Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1890næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 1
Logberq c» ycfið ut ar IVentfjelagi Lögbcrgs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 573 tyain Str., Winnipeg Man. Koslar $2.00 um árið Korgist fyrirfram Einstök númer 5 c. Lögberg is puUishe every Wednesciay by the Ivögbcrg Priniing Company at Xo. 673 t^ain Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year I'ayable in ailvance. Single copies 5 c. 3. Ár. !J WINNIPEG, MAN. I JÚNÍ 1890. Nr. 21. FRJETTIR. CANAÐA. Ofriðlega lítnr út í Newfound- landi. Frakkar frorast J>ar nft á- rrenjrir ntjög. Samkvæint foruum samningum hafa peir rjett til að veiða í landhelgi fratn með nokkr- um lilut norður og austur strand- arinnar og verka |>orsk sinn á landi. En svo liafa landsbúar sjálfir mikla humraveiði þar; þetta sáu Frakkar að var líka atvinnuvegur, og hafa tekið að stunda f>á veiði og sjóða humrann niður. Þetta vilja New- fottndlendingar ekki líða; seffja samningarnir snerti að eins þorsk- veiðar. Frakkar liafa nú gerst svo djarfir að herskip frönsk hafa tekið upp veiðarfæri Newfoundlendinga og banna þeim að veiða, segjast Frakk- ar liafa einka-rjett eptir samningum fornum; og því miður mun nokkuð hæft í þessu. Newfoundlendingar eru nú að hætta að greiða tolla og skatta; segjast ekkert borga þeirri stjórn, sem eigi geti varið landið og vernd- að rjett landsbúa. Eitt allmerkt Lundúnablað sting- ur ttpp á að best sje að selja Frökkum landið alveg. Newfoundlendin<rar eru æstir mjög og kveðast taka munu til sinna ráða. Liggur þar við upp- reisn fullri. Herskip ensk hafa send verið þessar slóðir, og eigi ólíklegt að senn dragi þar til nokkurra tíð- inda. BANDARIKÍN. Ísi.endingar til Alasica. Snider congressmaður heftir borið tram á bandaþingi í Washington bænarskrá frá. Jóni Kristjánssyni í St. Paul og fleiri íslendingum um, að láta rannsaka, hyort eigi sje gerlegt að flytja alla íslendinga (!) til Alaska. í bænarskránni stendur, að í Norð- ur-Dakóta sje 3000 íslendingar, og sje þeir allir ágætir bændur, en jörðin þar sendin og slæm. Hvað nú er unnið við fyrjr Isl. að kjósa sjerstaklega Alaska fyrir heimkynni, eptir að aðrar þjóðir eru teknar að byggja þar á undan þeim, er eigi gott að sjá. En eitt er skiljanlegt, og það er að Hr. Jón Kristjánsson kvað mælast til að verða gerður agent þessara landa sinna. C. P. U. og Grand Tkunk hafa sett niður flutningskaup á kjöti frá Ohicago til austurhafna í 48 ets fyrir 100 pd. Wabash-járnbr. fjel. tekur kjötið í Chicago og afhcndir það C. P. R. og Gr. Tr. — C. P. K. og Gr. Tr. flytja svo austur, og tek- ur svo Boston & Main línan við af C. P. U. og flytur til N/-Englands- hafna; en Laokawanna tekur við af Gr. Tr. og flytur til Peunsylvaniu- hafna. Vestur-línurnar, sem settu nið- ur um daginn, eru nú farnar að setja upp aptur. Hendekson, Minn., 30. maí. Óg- urlegttr haglstormlir geysaði yfir Rauðárdalinn um miðaptan í gær. Flalgið lá sumstaðar 4. feta þykkt á jörðinni. Haglið hýddi allt lauf af trjám og olli talsverðu tióni á sáðlönduin manna og braut mikið af gluggum. UNNUR LÖND. SpÁnn. E>ar gefur stjórnin minni gaum að kjörum verkainanna held- ur en aðrar framfarasatnar stjórnir f Norðurálfu. Einvaldssinnar á Spáni líta með fyrirlitning á verkamanna- stjettina og öll hennar kjör og kröfur. Afleiðingin er, að lögjafn- aðar-skoðanir (socialism) hafa breiðst þar út fjarska almennt. Kjör verka* manna ertt örðugri á Spáni en í nokkrtt öðru landi, og enga bót reynt af neinum til að ráða á því, nema þá eina, sem verkamenn sjálf- ir á sumuin stöðum geta áunnið sjer með fjelagsskap. En lögjafn- aðar-skoðanir á Spáni eru einmitt fyriv þessa afstöðu stjórnarinnar bylt- ingalegri en annarsstaðar, með því lögjafnaðarmenn þykjast eigi sjá neinna bóta von á neinn annan hátt en með stjórnarbylting. Sviss. Nú á að leggja járn- braut alla leið upp á Toppinn á Jungfrúnni; svo nefnist 13,500 feta hátt fjall í Sviss. Mr. Coechlin, sem var aðstoðarmaður EifFels við að byggja EifEel-turninn, á að stjórna verkinu. Hýzkaland. Keisarinn hefur meitt sig við að stökkva út úr vagni. Kvao að minnsta kosti verða að liggja rúmfastur eina 10 daga. Finnland á í vændum illa æfi. Hershöfðitigi von der Roop, sem áður var fylkisstjóri í Odessa, er orðinn landshöfðingi í Finnlandi. Hann er trúarofstækismaður og misk- unarlaus harðneskju-hundur. Svo að vist er talið, að hann muni fótum troða stjórnarskrá og landsrjettindi Finna. Róssland. Hið fræga skáld Tolstoj greifi liggur dauðvona. England—-27. f. m. kom ótölu- legur manngrúi satnan að Hawar- den Castle til að heimsækja gamla Gladstone. Allatt morguninn voru að drífa að sjerstakar járnbrautar- lestir fermdar múg og margmenni frá Itorgum og byggðutn fjær og nær á Englandi og Wales, og fólk úr nágrenninu þyrptist saman bæði á vögnum og fótgangandi. — Gladstone var við beztu heilsu og hjelt ræðtt til mannfjöldans, og hjelt kona ltans stórri sólhlýf yfir höfði hans tneðan hantt mælti. Hann varð aptnr og aptur að gefa málhvíldir fyrir fagn- aðarópi áheyrendanna. Meðal áheyr- enda og heimsækjenda vortt ínargir nafnkenndir menn af íhaldsfiokkn- um; en á engutn þeirra sáust nein hin minnstu tnerki ósantþykkis. — Gladstone spáði því 1 ræðu sinni, að nú rnundi eigi all-langt þess að bíða, að almennar kosningar hlytu að fara fram. Skoraði ltann á til- heyrendttr, að sýna þá skýrt og skorinort gremju sína yfir meðferð- intii á Irum. Hann ámælti stjórn- inni mjög fyrir frumvarp hennar um að greiða skaðabætur vínveitinga- mönuum, sem eigi fengju endur- nýjttð vlnsöluleyfi sin. Kvað slíkt tnundi kosta um 300 millíónir punda, og væri engin hæfa ú hvorki að taka siíkt fje úr vasa skattgreiðenda nje að velta því sem ríkissktilda- byrði yfir á herðar eptiikomendanna. Alþýðutnenti væru nú farnir að sjá og skilja bölvun vfnnautnarinnar, sem gagnstæðar væru'öHu rjettvísu siðalögmáli. FRJETTiR FRÁ ÍSLANDI. Reykjavík 23. aprfl. Aelabrögð eru rýr lijer við flóann þessa vetrarvertíð: 2—300 til hlutar í syðri veiðistöðunum tipp og niður, fjöldinn undir 200, en fiskurinn vænn, mest allt netafisk- ur, nema í Garði þar sem net verða eigi höfð, er varla nema þriðjung- ur aflans þorskur. Á Innesjum lít- ill afli til þessa. Hákarlaskútur G. Zoega & Co. kotnu fyrir skemstu inn með þenu- an afla: Gylfi 120 tunnu lifrar, Geir 100 tnr., Matthildur 70 tnr. Landshankinn. Eptir tillögum bankastjórnarinnar hefur landshöfð- ingi 1. þ. m. fallizt á tvær af til- lögum neðri dcildar alþingis í suntar viðvíkjandi breyting á reglugjörð bankans 5. júnf 1886: að sjálfs- skuldarábyrgðarmenn skuli eigi þurfa að vera búsettir S Reykjavík eða þar í grennd, og að fyrir varasjóð bankans megi kaupa eigi einungis konungleg skuldabrjef, heldureinn- ig önnur áreiðanleg verðbrjef, er á skömmum tírna má koma í peninga. Eptir reikningi bankans utn tímabilið 1. jan.—31. marz þ. á. hefur fyrirliggjandi sjóðsforði hans minkað á þeint þrem mánuðum úr 219 þús. kr. niður í 178 þús. kr. Mun það stafa mcst af því, að hann hefur keypt handa varasjóði konungl. ríkisskuldabrjef fyrir 35 þús. kr. Hann hefur lánað nokk- uð minna út en inn hefur borgast af eldri lánum, en keypt vfxla fyrir 12 þúsund kr. Varasjóður bankans sjálfs var S f. árs lok 62 þús. kr., auk 18^ þús. kr., sem vorvt að eins ókomnar inn S hann, en sparisjóðs-varasjóðurinn 23 þús. Dað verða samtals rúmar 100 J ús. kr. Umboðsmaður ytír Norður syslu og Reykjadals-jörðum og Flatey er skipaður 27. f. m. Stefán Stephen- sen, umboðsmaður Munkaþverár- klausturs, — á að gegna þvf ásamt sínu eigin umboði, þangað til öðru vfsi kann að vera ákveðið. Telefón milli reykjavíkur og iiafnarfjarðar. Fáeinir menn (8) úr Reykjavík og Hafnarfirði, er höfðu mælt sjer mót hjer S gær til þess að tala sig saman um að koma hlutafjelagi á laggirnar S þvf skyni, rituðu sig þegar fyrir nærri því þriðjung af stofnsjóðnum, sem er ætlazt til að verði 3000 kr. DAin 20. þ. m. hjer S bænum Guðrún GrSmsdóttir, nær þvf 83 ára að aldri, ekkja Guðlaugs heit- Ins MattSesens á Yxney á Breiða- firði, bróðttr sfra l’áls sál. MattSes- ens á Dingvöllunt óg þeirra bræðra. —- Guðrún sál. var merkiskona, vönduö og vel metin. ReykjavJk 30. aprfl, Telefónfjklag reykjavEkur og Iiafnarfjarðar var stofnsett 26. þ. m., eins og til stóð, S þvf skyni að leggja telefón milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar, lialda hontttn við og hagnýta hann, Yoru þá fengnar 2000 kr. í hlutaloforðum, en vís von um nokkra fleiri, og á- litið áhættulaust að byrja með það. Lög voru samþykht og stjórn kos- in (Jón Dórarinsson, Gttðbr. Finn- bogason, Björn Jónsson). Viðina, staurana eða stoðirnar undir þráð- inn, skyldi panta rtú þegar frá Man- dal, og annað efni og áhöld siðar S vor. Sfðari part sumars á svo að leggja þráðinn og láta telfóninn taka til starfa. JaIíDRÆKTAI!F.1ELAG RERKJAVÍK- ur. Sama dag, 26. þ. m., var stofn- að fjelag, er svo heitir, tnoð þeitn tilgangi, „að hvetja menn til að taka óyrkt land til ræktunar og ljetta mönnum kostnaðinn við það svo sem unnt er“. Stofuendur voru 10 menn hjer S bænum, embættis- menn og borgarar, er liafa fengtð sjer útmældar til túnræktar um 70 dagsláttur S landeign bæjarins hin síðustu misseri, mest allt frá þvf f fyrra; auk þess eiga nokkrir þeirra fram undir 20 dagsláttur samtals af ræktuðu landi (túnum). Fjelagið ætlar að eignast o<r nota S sam- einingu lresta og vagna, plóga og herfi og íleiri jarðyrkjutól. Sömu- leiðis að vora sjer úti um sem niest af áburði, er til fellur S bæn- um, láta gera safngryfjur fyrir hann utanbæjar o. s. frv. Til þess stand- ast þann kostnað skal greiða S fje- lagssjóð 5 kr. tillag S eitt skipti fyrir öll fyrir dagsláttu liverja af óræktuðu landi, er tekið er til rækt- unar, og ársgjala að auki 1 kr. fyrir liverja dagsláttu af yrktu og óyrktu landi. Á uudirbúningsfundi nokkrum dögum áður liöfðu þeir landlæknir Schierbeck, kand. Ásmundur Sveins- son og yfirrjettarmálafærslumaður Guðlaugur Gttðmundsson verið kosn- ir til að semia frumvarp til laga fyrir fjelagið. Var frumvarp þetta samþykkt eptir nokkrar umræður °g þeir hinir sömu kosnir f stjórn fjelagsins til næsta aðalfundar S janúar 1891. Clausens-veusi.aniií á vestur- landi eru nú allar seldar eða komn- ar S ýtnsra manna eign. Sigurður E. Sæmundsen ltefur eignast verzl- unina í ÓlafsvSk, Holger Clausen Stykkishólmsverzlun, Zöllner tengda- sonur H. A. Clausens, etazráðs, ísafjarðar-verzlun, og Ricliard Riis Borðeyrarverzlun, eins og áður er getið. RaNNSÓIvNARFERÐIR t>ORV. TIIOR- ODDSEN. Dickson, auðmaðurinn frægi S Gautaborg, er lagt hefur stórfje til norðurferða Nordenskiölds o. fl., hefur boðist til að kosta rannsókn- arferð Dorv. Thoroddsen f sutnar hjer á landi, er þingið neitaði um f fyrra, ef hann rannsakar Snæ- fellsnesfjallgarðinn, á sama hátt og hann hefur rannsakað flesta hluta landsins áður. ReykjavSk 3. maf 1890. Barðastraxdarsýslu vestanv. 18. marz: Hin ágæta og hagstæða hláka, sem kom f síðustu viku þorra, hjelzt frant S aðra viku góu. í annari viku góu tóku við allhvast- ir vestanstormar framan af vikunni, fyrstu 2 dagana, með 3—4 stiga hita og nokkurri rigningu, en næstu 3 daga með nokkru frosti, hæst 9 gr. (6. marz). En 2 sfðustu daga vikunnar var norðaustan-átt, all- hvasst fyrri daginn (7. marz), ineð 8—11 gr. frosti, og líkt á sunnu- daginn (9. marz), Hefur þessi norð- anátt haldizt sfðan allt fram á þenn- an dag, ýinist með nokkru livass- viðri eða nokkrum kulda, en optar með allmiklum kulda, hæst 15. og 16. þ. m.: 8—9 gr. R. Hagar hafa ávallt verið nægir, en skepnur lítið getað opt verið úti á gjafafjörum sökum ltinna sffelldu kuidanæðins-a. I blíðviðrinu S fyrsttt viku góu fóru menn f hákarlalegur af Barða- strönd og úr fjörðunum (vestur) flestir eða allir 2 ferðir: þrennir af ströndinni, og öfluðu að sögn, 8, 10 og 12 kúta lifrar S klut; þrenn- ir úr Patreksfirði, og öfluðu 6, 8 og 9 kúta S hlut; og S Tálknafirði fengu einir að sögn, 8 tn. á skip. Um hina hef jeg eigi frjett, en allvel munu þeir liafa aflað. BARÐASTlÍANDARSÝSLU SUNNANV. 22. aprll: Veðurátta fremur óstöð- ug í þessnm mánuði fyrir páskana, en eptir þá austnorðan-átt, stundum hvassviðri með kófi S ltálfan mán- uð, frá 14. versta kófhret S nokkra daga, optast frostvægt, mesta frost á þessu tSmabili 7 stig R. Eptir þann 18. gekk S landsunnan þfðu, sem en lielzt, optast vindasamt. Töluvert hefur þurft að gefa fjenaði á tímabili þessu, þó er enginn hræddur um að ekki hafi hey fyrir skepnur sinar fram úr. Skepnuhöld góð og sauðíje allstaðar f góðuin holdunt. Ný lög. Staðfest liefur konungur enn fremur þessi lög -frá síðasta alþingi, öll 22. marz þ. á.: 24. Farmannalög, f 72 gieinum. 25. Lög um löggiltar regltigjörð- ir sfslunefnda (sjá ísaf. f. á. blt. 274). 29. Viðaukalög við tilskip. um veiði á íslandi 20. júní 1849 (bls. 258). 27. Lög um breytingu á nokkr- um prestaköllum S Dala- og Barðastrandarprófastdæinum (bls. 274). 28. Lög um breyting á 1. gr. S lögum um skipun presta- kalla 27. febr. 1880—Klipp- staðarbrauð reist við aptur (bls. 245). Dáin hjer S bænum 29. f. in. ekkja KristSu Jónsdóttir, áttræð, móðir Jóns útvegsbónda Ólafssonar S HlSðarhúsum, merkiskona, atorku- söm o<r vel metin. O Verðl.vinafkning iiáskólans (gullmedHlíu) S Khöfn, liefur landi vor, Nikulás Runólfsson, aðstoðar- maður við fjölfræðingaskólann, feng- ið f vetur fyrir ritgerð I náttúru- fræði: um <ra<rnsæi S blöndun vökva og dupta með líkum Ijósbrotum. Heiðursmkiiki. Landlæknir G. Schierbeck sæmdur riddarnkrossi dannevrogsorðunnar 11. f. ín. Brauð veit’t. Staðarstaður veitt- ur af konungi 16. f. m. síra Eiríki GSslasyni á Brciðabólstað á Skóga- strönd, samkvæmt kosningu safn- aðarins, Rvik 10. maf. I>I NGE Y J A RSÝSI.U (Axarfirði) 1. apríl. Á þessum vetri hafa hafa að eins komiö þrjú lirfðarskot: viku fyrir jólaföstu (mannskaðabilur), viku fvrir þorra og siðari liluta Góu, og staðið þetta undir ^ tnánuð; mest frott 14—16 gr. R. en aldrei staðið lengi. Á eptir lirSðarskotunum hafa þegar kornið bcstu lilákur; optast næg jörð, Yfir l.öfuð má veturinn heita afbragð S þessutn svoituin, þó að dálStið væri skakviðrasamt fram- an af. —- Ilafis alls ekki sjezt, eða tilhans spurzt. — Guðmundur Hjalta- son (skáldið) hcfur haft unglinga- kennslu á 2 - bæjum S Axarfirði (eins og 2 undanfarna vetur) og á 1 í Kelduhverfi, og viðast farið að brydda á þess konar kennurum á heldri bæum S flestum sveitum, en hvergi nærri almennt cnn. Hrepps- (Niðurl. á 8. bls.).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 21. tölublað (04.06.1890)
https://timarit.is/issue/156257

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

21. tölublað (04.06.1890)

Aðgerðir: