Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.01.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBF.RC, MTDVIKUDAGINN 28. JAN. 189I. FIIÁ LESBOIÍÐINU. Norman Lockkykr. Einhver in bezta alf>yðiega stiómufræði, sera til er, er eftir Norman Lockeyer. Hún hefir verið p>/dd á /mis inál, f>ar á meðal hafa komið út tvær danskar (norskar) p>/ðingar af henni, önnur í JJiblio- thek for de tuaen Hjem, en hin í Örebib/iotheket. Nafn hans er f>ví knnnugt flestum fjjóðum. Nú í meira en ár hefir hann verið að semja n/ja bók, og er hún n/komin út á kostnað Macrnillafl’s. Bókin nefnist The Meteorxc Hypótheaia, a state- ment of the result of spectroscopic inquiry into the oriyin of cosmic systems, f>. e.: Getgáta um himin- hnettina; sk/rsla um árangrinn af ljóskanna-rannsóknum um uppruna hnattkerfanna. Darwin ritaði, sem kunnugt er, um „upprnna tegund- anna“ á jörðunni. Dessi bók er í rauninni um „uppruna tegunda“ í lumingeiminum, og er hún byggð á margra ára nákvæmum athugun- um með ljóskanna (speciroscope) á eðliseinkennum stjarnanna. Margar af uppgötvunum Mr. Lockeyer’s og ályktunum hans eru n/stárlegar og furðu sætandi, svo að líkh-gt er að f>ær valdi byltingum í skoðunum manna, og víst má það telja að bókin muni sæta ákaflega mikilli athvgli vísindamannanna. Mr. Lockeyer er fæddr í Rug- by 1836s og varð ritari í hermála- skrifstofu Bretlands, er hann hafði einn um tvítugt. l>ar f>ótti hann mesti [rarfamaðr, gaf út Army líe- yulations, og átti mikinn f>átt 1 að koma n/ju og betra skipulagi á f>á stjórnardeild, sem áðr hafði ver- ið háð ákaflega skriffinnskulegu fyr- irkomulaui. Síðar varð hann ritari 1 inni kgl. vísindakennslunefnd, svo kennari í stjörnufræði við Normal School, og síðast kennari í Cam- bridire. mynd, 4 puml. á annan veg og 5^ á hinn að stærð, af stjörnupoku 1/runnar, og sáust á henni með berum augum 48000 stjörnur. — í hverju andartaki andar full- orðinn tnaðr að ;ér hálfpotti af lofti. Fullhraustr maðr dregr and- ann 10 til 20 sinnum á mínútu, eðr 25,000 sinnum á dag. Barn dregr andann 25 til 30 sinnum á mínútu. Fullorðinn maðr dregr að jafnaði að sér anndann 22 sinnum á mínútu J>egar liann stendr, en 13 sinnum pegar hann liggr. — Enskr stjörnufræðingr segir, að elzti sólmyrkvi, sem menn hafi sagnir um í fornritum, sé sá sem um er getið í Iliónskviðu Hómers (XVII, 307). VÍSDÓMS-SMÆLKI OG FRÓÐI.KIKS- MOLAR. — Á 02 árum hefir Mexico haft 54 forseta, eina millibiisstjórn (re- gency), einn keisara, og nærri f>ví liver einustu stjórnendaskipti (ni lega liver forsetaskipti aukheldr) hafa orðið samfara óeirðum og upp- reisnum. — í járnmylnunum í Pittsburgh, Pa., fletja f>eir járn í svo f>unn- ar flögur, að P2000 af f>eim J>arf til að fylla pumlungs f>ykkt (o: hver flaga er 1 tólfþúsundasti partr þuml- ungs á f>ykkt). Lessar fiögur eru árnóta gagnsæjar eins og venjulegr silkipappír. — Sjöundi hver maðr, sem deyr, er talið að hingað til hafi dáið úr tuberculosis (lungnatæringu). I'að er bessi sjúkdómr, sem Prof. Koch hefir fundið læknisdóm við. Nafn- ið á f>essum læknisdómi kvað eiga að verða Paratolid. — Vatn f>að sem fyrir hitann gufar upp af sjónum, mundi ár- lega nema uin 14 fetum ofan af öllu yfirborði hans. Detta vatn verðr að gufu, gufan að sk/jum, sem ber ast inn yfir purlendið, péttast svo og falla niðr á jörðina, og fellr avo til sjávar aftr sein ár og lækir. — í Sínlandi lifir priðjungr alls mannkynsins, og J>ó parf ekki nema 30,000 embættismenn til að stjórna öllu f>ví mikla ríki, og f>ó er stjórn- in svo stjórnsöm, að fram tekr flestum öðrum löndum. — Helmingr allra, sem fæðast, deyja áðr en f>eir ná 18 ára aldri. — Prof. Marsh hefir gert Aætlun, byggða á nákvæmri talníng orða í stóruin köflum ensku biblíunnar, og eftir f>eirri áætlun eru 97 af hverj- mn 100 orðum í henni af engil- syxneskri rót. / — Á stjörnuturninum I París er verið að búa út ljósmyndakort yfir himiniiiD, og telst mönnum til að á f>ví muni s/nilegar verða 64 mil- iónir stjarna, M. Ballard tók Ijós- Gaman og alvara. — Ágústa er frammi í for- stofunni hjá kærastanum, sem er á förum og er að bjóða henni góða nótt o. s. frv. Deim hefir dvalizt nokkuð lengi, og loks kallar faðir henflar, sem er í stofunni innar af: „Gústa! Er ekki orðið æði- framorðið? Er ekki mál komið að fara að hátta?“ „Jú, pabbi!“ kallar Ágústa inn aftr; „f>að er orðið flug-framorðið; pað er meir en mál fyrir f>ig að fara upp að hátta“. — Eins og menn mona varð konungrinn af Hollandi brjálaðr ekki alls fyrir löngu, svo að fela varð öðrum landsstjórnina á hendr. Blað- ið Itotterburger Zeitung sagði svo frá: „Hans hátign konunginutn hefir allra-mildilegast póknazt að verða brjálaðr“. — Miss Einily sitr við forte- píanóið og syngr, en hundr Charles’ bróður hennar fer f>á að sprængóla. Hún sn/r sér reiðulega að bróður sinum og segir: „Charles, láttu bannsettan sepp- ann f>egja eða rektu hann út; ég get ómögulega sungið pegar hann er að sprængóla svona“. THE Mutual Reserve Fnnd Life Association of New York. er mí það leiðandi lífsábyrgðarfjelag 1 Norður Ameríku og Norðurálfunni. l>að selur lífsábyrgðir nærri helmingi ódýrri en hin gömlu hlutafjeiög, sem okra út af þeim er hjá þeim kaupa lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífsábyrgð kostav að rjett.u lagi, til þess að geta sjálfir orðið millíónera”. Þetta fjelag @r ekkert hluta- fjelag. Þess vegna geugur allur gróði þess að eins til þeirra, sem í því fá lífs- átiyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísum: Fyrir .$1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 |j 45 ára $17,96 30 „ $14,24 |j 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 Eptir 15 ár geta meun fengið allt menn senl þe;r hafa borgað, með hárn rentu, eða þeir láta það gan’ga til að borga sínar ársborganir framvegis en hatt.a |.á sjálfir að borga. Líka getur borgun minkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöldum «r fjórar og hálf millíón. Viðlagasjóður þrjár millíónir. Stjórnarsjóður, til tryggingar $400,000. Menn mega ferðast hrert sem þeir vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Frekari uppiýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (General Aoent) WINNTPEG Johannes Helgason (Special Agent) SELKIKKWESr- A. R. McNichol Manager. „Hvað er f>etta?“ svarar Char- les; „mér finnst f>ú purfir ekki að lá Caró; f>að varst pú, sem byrjaðir!“ — Prestrinn: Lað er víst og satt, f>að eru Ijómandi skepnur svín- in yðar, Jón minn. Lvílíkar skepn- ur til frálags! J6n: Já, guði sé lof, prestr minn! Værum við allir svo vel undir dauðann búnir eins og f>au, pá væri betr farið. — Svíðingrinn á banasænginni: „Slökktu á ljósinu, Gróa; pað er Óþarfi að vera að eyða f>ví; ég get sem bezt dáið í myrkrinu“. — Einhver sagði manni, sem var svíðingr, að tengdafaðir lians væri dáinn:' „Hann gerði rétt í pví“, svar- aði svíðingrinn. „Lað er allt of d/rt að lifa eins og nú lætr í ári“. — Konung nokkurn dreymdi, að hann sjá f>rjár ákaflega stórar rott- ur; ein var fjarska-feit og sælieg; önnur var grindhoruð og vesaldar- leg, svo að konungrinn hafði kom- izt við af peirri eymdarsjón S svefn- in .m. Driðja rottan var blind. Konungr spurði hirðfíflið sitt, hvað f>essi draumr ætti að f>/ða. „Lað skal ég segja yðar hátign,“ svar- aði fíflið; „feita rottan sællega er æðsti ráðgjafmn yðar; rnagra rottan pjóðin; en blinda rottan er yðar hátign“. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. E3IHBURCH, Ð A K 0 T A. Vrerzla með allan pann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (yeneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en f>jer kaupið annars taðar. II. SKRADDARl Nú er tíminn til að fá yður liaust- frakka og önnur föt saumuð, og f>að er hjá II. Sandison, sem f>ið eigið að fá þau. 360 Main Street, WINNIPEG, - - - - MAN. LANDTOKU- LOGIN. Allar sectionir með jafnri tfilu, nema 8 og 26 getur liver familíu-faðir, eða hver sem kominn er yfir 18 ár tekið upp, sem heiinilisrjettarland og forkaupsi jettarland. INNRITL’JI Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu er na;st ’.iggur landinu,sem tekið er. Svo getur og sá, er nema vill land , gefið öðrum umboð til þess aö inn- rita sig, en til þess verður hann fyrst að fá leyti annaðtveggja innanríkisstjórans í Ott awa eða Dominion Land-umboðsmannsins í Winnipeg, $10 þarf að borga fyrir eign arjett á landi, en sje það tekið áður þarf að borga $10 meira. SKYLDURN/(R Samkvœmt nógildandi heimilisrjettarlög- um geta menu uppLllt skylduruar með þrennu móti, 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá laudnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mámiði á ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 árinnan 2 mílna frá Iandinu er numið var, og að búið sje á lanidnu í sæmilegu húsi um mánuði stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett. bvo verður og landnemi að plægja: á fyrsta áji 10 ekrur, á 2. 25 og 3. ISekrur, enu frem ir aö á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á þriðja úri í 25 ekrur. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plregja á landinu fyrsta aric) 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ar eru þannig liðin. verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínurn. ()g frá þeim tíma verður hnnn að búa á iandinu í það ininnsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíina. Uty EICN^RBRJEF geta menn beðið hvern land-agent sem ér, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En aex mánutlum dður en landnemi biður um eiynarrjett, wrður hann aö kunngera pað Dominion La nd-u mboðmiunninurn. LEID3EINÍJ4CA UIYfBOD sru í Wirmipeg, að Moosœmin og Qu’Ap pelle vagnstöðvum. Aöllum þessum stöð- um fá innflytjendur áreiðanlega leiðbein- ing í hverju sem er og alla aðstoð og hjálp ókeypis. SEIJIN! HEUVJILISIfJETT getur hver sáfengið, erhefurfengið eign- anjett fyrir iandi sína, eða skýrteini frá linilioðsmanninum urn að hann liafi átt. að fá Itunrtfyrirjýnímdnaðar byrjun 1887, Um upplýsingar áhiærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austur landamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla aö vestan, skyldu menn snúa sjer til Islenzkar bækur TIL SÖLIJ hjá W. H. Paulson & Go. 575 Main str. Verð I.jóðinæli H. Péturss. II. bindi í jrylltu bandi (4) $1,50 Passíu sálin. síð. útg. í bandi (2) 35 „ „ „ „ , skrautb.(2) 65 Kvæði Kristjáns Jónss. 2. útg. í leðurb. gyllt.........(4) 1,75 Sama bók í moroccob. . . . (4) 2,25 Ljóðm. G. Thorarens. í bandi (3) 75 „ M. Jochums. í skrautb. (3) 1,50 „ Gröndals................(2) ,, Gríms Thomsens........(2) Friðjjjófss. í gylitu bandi. . .(2) Huld sagna safn .._..........(2) Hættulegr vinr...............(1) Kv.vökurnar f. og síð. p. í b. (4) Mannkynss. P. Melsteds, 2. útg. í bandi............(4) íslands saga Lork. Bjarnas. í bandi.................(3) Smásögur P. Pétrssonar n/ útg. 1 liefti...........(2) „ eftir sama, 1859.........-.(2) Saga Ambáles................(2) ., Hálfd. Barkarsonar........(1) „ Kára Kárasonar............(2) ,, Sigurðar Dögla.........(2) „ Villifers Frækna.......(2) „ Vígkæns Kúahirðirs... .(1) Sögusafn ísafoldar, framúr- skarandi skemmtil. rit...(2) 3 sögur eftir Gest Pálsson.. (2) Vonir eftir E. Hjörleiísson (2) Reikningsb. E. Briem, 5. útg. í bandi.................(2) Augsborgar trúarjátningin.. .(1) Bænakver Ólafs Indriðas. í b.i(2) „ P. Pétrssonar „ (2) Sjálfsfræðariun II. Jarðfræði(2) Ritreglur V. Ástnundars., 3. útg. í bandi................(2) Lárusar Homop. lækningarit (2) Stafróf söngfr. eftir B. Krist- OKEYPf8 HMLISRJETTAR- 15 25 80 25 10 75 1,25 60 25 50 20 10 20 35 25 10 35 50 25 40 10 15 20 40 30 40 to b a & ijovi) li es tur- b r a u t i rt. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 tii 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árnrn. Snúið yður persónulega eða brjef- lega á ensku eða íslenzku til A. W. Sdea Land-commissiouers M. & N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. jánson 1. og 2. liefti.... (2) 50 Menntunarást. á ísl., eftir G. Pálsson, með utnræðuin (2) Ileimilislífið, Fvrirlestr eftir 20 Ól. Ólafsson............(2) 20 D/ravinurinn................(2) 35 Ur heimi bænarinnar............. 1,00 4 Fyrirlestrar frá kirkjuf>. 1889 50 ísland að blása upp, eftir séra .1. Bjarnason........... 10 Mynd af Jóni Sigurðssyni gullfalleg ............(2) 50 Þessar bækur verða sendar kaup- endum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni og póst- gjaldið, sem markað er aftan við bókanöfnin milli sviira. J. J. ffhite, L. II. S. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga út tönn.............$0,50 Að silfurfylla tönn..........-1,00 Öll tannlæk is f ábyrgist hann að gera vel tihc 6oob cuTcmpIars< gjifv Jtssociation er bezta, öruggasta, ódýrasta lífsá- byrgðarfjelag fyrir bindindsinnem Áður en Jijer kaupið lífsábvrgð annarsstaðar, J>á talið við umboðs- mann fjelagsins ./ 6 n Ó l a f s s o n, Gr. Sec Oífice: 573 Main Str. Læknir fjelagsins hjer í bæ Feryuson, G. C. T. A. II. Kaffi! Kaffi ÁGÆTIS K A F FI! 5 ct. bollinn 10 ct. með brauði Pjetur Gislason, 2l.okt3m] 405 Ross Síreet, CHÍNÁHÁLL 430 MAIN STR. Glfinlega miklat byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Glasvöru, Silfurvörum o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lregstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þettai A. M. BURGESS, ág7tf.] Deputy Minister of the Iuterior. OOWAN KEN I SC CO m i k 1 a isvoia-sala. Their hafa ny-opnad budina eftir ad hafa samid vid vatryggingar- fjelogin, Tlieirra laji jtiar viiiiiiiigr. Hundrud manna kaupa nu daglega hja oss vor- ur fyrir rans-verd. Kaupid fyrir thad verd sem ykkr sjalfum likar, svo vjer verdum af med vorurnar! • » m 522, 524 &526 Main Str. Manitoba Music House cr hinn ódýrasti <>g beztí staður til að kaupa Pianos, Organs, Saumavjf.i.ar °g Vfólín, Guitara, llarmomkur, Concertinas,. Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóðfæra- strengi o. s. frv. 8. H. Niinn & C». 4I3 Main Str., Winnipeg [10.des2m. 4ARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Damee Líkkistur og allt sern til jurð- |arfur.a ]mrf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að lallt geti farið sem bezt framj |við jarðarfarir. Telephone Mr. 413. Opið dag Qg M. ílíhblHES ■?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.