Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.10.1890, Blaðsíða 8
e UMJHICUC, MIDVIKUUACIMN 1. OKT. 1S00. UR I3ÆNUM »í; G R E N 1) 1 N X 1. Sagt er að cinhver dálítill lidp-1 nr af Austurlandi sje á leiðinni liinirað. I.átnir íslendingar í Winnipeg: Asinundur Þorgilsson, úr Gullbr.- s/slu, 58 ára. otr Guðmundur Jónsson v 7 O úr lfeykjadal í í>ingeyjarsjfslu, 72 ára. Frú Þorbjörg Jónsdóttir, móð- ir ritstjóra Jóns Ólafssonar, kom liing- tið sunnan úr Minnesota í síðustu viku, og setzt hjer að. Tveir menn frá íslandi komu liingað á laugardaginn var. I>eir voru frá HalJdórsstöoum í T axár- dal í Þingeyjatsy'slu og lieita Jó- liann Magnússon og Snorri Krist- jánsson. Fóru frá Akureyri 2. sept. JMörg börn verða lieinllnis við- I jóðsleg af sárindum i hvörmum og oyrutn og útbrotum í höfði. Slikir kvillar iækuast skyndilega ineð Ayers Sarsaparilla. Ungir jafnt sem gaml- ir liafa reynt liinar dásamleou verk- O anir jicssa læknislyfs. Frá Minneapolis er oss skrifað að reynt verði Jmr að fá samskot ineðal Islendinga til hins fyrir- liugaða skóla vors, og er búizt við tið pað muni ganga jirVðilega. ^ iktoría drottning er merki- lega hárprúð,' jafngömul kona; en smiur hennar, prinsinn af Wales, er itlveg sköllóttur. Ilefði liann við- haft Ayers Hair Vigor á yngri ár- um, jiá hefði liöfuð hans Jiann dag í dag getað vcrið eins vel liulið liari eins og höfuðið á lians konung- l"gu móður. t>að er enn ekki of seint. Á sknfrtofu JJi'jtxrcx fást til kaujis uin 50 fJetccticr-nögnr ejitir O'txl iStei/t/i („Old Sleuth Library“), livcr saga á 10 ccnts, að eins mót borgun út í liönd. Lescndur vora biðjum vjer að lesa um liiunnindi J>au cr vjer bjóð- u'ii peim á 7. bls. Xú liafa bæudur liaft afbragðs- veður i liálfa aðra yiku rúinlcga; síðasta rcgn kom 18. sejit. Alla síðustu viku og J>að sem af ei Jiessari liefur tíðin verið svo hag- stæð, sem unnt Jiefur verið að óska sjer. Vel hefur Jiví skilað áfram hjá bændtnn, og um lok síð- ustu viku inun allt korn hafa veiið stakkað, nema á stiíku stöðum J>ar sem vinnukrajit licfur vantað. Korn- ið var ágætlega á sig komið, [>eg- ar Jtað var stakkað. Nú má svo scgja sem ujijiskcra sjo uin garð gengin; allmikið af hveiti er pegar nndirbúið til inarkaðar. I>að verð- ur að líkindum ineíra í ár en nokkru sinni áður í pessu fylki, en fráleitt vcrður J>að í meðallagi að gæðum, Sjera Friðrik Herginann hefur ákvcðið að koma til Winnijieg ej t- ir helgina og flytja í Islcnzku kirkj- unni L ókinenntalegan fyrirlestur Jiriðjudagskvöldið 0. okt. (kl. 8). A undan og ejitir fyrirlestrinum cr búizt við, að gefin verði nokkur falleg söngnúrr.er af söngflokk safn- aðarins. Aðganga kostar 25 cents fvrir fullorðna og 15 et». fyrir b'irn. Arðinum uf samkomunní verður varið til Jiess að hjáljia blá- fátækuin, en efiiilegiiin íslenzktim jiiiti, sein í suinar koin hingað til lands frá íslandi, til að komast til ágætrar lúteskrar menntastofnunar austur í Pennsylvania (Thiel College), sem Jionum stendur ojiin, J>egar Iiami að eins er Jiangað koininn.- A onaudi. að fólk sæki nú svona Jagaða samkomu vel, svo vcl að kirkjan verði full. Uátnrinii Keewatin, eign fylkis- stjóra Fcbultz, f'írst á Winnijieg- vatni í síðastliðniun inánuði. Þiír menn uiru á bátimm, og að eins einn komst af með niestu hörm- ungum. i->eir lögðu af stað frá Pigeon Point J>. ö. sejit.. ætluðu að lenda við Swamjiy lsland, en gátu ekki. I>eir viirjiuðu ]>á akkeri en akkeriskeðjan brotnaði; lögðu svo til drifs að kveldi, cn morg- uuinn eptir hvoldi bátnuin. Menn- irnir hjengu saint við hann. Einn poirra varð pó að slejijm ejitir fá- eina kl.ttma og sást ekki framar. I>eir sem ejitir voru bundu sig við bátinn, og hymdu pannig 2 daga; pá var annar peirra alveg orðinn magnlaus og nær J>ví rænulaus cg valt út í vatnið. Sá priðji batt sig J>á enn betur, og var bátur- inn að flækjast með liann 8 daga. I>á fundu nokkrir Indíánar liann og fluttu til lands; var liann ]>á rjett kominn að bana, enda lialði hanu ekkert til matar liaft allan bennan tíma. Maðurinn lieitir Watts og er tií) ára gamall. Hann er nú koininn á spítalann hjcr f bænum. NÝ MEÐTEKNAIi STÓRAli BYRGÐIU AF IE2[£l«*ULðS't>- Q|g* ----------S V O S E M----------- C =ALKLÆDNADUR, EUXUR, YFIRFRAKKARÆ --------— ALLT NÝJASTA SNIÐ.--- Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. - Skotsk, ensk og canadisk NÆIiFÖT. S K I N N K Á P U R <><: S K I N N H Ú F U R. |3q pno ii KLÆDASALI, . VJCliectU, SKRADDARI. Merkid er: GYLLTU SKÆRIN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Hótellitiu. [1.0kt.3m biir ern liiiisir VIÐ kirtlaveiki, sem er arfgeng og veklur tæring, kvefi, sjónleysi, útbrotum og ýmsum iiðrum veikindum. Til fess nð fá fullkomna lækning skuiuð }iS hreinsa blóðið með AycrS Snrsaparilla. Byrjið snemma og haldið áfram þangað til hver ögn af citrinu cr upp- rætt. „Jcg gct hjartanlega mælt nieð Ayers Sarsaparilla handa öllum, sem hafa kirtla- veikisútslátt. Jeg hef pjáðzt árum samrn, og reynt vnisa læknisdóma að árangurslausu. Loksins bætti Ayers Sarsaparilla nijer og gaf mjer aptur ]>á góðu lieilsu, sem jeg nú hcf“.—E. M. Howard, Newport, N. II. „Dóttir mfn fjáSist mjög af kirtlavciki, og um tíma var hætt við að hún mundi missa sjónina. Ayers Sarsaparilla hefur al- gerlega rjett heilsu hennal' við, og augu hennar eru eins hraust og nokkru sinni áð- ur án )ess nokkur vottur sjáist til kirtlaveik á Iíkamanum“. — Geo. King, Killingly, Conn Ayer’s Sarsaparíila. TILBÚIÐ AF Dr. J. C. Ayer & Co., Lowéll Mass. V'erð $ 1,00 sex fyrir $ ö. Gagnvart NÝJA IJÓTELINU, 288 MAIN STEHET. Húsið tæmisst nú í haust af ölltt MARKAÐ9 VKKÐ f WlNN'II'EO, •24,—30. sept. 1890. líveiti (ómalaö), bushel...... á.. $ 0,75—0,80 — - - 0,25- 1,00- Hafrar, — Hveitimjöl, patents, 100 pd. ----- str. Iiakers’ — ----- 2nd — ----- XXXX — ----- supcrfine — Ursi'jti, gróft (bran), ----- ffnt (Shorts), — Maismjöt, 100 pd........... Haframjöl —................. Brcnni, tamrak, cord .... ----- ösp (poplar) — ... Hey, ton.................... Sv/nsfeiti, (lard) 20 pd. fata Smjör, pd. nýtt, ......... ---- eldra —............. EgV, tylft.................. Kartóftur, bushel (nýjar) .. Ftesk, pd. nýtt............ KiUfiket, pd............... SauSakcl ....... Nautakct, l’U, ój vegín ...........0,10— 0,11 — þvegiii ....................... 0,12—0, H BÚ»A-VEliÐ 1 WlN'N'II’EO, 24.—30. sept. 1890. lyrir $1,00 fæst: kaffi 3'J—4 pd, hvítsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður II—12 pd.j púðursykur, ljósbrúnn, 14 jxl.; te 2fý—4J4 |><1.; rísgrjón, smá 18 pd.; dto. heil 14 pd,; Jmrkttð epli 10 pd. 0,3.5 3,0.5 2,85 2,55 1.70 —1,50 -14,00 15,00 :,öo -• 2,70—2,80 - 4,00-4,50 -- 3,25—3,<50 5,00—8,00 2,15 - 0,12—0,16 - 0,19 -0,20 • 0,25—0,40 - 0,C8—0,09 $ 0,06—0,07 - 0,11—0,12 0,05—0,06 ALÞÝÐUBÚÐIN VINSÆLA 580 & 582 Main St. Við grípum [>etta tækifæri til að þakka lesendum [>essa blaðs fyr- tr hin ríkulegu viðskij>ti J>eirra — og mælumst til að J>eir heimsæki okkur o<r skoði vörur okkar áður O en peir kaujia annars staðar. Við höfum í liaust fengið stór- kostlegasta úrval, sem til er í bæn- um af Kvenna or/ Barna KAPUM og JÖKKUM. Meir en 300 úr að velja. B.arna-kápur frá §1,50 og vij>j> að § 5,00, og 1 )ökkar kvennkáj)- ur frá § 4,00, 5,00 og ujiji að § 10,00. Við höfuin allar stærðir FLÓKAHATTA fvrir DÖMUR, ----uppsetta,- liöfuni við; á<jætar birtrðir eins 00 7 o o o við ertim vanir; $2,25 hver, og NÝJA SJÓMANNAHATTA. Meir en 000 stykki af KJÓLA-EFNUM. Þjer getið fengið jiryðisfalleg efni fyrir 10c.~ 15c., og Nevv Cliecks fyrir 25c. Komið í CiiEAI’SlDE-búðina. Við höf- um ávallt það sem J>ið J>urfið á að halda hauda sjálfum ykkur og til hússins. Komið líka með kunningja ykkar til CHEAPSIDE Baiifield&McKieelian. 580, 582 Main St. Dpy Goöds, Kaplmanna fatuadi og SkinnavopB Með [>ví að vjer verðuin að flytja sncmma í vor til að rýma fyrir nyrri byggingu, J>á scljuin vjer allar vörubirgðir vorar fyrir lægsta verð sem, unnt er. wnvn. BELL Se.24.,3m] (verzl. stofnuð 1S79). Nokki ö V'ert Að Vita J Bappon & Petersons Bud er bezti og ódýrastl staðurlnn til u& knupa KL1I>\AI>, STÍGVJEL og SKÓ, eiiinig lir, guHstiíhx og silfiiriinini. Dmiska og Svenska tölnð. • JJimnta skandinnviska búð í Ixpórjnni. Cleymið ekki 583 °g 585 ?V1AIN ST. l.okt.3ni,1 JJtið iun til okkar. POSTSAMNINGAR. Innsigluðiim tiiboðum, stýluðum til Postmasteu Gen'krai., verður tekið við að Ottawa til hádegis Föstudag 14. Nóvember næsta, um flutningá pósti Hennar Ilátign- ar, og er ætlazt til að samningarnir gildi um 4 ár, uni sjerhverja af eptirfylgjaudi póst- ieiðum, frá 1. Janúar næsta: Iiiitti'ijield og Wurk-mnn, eitt sinn á viku, vegalengd talin 23)^ mlla (ferö* jn Uefst í Puttertield. Cimh'f Ureck og Wínniperj, tvigvar í vlku, vpgalengfl tallri 23 inilur, (llenhnni og JiirnhraiititreMin, 4 slnnum f vlku, vegalongd talin *mílu. Jliillmul og JárnhrnvtuntiitHn, 4 sinnum í viku, áætluð vegalengd mílu. lIohiifleM og Jdrnhenntni'iitliðiii, 12 si;,n- úm á viku, vegalengd talin '0 mílu. Prentaðar leiðbeiniíigar innihaldandi frekari skýringar uin skilyrðin við þessa fyrirhuguðu samnitiga eru til sýnis á póst- lnísunum við eud.i hveriar af þessum póst- leiðum og lijpr á skrifstofunni, og kar fást einnjg eyðifniöð undir tilboð. Post In>i<i-('T<)|!s Oeek e, ( VV'jnnipeg, llith. 6ept. 18(10. \ ti'okt. 15 W. w, MoUFOD Post Offlce Inspeetor, :S T Æ RST A 0 G Ó D Y 11 A S T A :- Dry Goods, Carpet og karlmannafatabud i Winnipeg, er 3 4 4 M a i n S t p e e t, ar fat-it a 111, ssm eptir c óskaö i þessum r/rcinum. Frints á 5. cts-, Ginghams á <Sts., sokkar á 10 cts., Vasuklútar 5 ccnts. Inndœl kjúlacfni ódýi-t. Yard-breið hörteppTá 12 cts. Svört kvenn-Jcrseys úr alull a einn dollar. Ikf )>jer vil jið vclja úr Ijölbieyttustu og stærstu byrgðuiu af Stajilc og lancy Dry Goods, tcj>puin og karlmannafatnaði, og fá ávalt lægsta verð, ]>á minnist Jessarar auglýsingar og farið oða sendiÖ til ALEXANDÉR & CO. nœstu dyr viff l’nnk #f fllontrcal. 3.ág9oiy. SPTRJIO EPTIIt VERDI Á ALLSKONAIt GR1P.1FÓDKI <>« IIVEITIM.IÖLI n. b, lunninu á Iving St. og Market Square Þiðfdið óirwkið bomjað cfþtð viljið. GÍSLT ÓLAFSSON’. f pjer [>urfið stígvjel, skó, slip- j>ers, koffort, töskur, J>á kaujúð hjá A. G. Morgan. Ef [>jer nefn- ið auglýsing J>essn, slær haiin lOcts. af dollar. A. G. ATortjan 412 Main Str., Mclntyre Jilock, þe. i7- 1. REAT ORTHER R A I L W A Y. til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskijja-línum. Farbrjcf gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og upji. .1. F. WlUTN'EY II. G. McMlCKAN', G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 370 Main St. Co r. Portage Ave. Winnijieg. Á liverjum morgni kl. 9.45 fara 'fiie Great Northern Railwav Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er llka gjört í St. Paul og Mlnneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Dctroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara FalU, Montrcal, New York, Boston, og allra staða 1 Cannda og Bandaríkjunuin. Licgsta venl. Fljót lerd. Árcidanlcgt samliand. Ljómandi dagvcrðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkomna fcrða árotlun. Prís- lista, og llsta yfir fcrðir gufuskip- anna yfir liafið. Farbrjef alla leið Í)T Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir mjög sanngjiima borgun, og svo vel fariö öll frá honum án.'ftxð LESIl), DAKOTA-BÚAR! Kæru viðtkijitavinir! Munið ejiti að borga mjer lúð fyrsta. Nú fara jieningar nð streyma inn til yðar, og er J)á tími að boroa skuldir. Vinsamlegast L. Goodinanson & Co. ág. 2().bw tt.) . 0. S MIT H. ------SKÓSMIÐUR------- liýi' til skó og stígvjel ei'tir múi.i 395 Ross Str., Winnipog 25.ju.ly.] ‘‘x .M ■'LÍ! jFaviíi til •"•«><14^«-'- Ei’tir \kkar Sumariiöttum, Eptir Ykkar Sumar FÖTUM, El’TIR ÝKlvAR SuM ARYFIKTRKYJUM Sióuslu tnóðar, Latystu prisar, liczta efni. CITY HALL SQUARE, WINNIPEG. !r e-> W" \l.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.