Lögberg - 16.04.1890, Síða 8
s
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 16. APRÍL 1890.
UR BÆNUM
-OG-
G R E N I) 1N N I.
Hr. Berirvin Jónsson fór vest-
ur til Seattle, Wasli. í síðustu viku.
— Hr. Jakob Jóliannsson leffgur
af stað þangað á mánudaginn kemur.
Síra Jón Bjarnason lagði af
stað norður til N/ja íslands á föstu-
dardnn var. Hans er ckki von fyrr
n *
en um eða eptir miðja næstu viku.
JjjV" Kirtlaveiki gengur frá foreldr-
um til barna og legst þannig í
ættir í mörgum kynslóðum. Bað
er pvf skylda hvers kirtlaveiks
nianns að hreinsa blóð sitt ineð f>ví
uð neyta Ayers Sarsaparilla stöðugt
og óbeinlínis ineð |>ví að gera sam-| Jjví næst var sunnudagsskóla-
þykktir fjarstæðar huginyndum flokks-1 n'ál safnaðanna tekið til uinræðu.
bræðra sinua í Ottawa. Manitoba | nokkrar umræður var sam-
• n 1 , • 1 r ,, , - , ,, , Þykkt að hafa einn sunnudaffsskóla
111 ckki liafa neitt uokka sam-kak 1 !■ • , ....
byrjar
inálutn sinum, og J>ví óliáðari scm
fylkisstjórnin og hennar fylgifiskar
eru, J>ví vinsælli mun liún verða hjá
alj>yðu manna. — Commercial.
Mr. Martin tók embættisupp-
sögn sina aptur I síðustu viku ept-
ir samkomulagi við embættisbræður
sína, og heldur J>vi áfram að gegna
ráðherrastörfum eins og að undan-
förnu.
Jájý" „E]>tir að hafa margvíslega
reynt mörg liin svo kölluðu lireins-
andi lyf, hef jeg sannfærzt uin að
Ayers Pills reynast be/.t. Jeg treysti
cingöngu á J>essar pillur til J>ess
að lækna lifrar og magakvilla“. —
John B. Bell, Sr., Abilene, Texas.
Skemmtisamkoma verður haldin
í x\lbert Hall hjer í bænum mið-
vikudagskveldið J>. 23. J>. m. Báð-
ar íslenzku Good Temjilara stúk-
urnar, Hekla og Skuld, stofna til
|>eirrar sainkoinu og ætla að gefa
söfnuðinum íslenzka lijer í bænum
úgóðann. Til skemmtana verður
vandað eptir J>ví sem framast verða
föng á; sjerstaklega er von um að
söngur verði betri á pessari sam-
komu, en menn hafa átt að venj-
ast um lanoran tíma undanfarinn
O
meðal íslendinga. Jnngangseyrir
verður 25 e. fvrir fullorðna og 15
c. fyrir börn innan 12 ára.
Eptir [>ví sem blaðið Commer-
cial segir, lítur út fyrir að korn-
kaujiamennirnir haldi að litlu muni
verða sáð af bankabyggi í Mani-
toba þetta ár. Síðastliðið ár var
bankabyggs uppskeran óvenjulega
ryr, og af J>ví leiðir að útsæði er
dyrt og enda örðugt að fá (>að.
Af pessuin orsökum er [>að haldið
að bændur, sem ekki hafa sjálfir
neitt útsæðis-bankabygg, muni lield-
ur láta vera að sá pví, en að
kaupa útsæðið dyrum dómum. Fyr-
irfarandi hefur verið frenmr litlu
sáð af J>ví, í samanburði við aðrar
korntegundir, og J>að er haldið að
cngu muni verða bætt við, þetta
sumar. Hjer hefur verið mjög lítíl
eptirspurn eptir útsæðisbankabyggi.
J>að er álit kornkaupamannanna að
l>ænduin sjáist yfir 1 J>ví, ef J>eir
vanrækja bankabyggsræktiua, }>ví að
mikið útlit er fyrir að í ár verði
talsverð eptirsókn eptir bankabyggi
tll að brugga úr og auk [>ess er
j>að álitið ágæt fóðurtegund,
Manitoba-stjórnin, sem að nafn-
inu til hefur verið talín með liber-
ala f.okknum hjer í Canada, Jiefur
með miklum atkvæðamun sampykkt
löggjöf, sem ákveður að afnema
skuli skóla einstakra trúarbragða-
deilda. í Ontario er líka frjálslyndi
flokkurinn við völdin, en par berst
Jiaun með hnúum og Jinefum móti
afnáini samskonar skóla gfignvart
Jhaldsílokknum, sem J>ar vill afnewm
J>á. J>að má nú reyndar segja, að
lijer í Manitoba liali ahjrei verið
glögg flokka-takmörk og aú hfifa
foringjar stjórnarflokksins lijer mót-
mælt fiamkomu frjálslynda flokksins
í Canada, bæði beinlínis og óbein-
Jínis. I>eir hafa mótmælt lienni beín-
Inis, með ræðum sinum í J>inginu,
Verksmanna-hrcyfing er byrjuð
hjer í bænuni í J>á átt að fá vinnu
tímann styttan. Iðnaðarmannafjelög
hjer eru farin að gefa pví máli
alvarlegan gaum og J>að er ekki
ómögulegt að vandræði stafi af pví,
áður en }>ví verður ráðið til lykta,
segir lilaðið Vree /‘ress. Múrarar
eru peir einu handiðnamenn, sem
vinna setn stendur níu tíma á dag,
en steinhöggvarar, trjesmiðir og
óbreyttir verkamenn eru einnig að
gera tilraun til að fá vinnutíma
sinn styttan jafn-mikið. Múrara og
steinhöggvara fjelögin eru reyndar
hvort öðru óháð, cnn sem koinið
er, en fyrirliðar peirra eru nú að
reyna tií að sameina }>au til pess
að stvðja steinliöggvarana, sein eru
tiltölulega fáir og mundu mega sín
lítils út af fyrirsig; sumir J>eirra
liafa J>egar neitað að vinna nema
níu tíma við byggingar Northern
Paeific & Manitoba brautar fjelags-
ins. Utlit virðist til að pessi á-
minnztu fjelög nmni samlaga sig.
Tilraunir liafa verið gerðar til að
mynda fjelagsskap meðal verka-
manna, en engu verulegu liefur
orðið til vegar komið enn sem
komið er. Allir handiðnamenn og
verkamenn eru á J>að sáttir að 10
tíma vinna sje of löng, og ef verk-
gefendur pverskallast verður óefað
almenn verkstöðvun innan skamms,
einkum meðal iðnaðarmanna, sein
vinna við húsabyggingar.
I>að eina sem verkgefendur eru
mótfallnir, er að J>urfa að borga
jafn-mikil daglaun fyrir níu tíma
vinnu eins og [>ó uunið væri tíu
tíma, enda er [>að auðvitað hið
sama og að hækka daglaunin uin
tíu af hundraði. Ef spursinálið væri
einungis um að stytta vinnutímann
og minnka daglaunin að sama ska]ii,
inundu verkgefcndur óðara fallast
á [>að. Mælt er að [>eir fjelagar
Itourk & Cass sem hafa samið um
að byggja hið stóra hótel fyrir N.
P. & M. fjelagið muni skaðast
meira cn nokkrir aðrir verkgefend-
ur, ef J>ví verður fraingengt að
steinhöggvarar vinni að eins níu
tíma, vcgna pess að pegar J>eir
gerðu samninginn, gcrðu }>eir ráð
fyrir sama kaupgjaldi og tfðkaðist
í bænum síðastliðið sumar; ef nú
kaupgjaldið hækkar um tíu af hundr-
aði, er talið víst að }>eir hljóti að
skaðast stórkostlecra. l>eir <rera ráð
O m o
fyrir að útvega sjer steinhöggvara
frá öðrum stöðum, ef mcnn J>eirra,
sein nú eru, Jinast ekki í kröfum
sínum. Sakir eiga fið stanila eins
og [>ær eru J>angað til 1. maj næst-
komandi; eptir pað verður pví farið
fram, sem lilutaoeigendum kann að
semjast um fyrir J>ann tíma.
Úit Aroyli'.-.yV 1:k-VJ>V N X1 •
Mánudaginn 7. J>. m. var hald-
inn sameiginlegur safnaðarfundur
fyrir Fríkirkju- og Frelsis-söfnuð í
Argyle-byggð. Herra Björn Jónsson
kirkju[>ingsfulitrúi styrði fundinum
og herra Jón Ólafsson kirkjupings-
fulitrúi var fundarskrifari.
Fvrst var guðspjönustuform
safnaðanna tekið til meðferðar. Ept-
jr stuttar umræður sampykkti fund-
urinn nálega í einu hljóði eptir-
fylgjandi guðsjijónustuforin:
1. Djákni eða einhver annaj- Ipjk-
jnaður les kórdyrabænina fyrri
og „faðir vor“ á eptir,
2. Sálmur,
3. I’’resturinn les einn kupitula 1
ritningunni.
4. Sálmur.
5. Prjedikun tneð bæn á undan
og ejitir.
f}. Blessunin.
7. eáiinur,
8. Kirkj ulegar auglýsipgar. Söfn-
uðurinn ber frain offur sltt.
i). Sálmur
10. Djákni eða einhver annar leik-
maftur Jes kórdyrabænina síðari
og „faðir vor“ eptir.
Presturinn ies upp hvern sálrp
áður en irarjn er sunginn. S«fnuð-
urinn stendur ineðfin srjngið er.
fvrir báða söfnuði. Skólinn
sunnudaginn 13. p. m. og \ erður
haldinn í hinni sameiginlegu kirkju
beggja safnaðanna. Síðan var sam-
[>ykkt að halda skemmtisamkomu á
sumardaginn fvrsta (24. J>. m.) til
arðs fyrir sunnudagsskólann.
Semast var söngmál safnaðanna
tekið til meðferðar. Á safnaðafund-
utn í Fríkirkju- og Frelsis-söfnuð-
um hafði verið kosin sameiginleg
söngnefnd fyrir báða s'öfnuði. Nefnd-
in skyrði frá gerðum sínum á pess-
um sapieiginlega funili: Hún hafði
útvegað orgel til láns lianda kirkj-
unni og fengið mann, lierra Svein-
björn Hjaltalín, til að stýra kirkju-
söngnum ef söfnuðunum sýndist svo.
Þessi árangur af starfi nefndarinn-
ar var 'einkuin að J>akka dugnaði
herra S. Christopherssonar kirkju-
pingsfulltrúa. -—- Fundurinn fjellst
á gerðir nefndarinnar og fól full-
trúuin beggja safnaðanna að gera
samning við lierra Sveinbjörn Hjalta-
lín.
Fundurinn var all-fjölsóttur.
Um 20 manns gengu í söfnuðina í
byrjun fundarins, sein í öllu tilliti
fór mjög vel fram.
Grund 10. apríl 1800.
IIdfsteinn Ljetursson.
.MIKIDOGGLJÁANDI".
Margir þeir, sem hafa verið farijir
að verða sköilóttir og gráhærðir, liafa
fengið aptur ríkulegan hárvöxt, og slikju
líka silki og upprunalega litinn á hár-
ið, ef |>eir viðhafa Ayers Ijair Vigor.
„.Jeg var óðum að verða gráhærður
og sköllót.tur; en eptir að jeg hafði við-
haft tvær eða þrjár fiöskur af Ayers
Hair Vigor varð hárið þjett og gljáandi;
og upprunalegi iiturinn kom eptur“ —
M. Adrich, Canaan Centre, N. H.
„Jeg hef reynt Ayers Hair Vigor
og sannfærzt um ágæti þess. Það með-
al hefur ekki að eins hleypt miklum
vexti í hár konu minnar og dóttur, og
gert það gljáandi, en það hefur gert
yfirskeggið á sjálfum mjer, sem áður
var heldur snubbótt, forsvaranlega iangt,
og laglegt.“ — It. Britton, Oakland, Ohio.
„Jeg hef við haft Ayers Hair Vigor
síðustu fjögur eða fimm árin og mjer hefur
reynz.t það prvðilega. Því fylgja allir
t>eir kostir, sem jeg get ósknð eptir,
því það er ósaknæmt, lrctur hárið halda
sínum eðlilega lit, og það rarf ekki
nema lítiö af því til þess að auðvelt
verði að setja hárið upp.“ — Mrs. M.
A. Bailey, 9 Charles st., Haverhill, Mass.
Ayers Hair Vigor
BÚID TIL AF
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Tii sölu hjá öllum apótekur-
um og ilinvatnssöulm.
JARDARFARIR.
iHornið á Main & Notre Damee
|Líkkistur og allt scm til jarð
|arfara þarf.
ÓDÝllAST í BŒNUM.
Ljeg geri nijer rnesta far um, að
Sallt geti farið sein liezt fram
ivið jarðarfarir.
2'elep/ione Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M HliaiIHS.
EIRIKUR II. BERGMAN,
GARDAR, NORTH DAKOTA,
hefur ótakmarka'ða upphæS peninga yfir að ráða, sem hann lánar gcgn fyrsta vcði í jörð-
urn fneð beztu kjörum.
Einnig hefur hann mikið af góðum bújörðum til sölu mcð hentugum kjörum fyrir
kaupandann, og löngum og skömmum borgunnrfresti eptir þvi sem óskað er.
Nautgripi og sauðfje kaupir hann fyrir borgun út í hönd við hæsta markaðsverði.
Hinar nafnfrægu Arö/j/«'«-nijólkurkýr og hið feitlægna Shropshire-fje hefur hann til sölu
handa þeim, sem ixeta vilja kúa- og fjár-kyn sitt.
Brjeflegum fyrirspurnum er honum sjerstök ánægja að svara. Hann leitastiv
að hjálpa skiptavinum sínum i öllu, sem i hans valdi stendur.
Udkií) cptiu!
Nú liöfum við fengið ýmislegt
af alls konar sumarvarningi, sem við
seljum ei.vs ójjýrt 0« nokkkik
AÐKIK f JIOKOIXXI.
Svo scnu
Mislita kjóladúka á 8 10 og 12c yd.
Hvítt muslín á 12^c áður á 25 og 30c
Sirts á 0 til 1 öcents yd.
Innri gluggablæjur 50ct. 5 yd.
Ytri gluggabl. einungis §1,50 áður §2
Karlmanna alfatnað aðeins §5 og upp
F'lókaliatta frá 25ct. og upp
Stráhatta 5ct. og upp
Hálsslifsi 5ct. og u]>]>
Vinnu-buxur (JOct. og upp.
Allt annað er eptir J>essu ofan talda
GANGID DVÍEKKI FRAM HJÁ!
KOMIÐ INN!
N. A. liorni Ross. & Isabella str.
BURIMS & CO.
KAUPID YDAE
AKURYRKJU- VERKFÆRI
—H J A—
i llarris, Si & Co.
NYJAR VÖRUR
I>ESSA VIKU í
WINNIPEG,
MAN.
CHINA IIALL.
430 MAIN STR.
Œfiniega miklai byygðir af Leirtaul,
Bostiilínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s.
VY, á reiðum iiöndum.
Friaar þcir lægstu í bænnm,
Ivomið og fnllvissið yöur um þotta.
GOWANKENT&CO.
A. Hiiggart.
Jíimes A. noss.
HAUGART & HOSS.
Málafærslumenn «. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STIt
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer til þeirra
með múl sín, ftillvissir um, að |>eir láta
yer vpra sjerlegá finnt uro »ð greiða
þiiu sem rækilegast.
Vjer ábyrgjuinst a‘ð fullu all-
ar vörur vorar.
Mgentar á öllum heldri stöðum.
Oskum að menn tinni okkur
að máli eða skrifi okkur.
A. Harris, Soii & (Jo. (Liin(.
Húsbúnaður og gólfteppi, Brussels,
Tapestry and Hemp. Allt nýtt
með síðustu munstrum.
Nýjar gardínur og gluggablæjur
með öllum litum, og kefli og
fjaðrir meðfylgjandi
Allir ættn ad koma og skoda vomrnar.
CHEAPSIDE
578, 580 Main St.
p. s. Miss Sigurbjörg Stefáns-
dóttir er hjá okkur og talar viðt
ykkur ykkar eigið mál.
M.C.CMSÍX
Tannlæknir
52 5 Aðalstrætinu.
Gerir ailskonar tannlækningar fyrir
mjög sanngjarua borgun, og kvo vel,
allir fam frá honum ánœgðir.
TjUCIÐ þið ykkvr til
Otí IIEIMSÆKIÐ
AT0N.
og þið verðið steinhissa, livað ódýrt
J>ið geitið keypt nýjar vörur,
---EINMITT NÚ.-----
NJiklar byrgðir af svörtum og inislit
um k j ó 1 a d ú k u ms
50 tegundir af allskonar skvrtuefui
hvert yard 10 c. og J>r.r yhr>._
Fataefni úr alull, union- og bóm-
ullar-lilandað, 2B c. og J>ar yfir._
Karlmanna, kvenna og bavnaskór
----tneð allskonar verði.-
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.------
Ágætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir § 1.
—Allt ódýraru en nokkru siuni áður
W. \\. E^TO^ & Co.
SELKIRK MAN
MUNROE & WEST.
Málafœnlumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 IVJain Str., Winnipcg,
el þekktir me3al IslendingA, jafnan reiðu-
bl'ánir til »3 taka að sjer múl þeirra. gera
yrir þá samninga 0. s. frv.
1II. víiii i:
M
t
----SELUR,-----
T I M B E R, [> A K S P Ó N,
VEGGJARIMLA (Latb) &c.
Skrifstofa og vörustaður:.
—llornið á Prinsess og Logan stnetun?r
Winnpeg,
'C
Jfarib til
v'• ' ''
ABNETTS
Ektik Ykkak Su.marhöttlm, Eptik Ykkak Sl'maíí-
l.'ÖTL’M, EpTIK YkK.VK SuMAKYFIRTK.KVJVM
Siðustu móðar, Lœgstu prísnv, I'fezta efni.
CITY HAL.L, SQUARE, WINNIPEG.
!r ~
tW
ir