Lögberg - 16.04.1890, Síða 1

Lögberg - 16.04.1890, Síða 1
Lögberq ei gefið ut at I'rcntfjelagi Lögbergs, Kemur út á hvcrjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. £69 f^ain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið. Borgist fyrirfram Einslök númer 5 c. Lögberg is publishe every Wednesday by the Lögberg Prínting Conipany at Xo. 669 Main Str., Winnipeg Man. Sui)scrip!ion l’rice: $2.00 a year Payable in advance. Single copies 5 c. 3. Ár. I WINNIPEG, MAN. 10. APRÍL 1890. NR. 14. Pólitiskar frjettir. ÁitssKÝRsr.A umboðsmanns Canada á Englandi, hefur verið liigð fyrir sainbands-Jringið. Hím s/nir að út- flutningur frá Stórbretalandi hefur minnkað árið .1889 svo nemur 54,- 948. Til Bandaríkjanna fluttust 52- 058 færri en árið áður, til Canada 10,975 og til Ástralíu 2,685 færri en árið 1888. 4>ar á inóti hefur vaxið útflutningur til annara landa t. d. til Cajie og Argentina, sem bæði liafa lagt mikla alúð við að beina útflutningsstraumnum til sín. Mexico er um [>að leyti að mega bætast við tölu þeirra landa, sem hlynnir til muna að innflutnir.gum til sín. Uniboðsmaðurinn segir ekki sje hægt að brÝna J>að of vel fyrir sjer, að Canada súrj>arfnist inn- flutningsins, ekki einungis til að rækta jarðirnar, sem umbættar liafa verið í austurfylkjunum, heldur líka til að byggja Manitoba og norð- vestur territóríin og til að rækta hina miklu víðáttu af frjósömu landi, sem bíður eptir pví að verða hag- nýtt mönnum til blessunar. Hags- munirnir fyrir Canada við að enda fáir menn setjist að sem bændur á löndum, framleiði J>ar vörur og kaupi vörur og leggi sinn skerf til auðæfanna í landinu eru ótnetan- legir, segir skýrslan, í samanburði við pann lítilfjörlega kostnað, sein J>að hefur I för með sjer árlega að vekja athygli peirra pjóða, sem lík- legastar eru til að flytja út, á hlunti- indum peim, sem [>eir njóia við J>að að setjast hjer að. Innflytjendur frá Stórbretalandi hingað til Canada kvað vera með betra móti petta ár. Útlendingum í byggðalögunum með fram Canada Kyrrahafsbrautinni bæði í Manitóba og norðvesturlandinu, segir skýrslan að líði ákjósanlega. I.öíígjöf sú sem fylkispingið hjer sampykkti fyrir skemmstu við- vikjandi afnámi frönskunnar sem löglegra tuUi-'gu í Manitoba, hefur vakið talsverða óánægju og umtal meðal franskra manna í austur- fylkjunum, eins og vjer höfum áður minnzt á; peir hafa jafnvel haft pað á orði að rjettara værí, ef peir á annað borð flyttu sig, að J>eir færu pá til Bandaríkjanna en ekki til Manitóba. Kú hefur franskur prestur einn í Montreal látið í ljósi skoðun sína á pví ináli. Presturinn heldur að kjör katólskra manna geti aldrei orðið verri í Manítóba en í Bandaríkj- unum. í Bandaríkjunum segir liann peir hafa engin tækifæri til að fá pau hlunnindi, sem J>eir liafi haft og geti ef til vill fengið ajitur í Manitóba. Með tilliti til trúarbragð- anna tekur liann Manitóba frain- yfir Bandaríkin, vegua J>ess í Manitóba verði franskir menn ávalt tiltölulega meiri j>artur af pjóðinni en peir geti nokkurn tíma orðið í Bandaríkjunum. Frá j>euingalegu sjónarmiði sje liægra að eignast land vestur á sljettunum í Mani- toba og að margur sem geti orðið sjálfstæður J>ar, mundi ekki hafa annað til að fleyta fram lífí sínu og sinna, en daglaun, ef peir færu til Bandaríkjanna. Allir se;n farið hafa til Manitóba sjeu vel ánægðir með kjör sín. Hann ráðleggur Quebecbúum að vera kyrrum, ef peir geti, en geti peir pað ekki, pá skuli peir um frain allt halda vestur í Canadii pn ekki suður fyrir landamærín. Ba vtiAiífK.lA stjóiix hefur af- ráðið að senda [>rjú herskiji i Bær- ingssundið í sumar til pess að vernda selaveiðistöðvar sínar [>ar. B tta ráð- lag stjórnarinnar í sambandi við J>á aðvörun forsetans, setn hann gaf út fyrir skemmstu, um að allir skuli forðast að gera sig seka í yfirtroðsl- um í voiðistöðvum Bandaríkja, J>yk- ir benda á fastan ásetning um J>að, að afstÝra átroöninii'i á selaveiðar * r> Bandaríkja á komandi sumri. Á hverju skijii verða svo margir menn, að liægt verði að senda til hafnar hvert pað skij>, sem kann að verða tekiö fast. Eptih pví sem Toronto-blaðinu Globc er skrifað frá Washington, er ríkisritari Bandaríkjanna, Blaine, að undirbúa breytingarujipástungu við tolllagafrumvarpið, sem fyrir con- gressinnm liggur, og mundi sú uppá- stunga, ef hún fengi framgang, leiða til pess að byrjað yrði á samning- um við Canada og eins við ein 3 að minnsta kosti af lÝðveldunum fyrrir sunnan Bandaríkin, }>ar á meðal Mexico. „En uppástungan er svo mikil nýjung“, bætir frjettarit- arinn við, „og liún fer svo langt fram úr öllu pví, sem congressinn hefur nokkurn tíma gert, að örðugt er að segja, hvernig J>cssari tillögu muni verða tekið“i í síðustit viku kom grein út í frönsku blaði um pað að byrjað væri á samuingum milli Býzkalands óg Frakklands, eða að peir samu- ingar mundu ekki vera ómögulegir, og að af peim mundi leiða pað, að pessar [>jóðir mundu færa niður herkostnað sinn og ekki láta pað framvegis sitja í fyrirrúmi fyrir öllu að vera sífellt bújiar til ófriðar. Sú saga hefur og borizt út að grein J>essi hefði staðið í blaðinu eptir undir- lagi Carnots, forseta franska lýð- veldisins. líússar hafa tekið frjett- ununi um [>essa fyrirhuguðu vináttu ÞÝzkalaiuls og Frakklands i meira lagi kuldalega. t>ann 14. p. m. segir hraðfrjett frá Buckarest, að stór hertogi Con- stantin Constantinowitch, náfrændi keisarans rússneska, hafi verið tek- inn fastur í Pjetursborg fyrir að vera viðriðinn einhverja stjórnar- byltingar tilraunina. í tilefni af pessari sögu er skrifað frá Englandi, að ekki sje mikið mnrk tekið á [>eirrí frjett, vegna J>oss að allar frjettir frá Rúss- landi, sem komi frá Rúmeníu, pyki heldur viðsjárverðar. Saint sem áður vita menn til J>ess að vörður hofur verið Iiafður á hinum óæðri höfð- ingjum og herforingjuni, sem enda eru hierrft settir en stórhertoginn, um fyrirfarandi tfma, vegna J>css að grunur liefur leikið á aö J>eir ann- aðhvort væru riðnir við eða vissu um svikræði við stjórnina; og pannig stend'ir á J>ví að sumir menn lialda að frjettin sje sönji, ÁfiUU hefur verið getið i blaði yoru um kyennritliöfundinn rússnoska Madfime Tschebrikova, sem hafði djörfung til að rita IRjssa-keisara bænarskjal um að ljetta ófrelsis okinu af pjóðinni, og sem svo gekk rúhsnosku lögreglunni á vald til J>ess að pola aflejiðjjjgarnar af bersögli ginni. Hreyfing er koijiin 4 nieða! rithöfunda Englands um að reyjia að fá haiiíj fjt fjr fangelsinu og frelsa Iiana frá SíberJn.-yist, 1 Jjví skyni ætla bókmenntafjelög 1 Lon- don að senda Rússa-keisara bænar- skrá, og tilrrunir á jafnfrauit að gera til að fá brezku stjórnina til að leggjast á sömu svcifina; en fremur litla von hafa menn um að hún muni fást til að skijita sjer af málinu. Atvixxulausiu verkámonn í Rómaborg áttu fund íncð sjer {>. 14. [>. m. í J>ví skyni að hefja ó- eirðir. Stjórnin ha'ði leyft fundar- gæti ufstÝrt peim ókjörum með pvj að fórnfæra sjálfum sjer. Það var ekki hægt að koma vitinu fyrir mann- inn, og enginn vissi fyrri til en | hann hafði kastað sjer fyrir framan i járnbrautarlest, sein var á ferðinni, og sem draji hann á augabragði. Fká suðue-dakota kom lirað- . . „ frjett i síðustu viku um að bændur haldið, en pó með bví skilyrði að , ,... , ’ . ,r _ r . .J i par um sióðir væru iniötr fafrnandi liann yrði háður á torgi einu, sem einlægar hermannabúðir snúa út að, og sem J>ví var liálf-óviðfeldinn staður til að hefja stjórnarbyltingu á. Torgið fylltist af verkamönnum um morguninn, og strætin í kring af fótgönguliði, riddaraliði og stór- skotaliði. Umsjónarmaður lögregl- unnar stóð við ldiðina á forseta fundarins og aðvaraði ræðumennina pegar lionum fanst [>eir verða of harðorðir um stjórnina. Þungar á- kærur koinu frain Lreim aðalsmanna- o o stjettinni, klerkastjettinni og miðl- ungsstjettinni, og á endanum sagði einn verkamaðurinn, sem heitir l)c- santis, að stjórnin hefði pröngvað kjörum verkamanna, svo peir væru orðnir að J>rælum, scm hún livorki vildi gefa atvinnu nje daglegt brauð. Stjórnin beitti ósvlfinni aðferð við verkalÝðinn oír ástandið væri alls- endis ópolandi. yfir horfunum ineð hveitivöxt í sum- ar‘ vegna hagstæðrar tiðar síðan byrjað var að sá og svo hins, að jörðin var ákjósanlega undir búin. Síðastliðið ár um J>etta leyti var jarðvegurinn svo J>ur að komið gat ekki fest rætur. Snjókoman í síðast- lið num mánuði oj; rijrninirarnar, sein gengu par um slóðir I síðustu viku hafa vökvað jarðveginn nægilega, jafnvel pó ekki kæmi ineiri rign- ingar í mánuð. Búið er að sá æði miklu af hveiti og haldi pessi hag- stæða tíð áfram verður iniklu bætt við pessa viku. Bændur virðast allir hafa góða von utn mikla ujip- skeru í ár. M.VÐUR að nafni Philijisen, sápu- gerðarmaður í Kaujimannahöfn, hafði inyrt aðstoðarmann sinn, og til pess að verða af með líkið, hafði hann Þegar hjer var komið, var ræðu- komið J>ví i kalktunnu, sem hann síðan sendi meö gufuskijiinu „Thing- valla“ til New York fyrir nokkru síðan. Tunnan var merkt til Ber- esford Bros., Racine, Vis., en falin maðurinn aðvaraður; en Desantis grenjaðí pá uj>p yfir sig og sagði: „farið ineð mig i fangelsi, mjer er orðið leitt að pjást“. Úr pessu varð ákafíegt uppnám og ólæti með- 'á hendur Vills F'argo ác <.'o. Sá sem al verkamanna; ræðumaðurinu kall- ! sendi tunnuna borgaði flutningsgjald- aði [>á upp: „vor einasta von er i í iÖ fyrir hana, og sagði í henni pví innifalin að gríjia til vopna“. væri efnafræðislega sainsett kalk. Umsjónarmaðurinn setti pá ujiji em- j Maðurinn kvaðst Iieit Sinith. Tunn- bættis einkeinni sitt, blásið var í j an koinst með góðum skilurn til hornin og vcrkamönnunum var skiji- að að tvístrast. Fólksfjöldinn æpti og grenjaði pegar hermennirnir nálguðust ineð brugðnum sverðum og hvassyddum byssustingjum, og ráku inenn burt af torginu og tvístruðu peim. á'erka- menn rjeðust á hermonnina og lOmdu J>á með lurkum, en inargir af pcim voru teknir fastir; öllum var pó slejijit ajitur nema Dcsantis. Á pumu, sem verkamenn, sem hætt höfðu vinnu, hjeldu í Vínar- borg pann 10, J>. m., komu upp Óspektir meðal peirra. Lögreglulið- ið var lamið grjóti en fjöldi óeirð- arseggjanna voru teknir fastir. Seinna Vclls Fargo & Co, sem borguðu toll af tunnunni, er nam $ 250. Þeir skrifuðu „Beresford Bros“ tvívegis og skoruðu á J>á að borga reikn- inginn og skyldi pá tunnan verða send }>eim; á endanum fengu peir pær upplÝsingar, að engir menn með nafninu Beresford Bros. væru til í Racine. Vells Fargo & Co. skrifuðu [>á til Sinith í Kaujimanna- höfn, en fengu ekkert svar. Morð- inginn var tekinn fastur í Hamborg, fyrir stuttu síðan og hefur játað glæji sinn. Síðan hefur tunnan ver- ið ojinuð og fannst J>á líkami liins inyrta. Vells Fargo & Co. segj- ast ekki munu gcra kröfu ejitir pessum §250; en líkast til verða hjeldu 8,000 verkamenn annan fund, j ^ *ð .með tunnuna með Því sem enti með stórkostlegu ujijihlaupi. ln * ie,m* er’ l>a"í?,lö til }>eir xr_i______ .... i«------,1....»».... * *á vlsbending frá Washiiiffton um Verkainenn brutu löggæzlustöðvarn- j ar og særðu hættulega umsjónar- manninn á staðnum. Þeir kveiktu pví nrest í spíritusbúð og hömluðu slökkviliðinu að koma nærri, og ræntu J>ví næst nokkrar Gyðinga- hvað skuli gert við liana. Frá Arkansas, Ark., kom svo hljóðandi hraðfrjett í síðustu viku: Mest er flóðið hjer á hilinu milli búðir. J.ögregluliðið gat engu taati Memphis og Bioksburg; bærinn stend á komið og herliðið, sem kallað var ur allu,‘ sainan í vatni og hjer um út, purfti að skjóta nokkrum um- i l>il helmingur fólksins hefur yfir- ferðum af blindskotum á hójiinn j hann. Öll hús standa 1 fimm áður en hægt yrði að drcifa hon-ít'l 6 feta djújiu vatni, og kaup- um. j menn reka verzlun s(na á háum | jiöllutn ujijii á flóðgörðunuin. Um- sjónarmaður flóðgarðanna segir eng- ar líkur til, að ástandið breytist innan 20 djjga. 5,000 manna eru heimilislausir inpan 30 mllna frá bænum. Elna mllu fyrir neðan bæ- iun Arkausas eru 400 manns sam- an koinnir, sem allir hafa teknir verið úr húsum, sem eru í kafi. Fólk petta heldur til ( stúrri hdm- ^LPSMoKfi frfijndi maður pojik- j nUarverksipiðju Ug sofur á bóm- af ein, ullarjiokum, soin breiddir eru á gólf Ymsar frjettir. f m:\svLv\.\iu voru fjórirmenn hengdir sinn á hverjum stað [>. 9. [>• m. Allt voru J>að morðingjar. ur J>. 1 ;i. [>. m. j Cliijton, kepnilegum ástæðum, Hann lagðijið. Menn, konur og börn eru öll trúnað á einhvrrn spádóm um að j hvað innan um annað ( graut. Chicago ætti aö farast pann dag og j Svertingjar í brenum hafa sezt að fjekk pa grillu í höfuðið að haun' 1 flutningavögnum og viröist lið$ eins vel og peim leið áður í hreyi- um sínuin. Hvíta fólkið heldur til í vöruhúsum og vagnstöðvabvgging- unni handan áritmar. í Hunting- ton hafa nllir bæjarbúar sezt að i járnbrautar flutninga-vögnum ogujijú á efstu lojitum í húsu.n. Blaðið 2’oron'o Empire segir gott útlit sje fyrir að mikið verði lagt af járnbrautum J>etta ár í Norövestur terrítoríunum. Mr. Ross liefur á hendi að leggja braut- ina milli Regina og I’rinco Albert og áður en árið er liðið, vonuet menn ejitir nð heyra gufuvagninn góla innan takmarka bæjarins Prince Albert. 130 mílur af pessari braut voru fullgerðar síðastliðið haust og 40 mílur hlaðnar. Kyrrahafs-braut- arfjelagið ljet fullgera 65 mllur og 4^ mllur voru lagðar af Sourisbraut- inni; 1 sumar ætlar pað fjelag að lengja braut slna milli Barnsley til Carman. Norður Kyrraliafs og Manitoba járn- brautarfjelagið lagði 160 milur af járnbrautum slðastliðið ár og hefur I l'Vggju að leggja 1 pað minnsta 150 mílur næsta sumar. Norðvest- ur Central brautarfjelagið lauk við »>0 mllur í haust sem leið, brÝr hafa vcrið lagðar og fyrsta vagn- stöðva húsið er nærri J>ví fullgert j fjelagið ætlar að leggja aðrar 50 mílur I sumar. Manitoba Norðvest- ur fjelagið fullgerði 15 mllur slð- astliöið sutnar og nuin að ölluin líkum bæta miklu við I sumar. Hinir^ miklu lmgsinunir við J>essar járnbrauta lagningar Hggja ekki einungis I pví að fjöidi manna fær vinnu og aö jieningar komast I veltuna, heldur líka í pví að mönnum opnast aðgangur að nÝuni landflákuin hentugum til búskajiar Hin fyrirhugaðn Slberlu járn- braut frá St. Pjetursborg gegnum írkútsk til Vladivostok við Kyrra- hafið verður, pegar hún er fullgerð hin lcngsta járnbraut i heimi. Can- ada Kyrrahafsjámbrautin er 5000 kilometrar á lengd, en pessi slber- íska braut verðtir 6,500 kílome.tr- ar. Til pess að koma brjefi írá höfuðstað Rússlands til Vladivostok J>arf nú hálfau priðja mánuð að sumrintt og fjóra mánuði og stund- t't'i mcira að vetrinum, en J>egar pessi nÝja braut verðtir fullgerð, parf einungis 12 daga til pess. Jules Vernes purfti 80 daga til að fara kringttm jörðina, eu J>egar pessi braut verður kontin verður hægt að fara frá París til New York, San Francisco, Jokóhama og Vladivo- stok og til Purís ajitur á 40 díjg. um. f Bandaríkjunttnt er farið hö tala um að leggja járnbraut til Alaska, sein samter.gd verði viö Síberíu-brautina með reglulegum skipagöngum yfir Bæringssttndið. Ur nátnum Sí'beríu er búizt við fjarska-miklum flittningi. ítalskur lfffrreðing jr, Prof Mosso, liefur gert nokkrar eptirtektaverðar tilraunir til að s/na að höndin á manni pyngist eða ljettist eptir pví livort blóðið streymir til ltennar eða frá honni. Hönd’in var lögð f ker fullt af vatni og með loki yfir og sást pá að pyngdin breyttist víð minnstu breytingu f blóðsumferð- iuni hvort heldur hún orsakaðist af hinni minnstu árevnzlu með heil- anum eða lfkamanum. Með pvi að leggja mannslíkama flutan á vog, sem hann hafði til [>ess, sá hann að hann gat vegiÖ ekki að eins hugsanir inanns heldur jafnvel dratnna og hvað Utið hljóð sem maðurinn hevrði geguum svofninn, |>ar eð Jxett'a örfar blóörennsliö til heilans, svo votr. in linlgur J>eiin megin sem hc'„ðTjj er. Það or enda hægt að pað á lífæðiuni, ejitjr pví Sein pró- fessorinn JnkÍA haia uppgötvað, hvort maðu.t uióðurinM sitt eða út- lent twugumál; áreyn*lan við að lesit fraipandi Tp^ (i blóðnwinnu

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.