Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 1
Löqborg er gejld tit hverr. miðvikudag af The Lógberg Printing & Publishing Co, Skritstofa: AfgreiSslustofa: PrentsmiSja: S73 IVJain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. — Ligberg is 'published ererjr Wedntsday Ujr The Lögberg Printing A Publishing Company at Ko. S73 S'i&in Str., Winnipeg Man. Subscription Price : $2.00 a year Payable in advance. Ar. WINIPEG, MAN. 28. JANUAR 1891 R 3. ROYAL SOAP. p&?!tive,y Pure; Won’t Shrink riannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ■---Tilbúin af---- THE royal soap COY, WINNIPEC. Sápa þessi hefur mefSmœli frá Á. fridriksson, Groccr. Sig. Christopherson, Bai.dur, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba; enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð- um. Getur því boðið landkaupendum hetri kjör en nokkur annar; borgunar- skilmálar mjög vœgir. Komið beint til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- nr og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&Co. LES! LES! . f Hj u s k a par t ilbod. —o— íslenzkur maður um {jrítugs- aldur til heimilis í íögrum og frem- Ur etnilegum bæ í Bandaríkjunum dskar að ganga í hjónaband við íslenzka stúlku; hann áskilur að ems að hún liafi gott rnannorð, sje skynsöm, vel að sjer til munns og lianda, og helzt ekki yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára. Hver sú er boðinu vill sinna láti brjef- legt tilboð, ásamt mynd, f lokað umslag merkt X og slái um það til ritstjóra Jóns Ólafssonar (Box 368 \\ inriipeg). sem kemur peim til siíiia' Með tilboðin verður farið sem trtnadarmál. — Hugsaðu þig ■ckki lengi um og vertu ekki feim- in, ef f>ú vilt giptast vel. [14ja tf. frjettir. CANADA. Það er nú víst, að ráðaneyti Sir John’s er sjálfu sér sundrpykkt. Sir Hector Langevin er fastr á [>\í að ráðaneytið felli úr gildi skólali'g Manitoba-fylkis, en aftr eru aðrir í xáðaneytinu á móti f>ví. Það er nú talið víst, að Dominion pingið verði bráðlega rofið, og tal-' ið að nyjar kosningar rnuni fara frarn 6. ínarz, Enn er f>ó ekkert framkomið um J>etta berlega af liendi stjórnarinnar, enda á hún bágt með að finna nokkra senni- lega átyllu til þingrofa. í Þingvalla nylendunni hafa Jreir fengið nytt pósthús, nefnist f>að „Lögberg“ P. O. I’óstmeistari er lJöðvar Olafsson (frá Sveinsstöðum). ÍDgberg óskar til lukku með nafnið. ban.dari'kin. — Samkvæmt úrskurði, sem Reed, forseti neðri deildar congres- aios, feldi fyrir viku, er j>að skylda að lesa upp gjörðabókina alla, ef >ess er krafizt, á f>ingi, p. e. lesa upp frumvörp og breytingartillögur í heilu líki. — Þetta hagn/ta sér- veldismenn (democruts) sér og bera nú fram á liverjum degi pann urm- ul af löngum frumvörpum og breyt- ingartillögum, að allr dagr gengr í upplestr og n/jar breytingartil- lögur við gjörðabókina. Þykjast >eir með pessu hafa í hendi sér að tálma framgangi þvingunarlag- anna. Annars hefir fyrverandi viku í peirri málstofu mest gengið á af svo hneykslanlegum skömmum, að við barsraíð hefir legið, og segja menn að slíkr aðgangr hafi eigi heyrzt þar síðan rétt á undan að þrælastyrjöldin brauzt út. Noristown, pa., 20. jan. : Of- ursti Theodore W. Bank fanst í morgun í kjallara sínum, skorinn á háls ; hafði hann fyrirfarið sjálfuin sér, og sást á bréfi, sem hann lét eftir sig, að fjárkröggur vóru or- sökin. Hann var 58 ára og fram- arla í flokki repúblíkanskra leið- toga. Fólk nálægt Buffalo Creek og Monongohela River hafði mikla og fáheyrða sjón að sjá fyrir réttri viku. Stór pípa, sem olía var leidd í og Eureka Oil Field Co. átti, sprakk rétt þar sem pípurnar eru leiddar yfir Buffalo Creek. Ain er þar straumliörð, og um J>að leyti að gert varð við bilunina á píp- unni, hafði svo mikil olía streymt út um sprunguna, að olía þakti alla ána um tuttugu inílna svæði af lengd hennar. Eftir að dimma tók um kveldið, hafði einhver kveykt á olíunni og í einu vetfangi að kalla var öll áin í einu logabáli yfir 20 mllna svæði. Glóðtungurnar virt- ust sleikja himinskyin, og fjalls- hlíðarnar beggja vegna árinnar glóðu sem á glamjjanda gull skini. Sjón- in hafði verið óumræðilega fögur. Skyin urðu sem gull og spegluðu fjarlæg héröð ; bær í tuttugu mílna fjarlægð frá ánni sást Ijóslega allr í skyjunum 1000 fet yfir sjón- deildarhring. Eldrinn brann megin- hluta nætr og gerði talsvert tjón. Þetta ætla menn verið hafa stærsta bál, sem nokkrar sögur fari af. ÚTLOND með 3381 atkvæði gegn 2469, sem Gladstonesliðinn, er þá varð undir, fékk. Þótti þessi kjörstaðr því einkar-vel fallinn til að bera vott um, að live miklu leyti hugir manna hefðu snúizt síðan 1886. Sir Willi- I am Gray er Úníónisti og fylgdu honum einnig allir aftrhaldsraenn. Þingmannsefni af hendi ins frjáls-1 lynda flokks, er Gladstone fylgir, | var Mr. Ferness. Svo fóru leikar! að Mr. Ferness vann sigr með 4603 atkvæðum, en Sir William Gray fékk 4305. Varð af þessu mikill fagnaðr í Gladstoe’s liði, og þykir á gott vita. Hertotrinn af Bedford réð sér n sjálfr bana fyrir hálfri annari viku; hann var mægðr Sackville Vest lávarði, er fyrrum var sendiherra Breta 1 Washington, og tengdafað- ir Sir Edwin Malet’s, er nú er sendiherra Breta í Berlín. Mark- vísinn af Tavistock er erfingi her- togans að titli lians og sæti í lá- varða-málstofunni ; en með J>ví að hann hefir hingað til verið þing- maðr í neðri málstofunni, þá verðr þar autt sæti sem þarf að kjósa í. L>að sæti hefir verið í höndum stjórnarsinna. Ættingjar hertogans ætluðu að leyna sjálfsmorði hans, og var líkið brennt án þess á bæri, en allt um J>að komst allt í hámaeli, og var mjög láð stjórninni, að líkskoðunarmaðr hennar liefði leynt dauða-orsökinni. Veðráttufarið var enn 1 fyrri viku ákaflega hart víðast um Norðr- álfu. T. d. hafa 7 menn farið á ísi yfir Zuyder See, en slikt hefir eigi fyrir komið síðan 1740. Goutel, sem er formaðr fyrir þrotabúsnefnd Panama-félagsins sæla, hefir nú skj'rt svo frá, að nefndin hafi fengið samþykki skuldheimtu- manna J>rotabúsins og landstjórnar- innar 4 Frakklandi, til að koma á fót árlegu lotteríi upp á 100 mil- jónir franka. 20 miljónir eiga hvert ár að fara í vinninga, en 80 mil- jónuro, sem í ágóða verða, á að verja til að fullgera skurðinn yfir eiðið. í’ranska stjórnin kvað hafa lofað að reyna að fá samþykki þings- ins til að leyfa þetta. — 1 akist það, er ekki útséð enn um fyrir- tæki Lessejis. Líkþrá eðr holdsveiki hefir gengið nokkurn tíma og breiðzt mjög út í héraði einu á Suðr-líúss- landi meðal fátækra Gyðinga, er J>ar búa. Mest hefir hún gert vart við sig meöal inna óþrifnustu og fátækustu. Landsstjórnin leyndi þessu meðan hún gat, en gerði ekkert til að varna útbreiðslu syk- innar. Nú hefir hún þó tekið rögg á sig og sett vörð um hið sykta svæði. Það er talið einkar-líklegt, að þessi syki hafi síðastl. sumar og haust flutzt hér til Ameríku (Bandar.), því að úr þessu landsplázi höfðu komið allmargir innflytjendr, ein- mitt fátækir Gyðingar. indum sæta, að inn fomi mótstöðu- maðr Bradlaugh’s, Sir Stafford North- cote, studdi hana líka hjartanlega. Sir Edward Clarke roælti í móti henni, en hún var samþykkt ná- lega í einu hljóði. — Bradlaugh er, sem kunnugt er, vantrúaðr á guðs tilveru. En hann hefir áunn- ið sér vaxandi álit með degi hverj- um sem þingmaðr, og þykir nú einn inn merkasti þingmaðr í frjáls- lynda flokknum. Hann liggr nú fyrir dauðanum. Samkvæmt fréttum í morgun litr út, sem uppreisnarmönnum sé að veita betr í Chili. Íri.and. Blaðið Insuppresible Ireland er hætt að koma út, með J>ví að O Brian bauð að taka nafn sitt sem útgefanda af því. — Nú er mælt, að sto só um samið að Parnell fari frá flokks-forustu, og að McCarthy segi líka af sér, muni svo allr írski flokkrinn vinna sam- an undir nyjum foringja og í sam- vinnu við Gladstone og frjálslynda flokkinn á Entjlandi. c5 í gær (27. þ. m.) var stungið upp á því 1 Parlamentinn enska, að nema úr gjörðabók þingsins margra áragamla ályktun, sem neitaði Bradlaugh um að vinna eið að eða lýsa yfir hollustu við stjórnarskrána, svo að hann gæti öðlazt sæti á J>ingi. Reyndar hefir liann nú setið á þingi í nokkur ár. En ályktunin þótti vera þinginu til svívirðingar, og svo þótti það heiðrsskylda við Bradlaugh. Gladstone studdi til- löguna, og þó þótti hitt meiri tíð- GEO.EARLY Járnsniidur, , Járnar hesta. Cor. King Str. &. Market Square UGLOW’S BÓKSÖLUBÚÐ er nú á 312 Main Str., beint gagn vart N. P. Hotelinu. Miklar birgðir af bókum, ritföng- um, skrautmunum, barnagullum o. s. frv., allt fyrir lægsta verð. oss sönn ánægja að u vini og viðskipta- menn. UGLOW &. CO. gagnvart N. P. Ilótel>nu. [4.no2m THEO. HABERNAL, £>odskiimari og Skradáaxi. Breyting, viðgerð og hreinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega annazt. öó° Main St. Winnipeg. Farið til PLAYFAIR á BALDUR eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggpappir, saumavjel- um, organs, og húsbúnaði. Ilann er og umboðsmaður fyrir Harris, Son & Co. [4. Iles. 3m. Exgland. 21. þ. m. fór fram kosning á þingmanni í Hartlepool, og þótti meira undir þeirri kosn- ing komið, cn nokkurri annari, er fram hefir farið síðan 1886. Glad- stone hafði sagt flokksmönnum sín- um, að hann ætlaði að láta úrslit þessara kosninga ráða J>ví, hvort hann héldi áfram að vera leiðtogi frjálslynda flokksins eða liann legði niðr þingmennsku og hætti að fást við stjórnmál. Þessu liéldu j>eir saint leyndu, J>ví að þeir vissu, að ella iuundu stjórnarsinnar leggja allt í sölurnar til að vinna sigr ! kosningunni. Þingmannsefni stjórn- arsinna var Sir William (>ray, á- kallega auðugr maðr J>ar í borginni, sem borgar út % 40,000 á viku hverri i verkalaun, en verkmenn hans flestallir kjósendr, og var ekki sjrarað að ögra J>eim með því, að þeir ættu atvinnu . sína undir Sir William, sem þar að auki er talinn valmenni og vinsæll. Hartlepool hefir jafnan fylgt frjálslynda ílokkn- um þar til við síðustu kosningar, þá liöfðu Úníónistar (menn af frjáls- lynda flokknum, sem yfirgáfu Glad- stone og gengu í lið með stjórn- jjini, út af írska málinuj unnið sigr Blaðið Times heldr áfram að rífa niðr fyrirtæki Booth’s foringja sálu- hjáljiar-hersins, og sy'na frarn á fjár- glæfrabrögð hans. Booth liefir nú loksins höfðað mál móti Tirnes fyr- ir illmæli. Bici.gía. Baudoin prinz, bróður- sonr Leopolds Belga konungs og ríkiserfingi eftir hans dag, andaðist 23. j>. m. Sögur ganga uin sjálfs- ■ banaráð, og er J>að sett í samband i við, að þýzk barnfóstra hjá prinz- , inum varð að fara skyndilega burt fyrir skömmu og ól barn nokkru siðar, er sagt er að prinzinn væri faðir að. Er mælt að hann hafi , unnað þessari stúlku svo mjög, að i hann hafi að lokum eigi afborið i fkilnaðinn. I.æknarnir segja að eðli- i legr sjúkdómr hafi orðið honum að i bana ; en almenningr leggr eigi r trúnað á þeirra sögn. i --------------------- 1 í Síberíu geysar einhver voða- - pest, sem menn vita ógerla deili á, , og nefna sumir svartadauðo; en - reyndar muuu menn ekki fróðir um, - hvaða sjúkdómr það var, er því - uafni var nefndr á miðöldunum. M. IÍRYNJOLFSON. D. J. LAXDAL. BRYNJOLFSON & LAXDAL MÁLAFL UTNINGSMENN. pcir láta sjcr sjersto t lega annt um innheimtu á gömlum og nýjum kaupskuldum verkamanna. peir haf takmarkaðar pcninganpphæöir til aö lána gegn fasteignaveðum. Cavaliei", Fexxx'blixa. Co., BT. I>. Gagnvart Ný)a Ilótelinu, 288 MAIN STREET. Húsið tæmist nú í haust af öllu Dpy Goods, Karlmanna fatnadi og Skinnavoru Með því að vjer verðum að flytja snemma í vor til að rfma fyrir nýrri byggingu, J>á seljum vjer allar vörubirgðir vorar fyrir lægsta verð sem, unnt er 'VsTlVC. BELL (verzl. stofnuð lS"9).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.