Lögberg - 19.11.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.11.1890, Blaðsíða 4
4: I.ÖGJSEÍíG, MIDVIKUDAGINN 10. NÓV. iSqo. J ö % b t X Q. Gefifi út afi 573 IHain Str. Winnipejr, af Tkf Löftberg Pnnting Tr Puhlis/nng Coy. (Incorporated 27. May >800). Ritstj rar (Editors); Eiuar Hjörleifsson Jón Olafsson Businf.ss Manaokr: Jón Úlafsson. AUGLÝSINGAR: Siná-auglýsingar f eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð efia 1 þuml. dalUslengdar; 1 doll. um mánufiinn. Á stærri auglýsingum efia augl. um lengri tíma af* slattur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna ihrifletia og geta um fyruerandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKKII'T til vor cr: Thc l.ögberg Printing & Puldishing Co. P. O. Box 368, Vv'innipeg, Man. --- MIDVIKUr. /9. NÖV. 1890. ---- AFSKIPTI VOR AF IIJERLEND- UM MÁLUM. Rmða Einare lljörieifsaonar á spítalasnm- komunni i3. þ. m. Jeg efast ekki um, að Jrið mun- ið öll hafa tekið eptir, að pað er nokkuð sjerstaklegt við pessa sam- komu, sem v:ð erum að halda hjer i kvöld. Hún kemur allt af aptur á hverju ári, pessi spítalasamkoma — ekki samt nema einu sinni á hverjum 12 mánuðum. t>að er venju- legast eittlivert pjark á undan lienni nm pað, hverjir eigi að .,halda‘‘ hana og fá heiðurinn af henni. En um nokkur ár hefur sú niðurstaðan orðið, að samkoman hefur verið haldin af einhverju fjelaginu, eitthvert peirra liefur verið kvitterað I Free Press sjer til stórmikils fagnaðar. t>að er pó ekki petta, sem er einkennilegast við pessa samkomu, að á undan henni gengur dálftið pras, eða að minnsta kosti keppni og metingur. Ileldur er pað pað, að petta er í raun og veru eina samkoman, sem íslendingar lialda í pessum bæ, og segja má að standi í nokkru sambandi við rnálefui hjer- lendra manna. Og pað má segja meira. I>að llggur við að pessi spítalasamkoma á hverju ári sjeu pau einu afskipti, sc-m íslendingar í pessum bæ hafa nokkuð almennt af málefnum annara pjóðflokka lijer. Án pess jeg vilji gera Iftið úr pessum samkomum, pá trúi jeg ekki öðru en ykkur pyki pau aískipti nokkuð lítil, peg- ar pið farið að hugsa ykkur um. Jeg veit mjer verður svarað pvf, i hugum sumra majina að minnftta kosti, að af /ínsu skipti íslending- ar sjer, sem öðruin pjóðílokkuin k mur jafnt við og peim sjálfum. t>eir hafi tvær Good-Templara stúk- ur í pessum bæ, st-m sjeu að vinna að bindindismálum með hjerlendum mönnum. I>eir taki líka pátt í pingkosningum og: bæjar- stjórnarkosniitgiim; íslendinga verði fyllilega vart, pegar fara eigi að ganga til atkvæða almennt í pess- um bæ. t>að situr ekki á mjer að vera að lasta Good-Templara-stúkurnar okkar, og jeg ætla ekki heldur að gera pað. En jeg heid jeg segi ekkert annað en bláberan sannleik- ann, pó jeg fullyrði, að allur há- vaðinn af löndum vorum, sem inn í pær hafa dregizt, hafi koinið pang- að i öðru skyni en beinlínis pví að berjast með lífi og sál á móti ofdrykkjuuni og fækka tækifærunum til að láta eitur hennar breiðast út meðal pjóðarinnar. Ef við Good- Templarar eigum að vera hreinskiln- ir, pá hehl jeg pví miður að meiri hluti okkar verði að kannast við, að peir liafi gengið inn I stúkurn- ar fyrst og fremst í pví skyni að stytta sjer stur.dir eitt kveld í viku. Og éins er mjer óhætt að segja, að pað er ekki bindindismál, sem allur bávaðinn er sólgnastur í að heyra talað urn á fundum vorum. Svo er nú pólitíkin okkar. Já, víst liöíum við greitt atkvæði við pingkosningar. En livað margir okk- ar skyldu nú hafa greitt atkvæði, einmitt á pann hátt, sein peir hafa gert pað, af einskærri umönnun fyrir velferð landsins? Jeg veit peir eru til, peir íslenzkir menn í pessum bæ, sem láta sig landsins mál nokkru varða. En jeg pykist líka sannfærð- ur um, að peir sjeu fáir. Eða pá málefni pessa bæjar, sein við eigum heima í — hvaða af- skipti liöfum við eiginlega af peim liaft? Greitt nokkur atkvæði við bæjarstjórnarkojsnjngar um okkur bráðókunnuga menn, pftð pr allt og surnt. Ilefur íslendingum nokk. urn tfma dottið nokkuð í hug, sem gera pyrfti fyrir pennan bæ? Ekki svo s/nilegt hafi verið. I>eir hafa baft ein ofurlítil afskipti af pví, hvernig varið er fje bæjarins, en pað er Hka, mjer vitanléga, allt óg sumt: sent menn til bæj&rstjórhar- innar, til pess að herja út bjálp handa fátæklingum sínum og ókeyp- ts grafir og ókeypis. kistur handa dauðum lönduin síuum. Minni en pað hefðu afskíptiii af bæjarmálum naumast getað verið, og ineit’i en petla hafa pau ekki verið. ' • Það er búíð »ð ræða og ritd ósköpin öll vor á m»*ðal um pjpð- erni vort og pjóðarsamhejdi í pessu landi. Dað sæti illa á mjer að hr.yta í pær umræður. Dað er líka sannfæring itifn, að pær liafi hvorki verið ófyrirsynju nje árangurslausar. Jeg vona að pær liafi skyrt yrais- legt fyrir löndum voruin, sem skyr- ast purfti. Við höfum purft að gera sjálfum okkur og löndum okk- ar heima ljóst, að við viljum vern, ætlum að vera íslendingar svo lengi og að svo miklu leyti scin pað get- ur með nokkru móti sampíðzt við starf okkar _ og lífsköílun í pessu landi. Um petta ketnur nú öllum íslendingum saman, að minnsta kosti öllum peim sem nokkuð fást við að ve.rka á hugi almennings hjer norðau landamæranna. En pað er annað stóratriðið í lífi okkar Vestur-íslendinga, sem við eigum í raun og veru enn að mestu leyti ótalað ufn. Við eigum enn eptir að skyra pað fyrir sjálfum okkur, að við erum skyldugir til að taka pátt í pjóðlífi pessa lands — ekki sem atkvæðastórgripir, sem teyma má fram og aptur, heldur sem hugsandi, frjálsir og sjálfstæðir menn. Við eigum eptir að læra að láta okkur annt um málefni pessa lands, frelsi og framfarir fóiksins, sem við bú- um saman við. Fæstum af okkur dettur í hug að styrkja nokkuð sem ekki kemur við íslendingum einum — nema spítalann. En slíkt dug- ir ekki lengur. I>að er svo fyrir pakkandi, að pað er minni hlutinn af íslendingum, sem liggur á spí- talanum. Mciri hluti vor á að starfa heilbrigður mcð öðrum pjóðflokkum í pessu landi. Og peim meiri hluta megum vjer ekki gleyma. Yjð erum stundum að tala um pað f seinni tjð, ag vii5 viljum fá einhver völd í pessu luhdi,- Við sogjumst vora orðnir svo margir, að víð eigum heifptihg á pvj. Það er óneitanlega mikjð satt f pvj. Eh pó vil jeg spyrja ykkur að eirm I tilefni af peirri kröfu: Geturn við átt nokkra lieimting á völdum í landinu fyrr en við höfum ótvíræð- lega sýnt, að okkur liggi laudsins jjiál á hjarta? Ættum við ekki að gera okkijr Ijfíst, bverju við vilj- uijt til vegar Kofr>á, á^jir ,en vip förum í‘ð sækjast .eptir völdunum? Hvað vílja í' lendingar aimennt í málum pessa lands? Jeg held mjcr sje óhætt að fuilyrða, a’' ailnr porr- inn af okkur vilji bökstafiega ekk- ert í peim efnum enn scm komið er. PÓ að jcg gegi {J.et|a svona af- dráttarlaust, pá dettur Ifijcr ejfki í hug, að leggja almenningi pjóð- ar vorrar petta út til lyta. Eins pg 4 stendur, fæ jeg ekki sjeð, að pessu hefSi gf tað verið öðruvísi var- ið. Djóð vor hefur ekki fepgið pær Iciðbeiningar í pessum efnum bjá leiðtoguni slnum, sem hún befði purft Og pað Jjefur fráleitt komið tíl af pvf, að pc-ir hafi viljað liggja á liði sfnu, heldur af hinu, að peim | Blátt áfram af pví, að um svo litið hefur fundizt Jteir liafa í öunur liorn .hefúr verið að deila. Vorar andlogu að líta. Jnylendur eru enn svo litlar í pessu En petta má ckki lengur svo landi. Dnð hugsana-s reði, seii vjer til ganga. Ef Jtetta alskiptalcysi og j höfmn uudir oss lugt, er svo [tröngt, pekkiugarleysi á málum alinennin'js ómögulegt cr að lireyfa sig par. lieldur áfram meðal íslondingá, J>á j Enginn má nú samt taka orð eru peir eptir minni skoðuti ver.mín svo, scm jeg sjerstaklega óski komnir hjer en lieima á íslandi,* 1 * * eptir að íslendingar fari að skipta pegar fram líða stundir. Við getum ’sjer af málum J>essa lands til pess með engu móti lifað lijer andlegajað blöðin skuii Itafa eitthvað til að á okkar sjerstöku, íslen/.ku málumjrífast um. Jeg óska eptir pví vegna eingöngu; með pví yrði okkar and-' pess að íslendingar verða á pann legi sjóndoildarhringur svo að segja hátt meiri mcnn en peir eru nú. enginn, og okkar nndlega líf yiði jJeg císka eptir pví vegna J>ess að óhjákvæmilega að stöðupollí Jeg gæti synt fram á J>að og sannað pað á ýrnsan hátt. Jeg skal pað or eilt af óhjákvæmilogustu aðalskilyrðunuin fyrir pví að peirra andlegi proski geti vaxið og að láta mjer nægja, að bcnda ykkur á poirra andlega fjör komi ckki fram eitt dæmi. Það eru J>ær opinberu' f eintómum t ind’nöggum. Jeir óska deilur, sem lijer liafa átt sjer stað ept.r pví vegna j>ess, að peir eiga vor á meðal. Vkkur pykir eE til pá skyldu af hendi að inna gagn- vill undarlegt, að jeg skuli einmitt vart pví laiidi, sem poir búa í, gagn- fara að draga pær fram við J>etía vart peim landslyð, sem poir lifa tækifæri. Jeg gori J>að alls ekki saman við. Jeg óska eptir {>ví vegna til pess að fá tilefni til að hvftpvo poss, að við íslendingar erura í sjálfan mig, heldur. geri jeg J>að rann og veru andlegir niðursetn- af pví að . deilur eru jafnan J>yð- ingar í pessu landi, meðan við lát- ingarmikið atriði í lífi hvcrrar J>jóð- um okkur er.gu skipta hin reðstu ar sem er. Og sjerstaklega virðist borgaraleg rjettindi frjáls'oorinna svo, sem pær eigi djúpar rætur í mauna. eðlisfari íslendinga. t>að er hvort- Ykkur tekur öll meira og minna tveggja að J>eir eru af bardaga- sárt, ef íslendingnm er lmlÍmælt af mönnum komnir, enda leiðist pcim annara pjóða mönnum. Ef ykkur pófið, eins og Skarphjeðni, J>egar flnnast úsásetningarnar ósanngjarnar, alls engar róstur eiga sjer stað,' pá takið pið upp pykkju fyrir Ianda pó J>eir vilji sjaldan við pað kann- ykkar. Finnist'ykkur '|>ær á rök- ast. Jeg fjekk bezta sönnun fyrir um byggðar, pá hryggist pið af pví, pegar deilunum linnti í sumar peim/ Sama hugarpél "eigum vjer milli Lögbergs og Ileimskringlu; að læra «ð bera til lýðsuis í possu pað urðu margir daufir í dálkinn }andi. En til J>css p.irfum vjer út af peim umskiptum. sjálfsagt æði-langan tíma. En livaða inniliald hefur nú I Til hins ættum vjer ekki að eiginlcga verið í pessum deilum? j,urfa eins lan<Tan tíma, að lffira að Skyldi nokkur geta sagt J>að í taka pátt í pvf sojn unpi ep A ten. fljótu bragði? ingnum lijá lyð pessa lands, og að Mjer dettur I hug smásaga eptir u’in i pjóðfjelags-fyrirkomulaginu I norska skáldið Alexander L. KicUand. pessu landi. Og pað vorðum við Ilún er um gamlan hrafn, sem var að fara að læra sem allra fyrst. að sækja svínseyra, sem liann hafði ÝJð verðum að fara að læra að falið. Á pessu ferðalagi hans ætluðu meta nokkurs ölI {>au tækifæri, scm tveir drengir að kasta í hann stein- okkur eru boðin í pcssu J>jóðfjelagi um. Ilrafninn varð reiður, stev]>ti til J>ess að verða að dugandi mönn- sjer niðnr á drengina, 'löðrungaði ,,in bver á sinn hátt og eptir s!n- pá meS slúm Vípiigjunum og garg- nrP hæfileikum og tilhrteigingutn. aði, Drengjunum heyrðist liann spgja; | 4 l,ver)í hátt lærist osíj „larí jeg pá í logandi!-4 Svo flaug j,0tta? Á [>ann liátt fyrst og fremst, lirafninn burt, en til dauðadags bjeldu að fólk vort fari fyrir ajvöm ag drengimir að petta hefði verið skratt- beina huguin sSnuin S pA áttina. inn. Og svo var pað ekki annað en Qss lærist pað á pann hátt, að peir hrafn með svínseyra, sem hann liafði sem ag einbverju leyti fást við að |leiðbeiiia pjóðflokki v0rum í J>essu t>ví befur opt verið æði Jfkt Íancji bafi ’ patl sffcijlt fypir ftMgum, varið með deilurnar. Mönnum hefur að eitt vort aðal-mark'og mið er fundizt peir vera að berjast við eitt- að verða góðir borgarar hjer í hvað pyðingarmikið og voðalegt, landinu. Hjer eiga sjálfsagt blöðin sem loksins hefur í raun og veru fyrst og freinst hlut að máli. En ekki yeri.ð merltilegra en hrafn með pað eru fleiri, sem eiga að hafa svínseyra f nefinu. Af hverju kem- slíkt hlutyerk með höndum eji ur pað, að itinihaldið hefur verið mennirnir. E>að eru til dæmis is: svo lítilfjörlegt, nálega einskis vert? lenzku fjelögin hjer í bænum. E>au 200 ránum brennt. Skipverjar gengu rösklega fram og Passe-partout sagaði á við hverja tíu menn. Daginn eptir voru horfnir allir viðir upp um skipið, og Henrietta var ekki orðin nema flak. Eu pann dag sást F’astnet-vitinn og írska strönd- in. KI. 10 var skipið fram undan Queenstown. Phileas Fogg átti nú ekki eptir nema 24 klukku- tíma til pess að komast til Liverpool, pó að liann hjeldi áfrain með fullum liraða; og öll lfk- iridi voru til að gufan mundi ekki endast. Speedy var næstum {>ví farinn að láta sjer eins annt um fevðina eins og nokkur hinna. ,-Sannast að segja vil jeg helzt ráða yður til að hætta við allt s:iinan“, sagði hann við Mr. Fogg. „Allt er á móti yður. Enn erum við eitki kornn- ir lengra en fram undan Queenstown“. „0,“ sagði Fogg, „er petta Qucenstown, par ecm ljósin eru?“ ,.}á“. „Gctum við ekki komizt inn í höfnina?“ „Ekkl fvrr en kl. 3; pað stendar svo á íióði“. „í>á sktilum við bíða“, sagði Fogg stillilega An pess nokkur geðshræring sæist á honum, nú, J>egar hann var að gera sfna síðustu tilraun til að vinna sigur á óhamingjunni. í Queenstown er Amcríku-pósturinn fiuttur í lar.d. Þaðan er hann sendur til Dubliu með 290 Passe-partout fór út úr hcrberginu, fann Mrs. Aoudu, og færði henni skilaboðin. „Frú mín“, bætti hann við, „jeg get engu til vegar komið. Jeg hef engin áhrif á hug hús- bónda míns; pað gæti verið að pjer hefðuð pað“. „Hvaða áhrif gct jeg haft?“ svaraði hún. „Mr. Fogg lætur ekki undan neinum. Hefur liann í raun og veru nokkurn tíma skilið, hve pakklát jeg er hónum? Hefur hann nokkurn tíma lesið í hjarta initt? E>að má ekki skilja liann einan eptir eitt augnablik. E>jer segið, að liann ætli að finna mig í kveld?“ „Já, frú mín. Vafalaust til pess að géra ráð- stafanir viðvíkjandi dvöl yðar í Englandi“. „Við skulum [>á bíða“, svaraði unga frúin, og varð allt í einu hugsi. E>anuig leit svo út allan sunnudaginn sem húsið í Savillo Row væri mannlaust. Og petta var f fyrsta skiptið, sem Phileas Fogg bafði í J>ví búið og ekki farið í klúbb sinn, J>egar klukk- an sló h&lf-tólf. Og hvers vegna liefði hann átt að fara í Framfara-kiúbbinn? Vinir hans par bjuggust ekki við honurn. Úr pví að hann hafði ekki komið nógu snemma til að vinna veðmálið, pá purfti hnnn ekki að fara í bankann og sækja pangað sín 20 pústind pund. Mótstöðumenn bans liöfðu ávísunina frá honum; peir purftu ekki annað að 294 kyrfilega á borð fyrir framan sig, og gætti vand- lega að tíinanum. Hann steinpagði, en pað var skritinn svipur í augunum á honum. Hvort sem hann var ráðvandur maður eða ekki, t>4 var hann kominn í gildruna og hafði miast allar sínar eigur. Var hann að hugsa um að sleppa á burt? var hann að skyggnast um eptir smugu til að komast út um? E>að var ekki ólfklegt, pví að við og við stóð bann upp og gekk um herberir- ið. En dyrnar voru barðlokaðar og eins glugg- arnir. Hann settist niður, dró dagbókina upp úr vasa sfnnm og lus: „21. desember, laugardag, Liverpool“. Við {>etta bætti bann pessu: „Áttatugasti dagurinn, 12,40 f. h.“ Svo beið liann. Tollhúsklultkan sló eitt. Mr. Fogg sá, að úrið hans var tveim mínútum of fljótt. Klukkan varð 2! Ef hann skyldi á pvi augna- bliki geta komizt inn í hraðlest, pá gat bann komizt til Lundúna nógu snerama til að geta komið í tíma í Framfara-klúbbinn. Kl. 2,33 heyrði liann liávaða fyrir utan og að dyrum var lokið upp. Ilann gat groint radd- ir Passe-partouts og Fix’s. Dyrnar voru rifnar upp og Mrs. Aouda, Fix og Passe-partout komu pjótandi inn. „Ó, herra minn!“ hrópaði Fix og flýtti sjer

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.