Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 4- jt'NÍ 189Q,
X ö g b e v 3.
---- MIDVJKUI. 4. JÓNÍ 1S90. -
Útgefekduk :
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Iljörleifsson,
Oljfur þórgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
-A-llar upplýsingar viSvíkjandi verði á aug-
lýsingum i Logbekgi geta menn fengiS á
skrifstofu blaSsins.
jöCve nær sem kaupendur Lögbergs skipta
um bústaS, eru þeir vinsamlagast beSnir aS
senda skriflegt skeyti um |að til skrif
atofu blaSsins, og nefna fyrverandi bústaS
sinn jafnframt.
XTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
Iíergs eru skrifuS viSvíkjandi blaSinu, ætt
aS skrifa :
Tht Lögberg Printing Co.
P. 0. Box 368 Winnipeg, Man.
ENN Á NÝ
liafa kaupendur Lörjbcrcja fjölgað
svo, að u p p 1 a g blaðsins, sem var
stækkað með apríl-byrjun, er p r o t-
i ð á nj*.
E n 11 á n ý
verðum vjer að stækka upplag
blaðsins að mun frá byrjun pessa
inánaðar (júnl).
Vjer getum pví að eins liitið
njfja kaupendur fá blaðið frá nr,
21. (4. júní), og kostar pað pá
$ 1,25.
k e y p i s
fá njur kaupendur hjer í álfu, sem
borga oss $1.25 fyrir blaðið til ár-
gangsloka, söguna: LJrjðaskrá Mr.
Meesons11, 250 pjettprentaðar blað-
sfður,
Nyir kaupendur á íslandi fá
blaðið frá 1. jftní til árgangsloka
fyrir kr. 4.00 (mcð sögunni frítt
sendri 4 kr. 50 au.).
Menn hjer, sem vilja fá blaðið
sent heitn til íslands, fá pað frá
1. júní til árg.loka fyrir (með
sögunni $1.10).
GLEYMIÐ EKKI GAMI.A
ÍSLANDI!
Aptur pessa viku hefur hjer
vestanhafs verið tekin aktsía I hinu
tnikla velfcrðarináli vorrar fornu
íósturjarðar: gufuskipafjelaginu ís-
lenzka. Dað er Islenzk yngismær:
M iss Octavia Sigrún Leifur í Glas-
ston, N. Dak., sein hefur svnt gamla
íslandi pessa rækt.
Henni heiður og sómi!
I>ar skyldu fleiri fylgja fögru
dæmi.
Hver verður til næst?
FRAM, FRAM, ÍSLENDINGAR!
I>að eru víst engin tvímæli
á pvl, að af ölluin óenskum pjóð-
um í Manitoba erurn vjer íslend-
ingar fjölmennastir. Vjer teljum
oss 10 púsundir. —* Vjer erurn svo
fjölmennir 1 einu hjeraði lijer, að
vjer ættum fyllsta rjett á að hafa
íslending lijer á löggjafarpingi
fylkisins.
Vjer erum svo fjölmennir lijer
f bænum (líkl. J>jett við 3000), að
vjer bæði getum ráðið bæjar-kosn-
ingum í einu bæjar-kjördæminu og
enda haft úrslitaáhrif víðar, er svo
ber undir. Stöku sinnum höfuin
vjer og beitt oss dálítið að kosn-
ingum hjer f bænum. t>að vorum
t, d. eiginlega vjer íslendingar,
sem skárum úr með voru fylgi og
gerðum Ryan að borgmeistara hjerna
um árið.
Vjer eigum meðal vor marga
góða og mikilsvirða menn, mikils-
virða einnig meðal h jerlendra manna,
Uti í sveitunum eigum vjer bænd-
ur, sem ekkert pjóðerni |>yrfti að
bera kinnroða fyrir, en mundu hver-
vetna telja sjer sóina að geta til-
einkað sjer. Vjer eigum fslenzka
kaupmenn hjer f smærri og stærri
st/I, sem njóta almennrar virðing-
ar og trausts.
En áhrif |>au scni vjer höfum
sem [>jóðflokkur, og tillit |>að sem
hjerlendir menn taka til vor sein
pjóðflokks, stendur ekki í neinu
hlutfalli við fjölda vorn og [>yð-
ingu.
Vjcr íslendingar t. d. erum
9. hluti AVrinnipeg-bæjar; 9. hver
maður er hjer íslendingur. Hjer
er pó t. d. enginn íslendingur í
bæjarstjórn, í stað [>ess að vjer
ættum rjett á að hafa 1 til 2 full-
trúa par. Af 13 bæjarembættis-
mönnum (Civic Officers) er enginn
íslenzkur. Af 22 friðar-dóinurum
eru einir 2 íslenzkir (W. H. Paul-
son og Sigtr. Jónasson); en vel 'að
merkja peir eru hjer skipaðir aL
1 stjórninni, en ekki pjóðkjörnir.
Einn einasti íslendingur hefur hjer
3töðu á stjórnarskrifstofu.
Hjer I bænum munu vera eitt-
hvað milli 200 og 300 Svfar, og svo
sárfáir Norðmenn og Danir, að
naumast verða tugum taldir. En
pessum 300 Skandínöfum ber iniklu
meira á en íslendingum. Hjer er
sænsk immigrations-skrifstofa, engin
íslenzk. Hjer kemur út innflutninga-
blað á sænsku kostað af Dóminion
stjórninni; ekki kostar hún jije styður
íslenzk blöð (stjórnarstyrkurinn til
„Heimskringlu“ var líka frá Domin-
ion-stjórninni (sambandsstjórninni),
en ekki Manitoba-stjórninni).
Þessir 2—300 Svíar hjer hafa
nylega farið fram á, að pað væri
settur sænskur póstpjónn hjer á
pósthúsið, af pví að svo mikið væri
um sænsk brjefaviðskipti, og pað
er enginn efi á að peir fá pettá.
En vjer Islendingar, sem erum vel
10 sinnuin fleiri lijer í bæ, og
gefum út tvö stór vikublöð (ið eina
sænska blað, immigrationsblaðið, er
mánaðarblað, hvert nr. á móts við
hálft Lögbergs-nr.), — vjer íslend-
ingar, sem erum allir læsir og klór-
andi — en pað er meira en um
aðra Skandinafa verði sagt — vjer
förum ekki fram á neitt og fáum
pví ekki neitt.
Dá er nú ekki að tala um
pessar pyzku gyðinga-rolur, som
lijer eru í bænum. Enda pótt marg-
falt færri en vjer, er miklu meira
tekið tillit til peirra.
Af liverju kemur petta?
Orsakirnar munu vera fleiri
en ein.
Fyrst skulum vjer nefna eina,
sem virðist liggja ii&lægt; hún er
sú, að pjóðerni vort er smátt.
Ættland vort ísland er fámennt.
Vjer ætlum, að pessi ástæða eigi
minnstan pátt f pessu pó, og að
pað sje mest sjálfum oss að kenna,
ef liún liefur verulega pyðingu.
Vjer bentum á pað í síðasta blaði,
að hver aðkomupjóð hjer f landi er
metin, ekki eptir pvf, hve fjölmenn
heimapjóðin er, lieldur eptir pví,
hver innflutningavon sje frá henni.
ítalir og Spánverjar eru fjölmenn-
ari pjóðir heldur en Norðmenn; en
Norðmenn eru ólfku meira metnir
lijer vestan liafs, og pað af
peirri góðu og gildu ástæðu, að
peirra pjóð, pótt fámenn sje, er
frjósöm innflutninga-uppspretta, og
innflytjendur paðan í góðu áliti
fyrir dugnað og starfsemi.
Dótt pvi ísland sje fámennt
land, pá getur pað framleitt 600
til 1000 innflytjendur hingað árlega,
án pess að ganga sjálft til purð-
ar. Frjóseroi fólksins ér inikil, og
eykst er vel lætur í ári og rymk-
ar um atvinnu heima, eins ,og hlyt-
ur að verða fyrir útflutningana:
Kaup stfgur, landskuldir falla, eða
stíga að minnsta kosti ekki, og
við pað auðveldist aðgangurinn að
pví að verða sjálfum sjer ráðandi
og stofna fjölskyldu.
ísland hefur til pessa verið
einna pyðingarmesta innflytjonda
uppspretta pessa fylkis utan álf-
unnar. Ef vjer pví ekki sjálfir
erum svo einfaldir að vera að reyna
að ljúga pví í menn hjer, að pað
meffi takast að taka alla íslend-
o
inga upp og flytja pjóðina í heild
sinni hingað, svo ísland standi autt
eptir — ef vjer ekki pannig sjálfir
rcynum að gera lítið úr landi voru
og pjóðerni sein innflutninga-upp-
sprettu og koma pvf pannig f fyr-
irlitning, pá ætti pað ekki að
standa oss í vegi pótt pjóðerni
vort sje ekki fjölmennara en pað er.
önnur orsökin, og vafalaust
aðalsorsökin, er framtakaleysi sjálfra
vor. -— t>að ber meira á 10 Svíum
eða Norðmönnum eða Dönum, held-
ur en á 2—3000 íslendingum, í
pessari álfu.
Þessi hnefafylli af Skandínöf-
um, sein er hjer f bænum, lieldur
aldrei svo tveggja kvfgilda fund, að
peir fái ekki einhvern af merkum
embættismönnum hjer til að skipa
forsæti (mayor eða ráðgjafa eða
pvíl.), og svo er sjeð um að fregn-
ritar ensku blaðanna sje við eða
fái skyrslur. Tilvera pessara pjóð-
flokka borast pannig óaflátanlega
inn í eyru hjerlendra lesenda.
Um oss er öðru máli að gegna.
Frá oss heyrist aldrei neitt. — I>etta
er sumpart vanhirðu vorri eða hugs-
unarleysi að kenna; sumpart óbeit
vorri á að „auglysa oss“, gera vart
við oss eða láta bera á oss.
En sllkt er mesta fásinna,
„Man far tude
ined de ulve man er ude“
segir Ibsen. Vjer verðuin að minn'
ast pess, að lijer slær lífið liraðara
en lieima á íslandi; hjer er svo
margt, sem heimtar athygli manna,
að vjer fáum ekkert af lienni, nema
vjer gerum eittlivað til að draga
hana að oss. Hjer vcrður maður
að ölnboga sig áfram til að komast
áfram.
Og vjer hefðuin allir gagn af
pví, að pjóðerni vort sætti mciri
athygli. Allir iðnrekendur (business-
menn) hafa gagn af pví að heyra
til pjóðerni, scm nokkurs er metið.
Og vjer íslendingar hjer erum all-
ir iðnrekendur í einhverjum skilningi.
E>að er skylda vor við sjá/fa
oss fyrst og fremst og par næst
/ivers við annan, að láta ekkert
færi ónotað til að vekja athygli á
pjóðerni voru og fjölda vorum.
Allar pjóðir hafa sína pjóðlegu
tyllidaga: pannig lialda Norðmcnn
17. maí (stjórnarskrárdag sinn) og
Danir 5. júní (sinn grundvallarlaga-
dag) árlega með roikilli viðhöfn
hvervetna lijer í álfu.
J-*vf höldum vjer íslendiligar
eigi vorn pjóðlega tyllidag lfka?
T. d. 2. ágúst, ársdag 1000 ára
pjóðhátfðar vorrar, pann dag sem
stjórnarskrá vor gekk i gildi. Hað
má segja hún sje lítilmótleg og
ónóg. Hún er pó sá grundvöllur
sem vjer landsrjettindalega stönd-
á; og hvað ófullkomin sem hún er,
pá hcfur liún pó bætt stöðu vora
sem pjóðar.
Og dagurinn er að pví leyti
pægilegur, að pað er um góðviðr-
istíma; vorannir og sumar-annir eru
pá allar úti, en uppskera ekki
byrjuð enn.
Dann dag ættum vjer íslend-
ingar hjer vestra að halda sem ár-
legan pjóðhátlðisdag vorn. Hver-
vetna um land ættum vjer að láta
bera sem mest á oss pcnuan dag
og sjá um að hjerlend blöð fái
fulla vitneskju um allt, sem gerist,
og ekki gleyma að miunast á fjölda
vorn hjer í fylki — 10,000 íslend-
inga! -— og lijer í bæ — 3000
landa!
Dá ættum vjer hjer f bænum
að ganga í fylkingu um bæinn og
síðan liafa skemtisamkomu á eptir.
Allir landar af öllum flokkum
og skoðunum ættu að sameinast
um petta, pví að hvað sem annars
á milli ber, pá erum vjer pó allir
Islendingar, og látum oss pykja
sóma að vera pað/
Vjer skorum & liina heiðruðu
II. KAPÍTULI.
I’asse-partout verður þess fullviss, að hann hafi mi loks
hlotið það klutskipti, er hann hafði lengi þráð.
Passk-partout vissi eitt augnablik ekki alminni-
lega, hvaðan á sig stóð veðrið. „I>að veit ham-
ingjan, að jeg hef sjeð skejmur inaddömu Tus-
snnds alveg eins fjörugar eins og nfi húsbónd-
inn minn cr“.
Skepnur maddömu Tussands voru allar úr
vaxi, og pær vantaði að eins talgáfuna.
Á peiin stutta tíma, sem Passe-Partout hafði
verið í návist Mr. Foggs, hafði hann veitt hús-
bónda sfnum nákvæma eptirtekt. Hann virtist
vera hjer um bil fertugur að aldri, og var frfð-
ur syrium; hár var hann og vel vaxinn, ekki of
feitur. Hann hafði Ijóst hár og skegg, bjart-
leitar augabryr, nokkuð fölt andlit og mjallhvít-
ar tennur. Dað syndist hvíla sjerstök rósemd
yfir honuin, sem er tsiginleg peim inönnum, sem
meira eru gcfnir fyrir verk en orðmælgi. Hann
var stilltur, hæglyndur og glöggsynn, alger fyrir-
6
Eitt var víst, hvað sem öðru leið, ög það
var að liann hafði ckki farið frá Lundúnum uin
mörg ár. Þeir sem voru honuni kunnugastir, voru
vanir að fullyrða, að enginn hefði nokkurn tíina
sjeð liann annars staðar en á leiðinni til klúbbs-
ins eða frá honum. llans eina skemintun var sú
að spila vist, og svo að lesa dagblöðin. Vistspilið
átti einstaklega vel við jafnþögulan mann eins
og liann var að eðlisfari, og hann vann lfka
venjulega; en ágóða sfnum varði hann jafnan
cinhverjum til góðs. Það var auðsjeð að Mr.
Fogg spilaði sjiilsins vegna, cn ekki til að græða
fje. Dað sem sjerstaklega vakti honuin vndi við
spilamennskuna var að preyta kunnáttu sína, reyna
sig; en þeirri raun fylgdi engin preyta, og hann
purfti ekki að hafa mikið fyrir'pvf, svo að þctta
átti ágætlega við liann.
Enginn hafði nokkurn tfma kennt Phileas við
konu nje börn; ekki átti liann heldur nein náin
skyldmenni nje góða vini, enda eru þeir sjald-
gæfir f þessuin heimi. Hann bjó einn í húsi sfnu
í Saville Row, og enginn lieimsótti liann nje
kom par inn. Hann Ijet sjer nægja með einn
pjón. Hann borðaði allar máltfðir í klúbb sín-
um, en hann sat aklrei við sama borðið sem
nokkur kunningi lians, bauð ekki heldur neinum
utanfjelagsmanni að neyta íneð sjer miðdegisverð-
ar. llann fór að oius heim til síu um miðnætti