla sem vilja.
Flestir eru kysstir sem eru í kirkj
unni, pangað til öll pessi kirkjulega
athöifn er búin og stendur liún opt yfir
til kl. 3 eða 4 að inorgninum, J>ar-
eð presturinn verður að blessa allar
páskakökurnar og ostana sem eig-
endurnir sjálfir eða pjónustufólk
hinna ríkari kemur með, einungis
til J>ess. Degar eptir vígsluna eru
brauðin og ostamir fluttir heim og
settir 4 borð lilaðið með alls konar
sælgæti og munntömum krásum.
Undir eins og fólkið kemur úr
kirkjunni, setjast allir undir borð
og neyta morgunverðar; fyrst er
byrjað 4 páskakökunum og ostin-
um og svo er drukkið te og etið
kjöt; }>að hafa menn ekki smakkað
alla liðlancra föstuna.
O
.lafnt ríkir og fátækir gera sitt
ytrasta til að hafa sem mest við,
og J>að er vanalega orðið albjart á
páskadagsmorgunin J>egar farið or
aö liátta.
Allir sein lieyra til æðstu stjett-
unum og eins J>eir sem telja sig
heyra til pví sem kallað er society
I stórhorgunum hlyða vanalega jiáska
guðs]>jónustu I skrautlegum jirívat
kirkjum, J>ar sem enginn fær að koma
inn nema liann hafi aðgöngu seðil.
Margar ]>ess háttar kirkjur eru til
í Pjetursborg, og eru orðlagðar, og
pað með rjettu, fyrir ágætan söng,
og fólk fer til péirra kirkua búið
eins og á dansleik —■ allar stúlkurn-
ar í hvítum kjólum, berhöfðaðar,
stundum hafa pær ofurlitlar Iieklað-
ar húfur og stundum jafnvel hvíta
blóinkransa, en yfirmennirnir úr
hernum koma \ sínuin fallegustu
einkennisfötum ineð öllu tifhoyrandi
skarti, og aðrir koma kjólklæddir með
hvíta hansska, í J>essum kirkjum er
[>að að eins rninni hlutínn, sem
hlyðir á guðspjónnstuna, aðrír drífa
tlðina með samtali, margir halda
sig eiula fram í forstofunni og skegg-
ræða J>ar og ganga um gólf svo
mikið beri á búuingi J>eirra. Stund-
jjjji fyllist jiresturiiin vandlætinga-
semi og goflir J>4 mönnum liarðar
áminningar um að íneim uígi að
bera lotningu fyrir liinu heilaga
liúsi.
Að kyssast páska-kossum uni
loif) og pionn heiisast á páskijnum
er svo að segja siflur lljá öiluiu 4
Rússlandi og jafnvel æðstu stjett-
irnar eru ekki undanj>egnar nema
I sjá|f<u<> Jjöfuðstaðnum. Á fínustu
heimilum gengur Jjariijig jjjjt J>jón-
Mstufóikið fyrir húsbændur sfntj úg
börn ]>eirra og kvoðnr pau, EulJ-
tíða synir og dætur binna auðugu
landeiganda verða stundum í kristi-
Íiegu auðuiýktarskyni að nema staöar
og kyssa enda hinn vesælasta leigu-
liða 4 jörðuin J>eirra ef leiguiiðinn sy»-
ir 4 sjer mót til ]>ess að vilja pað
við fyrstu samfundi í páskavikunni.
Stundum gefa hsfð irmeyjar j>áska-
kossa með vissum skilyrðum, t.
d. fyrir peninga til að hjálpa
einhverju góðu fyrirtæki. í Tulu
til að mynda, sem er bær með hjer
um bil 60,000 íbúum, par sein jeg
ólst upj) að nokkru leyti, átti land-
stjórinn prjár dætur, sem allar gáfu
páskakossa, hverjum sem hafa vildi,
fyrir 25 rúblur (hjer um bil $ 23);
peningarnir gengu til munaðarleys-
ingja-spítala. Dað eru tiljieiri vcg-
ir til að gera peim fátæku greiða
um helgidagana, með pví að
græða peninga 4 lieldri fólkinu. Dað
er til dæmis vani að lieldri menn
sjeu lieimsóttir 4 páskadaginn og
mánudaginn, annan í j>4skum, og
stúlkur 4 J>riðja í páskuin, og sum-
ir purfa ]>ví að taka á inóti ef til
vill 50 manns. Til ]>ess að gcfa
fólki færi á að komast lijá ]>ess-
um átroðningi, er mönnum gefinn
kostur á að borga svo sem & 5 í
sjóð einhverrar fátækrastofnunar í
bænum; í endurgjaldsskyni fyrirpetta
góðverk eru j>rentuð nöfn ]>eirra
sem gefa á lista, sein síðan geng-
ur boðleið um bæinn eða kemur út
I blöðunum, og eru ]>eir allir und-
anpegnir J>ví að vera heimsóttir.
Enyir dansar eru haldnir á föst-
unni nje vikuna eptir páska; ekki
heldur gijitir fólk sig í kirkjunum
allan pann tíma; og öllum kemur
saman um að á sunmjdaginn næst-
an eptir j>áska sje bezt til fallið
að peir gijitist sein annars ætla að
ganga I lijónaband aö vorinu; J>ess
vegna cr J>að að gijitingar pær,
sem fara fram J>ann dag víðsvegar
í keisaradæminu, eru ótrúlega margar.
Dess ber að geta að fullorðnu
mennirnir f menntuðu stjettunum hafa
fremur litlar skemmtanir p&skavik-
una; en börnin og lægri stjettin
skemmta sjer ágætlega. Börnin safn-
ast saman í húsum og breiða feld
á gólfið og bretta uj>p raðirnar á
honum, svo eggin geti ekki oltið
út á gólfið og brotnað; parna leika
börnin sjer að eggjunum sínum.
í hverjuin bæ og borg er tiltekinn
staður par sem reisa má tjöld og
rólur handa fólkinu. Gleðileikir eru
leiknir í tjöldumnn og menn hrcssa
sig á jiúnsi; unga fólkið er til með
að eyða heilum dögum við að brjóta
hnetur og róla sjer. Klerkarnir og
sjálfboða aðstoðarnienn ineð peim
bera helga fána og myndir,
ganga hús frá húsi með krossmark
í hendinni og stökkva vígðu vatni
á húsin. Prestinuin og fylgdarliði
hans er pvl næst boðið inn og
neyta J>eir af J>ví sem á borðinu
er. Dessum sið er, vel á minnzt,
fylgt á mörgum ríkuin o<r enda
menntuðum hoimilum. Borðið sem
páskakakan og osturinn er lagður
á á páskadagsnóttina, er látið standa
alla páskavikuna, og er jafnóðum
bætt við nyjum rjetti og eitthvað
gengur uj)j>. Hverjum sem kemur
er boðið að borða áður en liann fer.
YAFINN HÖGGORMUM.
„Jeg hef cinu sinni lifað nótt
svo voðalega, að hefði heiliim J
mjcr getttö bila/.t, J>á var tilefnið
nóg til að gera mig brjálaðan“,
sagði valinkunnur kaupmaður í Or-
ange, Tex. „Dað var stormnóttina
1886, {>egar bærinn Sabina Pass
éyddist. Jeg var af tilviljun stadd-
ur J>ar. Degar flóðbáran nfikla kam,
sá jeg strax að húsin hlutu að
fara, svo jeg herti mig aö komast
[>angað, sem jcg sá liæstu eikina
sjanda; jeg vildi heldur reiða njig
4 i’æturnar mutir bennl, en nokk-
uð ]>að sem inennirnir höfðu húið
til. Dó jeg væri stirður að klifra
UPP í trje, eins og J>ú getur í-
myndað J>jer um inann á mínum
aldri, Jjá vjjr Jiettfj æðandj JjpjHjuf
allgóð uppörfun til að lirnða sjer
og he/.ti áburður á stirð liðamót, svo
jeg komst efst upp i trjeð. En
jeg sá pá að jcg var nauinast prjú
fet fyrir ofan yfirborð vatnsins.
Allt i kriiiguin mig var fólk I
trjá-toj>punum, og pó við værum
við og við að kalla huglireysting-
ar-orð liver til annars, voru horf-
urnar allt aunað en glæsilegar, og
jeg var bæði hræddur og kvíða-
fullur, pegar náttmyrkrið datt á.
Svo var dimmt, að jeg s4 ekki
hendurnar 4 mjer, og J>egar jeg
rjett 4 eptir fann eitthvað vott og
slejnuiegt sl4st við kinnina 4 mjer,
gat jeg ekki sjeð livað J>að var,
svo jeg rjetti uj>j> handlegginn, og
mjer varð illt við er jeg fann slepju-
legan, viðbjóðslegan höggorms-
skrokk ruggast til og fr4 4 grein-
inni fyrir ofan inig. Hann slóst
sm4tt og sm4tt í andlitið 4 mjer,
og pú getur ímyndað J'jer sj4lfur,
hvað jeg var hræddur við að högg-
ornmrinn inundi bíta mig í kinnina.
Rjett 4 ej>tir fann jeg eittlivað
vera að skríða yfir fæturna 4 mjer
og vissi J>að mundi vera annar bögg-
ormurinn til. Deir settust algerlega
að- 4 mjer, breiðruðu hausana 1
lófum minum og undu sig utan um
öklana, handleggina og hálsinn 4
mjer, og einn peirra liringaði sig
ofan í skyrtu ojiið 4 bringunni 4
mjer og hagiæddi sjer 4 beru brjóst-
inu, og mjer syndist jeg sjá í bölv-
aðar glyrnurnar í honum starandi
á mig. Jeg J>orði hvorki að hrevfa
mig nje kalla á hjálj) — enda hefði
heldur enga hjálp vcrið að fá —
°S varla að anda, svo höggormarn-
ir, sem að eins virtust vera að leita
að hlyindum, yrðu ekki reiðir og
bitu mig.
Hugsaðu pjer, að lialda sjer í
sleipum greinuin á trje lieila nótt,
fáein fet fyrir ofan yiirborð á vatni,
tíu sinnum nógu djújrn til að drekkja
manni og geta ekki sjcð, livort
vatnið var að liækka eða ekki,með
svo sem 12 höggorma undna á \<ms-
an hátt ntan um rnann. Mjer fannst
hver klukkutíminn eins langur og
vika, og ]>egar loksins dagurinn
kom, var jeg að protum kominn af
hræðslu og kulda; en meðan jeg
enn J>á sat dofinn og óttasleginn,
fóru ormarnir liver af öðruni að
vinda sig utan af mjer og tíndust
smátt og smátt ofan í vatnið, sjálf-
sagt til að leita sjcr að æti. Jeg
taldi 13; allir voru peir stórir, ban-
eitraoir vatnsormar. Einn björguu-
ar-báturinn tók inig úr trjenu kl.
10 um daginn og J>á datt jyg ofan
í botninn á bátnuin ocr lelð viir
mig; jeg raknaði ékki viö fyrr en
ejitir meira en klukkutíma, og til
J>essa dags lief jeg aidrei getaö sjeð
staðinn ajitur, par sem jeg dvaldi
J>á voöalegu nótt. — St. I.ouis
Globe-Demokrat.
KAITID YDAR
AKURYRKJU- VERKFÆRI
-H J A-
<lil
WINNIPEG, MAN.
Vjer ábyrgjumst að fullu all-
ar vörur vorar.
Agentar á öllum heldri stiiðum.
Óskum að menn finni okkur
að máli eða skrifi okkur.
A. Harris, Son & Co. (Lim(.
INNFLUTNINGUR.
I þ\rí skyni að flýta sein mest að mögulect er fyrir því að
auðu löndin í
MANITOBA FYLKI
I'ygg'st, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbrciða upplýsingar
\ ið\ ikjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins.
sem hafa hug á að ta vini sína til að setjast lijer að. þessar upp
lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn-
ngsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum ieyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnfi-amt þv
sem ]mð tryggir sjáifu sjer þægilcg heimili. Ekkert land grtur tek-
ði þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBOT,
spm menn bráðum yerða aðnjótandi, ojmast nú
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI oo
AUDVELDUM BORGUNAR-SKÍLMALUM.
Aldrei getur ojðíð of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að sotjast í.ð
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lano-t
frá járnbrautuiu.
TIIOS. GREENWAY
WlNUW, MaSBWU.