Lögberg - 08.10.1890, Page 6

Lögberg - 08.10.1890, Page 6
e Í.OGHDIUJ, MiUViKtOAGINM 8. OKT. 1S90. 1 [ t'ni’ir ppssiiri fyrintCgn tíikum vjer tipp greiuir frá n iinniiin livaöauæfii, sem óskn að stíga fieti á JXglærg og reifa nokkur (iitu niálefiii, cr lesendur vora kynni vnrðn. — Auðvitiið töknm vjer eigi aö nss ábyrgð á íkoðuninn keiin er fram komn S slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema liöfnndur nafngreini sig fyrir rltstjórn blnðsins, en sjálfráðir eru höf- tiiidnr um, hvort uafn feirra veröur prent- að eða ekki]. ALÞÝÐtJMANNS SKYN Á BANKAMÁLINU. (Aðsent frá Alberln) En hvcr á'irif hefur rní [essi pcst- ávítana aöferð á iands«jóðinn? Seljum svo að |>essar ávísanir nemi ú ári hvei ju 100,000 kr. Þá er öll seðla upphæðin (öOO.OOO kr.) gengin í gegnnm þessa .... .. millu“ á 5 árum, og land- sicður anuaðhvort kominn í 500,000 kr. skufd við ríkissjóð, eða búinn að borga tjeða upphæð í gnlli að svo miklu Jeyti sem haiin hefur haft föog á. Jleð öðr- ura orðum: lnndssjóður er \>ú búinn að innleysa alla seðla upphæðina ineð fullu ákvæðisveröi. Eptir önnur 5 ár verði.r Jiami lníinn nð iunleysa seðla upphæð- imi tvísvar o. s. frv. og stendur eptir sein áður, liversu opt sem hann inn- leysir seðlaua á |ennan hátt, í hinni iipphnfipgii iögákveðnu skuld, að inu- bysi seðlrtua með fuilu verði |á er bitikinn „hrettjr störfum". Jlefði lnndssjóðurinn (skoðaður sem porsónn) viljnð sjá sem bezt um sinn eiginn hag, |á held jeg hann liefði kveikt i seðlasneplunum jafnóðum og Jionujn vnr færð liver ávísunar upplireð nf póstluísinu. I>á hefði hann lokið sknld sinni, eitt sinni fyrir öll, á fyrstu 5 líriimim og enga seðla átt framar yfir liöfði sjer til iiinlnusrlar. Eu 1 iess stað að breyta svona hj'ggilegn, notar nú lnndssjóður |.essa iunkeyptu seðla að svo miklu ieyti sem fær> gefst á, jafnóðum til útgjalda sinna og Jæytir |eim l.nnnig til baka út í aimenning, lnaðiiii hami vonum bráðara fær |«í á ný til innlausnar og svo koll af kolli. Hvort póst-ijóðiiriun í Keykjavík sem gefur út ávísnnirnár, er grein af ríkissjóði Dana eitis og lir. E. .Magn- lisson segir, eða lianu er grein af land- sjóði eins -og )>eir segja Sighvatii'' og Jón Olafsson, |>að gerir enga breylingu á kau áhrif sen. póstávísanirnar hafa á landsjóðinn, (.au áhrif verða hvort sem er alveg liin söinu sem að framan er sýut. En nú kann eiiiliver að segja nð b.inkinn sjálfnr sje grein af landssjóöi og úr j.ví naiiðsyn bar til að gera seðl- ana innlóysiinlegii, i>á komi það í snina stað niður, livort Jiankinn sjálfur var látinn iunieysa t>.í, eða landsjóðurinn; lianknstofminin bvíli hvort nð sje að öilu leyti á lindssjóðnum og bankinn liefði auðvitað |urft upphaflega að fá niiklu mefra peninga tillag úr landsjóði lil 1 ð geta sjállur innleyst seðlnna. Skyldi kað geta vcrið að fjúrhagur landssjóösins og bankaiis sje svona sum- eigiulegnr? Kf nú bnnkinn t. d. skyidi spiln sig í botnlausiir sktildir og vcrðti gjnldj-rota má ske upp á 2,-3 millíónir kr.. ætli landsjóðiir yrði f>á skyldaður,' -auk ícss aíV iunleysa seðiana í sein- aswi siinii,— líka að borga alla skuida Slípu baukans? En jeg lief eins og að framan er sagt, skilið svo að með bimkalögunum sje biuikinn gerður að sjálfstæðri stofn- un, sem græði eða tapi fyrir eigin reikning á peninga verziuu sinni, og einmiit vcgim.less nð lianu nýtur hagn- aðarius og gióðnns nf verzlmi sinui (ef verzlmi huns er í fobuilegu lagi), ætti hinn sjált'ur eins og liver nnniir bnnki að geta staðið straum af imilausnar skylduuni. Að líkiudiim bjóðast bark- anuin ýms tækifævi til að skipta seði- um fyrir gull, t. d. við hrossakaupmenn og fjárkanpmenn, sein lieldur kys-i að reiða með sjer seðla út um land, en (mngar peningja-pyngjur, og tæki bank- iun þannig inn gull með annari het.di í stað |.ess er hann ijeti úli með binni. Þar á móti liefur latidssjóður ekkert í aðra liönd, ekkert nema gull útgjöld á gullútgjöld ofan ofun (jeg tel varla i.etta litla leigugjald, x/í prc. af seðla- upphæðinni, sem bankinn á að greiða iandssjóði) og hvar á hann svo að taka allt l-etta gull? Eandsjóðurinn er sá eimitti haudiiafi seðlunni, sem engaun kost á að fá |>eim skipt fvrir guilpen- inga. Setjum svo að landsjóður hafi lagt til síðu t. d. í viölagasjóðinn (ef hann er ekki orðinn uppjetningur) 1 millión kr. í gulli, sem liann ætlar að hafa á reiðum höndum ef á |>nrf að halila t. d. til nð taka |>átt í einhverja gagn- legu stórvirki, er erlendar stjórnir eöa erlend fjelög tækju sig fram um, svo sem að leggja frjettaþráð til ísiands eða eitthvað (>vílíkt. Eptir framansögðu er Jiessi gull-millíón á 10 ún» fresti horf- in inn i Kíkissjóð Dana fyrir seðla- ávísanir. En |>á mun verða svarað: Landsjóður hefur tekið við jafn- gikli gullsins í seðlum og borgnð nieð |eiin árleg lítgjöld sín, svo (ætta hefur aiit jafnað sig upp. En mjer skilst. Jietta ekki rjett vel. Jeg geng út frá |.ví að landsjóður bafi lagt áminnzt giill til siðu sem nfgiingsfje, er liann ekki Jiurfti að brúka til árlegrn útgjaida, til að niæta feim hefur hann tekjur í skyldum og sköttum o. s. frv. Og vit- stnlega jiiirfa ekki peningar (bvorki seðl- ar nje gullpeningai) nð ganga árlega gegnum landssjóðinn fyrir allri Jeirri upphæð sem tekjur lians og litgjöld nemn, mikill liluti |cirr.ir uppliæðar jnfnast reikningslega með ýnisom víxl- um, t. d. landsjóður á að gjnld.i sýslu- möunum úrleg einbættislaun, 011 sýslu- menn aptur að standa landsjóði skil á árlegum sýslugjöldum, vörutollum og tí. Slíkar uppbæðir ninnu sem optast látnar jiifna liver aðru að svo miklu leyti sem liægt er, ndsmunurinn að eins greiddur í ]>eningum, á hverja síðu sem er. Og livað á svo landssjóður að gera með alla |>essa innkeypt'i seðla? Ekki getur liann sett fá á vöxtu í viðlaga- sjóðinn, mig minnir að sá sjóður sje látinn ávaxtast í ríkissjóöi Duna og |,ur liufa seðlnriiir litið að ),ýða. Iijer er nú skyn alþýðumannsins aptur Uomið í vandræði, liann getur ekki gert sjer Ijósa grem fyrir |,essum tveimur höfnðatriðum: 1. Ilvar á 1 andsjóður að tika allt |.að gnll sem útlieimti.-t til að borgu seðla ávísanirnnr? 2. Hvað ú landssjóður uð gera vitS alln ).á seðia sem baun innkuupir til að gera sjcr liá arðsama? Um leið ogjeg nú bið liinl'iú ðr- uðu ritstjórn „Lögbergs" að ljá þessum línum riim í biaöi sinu, vona jeg bún geri svo vel að leysa á auðskilinu hátt úr (jessum tveimur spursmálum. Aibýðumaður. SvAlt ritstj.: — Fyrst af öllu verðum vjer að taka ]>að fram, að |>að er ranffhermi í allri pessari i«rein höfs., að landssjóður fái að eins \ pr(Jt. af láni sínu til bank- ans (Ö00,0(X)); liann fær 1 af hdr.— Vjer ijetum í ó'ráti f>etta mishermi höf.s villa oss í svari voru í sið- asta blaði. Aíleiðingiu af pví er, að |>nr sem vjer reiknuðum út, hvað landsjóður yrði búinn að fá í aðra hönd á hverju tilteknu ára- bili, ]>á eru tölur vorar einlægt helmingi of lágar. Vjcr biðjum ]>ví lescndurna að tvöfalda allar töiurn- ar í útreikningi vorum í síðasta bl. Vjer getum ómögulega verið að svara orði til orðs öllum sfðari hluta pessarar greinar. Hún er öll s[irottin af ]>ví að liöf. hefur ekki órnakað sig með að /iuffsa nógu vel. Ilann veit auðsjáanlega allt pað verulcga, sem liann ]>arf að v-ita, til að sjá pað sanna; en hann liefur ekki liaft elju til að lmgsa nóg um málið. Annars dytti honum ekki í hug að segja, að landssjóður hefði nokkurn kostnað af að leysa seðlana inn nema einu sinni. Hann sæi ]>á, að pegar landssjóður væri fvrsta sinn búinn að leysa inn alla seðl- ana, pá væru ]>eir borfnir úr við- ski[itum nianna og ’kæinu cigi fram- ar til innlausnar, neina, þvi að eins aö þeir veröi ffefnir út á ný. Nú eru ]>eir vitanlega gefnir út á ny, cn vel að merkja ekki öðruvísi en scm gulls virði, mót fullu jafngildi í gulli. Og ]>á kostar ]>að land- sjóð cllert að lcysa [>á inn í ann- að sinn, af [>ví að liann fjekk (jall- verö fyrir ]>á er liann jaf þá út í aunað s 1111. Hvar viðlagasjóður er ávaxtað- ur, kemur pessu máli ekki lifandi ögn við. Að liann sje ávaxtaður í ríkissjóði er bara drauniur. Nokk- uð _íif lionum er ávaxtað með pví að kevpt eru aröbær verðbrjef, sem selja má nær scm vill. Talsvert er ávaxtað í veðlánum lijá landsmönn- um. Aðalatriðiö er, að pað er lane/s- sjáöar (ek/ci bankinn), sem gefur út scðlana (eins og lögin heitnila og seðlarnir bera með sjer); seðl- arnir eru pannig ekki annað en sku/dabrjef landsjóös. Landsjóður gefur pá út; liann leysir pá inn. Veit ckki liöf., að bankar, sem gefa út seðla, innlevsanlega hvenær sem krafizt cr, purfa a/drei að hafa meira gu!l fyrirliggjandi, en pá «[>[>- Iiæð, sem seðlarnir nema alls. T. d. banki, sem gæfi út 1 millíón doll- ars í seðlum, parf í allra h&sta TÍMBUR YEEZLAN ROBINSON & CO. SELKIBK, liafa pær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu timbri hefluðu og óhefluðu og alls konar efni til húsabygginga. Hið lielzta er peir verzla með er: GRlNDA-VlÐlIt (heflaðir og óheflaðir) GÓLF-BORÐ (hefluð og plægð) UTANKLÆÐNING (Siding) liefluð INNANKLÆÐNING (Ueiling) licfluð og jdægð ÞAKSPÓNN, yinsar tegundir VEGGJA-RIMLAR (Lath) ýtnsar tegudir. IIURÐIR og GLUGGAR, ý\i sar stærðir BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPlR. Kotnið og skoðið og spyrjið epr verði og öðrum kjörum í.ður ----------en ]>ið kaujiið annars staðar- í'red. Robinsoxt* ág 13, 3m. ---Forstöönmaður.- lagi að liafiv 1 millíón dollars í gulli til að geta lcyst pá inn; og með pessari ujipliæð getur liann leyst [>á inn hvað eptir annað; liann lætur pá aldrei úti án pess að fá fullt gullvirði fyrir. Ef nú landssjóður tapar ein- lægt á sínum scðluni, hvenær setn hann leysir pá inn, og pví meir sem liann leysir pá optar, pá hlýt- ' ur hver einasti seðilútgefandi banki í lieimi, sem leysir inn seðla sína, að tajia að sama skajii. Dvf að peirra starf er I pessu efni alveg sama sem landssjóðsins. Dað er lirein og bein ímynd- un, að pað, sem landssjóður parf að borga ríkissjóði árlega til að jafna viðskijitahallann pcirra á milli, komi af seðluntim. Það kcmur blátt áfram af pví, að tneiri jien- ingar ern sendir í póstávisvnum út úr landinu, en inn í pað, og petta var alveg eins tilfellið áður en nokkrir landssjóösseðlar voru til. Auðvitað komtt peningarnir inn í landið jafnmiklir aÖrar leiötr. Ann- ars liefði fljótt orðið umskijiti, og minna farið pessa leið út, pví ekki er ísland gullnámaland. Ekki borg- ar lieldur landssjóður sjerstaklega þaö í gulli til ríkissjóðs, sem hann leysir frá jióstsjóði í seölum. Land- sjóðnr tckur líka við öllu pví gulli, sein póstsjóði er afiicnt til flutn- ings út. O , Svar uj>{) á sjiurningnr liöfund- arins verður í stuttu máli petta: 1. Landsjóður á að taku ]>að gull, seni liann parf að senda út, lijá sjálfum sjer, af pvl gnlli, sem bann licfði purrt til að inna af liendi innanfands-gjöld sín, ef bann hefði ekki leyst inn seðlana. 2. Seðlana brúkar bann svo til að inna af hendi innatdands-gjöld sín, sem hann hcfði orðiö að borga með gullinu, sem hann nú sendir út, ef hann hefði ekki haft seðl- ana til að borga með. MaKKAÐS VERÐ f 'WlXNU'EG, 1.—7. okt. 1890. Hveiti (ómalað), bushcl. ..., .á. .$ 0,70-0,85 llafrar, — - - 0,25—0,30 Hvcitimjöl, patents, 100 pd. - - 3,05 str. bakers’ — - - 2,85 2nd — • “ 2-55 — xxxx — - -- 1,00 superfine — - - —1,30 Ursitffi, gróft (bran), - - -)4,C0 fínt (Shorts), — - • 16,00 Maismjól, 1(X) pd - •- 1,50 Haframjól — - - 2,70—2,80 Brenni, timrnk, cord .... - •- 4,00-4,50 ösp (poplar) — ... - - 3,25—3,50 /Tej', ton 5,00—7,00 Svínffcitii (lard) 20 pd. fata - - 2,15 Sm/ör, pd. nýtt, - 0,13—0,14 eldra — » » EfX* tyift - - 0,19-0,20 Kartójhir, bushel (nýjar). . 0,25 Flcsk, pd. nýtt - - 0,10 lúílfskcty pd - $ 0,CG—0,08 Sauðaket — - - 0,10—0,11 Nautakct, — 0,05 Svln á fæti pd 0,07 Naut —— pd Mjólkurkýr $■>0.00—40,00 Stuðir á fæti 4,50—5,00 BÚÐA-VERÖ í WlXNII’EG, I,—7. okt. 1890. Fyrir $1,00 fæst: kafH 3*ý—4 p<l, livítsykur liögj>vinn 9—10 pd.; <1to. raspaAur 11—12 p<!.; púft'ursykur, Ijósbrúnn, 14 p<l.; tc '2'/2—i'/í (h1. ; rfsgrjón, smá 18 pct.; dto. heil 14 p<l.; Jmrkuð epli 10 pd. ISLEXEK-EÓTERSKA KIRK.IAN. Co:. Nena & MeWilbam St. (Rev. Jón Bjarnason). Sunnudaj: Morgun-guðspjónnsta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2£ e. m. Kveld-guðspjóuusta kl. 7 e. m. O. G. 7’.“ Fundir Isl. stCknanna Heki.a föstucL, kl. 8 e. m. á Assiniboine Hall. Skui.ii miðvikudögum kl. 8 e. 111. Albert Hall Barnamusteri „Einixgin11 priðjud. kl. 7^ e. m. í ísl.fjel.liúsinu. 220 bliðkaðist liann. Fix var auðsjáanlega ekki leng- ur óvinur; liann var bandamaður og stóð við sainuing sinn. Eptir miðdegismatinn fengu ]>au sjer vagn og óku til járnbrautar-stöðvanna. Þegar Mr. Fogg var að komast upp 1 vagninn, sagði liann við Fix: „Hafið pjer sjeð pennan Proctor, ofurst- ann, síð.in?'4 „Nei‘*, svaraði Fix. „Jeg skal sjá uin að koinast ajitur til Ame- riku og finna hann“, sarrði Fo<><> rólejra. „Það dugar ekki fyrir Englendinga að láta fara með sig eius og hann hefur farið mcð okkur“. Lögreglupjónninn brosti, en svaraði engu. Það var pó auðsjeð að Mr. Fogg var einn af pcirri tegund Breta, sem berjast erlendis, pegar ]>eiin pykir gengið nærri sóma sínum, pó að peir leyfi ekki einvfgi beima fyrir. Kl. <>£ kom ferðaíólkið til járnbrautar-stöðv- anna, og var lestin ]>á ferðbúin. Mr. Fogg kall- ali á burðarmann einn, og sjiurði liann, hvemig staðið hefði á ólátunum pann dag. „Það var fundur“, svaraði burðarmaðurinn. „Það var eitthvert fjarskalcgt njijmám á göt- unuin. ,.Það var ekki nema kjörfundur“. „Það hefur víst farið fram kosning á æðsta herforjnpja Baiidarfkjanna?“ sagði Mr. Fogg. Frá Sacramento liggur brautin fram lijá Junetion, Roehin, Auburn o>' Golfax o<r treirnuni Sierra Nevada fjallgarðinn; k1. 7 koin lestin til Ciseo. Einum klukkutíma síðar var svefnvagn- inn ajitur gerður að venjulegum vagni, og gátu pá farpegjarriir sjeð bið d/rlega úts/ni pessa fjallalands. Brautin lagaði sig ejitir öllum dutl- ungum fjalllendisins, stundum var hún í snar- bröttum brekkum, sumstaðar voru á lienni skarji- ir ldykkir, sumstaðar fór hún inn í pröng gil, sem enginn vegur sýndist liggja út úr. -Eldur- inn glóði í vjelar-arninum, rcykurinn stóð uj>j> úr strompinum, viðvörunar-klukkan hringdi, „kúa- takarinn“ stóð fram líkt og sj>ori, og blístrið og hvæsingarnar í (vjelinni runnu satnan við niðinn í fljótum og fossuin, og dökki reykurinn vatt si<r utan um stofna furutrjánna. Lítið er um jarð- göng og br/r á pessum lduta brautarinnar, pví að hún liggur fram með hliðutn fjallanna, en fer ekki gegnum ]>au. Um kl. U fór lestin eptir Carsondalnum inn í Nevada-ríkið, og var stefnan enn norðaustur. Uin hádegi fór Jestin frá líene, liafði staðið ]>ar við 20 mfnútur til pess menn skyldu geta feng- ið sjer morgunmat. Ejitir morgunmatinn scttust farpegjarnir ajit- ur í sæti sfn í vögnunum, og dáðust að úts/n- inu. Sumstaðar stóöu vísunda-hópar eins og af- m 'egur, og tnundi hafa kyrkt gamla kunningja sinn, cf liann hefði orðið var við nokkurn lilut grunsaman frá lians liálfu. Ejitir lijer um bil klukkutíma fór að snjóa, en pó ekki svo mikið að lestin gæti ekki hald- ið áfrain. Ekkert sást út um oluo-oana noma O OO ein afarstór livit breiða, og s/ndist gufan úr vjelinni grá, ]>egar hún var borin saman við hana. Kl. 8 koni lestarpjónninn inn og sagði að háttatími væri kominn. Bökin í sætunum voru pá lögð niður, rúmstæði dregin út og búin til rúm á fáeinum augnahlikum. Með pessu liagan- Jega fyrirkomulagi fjekk liver farpegi rúm, og varði sig með tjðldum gegn forvitnis-augum anti- ara. Rekkjuvoðirnar voru hreinar, kodtlarnir mjúk- ir. Ekkert var að gera nema fara í rúmið og sofa, «g pað gerði hver maður, rjctt eins og á skipum; en lestiu paut áfrain yfir Californíu- ríkið. Landið milli San Francisco og Sacramento er ekk: mjög liæðótt; brautin liggur par í norð- austur fram með Ameríku-fljótinu, sem rennur út í San Pablo-flóann. Þær 120 mílur, sem eru tnilli pessara borga, voru farnár á 0 klukkutím- um, og mcð pvi nð farið var fram bjá Sacra- mento um miðnætti, gat ferðafólkið ekkert sjeð af ]>eim bæ.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.