Lögberg


Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 4

Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 4
LOGBERG, MIBVIKUDAGINN 21. MAl 1890. 31“ ö g b c v g. ----AÍJDVJKUl. »t. MSÍ /S90• - Útcefe.mjur: Sigtr. Jónabbon, Bergvin Jónsson, Árni FriSriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur J>órgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. A.llar upplýsingar viSvíkjandi verði á aug- lýsingum í Lögbekgi geta menn fengiS á skrifstofu blaðúns. TTT' .- nær sem kaupendur Loobergs skipta um bústaö, eru |>eir vinsamlagast beSnir aS scnda skriflegt skeyti um J>aS til sktif stofu blaSsins, og.nefna fyrverandi bústaS sinn jafnframt. XJian á öll brjef, sem útgcfendum Lög- Bergs eru skrifuS viövikjandi blaSin u, ætt að skrifa: 'l'hc Lögberg Printing Co. P. o. Box 368 Winnipeg, Man. 3L“C6ÍÖ! Kaupendur höybergs liafa fjölg- að svo mjöcr síðan utn n/júr, að upplag fyrsta árjfjórðungsins cr prot- ið. — Vjer getum pví að eins lát- ið n ja kaupendur fá blaðið frá 12. nr. (byrjun apríl); petta fá kaup- endur í Canada og Bandaríkj. fyrir %1,Ö0 (til árgangsloka) og par mcð uj)])ltaf sögunnar; kaujiendur á ís- landi fá blaðið frá nr. 12 til ár- gangsloka fyrir kr. 4,50. Menn lijer, sem vilja fá blaðið sent lieitn til íslanös, fá [>að frá nr. 12 til árgangsloka fyrir 11,15; eða ef up]>- ltaf sögunnar er scnt með, [>á fyrir 11,25. FL U GU-FBEtíNIR Dað má svo heita sem um inga til að yfirgefa sína fátækti ættjörð og flytja til Ameríku. Deir eiga að fá styrk til ferðarinnar41. í norska Fargo-blaðinu iJakotu stendur [>. 14. J>. tn.: „Stórkostlegur útflatn- ingur frá íslandi. Frá Can- ada koma J>ær frjettir, að von sje pangað á stórkostlegum innflutningi af Islendinguin, og að pegar liafi verið gorðar ráðstafanir til að veita móttöku 25,000 manna af peim pjóðflokki, sem eiga að fá ábúðar- land með mjög góðum skilmálum. Skyldi pessi frjett reynast sönn, J>á fækka íbúar íslands um J>riðja ])art, og sá stöðugi útflutningur, sem lief- ur átt sjer stað uin síðastliðin 7 árin frá fslandi til Canada, bendir á, að sagan muni vera sönn. Á ár- unum 1884—88 hefuríbúatala fslands lækkað úr 71,618 niður í 60,224, J>rátt fyrir pað að árlega hafa að meðaltali fæðzt 640 fleiri en dáið hafa. Allir Islendingar, sem út hafa flutt, hafa sent heim skVrslur um hag sinn á sinni nyju ættjörð, og pær skyrslur hafa ekki getað annað en örvað útflutning framvegis, par sem líka bætist ofan á að giasbrestur og lítill ágóði af fiskiveiðunum rekur allt af fleiri og fleiri burt“. Vjer vitum ekki, hvaðan allur [>essi pvættingur er runninn. Suin- part er alllíklegt, að hann sjo s]>rottinn upp einhvers staðar í austurlduta BandarSkjanna. Dað er ekki ólíklegt að J>ar sje einhver flysjungur, eða einliverjir flysjungar, að lialda sjer uppi á pví að telja mönnum trú um, að öll íslen/.ka pjóðin sje á lausum kjalu, af pví hún sje öll að flosna upp, og Ameríkumenn purfi ekki annað að gera en rjetta íslendingum ofur- litla hjálparhönd, J>á koini peir all- ir strunsandi beina leið vestur yfir liafið. Sumpart J>ykjast einhverjir eða einhver hjer norðan megin ianda- mæranna sjá sjer einhvern hag við að ljúga Canada-stjórn ftilla við- víkjandi útflutninga horfunum frá pessar muudir rigni niður pvættings- fregnum viðvíkjandi útflutningi, sem von sje á innan skamms frá íslandi. Vjer setjum hjer nokkrar af J>ess- um flueufresrnum, sein oss hafa borizt síðustu dagana. í „Free Press“ stóð 13. p. m. fregn dagsett í Ottawa daginn áður svo látandi: „Stjórn akuryrkjumálanna hef- ur fengið frjettir frá íslandi í pá átt, að von sje á miklum innflutn- iuo-i fólks frá íslandi til Canada í :'.r. íslendingum peim sem sezt hafit að í Manitoba og Norðvestur- laodinu hefur ávallt farna/t vel, og skyrslur pær sem peir hafa sent heiin til ættjarðar sinnar hafa snúið huguin landa peirra heima að vor- um frjósömu sljettum. Væri pað uixnt að rlytja til Canada allan gripdstofn og lausafje, sein íslend- inoar ei<ra, mundi naumast nokkurt mannsbarn verða eptir par í Iandi“. í kirkjublaðinu Lutheraneren., sem geíið er út í Minneapolis, stend- ur petta 3. [>. m.: „í s I e n il i n g a r í A m e r í k u. ísleu/.ki læknirinn Dr. L. von Dal- cke(!!) í Detroit, Mich., hefur sent bænarskrá til congressins utn að taka að sjer [>á íslendi'ga, sem verða að flytja burt frá íslandi veona veðurlaosins. sem fer sívesn- r> ~ andi á evjunni. Doktorinn gizkar á, að peir muni vera um 115,000, og biður corigressinn að veita peiin stjórnarland í Alaska, [>ar sem veð- urlagið er svo miklu betra en á ættjörð J>eirra, meiri sól og betri jarðvegur“. í pý/.ícn blaðinu Synodalbote, sem kemur út S New Ultn er pessi smágrein {>. 16. J>. m. „Innflutn ingur 1 s I e n d- inga. Hreyfing á sjer stað um j>essar mnndir til að fá alla ísleruj- íslandi. Lyga-uppsjiretturnar eru auðsjáanlega að minnsta kosti tvær, önnur sunnan, hin norðan landa- mæranna, livort sem nokkurt sam- rennsli kanu að vcra á milli |>eirra eða ekki í jörðu niðri. Vjer viljum alrarlega fara J>ess á leit við lesendur vora, að peir forðist að innjirenta hjerlendum mönnum slíkar sögur. Fyrst og fremst af pví aö J>ær eru ekkert annað en hoilaspuni og ósannindi. Daö eru ekki minnstu líkindi til að hingað flytji menn svo tugum j>úsunda skiptir heiman af íslandi fyrst um sinn, hvað [>á |>jóðin öll. ()g öll lygi cr J>oss eðlis, að eng- inn maður ætti að gera leik að pví að vera að útbreiða liana. En auk J>ess gerir J>cssi J>vætt- ingur oss, sem vestur erum íluttir, blátt áfrain tjón, og pað á fleiri en einn hátt. Það fer t. d. ekki hjá pví, að hann kasti rVrð á pjóð- erni vort í pessari heimsálfu. I>að getur svo sem enginn vafi lcikið á J>ví að ínenn meta meir J>að J>jóðerni, sein nienn halda að iia.fi í sjer lífskrapt uin margar ókomnar aldir, lieldur en pað pjóðerni, sem talið er vcra að lognast út af. Einmitt sjálfra vor vegna er fyllsta ástæða til að koma hjerlendum mönnum í skilniug uin J>að, að vjer sjeum runnir af rótum jarð- fasts Jijóðernis, í stað Jiess sem |>essír flugufregnberar eru að iím- prenta mönnum, að öll ísleuzka pjóðin sje í raun og veru ckki ajinað en dauður, afhöggvinn kvistur. sein fevkja megi hvert á land, sein mönnum dettur i hijg. xVlIir Is- Jendingar hjer vestra ættu auðvitað að gera sjer að skvldu, að gcra hjerlendum mönnum scm allra Ijós- ast, hvernig ástatt cr um J>jóð vora, að hún hefur sína eigin stjóruar- skrá, sitt eigið [>ing, sínar eigin bókinenntir, sína eigin tungu, sinn cigin hugsunarliátt og sina eigin ætt- jörð—að hún með öðrum orðum hef- ur öll skilyrðin fyrir {>ví að halda áfram að vera J>jóð út af fyrir sig, og að hljóta að halda áfram að vera J>jóð út af fvrir sig, nema pví meiri ófvrirsjeðar og dæmalaus- ar hörmungar dynja yfir liana. Eii látum oss nú setja svo, að ílugufregnirnir kynnu að reynast sannar, að [>að væri mögulegt að kippa íslendingum upp af ættjörð sinni, öllum í einum hóp eða [>ví sem næst, og flytja pá liingað vest- ur um haf, og að J>að yrði gert. Vjer sláum afdráttarlaust pann var- nagla fyrir vort leyti, að vjer telj- um pað allsendis ómögulegt. En pað má íhuga [>að eins og hverja aðra hugsana-tilraun, og pessar flugu- frcgnir gcfa tlálitið tilcfni til slíkr- ar íhuminar. O Mundi [>að nú verða allskostar æskilegt fyrir oss, að allt færi eins og flugufregnirnar gefa í skyn? Auðvitað æskjum vjer eptir inn- flutningum. l>að væri engin íneito- ing í að setjast að hjer í landinu og berjast við að hafa ofan af fyrir sjer, en vera pví inótfallinn, að petta mikla land bygðist. Og eins dettur oss alls ekki í hug að neita J>ví, að oss pykir vænt um pá tilhugsun, að vor J>jóðflokkur verði sem mannflestur oy öfluo-ast- ur hjer í landinu. En liitt pykir oss mjög svo ólíklegt, að flutn- ingur liingað til lands af öllum ís- lendingum í einu, eða J>ví sem næst, yrði oss til hamingju. Vjer skulum sleppa pví í petta sinn, að ineð slíkum flutningi væri svo sem af sjálfsögðu íslenzk tunga og íslenzkt J>jóðerni allt svo að segja á svipstundu numið burt úr heiminuin. Vjer crum reyndar sann- færðir um, að engum íslendingi getur staðið á sama uin annað eins. En setjum nú að svo væri, og að menn líti að eins á [>etta mál frá hagnaðarlegu sjónarmiði íslendinga í ]>essu landi. 1 hverju liggur, ]>egar að cr gætt, styrkur vor gagnvart lijer- lendum mönnum fremur en í nokkru öðrti, ef vjer eptir ]>ví kynnum að nota oss |>ann styrk. Ilann liggur auðvitað í J>ví, að von er á stöð- uguin inuílutningum hingað til lands heiman af ættjörð vorri. I>ar sem vatnsryrð á sjer stað, J>ar pykir möiinum íneira vert uin stöðuga vatnsbunu, ]>ó hún sje ekki stór, lieldur en uin uppsprettulausa hlákutjörn, sem óðar er J>ornuð. Vjer erum útlendingar í J>essu landi, og enginn maður, sein til pekkir, rnun bera við að ncita J>vi, að hjer- lendir inenu hafi frcntur tilhneiging til að lita á sjálfa sig sein æðri flokk manna en vjer erum. En sje pað á annað borð nokkuð, sem öllu öðru fremur getur tryggt oss sanngjarna meðferð og tilhlyðilega aðhlynning, J>á er ]>að einmitt [>au áhrif, sem vjer liöfum á útflutn- inga-strauminn frá ættjörð vorri. Vjer sjáuin pessa glögg merki sunnan landamæranna, t. d. á Norð- mönnuni, 'i’iJtöluJega eru J>eir fram- úrskarandí roikið teknír tll grcina I Bandarfkjunum. I>eir cru fámennir í samanburði við aðra Bandaríkja- menn, og völd J>eirra eru tiltölu- Jega miklu meiri en mergð peiara.' Af liverju kemur pað? Framar öllu öðru af Þ'I, að pessir Norðmenn draga á ári hverju að sjer nokkrar púsundir af löndum sínum. Deir gera að [>essu loyti meira fyrir landið en inikill hluti annara lands- búa, og að sama skajii liafó [>eir, næstum [>ví ósjálfrátt, meiri áhrif og meiri völd í landinu heldur en aðrir. Ef par á móti norska inn- flutninga-uppsprettan pryti af ein- hverjum orsökum, t. d. J>eim, að allir Norðmenn flyttu í einu vestur um haf, pá stæðu Norðmenn engu betur að vígi en aðrir nágrannar [>eirra. J>eir yröu blátt áfrain ofur- lítill, svo að segja hverfandi hluti af Bandaríkjamönnum, og peir lilytu nærri pví viðnámslaust að hverfa par í sjóinn. Alveg eins er ástatt fyrir oss hjer norðan landamæranna, og J>ann- ig víkur J>ví við, aö J>að væri blátt áfram ekki annaö en pólitíkst sjálfs- morð, ef vjer stuðluðum að pví að nokkuð yrði úr peim fáránlegu fluirufre<mum, að allir Islendiiiirar eigi að flytjast innan skamms vcstur um haf. BRÓÐURHÖNDÁBAGGA! í 11. nr. J>essa blaðs stóð rit- gerð um gufuskipamál íslands. Land- ar okkar heirna eru að reyna að stofna með samlairs-hlutum íslenzkt gufuskips-fjelag. Lögberg sagði pá meðal annars: „I>ví að eins eiira aðfinninirar og útásetningar hjeðan að vestan viðvlkjandi íslands málefnum nokk- urn rjett á sjer, að jafnframt komi fram frá vorri hálfu einlæg löngun til J>ess, afdráttarlaus áhugi á J>ví, að hlaupa undir baggann með lönd- um heima, J>egar peir liafa fyrir stafni eittlivert verulegt stórvirki, sem augsynilega mundi fleygja vel • megan og monningu J>jóðarinnar fram.“ Svo var cnn fremur í 15. bl. Löglt. hvöt til landa vorra hjer vestra til að styðja J>etta fyrirtæki. I>etta hefur haft að minnsta kosti pann árangur, að Mr. Ilj. Berg- steinsson í Russell, Man., hefur sent Mr. Wm. II. Raulson lijer í bæn- um # 7 með beiðni um að koma upjdiæðinni áleiðis, sem afborgun >>])]) í hlutabrjef í gufuskijisfjelag- iuu. Má vera einhverjir hafi og seut beina leið liciin eitthvað í sama skyni. Ut af spurningjm, sem til vor liefur verið beint pcssu viðvíkjandi, finnum vjer tilefni til að geta pessa: Hver aktsía (hlutabrjef) í Gufu- skijisfjel. er ákveðin 100 kr., sem borgist með 25 krónuin í senn með all-löngu inillibili milli innborgana. Menn, sem vilja taka hluti, geta allt petta í hönd farandi suinar borgað inn l. fjórð. af hlut sínum (25 krón.) Gjaldkeri fjelagsins ec bóksali og útflutningstjóri Sigfús Eymunds- son í Reykjavík, og skal honuin senda tillög öll; en með þvi að Mr. W m. II. l’auhon hjer I bæ liefur umboð hr. Sigfúsar Eymunds- sonar til að veita móttöku pening- um til hans, í hverjti helzt skyni sem sendir eru, ]>á getur hver sem vill hjer í álfu sent. jæninga ujij) í hlutabrjef til Mr. Wm. II. Paul- tttíti, Lögberg Ofjiee, WinnipegfMan., og byðst Lögherg til aö flytja kvitt- anir fyrir sjerhverjum peningum, sem honum berast I pessum tilgangi. Hlutaðeigendur fá J>annig pegar í hönd kvittun fvrir greiðslu sinui, og undir eins og hlutabrjef eru prentuð og útgefin á íslandi, verða J>au send hverjum hluthafa lijer í landi. Vfirlit, áætlun og lög fje- lagsins verða send út í júlímánuði peiin sem lagt liafa fram tillag til liluta oa að öðru levti til svnis á D J •/ skrifstofu Lögbergs. l>að liefur "'cno'iö fremur dauf- “ D lega heima til [>essa að liafa sain- an hlutafje. Ef nokkrir landar hjer vestra tækju lijer [>átt í, og J>að ættu allir að gera, sem J>ess eru uin komnir, J>á mundi [>að vekja menn af aðgjörðaleysissvefninuin heiina. Verði lijer nokkur almenn lduttaka meðal vor vestra, J>á ríður [>að vafalaust af baggamuninn, blæs áhugans lífsanda í petta ]>jóðj>arfa fyrirtæki, sem enn er hálfandvana fyrir áhugaleysi, devfð og doða landa vorra heima. Og tækist oss löndum lijer að ríða af pennan baggamun með hlut- töku vorri (vjer ættuin í allraminsta lagi að taka eitt til tvö hundruð hluti lijer vcstra), J>á ínundi ]>að skera tunguna úr hverjum illmælis- manni Vesturheimsferða og Vestur- íslendinga heiina, en vekja ]>ann pakklætis og bróður-hug, sem al- drei mundi út slokkna aptur. I>að mundi verða sterkasta aíl til að hrinda peli austur- og vestur-ls- lendingar í J>að horf, sem pel bræðra hvorra til annara á að vera í. I>á mundi liver Gröndals-della dauðrot- ast og hver Djóðvilja-lygi pagna. I>að væri samboðið og drengi- legt inark dáðar og pjóðrækni vor hjer vestra, ef þetta fyrsta, stóra framfarafyrirtæki fósturjarðar vorrar ætti oss að verulegu leyti líf og döfnun að [>akka. Rjettum bróðurlega hönd til að lypta Jiessuin bagga. I>að gildir jafnt velferð fóstur- jarðar vorrar sem heiður sjálfra vor. A U Ð S K T L 1 í) M Á L. (Framhald). Fyrst framan af hjelt hr. Ei- ríkur Magnússon J>ví frain, að seðl- arnir hlytu að hriðfalla, J>eir yrðu einskisvirði á örskannnri stund. Og með þeirri geðveikis-áráttu, som á manninn stríðir, svo aö hann getur ekki hjá noinum, sem ckki segir já og amen til hverrar grillu, sem honum (E. M.) flfgur í hug, sjcð neitt annað en cigingirni, föður- landssvik, níðingsskaj) og ærulcysi, með þessari geðveiks niaiius tor- tryggnis-áráttu fann hr. E. M. }>að pegar út, að stofnun bankans væri klækjabragð, sem einbættismenn oo- kaupinenn í Reykjavík hefðu sleo-ið sjer saman um, í peim tilgangi að flá alpyðu, en raka sjálfir fje sam- an. Seðlunum átti að koma út í almenning; [>eir lilutu að falla, og innan cins árs eða svo að vcra orðnir að engu; J>á mætti kaujia hvcrn 10 króna seðil fyrir 5 aura, eða kannske kaujia |>á í jiundum fyrir fáeina aura pundið; J>að ætl- uðu kaupmenn og embættismenn í Iíeykjavík sjer að gera. I>egar seðl- arnir væru pannig fallnir og að cngu orðmr, komuir í hendur kaup- manna og embættismanna í Reykja- vík fvrir svo sem ekkcrt, þá áttu einbættismennimir að ætla sjcr að fara i stjórnina og heiinta að land- sjóður samkvæmt heitorði banka- Iaganna leysti alla soðlana inn við fullu vorði, og þannig ætluðu þcss- ir samvizkulausu böðlar alpyðu að raka samaii stórfjo á tjóni hyijuar;

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.