Lögberg - 16.04.1890, Page 2
2
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. AI’RÍL 1890.
Úl: SlÐUIÍIII.l'TA VÍÖIRNKHIIYfítiÐAR.
21). inars 1800.
Jeg lief lofað yður {>ví, lierra
ritstjóri, að senda vður endur og
sinnuin frjettakafla lijeðan úr byggð-
arlilutanuni, f>egar eittlivað tilfjellist,
sein frjettnæmt geti lieitið. Eins
og kunnugt er, eru {>að optast menn-
irilir eða frainkvæmdir peirra sem
frjcttakaflarnir grl’pa eptir, cnda
vcrður J>að aðalefni pessarar grein-
ar að skyra frá livað mennirnir hjer i
eða nokknr Jiluti peirra eru að
liugsa um og framkvæma. Eins og
við má búast, eru lijer eins og
annars staðar tvö kyn manna nl.
bæði karlar og konur; þessir báðir
flokkar sýna með breytni sinni að
meðlimir peirra eru hugsandi og
starfandi verur, ekki einungis að
eitrin liairsæld heldur að almennri
o o
hagsæld með fjelagslegum áhuga.
í petta skipti ætla jeg að eins að
skVra frá stefuu og frainkvæmdutn
annars flokksins scm ojitast ber
niinna á í pjóðlífinu nl. kvenn-
fólksins.
Xæst undanfarandi ár liefur
hjer verið talsvert starfandi fjelag
meðal kvennfólksins í pessum bvggö-
arhiuta. Hinar helztu framkyæmdar-
stefnur pessa fjelags liafa verið að
cfla fjör og fjelagsiíf, mannúð og
kristilega lmgsun meðal inanna og
í [>vl skvni licfur pað verið livetj-
<!i til að unglingamir væru inennt-
• ;i sri-til' gan iiátt. Auk pessa
ii.ri■.r j.að staðið ívrir yi.isum fekemt-
.imti og kurteisum samkomum, sem
, a aö liaft hafi góðar afleið-
i. igar í pessa stefnu, sjcrstaklega
pogar litið er til, livornig fjelagið
liefur varið peim ágóða, sem sam-
koinur pessar hara geíiö af sjer,
ei- að miklu leyti hefur gengið til
safnaðarhússins, og að nokkru leyti
tij pess að styrkja lijál]iar{>urfandi
mann, til pess {>ar með að sjína
liina fjelagslegu hluttöku I bágind-
um liins nauðstadda. Auk pess sem
fjelag pctta liefur að undanfömu
íramlagt nokkurra peninga upphæð
til safnaðarhússins, liefur pað gefið
J>ví veglegt kirkjuborð (altari), sem
optir almennings áliti er talið lista-
sniíði; pað er pví óhætt að álíta
að pessi lilutur mun standa í kirkju
vorri sem fögur endurminning um
íjelagið og liinn látna vin vorn,
sem feiníðaði hann. Þess skal líka
* nti freinur getið að nú hefur fje-
lágið getíð 82ö í jieningum til
bvggingar 11 vrrar kirkju, sein söfn-
uður okkar er að hugsa um að
koma upp á næsta suinri; pað virð-
ist pví ekki að eins rjett að álíta
gjöf pessa höfðinglega af jafnfá-
tscku fjelagi til stj'rktar kirkju-
byggingarinnar, heldur má jafnframt
skoða hana sem sterka uppörfun
til Jæss að hinir aðrir safr.aðarlim-
ir sVni drengsknp sinn i pessu efni
oir.s og telja má óhætt að peir
geri. Fjelagið á pví fyrir fram-
iivicindir sínar verðugar pakkir og
! <-ií 11 r f-kiliö cins og safnaðarfjelag
ckl ir hefur líka viðurkennt.
.\f pví jeg minntist á sain-
]:<,mur manna hjer og siimuleiðis
af J>ví ;;Ö jeg feje nú í Lögbergi
talaö um samkomur íslendinga í
A'.'innipcg, virðist ekki ótilhtyðilegt
aö K’sa ctálítið liinni síðustu sain-
kómu {>essa kvennfjelags, sem hald-
in var í Kjalvík hinu 8. {>. m.
I >ossa sanr.komu sr'tti talsvert á ann-
að liundrað manns. Verkefni hennar
, <í tontbóia, ræðuhöld, söngur, liljóð-
kiu. -láttur og seinast danz. Sam-
úai. irekk mjög ánægju-
iðsamloga, og virðist pví
,r.t ;:á pvl að hjer eigi sjer
i -ö pku samkoinumein, sem höf-
iuidnr ,,Lögbergs“-greinarinnar lysir
v.g. Sjer • bUÖ á samkomum
■ vorra í AVinnijieg. Dað er
nu að líkindum sjálfsagt eins og
líka eðlilegt er, að pau ræðuhöld
og ivnvlestrar, sem lijer eru haldn-
ir úti í . skógunum af lltt inennt-
uðiun leikinönuum (eins og allir
oru Itjer) koinast víst ekki í sam-
j. ifmið við pesskonar verk par efra,
iivaj• 'menutanin, æfingin og fjurið
á licima. En af }>ví kærleiksríkur
andi lifir lrjer jfir liöiuö í fjelags-
lííi okkar, j>á liafa menn pá stefnu
að tína uj>p gullkornin sjer til liags-
muuc, og fcrðast {>ví að troða yfir
{>au saur og óvirða framleiðendur
peirra.
Fyrir tilhlutun pessa kvenn-
fjelags voru, eir.s og áður er gctið,
haldnar nokkrar ræður. Efni peirra
var: 1. Um kvennfjelagsskajnnn
orr hvað menn íjætu af honum lært.
2. Jeg skal lifa svo að engin trúi
pcim. 3- Um frelsið og hvernig menn
ættu að færa sjer pað í nyt. 4.
Um tvær gagnstæðar skoðanir ínanna
á kirkjumálum okkar og stöðu
presta. Til pess að gefa almenn-
ingi ofurlitla hugmj'nd um sam-
koinulíf okkar og hugsunarsteínur,
læt jog hjer með fylgja eina af tölum
peim sem haldnar voru á samkomunni
í pví skvni að ritstjórn blaðsins gefi
henni rúm í sínu lieiðraða blaði.
Viðvíkjandi samkomu pessari
er J>ess að slðustu vert að gota:
Að fyrir húslán og aðra fj-rirhöfn
sem par af leiddi var ekkert oent
tckið. Og eiga pau hjón í Kjalvík
pví verðugar og innilegar pakkir
skilið fj’rir hluttiiku sína í pessum
kvennfjelagsmálum.
I>ó pessar frjettir megi kann-
ske álítast nokkuð einhliða, par
scm pær að mestu lej’ti grípa j’fir
framkvæmdir kvennfólksins, pá virð-
ist pó ekki rjett að biöðin leiði
lijá sjer að geta um, livað p æ r
hugsa og starfa í liinu fjelagslega
lífi okkar; pað virðist ekki síður
vert að viðtirkenna liina s k y n s a m-
legu og fögru framfara viðleitni
peirra, og gcfa peim uj>j>örfanir og
leiðbeiningar, heldur en karlmanna-
flokknum. Jeg vona pvi að hin
háttvirta ritstjórn taki pessar línur
í sitt heiðraða hlað.
%l it í) a
ej>tir Mn(j>iús Jónsson,
haldin á kvennfjelagssamkomu
í Kjalvík í Xyja íslaudi
8. marz. síðastliðinn.
Jej skul lija svo að enjinn tnýiJteim!
Dessi orð sjækingsins eru ein-
liver pau fegurstu orð (fyrir minn
sinekk) sem jeg hefi heyrt töluð af
mannlegri veru Tilefni pessara orða
var að öfundarmenn manns nokkurs
voru að leitast við að ófrægja hann
mcðal almennings með J>ví að bera
honum á brj?n ósannar sakargijitir,
svo liann ef hægt væri, inissti virð-
ingu sína hjá pjóðinni. Degar mað-
ur pessi hej'rir, hvað pessir menn
hafast að craii-nvart lionuin, fyllist
hann ckki ofsa og reiði eða hefnd-
arhuga; hann sjer, að par sem
vit og skjTiscmi og kærleiksrlkur
andi á að stjórna öllum athöfnum
göfugs manns, pá sje honum alveg
ósamboðið að láta nokkrar iljtrsleg-
ar tillineigingar sjást í breytni sinni
og pess vegna beri honum ekki
sem manni að lcita hefnda á [>ann
hátt. En um leið sjer hann [>ó að
nauðsyn ber til, að pessir menn
sjeu vaktir á áthæfi sínu svo peir
haldi ekki til lengdar áfram sínu
vonda framferði, og pað purfi að
gerast á pann hátt að peir sjái
ekki pann árangur af breytni sinni
sem peir hugðu að fá, og um leið
koma peiin til að sjá hvað ranga
stefnu peir hafa tekið, svo peir par
af leiðandi særist og iðrist og bæti
síðan ráð sitt og verði að mönnum
ineð göfugra manna eðli, hafnandi
ölluin liinum d^rslegu ástríðum.
Og hið eina áreiðanlega ráð til
pess að fá pessu framgengt, sjer
hann pað vera, að láta breytni sína
og alla framkomu í lifinu lýsa pví,
að pessir menn, sem vildu ófrrogja
hanil, sjeu auðvirðilegir ósanninda-
menn. Hann afsakar sig ekkert fyr-
ir ákærum peirra, hann formælir
peíin ökki, hann hótar peim ekki
liefnd. Hann hugsar að eins: J>cssir
inenn fara víllír vegar og sem frjáls-
ar verur hljóta peír að bera sjálfir
! ábyrgð af brej’tni sinni. Jeg ber
ábvrgð fyrir mína breytrii, og pess
vegna skal jeg lifa vel. Jeg skal
lifa svo að heimurinn hafi ekki á-
sfæðu til að álíta mig vondan many
og að minnsta kosti skal jeg lifa
svo að enginn trúi öfundnr mönn-
um inlnuin. Dað hlj'tur að liafa
verið göfug sál, sem pessi orö fædd-
ust af, pví um leið og hanu ljffeir
yfir pessu mikla trausti á sjálfúm
sjer í p v i að hafa ótakmafkað
vald jfir brejtni sinni lysir hann
jafnframt sínuin góða og kærleiks-
ríka tilgangi, eins og jeg lief ininnzt
á.
Dað cru nú pví miður ckki
margir nú á tíinum, sem hafa náð
svo háu menningarstigi að peir geti
nú tekið undir með pessum' um-
rædda inanni. En samt hljóta menn
að játa að karakter pessa ínanns
er pað takmark, sem allir ættu að
stefna að, og rej'na að ná. Auð-
vitað má óliætt sogja að mennirn-
ir eru allt af að koinast á hærra
menningarstig í allri pekkingu, öll-
um verknaði, og allri útvortis liátt-
semi sinni. En að pví lej'ti, livað
göfuglyndi og hreinleik liugarfars-
ins snertir, virðist eins og monn
taki minni framförum (í J>eim efn-
um) enda ber breytni margra manna
sorglegan vott pess; pví af ávöxtun-
um skuluð pjer pekkja pá. Eins
og pegar er kunnugt lief jeg valið
mjer fj'rir umtalsefni pessi orð: „Jeg
skal lifa svo að enginn trúi peiin“.
Jeg liefi valið pau í pví skyni að
láta pau vekja athygli okkar á J'ms-
um kringumstæðum okkar sjálfra í
fáeinum atriðum. Jeg álít pessi
orð svo merkileg, að með pví vjer
tökum pau til umræðu og yfirveg-
unar, liljóti pau að vekja hjá okk-
ur einhvern lítinn neista af liáleit-
ari hugmynd um mannlífið, og sam-
band mannanna livers við annan,
en vjer liversdagslega liöfum. Dað
er optast siður minn, að pegar jeg
tala um alvarleg málefni, vil jeg
leitast við að láta ræðu mina vera
svo úr garði gerða að hún sje töl-
uð í t í m a. Dað að tala í tíma
skil á jeg pann liátt að tala um ver-
andi ástand og pær breytingar á
pvf, sem jeg bjgg að væru lientug-
a.r fyrir komandi tíðina. Jeg
hefi nú tekið pessi umræddu orð
til umræðu og tilgangurinn er að
leitast við að lieimfæra pau ujiji á
okkar verandi ástand i sambandi við
pað, hvað um okkur er sagt í nokkr-
um atriðum og hvernig við eigum að
lifa svo mótstöðumenn okkar verði
sjálfir tortryggilegir, pví pað verður
sá sælasti sigur sem við gætum
öðla/.t, að með pví við einungis
sýnum inanndóm okkar í framhalcl-
andi fegurri og fegurri mynd, pá
birtast ákærendur okkar betur og
betur í sinni rjettu rnynd fyrir aug-
um almennings, um komandi tíma,
í hinni hreinu skuggsjá tilverunnar,
pví pað mun naumast geta átt sjer
stað að sú framkvæindarstefna, sein
ákærendur okkar liafa tekið, verði
liulin í hinu ótakmarkaða tilveru-
leysis ginnungagapi, er fróðir inenn
kalla nirvana.
Hin stórkostlegasta ákæra, scm
okkur íslendingum hefur verið bor-
in á brfn er sú, að vjer sjeum
ancllega ekki neitt, að vjer trúum
á ekki neitt og sjeum par af leið-
andi sama sern núll eða ekki neitt.
(Jeg tel vist að við Xy-íslend-
ingar sjeum ekki uudanpeguir á-
kæru pessari, og pví tala jeg um
okkur gagnvart lienni.) Jeg er
viss utn að petta er sú stærsta
og merkilegasta uppgötvun sem
frain hefur komið ineðal íslend-
inga á næstliðnu ári. En jafnvel
pö pað sje nú alls okki meining
mín að pessi uppgötvun sje í alla
staði rjett, pá ætla jeg samt ekki
að fara að tilfæra neinar ástæður
beinlínis gegn henni í petta sinn,
heldur að oins beuda á, hvernig vjer
eigum að koma fram fyrir lieiminn
til pess vjer sj'num sjálfir með
breytni vorri, á hvaða ástæðum hún
hefur verið byggð. Að vera and-
lega ekki neitt skil jeg fyrir pað,
að inenn syni í breytni sinni að
peir lmgsi um okkert annað en pað,
sem heyrir til að viðhalda likam-
lega lífinu, á sein einfaldastan hátt
líkt og dyrin gera, án pess að
liata j>á fyririiyggju, scin vit og
skynsemi parf að stjórna, pví brúki
inaður vit :;itt sltynsamlega, og hafi
fvrirhvggju í stc'irfum sinum, sem
stefni fcð einhverju vissu takmarki,
einliverju fulikomnara takmarki, [>á
eru menn sannarlega ekki núll
eða andlega ekki nent. Dað J>arf
allt að einu andlegan styrk og and-
lega fraiukvæmd til pcss að vinua
í okkar verklegu lífsspursmálum cins
og í hinum, t. d. kristilegum inálefn-
uin. \ jer skulum ekki æðnist vlir
ákæru pessari. Tíiniiin leiðir i Ijós,
á livaða rökum hún er bvggð. \"jar
höfum nú J>egar tekið okkur stefnu,
og við pá stefnu skulum við halda,
meðan við sjáuin að hún leiðir
okkur á framfaraveginn, nokkurn
veginn samhliða öðrum [>jóðfiokkuin
J>essa lands. Jeg vil J>á fara nokkr-
um orðum um J>ossa stefnu okkar í
ejitirfylgjandi atriðuin: 1. ínenntun-
ar lifið, 2. kirkjulega lítið, 3. fjelugs-
legalifið, 4. verklegu framkvæmd-
irnar, <r). stefr.a uuirlinganna.
Hvað inenntunarlíf okkar snert-
ir, J>á cr nú J>egar tekin stefna í
J>ví. Vjer höfum komið hjer á fót
unglingaskóla, fylgjandi J>ar með
menntunarstraum J>essa lands. Og
ef við notum rjett okkar vel í
J>eirri grein, verður sú stofnun traust-
ur og góður grundvöllur fyrir mennt-
un liinnar J'ngri kynslóðar, og get-
Uin vjer pá með ánægju horft fram
í tímann til niðja vorra, að j>eir
nái að fylgja með menntunarstrauin
heimsins, eins og aðrir pjóðflokkar
pessa lands. Vjer kaupum og les-
uin dagblöð J>au og bækur, sem
vjer skiljum, og munu fiestir nota
J>að ejitir efnum og kringumstæð-
um. Jeg sje ekki annað en menn
færi sjor vel í nyt alla ]>á fræðslu,
sem tímarit okkar veita, enda er
pað fullra J>akka vert, að liafa [>au
tímarit, sem að aðalefninu bafa J>á
stefnu, að mennta ]>jóðllokk vorn,
og skyra fvrir peiin liin álniga-
mestu sj>ursmál, sem nú vaka fyrir
J>jóðinni í landi J>essu, eius og
„I.ögbé'rg11 'vifOist hafa viljnö gefa
um undanfarinn tíina.
Vjer höfum fundi og samkoni-
ur, sem bæði eru skemmtandi og
lífirandi oir menntandi. Dessir fund-
O O
ir gera og gcta gert mikið gagn,
sjerilagi að J>ví leyti að auka fjör,
æfa hugsunarverkfærin og talsgáf-
una, og efla fjelagshugmyndina. Djer
ungu menn og konur, hafið J>ví
brennandi áliuga fvrir J>essú mál-
efni, og lialdið við stefnu ykk-
ar, j>ví hún gefur ykkur kjaik, dj; irf-
tnannle igt viðmót, og k ennir yk kur
að liu <rsa Oir tal: rib r> a, skvi isainlega °o
skipule •ga. Jeg álít 1 ;ú að ]>essi
stefua ykkar sjc góð og gagn ;leg
og lei iði ykkur áfram til nienn-
ingar. En samt vantar vkkur eitt
gagnle i/t Cirr áríi 0 0 ilandi lijálparme •ðal
í j>essti atriði, og [>að 1 er gott btí >ka-
safu,. 1 ir innihakli fræðaudi bækv ir á
J>eirri tungn, sem við s kiljum. J,‘g
hef áð ur minnzt á síof nun [>ess. , og
[>arf [>vl engu [ >ar vii 5 að bæt a í
petta sinn, nenia 1 að eins [>vi, að
biðja áhcyrendur mína að taka l>að i
mál ti 1 vtirvegui; iar, 0 g íliðau til
framkv æindar.
(Xiðu rl. á T, . bl.s.)
MITCHELL DRUfi CO.
— STÓRSALA Á —
Ijjfjum cg patcnt-mcbolum
Winnipcg, Man.
i;imi agcntarnir fyrir hið mikla noroiir*
anieríkanska heilsumeðal, sem læknaf hósta
k v e f, andþrcngslí, bronc.hitis.
J a (1 d 1 e y s i, li æ s i og s á r i n d i í k v e r k-
u n u m.
íírays síroj) iís* kvodn úr
raudti ^rcni.
Kr til sölu hjá Öllum alminnilcgum
A p ó t e k u r um ogsveita*kaup m ö n n u m
GRAVS SIROP lækiiar verstu tegunclir af
hósta og kvefi.
GRAVS SIROP læknar iiálssárindi og hæsi,
GRAYS SiRviP gcfur ] cgar í stað ijctti
bronchitis.
GRAVS SÍRÓP er helsta meðalið við
f f andjirengslum.
GRAVS SIROP læknar barnavciki og
, kíghósta.
GRAVS SJRQP cr ágætt meðal við tæringuí
GRAYS SIROP á við öllum vcikindum í
, hálsi, Jungum og brjósti.
GRAVS SÍROP er bctra en nokkuð annað'
meðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
Verd 25 cents.
ViS oskum aö ciga viðskipti við yður.
eptir ó d ý r u m
STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF-
ORTUM og TÖSKUJ/, VETÁ-
IXGUiI ogAIOCKASIXS.
GEO. RYAN,
492 Main St.
fiamkvten)t tihnalum herra iáigfúsa
Eymuodssonar í líeykjnvík byöst 30
jer nieö til að leiðbeina |.eim, er vilj”
enda fólki á íslaudi peningu fyrir far-
jef til Amerikn ti pæsta sumri.
Winmpeg, 81. desember, 188'J,
W. II. l'iuilbon
Me6 þriSja árgangi Iáigbergs, sem nú er nýbyrjaður,
ö t if k Ii ii b i b l a b i ö u m h c l m i n o.
Ldííbcrg yerður því hjcr cplir LANG-s i v;rs r.\ r.LAD, sem nokkurn tíma hefur vcr-
ið gcfið út á íslenzkri tungu.
NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS
í Canada <>g Bandarfkjunuin fá ókeypis |>að sem út er komið af skáldsögu A'icter Ilaqganls,
JUlFtí. ISK. i MR. MFFSOXS
150 ]>jeUprentaðar blaðsiður.
Lögb< »rg koslar $ 2,00 næsta ár. J>ó vcrður |>að selt fyrir (( króntir á Islar.di,
og t>löð, sent borguð eru af mönnum lijer í Ameríku og, send til Tslands, kusta $1,50
árgangurinn.
Lögborg er |>ví liltölulega
L A N Q - 0 J) Ý n . 1 S T . I Jl L J tí 1 tí
sem út er gcfið á Islenzkri tungu.
Liibborg berst fyrir viShaldi og virSingu is/ru:i:s fjóSruuis í Ameríku, en tekur
|>ó fyllilega til greina, bve margt vjer Jmrfitni að læra og bve mjög vjer iMrfum að
agast u þessari nvju ættjörð vorri.
Lögbcrg lætur sjcr annt um, að Islendingar uúi vöMutu í )>essari heimsálfu.
Í.iigboríf styður fjelngsskap Vestur-lslendinga, og mælir frant með Öllum ]>arflegtim
fyrirtækjum þeirra á nteðal, scm almenning varða.
Lögberg tekur svari Islendinga hjer vcstra, I-egar á |:cim er níð/.t.
LÖgbei'S' lætur sjer annt um vdfcrSanníl ís/aiuis. j>að gerir sjer far ilni að koiiia
mönnum f skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi langí tim tleiri saincigin-
leg velferðarmál lieldur cn enn hcfur verið viðurkcnnt af iilliim ]orra manna. J*að l>ers}
)ivf fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar fslenzku þjóðar.
Kaupið Liigbers. En um fram allt borgið J>að skilvíslega. \ jer geruin oss far
um, eptir j,ví sem oss er frainast unnt, að skipta vel Og sanngjarnlega við kaupendur
vora. pað virðist því ekki til of ntikils mælzt, þó að vjer biinmst við hinu sama fa
(eirra liálfu.
Útg. „Liigbergs".