Lögberg - 16.04.1890, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1890.
lCöglurg.
--- MIDVIKUP. 16. APRÍL 1S90.-----
Útgefendur:
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Árni Friðriksson,
Einar Iljörleifsson,
Ólafur J“órgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
,A.llar upplýsingar viðvikjandi verði á aug-
lýsingum f Lögbergj geta menn fen ið á
skrifstofu blaSsins.
ECve nær sem kaupendur Lögbergs skipta
um bústaS, eru þeir vinsamlagast beðnir aS
senda s k r i f 1 e g t skeyti um það til skrif-
stofu blaðsins.
"CTtan á öll brjef, sem útgefendum LöG-
Bergs eru skrifuS viðvíkjandi blaSinu, ætti
að skrifa :
The Lögberg Printing Co.
P. 0. Box 368, Winnipeg. Man.
ÍSLKNDINGAR í AMERÍKU.
II.
1 síðasta blaði voru bentum vjer
með nokkrum orðum á Jxtð, hvert
væri takmarkið fyrir allri framfara-
°or fjelags-viðleitni vorri í J>essu
landi. Og vjer bentuin jafnframt
á J>au atriði, sem oss virðast vera
örðugloikarnir á J>eirri leið, sem
vjer erum að fara eptir í peirri
von að komast að Jjessu takmarki.
Vjer drógum engar dulur á
J>að, að vjcr teldum ]>ann veg örð-
ugan yfirferðar. Og því liggur ó-
neitanlega nærri fyrir oss að at-
lutga, og J>að hvað eptir annað,
livort nokkur annar vegur sje greið-
ari.
Við og við slðan petta blað var
stofnað, höfum vjer látið í ljósi skoðun
vora á pessu máli, stundum beinlínis,
stundum óbeinlínis. Og vjer getum
J>egar tekið af öll tvírnæli um pað,
að oss liefur ekki sníiizt hugur.
Prátt fyrir alla örðugleikana hyggj-
um vjer eins fastlega eins og nokkru
sinni áður að pað sje fjelagsskapar-
og pjóðernis-samheldni íslendinga,
sem fremur öllu öðru verði peim
til menningarlegrar og borgaralegr-
ar blessunar í pessu landi.
En pótt petta sje ekki í fyrsta
sinni, sem minnzt liefur verið á
J>etta mál, pá er pó síður en svo
að pað sje útrætt. Þetta spursmál,
veyurinn, sem pjóð vor á að fara
eptir hjer i landinu að pví tak-
marki, sem liún að sjálfsögðu á að
keppa að, er vitaskuld vort stærsta
spurstnál. I->að má mikið um J>að
ræoa og rita, pangað til ekki verð-
ur hægt að segja með sanni a,ð
neitt meira nytt verði um pað sagt.
Og auðvitað dettur oss ekki í hug
að J>að verði útrætt með pessuin
greinum. En viss atriði pes3a alls-
Iierjar-máls vors vonum vjer að pær
geti að nokkru sk/rt.
Vjer búumst við að öllum skyn-
sömuin mönnum muni geta komið
saman uin, hvað I J>ví felst í stuttu
niáli sagt, að verða góðir borgarar
hjer í Jandinu. í pví felst pað,
að hagnyta sjer vel pað mikla
frelsi, sem menn eiga kost á að
njóta á pessari nyju ættjörð vorri.
Erelsið er svo mikið hjor, að naunt-
ast nokkur maður liagnytir sjer pað
til fulls. En mikill er munurinn á
]>ví, hvernig menn gera J>að.
í J>essu sambandi sjáum vjer
enga ástæðu til að fara að tala um
pá menn, sem hagnyta sjer frelsið
beinlínis til að gera illt. t>að ntr
jíka sannfæring vor að peir sjeu í
raun og veru ekki svo fkja-margir.
En hitt dylst engum, að peir eru
margir, sem naumast verður sagt
um, að J>eir eiginlega hagnyti sjer
frelsið á nokkurn Iiátt.
Tökum til dæinis Iiagnýting
póliliska frelsisins. Dað er pví mið-
ur óliætt að segja pað um fjölda
marga af löndum vorum hjer vestra,
að peir mundu ekki verða J>ess
sjerlega mikið varir, J>ó stjómar-
fyrirkomulagið hjer yrði allt I einu
sniðið eptir pví scm er á Rúss-
landi. Pólitiska ófrelsið á Rúss-
landi er ekki fyrst og fremst í pví
innifalið, að fólk cr sent til Siber-
íu, og að par er farið illa með pað.
t>að er fyrst og fremst í pví inni-
falið, að almenningur manna hefur
engan rjett til að skipta sjer af
aimennum málum. I}að er ekki lík-
legt, að peir menn mundu finna
sárt til pess pó sú breyting kæm-
ist á, sem aldrei láta nein almenn
mál sig nokkru varða, og aldrei
hirða um neitt annað en að liafa
einhvern veginn ofan af fyrir sjer
og sínum. Það er mönnnm ekki
bannað á Rússlandi.
Á hvern hátt eru nú mest lík-
indi til að menn komist á rekspöl
með að hagnyta sjcr frelsið, sem í
pessu landi byðst? Um pað getur
naumast orðið mikilh skoðanamunur,
að pví er vjer hyggjum. I>að er
á pann hátt að vjer sinátt o<j smátt
æfumst í að fjalla um pau mál,
sem eru almenns eðlis, sinátt og
smátt lærum að finna til pess, að
pau koma oss við, smátt og smátt
lærum að taka að oss alla pá á-
byrgð, sem peim eru samfara.
t>að er með öðrum orðum fje-
lagsskapur, sem er fyrsti vegurinn
til að ná J>essu takmarki.
Með J>vi er auðvitað ekki sagt
að sá fjelagsskápur J>yrfti óhjá-
kvæmilega að vera byggður á pjóð-
ernislegum grundvelli. t>að er til
margskonar fjelagsskapur í J>essu
landi, sem vjer auðvitað gætum átt
kcst á að ganga inn í. Og vita-
skuld er sá fjelagsskapur í sjálfu
sjer, skoðaður út frá fjelags-hug-
myndinni sjálfri, að minnsta kosti
eins fullkominn, eins æfandi og eins
ábyrgðarmikill eins og nokkur sá
íslenzkur fjelagsskapur, sem nokkur
maður á kost á að fást nokkuð við.
Hvers vegna á pá ekki fyrst
og frcinst að benda mönnum á.
J>ann fjelagsskap? t>að er af tvenn-
um ástæðum.
Fyrst og fremst peirri, að J>að
væri ekki til neins, eins og enn
stendur á, að undanteknum, cf til
vill, fáeinum mönnum. Pað er
sannarlega komin reynd á pað, að
íslendingar eiga örðugt með að fá
sig til að ganga inn í fjelagsskap
ineð hjerlendum mönnum. Hvern
pátt tóku svo sem íslendingar, t. d.
hjer í bænum, I hjerlendum fjelags-
skap, meðan hjer var enginn ís-
lenzkur fjelagsskapur eða svo að
segja? Engan. Hvern pátt taka
peir Jandar vorir í hjerlendum fje-
lagsskaj), sem ekkert vilja enn í
dag sinna íslenzkuni fjelagsskap?
Svo að segja allsendis engan.
En setjum nú svo að almenn-
ingur fengist til að sinna hjerlend-
um fjelagsskap svo sero í stað hin^
islenzka. Dettur nokkrum í hug að
með J>ví fengist full uppbót? Mundi
ekki íslendingum fara í J>eim fje-
lagsskap æði lengi líkt og mönn-
um, sem komnir eru í Ókunnugan
stórbæ, og sem allt af láta kunn-
ugg. menn fylgja sjer og visa sjer
vcginn'i I>eir inenn læra aldrei að
rata um bæinn. Er nokkur maður
til, sem ímyndar sjer að íslending-
ar, nylega komnir heiman af íslandi,
mundu í raun og veru fá inikla
æfingu við meðferð peirra fjelags-
mála, par sem hjerlendir menn hefðu
bæði töglin og liagldirnar? eða að
íslendingar mundu J>ar fyrsta sprett-
inn fara að finna til inikillar ábyrgð-
ar? eða yfir höfuð að tala ná par
miklum proska í öðru en pví cf
til vill að finna æ ineira o«r meirá
til pess, að í raun og veru væru
J>eir óæðri flokkur manna lieldur en
pessir hjerlendu snillingar, sem væru
færir um allt, par sem peir sjálfir,
íslendingar, gætu engu fjelagslegu
atriði hrundið áleiðis?
Sú tilfinning, J>arf sannarlega
ekki að proskast lijá íslendingum.
Og yrði sá höfuðárangurinn, sem
vjer höfum hjer að frainan minnzt
á, af pví að fslenzkur almenningur
færi að slá sjer á hjerlendu sveif-
ina í fjelagsskapar tilraunum sínum,
[>á leyfum vjer oss að segja, að
slíkt samkrull við hjerlenda menn
væri langt frá pví að bæta upp
tjónið, sem af J>ví hlytist, ef hinn
íslenzki fjelagsskapur skyldi fara
forgörðum.
JÓNATAN.
Útdráttur úr bók eptir Max. O'Jiell.
í samanburði við frönsku og
ensku blöðin má segja um ainerikönsk
dagblöð, að pau liafa hvorki pað
bókmentalega gildi, sem frönsku
blöðin hafa, nje áreiðanlegleik ensku
blaðanna að pví er snertir pólitísk-
ar frjettir frá útlöndum.
Flest frönsku blöðin hafa ómót-
mælanlegt bókmenntalegt gildi, en
að undanteknum einni eða tveimur
leiðandi greinunun, og kritík um
bækur, sönglist og sjónarleiki er
ekki mikill alvarlegur fróðleikur til
í peim. Útlendu frjettirnar eru
fjarska magrar, og eru vanalega
ekki nema fáeinar línur; „Keisarinn
á Þyzkalandi er dálftið hressari“
eða „Victoría drottning er komin
aptur frá Skotlandi og setzt að í
Vindsor kastalanum“, o. s. frv.
Amerikönsku blöðin eru sam-
safn af frjettum, pólitískum, bók-
menntalegum, frjettuin af listamönn-
um, vísindamönnum og s. frv., rjett-
arhaldssögum, skrítnum smásögum,
alls konar slúðri, interviews, hnytt-
yrðum, hneykslissögum, og allt er
petta skrifað í stil, sem smekk-
manninum ofbýður stundum, en sem
jafnan er skritinn og skemmtilegur.
Frægur rithöfundur í Bostoi?
sagði einu sinni við mig: „Jeg
skainmast mín fyrir blöð okkar í
Ameríku. Það eru ekki nema tvö
blöð í landinu, sem jeg roðna ekki
fyrir, og }>au blöð eru Boston-
blaðið Post og New York-blaðið
Evenv'y PostP
Jeg verð að taka pað fram, að
ef ykkur langar til að heyra alvar-
lega fundið að Ameríku og öllu
ameríkönsku, pá purfið pið ekki
annað en fara til Boston. Þar heyr-
ið pið Boston og Englandi hælt og
Ameríku rifna niður.
„Eruð pjer ameríkanskur maður?“
spurði jeg einu sinni gentlemann
einn, sem jeg hitti í New York.
,.Well“, sagði hann og kom á
hann nokkurt hik, „jeg er frá Bos-
ton“.
Að hugsa sjer annað eins! að
vera fæddur i Boston og neyðast
til að kannast við að roaður sje
amerikanskur maður — pað er hart!
Almenningur í Ameríku saman-
stendur ekki eingöngu af menntaða
heldra fólkinu f Boston og Now
York, og blöðin neyðast til að laga
sig eptir sinekk almennings; J>egar
smekkur almennings batnar, pá
batna líka blöðin, og ef til vill
kann einhvern tíma svo að fara, að
Lundúna-blaðið Times hætti að verða
leiðinlegasta blaðið í hoiminum.
*
Af pólitísku frjettunum, sem
sendar eru frá Norðurálfunni, er
pað að segja, að maður verður að
gera ráð fyrir að æði-mikið sje lygi
af pví seui maður les J>ar, en pað
er ómögulegt að lofa ekki [>ann
dugnað, setn kemur fram í blaða-
mennskunni.
Ameríku-menn eiga J>að blöð-
um sínum að [>akka, að J>eir liafa
að minnsta kosti hug.nynd uni }>að
sem skeður út um allan heiminn;
peir pekkja okkar nýju leiki, pcir
iesa okkar nýju bækur, [>eir vita
um allt sem fyrir kemur, alveg
eins og peir væru nágrannar okkar;
og jeg tek pað upp aptur, hvern-
ig væri pað mögulegt að ljúka
engu lofsorði á pá blaðamennsku,
sem kann að vekja, og jafnframt
fullnægja forvitni stórrar pjóðar?
Farið og spyrjið [>á fyrstu
hundrað Frakka, sem pið hittið á
strætum Parísarborfjar, hvað forseti
Bandaríkjanna heiti; 99 af peim
munu ekki geta sagt pað. Frakk-
ar eru svo bundnir við sitt land,
að pað gengur næst heimsku, og
peir hirða ekki grand um [>að sem
ekki er franskt. Frönskum manni
finnst meira vert um hund, sein hefur
orðið undir vagni i París, heldur
en um forsetakosning í Ameríku.
Hann vefur sig inn í einhæfni sinni
og veit ekkert. Að pví er viðkemur
málum manna í öðrnm löndum, pá
er hann fáfróðasta skepna, sem til
er í heitninum, og frönsku blöðin,
sem neyðast til að fara eptir smekk
hans, bjóða honum ekkert annað en
franskt sælgreti.
Til pess að fá hugmynd um,
hve stórkostleg fyrirtæki ameríkönsku
blöðin eru, purfa menn að koma
í skrifstofur stórblaðanna í New
York á kveldin. Þar sjá menn hjer
um bil 50 frjettaritara með frjettir
sínar, allar búnar undir prentun, í
höndunurn. Þeir koma, eptir J>ví
sem að peim ketnur, fram fyrir
formenn hinna ýmsu deilda, póli-
tisku deildarinnar, bókmennta-deild-
arinnar, sjónleikja-deildarinnar, o. s.
frv.
„Með hvað komið J>jer?“ spyr
ritstjórinn fyrsta frjettaritarann, sem
fram fyrir hann kemur.
„Samtal við Söru Beruhardt“.
„Ágætt. Hálfan dálk. Og með
hvað komið J>jer?“ segir hann og
snýr sjer að J>eim næsta.
„Skýrslu um mál Jóns Smiths,
bankastjórans“.
„Rjett er J>að. Einn dálk. Og
pjer?“
„Lýsing á tilvonandi ferðalagi
foisetans til suðurríkjanna“.
Þegar allir frjettaritararnir par
á staðnum hafa fundið sinn rit-
stjóra, fara peir inn í atinað her-
bergi til pess að stytta greinar sín-
ar svo að [>ær verði mátulega lang-
ar. Meir en sex hundruð frjetta-
ritarar, sem eru út um allan hnött-
inn, senda nú telegrömm sín;'x' og
samskonar samtal eins og vjer
heyrðum I skrifstofunni, byrjar nú
aptur, en í petta skipti er annai
málspartur í Washington, Boston,
Chicago, Philadeljihiu, San Fran-
cisco, París, Lundúnum, Berlín o.
s. frv,
„Hvað hafið J>jer lianda okkur
í J>etta skij)ti?“ segir ritstjórinn við
frjettaritara sinn í Berlín.
„Bismarck hótar að segja af
sjer“.
„Einn dálk“.
„Boulanger hefur rjett í J>ess-
ari andránni verið tekið með föfjn-
uði miklum í Lille. Menn óttast
upphlaup í París“, telegraferar frjett-
aritarinn í París,
„iígætt! Sendið tvo dálka“.
„Hneyksli í Rómaborg. Greifa-
frúin N. hefur strokið með skrif-
ara manns henriar“.
„Gott. Hvert hafa J>au farið“.
*) Jeg hef sjeð í ameríkönskum hlöð-
um telegrömm frá Norðurálfuuni 2000
og enda 3000 orð — hvert orð á 12
cents.
„Það veit onginn“.
„Gerir ekkert til. Sendið góð-
an fjörugan dálk sanit sem áður“.
„Peningamaðurinn, hvað sem
hann heitir, hefur strokið“, segir
frjettaritarinn frá Chicago.
„Einn dálk. Sendið frásögu um
smáatriöi málsins og leggið af stað
til að reyna að finna strokumann-
inn“.
Þegar telegrafj>ræðirnir eru
pagnaðir og frjettaritara-grúinn far-
inn út af skrifstofunni, heldur aðal-
ritstjórinn, sem síðastur fer frá
skrifborði sínu líkt og kajiteinn af
skipi slnu, áfram vinnu sinni. Hann
les allt yfir, leiðrjettir, strykar út,
bætir við, setur allt í rjetta röð
og reglu, og um kl. 2 að morgo-
inum lætur hann fara að jirenta og
fer heim.
En aptur verður maður að
segja að petta sje ekkert. Það
eri' J>au eintök dagblaðanna, sem
koma út á sunnudögum, sem eru
kóróna allrar blaðamermsku: Þrjátíu
eða prjátíu og tvær síður af tele
grömmum, ritgerðum um pólitík,
sjónleiki, bókmenntir, málverk, tízk-
una; smásögur, hnyttin svör, inter-
vievs, sögur handa börnum, Ijóðmæli,
æfisögur, vísindaleg smáatriði, allt
með myndum, flýtis-teikningum af
merkilegum stöðum, sem minnzt er
á í blaðinu, skrípamyndum o. s. frv.
Allt petta fá menn fyrir 3 cents.
-x-
Og pað er ekki par með búið.
Hvernig er farið að koma pessuin
risa-blöðum út um Bandaríkin?
Hvernig? Ó, aðferðin er mjög ein-
föld. JVew York World og New
York Herald eiga sjerstakar járn-
brautarlestir. Er ekki annað eins og
pað nóg til að koma mönnum til
að standa á öndinni?
En, munuð pjer spyrja, hvern-
ig er mögulegt að gefa út slíkt
blað og selja eintakið á prjú, eða
jafnvel fimm cents? Úrlausnin á
[>eim levndardómi er pessi: frá 30—-
45 dálkar eru auglýsingar.
-x-
Jeg dáist að ýmsun, stórblöð-
unum, sjerstaklega að New York
Herald, fyrir pað, hve ljett [>au
gera fátæklingum að njóta hlunn-
indanna af peirri óskapa-útbreiðslu
sem pessi blöð hafa. Menn sem
purfa að fá sjer vinnufólk, til dæm-
is, verða að borga 25 cents fyrir
auglýsingalínuna; en pjónar, sem
eru að leita sjer að vistum, borga
ekki nema 10 cents fyrir línuna,
og vinnukonur 5 cents að eins.
Þetta er rjett tegund af mannkær-
leika, riddaralegur mannkærleiki.
(Skihvaíiai-bmlii.
Fyrv. alpingismanni Jóni Úlafs-
si/ni var haldin skilnaðarveizla í
gærkveldi í hótel Reykjavík, fyrir
forgöngu alp.-forsetanna— Benedikts
próf. Kristjánssonar og síra Eiríks.
Briems prestaskólakennara og Bjöms
ritstjóra Jónssonar. Voru í sam-
sætinu milli 20 og 30 manna af
heldri borgurmn bæjar’ns, J>ar á
meðal ýmsir embættismenn (rektor
Jón Þorkelsson, landlæknir Schier-
beck og inargir fleiri).
Björn Jónsson mælti fyrir ininni
heiðursgestsius. Kvað hann forn-
aldarrithöfund, ef upp væri risinn
úr gröf sinni, mundu að öllutn lik-
indum kjósa sjer J. Ó. öllutn öðr-
um íslendingum fremur, er nú væri
uppi, til J>ess að skrásetja sögu
lians; svo margt hefði á daga haus
drifið, er sögulegt mætti heita x
svijiaðri merkingu og fornkappa-
sögur vorar. Að vísu hefði liann
eigi gerzt vígainaður á barnsaldri,
eins og Egill Skallagrímsson; en
langt fyrir innan tvítugt hefði hann
saint hafið [>au vígaferli, er komin
eru í staðinn fyrir vojmaburðinii í
fornöld: orðavíg blaðamanna, par
sem hann hefði gerzt blaðamaður á.
peiin aldri, löugu fyr en dæmi vært
til annars eins hjer á landi og J>ótt
víðar væri leitað. Ærið hefði hann og
átt sökótt síðan alla tíð, Að fá«þ