Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDA.GINN 4. JÚNÍ 1S90.
ritstjórn systurblaðs vors Heima-
kringlu að styðja að pessu máli.
Vjer skorum á stjrtrnir allra
íslenzkra fjelaga lijer í bænum, að
verða samtaka ritstjórnum begjrja
hinna lslenzku blaða um aö gangast
fyrir f>essu.
Sömuleiðis á ritstjórn Samein-
inyarinnar.
Allir f>eir sem á einn eða ann-
an liátt, hvort heldur í verklegum
eða andlegum fjelagsskap eru
andi menn í stærri eða smærri fje-
lögum eða ilokkum ættu að fylgj-
ast að um J»etta setn einn maður
— som sannir íslendingar.
Til J»ess að koma pessu á Jjyrftu
fmsir þessir menn að koma saman
fyrst til undirbftnings, halda svo al-
mennan fund með löndum hjer I
bænum.
En sem sagt: |»að parf að byrja
að hreyfa pessu.
Sje menn samdóma um að gera
|»etta, J»á vorður eitthvað til með
að koma J»ví á.
Eram nú, íslendingar!
Brjef til Islands.
11.
(Frh.)
Winnipeg, 11. maí 181)0.
I>að sem jeg nykominn tók
hjer fyrst eptir af öllu í fjelagslííi
landa, var pað, að hjer skiptast
menn í flokka, tvo harðsnúna flokka;
pað eru vlst sárfáir menn eða kon-
ur meðal landa hjer —að minsta
kosti er J»að mln reynsla—, sem
ekki fylli, sjálfrátt eða ósjálfrátt,
annanhvorn flokkinn, og allmargir
eru svo ákafir, að J»eir hata meira
og minna alla J»á sem gagnstæða
flokkinn fylla.
Jeg sagði tvo flokka: strangt
tekið eru flokkarnir miklu fleiri;
en J»að stendur svo fyrir flestra
augum, þeirra sem flokkana fylla,
sem flokkarnir sje tveir aðalflokkar
og að ymsu leyti er talsvert I J»vl.
En talsvert margra og ólíkra grasa
kennir pá í hvorum, ef að eins
er skipt I tvo flokka.
Flokkarnir liafa ymisleg nöfn,
og skipti-grundvöllurinn er margs-
konar. En prátt fyrir pessi inörgu
og margvíslegu ágreinings-efni, pá
fellur allt aðallega í tvennt.
Uppliaflega liafa hjer eðlilega
myndazt ymis fjelög meðal landa;
menn liafa fundið til parfar á ein-
hverjum samheldistengslnm, og reynt
að fullnægja henni eptir föngurn.
Hinn elzti lslenski fjelagsskapur
hjer mun vera íslendinga-fjelagið.
I>að hjet fyrst lijer í Wiunipeg
„Framfarafjelagið íslenska 1 Vestur-
heimi“; en hvert verið hefur mark
J»ess og mið er mjer óljóst;
líklegast hefir markiö og miðið,
eins og lijá flestum slíkum fjelög-
um, framan af minnsta kosti, verið:
„framfarir“ J». e. allt og ekkert.
Sllk óákveðin glamuryrði falla mönn-
um hjer sjerlega vel 1 gcð; mcnn
stofna fúslega fjelagsskap, til að
„efla framfarir“, Jiótt engum komi
snman um eða detti í hug að
Akvcða nánara, í hverju framfarirnar
sjeu fólgnar. Svo pegar stungið
er upp á einhverju, pá greinir menn
á uni, hvort J»etta heyri til tilgangi
fjelagsins eða ekki. I>annig hafði
fyrst komið franj í J»essu fjel. til-
laga um, að fjel. gengist fyrir að
útvega prest hingað. IJinn fjelags-
inaður, sem er trúlaus maður, hafði
á móti J»essu, og áleit pað ekki
horfa til framfara að halda uppi
kirkju og presti. Auðvitað varð
liann undir; en liitt var kjmlegra,
að allur torri mnnna liafði orðið
honum ákaflega reiður fyrir tillögur
hans. Og |)ó hafði maðurinn frásínu
sjónarmiði alveg rjett fyrir ejer, og
lians sjónarmið átti auðvitað alveg eins
mikinn rjett á sjer, eins og sjónarmið
trúmannanna. Iljer var ekkert rjett-
mcctt reiði-efni á hvoruga lilið. I>að sem
auðsýnilega hefur verið lijer öfugt og
rangt, er það, að stofna fjelag í svo ó-
ákveðnum tilgangi, að 'menn með allra-
gagnstfcðustu skoðunum um- öll hugsan-
leg mál geta gengið i þaö með sama
rjetti og hafa sama siðferðislegan rjett
til liver um sig að leggja sína týðing
í orðaglamnrs merkið: „framfarir". Jeg
fæ allt af eins konar andlegan kveisu-
sting þegar jeg heyri nefnd „framfara-
fjelög"; slík glamuryrði koma samabragði
í munninn á mjer eins og hálfhrá laxjer-
olía.— Ilvort jietta fjelag hafi upphaflega
verið eins konar áframhaid af því ís-
lendinga-fjelagi, sem vjer landar stofn-
nðum í Milwaukee, Wis., 1874, veit jeg
ekki. hess tilgangur var sjerstaklega
að greiða fyrir vitneskju íslendinga á
ýmsum stöðum í álfu þessari hvels um
annan, um liagi manna, líðun og kjör
í ýmsum byggðarlögum, og að gera
ýmislegt tii varðveizlu og áiitseflingar
þjóðerni voru. l»að var það fjelag, sem
gekkst fyrir því, að vjer íslendingar,
sem þá vorum í Milwaukee, hjeldum þjóð-
hátíö 1874, og það svo, ekki fjölmenn-
ari en við vórtim, að þaö vakti eptir-
tekt. nlmenna á okkur hvervetna um álf-
una. — Þetta fjelag (ísl. fjel. hjer í Wpg.)
var síðar löggilt hjer (incorporated) sjer-
staklega sem fjelag, cr ætlaði aö hlut-
ast til um innilutning íslendiuga hing-
að jeða hlynna aö nýkomendum. En
frá þvl augnabiiki að það þannig fjekk
ákveðið og skynsamlegt mnrk og mið,
frá því ntignabliki sofnaði það, og það
sefur enn. Líklega hlýtur )>að von bráð-
ara að missa löggilding sína, þnr sem
það Titanlega getur enga grein gert fyr-
ir hug sinum og starfsemi, sem löggilt
fjelög niiinu þó vera skyld að gera hjer
í Inndi. Ilin einu sýnilegu merki þess
er hús fjelagsins og lóð.
Á. fjelsgsskaparskrípi Frímans B.
Andersonas þarf jeg ekki að minnast.
Við munum allir cptir lieima þessum
miklu umburðarbrjefum, sem ringdi þnng-
að niður frá honum uni fjehtgið í mörgu
deildunum—>þetta ekta frímanska húm-
búg, )>ar sem einn góður og clskuverð-
ur gamall kuinitigi okkar, sem aldrei
hafði komizt inn yfir þ.röskuidinn I for-
dyri menntunar-musterisins — þ. e. í gegn
um neðsta bekk í skóla — var „riggnðtir"
upp sem forstjóri „vfsindadeildár“ (!!!).
Manstu eptir, að við ætluðum nð fá
maga-krapa nf hlátri, þegar við lásum
þetta tignarlega skjal? Þetta fjelag var
svo loptkenut að eðli, að það gtifaði
upp og varð ósýnilegt. — Svo runnu hjer
upp kvenn fjelög, sent höfðu þann þýð-
ingarmikla og háleita tilgang að vera
— kvennfjelög!
Síðast vil jeg þá minnast á kirkju-
fjelagið, hiö íslenzka lútcrska; það var
fjelagsskapur, sem frá byrjun hafði þnö
fram yflr allan annan íslenzkan fjelags-
skap, að hann hafði fast og Ijóst á-
kveöinn tilgang. Fyrir þá sem ekki
voru þeim tilgangi samdóraa v»r engin
ástæða til nð ganga í þann fjelagsskap;
en fyrir þá sem voru samdóma tilgang-
inum var líka öll ástæða til að vera með
af alefli og heilum hug. Þetta hefur
frá öndverðu verið styrkur þessa fjelags-
skapar, að hluttakendur hafa vitað, hvað
þeir vildti.
En allur sá fjelagsskapur, sem bein-
ist að fast ákveðnu takmarki, liann
hlýtur, ef nokkur framkvæmd er í hon-
um, að verða auðvelt ágreiningsefni,
því að „hver sem ekki er með mjer,
hann er á móti mjer“, og „sá sem ekki
samansafnar, hann sundurdreifir.“ — Eðli-
legir andstæöingar þessa fjelagsskapar
vóru fyrst og fremst þeir, sem höfðu
enga trú. Og hefðu menn skipt ótví-
ræðilega um þetta, þá var það „all right
eölilegt og rjettmætt. Það er eölilegur
rjettur hvers Sess sem enga trú hefur,
eða þá aðra en hávaði landa hans, að
halda sinni skoðun fram og berjast fyrir
henni á heiðarlegan hátt — já, þú hneyksl-
ast ekki á þótt jeg segi það, því þú
veizt að trúleysinginn getur verið eins
heiðarlegur maður og lians bardaga-að-
ferð eins heiðarleg eins og hvers trú-
manns. En hjer virðist margt hafn orð-
ið blaudað í baráttunui.
Fyrst það, að liávaði þeirra sem
vóru fríhyggjendur eða trúleysingjar,
vor jnfnframt hugleysingjar; höfðu eigi
einurð eða drengskap til að kanuast
við, hvað þeir voru; sumir virðast jafn-
vel ckki hafa gert sjer sjálfum fulla
grein fyrir því. Af )>eim af þessum
flokki, sem jeg hef sjeð, er það að eins
einn, sem jeg verð að bera virðing
fyrir að því leyti, að haun kvað aldrei
dylja þess, hverjnr skoðauir sínar sjeu
í þessu efni; það er Sigurbjörn nokkur
Stefánsson, úr Vopnnfiröi ættnður; hann
kvað opt hafa mætt illyrðum og hlotið
ámæli fyrir uinmæli sín og tillögur i
þessum efnum. Þetta viroist mjer vott-
ur um þröngsýni og umburðnrlyndis-
lej'si trúmnnnnnnn. Jeg þekki mnnninn
ekki lifandi liauu nð öðru lej’ti; hann
yrkir talsvert nf kvæðum; jeg hafði
fengið dálitið sent nf þeiin heim til fs-
lands, en ekki fundið púður í þeim.
Af því litla sem jeg hef föng á sð
dæma eptir, hef jeg lielzt það álit, að
hann sje orðhagur maður. skýr. en lítt
menntaður. En hvað sem því líður,
mnðurinn mætti vera hvort heldur gáfna-
ljós eðn einfehlningur, eða sem mjrr
þykir líklegra, livorugt, beldur lilátt á-
fram meðalmaður; og hann mætii vera
hvort heldur góður uinður oða votdur
— það ætti engin áhrif nð hafn á dóm-
inn um skoðanir hans; þær mættu, meira
að segja, vera rjettar eða rangar; allt
þetta a engin ákrif að hafa á rjett hans
til nð láta þær í ljósi og f-ylgja j.eim
fram fram á opinberan og drengilegan
hátt. Það er einmitt virðingarvert að
mínu áliti, að „sigla ekki undir fölsku
flaggi.“
Annar maður af þessum flokki, sem
jeg hef enn ekki sjeð, en langar til að
sjá, er Skapti nokkur Brynjólfsson suð-
ur í Dakota, ættaður úr Húnavatnssýslu.
Hann er að allra sögusögn gáfumaður og
mælskumaður og eioarður og hreinlj'nd-
ur og fer ekki dult með trúlej’si sitt;
bann er bóklegur lærisveinn Rob. Ing-
ersoll’s, hins niikla, nafnkurna, trúlausa
mælskumanns. Jeg ber virðingu fj’rir
Ingersoll, eins og þú veizt, þótt jeg sjc
honum eigi samtrúa, Og jeg ber sjer-
staka virðingu fyrir Skapta eptir öllu,
seir. jeg hef af honum hej’rt. Þó að
slíkir menn eins og liann berjist móti
kirkjufjelaginu lúterska, er ekki tiltöku-
mál; það er þeirra fyllsti rjettur, alveg
eins og það er hinsvegar fj’llsti rjettur
kirkjufjelagsins að berjast gegn þeira.
Sje að eins eigi boitt öðru en lieiöar-
legum vopnum, þá er ekkert uir. slíka
baráttu að segja annað, en að húu er
á báðar hliðar eðlileg og siðferðislega
rjett. Þnu öfl sem þar mætast og stríða.
hafa að mínu áliti sama tilveru-
rjett (og því barátturjott) eins og hitinn
ug kuldinn. En ef hvorir fara að drótta
að öðrum eigingirni og illum tilgangi,
þá er úti um rjettmæti og lieiðarleg-
leik bardagaðferðarinnar.
Eða þegar menn láta sjer ekki nægja
að rej’iia að hrinda skoðunum annara
með röksemdum, en fara að svíviröa í
orði nllt það sem menn vita að öðrum
er heilagt og dýrmætt, þá er það ósvinna
á hvorn bóginn sem fram kemur. Þeg-
ar t. d. nokkrir íslenzkir fríhyggjendur
í einu byggðarlagi hjer fara nð nefna
blöndukút sinn, sem þeir hafa með sjer
í hitum við heyvinnu, „Jesú Ivrist“, og
leið-1
s
bannsyngja svo kútnum með þessu nafni,
hvert sinn sem þeir rjetta hann hver
öðrum, þá er slikt svívirðing. Það væri
svívirðing að fara svo með nafn lieið-
virðs og almennt elskaðs m a n n s, hvað
þá lieldur )>e ss manns, sem hávaði lands-
manna, ættingja og vinn, trúa að sje
guð og elska )ví j’fir alla hluti fram.
Það ar ávallt svívirðilegt að særa við-
kvæmar ástúðar cg virðingartiltinningar
annara að raunarlausu eða áu knj'jandi
nauðsynjar. Ilver menntaður og lieið-
virður trúlej’singi mundi andstvggð og
fyrirlitning hafa á slíkum götustrákaskap.
En það er líka svivirðilegt, að illnefna
lieiðvirða trúlausa menn, kalla þá guð-
níðinga og annnð því um likt. Ilver
sem sjálfur hefur gengið í gegn um
andlega baráttu við sjálfan sig í þess-
um efnum, barát.tu efasemdar og van-
trúnr, hann veit, að maður hefur hvorki
verið alvöruminni nje verri maður þeg-
ar efasemdirnar oða vantrúin höfðu j’f-
irhönd í hjartanu heldur en endranær.
Iiið lang-; tærsta lilað A íslandi, kem-
ur út tvisvar í viku allt árið, kost-
ar í Amcriku ^l^ árgangurinn, en
frá 1. apríl J>. A. til ársloka (78
bliið) að eins:
EI\N DOLLAR,
er greiðist fyrirfram, um leið og
blaðið er pantað, og fæst J»á í kaup-
bæti liið ðgæta sögusqfn Isaýoldar
1889.
JTgT3 Skrifstofa Lögbergs tekur
á móti nyjum áskrifendum.
FJALLKONAN útbr®iddast blað'
__™_ ið á Islandi, kost-
ar 2 kr. árg og með auka-útgáfu
)sjerstöku fræðiblaði og skemmti-
blaði) 3 kr.—Útgef.: Vald. Ás-
MtTXDSSON, Reykjavík.
ÞJÖÐÓLFUll oIzta blaðið á ís.
— ■— landi, kemur út
einu sinni í viku; árg. 4 kr.; er-
lendis 5 kr. frítt sendur.
VEGGJA
PAPPlR
ÍJRAMÚRSKARANDI ÓDÚR
óvandaðar sortir til fyrir 5 c
rúllan.
Cyltur pappír fyrir 20 c. rúllan.
Saunders
& Talbot.
345 MAIN ST.
'7
til að sofa, ávalt 4 sama tíma, J»ví að hann Iagði
sig|aldrei fyrir I neinu pægilegu rúmi, sem Framfara-
klúbburinn hefur til handa meðlimuin sinum. Tíu
stundir af sólarhringnum var hann heima, og Jiær
notaði liann suinjiart til að sofa, sumpart til að
klæða síg eða afklæða. Gengi hann, J»á var J»að
I forstofunni með málaða steingóltínu, eða í liring-
mynduðu súlriagöngunum undir stóru hvelfingunni,
sem lialdið var ujijií af 20 íóniskum súlum. Þar
gekk liann stundum með afmældum skrefum.
Dcgar hann borðaði miðdegisverð cða morgun-
mat, J»á voru bornar frain allar bcztu kræsingar
klúbbsins; lionum var Jjjónað af hinuin alvarleg-
ustu pjónuin í svörtum kjólum, og stigu peir
varlega til jarðar, pegar peir voru að færa lion-
um matinn á sjerstökum j»ostulínsdiskum, og á
dyrustu damasks-dúkuni. Vín lians var geymt í
flözkum úr efni, sem nú er ófáanlegt, og sjerrjf
hans var ískælt svo mátulega sem allra framast
var auðið.
Ef pað er nokkur sönnun fyrir einrænings-
skap að haga lítí sínu á pennan hátt, pá verð-
ur J»ví ekki neitað, að töluvert mælir með ]>ví
að liann liatí einrænn verið.
Húsið í Saville Row var ekki nijög skraut-
legt, en pað var framúrskarandi Jiægilegt. Auk
J»ess var svo lítið að gera í liúsinu, sem fram-
kst var niögulcgt, par scm lifnaðarliættir bús-
10
„Já«.
„Gott og vel. Hvað er klukkan yðar?“
„Tuttugu og tvær mínútur yfir 11“, svaraði
Jjjónninn, um leið og hann leit á feykilega
stórt silfurúr.
„Yðar klukka er of sein“, sagði Mr. Fogg.
„Fyrirgetíð pjer, J»að er ómögulegt!“
„Hún er fjórum mlnútum of sein. Það ger-
ir ekkert til; pað er nóg, að við liöfuin tekið
cjitir villunni. Ujiji frá pessu augnabliki, 29
mínúéur ejitir 11 fyrir hádegi pann aunan októ-
bcr 1872, eruð J»jer í minni pjónustu“.
Um leið og Phileas Fogg sagði petta, stóð
hann uj»j>, eins og sjálfhreyfibrúða liefði getað
gcrt, og fór út úr herberginu án pess að segja
nokkurt orð framar.
Pass-jjartout lieyrði götudyrunum lokað; pað
var nýi húsbóndinn lians, sem hafði farið út,
Skömmu síðar lieyrði liann peim aptur lokað —
J»að var fyrirrennari lians, James Froster, sem var
að fara.
Passe-jiartout var pá einn ejitir í liúsinu í
Saville Row.
I. KAPÍTULI.
Þeir Phileas Fogg og Passe-partout gera )ann sainning
með sjer, að Phileas Fogg tekur að sjer að vera hús-
bóndi Passe-partout's og Passe-partout tekur að sjer að
vera þjónn Phileas Foggs.
Árið 1872 bjó Philoas Fogg, Esij., í húsi P'I
sem Sheridan dó í árið 181G — nr. 7, Savillo
Row, Burlington Gardens. Philcas Fogg var cinn
af einrænustu meðlimum Framfara-klúbbsins, J»ó
að ávallt virtist svo sem liann gerði sjer far um
að komast hjá umtali. Pliilens bafði eignazt
hús eins af mestu ræðusnillingum Englands. en
hann var ólíkur fyrirrennara sínum að pví leyti,
að enginn vissi neitt um hann, J»ví að hann var
dulur maður, J»ó liann væri hugrakkur og legði
lag sitt við liina lielztu menn. Sumir sögðu, að
hann væri líkur Byron—að eins ásýnduni, pví
að framferði lians var óaðfinnanlcgt—en pessi Bv-
ron liafð: J»ó skegg á kinnum og á efri vör;
]»essi Byron ljet ekkert á sig fú, og liefði gctað
lifað 1000 ár án pess að eldast.