Lögberg - 21.05.1890, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.05.1890, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 21. MAÍ 1890. 5 fyrst narra hana til að taka við seðlunum, láta hana svo bera tjón- ið, sem leiddi af [>vi að scðlarnir fjellu o<r urðu verðlausir, 00 láta svo siðast landssjóð, sem alj>Vða geldur gjöld til, kaupa seðlana fullu verði af cmbættismönnum og kaup- raönnnm í líeykjavík, sem [>á yröu búnir að ná þeirn öllum undir sig fyrir ekkert. Þingmenn voru, að hans áliti, sumir fifl, sem skildu ekki pessa voða-hættu, eða peir voru með í spekúlatiúninni eöa keyptir af kaupmönnum i Keykja- vik til að vera mcð. Degar t. d. kosið var til alþingis vorið 1880, pá skrifaði lir. E. M. brjef í livern hrepp í Suður-Múlasýslu, til að að- vara kjósendur á móti að kjósa mig, pví að jeg heföi selt mig kaupmönnum í Reykjavík til að svikja ættjörð mina í bankamálinu. .leg fór ekki austur í MúlasVslur, livorki á undan kosning nje til kosningar; jeg var fjarverandi. A- rangurinn af öllu ómaki og brjefa- skriptum Eiríks frænda míns varð sá, að á kjörfund komu 150 nianns, meiri fjöldi on nokkur dæmi eru til áður par í sfslu, og af peiin 150 atkvæðum, sem par fjellu, fjekk jcg 144. — Og ámóta árangur hef- ur hr. E. M. borið úr bjftum al- staðar á íslandi af bankabulli sínu. Að allmargir cmbættismenn í líeykja- vík voru mótfallnir bankastofnun 1881 og 1883, og snjeru aö eins dræmt við blaðinu 1885, er frum- varp um pað kom frá stjórninni, pað [>agði E. M. um; og að kaup- menn í Rvík nálega allir hafa ver- ið frá upphafi og eru flestir enn mótstöðumenn bankans, og helzt aldrei viljað hafa hann neinn nje neina seðla — pað pagði E. M. um. f stuttu nuili: eins og öll röksemdaleiðsla hr. E. M. var band- hringlandi vitlaus og tóui sjóðbull- andi endileysa, eins var pað sem að atvikum leit, af pví sem hann byrggði á, tilhæfulaus og prælmann- leg ósannindi, svo djöfulleg, að hefði maðurinn vcrið talinn mcð allan mjalla, pá hefði liann verð- skuldað að liver ærlegur maður hrækti i andlit lionuin fyrir allan paun róg og lygi, er liann hefur borið á alla beztu menn landsins, (pingincnn pjóðarinnar og æðstu em- bættismenn), sem hann einu nafni kallar fínanz-bófa. í>ví upp á síð- kastið hefur hann okki eptir skilið æru og drengskap fulltrúa pjóðar- innar á íslandi svo ínikið sem bak- dyta-smugu heimskunnar, vanpekk- ingarinnar eða misskilningsins, til að sleppa óskemd út um; nei, af ásetningi cigum vjer allir að liafa myndað sanisæri til að leiða ætt- jörð okkar á glötunnarinnar barm; pví erum við ,,fínanz-bófar“ — blátt áfram pjófar og bófar allir peir menn, scm pjóðin á íslandi licfur borið traust oir trú til. o Jeg hef heyrt getið um, að ein- stakir nienn eða enda heilir flokk- ar pingvnanna liafi svikið fósturjörð sína eða selt hennar gagn, og jeg hef enn optar lieyrt einstökum mönn- um eða flokkum manna brugðið um Jietta, pótt ekki hafi ávalt verið til hæft í sakargiptinni. En jeg hef aldrei heyrt pess fyrri dæmi hjá nokkurri ]>jóð á nokkrum tíma, að a 11 i r fulltrúar pjóðarinnar undan- tekningarlaust, allir fulltrúar af gagn- stæðustu flokkum oir skoðunuin að öðru leyti, liafi orðið sainsekir í pessarri óhæfu, án pess að nokkur einn gengi úr leik; og jeg pekki engin dæmi til pess að nokkur maður liafi fyrrri orðið til að bera slíkar sakargiþtir á alla fulltrúa [>jóð- ar sinnar - ekki að tala um embættis- menn liennar. Dæmi til jafnsam- vizkulausrar ósvlfni, eins og E. M. hefir syfnt í bankamálinu (svo fram- arlega sem maðurinn er með allan mjalla), mun allsendis ekki tilfvrri hjá nokkurri pjóð. Jeg segi fyr- ir mitt leyti: framan af rcyndi jeg og aðrir, sem töldum okkur virii E. M., að telja okkur trú um að hann skildi ckkert í bankamálinu, en að tilu'anmir hans væri einlæsr- ur. J>að er langt síðan, að nokk- ur skynberandi maður, sem sjálfur liefur sett sig inn í bankamálið, hefur lengur trúað pví, aö maður með skynsemi E. M. geti komið fram „í góðri trú“ eins og liann gerir, svo framarlega liannsjeheil- brigður maður á geði og viti. Margir heima telja framkomu lians satnvizkulaust hatursmál, af pví að liann varð ekki bankastjóri, sem liann var allfús á að verða. En íleiri niunu nú orðnir sannfærðir um, að maðurinn liafl, sem menn segja, „skrúfu lausa“, sje að nokkru leyti brjálaður, og vafalaust geð- veikur. Þetta er sú mildasta skyr- ing á framkomu hans, og að lík- indum hin rjettasta. Hvað hefir nú reynslan gert úr ölluin hrakspám hans? Seðlarnir eru ekki fallnir um einn eyri enn í dag. Þeir eru eins gjaldgengir og góð eign á íslandi eins og gull og silfur. Bankinn spáði hann að færi á höfuðið eptir fyrstu árin. Hvað seg- ir reynslan? I lok síðasta árs liaföi bankinn staðið liálft fjórða ár, og á peirn tíma liafði stofnfje hans aukizt um talsvert íneira en helming. Vara- sjóður bankans sjálfs var pá orð- inn vfir 83 ]>ús. króna, auk vara- sjóðs sparisjóðsdeildarinnar: 33 pús. Fyrst neitaði hr. E. M. pvf,- að bankans seðlar væru möguleg- ur gjaldeyrir fyrir pá sem pyrftu að senda peninga úr landi. Heg- ar honum er sfnt fram á, að kaupa megi póstávísanir fyrir seðla, pá segir hann, að pað sjo heimildar- laust. 'Dcgar lionum er bent á, að bankalögin s k y 1 d i alla „opinbcra sjóði“ til að taka við seðluin, [>á finnur liann upp á peirri lygi (sem fáum mundi annars til hugar kom- ið hafa), að segja, að pústsjóður- inn íslenz.ki sje grein af ríkissjóði Dana. Dar sem pað nú er vitan- legt, að póstsjóðurinu er grein af landsjóði íslands, pá skyldu menn ætla að engum manni, sem hefur lesið stöðulögin og veit, að fjár- hagur íslands og Danmerkur er að- skilinn, mundi koma slíkt til liugar. Síðast lieldur hann pví fram, að landssjóður sökkvi í skuld við rikis- sjóð fyrir pá sök að hann (landssj.) taki seðla gilda borgun fvrir póst- ávísanir og láti borga pá út í gulli erlendis fyrir sinn reikning. Nú liefur verið Ijóslega sVnt fram á í „ísafold“ og „Lögbergi“ og nú síð- ast í „Heimskr.“, að pað, livort landsjóður skuldar ríkissjóði eða ekki, stendur alls ekki í neinu samband; við seðlana. t>að ætti að vera óparfi að vera að töngla upp aptur og aptur rökin fyrir pví, að skuldskipti lands- sjóðs (par mcð talin póstsjóðs, sem er einn liluti landssjóðsins) við ríkis- sjóð liafa verið, eru og verða alveg óháð og óskyld og óviðkomandi bankaseðlunum Islenzku,—eru, hafa verið og hljóta einnig framvegis að verða alveg hin sömu, hvort scm nokkrir bankaseðlar eru til á íslandi eða ekki, og að voðinn af peim viðskiptum er uppspuna-gry'la ein. Engu að síður, af pví allt of fáir lijer vestra hafa íslenzku blöðin (hjer sjerstaklega „ísarold“, sem bezt hefir skýrt málið) í hÖndum, skal jeg [>ó enn einusinni skyra petta atriði málsins. En rúmið í Löah. í dag kr.y'r mig til að láta pað biða næsta blaðs. (Xiðrl. síðar). Jón Ólafsson. W. Wm Paulssöxi & "COy Hak.v 111. söi.i ! „Menntunarástandið á íslandi“,fyrir- lestur eptir Gest Pálsson fyrir 30c. I „Menntunarástandið á íslandi 11“ • umræður á málfundi 33. febr. 1880 30 cent. Pessi kver eru seld bæöi til samans fvr:r 30cts.* Ný útgáfa af Passíusálmum i lag- legu bandi fyr>r 35ot. Þessar bækur verða sendar út urn land kaupendum kostnaðarlaust ef borgað er fyrirfram. Tlic lilsliii|i —383 MAIN ST.— Þuiíkið i>.ii:ií að kaita Furxiti'ee? Ef svo er, [>á borgar sig fvrir yður að skoða okkar vörur. Við höfum bæði avMluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. Við skulum æfinlega með mestu á- * nægju sýna yður pað sein við liöf- um og segja yður prisana. .‘I 8 3 M :i i n S i. WIMNIPEG. EIRIKUK II. RERGMAN, GARDAR, NORTH DAKOTA, » 1 hefur ótakmarkaöa iippha:5 peninga yfir að ráða, sem hann lánar gegn fyrsta veSi í jörð- um með beztu kjörum. hinnig hefur hann mikið af góðum bújörðum til sölu mcð hentugum kjörum fyrir kaupandann, og löngum og skömmum borgunarfresti eptir |>vf sem óskað er. Nautgripi og sauðfje kaupir hann fyrir borgun út í hönd við hæsta markaðsverði. llinar nafnfrægu Holstein-mjólkurkýr og hið feitlægna Shropshire-i]e hefur hann til stilu handa þeim, sem bæta vilja kúa- og fjár-kvn sitt. Brjeflegum fyrirspurnum er honum sjerstök ánægja að svara. Ilann leitast við að hjálpa skjptavinum sintim i öllu, sem í hans valdi stendur. Gardar, North Dakota. é Sei.uií Og (iEitiu við ÚR og KLUKKUR ai.i.ak teguxdir, W 1is r** 1 kinmg Ai.si.AGs GULLSTÁSS, SILFUlíVÖRU, ,í £ ** GUERAUGU 0. 11., ineö betri kjörum * > ú fi en nokkur getur ímyndað sjer. H feamkvæmt ley'fi fjelags pess í Chicago, sem jeg sel fyrir, gefst á- reiðanlegum kaupendum borgunarfrestur til næatkoníandi októbermánað- ar-loka, á öllutn helming af pví sem peir kaupa, ef pað nær 4—5 dollara virði, og par yfir. J>ar fyrir neðan, eptir samkoiiiulagi. Nú er tækifæri til að velja sjer ú r og k 1 u k k u r, pví pess- liáttar tökum við sjerstaklega í ábyrgð, fyrir lengri og skennnri tíma eptir verðhæð. — Verð á úrum er frá 8 3,50 upp til % 100, á klukkuni frá $ 1,70 og upp til $ 30,00, l>að er mjer sönn ánægja, sjerstaklega vegna landa minna hjer Dakota, að jeg get boðið peirn svo göð kaup, einkum par jeg treít, að peir Jiafa aldrei fvrr átt völ á slíkutn kjörum. 24ó hennar vandræðuní, og, að því er lnín var saunfærð um, dauða systur liennar litlu. „Iljerua, elskan mín“, sugði Eustace við konu sína, „þetta ætla jeg að gefa |>jer. Taktu við |.ví!“ Ágústa tók við skjalinu, gætti að livað það var, og það fór luollur um liana. l>að minnti liana svo átak- aulega á allt, sem luin hafði gegnum gengið. „Ilvuð á jeg aö gera við það?“ spurði liún; „rifa hað sundur?" „Já“, svaraði hann. „Nei, bíddu ofnrlftið við“, og liaun tók það af henni eg skrifaði orðið „ógilt“ meö stórum stöfum ]>vert yfir það, sltrifaði svo umlir og (lagsetti það. „Svona“, sagði liana, „nú skuluni við láta setja |.að í umgjörð, og iindir gier, og hengja |>að upp hjer í skrifstofunni, svo að það sýni sig. hvernig verzlunar- siðirnir liafa verið hjá Meeson“. Nr. 1 frísaði, og leit á Eustace agndofa. Hvnð skyldi |.essi ungi maður næst taka fyrir? „Eru alllr piltarnir komnir inn í salinn?“ spurði Eustace liann, þegar hann liafði gengið frá skjölunum aptur. Nr. 1 sagði að svo væri, og gengu |.au því inn í salinn, þar sem allir ritstjórarnir, undirritstjórarnir, for- stöðuuienn liinna ýrnsu deilda, skrifarar og aðrir verka- menn, ekki að gleyma rithöfundununi gæfu, fölum og mjöllegum í framan, sem skipað hafði verið að Uoma þangað upp frá kjallarnklefumim, og listamöununum meinlausu með flaksandi hári — öllu |.essu fólki liafði nr. 1 skipað í raðir. Innst i salnum höfðu nokkrir stólar verið settir, og þegar Eustace og kona hans og •John Sliort voru þangað komin, þá lineigði allur niann- fjöldinn sig. Eustace bað mennina að gera svo vel og íá sjer sæti, og virtist rithöfucdnaum gæfu ekki fram- “44 eyjunum í sundinu milli Englands og Frakklnuds. Og nú drögum vjer upp tjaldið í siðasta sinni í þessnri sögu á sama staðnum, sem það var fyrst dregið upp— í innri skrifstofunni í liinni risavö.xnu bókaverzlun Meesons. Um siðasta hálfan mánuðinn höfðu nokkur brjef farið á milli Mr. Johns Sliorts, sem iiafði verið gefið löglegt vald til þess, og lögfróðra fulltrúa | eirra herra Addisons og Roseoes, og árangurinn af þeim brjefti- skiptum varð sá, að hlutir þessara geutlemanna í liinni miklu forlágsverzlun voru keyptir, og að Eustaee Mee- son var nú eini eigandiun, og ltafði liann í hyggju uð veita sjálfur verzluninoi forstöðu. Hann liafði gert Johu Short aö solicitor sínum, og nú vur liaun ásamt John og Ágústu að taka við 1 ykI- imum af forstöðumunninum, sem ekki var nefndur með öðru rafni í öllu verzlunar-húsinu en nr. 1. „Alig langar til að sjá samninga við rithöfunda frá fyrra hluta síÖasta áfs“, sagði Eustace. Ni. 1 kom með þá heldur ólundarlega. Ilann kunni ekki við framkomu þessa hikluusa, unga eiganda; lát- bragð lians var svo frjáismanniegt og ólíkt þvi sem liafði átt sjer stað i Meesons verzluninni. Eustace fletti samningiinuu.: meðan hann gerði það stóð konan lians, glöð og únægð, við hlið hans, og var að hugsa um, live dásamlega ástæður sínar liefðu breytzt. Þegar hún var síðast í þeirri skrifstofu, fyrir ekki fullu ári, hafði liún staðið þar sem auðmjúkur umbiðjandi, grátbænandi um fáoin pund ti! þess að reyna að frelsa meö þeim líf systur sinnar, og nú — Allt í einu hætti Eustace að fletta, dró skjal lit, ur bunkanum og leit á það. Það var samningur Ágústu við Meson & Co. viðvíkjaudi Áheiti Jemimu, samning- urimi, sem batt haya um •> ár, og hafði valdið öllum “41 sem liatls göfugu stöðu var samfara, og talaði eins og aðrir kristnir menn. Hann gekk jafuvel svo langt aö segja henni ákaliegt skjallyrði; en með |ví að |að var í þremur setningum, og skiptist í smáatriði, já verður það ekki endurtekið hjer. Og svo stóð loksius Dr. Probate upp til |ess að mæla fyrir minni brúðarinnar; og mjög prýðilega gerði hatin það, eins og búast mátti við af manni, seni hafði jafn framúrskarandi mikla þekking á hjónabands- sökum. Ræðan var alveg ágæt. og innan um liana var liaganlega dreift orðum eptir forna rithöfunda. Hrtnn laak máli sínu á [essa leið: „Jeg hef opt heyrt því lialdið fram, að forlögiu skipti i rauu og veru jafnt milli allra manua á ferð Seirra gegnuni líflð. Jeg lief ávallt efazt um, að sú staðhæflng vœri rjett, og nú er jeg sannfærður unt að hún er röng. Mr. Eustaee er mjög ágætt ungmenni, og, ef jeg má segja það, mjög laglegur maður; en mig laugar til að ápyrja |.etta samkvœmi, hvnð hann liefur gert fram yfir aðra menu, sem rjettlæti |á einstöku hamingju, sem honuiu liefur fallið í skaut? livers vegna skvldi |essi ungi herra vera tekinn út úr ölluni |eim grúa, sem til er af ungum lierruni, og . látinn erfa tvær milllónir, og kvænast feirri yndislegustu - - já yndislegustu, gúfuðustu <>g huguðustu stúlku , sem jeg lief nokkurn tíma hitt — ungri stúlku, sem ekki að eins ber mikil attðæfi á andlitimi á sjer, heldur og líka í heilamim, og arf- leifð sjálfs hans á lierðunum — og |.að aðra eins arf- leifð! Ilerra" — sagði Uann og lineigði sig fyrir Enst- aee — „jeg fagna yður, eins og allir menn liljóta að fagna manni, sem hefur orðið fyrir svo sterkri hylli hamingjunnar.t Jeg fagna yður í auðmýkt: og jeg hið )>ess í auðniýkt, að þjer megið ávallt eiga skilið [>au

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.