Lögberg - 16.04.1890, Síða 5

Lögberg - 16.04.1890, Síða 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1S90. Id árum liðnum hefði hann íarið út- lag'ur, fyrir vígsakir í nyjum stíl, til Noregs, og sköininu |rar eptir í aðra heimsálfu. I>ar hefði liann gerzt nokkurs konar landkannandi og verið koininn fyr en nokkurn varði út á heimsenda. Eptir lieini- komu sína aptur til fósturjarðar sinnar liefði hann gerzt landvnrnar- arniaður, — ótrauður varnarmaður fyrir frelsi hennar og rjettindum í ræðum og ritum, sem blaðamaður °n fiugmaður. Opt hefðum vjer dáðst að f>vi, live iiinlega og vask- lega hann hefði vopnunum iieitt,— vopnum mælskunnar í ræðu og riti. Sainmerkt ætti hann við Dorgeir Hávarðsson í pví, að ekki kynni hann að hræðast, en honutn hefði líka, að sumum fyndist, kippt pað í sama kynið, að ekki [>yrfti stuiul- um annað til sakar en að liggja vel við höggi, eins og smaiainaður, sem studdist fram á staf sinn og Dorgeir hjó. En ólíkt væri pað samt með ]>eim Þorgeiri, að J>ar sem hann lagðist par á lítilmagn- ann, er liann hjó smalamanninn, ]>á væri hins skaplyndi miklu freinur pað, að halda ldífiskyldi fyrir J>á, sem lftils væru um komnir. Vel og drengilega hefði hann opt við kaunin komið á [>jóðlíkama vorum; og J>ó ©ss hefði stundum virzt hanr beita hnífnum líka við J>að, sem heilbrigt var, J>á væri oss nti hitt minnisstæðara, hve annt honum hefði jafnan verið um veg og gengi fósturjarðar sinnar, og hve vasklega hann hefði gengið fram í brjósti peirrar fylkingar, er afla vildi henni nauðsynlegs sjálfs- forræðis og hvers kyns frama. A honum ætti fyllilega heima [>essi (eða pvílík) orð skáldsins Jóns Ólafs- sonar: „Hann hefir ei æðrazt f>ó inn kæmi sjór Og ondur sinn giefi á bátinu“. Fyrru.i'j mundi hann hafa verið fúsastur að taka sjer í munn orð Staðarhóls-Páls: „Skipið er nytt en skerið er hró, skal J>ví undan láta“; en eptir J>ví sem aldur og J>roski færðist yfir hann, mundi hann hafa komizt á pá skoðun, að lag og framsyni væri fullt eins vænlegt til sigurs, og fylgt henni í verki. Fyrir J>ví munduin vjer, ef vjer hefðum mátt enn kjósa, af tvennu til fremur hafa óskað að fósturjörð- in hefði fengið að njóta lians um hinn ráðnara, þroskaðra síðari Iiluta æfi hans. En á slíku hefðum vjer ekkert vald, og yrðuin vjer að láta oss nægja að kveðja hann nú með J>akklæti fyrir hans vasklegu framgöngu undir merki fósturjarðar vorrar og góða lagsmennsku, og árna honutn allra heilla á þessari nýju braut, er hann leggur nú út á, í hinni nýju heimsálfu, vitandi J>að með vissu, að hann muni par fyrir ongan veginn slíta tryggðum við sína fornu fósturjörð. Jóx ói.Afsson : „Háttvirtu lierrar ocr vinir! T>að hefir stunduin verið sagt, og siðast tiýlega, að mjer væri einatt Ijett um málfærið. En pótt jeg sje nú orðinn fullorðinn og nokkuð reyndur, nýbyrjaður á 5. áratutr æfinnar, og liafi vanizt y.nsu i lífinu, pá er eitt, sem jeg er al- veg óvanur við, alveg „grænn“ í j og það er, að J>að sje gert stáss nf mjer. Dri vefst mjer nú tunga um tönn possa síðustu daga. Jeg J>akka innilega pau hlýju orð, sem til mín hafa verið inælt, og þann sóma, sem mjer er sýndur hjer í kvöld. Detta er mjer ]>ess vottúr, að starfsemi mín, j>rátt fyrir pá mörgu og miklu ófullkomleika og ágalla á henni, sem öllutn hljóta ^ að liggja í augum uppi, og eng- I um cru pó kannske einmitt ljösarj en mjer, hefir áunnið mjer nokkra góða vini nieðal þeirra, sem jeg met mikils, og petta er eitt af |>ví fáa, sein miðar til að gera mjer Ijúfari skilnaðarstundina við fóstui- jörðina, eða draga úr beiskju henn- ar. Dví skilnaðarstundin er mjer fullbeizk samt. Jeg hef, eins og á hefur verið minnzt, tvívegis áður yfirgefið fósturjörðina, en J>á hef jeg gert ]>að af pví að annars var mjer eigi kostur; mjer var J>á ekki vært hjer. Nú fer jeg hjeðan eptir sjálfs míns kjöri, ekki af pví að mjer sje ekki vært, og ekki af J>ví jeg óttist að jeg muni ekki geta dregið hjer fram lífið líkt og jeg hef gert; ekki heldur af pvi, að mig dragi nein kærari köllun lield- ur en sú, sem jeg gæti liaft hjer heima. Og þó fcr jeg nauðugur',— en jeg hefi kosið pennan kost mest vegna barnanna minna, sem mig langar ekki til að purfi að lifa mína æíi ujip aptur. En [>að lang- ar mig til að láta I ljósi hjer, að pótt undarlegt kunni að virðast um mig, sem jafnan hef verið, eins og á hefur verið minnzt, baráttunnar og stríðsins maður, pá geng jeg nú að minni nýju köllun vestan hafsins með J>eim fasta og einlæga ásetningi, að reyna að verða ]>ar friðaríns og sgmeiningarínnar mað- ur, að reyna að efla samvinnu milli landa minna par og hjer; reyna að draga úr ]>eirri beizkju, sem mjer virðist stundum koma fram á báðar hliðar í dómum livorra um aðra, íslendinga J>ar og hjer. Það er sannfæring hiín, að eins og íslend- ingum vestra er nauðsynlegt að varðveita sem bezt allt J>að göfug- asta og bezta úr pjóðerni sínu og viðhalda eptir föngum andlegu sain kvæmi við sín.i fornu fósturjörð, eins geti íslendingar hjer heima numið margt gott af löndum sínum vi'stra, og sambamlið við J>á verið J>oim til ómetanlegs gagns í ýmsu tilliti; en eitt hið fyrsta skilyrð: fyrir J>ví, að samvinnan geti orðið báðum sem heillaríkust, er að áliti mínu J>að, að samvinnnn sje bróð- urleg, svo að jafnvel aðfinningar og vítintvar koir.i fram í formi, sem beri vott um J>ann hlýja velvildur- innar anda, sem óskin um nð kippa í lið j>ví sem aflaga fer v'ssulega verður að vera sjirottin af. Takist mjer að styðja að pessu vona jeg að geta unnið J>arft verk löndum inínuin jafnt [>ar sem hjer. Vi/jann befi jeg til pess, og jeg get ekki betur kvntt ættjörð mína með öðru, en að endurtaka pau orð, sem jeg kvaddi hana moð eitt sinn áður: „Eg kveð pig, ísland, yerði pjer allt að veg og veiti guð Jijer stóra framtíð enn og marga sonu, er elska Jiig sjm eg, en eru meiri hófstillingar-menn“. Jeg get eigi betra óskað fóst- urjörðinni, en að ekkert hennar barn mætti unna henni mlður en jeg hefi jafnan gert og geri, en að máttur og hæfileikar sem fiestra }>eirra mættu taka mínum fram. Dá bæri jeg e'gan kvíðboga fyrir fram- tíð íslands. Dessa ósk bið jeg yð- ur að taka undir með injer: Lengi Ufi lslandl Dókiiai.luk Bjaknaksox mælti j fyrir hlýrri bróðuranda vestan um ; haf fiá löndum ]>ar. I>ess mundi eins dæmi í mannkynssögunni, að útflytjendur færu á eptir jafnhörð- um orðum um ættjörð sína og J>jóð osr íslendinorar vestra liafa gert. Hann kannaðist við, að margt væri satt og rjett í dómum landa vestra um oss lijer lieima; en hánn vildi j minna á postullegt orð, að tala satt í kærleika. Finni maður eigi bróð- urhugann á bak við vandlætið, verða aðfinningarnar eigi til leiðrjettingar, og samvinnan, sem enn er mögu- leg í ýmsum greinum, prátt fyrir fjarlægðina, kemst eigi á. Þegar ræðuinaðurinn frjetti, að Jón Olafs- son væri ráðinn vestur, var pað fyrsta hugsun lians, að bót mundi ráðast á pessu meini, er Jón færi að leggja til málanna vestra. Hann treysti liinum góðu áhrifum heiðurs- gestsins, sem væri, eins og allir viðstaddir ]>ekktu að eiginni raun, svo persónulega elskuverður og við- kynningar-góður, svo mjúkur og einkarfyýður í allri samvinnu. Hin allra nýjast* saga vor bæri menjar um J>essa eiginlegleika heiðursgests- ins, og mundu peir nú eigi síður koma að góðu haldi í hinum nýja verkuhring. Dessi hugsun ræðumanns- ins staðféfetist fyrir skömmu, er hann átti tal við heiðursgestinn, og nú hefði ]>að glatt sig og alla viðstadda, að heyra Lann lýsa pvi yfir í pessu skilnaðarsamkvæmi. Ilann lýsti loks yfir virðingu sinni og vináttu til formanns kirkju- fjelagsins vestra, síra Jóns Bjarna- sonar, og hversu kært sjer væri, mætti sjer auðnast að standa i bróð- urlegu sambandi og samvinnU við liann og piestana vestra í J>eim málum, sem peim eðlilega stæðu najst, en hjer sem í öðru, er vor landa vcstra og lioiina fer á railli, 1 væri mest komið undir að varðveitaj sjálf samvinnuskilvrðin, pað er að j segja bróðurliugann. PÁi.r. Brie.m ihælti fyrir minni1 ísléndinga i Ameríku, sem oss hjer heilna prátt fyrir nllt væru kærari en ailir aörir í öðrum löndum; J>að væri einmitt fvrir kærleikann, að vjer pættumst liafa rjett til, aö segja hverjir öðrum til syndanna; J>egar kæmi fraín i pessu of inikill biturleiki, [>á væri pað venjulega kom- ið aí ókunnugleika og misskilningi. Sá maður, sem færi nú vestur um haf, hefði kunnugleikann, og ef nokkur gæti kennt mönhutn að skilja, J>á gieti liann }>að; vildi hann J>ví óska, að Jón Olafsson gæti kennt löndum sinum lijer og í AmCríku að skilja hvorir’aðra. Vjer ættúm bræðrum vorum í Ameríku ýmislegt gott uj>j> að inna, og gæt- um vonandi inargt af peim lært. Gestur Pái.sson pakkaði Jóni Olafssyni fyrir starf lians í ]>arfir íslenzku bókmenntanna, fyrst og fremst fyrir skáhlskap lians sjálfs, sem hefði vcrið einliver liinn fyrsti á Norðurlöndum, er liefði snúið sjer frá úreltum „rómantiskum“ hugmynd- um til lífsins sjálfs, og par næst íyrir }>að, með hve tnikilli ánægju og gleði Jón Olafsson hefði allt af tekið móti öllu nýju í bókmennt- unum; hvern einasta neista liefði hann grijiið á lojiti og reynt til að gera að Ijósi til að birta og vcrma, og fremur öllutn öðrum hefði liann vakað ytír og reynt til að lilynna að öllum nýgræðingi 1 íslenzkum bókmenntum. Daginn áður, 20. {>. m., fer- thgs-afmælisdag .Tóns Ólafssonar, hjeldu Good-Templarfjelagsmenn hjer í bænum lionum einnig fjölmennt skilnaðarsamsæti; — liann hefir, eins og kunnugt er, verið einhver liinn mesti og bezti formælismaður liinnar nýju bindindishreifingar hjer á landi og unnið dyggilega og kajijisamlega í stjórn fjelagsins frá }>ví pað komst hjer á fót. Við pað tækifæri gáfu stúkubræður hans, í „EiningunM“, honum menjagrip vandaðan, tóbaks- dósir, er J>essi orð eru ágrafin með- al annars, af Arna Glslasyni: „Nei, að lialda sitt strvk, vera í hættunni stór, og horfa ekki um öxl—]>að er mátinn“. (Úr kvæði J. Ó.: ,,Áfram“). Sömuleiðis gáfu fjelagsmenn sam- kunduhúsi sínu andlitsmynd af J. Ó„ blyantsinynd stóra, oir mik.ð vol gerða, eptir Jul. Schau,sem hefir tokizt tilraunir í peirri list svo vel, að orð er á gerandi. ísafold. t 22 msrzmánaðar kl. 2,20 f. m. andist að heimili hennar 103 Walt- 011 Plaee, Chieago, húsfrú IJagnheið- ur Stephensen, kona fyrrum verzl- unarstjóra í Reykjavík Dorvaldar Stephensen, ejitir langvarandi las- lcik, cn einungis tvoggja sólar- hringa legu. Hún var dóttir Einars jirests að lleynivöllum i Kjós Pálssonar prests að Dingvöllum j Porlákssonnr. Páll var bróðir Jóns 1 Dorláksonar skáldsins mikla; kona j Páls að Dingvöllum var Sigríður Stefánsdóttir Hi'ignasonar jiresta- | föður, báðir prestar að Breiðaból- 1 stað í Fljótslilíð og prófastar í í liangárpingi. Móðir liagnhildar ' var Hagnhildur Magnusdóttir lög- mans ÓÍafssonaraðMeðalfelli, Ma<ni- • __ 7 ús var bróðir Eggerts skálds og [>eirra brreðra, en kona Magnúsar var líagnheiður Finnsdóttir biskups Jónssouar lærða að Hítardal. Iíagnheiður var gáfuð og mjög fjölhæf kona og um flesta hluti afbraoð annara, eis o<x hún átti kvn til að rekja, og er hennar pví sárt saknað af manni hennar einka systur, einasta syni, fimm dætrum, tengdasyni, tengdadóttur og sonarsyni, sem öll stóðu yfir moldum hennár. Hún var jiirðuð í garði, sem nefnist Iiósahæðin (Rosehill) og fyldu henni til ens síðasta sama- staðar, auk áður taldra náunga, flestir íslendingar lijer í bænuin, og margt hjerlent fólk. líeykjavlkur blöð bcðin að taka upp. SPYHJID EPTin VEKDI Á ALLSIvONAR (dtiPAFénni oc íBVEimiJöLi 11. a. horninu á King St. og Market Square Þiðfdið ómakið borgað ef þið viljið. GÍSLI ÓLAFSSOK. EMKlRAm FARBRJEF með „Dominion Linunni“ frá Islandi til Winnipe g fyrir fullorðna yfir 13 ára #41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 » » 1 » 5 ára.... 14,75 sehir b. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG 215 XXI. KAl’ÍTL'LI, SœkjantU vinnur. Ágústa var i>ví iátinn vinna eiðinn og Eustace tók eptir því að þegar hún túk upp blæjuna til að kyssa ritninguna, þá þótti fjöldanum ekki lítils um vert, hve yndislegt andlitið var. James byrjaði uú á sínum aðal-spurningum, hafði sömu niöurskipun eins og liann hafði haft í inngangs- ræðu sinni, og kom henni hægt og hægt að því, þegnr erfðaskráin var tattóveruð á hana á Kergueleu eyjunni, en lofaði lienni að segja eins mikið og mögulegt var með hennar eigin orðum. Hverjum einasta manni, sem var inni í rjettarsalnum—og þar á meðal dómaranum— þótti auðsjáanlcga sagan framúrskarandi skcmmtileg; eu nú varð geðshræring áheyrendanna meiri en nokkru siuni áður. „Jæja“, .sagði James, „gerið svo vel að segja lávarð- inutn nákvæmlega frá atvikum þeim sem að því leiddu að erfðaskrá Mr. Meesons var tattóveruð á herðarnar á yður“. Ágústa sagði frá hverju einasta atviki rólega en með álirifa-miklum orðum, frá þeim tíma er Meeson hafði trúað lienni fyrir iðrun sinni út af því að hafa gert bróðurson sinn arílausan, og þangað til liásetian eptir hennar uppástungu tattóveraði erfðasltrána á herð- arnar á henni. „Og nú verð jeg að biðja yður um nokkuð, Miss Smithers”, sagði James, þegar hún hafði lokið máli sinu. „Mjer þykir mjög fyrir að verða að gera það; en jeg má til með að biðja yður að sýna rjettinum skjalið". Vesallngs Ágústa roðnaði og augu hentiar fylltust tárum, meðau hún fór úr rykkáptinui, sem huldi á lieuui 214 I>ar næst skulurn við setja svo, að sækjandinn fengi vottinn til að láta flá sig að nokkru leyti“ — (nú lá við að Ágústa stykki upp af sætiuu, sem hún sat á)—„að hún lifði þnnu áverka af, og væri aptur lioðin rjett- inum sem vitni, mundi |>á rjettnrinn geta, með nokkru móti neitað að taka vitnisburð liennar til greina? Skjal- ið mundi þá verða í höndum embættismanna rjettarins- og porsónan, sem bókfellið hefði verið af tekið, mundi sömuleiðis vera frarnmi fyrir rjettinum. Muudiþáverða niögulegt að halda því fram, að þau tvö, persónan og skjalið sjeu svo óilðgretnanleg, að ófullkomlégleikar skjalsins liljóti líka að eiga við persónuna? Að því er mjor virðist er langt frá að því sje svo varið. Eða svo við tökum annað da'ini, |>á gerum við ráð fyrir að erfðaskráin hefði verið tnttóveruð á fót á mnnni, og að fóturinn væri skorinn uf og lagður frum fyrir rjettinn annuðhvort sefn liold eða uppþuvkaður; væn þá mögu- iegt nð iialda því frnm í alvöru að af því að fóturinn, sem á Ixefði vei ið ritað —- og sem nú skyldi standa á rjettarboröinu — hefði einu sinni heyrt til vott þeiin sem þá sæti í vottastúkunni, |>á vœri sú persóna ekki fær um að bera vitni, vegna þess iiún væri skjal? l>að væri sannarlega ómögulegt að haldu sliku fram. I>ess vegna virðist tnjer, aö hað sem er aðgveinanlegt, það verði, lagalegáítckið, að skoðast sem aðgreint, og að menn verði ftð líta á erfðaskrána, sem or á baki vottarins, eins og hún væri ú þessu augnabliki í liöndmn embætt- ismanua rjettarins, og þess vegna sker jeg svo úr, að mótmælin skuli ekki takast tii greina“. „Yiljið þjer gefa þennan úrskurð skrittega?“ spurði ríkissóknariun, því lionum dutt í liug að láta úrskurðinn fara lengra. ,,\ itaskuld, herra ríkissóknari. Látið vottinn vinna eiðiuu". \ 211 þegar hún hefði aptur sjeð þifil' í London, þá hefði tattóveringin verið komin. Engin tilraun var gerð til að spyrja hana frekar, og þegar hún hafði lokið frarn- bnrði sínum, var rjettnrþinginu trestað tii |>«;.s að menn skyldu geta fengið sjer morgunmat. Þegar )nð kom saman aptur, knllnði Jnmes Short á Ágilstn, og þegar luin gekk að vottustúkunn: — með miktum óstyrk fyrir hjartanu og yndislegri en nokkru sinni áður — þá heyrð- ist eptirvæntingar-suða frá manngrúanuin, sem þarna var samauþjappaður. Meðan hún var á ieiðinni að stúkuuui stóð rikis sóknarinn upp. „Jeg verð að mótmrela því, lávarður minn“, sagði liann, „fyrir hönd verjendanna, að fiamburður þossa votts verði tekinn til greina“, „Af hverjum ástæðum, herra riki.isöknari?“ sagði dómarinn. „Af þeirri ástreðu að mmtnur hennar er, svo sein af sjálfsögðu, lokaður. Ef við eigum að trúa sögu sœkj- imda, þá er þessi unga stúika sjálf erfðnskrá Jónatans Meesons, og sje luín það, þá getur liún að mínu áliti sannarlega ekki boi ið vitni í málinu. I>ess hefur aldrei heyrzt getið að nokkurt skjal liafi borið vitni, og eptir mínum skilningi verður uð líta á þennan vott sem skjnl“. „En herra ríkissóknari“, mrelti dómarinn, „skjölin bera vitni. og þeir-a vituisburður er einliver sá bezti sem til er“. „Vitaskuld, lávarður minn, og við tinnúrn ekkert að |>ví, þó að skjalið yje ingt fram fyrir rjettinn, til þess að liann skuli geta dregið af því sínar eigin á- iyktanir, en við neitum því að skjalið haíi rjett til uð taka til máls og skvra sjálft sig. Skjal er hlutur, sem talar með þeim bókstöfum, sem á það eru ritaðir. l>að getur ekki tekið sjer tungu, og talað með munninuui

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.