Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 3
LÓGBERG, MIÐVXKUDAGINN 1. OKT. 1890. 3 FRÁ LKSBORÐINU. Lco Tolstoi og liandaríkjs-póststjórnin. Póststjórn Bandaríkjanna liefur bannað að flytja bók Leo Tolstoi's grcifa: lCrcutzer /Sunuta með póst- unum. Ástæðan á sjálfsagt að vera sú, að bókin sje ósiðleg. Út af Jressu vekur Ne.w York Times pá spurning, hvað sje ósiðleg bók. Vitaskuld sje J>að ekki liver sú bök, er talar blátt áfram um mök karla og kvenna, og ekki heldur liver sú bók, er vakið getur óhreinar hugs- anir hjá lesandanum. Væn svo, J;á væri t. d. biblían, klassisku höfund- anna rit hiuna fornu og ýmisleg skáldrit allra nlda, si'muleiðis flestar lækningrl.ækur, og vlir höfuð ótelj- audi rit, öil ósiðleg. Shakespeate yrði menn Jsá að fvrirbjóða. -— t>að væri vaudfundin rit, seni ekki <j" tu vakið ólireinar hngsanir hjá Vmsum, einkum Jteiin er leita slíkra lnigs- ana. Suniar af Jiessum bó i.m hhjtn jafnxel að vtkja liugsanir um kynferðis-inck, þar á meðal Viiisir staðir í heilaori ritnintru. En væri- Jtað ástæða til að banna að flyha slikar bækur með pósti? Engan veginn; pað gæti að eins að rjettu lagi gefið ástæðu til, að fá ekli slík rit börnum í liendur. — En hvað á pá að telja kennimerkið á ósiðlegri bók? I>að, að tilgangur hennar sje einkannlega eða verulega sá, að vekja óhreinar hugsanir. —- En petta er fjarri j>ví að eigi sjer stað með bók Tolstoi’s, enda get- ur engum dottið í hug, sein pekk- ir rit hans, að hann gu’ti ritað í slikum tilgangi. Allt um ]>að álítur blaðið bók Tolstoi’s illa bók. Hún lýsir fastri sannfæring liins fræga höfundar um pað, að hjónabandið sje stofnun, sem algerlega fari á mis við tilgang sinn, og eigi J>ví að afncmast. Já, uicira að segja: allt niannky sins líf sje „mislukkað“, og J>ví fvrr sein mannkynið liætti að vera til, pví betra. Sínu máli til sönnunar segir liann svo frá ýmsuin hjónabands sögum úr liúss- landi. Dykir líklegt að J>ær sje sönn lýsing á lijónabandslífi, sent liann hefur sjeð á ættjörðu sinni. En ótrúlegt J/vkir blaðinu, að líf J>að er bókin lýsir sje almennt, jafn- vel í Kússlandi. Amerískir lesond- ur, segir J>að, muni fá viðbjóð á bókinni og meta liana sem baktal um mannkynið. Dað sje svo fjarri [>ví, að hún inundi geta afvegaleitt nokkurt mannsbarn, að afleiðingin af lestri hennar mundi miklu frem- ur verða, að innræta tnönnum and- styggð á skoðun Tolstoiis á lijóna- bandinu, og rýra álit manna á höf- undinutn scm skynjanda mannlegr- ar 'náttúru. — Nú er |>sð vitanlegt, að forboð pósistjórnarinnar á flutn- ingi bókar með póstum getur etig- in álirif liaft til að varna útbreiðslu hennar; póststjórnin getur að eins gætt J>ess, að flytja ltana ekki í krossbandi, en liútt getur ekki varn- að pví, að hún sjo send í innsigl- uðutn bögglutn. Því síður varnar pctta J>ví, að (-.i'yre.w-fjelögin flytji liano. — En forleggjaranutn er bann [>etta mörg J>úsund dollara virði í ■tekjit-auka, ]>ví uð pað vekur athygli allra Jieirra er óska að kaupa ósið- lega bók, á riti pessu, og kemur peitn til að kaupa pað. -— f>að bezta er, ef til vill, að peiin bregðast vonir sínat', er [>eir fá hana, eigi síður en öðriim lesendum, en auð- vitað af öðrutn ástæðutn. Miinnvonzka. Ynisar tegundir. Agnes Repplier talar meðal annars í Atlantic Monthly um pað, að í skáldsögum nútíðarhöfunda finnist ekki framar skálkurinn, fant- iirini), mannhutidurinn, sent svo að segja var ómissandi í hverri sögu áður. Viðkvæði skáldanna er: skálk- u-inn er ekki til í lííinu;J>að væri Ósannindi að lýsa honum í skáld- s igunt. „Þótt vjer fylgdum reglu Balzac’s“, segir hún, „útilyktum eigi að eins allt [>að sem eigi gæt: borið við, lieldur líka allt, sem ekki hefuv borið við í heiminum, pí mundum vjer sarnt eptir hafa yfrið nóg af fúlmennsku til að kotrta sortulit á allar heimsins skáld- sögur. Frammi fyrir tnjer liggjn nú sem stendur tvær úrklippur úr dasrblöðum, sem seo ja stuttleya frá tveim ný-drýgðum glæputn. Annar lýsir lieipt og hugviti glæpamanns- ins; hitt tilfellið votar eirinoirni og tilfinningarleysi; en hvortveggju tilfellin oru svo gífurleg, að vart mundi skáldi til hugar koma að finna upj> á slíku til að setja í sögu. Fyrri úrklippan segir frá ungutn manni á (Juba; annar mað- ur varð honutn hiutskarpari sem biðill og fjekk sá jáorð peirrar konu, er pessi ungi triaður unni hugást- um. Hvað gerir [>essi ungi maður svo? Ilantt liefnir sín á hinum pannig, að hann purkar eiturvökva (sjúkdómsefni) af bóluveikutn iiianni, blandar J>ví sainan við fínt tóbak, bj'r til úr því cígarettu og býður hinum að reykja. Afleiðingin varð sú, að sá sem reykti dó, og allt hans heimilisfólk sýktist og dó. — Hinn klippingurinn segir frá ves- lings [>ý/.kum daglaunamanni, ný- komnutn til Ameriku. Ilann er vinnumaður á bæ, og sjer J>ar óð- an hund kcma æðandi og ætla að ráðast á húsmóður sína; hann skiidi, hvað um var að vera, hikar ekki við og hleypur í milli, frelsar kon- una og sigrar loks huudinn, en pó ekki fyrri en hundurinn hefur náð að bíta liann nokkrum sinnum í hendurnar. Plúsbóndi hans, maður k oiiuiinar, sem Þjóðverjinn hafði frelsað, fær vissu fyrir J>ví, að huiidiiiinn hafi verið óður, sjer að pað ntá búast við }>ví að tnaður- inn fái vatnsskelk og verði óður, og að [>á verði háski og kostnað- ur að fást við liann. Hvað gerir ltann svo? IPann segir manninum í burtu úr vistinni, manninum, sem lagt hafði sjálfs síns öryggi í söl- urnar til að frelsa konuna lians. Einmana, vinlaus, fjelaus og ófær til að gera sig skiljanlegan á Ensku, ráfar maðurinn burtu blóðugur og sár; ltonum var komið á fátækra- ltúsið og ]>ar bundið um sár hans, og hann’ verður að téfla J>ar á tvær hættur um, livort honum katin að batna, eða hanit fær vatnsskelk og deyr. — í báðum þessum tilfellum ketrtur frant ákafleg varmennska; en |>ó eru [>að ólíkar tegundir, setn birtast hjá hvorum um sig. Iljá öðrum er }>að ástríðunnar heiptar- grimmd; hjá liinutn sjálfkunttar, sínk- uunar tilfiiiningarleysis-grimmd. Að líkindum hefði hvorugur pessara fanta liaft ncina tilhneio'inc' til að drýgja hins'glæp. Ad líkindum hefði bóndann liryllt við djöfullegri griinmd Cuba-mannsins. Cuba-mað- uriun hcfði fyrirlitið djúpt Itið ó- drenglega vanþakklæti bóndans“. — Þetta or víst alvcn sennileff til- O O gáta hjá höf., en antiað en tilgáta er J>að pó ekki. Það er satt, að |>að cr [>að ahnennasta að menn, sem gera einstakt fautastryk, en oru nnnars ekki kunnir að glæpum, eru að eins fantar í eina átt; [>að er einhver ein ástríða hjá þeim, sem er yfirsterkari en aðrar, svo að hún sigrar allt annað; J>að er t. d. ágirndin, sem gerir einn að fanti; hann er kann ske dáunmaður í öllu öðru, sem ekki kemur cfnun- utn við. Annan gerir heiptin að fanti; hann kann ekki að stjórna geði geði slnu; en hann getur ver- ið örlátur, fjelagslyndur, brjóstgóð- ur og haft margt gott til að bera pess utan. Þá getur hjegómaskap- ur, virðingagirni gert að fanti rnann, sem án þessarar ástriðu tnundi vera sómamaður. — Það eru ekki nema einstaka ófreskjur í manns líki, sem hafa allar illar girndir svo sterkar og eru svo gjörsneyddir öllum betri tilfinningum, að þeir gera pað sem ilit er eingöngu af því að ]>að er illt, og geta aldrei neitt gott neina í. eigingjörnum til- gangi. E11 slíkir meiin eru afar- fágætir, sem betur fer. Dick Fobb vex ekki á hverju strái. (Kramh. á 5. slðu.) INNFLUTNINGUR. I }>ví skyni uð llýta sem mest aS iniigulcet er fyrir )>ví a uðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoS við að útbrcCa upplvstngar viðvíkjandi landinu frá ölluin sveitastjérnuin og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til aft setjast hjcr að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardcildar inntlutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KO.STI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er nteð i'IIum leyfilegum meðulurn að draga SJERSTAKLLGA að f lk, SEM LEGGIÍR STUHD A AKURYRKJU og sem lagt get.i sinn sketf til að bv*rgja fylkið upp jufnframt því sem ]>að tryggir sjálfu sje.r þægileg luimili. Ekkert land getur tek ið j'essu fylki fratn að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, em mcnn bráðum yerða aðnjótandi. opnast nú og vcrða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI ou AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur oröið of kröptuglega brýnt fyrir mönnunt, sent eru að streyma inn í fylkið, hve mikill ltagur er við að setjast að t slíkum hjeruðutn, í stað þess aö fura til fjarlægari staða hingt frá járnbrautum. TÍIOS. GltEENWAY ráöhcrraakuryrkju- og inntluínin>smála. WlNXU’EG, M ANITOUA. THEO. HABERNAL, I/Odsleinnari og Sleraddari, Broyting, viðgerð og hroinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega annazt. 5 53 Main St. VVinnipeg. 383 MAIN ST — Þukfið i jeií að kaui’A FuiiNiTuiiK? Ef svo er, J>á borgar sig fyrir yður að skoða okkar vörur. Við liöfum bæöi aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. Við skulum æfinlega með tnestu á- nægju sýtta yður það sem við höf- utn og segja yður prísana. 0 8 3 M a i 11 S t. WIMNIPEG. 201) don, og hann liafði fyrirlitið alla aðra tímamæla, setn orðið höfðu á leið hans. Þó að ltann hefði nú aldrei snert J>að, J>á sá ltantt að þennun dag stóð ]>að nákvæmlcga heima við krónometerinn á skipinu. Hann varð ákaflega hróðugur af J>essu, og [>að lá við, að hann langaði til að Fix væri [>ar kominii til [>ess að geta rekið á hann statnp- inn. „En J>att ógrynni af lvgunt, sem hann var að sogja mjer ura hádegisbaugana, og sólina og tunglið. I>að hefði fatið fallega, ef jeg hefði farið að liar.s ráðum með að n:æla tímann. Jeg var alveg viss um að sólin mundi áður cn langt uin liði laga sig eptir úrinu mínu“. Passe-j>artout varaði sig ekki á pví, að ef á úrinu hans ltefðu staðið tuttugu og fjórir klukku- tímar eins og á ítölsku úrunum, pá hefðu vísarn- ir á pví nú staðið á 0 að kveldinu, en ekki 0 að morgninum — ]>að er að segja, á 21. scundu ejitir miðnætti, sem er munurinn á‘ tímanum 1 Lundúnum og á 180. ltádegisbaug. En Passc- jiartout mundi ekki hafa kannazt við þetta, jafn- vel J>ótt liaiin hefði skilið J>að, og að minnsta kosti mundi ltann ltafa farið að stæla um ]>að við lögreglu]>jóninn, ef hann ltefði veriö [>ar kotiiinn. Hvar var nú Fix á bossu aucrnahliki? t n Fix var hvergi anuars staðar en á skipiuu 210 Mr. Fogg svaraði, að sín væri æran; svo bað Fix unt levfi til að mega verða Mr. Fogg satn- ferða um bæinn, því hann hafði staðráðið, að ittissa ekki sjónar af ltonunt; lionum var veitt J>að leyfi. Skömmu síðar var J>ctta fcrðufólk komið í Montgomery-stræti, og var statt yzt í tnikilli mannpröng. Fólk var allstaðar að lirójiu og liorfa, og tnenn báru stór jjre ituð blöð; flögg og fán- ar blöktuðu, og allir voru að hrópa: „Ilúrra fyiir Camerfickl!“ eða „Húrra fyrir Maudiboy!“ Þetta var pólitískur futtdur, eða að minnsta kosti liugði Fix að svo mundi vera; og ltann sagði við Mr. Fogg, að J>að gæti verið bctra að fara ekkert inn í liójjinn til ]>ess að vctða ekki fyrir neinu misjöfnu. Mr. Fogg var á sama tnáli, og hætti því við, „að J>ó að högg væru gelin í jiólitísku skyni, J>á væru J>au J>ó engu að slðttr högg“. Fix hrosti, og svo fóru [>au J>rjú ujijt á rið eitt við efri endann á strætinu, til pess að geta sjeð ]>að sem fratn fór án þess að lenda í troðningn- um. Beint á móti J>oim var ræðujtallur, og virt- ist tnúgurinn vera að stefna að honum. Mr. Fcgg gat ekki gert sjer ueina hug- mynd um, í ltverju tilefni J>essi fttndur væri lialdinn. Ef til vill átti að tilnefna governor fyrir ríkið, eða congressmann. líjett í ]>ví bili fór 205 sjer ásarnt Passe-partout út úr leikhúsinu. Við dyrnar hittu pau ltinn velborna Mr. Batulcar; hantt var öskuvondur, oj heimlaði skaðabætur fyrir að „jtýramiditm sinn heíði vcrið brotinn.“ Mr. Fogg friðaöi liatin skyndilega nteð [>ví að rjctta að lionum bankaseðla-ströngul. K1 (>i átti atneríska jióstskipið að leggja af stað; ]>á stigu pau Mr. Fogg, Mrs. Aouda og Passe-jiartout ujiji á J>ilfarið á J>ví. Passo-partout var enn mcð væbffina o;r lancra nefið. • n 00 XXIV. KAPÍTULI. Fcrðin yfir Kyrrahnfið. Lesarinn mun hæglcga geta gizkað á ltvað í Shanghai gerðist. Merkin, setn Tankculcre gaf, sáust frá gúfuskijiinu, og skömttiu síðar var Philcas Fogg og samferðafölk lians komiö ujrp á gufu- skijiið; áður borgaði hann flutniugsgjald ]>að cr um luifði verið samið, og auk [>cs3 550 jiutida viðbót. Til Yokohanta kotnu ]>au ]>. I t. Pltileas Fogg Ijet Fix eiga sig, en fór sjálfur utn horð á Carnatic; [>ar hcyrði hantt, Aoudu til tuikils fagn- aðar, að franskur tnaður, Passe-j>artout að nafní, hefði komið pangað tneð skijiittu daginn áður. Ekki er og ólíklegt, að honum ltafi sjálfum }>ött \ænt um [>á írjett, þó að hanu ljeti ekki á pvj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.