Lögberg


Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 6

Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 6
© LÖGBERC, MIDVIKUDAGINN 21 MAÍ 1890, L gkrg almenniBgs. [Undir þessari fyrirsugn tökum vjer upp greinir frá œönnum hvuðunæfa, sein óska aö stíga fæti á Lögberg og reifa nokliur þau málefni, er iesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, livortnafn |eirra verður prent- að eða ekki]. HVER ER ÞAÐ? (Aðsent frá Minnesota). Hver er heimskastur hjer í sveit? Ileimskinjri eníjiiin þetta veit. Sjálfan siir [>arf að ]>ekkja. Heimskan er ætíð hrædd um sig, „Hjer er Ijósið að sverta mig!“ Seg’r hún — vill saklaust biekkja. Öfund, leið luqd, H jimskuþvaður, St >lt og slaður, Sleggjudómar, Heimskingans í hjarta rómar. J. Á SUMARDAGINN FYRSTA. (Kveðið á sunnudagsskóla-samkomu í Argyle-byggð). Að finnast með gleði p>að fjörgar vort líf. Hið fagra og blíða er gleðinnar ' hlíf. Ef kuldi og mótbyljir kreppa að oss. I>á kunnum vjer langbezt að meta pað hnoss. Ef vetrarins kulda ei kendum vjcr á, með kaldlyndi tækjum vjer sumr- inu pá. Ef bOl væri ekkert nje bljesi á mót, hið blíða og ljúfa ei virtu menn hót. Xú finnumst vjcr glaðir og fögn- um, af pví hið fegursta náttúruríkinu í ó vorið og sumar með blíðviðr- is brá J>að bíður nú faðminn og heilsar oss á. J>ú vorgyðjan fagra, pitt vald er oss kært. I>ú veturinn sigrar og lífið fær nært. J>ú blómstranna móðir, um bún- ing fær skipt, cn í>líðu og fegurð í hásæti lypt. Þú svífur utn daga í sóigeisla mynd, í suðrænum vindblæ og regn- skyja lind. Þeir vængjuðu söngflokkar kveða við kátt og keppa við manninn að fagna • l>jer dátt. Um nætur pú daggtára bikarinn ber og blómunum ungu pað lífsnær- ing er; pau dafna og hefja sín höfuð frá grund, og hressandi angan pau fylla hvern lund. Og skógartrje hvert það sem leyn- ist með líf, pó lemdi pað vetrarins næðinga kíf, pú vermir, pú lífgar, pú lauf- krynir pað og lífinu nfgræðings hlynnir pú að. En vorblómin minna vorn æsku- lfð á, sem ætlað er tvennskonar proska að ná. Hið jaröneska brauð fær ei ork- að því eitt. Vor andi parf næring, sem guðs orð fá veitt. Vort safnaðarfjelag pví samfagna má, að suinar-tíð andleg er komin oss hjá, og liimindögg sannleikans orða nú er hin andlegu vorblóm að fram- leiða hjer. Það ljúft skyldi hverjum og ljett- unnin praut. að 1/sa peim ungu á menntunar- braut. Vjer óskum þeim heilla, sem iðka það starf. Þeir óbornum tryggja svo dyr- inætan arf. Svo tökum nú suinrinu vonglað- ir við; pað veiti oss hagsældir, blessun 01' frið, en bindum sem tryggast vort bræðralags pel og brúkum svo tímann og gjaf- irnar vel. Sigb. Jóhanr.gkon. Mns. X. (licfur verið aö tala); „Jeg sje annars, að pú ert eitt- livað að liugsa um þínar sakir, góði minn. Jeg er hrædd um að jeg sje að trufla þig“. Mr. X.: „Ó, nei, nei — lialtu bara áfram. Jeg lilusta ekki á pað“. IIviíIiK VKGNA IIAKN VAK æRi.eguk. — Kona (við búðarmann- inn); „Er hægt að pvo pennan dúk?“ Búðarmaðurinn. „Nei, pað er ómögulegt. Ilann upplitast, hleyp- ur, fer í brigður, og er yfir höf- uð allra mesta óræsti“. Konan: „En hvað pjer eruð ær- legur og sannsöguli. I>akk’ yður fyrir að pjer. sögðuð mjer frá þessu. I>að er ekki opt að jeg hef liitt á verzlunarmenn, sem hafa látið sjer svona annt um að vera ráð- vandir, og------“ Búðarmaðurinn: „Það stendur alls ekki svo á pví; en húsbónd- inn hækkaði launin hjá öllum í dag neina mjer, og jeg er að reyna að borga honum það“. Hann: Sigga, jeg veit að eng- inn maður getur elskað pig eins heitt eins og jeg geri. Hóx: „Er pað mögulegt að pú einn getir fundið nokkuð elsku- legt við mig?“ Hann: „Jeg segi pjcr satt, Sigga, mjer er alvara. En þú veizt líka, að jeg er ekki eins hótfynd- inn eins og flestir karlmenn eru. Á TKÓARHKAtíÐAFUNDI einum í Ameríku stóðu margar konur upp á bekkjunum, prátt fvrir pað að mælzt var til að þær gerðu pað ekki. Aldraður prestur einn stóð pá upp, einstaklega rólega, og sagði: ,,Jeg held, að ef pessar frúr vissu, að pað eru göt á sokkunum peirra, pá mundu pær setjast niður“. J>að fór heldur að fara um konurnar, þegar pær Iioyrðu ]>etta, og pær settust á augabragði niður. Ungur prestur, sem stóð fyrir aptan aldraða klorkinn, roðnaði upp að hársrótum og spurði embættis- bróður sinn, hvernig liann hefði gctað fengið af sjer að sogja petta. „Segja pctta!“ svaraði gamli maðurinn. „Nú, pað hlytur að vera satt. Mjer þætti gaman að vita, hvernig pær hefðu komizt í sokk- ana, ef ekki væru nein göt á þeim“. Lestagaxgsskýrsla. t£ 8 3 0 rt VAGNSTÖDVAHEITI > 05 h rt B ri £ 3,00 f. . .... Victoria /482 13,00.... ...14,25 13,10.... .... 14,22 147P 19,22.... ...North Bend... .... 8,19 1350 4. >3 • - • • ... .23,00 I1232 12,15.... . Glacier Hou.se.. ....14,25 1050 19,50.... 1 97° 22,25 •• Jíanff Hot Sprinj;. .... 6,45 1 929 23.15 - - • • ■ ••• 5.55 I_9o3 2.20. .. . .... 2.30 842 IO.OO.... .. Medicine Ilat.. .... 18.30 663 IO. 17. . . . • • • 17-43 6c3 16.45.... ....u.30 5>° 23-35•••• 357 5-57• - - ... .21.55 21° 10.05 k. \ H -15 f- / /18.150 \ 19.05 k. >32 12.16.... 105 14.20.... . Portage La I’rairie.... 16.02 5Ó 14.40.... Iligh Bluff.. ....15.41 4S 16.30 k.\ 17-3° f- / 113.20 f. \ IO.50 k. 18.30.... .... 9.55 21 24.01 .... '32 7.20. .. . 277 «3-55 • • • . . . . 15.20 423 14.30 k.l ^.30em / .... I’ort Arthur.. / 14.30 f. "1 3-15era 430 3.13em. .k. I.l2em 98, 6.20 f... ,k. 9-55fm io67 7.ooem. ...8.35fm 4-3°f m. Toronto .. . I i.ooem 9.04.... ... 6.55 4.20em k Detroit .. f. 12.050111 6.3pem f ... North Bay • k. 0.4sfm 3.oof m. .. Carleton Juc't.. 1275 4. iof m.. 1303 2.30em. . ... 1.30 7.oof m. . New \ ork N. Y.c • ■ • 7-3° 8.5oem.. . .Boston 11. & M... 2.20em. St. John . . . 3.oocm 11.30010 k I I.alifax ..f. 5.5ofm AUKA BRAUTIR. 6.30 n.25f... .Wpg k. 17.15 17.15 9.45 13.30.... Morris 15.13 13.00 42 23.413 20.5ok.. Deloraine.. . f. 8.00 10. lO 202 8.00 f.... . ... Winnipeg.. . . .. .k. 18.00 11.25.. • • 56 12.00 k... Emerson.... . ...f. 13.30 66 Á fostudögum aö eins. 18.00 f... ...k. 11.15 19.30 L-- .... Selkirk West.. .. ..(. 9.45 23 11.50 f.... Winnipeg. ... . . .k. 16.00 19.21 ... Cypress River. S.3r 19-5° ... .f. 8.00 7.50 f.... .... Winnipeg ..Stony Mountain • • - k. 2.15 8.40 11.25 13 9.05 k... .... Stonewall.... ....(. 11.00 >9 Ath.—Statirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöSvaheitumim |>ySa: fara og koma. Atii. —Á aðal-brautinni kcmur cngin lest frá Montreal á miövikudögum og engin frá Vancouver á fimmtudögum, en alla aSra daga vikttnnar ganga lestir IxeSi austur og vestur. Á Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriSjudögum, fimmtudögum og laugardög- um, til \Vpg. aptur hina daga vikunnar. — Á Glenboro-brautinni er sama tilhögun á lestagangi. Á West Selkirk-brautinni fer lestin fra Wpg. á mánudögum, miSvikud. og fóstud., frá Selkirk þriSjud., fimmtud. og laugar- dögttm. (8 h 0 íi i b OKKAR MIKLU BYRGÐIR ---A F--- GÓÐUM OG FALJÆGUM ---Rullan á 5 c. og upp.- GLUGGABLŒJUR --frá 50 c. og upp.- R. L e c k i e 425 Main Str. KAUPID YDAIl AKURYRKJU- VERKFÆRI —II J Á— LIMITED. WINNIPEO, MAN. Vjer úbyrgjumst aS fullu all- ar viirur vorar. Agentar á öllutn heldri stöðuin. Óskum að menn finni okkur að máli eða skrifi okkur. I Harris, Son k Co. (Liin). HITT OG ÞETTA. Kona sjer aldrei svo ungbarn, að hana langi ekki til að lilaupa til pess; karlmaður sjer aldrei svo ungbarn, að hann langi ekki til að hlaupa frá pvi. Sanikvæmt tilmælum lierra Sigfúsar Eymundssonar 1 Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á íslandi peningu fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winmpeg, 31. desember, 1889, W. H. Paulson Finustu Dining-Cars og svefnvagnar fylgja öllum aöal-brautarlestum. Farbrjef með lægsta verSi fáanleg á öllum helztu vagnstöðvum og á City Ticket Office, 471 Main St. \Vinni|>eg. Geo. Oi.ds, I). M’Nicoli., Gen. Traffic Magr. Gen. Pass. Agt. Montreal. Montrcal. WM. WlIYTE, RÖBT. KF.RR, Gen’l Supt. Gen. Pass. Agt. Winnipeg. Winmpeg. EDINBURGH, DAKOTA. Yerzla með allan pann varning, sem vanalega er seldur í búðuin í smábæjunum út um landið (yeneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið utn verð, áður en þjer kaupið annars staðar. 34á næstum þvi dæmalausu gæði, sem forsjóniniii hefur (■óknazt að veita yður“. Því næst stóð Eustace upp og hjelt sína ræðu, Og |,að var mjög góð ræða, hegar þess var gætt, hvernig ástatt var. Hann sagði þeim írá |>ví, hvernig hann hefði orðið ástfanginn af yndislega andlitinu á Ágústu í allra fyrsta skiptið, s,em hann halði það augum litið í skrif- stofu föðurbróður síns í Birmingham. Hann sagði þeim frá því, hvernig tilíinningar sínar liefðu verið, þegar liann hefði fengið atvinnu í Lundúnum og skroppið aptur til Birmingham, en gripið í tómt, og líka hvern- ig á sjer hefði legið, þegar hann hefði lieyrt að hún væri meðal [eirra sem drukknað hefðu af Iúingaroo. Svo kom hann að þeim gleðidegi, þegar hún korn apt- ur, og |>eim enn gleðilegra degi, þegar hann varð þess var að liann hafði ekki elskað hana árangurslaust. ilann lauk máli sínu á |essa leið: „Dr. Probate hefur sagt, að jeg sje frámunalega mikill gæfumaður, og jeg kannast við að það sje satt. Jeg er, í sannleika að segja, meiri gæfumaður en jeg á skilið, svo mikill lánsroaður. að jeg er hræddur við l>að. Þegar jeg sný mjer við og sje konuna mína elskulegu sitja við hlið mjer, þá íinn jeg til hræðslu uin að þettii kunni að veta draumur alltsaman, og jeg vakni og finni ekki neitt nema tómleikann. Og svo i»ru að hinu leytinu |>essi óskaplegu auðæfi, sem jeg lief íeiigið fyrir hennar tilstilli, og þau valda mjt-r sörr.u- leiðís ótta. En með guðs lijálp og hennar aðstoð vona jeg að mjer auðnist að gera eitthvað gott mcð þeim, og minnast |>ess ávalt að mjer hefur verið fyrir miklu trúað )>ar sem þau eru. Fyrir henni hefur mjer líka verið trúað, og (>að er rnjer óuinræðilega miklu dýr- mætara, og jeg óska þess, að eins og mjer ferst við jiana, cin- vcrði farið rocð iiitg hjer í lífi og Yi »íðan“. 343 Svo var eins og honum dytti nýtt í hug, og hann bað samkvæmið að drekka skál tvíburanna löglærðu, sem svo vasklega liefðu barizt, einir síns liðs, og unniö sigur á ríkissóknaranum og öllum lians lærðu fylgis- mönnum. Þá stóð Jaraes upp og svaraði með ákaflegri mælsku, og hann hefði sagt alla sögu málsins, hefði ekki Lady llolmhurst kippt í erminn á honum og sagt hon- um að hann mætti til að mæla fyrir hennar skál, og það gerði hann af einlægum hng, og vjek að pví lít- illega að hún væri ekkja með j>ví að lýsa henni sem einhleypri konu, sem hefði öll þau rjettindi og allar |>ær skyklur sem slíkri stöðu væru samfara samkvæmt lögum. Allir fóru að skellihlæja, og )>ar á meðal vesaliugs l.ady Holinhurst sjálf, og James settist niður, og var ekki laust við að honum þætti fyrir, að lieimurinu skyldi vera svo ijettúðarfullur, að finna að því að hann setti frain nákvæmlega slööu einstaklingsins í lífinu, eins og lögiu ákveða hana. Og eptir það fór Ágústa að hafa fataskijiti, og svo var flýtt sjer að kveðja; og til þess að vekja ekki at- hygli nianna, þá keyrðu þau hurt í almennum Ieigu- vagm. Og í þeim vagni skulum vjer skilja við þau. XXIII. KAPÍTULI. Mccson H-vcrzlun in aptur. Einn mánuður var liðinn—mántiður með löngum sumardögum og slíkri ánægju, sern ungar persónur, er unnast heitt, geta fengið út úr fyrsta niánuöinum eptir hjónabandið, þegar sem bezt er ástatt, fyrir þeim, og þa-r hafast við á yndislegustu, sólríkustu blettunum á áiö úrskarandi annt um að nota sjer |>að leyfi, enda liöföu þeir setið allan daginn, og stimir góðan part af nótt- inni líka í sinurn litlu klefum. En listamennirr.l' meinlausu, sem höfðu að mestu leyti unnið verk sitt standandi, settust fúslega niður. „Mínir herrar“, sagði Eustace, ,,lofið mjer fvrst að sýna ykkur konuna míua, Mrs. Meeson, sem áður hef- ur verið á nnnan liátt — til lítils hagnaðar fyrir hana — riðin við þessa verzlun, þar sem liún hefur skrifað það bezta skáldrit, sem nokkurn tíma liefur hjá okk- ur prentað rerið“ (Nú ráku nokkrir af hinum fjör- ugri í hópnum upp fagnaðaróp, og Ágústa blóðroðn- aði og hneigði sig) — „og liúu mun, vona jeg, skrifa margar enu betri liækur, sem við fánm sómaun af að gefa liein.inum” (Lófaklapp). „Lofið þið mjer sönni- leiðis, mínir herrar, að sýna ykkur Mr. Jehn Short, solicitor minn, sem úsamt með tvíbura-bróður sínuni, Mr. James Short, liefur loitt, til lykta svo heppilega þá íniklu málssókn, sem jeg hef staðið í“. „Og nú þarf jeg að segja vkkur, livers vegna jeg llef beðið ykkur að koma hingað. Fyrst og fremst er það til þess að segja ykkur, að jeg á nú einn þessa verzlun, því að jeg iief keypt hana af þeim lierriim Addison og Roscoe“ — („Það var snnnarlega laglega af sjer vikið“, sagði einhver)— „og að jeg vona, að okk- ur takist vel saravinnan; og svo i öðru Ingi ti) þess að láta ykkur vitn, að jeg ætla algerlega að hylta um þeirri verzlunaraðfcrð, sem liingnð til hefur verið við- höfð hjer“— (Nú brá öllum mjög í brún) — „og lief jeg, með aðstoð Mr. Shorts, lagt niður, liverjum regl- um Tið framvegis fylgjum. Af reikningum þeim yfir ágóðnnn, sein verðið á hlutum þcirra lierra Addisons og Roscoes er byggt á, sje jeg að lireinn ágóði af höfuðstólnum í þessari verzlun liefur að meðaltali

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.