Lögberg - 18.03.1891, Side 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 1S. MAKZ 1S9I.
5
kolanámanna, og Manitobamenn fái
því fyrstu árin ]>au hlunuindi, aö
að niega borga »3 mtiira fyrir hvert
ton af kolum en ]>eir ella mundu
gera!
Eptir ]>ví sem skrifað hefur
verið lieiman af íslandi hingað vest-
'ir, á ísfirzka blaðið Þjóðviljinn
*ð hætta að koma út í vor. Reyn-
>st pað satt, pá bcndir ]>að
öneitanlega á, að stefna miðlunar-
tnanna í pólitíkinni muni verða of-
•n á lijá landsmönnum. t»jóðviljinn
er eina blaðið, se.m barizt hefur
móti miðluninni að nokkru marki.
Síðan Friðbjörn Steinsson tók við
JTorðurljðsinu, hefur ]>að blnð reynd-
ar hallazt á sömu sveif eins og
ÞjóSviljinn 1 pólitískum málum, en
pað hefur mest sfnzt vera til mála-
rnynda, pvl að blaðið hefur lítt
lagt sig S framkróka í peim efn-
um og enda tekið meðhaldsgreiuar
með miðluuarstefnunni. Aptur á
móti hefur Þjóðviljinn verið svo
■korinorður gegn miðlunarstefnunni,
að ekki hefur verið á pað bastandi.
Láti íslendingar blaðið deyja, pá
verður ekki annað af pvS ráðið, en
að peir hafi jafnframt kveðið upp
dauðadóm yfir Þjóðviljans aðalmáli,
stjórnarskrár-kröfunum í pvl fortni,
som pær komu fram i pinginu 1887
og par á undan. I>egar I»jóðvilj-
inn er undir lok liðinn, má heita
að blöð landsins sjeu oinhuga nm
miðluna^stefnuna. Og vald peirra
má vera einkennilega og ótrúlega
lítið, ef pau geta ckki rúðið við
almenningsálitið, pegar pau leggj-
ast öll á eitt.
KAFLI ÍJR ILEÐU t
3Ir. Ijaxrrences á Jylkisþinginu
10. þ. m.
Vjer munum allir eptir pví, hve
annt mönnum var um járnbrautar-
málið áður en peir menn vóru kosn-
ir, sem nú sitja á fylkispinginu.
Það er óparfi fyrir mig að fara nú
að telja upp fyrir hinum háttvirtu
pingmönnum atvik pau er lutu að
afnáma járnbrautar-einokuriarinnar,
nje g«ta um pátt paun er stjórnin
átti i pví, nje sk/ra frá fögnuði
peim er fylkisbúar ljetu samhuga S
ljósi við pann atburð. Og jeg ]»arf
ekki að minnast á pann dugnað,
er pessi stjórn syndi í pví að út-
vega fje pað, sem óhjákvæmilagt
var til pess að leggja braut til
landaraærauna —- pa^ ur kiettur
sá er fyrirrenoarar hennar höfðu
strandað á. Ekki gerist pess heid-
ur pörf, að segja frá ]>eirri a.ork\i,
sem atjórnin sýi.di i pvl að hraða i
verkinu sera mest. Þessi efui lieyra
sögunni til, og jeg diifist að spá
pví að pegar ritað verður um pessi
efni af ólilutdrægum sagnafræðingi,
pá rauni allur sómi verða sy'ndur
]>essum mönnum, sem svo öfluglega
börðuat fvrir rjettindum Manitoba-
fylkis pegar mest lá ii. I»að hafði
verið viðurkennt nálega af öllum,
að bezt væri fyrir stjórnina að
re\ na að fá inn 1 fvlkið járnbraut-
arfjelag, sera mest líkindi voru til
að gæfi oss samkeppni, og jafnframt
ætti fylkið að losna við að hafa
með höndum stjórn brautarinnar fvr-
ir cigin reikning; petta gerði stjórn-
in, og ráðherrunum kom samau um
eins og nálega öllum öðrum, að
Xortbern Facific járnbrautin væri
líkle<rust til að veita oss pað sem
eptir var æskt. ... Nú er pvl
j haldið fratn sf andstæðingum vorum,
| að petta fjelag hafi ekki látið saro.
keppnina falla oss í skauti Þess-
ari mótbáru hefur opt verið svarað
vel og skörulega, og ef jeg vildi,
gæti jeg sýnt með tölum, að með
koinu Northern Pacilic-brautarinnar
hefur flutningsgjsld verið fært nið-
ur, ef ekki eins mikið eins og vjer
höfum óskað, pá að minnsta kosti
til mikilla muna. En mjer skilst
ekki svo, sern pað sje að eins nif-
urfærsla á flutningsgjaldi, sem feng-
izt hefur með lagningu pessara járn-
brauta í fylki voru. Jeg held, að
pað sje stefna stjórnarinnar, að gera
allt scki I hennar valdi stendur til
pess að auka járnbrautirnar I pví
skyni, að liver einasti bóndi geti
átt sein hægast til markaðar; pað
eru framúrskarandi pyðingarmikil og
dyrmæt hlunnindi fyrir bændur pessa
fylkis, hlunnindi, sern enginn getur
metið til fulls, nema peir sem hafa
farið eða fara nú á inis við pau.
Og pað er alkunnugt, að sterk sam-
keppni á sjer stað milli kornkaup-
manna fram með Northern Pacilic
brautinni, og af henni hafa bændur
stöðugan hag. Vegna sambands síns
við Grand Trunk brautina getur
Northern Pacific fjelagið nú flutt
Manitoba-hveiti til mölunaa 1 öllum
millum fram nteð peirri braut i
Ontario og öðrum austurfylkjunum.
Þetta hefur hleypt stórkostlegu fjöri
í millustörf fram með peirri braut,
og liveitikaupmcnn geta naumast
fylgzt nreð eptirspurninni; hverretna
með fram peirri braut geta menn
borgað liæsta verð fyrir hveitið eins
og peir hefðu milluna á peim stað
par sem hveitið er selt af bænd-
unum. Mjer var sagt hjer um dag-
inn af manni, sem er slikum mál-
um kunnugur, að meira en 300
ín raeð }>ví að gefa Canada Kyrra
hafsbratttnr fjelaginu lönd, sem ttema
(5,400 ekiuin á míiuna. Sje pctta
land virt á I 11 ekrau, pá verður
eða prisvar
kostar að
Nú leyfi jeg mjer
járnbrautar-vagn’.iöss af hveiti hefðir loyti. heldur hcfur og gert ráðstaf-
verið seld á einum stað fram nieð ar.ir til að N irthnrii Pacitic fjelag-
Mo ris og Brandon greininni af North- I ið '»kuli iiljóta að tapa sínttm pen-
ern Pacifie brautinni; pað verður jingunt, avo tramatlega sem ]>að leggi
samtals hjer um hil P$0,000 bushel, J |>á í ]>essa ura<ti. f'ttta gerði stj trn-
og injcr »r óhætt að fullyrða að
á jaf ■imiklu hveitimagni hafa 5 cents
verið apöruð á bushelinu, eða sam-
tals ytir $ 0000, af bændunum par
í grenndinni, í satnanburði við pað pað $32,000 á míluna.
pegar peir soldu hveiti sitt í Brand- j sinnum meira en ]>*ð
on og annars staðar: og pað sama leggja brautina
má segja um alla aðra staði á braut- »ð spyrja yður, hverníg Nórthern
inni, pví að hún liggur yfir eitt Pacifie járnbrautarfjelagið gat staðið
frjósamasta hveitibeltið í fylkinu. jsig við að leggja braut til kola-
Jeg bfst við, að minn háttvirti j námanna og keppa við Canada Kyrra-
vinur frá Suður-Brandon goti sagt j hafsbrautar fjeligið, sem fær sfna
frá hlunnindum, sem fullið hafi i j braut lagða sjer að kostnaöarlausu
skaut hans kjördæmi og fleiri kjör-|og ]»ar að auki talsvert fjc tii að
dremum við pað að önntir braut hahla uppi umfcrð eptir brautinui.
var lögð, og pað er eaginn vafi á' Canada Kyrrahafsbrautar fjolagið
pví, að koma Northern Pacitic braut- j hefur haft sína löggilding síðustu
arinnar inn í fvlkið flytti fvrirjlO árin, cn ]>að hefur stöðugt neit-
henni. Það koma vafalaust fram' að að leggja brautina og bægt öðr-
umkvartanir út aí pví, aö petta uin frá peim hluta fylkisins. En
fjelag skuli ekki hafa ataðið við pað parf ckki lengi að leita að á-
samning sinn um að leggja járn- j stæðunum fyrir pví, að C. P. Ií.
hrautarviðbótina til Souris. Jcg er akuli ekki leggja braut til kolanátn-
enginn trúnaðarmaður pess fjelags, j anna. Fjeiagið fær prisvar siuuum
og jeg veit ekki, hvernig á pvi | meira fyrir hvern kolavagn, sem pað
stendur, að fjelaginu hefur láðzt, flytur inn í íylkið, pví að vegurinn
að standa við pann part *f samn- pangað, sem ]>að sækir nú kol, er
ingi sítiutn. En ekki purfum vjer prisvar sinnum lengri. Er pað pá
langt að leita til pess að sjá orsakir,1 nokkur furða, að Northern Pacific
er liefðu getað dregið úr fjelaginu. ! fjelagið skuli ekki hafa lagt braut-
Fyrst er pess að gæta, að árferðið! ina? Látum Dominion-stjórnina gcra
heftir ekki verið I bezta lagi síðan pessu fjelagi jafn-hátt undir höfði
fjelagið kom hjer inn í fylkið. Svo \ eins og C. P. R., og pá dirfist jeg
vitum vjer, að fjelagið Ijet í ljósi að spá pví, að ekki muni purfa lengi
löngun til að i-otnast til Souris- 1 að blða eptir braut til kolanámarina,
kolanámanna, bað Dotninion-stjórn- og ódyrum kolum fyrir Manitoba-
ina um löggilding I pví skyni og menn. í pessu fylki stendur svo
vonaðist eptir að fá landveitingar-: á, að fylkisstjórnin byðst til að stuðla
styrk, en fjekk afsvar. C’anada að pví, að menn geti fengið eldi-
Kyrraliafsbrautar fjelagið hefur tim við ódyrari en að undanförnu, en
laiigan tíma haft löggilding til að; pá tekur sainbandsstjórnin í streng-
leggja braut til sama staðarini; paðjinn og ónytir tilrauuir fylkisstjórn
hefur fengið lönd hjá Dominion- j arinnar með pví að veita sjerstök
stjórninni sem sty<rk til að lcggja j hlunnindi öðru fjelagi, sem ekki
braut pangað, og vegna loforða ætlar að leggja brautina fyrr en
peirra, aem fjelagið hafði gefið um pað verður nevtt til pess. . . . Að
pá brautarlsgning, flutti fjöldi afleins örfá orð enn um Northern Paei-
nybyggjum inn í ]>ann liluta fylkis- 1 fc járiibrautina. Fjelaginu hafa ver
ins, og eptir að peir hafa eyttöll-jið reittir ofurlítið meira on $(>00-
um sínum eigum f umbætur á jörð- 000 til pess að lcggja brautina; nú
um sinum, hafa peir nú engin ráð' ganga vagnar ept-ir 27(» naílum 5
með að komast neitt burt. Menn 1 brautargreinum jc irra hjer í fylk-
bjugguat við, að Dominion-stjórnin inu. Til pess sð leggja pessa br&ut
mundi gera allt, sem í hennar vald
stæði, til pess &ð stuðla að lagn-
ing pessarar nyju brautar til kola-
námanna, pví að pað er alkunnugt
að Manitoba-menn borga frá $8 til
$12 fyrir tonnið af kolum, og
að loptslaginu hjer er svo varið,
að ódýr eldiviður er eitt af pví
allra-bráðnauðsynlegasta, og aetti að
fást fyrir alit að því helmingi íninna
verð en nú er ú honum. En oss
til mikillar furðu hefur Ottawa-
liefur verið kcutið tneð $2,177,000
inn í fylktfk og hefur pað haft
heillavænlep áhrif á hag fylkisins.
Og ltvað sjáuix »jer svo nú? Það
er eins og D01..I óon-stjórninni sje
ómögulegt að jál.t sj< r farast sann-
gjarnlega 1 ueiinim |>cim efnum,
sem petta f\lki snerta, og eitt
dæmi poss er ]>að, að póstur er
fluttur fratn með greinum pessarar
jirnbrautar með hestum til stór-
kostlegra ópægiuda fyrir almeut.ing
stjórnin ekki að eina neitað að|manna, af pví að póstmálastjórninni
stvrkja pessa nyju braut að uokkru' liefttr ekki ]>óknazt að seinja við
petta nyja fjelag, prátt fyrir pað
að t agnsr hafa farið eptir sumuin
brautargreinura pess í ttö ár.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Harris Block
IG4 r«|arkei Sir. East, Winnipeg.
vel l'ekktir mcfta! Islendin^*, jafnan rciða
búntr til að tak* að sjer mil þt'irr*. geiar
áyirmninga o. s. frv.
STJÚRXAK Al'ClLÝSING.
Útgcfiii nf JIod. Kdgar Þtudr.ey yflrum-
sjónarmanui Imlíána-málanDa.
M<:d kteðju til allra, ssm /iftía kunna að
sjd, eða >«rn pað að einhveiju leyti
kann að kama rið.
bar eð svo er ineðal annars ákveð
ið í lugnm frá Canaitit kingi, nefnilega
43. kap. af liinttm yfirskoðttöu lugum
Canoda rikis, er nefnast „Liig viövíkj-
andi Indiánum11, að yfir uinsjónarniaður
Indíánii-málanua megi, hvenair sem hann
álítur fað þjóðinni til lieilla, nteð opin
berri auglýsingu fyrirhjóða, að nokkrum
Iridíána í Manltoba fylki eða rokkrum
Uluta pess, eða í Norvestur landinu eða
nokknim hluta |ess, sje selt, gefið eða
á nokkurn hátt látinn fá, nokkur tilbú-
in skot eðu kúlu-skot (fixed ammunition
or liall cartridge), og hver sá, sem fetta
gjörir, eptir að slíkt hufttr verið bacn-
»ð með auglýsingutn, án skriflegs leytis
frá yfir umsjónarmauni Indíána-málanna-
sæti allt up]i að tvö buudruð dollara
sektuin eða allt að sex ntánaða fangelsi
eða bæði sekttint og fangelsi, sem pó
ekki yfirstígi $a00,00 sekt eða sex máu-
aða fangelsi, eptir geðfótta rjettar ),ess,
! sem málið er dæmt í.
KcnnOgt gkiíist: að jog, hinn ©f-
■ annefudi Hon. Edgar Dewdney, yfir-um-
sjónarmaður Indíána trálnnna, álítandi
i »ð taö sje |.j >ðinni til heilla, og með
j hliðsjón af opinberri auglýsingu uin
I samx efni, dagsettri nitjár.da dag ágúst
bö, auflýsir hjer meö, að það er apt-
n 1 fyrirboðið, að selja, gefa eða á ann-
an liátt láta af hendi við Indiánaí Ca-
nada, Norðve* "ndinu (the North-West
Tevritories of Can„ a) eða í nokkium
hluta |.ess, aokkur tilbúin skot eða kúlu-
skot (fixed anununiat;on or ball cartridge);
og mtr þetta forboð til og gildir uin
! Indíána í Manitoba fylki. Sjerhvm sá,
sent ðn leyfis frá yfir-umsjónavmanni
Indiátia málanna, selur, gefur eða á nokk-
tirn annan hátt lætur af liendi við Ind-
íána i Canada Norðvestur landinu, eð»
í i'okkrum hlnta þeSs, nokkur tilbúin
skct eða kúluskot, roatir liegningu þeirri,
ser ákveðin er í ofannefndum lögum.
»essu til staðfestu hef jeg undiiskrif-
jiið ifu mitt á skrifstofu minni í Ot-
júiw þann tuttugasta og sjöunda dsg
| jan. rmán. 1891.
Euoar Dkwdnf.y,
i uflr-v.ms/ónar"‘aður Indiáruánálanna.
234
„Að slikt skyldi koma fyrir
hann“, vældi hún með sinni mjóu,
hiu rödd. „Öfo jef?> 8en* póttist
uv« af honutn, af pvi að jeg á
etiga fjölskyldu sjálf, nema einn,
sem dó og fór til hiiunaríkis 4
eptir föður sínum, eptir pvi setn
jeg vona, pví að peir eru nú báð-
ir englar og farnir að pykja vænt
hvorum um annan, pví að hann gat
ekki verið firinn að fá neir.ar hlyj-
ar tilíinningar til föður síns, pegar
hann dó, af pvi að hann ljezt úr
ofkæling, sem hann fjekk af um-
skiptum hita og kulda, pví að pað
kom pá breyting á veðrið“.
Þau voru nú komin inti i stofu
Rriana, og Madge Ijet fallast niðnr
á stól. Calton fór að byrja leit-
,n» með öndina í hálsinum, og gaf
Mrs. Sarnpson í skyn að hún skyldi
f*ra út.
„Jeg er að fara'1, skrækti í kerl-
ingarskinninu; hún hristi böfuðið
dapurlega og lauk upp hurðinni;
„pað er hart að vita, eins og jeg
veit, að hann er eins saklaus eins
og nyfætt barn, og að jeg skuli
bafa eagt peesnm aamaskritU, eom
2 4 í
vel að beita, og liverjum ótor-
tryggnum manni, sem hafði látið
flekast af ánægjubrosinu og bliðlega
viðmótinu, varð felmt við, pegar
hann gætti að augutium. Kilsip
liafði »ptur á móti eitt af pessum
fálkalegu andlitum, sciu ávalt »yn-
ast vera að leita sjer að bráð, ineð
fögrutn, svörtum augum, hognu nefi
og litlum varapunnuni nnmni. And-
litið var litarlaust, hárið kolsvart
og hreyfiiigarnar á pessum háa, granna
líkama nokkuð höggormslegar; pað
var pví naumast neitt viðfeldið að
horfa á hann. Hann hafði líka
inikið af kænsku og lævísi högg-
orntsins, og svo lengi, sem hann
stóð sjálfur bak við og ljet ekk-
ert á sjer bera, tókst honum vel,
cn hvenær sem hann kom sjálfur
fram á sjónarsviðið, var eins og út-
lit lians vnraði fólk við að vera of
opinskátt. Svo að, pó að Kilsip
væri slunginn, pá tókst Gorby að
öllu samanlögðu betur vegna pess-
ara líkams-yfirburða sinna. Hvor unt
sig hafði sína áhangendur og að-
dáunarmenn, en báðir höfðu peir
hjartaulog* andstyggð hvor á öðr-
242
OT VILLA
OORAK -'ú. jH<
Mr. Þitzgerahl er bedinn
til dcyjandi kon
sem vill segja
riðvákjandi
brjcfberanvnf, xnn rnvn
Jlourkc-strceti ng
strceti. Hraðið yð
„Jeg er hrædd um, að paö sje
rkki mikið gagn að pessu“, sagði
Madge hnuggin. „Það sý. ir að ein.
hver hefur viljað fmna hann — en
hvar?"
Calton staraði engu en studdi
hönd undir kinn og starði á blaðið.
I.oksins stökk hann upp —
„Nú skil jeg ]>aö“, sagði hann,
og var auðhevrð geðshræring í rómn-
um. Lítið pjer á hlaðið; skoðið
]>jer til, hvað paö er mjúkt og
hvítt, og lítið iim fram allt á prent-
uðu stafina í liorniiiu — OT á ILLA,
TOORAK!“
„Hann hpfur pá farið ofan til
Toorak ?“
„Á cinum klukkutíœa og heim
23‘J
nokkrum visnum blótrum. Calton
benti á pau hlægjandi og sagði:
„Þarna eru endurminningar um gaml-
an kunningsskap við kvennfólk14.
„Mig furðar ekkert á }>"i-S
svaraði Miss Frettlby rólega. .. i>ri-
an hefur æfinlega verið ásV...i.ginn
af einni eða annari; en ]>jer vitið
h»að Lytton segir: ,Ástaro-uðir 11 er
ekki nemi cinn, aö falf'OTiðiriiir
« 1 r>
sjeu margir*, svo að jeg get staðiö
ntig við að virða slíkt að vettugi-'.
Samt sem áður fannst brjefið
ekki í skrifborðinu, og pað var
ekki heldur í stofunni; pau leituðu
í . svefnherberginu, en pað fór á
sömu leið; pað var rjett komið að
Madge að örvænta um allan árang-
nr, en ]>á varð Calton allt í einu
litið á brjefakörfuna, sem |>au höfða
af einhverri ásta’ðu, setn t>inö<ruleírt
nt r
er að gera grein fyrir, i kkeri gætt
að. Karfan var hálffull eða enda
ineira eu hálf, og málafærslumann-
inum datt uokkuð nýtt i lnig uin
ieið og hann leit á liana. Hann
hringdi klukkunni og Mrs. Santii-
son koin pegar inn.
„iivað heíur brjcfkarfau st#ðiö