Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 28. JAN. 189I. 3 3 greinarkaflar úr „L Ý Ð“. „Býður NOKkur bkttr?“ Sjera Jön Bjarnason hefir enn lialdið sköru- legan o<r einarðan fyrirlestur um ástand ojr liorfur bæði hjer heima og vestan hafs; kallar hann fyrir- lesturinn: „um vatn$veitingaru. Seg- ir hann, að öllu andlegti þjóðlífi megi líkja við vatn eða vötn, og útlistar svo muninn á rennandi vatni fersku, lifandi, og fúlu vatni eða freðnu, og leggur svo þar út af. Ilann kemst prVðisvel frá f>eirri framsögu. t>ó er það ekki sá lest- ur, sem vjer nú höfurn tíð og tæki- færi til að tala um. Oss datt í lrug, jiað sem höfundurinn einu sinni sagði til sönnunar hiuu holdlega hugarfari Jyjóðar vorrar. ílann sagði, að prestefnin ltjer A landi liugsi ekki um annað en „brauðinu, bless- 11 ð „brauðin“; „kallið“, p. e. guðs köllun til J>eirra, væri |>eitu sama ®ein matur og drykkur, atirar og atvinna. En er þetta ekki stimp- illinn á öllu voru aldarfari ? U m hvað er flestum mönnum tíðrædd- asb enda hvar sem tveir eða prir eru samankomnir? Um livað nema tíðina, „prísana“, kaujtskapinn, fjár- liöldin, aflabrögðin? Hver öld hefur sitt orðtak eða einkunn. „Guð er einn“, sögðu Gyðingar; „Allah er mikill“, sögðu Arabar; „Guð vill það“, sögðu Krossfararnir. „Býður nokkur betur?“ segjum vjer íslend- ingar. Ber eins mikið á nokkurri lífshreyfingu f landi voru, sem kaup- skaj) og prangif Prangarar og mangarar fylla nálega allar stjettir. Kf tveir prestar hittast, spyr þá ekki venjulega ltvor anttait einna fyrst að þesstt: „Hvernig gengur gjaldheiintan, bróðir?“ Auðvitað er, að jtrestar hjá oss eru löglega neydd- Ir til að vera tollheiintumenn, og (oss liggur við að segja) bersynd- ugir um leið. Pegar tveir kaup- menn linnast, mun ekki fyrsta sjjurs- mál J>eirra vera: „Hvernig gengur að ná inn?“ Og mun ekki svarið stundum vera: „Nauða illa; skrifuð lofotrð gilda nú minna, en munn- legVgiltu fyrir 80 árum, og svíkji mig jafnmargii> að ári, sem í ár, er atvinna mín farin og verzlun dauð“. Og svo mætir Arni bóndi Bjarna: „Gefur hann ekki meira?“ „Býður þá enginn betur?“ *j>yrja þeir. Lándar vesta.v iiafs. Vjer erum vtssir um, að hin síðast komnu ísl. blöð frá Ameríku liafa vakið mikla gleði og hluttekning í Ótal hjörtum hjer heima. Náið er nef auguin, segir máltækið, gleði og j ríki mitt, sem getr læknað mig“, sorg, sómi og ófrægð bræðra vorra! sagði hann. J>ar vestra, er nákomin vorum eig- | Uá gengu aliir vitringar lands- in hag og hamingjukjörum. Nú ins á ráðstefnu eg réöust um það, geta allir hjer he'ma með fullri á- j hversu þeir mættu ráða bót á Iteilsu stæðu hrósað sigri og sætnd vors j konungsins; en J>eir vóru ráð]>rota fámenna þjóðflokks. Og þó ]>eirn, sein þetta ritar, auðnist ekki að lesa þær stórsögur um afreksverk ís- lendinga vestan hafs, sem framtíð- in geymir, er honurn J>essi sigur- fregn nóg, svo að ltann vel gæti Loks gat einn Jxtirra frætt þá utn það, að til væri vegr að lækna konunginn. „Ef vér gætum fundið raann, sem er sæll og ánægðr“, sagðt hann, „]>á tökum við skyrtu hans hljóði haft ejitir orð hins gamla og færum konunginn í hana, og mun hann þá heill verða“. Konungrinn sendi nú erinds- reka sfna út um allt sitt ríki til Símeónis. Ekkert er indælla en að sjá og lieyra sigur sinnar J>jóðar eða föðurlands; því inndælla, sem stríðið var þyngra, örvinglunin sárri í að finna mann, sem væri sæll og undir sigurinn. Hað er sagt, að ánægðr. t>eir leituðu landið á enda, er devjandi Ujóðverjar á vígvellinum við Sedan haíi risið uj>p við oln- boga, J>á er þeir heyrðu sigurópin, og kallað: „Lifi Þýzkaland!“ Lif- andi og deyjandi mutiutn vjer og kalla: „Lifi ísland!“ Lifi hið forna land frægðar og J>rautar! Lifi fólkið með hinu guðlega málfæri! Og það en gátu eigi fundið neinri. t>að var ekki nokkurt mannsbarn til í öllu ríkinu, sem væri sæll og á- nægðr. Einn var stórauðugr, en heilsu- laus; ar.nar var gallhraustr, en fá- tækr; þriðji var bæði auðugr og hafði heiðinna manna lteilsu, en utnst, forsjón vorrar kynslóðar, en engri tilviljun. mun lifa; hjeðan af mun vor litla hann var óánægðr með konuna; enn J>jóð lifa miklu betra og tryggara einn var óánægör með börnin sín. lífi en áður, því nú á hún vin i Allir höfðu einliverjar óuppfylltar raun og brMur að buki. Þetta óskir, og var J>ví enginn allskostar þökkum vjer, sem trúmenn þykj- ánægðr. Svo var J>að eitt kveld, að syni konungsins varð reikað fram hjá fátæklegum kofa, og lteyrði Sjerstaklega gleðilegt er að lesa hann J>á, að einhver J>ar inni fyrir greinir ensku blaðanna í Winnipeg sagði við sjálfan sig: utn landa vora og liátíð ]>eirra. j „Guði sé lof! nú hefi ég unnið Þessi stórkostlegi fagnaður kom svo að ég er þreyttr, borðað svo flatt upp á alla, menn vissu ekki að ég er saddr, og get nú farið að tölu íslendinga, sem aldrei fyr liöfðu leggjast út af. Ilvers ætti ég að sýnt hvað þeir áttu undir sjer, held- geta óskað mér frekara?“ ur lifað með spekt og haldið sam- j Nú varð kontingsson glaðari an. Öll blöðin eru því samtaka að en frá megi segja. Hunn kallaði heilsa þeim, nálega sem nýkomn- á menn sína og bauð þeim að taka um, fagna J>eim sem stórflokki mennt- j skyrtuna af þessum manni og gefa aðra og göfugra meðborgara; ]>eir honum fyrir svo mikið fé sein hann telja það misskilning hingað til og vildi æskja sér, en með skvrtuna jafnvel sneypu fyrir borgina, að hafa skyldu þeir flýta sér til konungs ekki betur tekið ej>tir J>eiin eða og færa hann í hana. hirt meir um atkvæði þeirra og Konungs menn vóru ekki sein- styrk í allsherjarmilum borgar og ir á S(-.r ag fara inn til n)annsins til fylkis. Þeir ljúka allir uj>p sama að fjytja honum erindi konungs og rnunni um inenning vors þjóðllokks, færa hann úr skyrtunni. TIMBUR YERZLAN ROBINSON & OO. siðgæði og dugnað. Einn höfðiug- inn óskaði líka f ræðu, að allir ísl. yngismenn vildu kvongast innborn- ^ uin meyjum og allar þarlendar kon- j ur næði í ísl. sveina. Fylkisstjór-1 inn Schultz talaði og miklum sæmdar-1 orðum til íslendinjra, oc kvaðsti “ 7 O | mundi gleðja vin sinn og {>eirra | En ltann var J>á svo fátækr, að liann átti enga skyrtu á kropp- inn. II; ver sem þarf að láta hvolfa skegghnífum, skerpa sagir, gera ~ rið resrnhlífar eða T>vilíkt, fær það Duffenn lávarð með freom af þeim „ 13 T / . 0 1 með væiju verði 211 Janies Str. og hátloinni. ” Konungrinn og skyrtan. Eptir Leo Toletoj. Það var einu sinni konungr, og hann varð ákaflega sjúkr. „Ég gef J>eim hálft konungs- MUNROE & WEST Málafœrslumenn o. s. frv. Freeman Block 490 N[ain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiífn búnir til að taka að sjer mál þeirra. gerar áyirmninga o. s. frv. SELKIEK, LÆ-A.JNT. liafa J>ær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu timbri hefluðu og óhefluðu og alls konar efni til húsabygginga. Hið helzta er J>eir verzla með er: GRINDA-VIÐIR (heflaðir og óheflaðir) GÓLF-BORÐ (hefluð og j>lægð) UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð INNANKLÆÐNING (Ceiling) hefluð og jdægð ÞAKSPÓNN, ýmsar tegundir VEGG JA-RIMLAR (Lh) ýmsar tegudir. - HURÐIR og GLUGGAR, ýsar stærðir BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPjR. Komið og skoðið og spyrjið er verði og öðrum kjörum áður ----------—-en þið kaujflð annars staðar- ág 13, 3m. - Forstödumnd ur.——- INNFLUTNINGUR. í því skyni aS flýta sem mest að möguleet er fyrir því a uðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aSstoS viS aS útbreiða upplýsingar viSvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins sem hafa hug á aS fá vini sína til aS setjast hjer aS. þessar upp- lýsingar fa meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntlutn- ngsmálanna. LátiS vini ySar fá vitneskju um hina MIKLU K0ST1 FYLKISINS. AugnamiS stjórnarinnur er meS öllum leytilegum meSulum aS draga SJERSTAKLEGA aS fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til aS byggja fylkiS upj> jafnframt því sem þaS tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek iS þessu fylki fram aS LANDGÆDUM. McS HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, em menn bráSum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁyÓSAlEGUSTU SÝLEPU-SVÆÐI og verSa bin góðu lönd þar til sölu mcS VÆGU VERDI o. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur oröiS of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru aS streyma inn í fylkið, hve mikill Iiagur er við að setjast aS í slíkum hjeruSuin, í staS þess aS fara til fjarlægari staSa langt frá járnbrautum. TIIOS. CREENWAY WlWIPKG, MáNITOBA. ráöheiraakuryrkju- og innðutningimála. t24 þangað aftr næsta dag. „Það fyrsta, sem ég verð að gera“, sagði lögregluþjónninn við sjálfan sig mcðan liann liélt hægt og hægt heimleiðis til Melbourne, „J>að er að fara að hitta konuna, sem hann leigir hjá, og stilla svo til, að koma ]>ar þegar hann er ckki heima, og reyna svo að veiða upj) úr henni, hvenær hann koin lieim um nóttina, sem morðið var framið. Ef J>að stendr heitna við tinann, þegar hann steig út úr vagni Rankin’s, ]>á fæ ég mér hand- sömunar-heimild og tek haun fastan undir eins“. IX. KAPÍT.ULI. Mr Gorby gengr úr skugga um, hver morðinginn »é. í>að hefði nú mátt ætla, aö Brian hefði verið orðinn J>reyttr og .syfjaðr eftir allt, sem hann var bú- ínn að ganga og aka um nóttina; en ekki varð honum samt vært að sofa eftir að liann koinst J>ó loks- ins heim t>g I rúmið. llanu velti 133 aði Mrs. Sampson svo gestrisnisÍegá( að hrakaði í hverju ltennar liða- móti. „Ég skal búa til te-vatnið, og svo baka ég dálítið af kökum, J>essum hérna, sem við köllum ,kök- urnar mínar‘, þér vitið J>að er al- veg sérstök tegund, sem hún móð- ir mítt satl kendi mér að búa til, en hún la*rði j>að sjálf af konu, sem hún vakti ylir og hjúkraði einu sinni þegar hún lá í flekkusótt, hún var veikbygð, vesalingr, og dó sköinmu síðar; það liafði líka allt af verið hennar vani að veikj- ast af livaða sjúkdómi, sem gekk nokkurs staðar svo nálægt, að hún gæti náð í hann“. Af því *ð Brian var ekki annt um að fræðast meira um samhand- ið milli kökubakstrs og flekkusótt- ar, þá hraðaði hann sér af stað( enda var liann smeykr við, að hún kynni að koma með lleiri líkhús- sögur, en á þeim hafði hann megn- ustu óbeit. Mrs. Samj>son hafði ein- livern tíma á æfi sinni verið vöku- kona á sjúkrahúsi, og ltafði hún ]>á eitt sinn gert einn sjúklinginn svo hræddan, raoð því að segja hou- 132 ið inn í svefnherbergi sitt innar- af stofunni og talaði þaðan fram til hennar: „Ég ætla að fara ofan til St. Kilda, Mrs. Samj>son“, sagði liann; „og verð líklega burtu i allan dag“. „Og þvi vona ég [>ér hatið srott af“, mælti lirossabrestrinn I jrilsi; „þér hafið okki borðað neitt; en sjóloftið er dæmalaust gott til að skerpa meltiuguna. Ilún móðir mín sæl átli bróðr; [>að var mik- ill dæmalaus magi, sem sá maðr hafði; J>egar hann var búinn að borða, var engu líkara að sjá borð- ið lteldr en livirfilbylr liefði sójtað ]>að“. Mr. Brian var nú kotiiinn fram og ferðbúinn; hann var að hnejvjta hanzkana sína. „Mrs. Samj>son“, sagði hann, og snéri sér við í dyrunum um leið og hann gekk út; „ég ætla aö taka Mr. Frettlby og dóttur ltans með mér í kveld til að drekka te- soj>a með mér; J>ér gerið svo vel að sjá fyrir að það verði til“. „t>ó J>að væri nú, Mr. Fitzger- ald, hvað sem yðr þóknast“, svar- P25 sér á ýmsar hliðar og Yinist 4 hakið, glaðvakandi, starði út í myrkrið og gat ekki haft hugann af Whyte. Undir morgun, þegttr fyrstu skímu af dögun fór að legc-hi inn um rimlaskýluna fvrir ghiggati- um, rann lionum l^ksins dúr á uuga; en hann svaf ákaflega órótt og dreymdi hryllilegustu draunia. Ilann dreymdi, að hann þóttist aka í han- som-vagui, og svo ]>ótti lionum allt í einu sem Wliyte væri komiitn við hliðina á sér og væri í hvítum ná- hjúp og J>ótti Itoiiuin liann hlæja svo voða-draugalega og vera allt af að rugla eitthvað, sem hann skildi ekki, og hera ótt á. Svo óku ]>eir í vagninuin fram af ltáuni kletti, og ltann þöttist falla djúpt niðr, allt af dýj>ra og dýpra, og hljómaði sífellt í eyrtim Itonuin J>essi voðulegi dauðttns kuldahlátr í Whyte. I.oks vaknaði haitn æpandi hátt af angist, og var þá kominn glaðbjartr dagr, cn hann var sjálfr allr löðrandi á höfðinu af köhlutri svita. I>að var ekki til noitis fyrir liann að reyna tið fesla svefn aftr, svo að liann reis á fætr og stuuúi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.