Lögberg - 16.04.1890, Page 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1890.
FRJETTIR FRA ISLANDI.
(Eptir Isafold).
Rkykjavík, 5. íebr. 1890.
SuðuHmúr.asýs 1.u 3. jan. 1890.
Veturinn liefur verið góður [»að sem
af er, optast nær píðviðri; en um-
hleypingasamt hefur verið í meira
lagi; rigninjrar miklar og tlðar, og
rokviðri mikið úr suðurátt; snjór
lítill.
Fiskiafli var ágætur í allt liaust
I Reyðarfirði, Fráskrftðsfirði og Stttðv-
arfirði, langmestur pó í Fráskrúðs-
firði; þar tvililóðu menn iðulcga báta
sina inni i sjálfum íirðinum. Eru
mörg ár síðan annar eins fiskiafli
hefir komið lijer á land.
Lausx frá pbbstskap hefur lands-
höfðingi veitt 30. f. m. síra Jóni
f. prófasti Hallssyni í Glaumbæ í
Skagafirði. Hann er 49 ára jirest-
ur (vigður 1841).
Landsbankinn. Landritari Hann-
es Ilafstein var 4. f. m. skipaður
endurskoðari við landsbankann, í
stað yfirdómara Jóns Jenssonar, er
sagt hafði af sjer því starfi.
12. febrúar. 1890.
Skjalafölsun. Maður var dæmd-
ur i landsyfirrjetti i fyrra dag fyr-
ir skjalafölsum, Jóhannes Magnús-
son úr Skagafirði, í 4—5 daga fang-
elsi við vatn og brauð og ináls-
kostnað allan, par á meðal 10 kr.
til sækjanda og verjanda fyrir yfir-
dómi, peirra Guðl. Guðmundssonar
og Páls Briem, hvors um sig.
Mannalát. Vermenn austan úr
Skaptafellssyslu segja nylátinn, á
sóttarsæng, jirestinn sira Jón Bjarua-
8on Straumfjörð, i Meðallandsping-
um, — vigður pangað 1888. Hann
mun hafa verið orðinn rúmlega fimmt-
ugur að aldri. Hanu var ættaður
af Myrum, var nokkur ár í skóla,
en náði ekki burtfararprófi, var lengst
af við verzlun í Iteykjavík bæði
fyrir og ej»tir pað, fjekk konungs-
leyfi til að ganga 4 prestaskólar.n,
pótt ekki hefði hann stúdentsjiróf,
útskrifaðist paðan 1887, og vígðist
árið eptir. Hann var alla tíð vel
látinn af peim, sem kynntust hon-
um, par á meðal af sóknarbörnum
sinum, pá stuttu stund, er peir nutu
hans. Hann gaf út nokkuð af rit-
um Jóns biskups Vídalins, sem hann
liafði liinar mestu inætur á, og hafði
dregið saman fje i samskotasjóð til
minnisvarða yfir liann.
15. febr. 1890.
HnEYKSLISPRESTUR 8KTTUR AF.
Landshöfðingi hefur eptir tillögum
biskups vikið síra Stefáni Sigfús-
syni á Hofi í Áljitafirði frá em-
bætti til bráðabirgða, pangað til
liann verður annaðlivort svijitur em-
bættl til fullnaðar með konungsúr-
skurði, eða dómur gengur í málinu.
Afsetningarsökin er megn drykkju-
skajiar-óregla.
TIðabfab. Vermenn að norð-
an segja gersamlegt jarðbann par
um allt, eins og hjer syðra. Frost
eru mjög litil, en fannkomur mikl-
ar, með spilliblotum öðru hvoru.
Hafis hefur hvergi sjezt nyrðra í
vetur.
19 febr. 1890.
„Ske.mmtun fTJUK fólkið11, sem
er nylunda hjer, var haldin á Tjörn-
inni á ís mánudaginn í fbstuinn-
gang 17. p. m.: nokkurs konar
burtreið, par sem vegið var að
dauðum ketti í lokaðri tunnu (dönsk
pjóðskemmtun) með refði eða lurk
af hestbaki á skeiði. Orustuna háðu
uin 20 ungir menn og vaskir, flest
verzlunarmenn, og mun hún hafa
staðið yfir nær 2 klukkust. Múg-
Ur og margmenni horfðí 4 í löng-
utn fylkingum á tvær hendur við
skeiðvöllinn, er var haslaður með
stöngum og strengjum, en fánar
blöktu á stöngunum og hljóðfæra-
sláttur kvað við á undan hverri
atlögu og eptir. Veður var fagurt
og dátt hló æskulýðurinn að skemmt-
*in pessari, sem mátti segja að væri
góðra gjalda vcrð, heldur en ekki
neitt, pótt veglegra mætti aðhafast
til íprótta.
Dáinn 12. p. m. Tómas Gisla-
son, fyrrum bóndi á Eyvindarstöð-
uni á Aljitanesi, merkis og sóma-
maður, 77 ára að aldri, -— faðir
peirra járnsmiður Dorsteins Tómas-
sonar og Gísla Tómassonar hjá Geir
kaupm. Zoega í Keykjavlk.
26. febr. 1890.
Sn.efei.l.snesi 16. febr. Veðráita
hefur verið ærið rosaleg frá pví eg
skrifaði síðast, 5. p. m.; gerði pá
píðu allgóða næstu fimm dagana
pó með talsverðu millibili, p. e.
hálfsannais sólahrings hláku til
samans. Grynnti pá mikið fönnina
allstaðar, en pó hvergi svo, að hag-
ar kæmu ujip, nema lítið sumstað-
ar að norðanverðu við fjallgarðinn.
En færðir hafa allstaðar orðið góð-
ar, pvi nú seinustu dagana hafa
verið hreinviðri með mjög vægu
frosti, 3—4 stig, og paðan af tninna.
Jleyjatnjryðir eru al .taðar góð
ar, eöa langt uni meiri en við
mætti búast ejitir svo langa inni-
stöðu; enda eru skepnur alstaðar í
góðu standi, og skepnuliöld með
langbezta móti. Að eins lief jeg
sj»urt einn mann í allri syslunni,
sem svo er heytæpur, að hann hef-
ur orðið að koma fyrir ölluin hest-
um sínuin.
J'iskiajii undir Jökli hefur svo
sem enginn verið síðan jeg skrifað
sökum gæftaleysis. En nú pessa
seinustu hægðardagana, sem róið
hefur verið, liefur orðið heldur vel
vart af vænum fiski, og halda inenn
pað sje ny ganga.
Jljargnvdisástandið í allgóðu
lagi alstaðar, og enda i Breiðavík-
urhreppi, hvar „sjaldan er korn til
baga“. Samt er jeg mjög hrædd-
ur um að sumir Breiðvíkingar eigi
óhægt með bjargræðis vegna að
proka pangað til Thor Jensen í
Borgarnesi keinur með vörur til
peirra, sem hann byst við að verða
frá 15.—25. apr.
Vörubyrgðir hjá kaujnnönnum
dágóðar, enda eru Stykkishólmskuup-
menn (sjerstaklegA Clausensverzlun)
mjög góðir á að lána peim, sem
pess beiðast. Sagt er að mjög
sje ógreitt að fá láu í Ólafsvík.
Brennivín er sagt að sje farið að
minnka par, enda er pað par jafn-
an uppgangseyrir.— Yerð á blaut-
um fiski í Ólafsvík 60 aura lísipd.
BARÐABTRANDARsysLU (sunnanv)
6. febr. Veðurátt hefur hjer ekki
verið góð sfðan á nýári, pó hvorki
hafi verið stórhretasamt nje frost-
hörkur. Fyrst eptir nyárið var væg-
lát norðanátt, stundum með kóf-
kaföldum optast frá 2 til 6 stiga
frost (R.) um hálfsmánaðartima; síð-
an einlægir uinhleyjiingar og út-
synningar, með fjarska miklum úr-
komum, ymist snjókomur eða blot-
ar og krepjur, og opt hafa verið
mörg veðrin saina daginn; ekki
komið nema stöku dag stillt veður.
Miklar fannir eru pví komnar hjer
og áfreðar, og hagbeitarlaust fyrir
útigangsskepnur oiðan á nyári.
Enginn kvartan eða hræðsla um
hevskort er hjer um pláss enn
komin, og haldið er að flestir muni
geta gefið innigjöf til sumarmála,
pví heyjasöfn búenda voru með
mesta móti víðast í haust.
Ileilsufa»- fólks hjer í sveitum
er bærilogt; pó stingur sjer enn
niður lungnabólga 4 stöku mönnum,
en hefur engan dregið til dauða á
pessu tímabili.
Barðastrandarký.si.u (vectanv.)
18. jan. Slðan jeg skrifaði 12. f.
m. hefur allt af haldizt hin sama
óstillinga- og rosa-veðrátta með sí-
felldum stormuin og úrfellum á
Jandi, en brimum til sjávar; en á-
vallt hefur verið mjög frostvægt,
og opt nokkur hiti; liæst frost 28.
f. m., og pó að eins 7—9 gr. R.
Fram að sólstöðum skiptist allt af
á snjór og regn, og tók pví pann
snjó, sem fjell fram að peim tíma,
jafnóðum upp aptur, svo hagar hjeld-
ust nægir fram undir jól, enda
pótt gefið væri tniklu fyr eðilitlu
eptir veturuætur á Ijettings jörð-
um, meðfram sökum hrakviðranna.
Um jól og fram af pví dreif
snjó á jörðu, og um pað leyti
gerði blota, i lveg haglaust fyrir allar
skepuur svo að segja allstaðar, og
hefur pað haldizt siðan. Nú sem
stendur er fjallfella yfir allt, mik-
ill snjór á jörðu, og margsam-
bræddur af sífelldum blotum. Mest
snjóaði 13. p. m.; var norðandrífa
allan pann dag, svo djúp lausa-
isjöU lá ofan á gamla snjóinn dag-
inn eptir (15.), og var pá illfært
tnn jörðina. Aptur hefur nyr bloti
sett pann snjó allan í lieílu, svo
nú er dágóð færð, pó broti sum-
staðar.
Vonandi er, að menn standi
allflestir nokkuð með hey, pótt
allharður vetur yrði, pví heyforði
var hjá öllum almenningi í haust í
bezta lagi bæði að vöxtum og gæð-
um, eptir hin tvö ágætu sumur að
undanförnu, pví fyrningar voru víð-
ast nokkrar frá fyrra ári, en hey-
skapur í betra lagi næstliðið s'uinar,
og nyting ágæt. Verst verða bænd-
ur á útigangsjörðum staddir, sem
við er að búast, haldist lík tíð til
lengdar, pví að peir geta eigi ver-
ið búnir við mikilli heygjöf. A
sjávarjörðum hefur frostvægðin vilj-
að til allt að pessu, en kæmu nú
mikil frost ofan á pennan klaka,
mundi fjenaði á slSkum jörðum
verða mjög hætt.; pví eigi er telj-
andi hey til að gefa fgllorðnu fje
á smnum peirra; svo að taki fyrir
fjörubeitina, er allt I voða.
Skejmuhöld eru yfir höfuð I
betra lagi. T>ó hefur bráðapest tölu-
vert gert vart við sig á nokkrum
bæjum (á Rauðas.) framan af vetr-
inum, og tóa lá einnig um tíma
á ije anuars staðar. En nú mun
fyrir nokkru sjeð fyrir henni. Kúa-
dauði var talsverður á Barðaströnd
í haust; drájiust par víst 5—6, ej»t-
ir kálfburð. eða sumar af pví, að
pær gátu eigi fætt.
Engar kvartanir heyrast enn um
bjargarleysi, enda eigi komið mjög
langt á vetur.
Matvara hefur allt að pessu
fengizt í Geirseyrarverzlun: mjöl og
grjón, lítið eitt, og að eins fyrir
jieninga.
Heilsufar yfir höfuð gott.
Skagafirði, 26. jan.: Síðasta
hluta fyrra mánaðar og pað, sem
af er pessurn mánuði, hefur veðrátt-
an verið all-góð, pegar litið er til
árstlmans. Sem stendur er töluverð-
ur snjór i firðinmn, en pó nokkur
jörð fyrir hross og sauði.
Á gamalárskvöld hljóp skot úr
byssu I hægra uj»j>handlegg á kauj>-
manni 1». Popp á Sauðárkrók, en
ienti í vöðvanum, og varð skorið
paðan, svo von er um bata. llein-
ið skaðaði ekki. Þetta er eitt af
mörgum dæmuiri [>ess, hvílíkan skaða
ógætileg meðferð með byssum get-
ur gert.
5. ínarz. 1890.
Stýeimaxnakennsla í Rvk.
Eins og að undanförnu var kennslu
f styrimannafræði hjer í Rvk. sagt
upj> hinn síðasta febrúar næstlið-
inn. Frá 1. oktbr. í haust til ny-
árs nutu 7 j)iltar tilsagnar, en cj>t-
ir nfár 9 piltar. Próf gat ekki
orðið lialdið sökum poss, að allir
námsj>iltar, utan einn, voru nybyrj-
endur frá f haust, og gátu pví ekki
náð peirri pekkingu, sem útheimtist
til að standast jirófið.
Aflaiirögð. Fimmtudag 27. f.
m. varð fiskivart fyrst á Eyrarbakka
og Stokkseyri, 9 f hlut hæst. Dag-
inn ej>tir 20 í hlut hæst par, af
porski og ysu. Laugardag 1. p. m.
fengust 14, 8 og 4 f hlut á Mið-
nesi, á djúpmiðuin af stútung, og
úr Garði reru tVennir s. d. vestur
í Súluál svo nefndan; fjekk annar
18 í hlut og hinn 10 af smáfiski.
DáiNN 18 f, m. trjosjniðiir dó»
hann Fr. Jónsson í Garðbæ á Eyr-
arbakka, nálægt fertugu, „nytur mað-
ur og dretigur hinn bezti“. Hann
var búinn að liggja 8 vikur í inn-
aiiveijji,
8. marz., 1890.
FÁG4ÍT SJÓesTOFNUN. Á síðasta
bæjarstjórnarfundi lijer f Reykjavík,
6. p. in., las formaður upj> brjef,
dagsett 5. marz frá einum borgara
bæjarins, Sighvati Bjarnasyni banka-
bókara, par sem hann sendir bæj-
arstjórninni 100 kr. gjöf handa kauj>-
staðnum, með pessum skilyrðum:
„Fjeð skal setja á vöxtu og
mynda með pví sjerstakan sjóð, er
bæjarstjórnin, ef hún vill, getur
gefið eitthvert na/n. Vexti. skal á-
vallt loggja við höfuöstól, j>angað-
til sjóðurinn er orðinn 200,000 kr.;
cn pegar s jóðurinn hefur náð peirri
upphæð, skal pað á valdi páverandi
bæjarstjórnar aö ákveða, með sain-
pykki æösta valdsnianns landsins —
haíi hann pá r.okkur afslíipti af
bæjarmálefnuin, - hvort fjenu skuli
öllu verja til einhvers stórkostlegs
fyrirtækis í parfir Reykjavfkurk ;up-
staðar, eða hvort r.ð eins skuli vcrja
vöxtunum af pessum 200,000 kr. til
að stvrkja eittlivert pað framfara-
fvrirtæki, er bænuiu cða bæjarbú-
um mætti að gagni koma. Hinni
núverandi bæjarstjórn er pó frjálst,
ef hún skyldi álfta pað betur fall-
ið, að ákvcða, að cigi skuli lireyfa
við sjóðnum eða vöxtum hans fyr
en liann er orðinn t. d. 500,000 kr.
Aíli cr UÚ Sí \rn stc ndur frcm-
ur lítill, °£ hcfur Vt <rið breð mis-
jafi cg ó\ eruleojur °F t L vctur.
Nú or se m monn sj ju ðir
vilj i som f ;rst a fta kúfisl <sbcit-
una, pví flestum sk vnberandi mönn-
um mun vcra íarið r.ð blöskra kcstn-
aður sá og prældómur, sein A kú-
fisktökunni hvflir. I> r scm t. d. 2
bátar ganga frá sama útgeiðarmKiiLÍ
telst svo til að aunar báturiun ino<ri
stöðugt vcra við kúfisk. En peir,
sem gera út einn bát, taj>a við
hann lielming tfrnans og pað reíiö
beztu ditguilum pví J»að má róa í
pví, sein 'ckki verður r.áð kúfiski.
E11 præidómurinn víð uð ná lion-
uin mikill. Dað cr alltítt hjer, eink-
um að vetrinurn, að menu veikjast
við kúfisktöku, og suinir slasast;
pað munu annars flestir mæ’a mcö
að aftaka al'a skelfisksbeitu, neiha
hinir cinsynu boitueigendur, og munu
pó sumir vera ineö aítekningunui,
nofnii. peir, sem ijla eins mikið á
almennincfsheill 00 sinn hairnað. Eti
O í~>
pcir cru jafnan færri, sem svo cr
varið.
(Framh. á G. síðu.)
Fjeð skal setja í Söfnunarsjóð
landsins, og má eigi taka pað pað-
an noma pví að cins, að annar jafn-
tryggur og áreiðanlegur sjóður eða
banki geíi að minnsta kosti lítið
eitt bærri vöxtu af fjenu en Söfn-
unarejóðurinn, og að vissa sje liins-
vegar fyrir pví, að engu \orðievít
af fjenu, meðan paö eigi hofur náð
200,000 kr. ujijihæð. Að öðru leyti
setur bæjarstjórnin sem nú er, pær
tryggingarreglur, er hún álítur við
eiga, til verndar og eflingar sjóð
pessum.“
Bæjarstjórnin var einhuga á pví,
að álíta gjafasjóðsstofnum pessa
hvorki óparfa hje sjervizlculega. Ilún
páði gjöfina fyrir bæjarins hönd með
„beztu pökkum.“
Hefði einhver verið svo hugul-
samur fvrir ekki leivgri tíma en á
t, d. dösíum Jóns biskups Yídaiíns,
-—-kringum 1700,—að ánafna va>nt-
anlegum liöfuðstað landsins jafn-
stóra gjöf með sams konar skilyrð-
um, pá ætti nú líeykjavíkur bær
annan eins sjóð og bjer er efnt
til, 200,000, ef skaplega lieíði um
gjöfina farið frá upphafi; pví ekki
parf nema 193 ár til pess, að 100
kr. vcrði ineð rentum og renturent-
um, 4. af hundraði, að 200,000 kr.
Fjeð tvöfaldast á 171 ári hj or um
bil; pyrfti pví ekki nema 110 ár
rúm til pess að gjöf pessi yrði
400,000 kr., og 228 ár til pess að
hún yrði 800,000, o. s. frv.
Barðastrandasýslu vestanv. 19.
febr.: Sama harðindatíðin hjelzt pang-
að til pessa daga, en nú er koitt-
in hagstæðasta tíð, + 5 gr. R. Hag-
ar komnir uj>p í gær. Yeðrið orð-
ið stilt og blítt, eptir hiua lang-
vinnu rosa, sem cnduðu með bylj-
um annan daginn, en blotum á
milli; cn ávallt var frostið jafnvægt.
Á sumum útbeitarjörðum var
farið að verða pröngt um hoy, cn
á gjafajörðum mundu flestir hafa
staðið til sumarmála, enda liafa
nú ullnr skepnur staðið víðast við
fulla gjöf síðan ejitir veturnætur.
Ísafjarðarsýsi.u 2. marz: Tið-
in hefur verið rosasöm og óstilt til
pessa. Fyrsta sunnudag i góu var
hjer oitt hið mesta, rok af suðvestri,
sein komið gotur; leysti pá fjarska
mikið af útsynningsfannkvnginu, sem
komið var hjcr í fjörðunum, svo að
nú er kominn víðast næirur I ;uri,
enda munu sumir hafa verið orðn -
ir hræddir við hoypurð, ef saina
hagleysíð hefði lialdizt. I>á 6 dag-
a, sem af góu eru, liefur verið
logn og blíða, með mest 6 stig;j
frosti að morgninum á C, ,Skej>nu-
höldin jnnnu vem vfðast hjer all-
góð, og heilsufar fólks yfir hiifuð,
pó á stöku bæ hafi verið svo lít-
ið krankfellt, sem bæði uotnr átt
rót sína í iniðnr gOðu loj>ti í húsa-
kynpiun og illa liirtu neyzluvatni,
sejn livortveggja cr pö lífsannrsmál
aö vanda, en pvt irdður er van-
rækt af mörgum.
3
if. O 1
A G N STÖDV AIILITI. >
rt * rt
n |
3,00 f. Victorir. k. I9,3°cm|
13,00.. .... \ ancouver ■14,25 :
I3,IO. . .14.22 |
19,22... ....North Bend ■ 8,19 |
4,«3-- Kamloops .23,00 !
I2,?S-- .. Glacier llouse •14,25 !
T-Q. r>0. .
23Á5-• Canmorc . . • 5.55
2.20. . Catgary • 2.30 ■
IO.CO. .
UÓSMYNDAliAR.
McWiiliam Str. Wast, Winnpiog, ^art.
Eini Ijósmyndastaðurinn i bam-
um seni íslendinsrur vinnur n .
I.estagaNgsskýrsla.
10.17
16.45
-I7-43
. II.JO
4.20
Dunmore
Swift Current
23-35..........Kegina ..
5-57.........Moosomin .........21.55 1
í?'?5 H........Brandon . .. . •[ 15 *•
11 •15 '- J \ 19.051,.
12.16..........Carberry.........18.04
14-20.....Portnge La Prairie.... 16.02
14-4°.........High Blvrff.......15.41
f 13-20 f.
14S2
1474
«353
1232
«053
973
920
5107
840
660
ÓC2
5«°
356
219
! «32
I 105
I 50
I 48
«7-3° f- 1 \10.50k.
18.50.... . . . Seikirk East... .... 9.55 1
24.01 ....
7.20.... Ignace ... .22.15
13-55 - - - . .. Fort William . . ....15.20
14.3° h ■ \ .... Pcrt Arthur.. 114-30 f-
4.3°em 1 l 3- * 4cn>
3.13etn. Sudbury.... ■ k. I.i2em
6.20 f... . . . .N'orth Bay... ■k. 9-55f n>
7.ooem.. .. . .North Iíay.. ..
4-3ofm • ■ Toronto ....
9.04.... ... Hamiiton.... 6.55
4.2°em k Detroit . .f. ia.ojem
6.300111 f ... North l>ay • k. 9.45fm
3.oofm. . . (Jarleton fuc’t ..
4.iefm.. Ottawa ... 12.2of m
8.00I m. .... Montrea! ....
7.oof m.. . New Vork n. y.c • • ■ 7-3Q
8.5001».. .. Boston 11. & m. .
2.20em.. St. John....
il.^oem k .... 1 lalifax
AUKÁ JJKAUTIR.
6.30 11,2 5f.... Wpg k. 17-15 «7-15
9.45 13,30,.. .Morris 15 13 13-00
?3.4o 20.5 ok.. Deloraine. .. f. 8.00 10. i0
8,00 f....
>1.25.... 14.08
12.00 k...
Á fostudögimi að eins.
18.00 f...
19.30 !<••• ....Selkirk V.est. ....f. 9-45
I I . 50 f. . . . ,,s..Winnipe^... .. k. 16.00
«9-21 . ,,, .,. (Jvprcss Kiver. 8.3I
19-50- • - • ....f. 8.0°
7.50 f... .... Winnipeg.... ...k. 2.15
S.40... . . .Stony Mountain 11.2 c
9.0.5 tv- - . . . . f. 1 I.QO
ri
«32
277
423
982
1423
42
202
56
oó
95
«3
10
Atii.—Stafirnir f. og k. á unilan cptir
yagnstöftvaheitunum l»\ða: fara og L-cma.
Al'lL —Á aðal-hrautinni keuiur engin lcst
I Irá Monlreal a nriðvikudöguui og engin frá
| Yancouver á fimmtudögv.m, en r.!!a aðra
daga vikunnar ganga iestir bœði austur 05
vestur, *
A Peloraine-l rautinni fara lestir
á J riðjudcgunr, fimnitudcigum og
um,, til \Vpg. aptur hina daga
A Glenboro-brautinni er saina
lestagangi.
A \Yest Seikirk-brcul inni fer
\\|Tb á mánudögim, miðvikud,
ttá Selkirk l-riðjud., fimmtnd. og laugar-
dögum.
"rá Wpg.
ugardoi -
ikunnai.
uihí'-guu a
Icsíin frá
og iostud..
Fínustu rHniug-Cars og svefn.agnar fy’gja
ölltini aðal-brautarlestum.
Fart.rjef mcð lægsta verði fáanlcg á öllum
heb tu vagnstöðvum (g á City 7'ictet Ott.'cr
471 Main St. Winnipeg.
G«0. Oi.ds, ]>. M’\icoLl,
Gui. Traffic Magr. t.en. I’ass. Agt.
Montrcal. Momreal.
•’Vm. Wiivtf., Koiit. Kf.rr,
Gcu’l Supt. Ocn. Pass. Agt.
Winnipcg. Winnipeg.