Lögberg - 18.03.1891, Side 3

Lögberg - 18.03.1891, Side 3
 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 18. MARZ 189I. F Y L K rs Þ IN G IÐ. — :o: — Driðjudaginn i síðustu víku kom ■jingið antur samaii. Ræða fylkisstjóra var J>íi tekin til um- rasðu. Aðalræðuna hjclt Mr. Law- rence, J>ingtnaðurinn fyrir Morden. Hann notaði tækifærið til að minn- ast á fratnkomu stjórnarinnar i fylk- inu í liinum helztu málum pess, og lauk mjög miklu lofsorði á hana. Hon uin jiótti segjast ágætlega. Kadi úr ]>cirri raðu er prentaður á öðrum stsð hjer í blaðinu. Mr. Marlxn frá Morris (frap.skur) rjeðist á stjórnina, kenndi henni meðal "nnars uin ófarir frjáislynda flokks- lns Hjer í fylkinu — ]>ær væru hefnd fvrir skólalögin, sem hún liefði fengið sampykkt í fyrra. Mr. Greenwa;/, stjórnarfonnaðurinn, svar- aði peirri ræðu daginn eptir, og færði mjög skyr rök að pvl, að allt öðruvísi stæði á ósigri ]>eim sem frjálslvndi flokkurinn hefði orð- 'ð fyrir, meðal annars hefði fram- úrskarandi hlutdrægni og rangsleitni við samning listanna fyrir tvcim árum valdið peim ósigri. Á föstudaginn var lagði Mr. L'isher svolátandi tillögu til pings- ályktunar fyrir pingið: Með því að þetta þing samþykkti þ. 19. daix marzm. 1890 1 einu hljóði þings- ályktun, er staðfesti eldri yfirlýsing fylk- isþingsins um það, að tollurinn kæmi þungt niður á íbúum þessa fylkis, og lýsti yflr því að það væri meðmælt samn- ■ngi um ulgert tollafnám milli Canada °? Bandaiíkjannn, eins og Hon. John Norfjuay heitinn hafði svo afdráttarlaust Sert árið 1887; Og með því að nokkrum sinnum hafa verið gerðar af hálfu Canadastjórn- ar> síðan 1866. að úr gildi var numinn ^amningurínn frá áriuu 1851 um afnám i°"s á óunnum vörum, tilraunir til að °,ma á víðtækara samningi ura tollaf- Imm> tannig að margar verksmiðjuvörur Jrðu látnar ótollaðar jafnframt hini m ounnu Vf'irum, og með þvl að stjórnin hefur nýlega gcrt ráðstafanir í þá átt; °S með |>ví að sá pólitíski liokkurinn, 8em andstæður er stjórninni, hefur lýst J'fir því að hann sje meðmæltur eamn- ingi við Bandaríkin um það algerða toll- afnám, er þetta þing og Mr. Norquay hefur um beðið; og með því að pessi atriði era sönnun fyrir því að öllum fiokkum í Canada kemur saman urn að mskja eptir víðtækum samningi um toll- afnám vis Bandarikin; Og nieð >ví að það hefur verið í 'jósi látið af nokkrum mönnum i hárri stöðu, að sumir uf hinum helztu for- mælisinönnum algerðs tollafnáms á landa- mserum Bandarlkjanna og Canada hefðu *''n "’boing að leysa band það er biudur I v'® móðurlandið og koma oss rikjanna * snmharid víð lýðveldi Banda- - .með að œskilegt er að enginn -s 1 n ngur eigi Sjer 8tað viðvikjaudi skoðunum þessa þings á því efni - Þa samþykkist hjer me8, nð þetta lng jsn yflr því svo skýlaust sem verða má, nð með meðmæluniim með s»mn- ingnum Tið Bandarjkin mn aigert toll- afnám, hafði það ekki þ»un tilgang, nje hofur ena, að fásiíku framgeng’., h.orki beinlínis nje óbeinlínis, innan skamms nje síðar, heldnr vur það og erti'gang- urinn blátt áfram uð tryggja íbúum M»iiitobafylki» sem lagkvæmastan sölu niarkað fyrir vöi ur síuar og kaupmarkað fyrir þær vörur, sern þeir þurfa að afla sjer; Og enu fremur lýsir þetta þing yfir því, að því þykir ekki viðunanlegar neinn samningur um tollafnám, ef ekki er, samkvæmt þeim samningi, ómöguiegt fyrir löggjafarvaid Bandaríkjanna :*ð ákveða aða fyrir Bandarikjamenu með áhrifum sínum að breyta tolllögum Cánada gagu- vart öðrum löndum, nje heldur neinn sá samnitigur, sem að nokkru leyti gefur Bandaríkjunum umráð yfir Cai.uda; Og það er ekoöun þessa þings, að sannsjaru tollafnáms-samningur, hj'ggðnr á hæfilegum skilyrðum, cr bæði hefði hliðsjóu af hagsmunum vorum og væri jafnframt í samkvæmni við viðhald ríkis heildarinnar, mundi stórum auka hag- sæld Canadamanna, og jafuframt stuðla að þvi að þeir yrðu ánægðari eu nokkru sinni áður með það pólitíska fyrirkomu- lag, sem uú á sjer stað; Og hjer með sje það samþykkt, að afskriptir af þessari þingsályktun verði sendar Kiglit Hon. Sir John Macdonald, Hon. Wilfred Laurier og til allra fuli- trúa fyrir kjördæmi í Mnnitoba-fylUi á sambandsþinginu. Eptir nokkrar umræður var pessi pingsályktun sampykkt í einu hljóði. Reyndar var talað í móti henni af andstæðingum fylkisstjórnarinnar, en efnið í f>eim mótbárum var ein- göngu ]>að, að ]>ing«ályktunin væri ópörf, vegna ]>ess að enginn hæri frjálslvnda flokknum hjer í fylkinu pað á liryn, að hann vildi koina Canada undan brezku krftnunni; og pegar til atkvæðagreiðslu kom, greiddu 21 atkv. með tillögunni, en enginn á móti. t>að eru pessi tvö tnái, sem mest hefur verið talað um á ping- inu enn sem kornið er. Auk pess liafa verið lagðar fyrir pingið nokkr- ar tillögur uin heldur pyðingarlitlar lagabreytingar, og svo hefur verið krafizt skyrslna um kostnaðinn við lögsókn hins opinbera h hendur Mr. Luxton fyrir meiðyrði gegn Mr. Martin og allra brjefaviðskipta milli stjórnarinnar og Hudsonsflóa braut- arfjelagsins. Báðar pær kriifur verða teknar til greina. Á föstudagskvöldið var pingi frestað pangað til I dag (miðviku- dag). A. JkfflN A. ROftft. HAGGAkT & ROSS. Málafsívslumsnn o. s, frv. DLNDEE BLOCK. MAIN STR PósthÚBknisl Ne. 1241. íslendingar geta suúið sjer til þeirra mcö mál eín, fullvissir um, »ö þeir l»t» »er vera ijerlega annt ua að gr»i3a au »etn rækilegast. URSKURDUR! Allt i uppnami i Walsh’s klædabud, No. 513 Main Street, beint a moti City Hall. 30,000 VIRDI AF VOR-FOTUÍVi, HÖTTUM DG HÚFUIVI, Allt. lem karlmannafatnnoí tilheyrir. Mr. W. W»lsh fór nýlega sjálfur austur A stórn markaðina og keypti fyrir minr.ai en hálfviröi þessar vörur hfönr þ«r nú frsrn fyrir irinna verð en heyrzt hefur nokkru sinni áður i Sessuin b^r. Karlmænnaföt í $3,5o, drengjaföt $2,50 barnaföt $1, karlmanna tw»ed buxur 95e., vesti 75c., treyjur $2,50, nýir voryfirlrakkar $5. nærskirtur 25c, nærbuxur 'Söd, yflrhafnarskirttir 25c. og 50c. Overalls 25c„—50c., kragar, mamjettur, vnsuklútar, Rllpsi, uppihöld o. s. frv. mcð tiltðlnlegá íágu veröi. Ellevu kassar af stígvjelum og skóm kevptír fyrir 50c. af dolUrnum. reröa seldir fjarska billoea HATTAR! HATTAIl! HATTAR! 11ATTAR! HATTAR! Allir nýir. og einmitt innfluttir ti! þesia vorshöndhmar. Þeir voru keyptir fvrir miuna en hálfvirði, og verða seldir með framúrskarandi lágu veröi. Þjer veröið *ð skoða vörurnar til þess að geta gert vður nokkra hugmynd um þœr; ær eru allav nýjar *g óskemmdar og msrktar að seljast fyrir rainna en hálfviröi. Ágætt tækifæri Íyrír kaupmenn úti á lándi til að fá vöru langt fyrir noðan „AVhoiesale’* verð. W A LSH’S ódVrasta klæðabúð i borginni. Nr. 513 Main Str. á móti City 11*11 lltnz 8m. $2,50 Tylftin. ÖIE BRO’S ' 7 C/ j MOUNTAIN oo CANTON, Deir, sem jeg tók myndir af slðaatl. sumar á og sömuleiðis ftt i isl. nylendunum hjernamegin línuunar, geta nft feng- ið viðbót af samslags myndum (Duplicates) fyrir $2,50 tylftina, cða sex myndir fyrir $1,50, með pví að sonda mjer nafn sitt og utanáskript ásamt borguninni. J. BL0NDAL, 207 McWilliam Street, Wiknipeg, IIan MOUNTAIN oo CANTON, —N. Dak.- - Verzla með allan þann varning, sem Mountain Dak. ! vanalega er seldur í liúðum í mnábæju m út um landið (general 8tores). Beztu vörur. Lœr/stu pritar! Óklutdrœg viðskipti! Okkar ,motto‘ er: „ Fljót sala orj Htill <fyóði'“. OKEYPIS HIMILISRJETTAR- I I Flnttnr! W. H. Möuntain eg Cnnton, N. Dnk. ‘Áira'A? Jttanito ba í3í ur- b r a k t i n. Landdeild fjelagsins lánar frá 100 til S©0 dollara með 8 prCt leign, geg* v*8i í heimilisrjeUftr- löndum frftm með br»utimii. Lán- ið ftfborgist á 15 áru o. Snúið yður persónulega eðft brjef- lega á ensku eða íslenaku Gil 4. F. Udea L*nd-couimissioners M. b N.- West brauUrinnar. 300 Mnin Str, Winnipeg. fippbobshitlbari, Pirbingitntalmr, fastfÍQnnöali, cr fluttur til 551 MAIN STREET. Viatráðattofa Northern Pacifle & Maai- toba flutt á sama «tað. Jeg reyni að leyaa »aiu»izk«*a».;eya af ha&di öll atórf, »em mjer er tniað fyriv. Jeg í*r' *ll% ánwgða; borga hvarj- um aitt í ttiua. Húsbúnaði allakonav h»f j»j jafnan njBgtir af. Nógar vörur. Il»ppakaup h**da ðllua. EBiKBURCH, DAKOTA. Verzla með allan pann varnirig, fem vanalega er seldur t bftðum f ! smábæjunnm ftt um landið (gencral j stores). Allar vörur af beztu teg- j undum. Komið inn og *}>yrjiB una j verð, áðnr en pjer kaupið annara- aðar. M. 0. SívliTH. -----SKÓSMIÐUR------- hýr til skó og stígvjel eptir uái.i Suðausturhorn Ross og Ellen Str., bjá HUNTER & Co. Winnipeg uSð.ly.] , JARDARFARIR. iHornið á Main & Notp.e Damei| iLíkkistur og »llt sem til jarð larfni'a parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. |Jeg geri mjer mesta far uin, a< I |>illt geti fariö sem bezt frau. Ivið jarðarfarir. l'elephone Nr. 413. Opið dng c~ M IILiÁflKN. 236 i)Ó, segið pjer ekki petta“, sagði Mrs. Sampson og kvakaöi í lienni af skelfingu. „Jeg er veik- °g heilsulítil, pó aö jeg sje komiu af hraustri ætt, sein allir urðu gamlir í, pví að peir voru 'anir að ganga í ullarfötum; pað áleit moðurfaðir minn betra heldur en skemina í sjer innyflin með með- alasulli“. „Slunginn maður, possi UPP" götvunar-lögreglupjónn“, sagði Ual- ton við sjálfau sig; „tlann hefur íengið pað út úr heuni p eð lagi, sern hann liefði aldrei get.að fengiö úr henni tneð hörku. l>að verð- Ur sterkt gagn i málinu móti Fitz- 8er«.ld, ]>ó að ]>að gcri ekki mikið I' ’ ef hann getur sannað, að hann a' verið annars staðar. Yður verð- j. . líkinduin stefnt sero vitni - rir hönd kæranda“, sagði hanu hV0 uPphátt. >,Mjer.'“ skrækti Mrs. Sampson skalf ákaílega, og hrikti ]>á f j nu’ hkt og pegar vindur leikur trjám. „Jeg hef aldrei verið S rjetti nema pað eina skipti, sem a lr Kiiuu fýr |>angnð mcð mig 245 XIV. KAPÍTULT. Anuar lögregluþjónn á fcrðiuni. Gamall m&lsháttur seg'r, að „líkur sæki líkan heiin“, og af pví ætti maður að geta ráðið, að ólík- ur forðist ólíkan af fremsta niegni. En forlögin, sem synast hafa eic- liverja illgirnis-áurgju af að pjá mannkynið, fleygja stundum saman ólíkustu mönnum, og afleiðingin af pvf er eilfft agg milli peirra manua, sera eiga svo illa sainan. Mr. Gor- by var laginn uppgötvunarlögreglu- pjónn, og hann kom sjer vel við alla ncma við Kilsip. Gg Kilsip var fullt eins slunginn eina og Gor- by á siun hátt, og öllura ]>ótti vænt um hann nema Gorby. Anuar var eldur og hinn var vatn, og pess vegna in&tti reiða sig á einhverja misklið hventer sem peim lenti sam- an. Kilsip var að ytri álitum nijög ólíkur Gorby, pvf «ð haim Tar bfcr 244 „f>jer lialdið, að þjer munið geta fundið konuna, seni hefur skrif- að pað?“ „Hftn“, sagði málafærslurnaður- inn og varð hugsi, „hún kann að vera dauð, pví að brjefið segir, að liún sje komin að bana. Kn hvað sein ]>ví Ifður, ]>á naegir uijcr ef jeg get fundið stúlkuna, seui kom með brjefið inn í klúbbinn, og sciu beið eptir Fitzgerald á horninu á Bourkes og Russells strætum. Allt seni jeg parf að sanna er ]>að, að hann hafi ckki farið inn i kerruna með \Vhyte“. „Og haldið ]>jer að pjer getið ]>að?“ „Reiðið ]>jer yður á brjofið sð tarna“, sagði Calton spekingslega og sló með tingrunum á vasabok sfna> Jeg skal segja \ður á morgun, hvern- ig gengur“. Sköinmu síðar fóru ]>au út ftr hftsinu, og pegar Callon hjálpaði Madire inn i St. Kilda-lestina, var henui ljettara um lijartarætumar en henni hafði nokkurn tinia verið sið- an Fitzgerald var tekinn fastur. 237 rnjer til skemmtunar til pess að heyra moiðmál, enda er ómögulegt að neita pvf, að pað er eins og góðnr leikur á loikhúsi, pvf að hann var ungur, og hafði laraið konuna sina í höfuðið með sWör- nngnum, pegar liún gætti « Lki i ð sjer^ og jarðað hana svo f garðin- um fyrir a]>tan liftsið, án pess cr.da að setja legstein vfir hana. og pvf síður að par væri nokkur lína úr Davíðs sálnium eða nokkur ujijitaln- ing á hennar dyggðum“. „Jæja, jæja“, sagði Calton held- nr ópolinmóðlega og lauk um le;ð dyrunum uj>p fyrir henni. „Skiljið pjer nft við okkur dálitla stund, gerið pjer [>að fyrir okkur; við Miss Frettlbv purfum aðhvflackk- ur, og við skulum hriugja svo pjor hevrið, pegar við förum“. „Dakk' vður firir'1, satrði hús- freyjan grátgjarna, „og jeg vona að peir hengi hann ekki, pað er svo hryllilegt að dcyja svoleiðis. En í lífitiu erutn við f dauðamiTn", hjelt Iiún áfram, pó að pað stæði í nokkuð litlu sainbandi við pað, som á undau var k.otuiðj „eins

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.